Hoppa yfir valmynd

Viðurkenning á fræðasviðum háskóla

Viðurkenning mennta- og menningarmálaráðherra á fræðasviðum háskóla byggir á lögum um háskóla nr. 63/2006 og reglum um viðurkenningu háskóla nr. 1067/2006.

Löggjöfin á ensku:

Nám í háskólum skal vera byggt á viðmiðum um æðri menntun og prófgráður nr 530/211.

Viðurkenningarskjöl fræðasviða háskóla

Háskóli Íslands - Fræðasvið og undirflokkar

Félagsvísindi

  • Lögfræði
  • Viðskipta- og hagfræði
  • Sálfræði
  • Félagsfræði
  • Uppeldis- og menntunarfræði
  • Stjórnmálafræði
  • Fjölmiðlafræði
  • Önnur félagsvísindi
Heilbrigðisvísindi
  • Almenn læknisfræði
  • Klínísk læknisfræði
  • Heilbrigðisvísindi
  • Önnur heilbrigðisvísindi
Verk- og tæknivísindi
  • Tölvunarfræði
  • Verkfræði
Náttúruvísindi
  • Stærðfræði
  • Eðlisfræði
  • Efnafræði
  • Jarðfræði
  • Landafræði
  • Ferðamálafræði
  • Líffræði
  • Matvælafræði
  • Næringarfræði
  • Umhverfis- og auðlindafræði
Hugvísindi
  • Sagnfræði
  • Fornleifafræði
  • Tungumál
  • Málvísindi
  • Táknmálsfræði
  • Bókmenntafræði
  • Heimspeki
  • Siðfræði
  • Trúarbragðafræði
  • Menningarfræði
  • Listfræði
  • Kvikmyndafræði
 

Háskólinn Akureyri - Fræðasvið og undirflokkar

Félagsvísindi
  • Menntunarfræði
  • Viðskiptafræði
  • Fjölmiðlafræði
  • Sálfræði
  • Þjóðfélagsfræði
  • Lögfræði
Auðlinda- og búvísindi
  • Auðlindafræði
  • Líftækni
  • Sjávarútvegs- og fiskeldisfræði
  • Umhverfis- og orkufræði
Heilbrigðisvísindi
  • Hjúkrunarfræði
  • Iðjuþjálfun


Háskólinn á Bifröst - Fræðasvið og undirflokkar

Félagsvísindi
  • Viðskiptafræði
  • Lögfræði
  • Stjórnmálafræði
  • Hagfræði
  • Heimspeki

Háskólinn á Hólum - Fræðasvið og undirflokkar

Auðlinda- og búvísindi
  • Ferðamálafræði
  • Fiskeldi
  • Fiskalíffræði
  • Sjávar- og vatnalíffræði
  • Hestafræði 

Háskólinn í Reykjavík - Fræðasvið og undirflokkar

Verk- og tæknivísindi
  • Verk- og tæknifræði
  • Tölvunarfræði
  • Stærðfræði
Félagsvísindi
  • Kennslu- og lýðheilsufræði
  • Lögfræði
  • Viðskiptafræði
  • Sálfræði
  • Hagfræði
 

Landbúnaðarháskóli Íslands - Fræðasvið og undirflokkar

Náttúruvísindi
  • Náttúru- og umhverfisfræði
  • Skógfræði og landgræðsla
  • Umhverfisskipulag
Auðlinda- og búvísindi
  • Búvísindi
  • Hestafræði

Listaháskóli Íslands - Fræðasvið og undirflokkar

Listir
  • Myndlist
  • Leiklist og dans
  • Tónlist
  • Hönnun og arkitektúr
  • Listkennsla

Skýrslur sérfræðinefnda vegna viðurkenningar mennta- og menningarmálaráðherra á fræðasviðum háskóla

Auðlinda- og búvísindi

Félagsvísindi

Heilbrigðisvísindi

Hugvísindi

Listir

Náttúruvísindi

Verk- og tæknivísindi

Skýrslur sérfræðinefnda vegna viðurkenningar mennta- og menningarmálaráðherra á doktorsnámi

Viðbrögð háskóla við skýrslum sérfræðinefnda

Auðlinda og búvísindi

Félagsvísindi

Heilbrigðisvísindi

Hugvísindi

Listir

Náttúruvísindi

Verk- og tæknivísindi

Síðast uppfært: 28.1.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum