Um sendiskrifstofu
Sendiráð Íslands í Moskvu var opnað 1944. Hlutverk sendiráðsins er margþætt en snýr einkum að því að gæta hagsmuna Íslands í Rússlandi og vinna að því að þróa og efla enn frekar samskipti ríkjanna.
Auk Rússlands eru Armenía, Hvíta-Rússland (Belarús), Kasakstan, Kirgistan, Moldóva, Tadsíkistan, Túrkmenistan og Úsbekistan í umdæmi sendiráðsins.
Sendiráð Íslands í Moskvu
HeimilisfangKhlebnyi pereulok 28
115127 Moscow,
Russian Federation
Sími: +7 (495) 956-7604
Netfang
Afgreiðsla virka daga frá kl. 09:00 - 16:00
Sendiráð Íslands í MoskvuFacebook hlekkurSendiráð Íslands í MoskvuTwitte hlekkur
Fjórar kjörræðisskrifstofur eru í umdæmi sendiráðsins, tvær í Rússlandi, ein í Armeníu og ein í Hvíta-Rússlandi (Belarús).