Samningar mennta- og menningarmálaráðuneytis við háskóla og fræða- og þekkingarsetur
Háskólar
Samningar við háskóla eru til fimm ára (gildistími 2012-2016). Hverjum samningi fylgir viðauki, þar sem starfsemi skólanna er skilgreind nánar og er hann til endurskoðunar ár hvert.
Markmið samninganna er m.a. að auka gagnsæi og eftirlit með rekstri skólanna ásamt því að regluleg endurskoðun viðauka hvers samnings gerir skólanum og ráðuneyti kleift að bregðast jafnóðum við þjóðfélagsbreytingum og sníða rekstur skólanna og háskólastigins í landinu að þörfum þjóðfélagsins á hverjum tíma.
Opinberir háskólar
- Háskóli Íslands -samningur, viðauki,
- Aldarafmælissjóður viðauki 4, með samningi um kennslu og rannsóknir Háskóla Íslands 2012-2016.
- Biophilia - Norræna þekkingarlestin samningur við Háskóla Íslands
- Háskólinn á Akureyri - Samningur. Viðauki. Umsýsla Sprotasjóðs
- Landbúnaðarháskóli Íslands - Samningur, Viðauki
- Hólaskóli - Samningur, Viðauki
Einkareknir háskólar
- Háskólinn í Reykjavík - Samningur, viðauki, viðauki (22.12.2016), viðauki (16.2.2017), viðauki (11.3.2019) Sumarnám (2020)
- Háskólinn á Bifröst - Samningur, viðauki, viðauki (21.2.2017), viðauki (11.3.19) viðauki (13.1.2020)
- Listaháskóli Íslands - Samningur, viðauki viðauki (14.1.2020) Sumarnám (2020)
Þekkingarnet, fræða- og þekkingarsetur
Samningar við setur eru til 3 ára. Meginmarkmið samninganna er að bæta aðgengi íbúa að námi og stuðla að auknu samstarfi og samþættingu menntunar, rannsókna, fræðastarfs og atvinnuþróunar. Jafnframt að þróa námsleiðir og/eða námskeið á háskólastigi m.a. í samstarfi við háskóla, sérfræðinga og önnur þekkingarsetur.
Reglulegt samráð verður milli ráðuneytisins og setrana um markmið og árangur. Slík samskipti eru í samræmi við stefnu mennta- og menningarmálaráðuneytis um auka upplýsingagjöf um þau verkefni sem það styður við.
- AkureyrarAkademía ses. (2015-2017) viðauki (10.3.2020)
- Háskólafélag Suðurlands - samningur, viðauki (18.12.2018), viðauki (10.3.2020)
- Háskólasetur Vestfjarða - samningur, viðauki (02.2017) viðauki (18.12.2018) viðauki (20.3.2020)
- Nýheimar - samningur,viðauki (18.12.18) viðauki (23.3.2020)
- ReykjavíkurAkademían, (2014-2016) viðauki (20.3.2020)
- Þekkingarnet Þingeyinga.viðauki (16.02.2017) viðauki (18.12.2018)
- Þekkingarsetrið á Blönduósi (2015 - 2017) viðauki (18.12.2018)
- Þekkingarsetur Suðurnesja, viðauki (18.12.2018), viðauki (6.4.2020)
- Þekkingarsetur Vestmannaeyja, viðauki (18.12.2018), viðauki (6.4.2020)
- Þekkingarsetur Vopnafirði (2011-2013) viðauki (16.5.2018) viðauki (18.12.2018), viðauki (23.3.2020)
Árangursstjórnunarsamningar
Í árangursstjórnarsamningum er kveðið á um gagnkvæmar skyldur samningsaðila við útfærslu lögbundinna hlutverka stofnunar. Megintilgangur árangursstjórnunarsamninga er að festa í sessi ákveðið samskiptaferli og upplýsingamiðlun á milli ráðuneytisins og stofnunarinnar ásamt því að leggja grunn að áætlanagerð og mati á árangri af starfsemi hennar.
Menntamál
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.