Hoppa yfir valmynd

Fræðslugátt Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið heldur úti fræðslugátt sem hefur það markmið að bjóða upp á aðgengi að þekkingu og fræðslu á málasviðum ráðuneytisins. Hér fyrir neðan munu birtast upplýsingar um námskeið í boði ásamt því að fréttir eru um komandi námskeið þar til hliðar. Það er von ráðuneytisins að almenningur geti nýtt sér þessa gátt og þau námskeið sem verða í boði.

Grunn- og framhaldsnámskeið um NPA

Námskeið í boði

  • NPA námskeið Félags og vinnumarkaðs ráðuneytisins

    Þetta námskeið er fyrir notendur NPA þjónustu, aðstoðarfólk og umsýsluaðila. Einnig er þetta námskeið í boði fyrir þá sem þiggja aðstoð frá umsýrslu fyrirtækjum.

  • Skráning á NPA námskeið Félags- og vinnumarkaðsráðuneytis

    Hér skilar þú inn staðfestingu á því að þú sért með NPA samning, þú sért starfsmaður eða þú sért umsýsluaðili með NPA samningi. Hægt er að nálgast skjalið hér inni og einnig skila því inn hér. Þegar skjali hefur verið skilað færð þú aðgang að námskeiðinu.

Síðast uppfært: 23.8.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum