Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Sendiráð Íslands í Moskvu var opnað 1944. Hlutverk sendiráðsins er margþætt en snýr einkum að því að gæta hagsmuna Íslands í Rússlandi og vinna að því að þróa og efla enn frekar samskipti ríkjanna.

Auk Rússlands eru Armenía, Aserbaísjan, Belarús (Hvíta-Rússland), Kasakstan, Kirgistan, Moldóva, Tadsíkistan, Túrkmenistan og Úsbekistan í umdæmi sendiráðsins.

Sendiráð Íslands í Moskvu

Heimilisfang

Khlebnyi pereulok 28
115127 Moscow,
Russian Federation

Sími: +7 (495) 956-7604

Netfang 

moscow[hjá]utn.is

Afgreiðsla virka daga frá kl. 09:00 - 16:00

Sendiráð Íslands í MoskvuFacebook hlekkurSendiráð Íslands í MoskvuTwitte hlekkur
NafnStarfsheitiNetfang
Ágúst Flygenringsendiráðunautur[email protected]
Alexandr Suslovbifreiðarstjóri[email protected]
Alyona SoldatovaRitari[email protected]
Berglind Ásgeirsdóttirsendiherra[email protected]
Évgenía A. Kiselevaritari[email protected]
Hafrún Stefánsdóttirsendiráðsfulltrúi[email protected]
Ilona Vasilievaviðskiptafulltrúi[email protected]
Irina Bolshakovaritari[email protected]

Sendiherra

Berglind Ásgeirsdóttir

Ferilskrá

Fædd 15. janúar 1955 í Ólafsvík

1978: Útskrifast frá Háskóla Íslands með Cand. Jur. gráðu (lögfræði) með sérstakri áherslu á skattalög

1979: MA í alþjóðasamskiptum, Boston University

1979: Forstöðumaður upplýsinga-og menningarmála, utanríkisráðuneyti

1981: Sendráðsritari sendiráð Íslands í Bonn

1983: Staðgengill fastafulltrúa Íslands gagnvart Evrópuráðinu

1984: Varaformaður íslensku sendinefndarinnar á CSCE ráðstefnunni

1984-1988: Sendiráðunautur sendiráð Íslands í Stokkhólmi

1988-1996: Ráðuneytisstjóri félagsmálaráðuneyti

1996-1999: Aðalframkvæmdastjóri Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn

1999-2002: Ráðuneytisstjóri félagsmálaráðuneyti

2002 -2006: Varaframkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í París

2006 -2007: Sendiherra og sviðsstjóri viðskiptasviðs utanríkisráðuneyti

2007-2010: Ráðuneytisstjóri heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

2011-2016 Sendiherra Íslands í Frakklandi, Ítalíu, Spáni, Andorra, Alsír, Djibouti, Marokkó og Túnis

2016 - Sendiherra Íslands í Rússlandi, Armeníu, Aserbaídsjan, Hvíta-Rússlandi, Kasakstan, Kyrgisíu, Moldóvu, Tadsjikistan, Túrkmenistan og Úsbekistan

 

Maki: Finnbogi Jónsson

3 börn

Fjórar kjörræðisskrifstofur eru í umdæmi sendiráðsins, tvær í Rússlandi, ein í Armeníu og ein í Belarús (Hvíta-Rússlandi).

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Veldu tungumál

Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira