Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 9401-9600 af 27759 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Dómsmálaráðuneytið

    Mörk kjördæmanna í Reykjavík þau sömu og við síðustu alþingiskosningar

    Landskjörstjórn hefur auglýst að við alþingiskosningar 27. apríl 2013 skuli mörk norður- og suðurkjördæma í Reykjavík vera þau sömu og við síðustu alþingiskosningar árið 2009. Samkvæmt auglýsingu nr....


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skák eflir skóla

    Niðurstöður nefndar um gildi skákkennslu í skólum.Í ársbyrjun 2013 skipaði mennta- og menningarmálaráðherra nefnd sem var falið að kanna kosti skákkennslu í grunnskólum með sérstakri áherslu á áhrif s...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Stefán Thors nýr ráðuneytisstjóri

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur í dag skipað Stefán Thors  í embætti ráðuneytisstjóra í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Embættið var auglýst laust til umsóknar þa...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stefna í lánamálum ríkissjóðs fyrir árin 2013-2016

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið kynnir stefnu í lánamálum ríkissjóðs 2013-2016. Stefnan endurspeglar áform stjórnvalda um framkvæmd lánsfjármögnunar á tímabilinu. Í stefnunni er lýst núverandi samset...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skipaðar í embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur

    Kristrún Kristinsdóttir, lögfræðingur við embætti landlæknis, og Barbara Björnsdóttir, settur héraðsdómari, hafa verið skipaðar í embætti héraðsdómara með fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Embættin...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ný verkefnisstjórn rammaáætlunar skipuð

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur skipað verkefnastjórn rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu náttúrusvæða. Verkefnisstjórn er skipuð til fjögurra ára í senn og skal að fen...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Einn nýr listabókstafur

    Innanríkisráðuneytið hefur ákveðið listabókstaf fyrir ein stjórnmálasamtök sem ekki buðu fram lista við síðustu almennar alþingiskosningar 2009. Þá hefur ráðuneytinu borist tilkynning um að stjórnmála...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands lætur af störfum

    Velferðarráðherra hefur að ósk Einars Rafns Haraldssonar, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands, veitt honum lausn frá störfum frá 1. apríl næstkomandi.  Þórhallur Harðarson, fulltrúi forstj...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Tæpum 9 milljónum króna úthlutað úr þróunarsjóði innflytjendamála

    Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur úthlutað styrkum úr þróunarsjóði innflytjendamála árið 2013. Veittir voru styrkir til fimmtán verkefna sem öllum er ætlað er að auðvelda innflytjendum aðlö...


  • Forsætisráðuneytið

    Heillaóskir til nýs formanns landsstjórnar Grænlands

    Forsætisráðherra sendi í dag heillaóskir til nýs formanns landsstjórnar Grænlands, Alequ Hammond, en tilkynnt var í gær um nýja ríkisstjórn sem hún leiðir á Grænlandi. Forsætisráðherra lagði í bréfi ...


  • Innviðaráðuneytið

    Uppfærður staðalisti 26. mars 2013

    Staðalisti svokallaðs háhraðanetsverkefnis fjarskiptasjóðs er uppfærður reglulega með hliðsjón af staðfestum ábendingum hagsmunaaðila. Hér gefur að líta nýjasta listann sem inniheldur viðbætur fyrir t...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Menningarlandið 2013 – framkvæmd og framtíð menningarsamninga

    Hvers virði er öflugt menningarstarf fyrir samfélagið? Hver er reynslan af menningarsamningum ríkis og samtaka sveitarfélaga? Hafa upphafleg markmið sem lágu að baki samningunum náðst? Hvaða áhrif haf...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-febrúar 2013

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tvo mánuði ársins 2013 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var svipað og á sama tímabili 2012 og var jákvætt um 2,1 ma.kr. Tekjur hækkuðu um 5,7 ma.kr. mi...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Einn nýr listabókstafur

    Innanríkisráðuneytið hefur ákveðið listabókstaf fyrir ein stjórnmálasamtök sem ekki buðu fram lista við síðustu almennar alþingiskosningar 2009. Þá hefur ráðuneytinu borist tilkynning um að stjórnmála...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um tvö embætti héraðsdómara skilar umsögn

    Dómnefnd hefur samkvæmt 4. gr. laga nr. 15/1998 um dómstóla með síðari breytingum skilað umsögn sinni um umsækjendur um tvö embætti héraðsdómara sem auglýst voru laus til umsóknar þann 30. janúar síða...


  • Utanríkisráðuneytið

    Eistland býður Íslendingum aðstöðu fyrir sendiráð í Peking

    Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, og kollega hans í Eistlandi, Urmas Paet, undirrituðu fyrr í dag í Tallinn samning um samnýtingu húsnæðis fyrir sendiráð landanna í Peking. Samkvæmt honum fær Í...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Færeyingar hafa sett sér einhliða kvóta í norsk-íslenskri síld fyrir árið 2013

    Sjávarútvegsráðherra Færeyja, Jacob Vestergaard, hefur gefið út tilkynningu þess efnis að Færeyingar hafi sett sér einhliða kvóta í norsk-íslenskri síld sem nemi 17% af heildarveiði samkvæmt ráðgjöf A...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Auglýsing atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um veitingu leyfa til hrefnuveiða árið 2013

    Með auglýsingu þessari vill ráðuneytið gefa aðilum kost á að sækja um leyfi til hrefnuveiða en skilyrði fyrir veitingu leyfanna koma fram í reglugerð nr. 359/2009 um breytingu á reglugerð nr. 163 30. ...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir 5 milljóna króna styrk til uppbyggingar tónlistarhúss í Kulusuk á Grænlandi

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 5 milljónir króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til uppbyggingar tónlistarhúss í Kulusuk á Grænlandi. Föstudaginn 8. mars sl. brann tónl...


  • Utanríkisráðuneytið

    Húsfyllir hjá Auði Övu og Sjón á Passa Porta í Brussel

    Rithöfundarnir Auður Ava Ólafsdóttir og Sjón lásu upp úr verkum sínum Afleggjaranum og Argóarflísinni á Passa Porta bókmenntahátíðinni í Brussel sl. sunnudag 24. mars.  Fullt var út úr dyrum og þ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Veigamiklar ástæður til að taka Guðmundar- og Geirfinnsmál upp á ný

    Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og starfshópur sem hann skipaði í október 2011 til að fara yfir rannsókn tveggja sakamála, Guðmundar- og Geirfinnsmála, kynntu skýrslu starfshópsins á blaðamannafu...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands

    Ársfundur Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands var haldinn í Sandgerði 21. mars.  Ársfundurinn var vel sóttur og var dagskráin fjölbreytt og áhugaverð að vanda.Ársfundur Stofnunar rannsóknase...


  • Utanríkisráðuneytið

    EFTA-ríkin vilja aðkomu að fríverslunarsamningi ESB og Bandaríkjanna

    Hætta er á að samkeppnisstaða fyrirtækja í EFTA-ríkjunum versni gagnvart fyrirtækjum innan Evrópusambandsins ef Bandaríkin og ESB ljúka gerð fríverslunarsamnings sín á milli eins og nú er fyrirhugað á...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stjórnunar og umbóta laust til umsóknar

    Laust er til umsóknar embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stjórnunar og umbóta í fjármála- og efnahagsráðuneytinu.  Um er að ræða nýtt embætti sem verður til með breytingum á skipulagi ráðuneyt...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Óskað eftir afgreiðslufulltrúa til starfa

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið óskar eftir að ráða afgreiðslufulltrúa til starfa.   Afgreiðslufulltrúi annast móttöku gesta í ráðuneytið, símsvörun og símþjónustu, umsjón með sameiginlegu rými s...


  • Forsætisráðuneytið

    Nýsköpun í stjórnsýslu – kaflaskipti í samskiptum ríkis og sveitarfélaga

    Undirritaðir voru í dag samningar um sóknaráætlanir í átta landshlutum. Með samningunum er brotið í blað í sögu samskipta landshlutanna við Stjórnarráðið að því er varðar  úthlutun opinberra fjár...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundað með olíumálaráðherra Noregs um þjónustu við væntanleg olíusvæði

    Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, átti í morgun fund með Ola Borten Moe, olíu- og orkumálaráðherra Noregs, og kynnti honum hugmyndir sínar um að á Íslandi byggi Íslendingar, Norðmenn og Grænlen...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samið um sóknaráætlanir landshluta

    Samningar um sóknaráætlanir í átta landshlutum voru undirritaðir í dag. Með samningunum er brotið blað í sögu samskipta landshlutanna við Stjórnarráðið að því er varðar  úthlutun opinberra fjármu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs í janúar 2013

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar 2013 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri batnaði á milli ára og var neikvætt um 10,1 ma.kr. samanborið við 13,3 ma.kr. 2012. Tekjur hækkuðu um 1,5 ma.kr....


  • Innviðaráðuneytið

    Rafræn innkaup skilgreind

    Rafræn innkaup hafa verið skilgreind ítarlega af Staðlasamtökum Evrópu, CEN. Íslendingar eru svo lánsamir að vera samstíga Norðurlöndum og öðrum Evrópuþjóðum í rafrænum viðskiptum. Rafræn innkaup hafa...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nýtt rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar við sjónarrönd

    Ríkisstjórnin samþykkti í morgun tillögu Steingríms J. Sigfússonar að skipa starfshóp til að undirbúa byggingu og fjármögnun nýs rannsóknaskips fyrir Hafrannsóknastofnun.  Í lok árs 2010 skipaði...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Grundaskóli hlaut Foreldraverðlaun Heimilis og skóla árið 2012

    Katrín Jakobsdóttir heimsótti skólann og skrifaði undir samstarfssamning til næstu fjögurra ára við Heimili og skóla - landssamtök foreldra.Heimili og skóli – landssamtök foreldra og mennta- og mennin...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sóknaráætlanir landshluta; 620 m.kr. varið til 73 verkefna árið 2013

    Með undirritun samninga um sóknaráætlanir í átta landshlutum eru aukin völd og ábyrgð færð til hvers landshluta við forgangsröðun og skiptingu opinbers fjár sem rennur til verkefna á sviði byggða- og ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ræða ráðherra á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu

    Aðalfundur Samtaka verslunar og þjónustu var haldinn í gær og í ræðu sinni fjallaði Steingrímur J. Sigfússon m.a. um mikilvægi verslunar, samkeppnismál, uppgang ferðaþjónustunnar, verslun með landbúna...


  • Innviðaráðuneytið

    Samningar um sóknaráætlanir landshluta marka tímamót

    Samningar um sóknaráætlanir í átta landshlutum voru undirritaðir í Reykjavík í morgun að viðstöddum nokkrum ráðherrum, fulltrúum landshlutasamtaka sveitarfélaga um land allt, fulltrúum Samba...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Viðmiðunardagur kjörskrárstofns er 23. mars

    Þjóðskrá Íslands sér um gerð kjörskrárstofna en samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis eru á kjörskrárstofni allir íslenskir ríkisborgarar sem skráðir verða með lögheimili í ákveðnu sveitarfélagi 23...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthlutun styrkja til vinnustaðanáms vor 2013

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur lokið úthlutun styrkja til vinnustaðanáms vorið 2013.Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur lokið úthlutun styrkja til vinnustaðanáms vorið 2013. Í meðfylgja...


  • Utanríkisráðuneytið

    Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013-2016

    Í morgun var samþykkt á Alþingi tillaga til þingsályktunar um áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013-2016, en Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra mælti fyrir tillögunni hinn 26. febrúar...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Úthlutun á styrkjum úr Veiðikortasjóði 2013

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur ákveðið úthlutun úr Veiðikortasjóði fyrir árið 2013. Í kjölfar auglýsingar um umsóknir um styrki úr Veiðikortasjóði til rannsókna á stofnum villtra fugla og vill...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra í opinberri heimsókn til Noregs

    Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hóf  í dag tveggja daga opinbera heimsókn sína til Noregs.   Á meðan heimsókninni stendur mun hann funda með Espen Barth Eide, utanríkisrá...


  • Innviðaráðuneytið

    Álit innanríkisráðuneytisins um samning Tálknafjarðarhrepps og Hjallastefnunnar

    Innanríkisráðuneytið hefur gefið út álit er varðar samning milli Tálknafjarðarhrepps og Hjallastefnunnar ehf. um rekstur á grunnskóla sveitarfélagsins. Mennta- og menningarmálaráðuneytið vakti athygli...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Eiga stjórnvöld að fjalla um klám?

    Netsía fyrir Ísland: Vænleg leið til að stemma stigu við klámi og óværum? var yfirskrift fundar Skýrslutæknifélags Íslands miðvikudaginn 20. mars um möguleg úrræði til að stemma stigu við aðgangi...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Breyting á lögum um starfsmannaleigur samþykkt á Alþingi

    Frumvarp Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra um breytingu á lögum um starfsmannaleigur var samþykkt á Alþingi í dag. Með breytingunni er meðal annars lögfestur réttur starfsmanna sem ráðnir eru ti...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Heildarúttekt á íslenskri ferðaþjónustu

    Í gær var kynnt skýrsla sem breska ráðgjafafyrirtækið PKF hefur unnið fyrir Íslandsstofu og Græna hagkerfið um ferðaþjónustu á Íslandi. Í skýrslunni er tekið á málefnum sem snerta innviði, markaðssetn...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Danskir menntaskólanemar ræða við ráðherra

    Í hverjum mánuði fær ráðherra til sín fjölda blaðamanna og rannsakenda frá öllum heimsins hornum. Í gær fundaði Steingrímu J. t.d. með hópi danskra menntaskólanema sem eru hér á landi í skólaferðalagi...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Barnamenningarsjóður

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Barnamenningarsjóði. Umsóknarfrestur er til 11. apríl 2013.Sjóðurinn starfar samkvæmt reglum um barnamenningarsjóð  nr. 594/2003. Hlutverk sjóðsins er að st...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að námskrá fyrir bifhjólaréttindi til umsagnar

    Drög að nýrri námskrá fyrir bifhjólaréttindi sem samin hafa verið af Umferðarstofu liggja nú fyrir. Meðal hlutverka Umferðarstofu er að setja námskrár fyrir einstaka flokka ökuréttinda í samráði ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Málþing um siðareglur

    Málþing um siðareglur í opinberri þjónustu verður haldið föstudaginn 22. mars. Þar verður m.a. fjallað um heilindi og siðferðileg viðmið í opinberri þjónustu út frá ýmsum sjónarhornum. Þetta er ...


  • Innviðaráðuneytið

    Efling almenningssamgangna ekki aðeins skynsamleg heldur nauðsynleg

    Samferða skynseminni var yfirskrift upphafserindis Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra á  málþingi ráðuneytis og Vegagerðarinnar, Stuð í strætó, sem haldið var í Reykjavík í dag. Þar var fjall...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra tilkynnir um smíði fyrsta sérútbúna skipsins til að þjónusta olíuleit

    Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra tilkynnti í dag á opnum fundi í Fosnavaag í Noregi um samning um smíði fyrsta sérútbúna íslenska skipsins til að þjónusta olíuleit og eftir atvikum vinnslu á haf...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    „Efling menntunar, rannsókna og nýsköpunar á Suðurlandi“

    Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest fjármögnun og  verkefnislýsingu fyrir verkefnið.Mennta- og menningarmálaráðherra hefur í dag staðfest með formlegum hætti fjárm...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Dagur hamingjunnar

    Að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna er Alþjóðlegi hamingjudagurinn nú haldinn í fyrsta sinn.Mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti í dag leikskólann Vinagarð við Holtaveg í Reykjavík. Tilefnið var Alþ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Opin bréf til innanríkisráðherra vegna umræðu um ofbeldisfullt klám

    Innanríkisráðherra hefur borist bréf undirritað af 110 einstaklingum og samtökum víðsvegar að úr heiminum þar sem lýst er yfir stuðningi við hugmyndir íslenskra stjórnvalda um sporna gegn dreifingu of...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Leiðbeiningarmyndbönd um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar

    Innanríkisráðuneytið hefur látið gera leiðbeiningarmyndbönd um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna alþingiskosninganna 27. apríl nk., á íslensku og ensku. Myndböndin er bæði að finna á kosningavef r...


  • Innviðaráðuneytið

    Framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2013

    Innanríkisráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir framlaga á árinu 2013:Útgjaldajöfnunarframlög Farið hefur ...


  • Innviðaráðuneytið

    Framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2013

    Innanríkisráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir framlaga á árinu 2013: Útgjaldajöfnunarframlög Farið hefu...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tilkynningarskylda um ofbeldi áréttuð í póstkorti til landsmanna

    Landsmenn eru hvattir til að taka þátt í að útrýma kynferðislegu ofbeldi gegn börnum með póstkorti sem dreift er á öll heimili um þessar mundir. Með póstkortinu er almenningur minntur á það alvarlega ...


  • Innviðaráðuneytið

    Margir skráðir á málþing um almenningssamgöngur

    Kringum 80 manns hafa skráð sig á málþing um almenningssamgöngur sem innanríkisráðuneytið stendur að á Hótel Sögu í Reykjavík á morgun, 20. mars, í samvinnu við Vegagerðina. Flutt verða erindi um...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Úthlutun styrkja til gæðaverkefna í velferðarþjónustu

    Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra veitti í dag styrki til sex verkefna í velferðarþjónustu sem tengjast samþættingu heilbrigðis- og félagsþjónustu og eiga að stuðla að umbótum, nýbreytni eða aukn...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 19. mars 2013

    Fundargerð 81. fundar, haldinn hjá Samiðn, þriðjudaginn 19. mars 2013, kl. 14.00 – 16.00. Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Ingibjörg Broddadóttir, velferðarráðuneyti, Lovísa L...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ný lög um neytendalán

    Ný lög um neytendalán voru samþykkt á Alþingi í gær og munu þau taka gildi 1. september nk. Markmið laganna er að auka neytendavernd og tryggja samræmt lagaumhverfi við veitingu neytendalána, auk þess...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tilkynningarskylda um ofbeldi áréttuð í póstkorti til landsmanna

    Með póstkorti sem dreift er á öll heimili um þessar mundir eru landsmenn hvattir til að taka þátt í að útrýma kynferðislegu ofbeldi gegn börnum.Með póstkorti, sem dreift er á öll heimili um þessar mun...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Grænir dagar Háskóla Íslands settir

    Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, setti Græna daga Háskóla Íslands í gær. Gaia, félag nemenda í umhverfis- og auðlindafræði við HÍ stendur fyrir þessari fimm daga dagskrá þar sem ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpar þing „Model European Parliment“

    Þing ungs fólks á framhaldsskólastigi frá ýmsum ríkum Evrópu, þar sem rædd eru þau málefni stjórnmála sem efst eru á baugi hverju sinni, er nú haldið á Íslandi.Katrín Jakobsdóttir mennta- og mennin...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Hagræn áhrif verslunar – kynning á rannsóknarniðurstöðum

    Morgunfundur um mikilvægi verslunar verður haldinn á Hótel Sögu fimmtudaginn 21. mars kl. 8:30-11. Á fundinum verða m.a. kynntar niðurstöður nýrrar rannsóknar og fjallað um hlutverk verslunar til auki...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Auglýst eftir sérfræðingi á fjárreiðu- og eignaskrifstofu

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsir eftir sérfræðingi á fjárreiðu- og eignaskrifstofu. Starfið felst í lögfræðistörfum á sviði jarða- og ábúðarmála, en einnig geta komið til verkefni undir öðrum...


  • Utanríkisráðuneytið

    Styrkur fyrir Norðurskautsráðið að fleiri ríki vilji verða áheyrnaraðilar

    Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Carl Bildt utanríkisráðherra Svíþjóðar eru sammála um að það sé styrkur fyrir Norðurskautsráðið að fleiri ríki vilji verða þar áheyrnaraðilar. Þetta kom fram ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Bestu vinir – þakkargrein til færeysku þjóðarinnar

    Færeyingar sýndu Íslendingum sannan vinargreiða þegar þeir fyrstir þjóða buðu Íslendingum lán eftir hrunið í október 2008. Íslendingar standa í þakkarskuld við vini sína og frændur Færeyinga og í dag ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra fundar með yfirmanni kínversku Heimskautastofnunarinnar

    Kínverjar telja mögulegt að innan sjö ára, eða árið 2020, geti Miðleiðin yfir Norðurpólinn frá Kyrrahafi til Norður-Atlantshafsins orðið farvegur vöruflutninga frá Kína til Evrópu sem svarar til 700 m...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Stuttmyndin Fáðu já! hlaut verðlaun í Tallin

    Stuttmyndin Fáðu já! – um mörkin milli ofbeldis og kynlífs vann til verðlauna á ráðstefnu þrjátíu Evrópuríkja sem nú stendur yfir í Tallinn. Ráðstefnan er liður í samstarfi um netöryggisáætlun Evrópus...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Úthlutun menningarstyrkja á Austurlandi

    Nýverið úthlutaði Menningarráð Austurlands fyrir hönd Austurbrúar ses við hátíðlega athöfn 28,9 milljónum til 75 verkefna á sviði menningar og lista samkvæmt samningi milli Austurbrúar ses, mennta- og...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkur til háskólanáms í Kína skólaárið 2013-2014

    Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram styrk handa Íslendingum til náms á framhaldsstigi í háskólum í Kína námsárið 2013-2014.  Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram styrk handa Ís...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland aðili að þróunarsamvinnunefnd Efnahags- og framfarastofnunarinnar

    Ísland varð í gær aðili að þróunarsamvinnunefnd Efnahags og framfarastofnunarinnar (OECD DAC), eins og stefnt hefur verið að samkvæmt áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011-2014, sem samþyk...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Úthlutun styrkja til félagasamtaka

    Velferðarráðherra hefur úthlutað styrkjum til félagasamtaka sem starfa á verkefnasviði ráðuneytisins og njóta ekki framlaga á fjárlögum.  Til ráðstöfunar voru 380 milljónir króna og voru veittir ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Bestu vinir – þakkargrein til færeysku þjóðarinnar

    Færeyingar sýndu Íslendingum sannan vinargreiða þegar þeir fyrstir þjóða buðu Íslendingum lán eftir hrunið í október 2008. Íslendingar standa í þakkarskuld við vini sína og frændur Færeyinga og í dag ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkur til Noregsfarar

    Stjórn sjóðsins „Þjóðhátíðargjöf Norðmanna“ auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða á árinu 2013.Samkvæmt skipulagsskrá fyrir sjóðinn er tilgangur hans: ,,að auðvelda Íslendingu...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Góðar móttökur á Nordic Cool

    Norrænu menningarhátíðinni í Washington lýkur um helgina.Norrænu menningarhátíðinni Nordic Cool í Washington í Bandaríkjunum lýkur um helgina. Hátíðin, sem hófst 19. febrúar sl.,  er haldin í Ken...


  • Forsætisráðuneytið

    Heillaóskir til nýs forsætisráðherra Kína

    Forsætisráðherra hefur sent nýkjörnum forsætisráðherra Kína, Li Keqiang, árnaðaróskir með embættið.  Forsætisráðherra lýsir ánægju sinni með vaxandi samskipti og samstarf þjóðanna á ýmsum sviðum,...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Mygluvandamál til skoðunar hjá Mannvirkjastofnun

    Til skoðunar er hjá Mannvirkjastofnun hvort grípa þurfi til ráðstafana til að lágmarka hættu á myglumyndun í byggingum. Algengt er að myglusveppir myndist vegna þess að rangt er staðið að efnisvali, ú...


  • Innviðaráðuneytið

    Áfram veginn – innanríkisráðherra ávarpaði landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

      „Við höfum fetað saman lýðræðisveginn,“ sagði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra í ávarpi sínu á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldið er í dag á Grand Hótel í Reykjavík. Rá...


  • Dómsmálaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Fáðu Já! vinnur til verðlauna í Tallinn

    Stuttmyndin Fáðu já! – um mörkin milli ofbeldis og kynlífs vann til verðlauna á ráðstefnu þrjátíu Evrópuríkja sem nú stendur yfir í Tallinn. Ráðstefnan er liður í samstarfi um netöryggisáætlun Evrópus...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Myndbönd til leiðbeiningar um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar

    Innanríkisráðuneytið hefur látið gera leiðbeiningarmyndbönd um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar á íslensku og ensku. Myndböndunum er ætlað að auðvelda kjósendum og þeim sem vinna við utankjör...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Drög að reglugerð um markaðseftirlit, faggildingu o.fl. til umsagnar

    Innanríkisráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um markaðseftirlit, faggildingu o.fl. Umsagnarfrestur er til 28. mars nk. og skulu umsagnir sendar á netfangið [email protected]ð drögum þe...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi

    Árlegur fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (Commission on the Status of Women) stendur nú yfir í New York og fjallar að þessu sinni um ofbeldi gegn konum og stúlkum, baráttuna gegn því og leiðir ...


  • Innviðaráðuneytið

    Málþing um almenningssamgöngur 20. mars – skráning stendur yfir

    Skráning er í fullum gangi á málþingið Stuð í strætó sem haldið verður miðvikudaginn 20. mars nk. Fjallað verður um almenningssamgöngur um land allt og munu sérfræðingar samgöngufyrirtækja og fulltrúa...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs á árabilinu 2009-2012

    Vefrit fjármála- og efnahagsráðuneytisins 14. mars 2013 (PDF 200 KB) Undanfarin ár hefur það verið forgangsverkefni stjórnvalda á sviði ríkisfjármála að snúa rekstrarafkomu ríkisins úr verulegum ha...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Samstarfssamningur um rannsóknirnar Ungt fólk á Austurlandi

    Fylgst er með áhrifum virkjunar og stóriðjuframkvæmda á ungt fólk.Mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, skrifaði í dag undir samstarfssamning um æskulýðsrannsóknirnar Ungt fólk á Aust...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands

    Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara við Verkmenntaskóla Austurlands rann út föstudaginn 8. mars sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust fimm umsóknir um stöðuna.Umsóknarfrestur um stöðu skólam...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samningur um eflingu nýsköpunar í opinberum rekstri

    Katrín Júlíusdóttir fjármála- og efnahagsráðherra og Ómar H. Kristmundsson, formaður stjórnar Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála, undirrituðu í dag samning til tveggja ára um eflingu nýsköpunar ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samningur undirritaður um Náttúruminjasafn Íslands

    Sýning á náttúru Íslands verður opnuð í Perlunni haustið 2014.Í dag undirrituðu Margrét Hallgrímsdóttir settur safnstjóri Náttúruminjasafns Íslands, Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sýning á náttúru Íslands verður opnuð í Perlunni haustið 2014

    Veglega grunnsýningu um náttúru Íslands hefur vantað tilfinnanlega og nú er stigið fyrsta skrefið til að bæta úr því.Undirritun samnings um leigu á aðstöðu í Perlunni í dag, 13. mars, kl. 15 Náttúru...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tímabundið átak í stjórnsýslu- og búsetumálum hælisleitenda

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu innanríkisráðherra um að efna nú þegar til tímabundins átaks til að stytta málsmeðferðartíma hælisumsókna og tryggja búsetu og aðbúnað hælisleitenda. Ráðinn hefur ...


  • Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Margrét Hauksdóttir skipuð forstjóri Þjóðskrár Íslands frá 1. maí 2013

    Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra skipaði í dag Margréti Hauksdóttur í embætti forstjóra Þjóðskrár Íslands frá og með 1. maí 2013. Margrét Hauksdóttir er lögfræðingur að mennt með MBA-gráðu frá Há...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Aðgerðir vegna fjölgunar hælisleitenda

    Innanríkisráðherra gerði ríkisstjórn grein fyrir stöðu mála vegna fjölgunar hælisleitenda á fundi í morgun ásamt því að útlista tillögur ráðuneytisins um lausnir á þeim bráðavanda sem nú er uppi. Miki...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Tillaga starfshóps að hönnunarstefnu 2013-2018 kynnt í ríkisstjórn

    Markmiðið með mótun hönnunarstefnu fyrir Ísland er að auka vægi hönnunar í allri vöruhugsun, vöruþróun og framleiðslu með það að sjónarmiði að styrkja samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja og auka verð...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðuneytisstjóri ávarpar útskriftarnemendur við Sjávarútvegsskóla Háskóla SÞ

    Hinn 5. mars sl., útskrifuðust 22 nemendur frá 13 löndum frá Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, þar af 9 konur. Með útskriftinni lauk Sjávarútvegsskólinn sínu fimmtánda starfsári,...


  • Innviðaráðuneytið

    Rannsóknarnefnd samgönguslysa tekur til starfa 1. júní

    Samþykkt hafa verið á Alþingi lög um rannsókn samgönguslysa. Með þeim lögum er starfsemi Rannsóknarnefndar flugslysa, Rannsóknarnefndar sjóslysa og Rannsóknarnefndar umferðarslysa sameinuð. Nefndirnar...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um flutningaflug flugvéla til umsagnar

    Til umsagnar eru drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um flutningaflug flugvéla nr. 1263/2008. Umsagnarfrestur er til 26. mars og skulu umsagnir sendar á netfangið [email protected]. Með reglugerðar...


  • Innviðaráðuneytið

    Kastljósinu beint að aukinni þátttöku íbúa í stjórnun sveitarfélaga á hádegisverðarfundi

    „Mál málanna er beint lýðræði,“ sagði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra á fundi í dag þar sem kastljósinu var beint að aukinni þátttöku íbúa í stjórnun sveitarfélaga. Þar fluttu erindi þeir Bruno K...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 12. mars 2013

    Fundargerð 80. fundar, haldinn í velferðarráðuneytinu þriðjudaginn 12. mars 2013, kl. 14.00 – 16.00. Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Ingibjörg Broddadóttir, velferðarráðuneyti...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Framkvæmdir hafnar við Hús íslenskra fræða

    Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra tók fyrstu skóflustunguna að byggingunni.Framkvæmdir við nýbyggingu Húss íslenskra fræða hófust með táknrænum hætti í gær þegar Katrín Jakobsdóttir...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Breytingar gerðar á byggingarreglugerð

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur í samvinnu við Mannvirkjastofnun unnið drög að breytingu á 9. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012 sem lýtur að vörnum gegn eldsvoða. Tekið er á móti umsögnum...


  • Innviðaráðuneytið

    Endurbætur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á Keflavíkurflugvelli fyrir um þrjá milljarða króna

    Framkvæmdir eru hafnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem miða að því að auka afköst í stöðinni og stytta biðtíma við afgreiðslu flugfarþega meðal annars með fjölgun sjálfsinnritunarstöðva, fjölgun brot...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um hæfi loftfara og fleira til umsagnar

    Til umsagnar eru drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 206/2007 um viðvarandi lofthæfi loftfara og flugtæknilegra framleiðsluvara, hluta og búnaðar og um samþykki fyrir viðhaldsstöðvum og sta...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Hönnunarmars 14. - 17. mars 2013

    HönnunarMars fer fram í fimmta skiptið, dagana 14. - 17. mars 2013. Það eru íslenskir hönnuðir og arkitektar sem bera hitann og þungann af dagskrá hátíðarinnar sem spannar langa helgi og býður til óta...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Útboð auglýst á jarðvinnu og heimlögnum vegna nýs fangelsis á Hólmsheiði

    Framkvæmdasýsla ríkisins hefur fyrir hönd innanríkisráðuneytisins óskað eftir tilboðum í framkvæmdir við jarðvinnu á lóð fangelsis á Hólmsheiði og nýlagnir veitna að henni. Verkinu skal að fullu vera ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Tekju- og eignamörk vegna lánveitinga til leiguíbúða 2013

    Í reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur, nr. 873/2001, er mælt fyrir um að tekju- og eignamörk samkvæmt reglugerðinni taki breytingum samkvæmt breytingum á vísitölu ney...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tölfræðilegar upplýsingar um konur og karla á Íslandi

    Jafnréttisstofa gefur út bæklinginn Konur og karlar á Íslandi 2013 í samstarfi við við Hagstofu Íslands og velferðarráðuneyti.  Um er að ræða samantekt á helstu tölum um hlutfall kynjanna í ýmsum...


  • Innviðaráðuneytið

    Enn hægt að skrá þátttöku á hádegisfund á morgun um beint lýðræði

    Enn er unnt að skrá sig til þátttöku á hádegisfund á morgun, þriðjudaginn 12. mars, um beint lýðræði á vegum innanríkisráðuneytisins og fleiri aðila. Fundurinn fer fram í Iðnó í Reykjavík og stendur f...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fyrsta skóflustungan verður tekin að Húsi íslenskra fræða við Arngrímsgötu 5

    Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mun í dag kl. 17 taka fyrstu skóflustunguna að nýbyggingu fyrir starfsemi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Íslensku- og menningar...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkir úr Lýðheilsusjóði 2013

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Lýðheilsusjóði. Lýðheilsusjóður starfar samkvæmt lögum um landlækni og lýðheilsu, nr. 41/2007,  og reglugerð um lýðheilsusjóð, nr. 1260/2011. Hlutverk sjóð...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Áætlun í mannréttindamálum komin fram á Alþingi

    Dreift hefur verið á Alþingi tillögu til þingsályktunar um áætlun í mannréttindamálum til fjögurra ára, 2013 til 2016. Markmið hennar er að styrkja innviði samfélagsins til þess að tryggja að mannrétt...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Norrænir gæðavísar og samanburður á tannheilsu

    Út er komin áfangaskýrsla “Quality indicators in oral health care: A Nordic project. Proceedings in 2012“, þar sem birtar eru nýjustu upplýsingar um 12 samnorræna gæðavísa um tannheilsu á Norðurlöndun...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Innritun í framhaldsskóla fyrir haustönn 2013

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir innritun í framhaldsskóla fyrir haustönn 2013. Forinnritun nemenda í 10. bekk verður 11. mars til 12. apríl Forinnritun nemenda í 10. bekk (fæddir 1997 ...


  • Innviðaráðuneytið

    Fyrirhuguðu útboði á strandsiglingum frestað

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu innanríkisráðherra um að fresta útboði á strandsiglingum við Ísland. Bæði Samskip og Eimskip hafa tilkynnt fyrirætlanir um strandsiglingar sem he...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir úr Æskulýðssjóði

    Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 70/2007 og reglum nr. 60/2008. Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir efti...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Fimm nýir listabókstafir

    Innanríkisráðuneytið hefur ákveðið listabókstafi fyrir fimm stjórnmálasamtök sem ekki buðu fram lista við síðustu almennar alþingiskosningar 2009. Nýir listabókstafir: I-listi:    ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Fimm nýir listabókstafir

    Innanríkisráðuneytið hefur ákveðið listabókstafi fyrir fimm stjórnmálasamtök sem ekki buðu fram lista við síðustu almennar alþingiskosningar 2009. Nýir listabókstafir: I-listi:   ...


  • Innviðaráðuneytið

    Stuð í strætó - ráðstefna um almenningssamgöngur sem raunhæfan kost

    Innanríkisráðuneytið efnir miðvikudaginn 20. mars til ráðstefnu um almenningssamgöngur um land allt. Fjallað verður um nýja stefnu í samgönguáætlun og snýst um endurskipulagningu almenningssamgangna i...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Einfaldara og réttlátara almannatryggingakerfi

    Grein eftir Guðbjart Hannesson velferðarráðherra. Birt í Fréttablaðinu 7. mars 2013. Í fjölmörg ár hefur verið rætt um brýna nauðsyn þess að endurskoða almannatryggingalöggjöfina í heild. Með marg...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Helstu verkefni Fjársýslunnar árið 2013

    Útfærsla markmiða um rafræna stjórnsýslu og aukna sjálfsafgreiðslu almennings er meðal þess sem fjallað er um í verkefnaáætlun Fjársýslu ríkisins fyrir árið 2013. Fjársýsla ríkisins er ein tólf stofn...


  • Innviðaráðuneytið

    Hádegisverðarfundur á þriðjudag um aukna þátttöku íbúa í stjórnun sveitarfélaga

    Hádegisverðarfundur um aukna þátttöku íbúa í stjórnun sveitarfélaga verður haldinn í Iðnó í Reykjavík þriðjudaginn 12. mars næstkomandi. Að fundinum standa auk innanríkisráðuneytisins Samband íslenskr...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundar með orkumálastjóra ESB

    Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Günther Oettinger orkumálastjóra Evrópusambandsins og fulltrúa Þýskalands í framkvæmdastjórn ESB. Oettinger flutti fyrr í dag ræðu á alþjóðle...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um hönnunarsjóð

    Heimilt verður  m.a. að veita þróunar- og rannsóknarstyrki, verkefnastyrki, markaðs- og kynningarstyrki og ferðastyrki.Mennta- og menningarmálaráðherra hefur undirritað reglur um hönnunarsjóð. Hl...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um upplýsinga- og fjarskiptatækni fyrir skynvædd samgöngukerfi til umsagnar

    Í ráðuneytinu liggja nú fyrir drög að reglugerð um þróun upplýsinga- og fjarskiptatækni til notkunar fyrir skynvædd samgöngukerfi (ITS) en þau innleiða tilskipun 2010/40/ESB frá 7. júlí 2010 um ramma ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Stóreflt samstarf við ríki og stofnanir um jarðhitanýtingu

    Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, flutti í dag opnunarræðu á alþjóðlegri jarðhitaráðstefnu sem haldin er í Hörpu næstu tvo daga að frumkvæði íslenska jarðhitaklasans. Í máli sínu fjallaði ráðhe...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um útflutningssjóð íslenskrar tónlistar

    Heimilt verður að veita styrki til tónleikaferða, þátttöku í erlendum tónlistarhátíðum, tengslamyndunar og fleiri verkefna.Mennta- og menningarmálaráðherra hefur undirritað reglur um útflutningssjóð í...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samstarf stjórnvalda og Iceland Geothermal klasasamstarfsins

    Við upphaf ráðstefnunnar Iceland Geothermal 2013 í dag undirrituðu Steingrímur J. Sigfússon, atvinnu- og nýsköpunarráðherra og Dr. Eyjólfur Árni Rafnsson, forstjóri Mannvits og varastjórnarformaður Ic...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menningarstefna samþykkt

    Alþingi samþykkti þingsályktun um menningarstefnu.Alþingi samþykkti þingsályktun um menningarstefnu og er þetta í fyrsta skipti sem samþykkt er sérstök stefna íslenska ríkisins á sviði lista og mennin...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Frumvarp um meðhöndlun úrgangs kynnt í ríkisstjórn

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur lagt fram í ríkisstjórn frumvarp um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs. Í frumvarpinu er m.a. lögð til ákveðin forgangsröðun við meðhö...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2012

    Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðug að hljóta umhverfisviðurke...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samvinna Íslands og Færeyja efld

    Ísland og Færeyjar hafa ákveðið að auka samvinnu sín á milli með sérstakri áherslu á atvinnuþróun og nýsköpun. Þetta kemur fram í viljayfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands og landsstjórnar Færeyja sem un...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tillaga að landsskipulagsstefnu lögð fram á Alþingi

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2013 – 2024. Þetta er í fyrsta sinn sem tillaga um landsskipulagsste...


  • Utanríkisráðuneytið

    Trúnaðarbréf afhent í Mósambík

    María Erla Marelsdóttir sendiherra afhenti hinn 14. febrúar sl. sl, Armando Guebuza, forseta Mósambík, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Mósambík með aðsetur í Reykjavík. Samstarf Ísl...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samvinna Íslands og Færeyja efld

    Ísland og Færeyjar hafa ákveðið að auka samvinnu sín á milli með sérstakri áherslu á atvinnuþróun og nýsköpun. Þetta kemur fram í viljayfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands og landsstjórnar Færeyja sem un...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    „Fáðu já“ á mörgum tungumálum

    Hægt að fá myndina með textum á sjö tungumálum.Stuttmyndina „Fáðu já“ er nú hægt að fá með textum á sjö tungumálum: Dönsku, ensku, filippínó (tagalog), pólsku, spænsku, tælensku og íslensku fyrir heyr...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundar um jarðhita með framkvæmdastjóra Alþjóðabankans

    Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Sri Mulyani Indrawati framkvæmdastjóra Alþjóðabankans. Hún er fyrrum fjármálaráðherra Indónesíu og hefur verið framkvæmdastjóri bankans frá þ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skóli án aðgreiningar

    Málþing um skóla margbreytileikans og stoðkerfi skóla.Mennta- og menningarmálaráðuneytið stóð fyrir málþingi 5. mars í samstarfi við og með þátttöku margra hagsmunaaðila. Sjónum var beint að skólagöng...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Tímamótafrumvarp um almannatryggingar

    Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem felur í sér heildarendurskoðun á almannatryggingalöggjöfinni og grundvallarbreytingar á réttindum ellilífeyrisþega. Meginm...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra ávarpar fund sameiginlegrar ráðgjafanefndar Íslands og Svæðanefndar ESB

    Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, ávarpaði í gær fyrsta fund sameiginlegrar ráðgjafanefndar Íslands og Svæðanefndar ESB (Committee of the Regions), sem haldinn var í ráðhúsi Reykjavíkur. Tilg...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Hugað að samstarfi Íslands og Færeyja

    Ráðstefna um framtíðarmöguleika í samstarfi Íslands og Færeyja verður haldin í Þórshöfn í Færeyjum 5. mars. Færeyingar voru fyrsta þjóðin sem bauðst il að lána Íslandi eftir hrunið í október 2008. T...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Formaður félags sauðfjárbænda á Grænlandi í heimsókn

    Mánudaginn 4. mars kom Lars Nilsen, formaður félags sauðfjárbænda á Grænlandi til fundar með Steingrími J. Sigfússyni atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra.  Lars Nilsen er hér í boði ráðherra og Bæ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kennarar með kennsluréttindi hafa aldrei verið fleiri

    Grunnskólakennurum með kennsluréttindi fjölgar en nemendum fækkar.Á vef Hagstofunnar er greint frá því að aldrei áður í mælingum hennar hefur hlutfall kennara með kennsluréttindi mælst hærra í grunnsk...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skýrsla Katrínar Jakobsdóttur samstarfsráðherra Norðurlanda til Alþingis um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2012

    Út er komin skýrsla Katrínar Jakobsdóttur samstarfsráðherra Norðurlanda til Alþingis um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2012.Út er komin skýrsla Katrínar Jakobsdóttur samstarfsráðherra Norðurlanda ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nám á háskólastigi á Norðurlöndum og skólagjöld

    Nýjar skýrslur frá Norrænu ráðherranefndinni.Norræna ráðherranefndin hefur gefið út skýrslu um nám á háskólastigi á Norðurlöndum. Í fréttatilkynningu frá ráðherranefndinni segir m.a.: „Í skýrslunni„H...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nefnd um breytingar á jarðalögum skilar tillögum sínum í formi furmvarpsdraga

    Þann 19. desember 2012 skipaði atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra  nefnd til að leggja til breytingar á jarðalögum nr. 81/2004 og eftir atvikum ábúðarlögum nr. 80/2004. Nefndinni var einkum falið...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ráðstefna um samstarf Færeyinga og Íslendinga í atvinnu- og nýsköpunarmálum

    Ráðstefnan sem haldin er í Þórshöfn í Færeyjum þriðjudaginn 5. mars er sú fyrsta sinnar tegundar en stefnt er að því að slík ráðstefna verði haldin til skiptis í löndunum tveimur ekki sjaldnar en á tv...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kynningarfundir vegna nýrrar skipulagsreglugerðar

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Skipulagsstofnun standa fyrir kynningarfundum vegna nýrrar skipulagsreglugerðar á fimm stöðum um landið nú í mars. Á fundinum munu fulltrúar ráðuneytisins og Sk...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar erlendis hefst 4. mars

    Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013 hefst 4. mars nk., samkvæmt frétt á vef utanríkisráðuneytisins. Fer hún fram í öllum sendiráðum Íslands, aðalræðisskrifstof...


  • Utanríkisráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar erlendis vegna alþingiskosninga hefst 4. mars nk.

    Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013 hefst 4. mars nk. og fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis, aðalræðisskrifstofum Íslands í New York, Winnipeg og Þór...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Slökkviliðsmenn í bleiku vegna Mottumars

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, var í dag viðstödd þegar Mottumars-átakinu var hleypt af stokkunum í húsnæði Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) í Skógarhlíð. Fjöldi slökkvil...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tónlistarsjóður - fyrri úthlutun 2013

    Að þessu sinni verða veittir styrkir til 57 verkefna og eins samnings að heildarfjárhæð 24.010.000 kr. Ráðuneytið hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming...


  • Innviðaráðuneytið

    Strandsiglingar á leið í útboð

    Ríkisstjórnin samþykkti fyrir sitt leyti í morgun tillögu innanríkisráherra um að hefja útboð fyrir strandsiglingar og var innanríkisráðherra og fjármálaráherra falin framkvæmd útboðsins þannig að str...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjölmiðlar og kosningar

    Skýrsla nefndar um aðgang stjórnmálahreyfinga og frambjóðenda að fjölmiðlum í aðdraganda kosninga.Nefnd um aðgang stjórnmálahreyfinga og frambjóðenda að fjölmiðlum í aðdraganda kosninga hefur lokið st...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingiskosninganna 27. apríl getur hafist 2. mars innan lands og utan, samkvæmt 57. gr. laga um kosningar til Alþingis. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Málþing um skóla margbreytileikans og stoðkerfi skóla

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið stendur fyrir heilsdags málþingi 5. mars 2013 á Grand Hótel Reykjavík með þátttöku margra hagsmunaaðila. Á málþinginu verður sjónum beint að skólagöngu nemenda ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingiskosninganna 27. apríl getur hafist 2. mars innan lands og utan, samkvæmt 57. gr. laga um kosningar til Alþingis. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla um Farsæld og baráttu gegn fátækt kynnt í velferðarráðuneytinu

    Samstarfshópur um enn betra samfélag sem stendur að nýlegri skýrslu um Farsæld og baráttu gegn fátækt á Íslandi kynnti efni hennar og áherslur á fundi í velferðarráðuneytinu í dag. Guðbjartur Hannesso...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Alþjóðlegur dagur um sjaldgæfa sjúkdóma

    Fimmtudagurinn 28. febrúar er tileinkaður umræðu um sjaldgæfa sjúkdóma. Víða um heim sameinast sjúklingahópar með sjaldgæfa sjúkdóma um að efla vitund almennings um sjaldgæfa sjúkdóma og stöðu þeirra ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrar NATO funda í Róm

    Utanríkisráðherra, Össur Skarphéðinsson, sat í gærkvöldi fund utanríkisráðherra ríkja Atlantshafsbandalagsins ásamt utanríkismálastjóra ESB, með John Kerry, nýjum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Advertisement - General parliamentary elections

    With reference to Art. 45 of the Constitution of the Republic of Iceland, No. 33 of 17 June 1944 (cf. Art. 15 of the Constitutional Law Act, No. 56 of 31 May 1991, Art. 20 of the General Elections Act...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Úthlutun styrkja til áhugahópa og faglegs starfs.

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur lokið úthlutun styrkja til áhugahópa og faglegs starfs. Á árinu 2012 voru gerðar breytingar á fyrirkomulagi við úthlutun styrkja á þann veg að hún fluttist ú...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kjördagur auglýstur 27. apríl 2013 

    Innanríkisráðuneytið hefur samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis auglýst að kjördagur vegna komandi alþingiskosninga skuli vera laugardagurinn 27. apríl 2013. Þá hefur ráðuneytið upplýst sýslumenn...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Evrópski jafnlaunadagurinn

    Í fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) kemur fram að launamunur kynjanna sé 16,2%. Er þá um að ræða meðaltalsmun á tímakaupi kvenna og karla í öllum aðildarlöndum ESB. Dagur...


  • Innviðaráðuneytið

    Skoðanakönnun um nafnabreytingar á Farsýslu og Vegagerð

    Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra heimsótti í dag samgöngustofnanir og ræddi við starfsmenn um tillögur um nafnabreytingar á hinum nýju stofnunum sem taka eiga til starfa 1. júlí, þ.e. Farsýslunni ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Verða World Outgames 2017 í Reykjavík?

    Tilkynnt verður í kvöld hvort Reykjavík eða Miami Beach í Flórída verður fyrir valinu sem mótsstaður fyrir World Outgames leikana árið 2017. Tilkynnt verður á fundi GLISA (Gay and Lesbian Int...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kjördagur auglýstur 27. apríl næstkomandi

    Innanríkisráðuneytið hefur samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis auglýst að kjördagur vegna komandi alþingiskosninga skuli vera laugardagurinn 27. apríl 2013. Þá hefur ráðuneytið upplýst sýslumenn ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Hagvöxtur á Íslandi – tækifæri og ógnanir

    Vefrit fjármála- og efnahagsráðuneytisins 28. febrúar 2013 (PDF 200 KB) Hagvöxtur frá 1960 hefur verið meiri á Íslandi en í flestum öðrum þróuðum hagkerfum en að sama skapi hefur hann einkennst af...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Aukin rafræn þjónusta vegna afgreiðslu hjálpartækja og næringarefna

    Upplýsingar um afgreiðslu og réttindi einstaklinga um hjálpartæki og næringarefni eru nú aðgengileg rafrænt notendum og seljendum í þjónustugáttum Sjúkratrygginga Íslands (SÍ). Því þarf ekki lengur að...


  • Innviðaráðuneytið

    Ráðstefnur innanríkisráðuneytisins um lýðræði aðgengilegar á vefnum netsamfelag.is

    Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra opnaði í dag formlega aðgang að efni frá ráðstefnum innanríkisráðuneytisins um lýðræðismál á vefnum netsamfelag.is sem upplýsinga- og fjölmiðladeild Flensborgarskó...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd til umsagnar

    Til umsagnar eru drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd, nr. 985/2011. Tekur breytingin meðal annars til fyrningarfrests brota í tengslum við bakgrunnsathuganir og atriða er varða flu...


  • Innviðaráðuneytið

    Einstaklingur hreppti EDI bikarinn

    Af aðalfundi ICEPRO 26. febrúar 27.2.2013 Aðalfundur ICEPRO var haldinn þriðjudaginn 26. febrúar 2013 í Snæfelli á Hótel Sögu. Skin og skúrir skiptust á og féllu nokkukr ummæli um veðurfarið. 32 man...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra á leiðtogafundi Northern Future Forum í Riga, Lettlandi

    Forsætisráðherrar níu ríkja norðanverðrar Evrópu, þeirra á meðal Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, hittast  í dag á leiðtogafundi í Riga í Lettlandi. Á fundinum er ætlunin að skiptast á sk...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samningur undirritaður við Nýlistasafnið

    Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra undirritar samning við Nýlistasafnið um framlag til rekstrar og aðstöðu. Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Gunnhildur Hauks...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til háskólanáms og sumarnámskeiða í Danmörku

    Stjórnvöld í Danmörku bjóða fram styrki til  háskólanáms í Danmörku skólaárið 2013-2014. Styrkirnir eru ætlaðir til nemenda í meistara- og doktorsnámi í danskri tungu og menningu svo og öðrum nám...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Indverjar vilja læra af reynslu Íslendinga

    Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra fundaði í síðustu viku með dómsmálaráðherra Indlands, dr. Ashwani Kumar, í ferð sinni til Indlands. Á fundinum var meðal annars rætt um mikilvægi laga og réttar fy...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samningar við söfn

    Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði samninga við Síldarminjasafnið og Veiðisafnið.Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Örlygur Kristfinnsson safnstjóri ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Endurmat að loknum fyrsta áfanga hreinsunaraðgerða í Kolgrafafirði

    Fyrsta áfanga hreinsunaraðgerða í Kolgrafafirði er nú að mestu lokið og verður framhald aðgerða endurmetið í ljósi aðstæðna. Búið er grafa allt að 15.000 tonn af síldarúrgangi í fjörunni fyrir neðan b...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 26. febrúar 2013

    Fundargerð 79. fundar, haldinn í innanríkisráðuneytinu Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, þriðjudaginn 26. febrúar 2013, kl. 14.00 – 16.00. Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Ingibjö...


  • Forsætisráðuneytið

    Grunnur lagður að grænu hagkerfi

    Verkefnastjórn undir forystu forsætisráðuneytisins, hefur skilað skýrslu um forgangsröðun verkefna sem sem miða að því marki að efla grænt hagkerfi á Íslandi. Í skýrslunni er lagt til að 26 af 50 till...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Endurmat að loknum fyrsta áfanga hreinsunaraðgerða í Kolgrafafirði

    Fyrsta áfanga hreinsunaraðgerða í Kolgrafafirði er nú að mestu lokið og verður framhald aðgerða endurmetið í ljósi aðstæðna. Búið er að grafa allt að 15.000 tonn af síldarúrgangi í fjörunni fyrir neða...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Landsáætlun í mannréttindamálum

    Kynning Maríu Rúnar Bjarnadóttur lögfræðings á skrifstofu mannréttinda og sveitarfélaga, innanríkisráðuneytinu á fundi velferðarvaktarinnar þann 26. febrúar 2013. Hér má sjá glærurnar frá fundinum. ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-desember 2012

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir árið 2012 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri batnaði á milli ára og var neikvætt um 34,8 ma.kr. samanborið við 53,4 ma.kr. 2011. Tekjur hækkuðu um 37,7 ma.kr. ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Greiðslufyrirkomulag  öldrunarþjónustu í framtíðinni

    Kynning Bolla Þórs Bollasonar, skrifstofustjóra í velferðarráðuneytinu, á félagsfundi Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu 15. febrúar 2013. Greiðslufyrirkomulag öldrunarþjónustu í framtíðinni


  • Innviðaráðuneytið

    Tvær nýjar tækniforskriftir fyrir rafrænan reikning og reikningaferli

    Föstudaginn 8. febrúar 2013 gaf Staðlaráð Íslands út eftirfarandi tækniforskriftir: TS136:2013 Rafrænn reikningur BII04 – útgefin 08.02.13. Kostuð rafræn útgáfa - Endurgjaldslaus dreifing til no...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Menningarlandið 2013 – ráðstefna um framkvæmd og framtíð menningarsamninga

    Atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga, og Menningarráð Suðurlands í samstarfi við önnur menningarráð landsbyggðarinnar boða til ráðstefnun...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna umfjöllunar um tollfrelsi skemmtiferðaskipa

    Vegna fréttaumfjöllunar um tollfrelsi skemmtiferðaskipa í innanlandssiglingum tekur fjármála- og efnahagsráðuneytið eftirfarandi fram: Alþingi samþykkti á vorþingi 2012 breytingu á tollalögum að fru...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt

    Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt verða næst haldin í maí og júní á vegum Námsmatsstofnunar og hefst skráning í prófin 1. mars nk.Prófin verða haldin á höfuðborgarsvæðinu 3.-7....


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Helstu áherslur Hagstofunnar 2013

    Hagstofa Íslands lagði nýlega fram starfsáætlun fyrir árið 2013, þar sem greint er frá helstu áherslum í starfi stofnunarinnar. Hagstofa Íslands er ein þeirra tólf stofnana sem heyra undir fjármála-...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fjölbrautaskólinn í Ármúla fær tæki til örvunar og hæfingar fjölfatlaðra nemenda

    Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti fyrir hönd Sunnusjóðs Fjölbrautarskólanum í Ármúla skynörvunarbúnað handa fjölfötluðum nemendum. Búnaður þess er ætlaður til kenna þeim að ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Óskað eftir áliti almennings á stjórnarfyrirkomulagi Vatnajökulsþjóðgarðs

    Starfshópur, sem yfirfer núverandi stjórnarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs, kallar eftir áliti og skoðunum almennings á stjórnun garðsins. Óskar hópurinn eftir því að áhugasamir svari þremur, tiltek...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mezzoforte og Nordic Affect tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs

    Tilkynnt hefur verið hvaða tónlistarmenn, söngvarar og hljómsveitir eru tilnefndar til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs árið 2013.Dómnefnd hefur valið 12 tónlistarmenn, söngvara og hljómsveitir og t...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Kröfulýsing fyrir öldrunarþjónustu

    Velferðarráðuneytið hefur gefið út kröfulýsingu fyrir öldrunarþjónustu. Þar koma fram lágmarkskröfur sem velferðarráðuneytið gerir til þeirra sem annast rekstur hjúkrunar- dvalar- og dagdvalarrýma og ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Unnið samkvæmt áætlun í Kolgrafafirði

    Hreinsun í Kolgrafafirði gengur mjög vel en áætlað er að búið sé að grafa um 10 þúsund tonn af dauðri síld í fjöruna. Búið er að flytja um 340 tonn af grút úr fjörunni til urðunar í Fíflholti og verðu...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kort sem sýnir hraun og jarðmyndanir á Norðurgosbeltinu

    Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók á dögunum við fyrsta eintaki jarðfræðikorts af Norðurgosbelti Íslands. Íslenskar orkurannsóknir gefur kortið út í samvinnu við Landsvirkjun. ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Forseti norska Stórþingsins í heimsókn

    Miðvikudaginn 20. febrúar kom Dag Terje Andersen forseti norska Stórþingsins og þingmaður verkamannaflokksins, ásamt þingmönnum og starfsfólki  norska Stórþingsins  til fundar við Steingrím ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Unnið samkvæmt áætlun í Kolgrafafirði

    Hreinsun í Kolgrafafirði gengur mjög vel en áætlað er að búið sé að grafa um 10 þúsund tonn af dauðri síld í fjöruna. Búið er að flytja um 340 tonn af grút úr fjörunni til urðunar í Fíflholti og verðu...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Viðrar hugmynd um að komið verði á fót alþjóðlegum dómstól fyrir fjármálaglæpi

    Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, hélt í gærkvöldi ræðu við lagadeild South Asian háskólann Nýju Delhi á Indlandi. Þetta er önnur ræðan sem innanríkisráðherra heldur við háskóla í borginni í heim...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Vill að Ísland verði tilraunastöð fyrir félagslegt réttlæti

    Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hélt í dag ræðu við O. P. Jindal Global University í Nýju Delhi á Indlandi. Í ræðu sinni fjallaði Ögmundur um þær áskoranir sem Ísland stendur frammi fyrir á sviði...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ársskýrsla Neytendasamtakanna um aðstoð við leigjendur

    Leigjendaaðstoðinni sem Neytendasamtökin reka samkvæmt þjónustusamningi við velferðarráðuneytið bárust rúmlega 1.400 erindi árið 2012 samkvæmt ársskýrslu samtakanna um þjónustuna. Samtökin hafa annast...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta