Hoppa yfir valmynd

Ráðstefna um farsæla skólagöngu allra barna – streymi

 
Hægt er að fylgjast með upptöku af streyminu á ráðstefnu mennta- og barnamálaráðuneytisins í heild sinni hér að ofan eða eftir einstökum dagskrárliðum hér:

Þau sem fylgdust með streyminu gafst kostur á að koma spurningum og athugasemdum á framfæri á meðan á ráðstefnunni stóð í gegnum Slido

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnti nýlega áform um ný heildarlög um skólaþjónustu og í þeirri vinnu gegnir samráð við hlutaðeigandi lykilhlutverki til að koma sem best til móts við þarfir skólasamfélagsins og tengdra þjónustukerfa.

Dagskrá

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira