Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 13601-13800 af 19475 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 10. apríl 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 52/2011

    Endurupptaka. Leiðrétting á úrskurðarorði. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir Íbúðalánasjóð að taka nýja ákvörðun.


  • 10. apríl 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 26/2012.

    Mál þetta lýtur að kröfu föðurömmu  um umgengni við barnabarn sitt sem er í varanlegu fóstri. Hinn kærði úrskurður var staðfestur með vísan til 2. Mgr. 74.gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.


  • 10. apríl 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 25/2012.

    Í málinu var til úrlausnar hvort sú ákvörðun barnaverndarnefnar, að loka máli því sem var til meðferðar hjá barnaverndarnefndinni, hafi verið lögmæt. Hin kærða niðurstaða var felld úr gildi þar sem ljóst var af gögnum málsins að ekki hafi verið aflað viðhlítandi upplýsinga um líðan barnsins, aðbúnað þess og hagi.  


  • 10. apríl 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 27/2012.

    Mál þetta lýtur að kröfu föður um rýmri umgengni við son sinn sem er í varanlegu fóstri. Hinn kærði úrskurður var staðfestur með vísan til 74. gr. barnaverndarlaga, nr. 80/2002.  


  • 10. apríl 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 28/2012.

    Málið varðar aðgang kæranda að gögnum barnaverndarnefndar vegna dætra kæranda. Byggði hinn kærði úrskurður á lögmætum sjónarmiðum og takmarkanir á aðgangi að gögnum gekk ekki lengra en nauðsyn bar til. Ber með vísan til þess að staðfesta úrskurðinn.


  • 09. apríl 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 25/2012.

    Mál þetta lýtur að því hvort kærandi hafi verið í virkri atvinnuleit skv. a-lið 13. gr. og 14. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Kærandi hafði þegið atvinnuleysisbætur án þess að vera með samning um þróun eigin viðskiptahugmyndar á grundvelli reglugerðar nr. 12/2009. Hin kærða ákvörðun var staðfest.


  • 09. apríl 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 74/2012.

    Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar en kærandi var erlendis án þess að tilkynna Vinnumálastofnun um það. Hin kærða ákvörðun var staðfest.



  • 09. apríl 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 77/2012.

    Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að skerða bótarétt kæranda vegna makalífeyrisgreiðslna á grundvelli 36.gr. laga um atvinnuleysistrygginga nr. 54/2006, er staðfest.  


  • 09. apríl 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 78/2012.

    Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að láta kæranda sæta tveggja mánaða biðtíma eftir greiðslu atvinnuleysisbóta var staðfest. Skýringar kæranda á ástæðum námsloka teljastekki gildar í skilningi 55. gr. laga um atvinnuleysistryggingar  


  • 04. apríl 2013 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Úrskurður velferðarráðuneytisins

    Ákvörðun stjórnar Ábyrgðarsjóðs launa um synjun ábyrgðar sjóðsins á kröfu kæranda FG staðfest. Ákvörðun stjórnar Ábyrgðarsjóðs launa um synjun á kröfu kæranda FP felld úr gildi.


  • 03. apríl 2013 / Stjórnsýslukærur - úrskurðir

    Kæra vegna synjunar tollstjóra á beiðni til niðurfellingar tekjuskatts

    Kærð var synjun tollstjóra á beiðni til niðufellingar tekjuskatts


  • 03. apríl 2013 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 53/2012

    Frístundabyggð. Hlutverk félags. Viðhalds akvegar.


  • 03. apríl 2013 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    A.Ó.A. útgerð hf. kærir ákvörðun Fiskistofu um afturköllun á tilfærslu aflamarks, 10 ágúst 2012.

    Aflamarksflutningar - Umframafli - Gjaldtaka - Sektarákvörðun


  • 03. apríl 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 49/2012

    Aflétting krafna, umfram söluverð, við frjálsa sölu. Beiðni kæranda synjað þar sem hann átti aðrar eignir og söluverð var ekki í samræmi við markaðsverð, sbr. a- og c-liða skilyrða stjórnar Íbúðalánasjóðs. Hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 03. apríl 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 34/2012

    Glatað veð. Beiðni um afskrift kröfu sem glataði veð við nauðungarsölu synjað, sbr. 6. gr. reglugerðar nr. 359/2010. Hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 03. apríl 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 58/2012

    Endurkrafa


  • 03. apríl 2013 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 13/2012

    Frístundahúsamál


  • 03. apríl 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 89/2012

    Fæðingarorlof stytt


  • 03. apríl 2013 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 11/2012

    Frístundahúsamál


  • 03. apríl 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 44/2012

    Endurkrafa


  • 26. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 54/2012.

    Mál þetta lýtur að því að umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur var hafnað þar sem hann hafði þá ekki starfað að minnsta kosti í tólf mánuði á innlendum vinnumarkaði frá því að ákvörðun um viðurlög skv. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006 var tekin.


  • 26. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 34/2012.

    Felld var úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja kæranda um greiðslur atvinnuleysisbóta fyrir tímabilið 23. nóvember 2011 – 6. janúar 2012. Talið var að skilyrðum 6. mgr. 9. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, hafi verið fullnægt þegar kærandi sendi inn tilkynningu um tilfallandi vinnu á tímabilinu.


  • 26. mars 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál 25/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 2. september 2011, kærði Logaland ehf. samkeppnisviðræður Ríkiskaupa nr. 14981 „Tækjabúnaður og rekstrarvara fyrir Kjarna- og bráðarannsóknastofu Landspítala“.


  • 26. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 35/2012

    Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, sbr., 23. gr. laga nr. 134/2009 og 4. gr. laga nr. 103/2011. Hin kærða ákvörðun um að kærandi skuli ekki eiga rétt á atvinnuleysisbótum fyrr en hann hefur starfað a.m.k. tólf mánuði á innlendum vinnumarkaði og um stöðvun á greiðslum atvinnuleysistrygginga til kæranda var staðfest.


  • 22. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 79/2012

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.


  • 22. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 12/2013

    Staðfest ákvörðun skipaðs umsjónarmanns um að mæla gegn nauðasamningi til greiðsluaðlögunar á grundvelli 1. mgr. 18. gr., sbr. d-lið 1. mgr. 12. gr. og 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.


  • 22. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 15/2013

    Felld úr gildi ákvörðun skipaðs umsjónarmanns um að mæla gegn nauðasamningi til greiðsluaðlögunar á grundvelli 1. mgr. 18. gr., sbr. d-lið 1. mgr. 12. gr. og 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.


  • 22. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 18/2013

    Staðfest ákvörðun skipaðs umsjónarmanns um að mæla gegn nauðasamningi til greiðsluaðlögunar á grundvelli 1. mgr. 18. gr., sbr. a-lið 1. mgr. 12. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.


  • 22. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 135/2012

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.





  • 22. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 90/2012

    Útreikningur


  • 22. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 82/2012

    Endurkrafa



  • 21. mars 2013 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 12/2012

    Ráðning í starf. Hæfnismat. Aðfinnslur.


  • 20. mars 2013 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 2/2012

    Eignarhald: Heimkeyrsla.


  • 20. mars 2013 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 47/2012

    Frístundabyggð. Hlutverk félags. Þátttaka í sameiginlegum kostnaði.


  • 20. mars 2013 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 50/2012

    Ákvörðunartaka: Einangrun.


  • 20. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 11/2013

    Slysabætur


  • 20. mars 2013 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Ákvörðun Matvælastofnunar dags. 4 október 2012, þess efnis að leggja hald á 49 lambskrokka, verði felld úr gildi

    Haldlagning - Eignarhald - Heimaslátrun -Einkaneysla - Dreifing


  • 20. mars 2013 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 4. október 2012, þess efnis að leggja hald á 49 lambskrokka, verði aðallega felld úr gildi,

    Haldlagning - Heimaslátrun - Endurupptaka að hluta - Einkaneysla - Dreifing


  • 19. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 27/2012

    Ágreiningur var um túlkun 17. gr. laga um atvinnuleysistrygginga um greiðslur atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli. Hin kærða ákvörðun var staðfest.  


  • 19. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 52/2012

    Í máli þessu er deilt um það hvort Vinnumálastofnun sé heimilt að veita undanþágu frá c-lið 1. mgr. 13. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Þar er kveðið á um þá skyldu umsækjanda um atvinnuleysisbætur að vera staddur hér á landi til þess að teljast tryggður samkvæmt lögum um atvinnuleysistryggingar. Hin kærða ákvörðun var staðfest.


  • 19. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 61/2012

    Úrskurðarnefndin gerði ýmsar athugasemdir við meðferð máls þessa hjá Vinnumálastofnun. Var það mat úrskurðarnefndarinnar að hin kærða ákvörðun skyldi felld úr gildi vegna margvíslegra ágalla við meðferð málsins.  


  • 19. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 62/2012

    Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006 og var hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 18. mars 2013 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Úrskurður velferðarráðuneytisins

    Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.


  • 18. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 181/2012

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli f-liðar 2. mgr. 6. gr., sbr. 12. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.


  • 15. mars 2013 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Stykki hf. kærir ákvörðun Fiskistofu að svipta bátinn Önnu Karin SH-316, (2316) leyfi til grásleppuveiða í tvær vikur á fiskveiðiárinu 2012/2013

    Veiðileyfi - Veiðileyfissvipting - Grásleppuveiðar - Merkingar veiðarfæra


  • 15. mars 2013 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 9/2012

    Val í starfsnemastöðu. Hæfnismat.


  • 15. mars 2013 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Dudda ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 2. október 2012, að svipta bátinn Nonna í vík SH-89, skipaskrárnúmer 2587 leyfi til strandveiða í eina viku.

    Veiðileyfi - Veiðileyfissvipting - Strandveiðar - Leyfilegur afli - Meðalhófsreglan


  • 15. mars 2013 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Stykki hf. kærir ákvörðun Fiskistofu að svipta bátinn Fríðu SH-565, (1565) leyfi til grásleppuveiða í eina viku á fiskveiðiárinu 2012/2013.

    Veiðileyfi - Veiðileyfissvipting - Grásleppuveiðar - Merkingar veiðarfæra


  • 14. mars 2013 / Álit á sviði sveitarstjórnarmála

    Álit innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12090310

    Tálknafjarðarhreppur veitir Hjallastefnu umboð til reksturs grunnskóla


  • 13. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 92/2012

    Fjárhagsaðstoð. Kærandi átti töluverða fjármuni á bankareikningi og umsókn hans því synjað á grundvelli 5. mgr. 12. gr. reglna um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg. Hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 13. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 71/2012

    Fjárhagsaðstoð. Umsókn kæranda um aðstoð vegna sérstakra erfiðleika til að greiða húsaleiguskuld við Félagsbústaði var synjað þar sem hann hafði ekki verið með fjárhagsaðstoð sér til framfærslu undanfarna sex mánuði eða lengur, sbr. a-lið 24. gr. reglna um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg. Hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 12. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 192/2010

    Ágreiningur um útreikning tekjutengdra atvinnuleysisbóta. Hin kærða ákvörðun var felld úr gildi.  


  • 12. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 58/2012

    Hin kærða ákvörðun var tekin á grundvelli c-liðar 3. gr. og 52. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006 og var hún staðfest.  


  • 12. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 55/2012

    Mál þetta lýtur að 1. mgr. 58. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, sbr. 21. gr. laga nr. 134/2009. Hin kærða ákvörðun var staðfest.


  • 12. mars 2013 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Endurupptaka á máli Sjávargæða ehf. um ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Garðars ÍS-22 (2494).

    Endurupptaka - Aflaheimildir - Úthlutun byggðakvóta - Skilyrði úthlutunar - Umsóknarfrestur


  • 07. mars 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 3/2013.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 24. janúar 2013, kærir Norkring AS útboð Ríkiskaupa „Broadcast Network Renewal – Digital Television Broadcast“.


  • 07. mars 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 4/2013.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru, dags. 4. febrúar 2013, kærði Bílaumboðið Askja ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar um að velja tilboð Heklu ehf. í útboði nr. 12929 „Bifreiðaútboð, flokkabifreiðar að 3,5 t. og að 7,5 t., pallbifreiðar og smærri sendibifreiðar“.


  • 05. mars 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 24/2010B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

      Með tölvubréfi 8. nóvember 2012 krafðist Heflun ehf. þess að mál kærunefndar útboðsmála nr. 24/2010 yrði endurupptekið.


  • 05. mars 2013 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR12020252

    Reykjavíkurborg: Ágreiningur um launað námsleyfi


  • 05. mars 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 1/2013.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 15. janúar 2013, kærir Logaland ehf. örútboð Landspítala nr. 1212 „Latex og vinyl skoðunarhanskar – Örútboð innan rammasamnings ríkisins nr. 13.03“.


  • 05. mars 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 30/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 8. október 2012, kærir Klettur – sala og þjónusta ehf. ákvörðun Innkaupaskrifstofu Reykjavíkurborgar fyrir hönd Strætó bs. um að synja kæranda áframhaldandi þátttöku í samningskaupaferli nr. 12903 um endurnýjun strætisvagna.


  • 05. mars 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 31/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 17. október 2012, kæra Kynnisferðir ehf. og VDL Bus & Coach B V ákvörðun Innkaupaskrifstofu Reykjavíkurborgar, fyrir hönd Strætó bs., að vísa frá tilboði þeirra í útboði „Strætó bs. Endurnýjun strætisvagna, nr. 12903“.


  • 05. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 21/2012

    Höfnun á atvinnutilboði skv. 1. mgr. 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006. Hin kærða ákvörðun var staðfest.


  • 05. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 48/2012

    Tilfallandi tekjur skv. 1. mgr. 59. gr., sbr. 35. gr. a laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006. Ákvörðunin var felld úr gildi.


  • 05. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 51/2012

    Kærandi var í námi og hafði ekki gert námssamning við Vinnumálastofnun. Ákvörðunin var staðfest með vísan til 1. mgr. 52. sbr. c-liðar 3. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.  


  • 05. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 50/2012

    Málið varðar 4. mgr. 15. gr. um atvinnuleysistryggingar og fjallar um starfshlutfall bótaþega. Hin kærða ákvörðun var staðfest.


  • 05. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 177/2011

    Kærandi sem var fasteignasali opnaði virðisaukaskattsnúmer til að ganga frá eldri málum. Hin kærða ákvörðun var staðfest með vísan til 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.


  • 05. mars 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 150/2011

    Hin kærða ákvörðun var reist á röngum lagagrundvelli, þ.e. beita átti fremur 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar í málinu í stað 59. gr. laganna. Þar sem viðurlög skv. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar eru afar íþyngjandi í garð atvinnuleitenda verður að veita þeim kost á að leita endurskoðunar á ákvörðun sem reist er á ákvæðinu. Því var hin kærða ákvörðun ómerkt og Vinnumálastofnun falið að taka málið til löglegrar meðferðar.  


  • 04. mars 2013 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11050103

    Kópavogsbær: Ágreiningur um svar sveitarfélags við erindi húsfélags


  • 28. febrúar 2013 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 68/2012

    Tímabundinn leigusamningur: Leigutími.


  • 28. febrúar 2013 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 70/2012

    Ótímabundinn leigusamningur. Endurgreiðsla tryggingarfjár og fyrirframgreiddrar leigu.


  • 28. febrúar 2013 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 58/2012

    Ótímabundinn leigusamningur. Endurgreiðsla fyrirframgreiddrar leigu. Uppsögn.


  • 28. febrúar 2013 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 45/2012

    Leigutími. Endurgreiðsla tryggingarfjár.


  • 28. febrúar 2013 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 40/2012

    Riftun. Ástand húsnæðis. Trygging.


  • 28. febrúar 2013 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 62/2012

    Tímabundinn leigusamningur: Lok leigutíma.


  • 28. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 104/2012

    Slysatryggingar


  • 27. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 22/2012

    Málefni fatlaðs fólks. Þjónustusamningur um beingreiðslu. Búseta í þjónustukjarna ekki sjálfstæðri búsetu. Synjun talin byggð á málefnalegum ástæðum. Hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 27. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 84/2012

    Húsaleigubætur. Krafa um framlagningu gagna á miðju bótatímabili. 15. gr. laga nr. 138/1997. Bótaréttur ekki talinn brott falinn. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi.  


  • 27. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 23/2012

    Málið varðar styrk til greiðslu lögmannsaðstoðar, skv. 47. gr. barnaverndarlaga, nr. 80/2002. Hin kærða ákvörðun var staðfest.


  • 27. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 24/2012

    Málið varðar tilkynningu til barnaverndarnefndar undir nafnleynd vegna dóttur kæranda, samkvæmt 19. gr. barnaverndarlaga, nr. 80/2002. Hin kærða ákvörun var staðfest.


  • 26. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 15/2012

    Málið snýst um útreikninga atvinnuleysisbóta en kærandi var í sérstöku átaksverkefni á grundvelli 9. gr. reglugerðar nr. 12/2009 sumarið 2010. Hin kærða ákvörðun var staðfest.


  • 26. febrúar 2013 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Andis Kadikis kærir ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 22. júní 2012, um að hafna umsókn um innflutning á hundi frá Lettlandi.

    Innflutningur á hundi - Skapgerðarmat - Undantekningarreglur - Jafnræðisreglan - Leiðbeiningarskylda stjórnvalda


  • 26. febrúar 2013 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Bjarney V. Skúladóttir, kærir ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 19. september 2012, um að fella niður frekari álagsgreiðslur vegna gæðastýrðrar sauðfjárframleiðslu.

    Gæðastýrð sauðfjárframleiðsla - Álagsgreiðslur - Gæðahandbók - Andmælaréttur


  • 25. febrúar 2013 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Nesbrú ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um skráningu umframafla og boðuð álagning gjalds samkvæmt lögum nr. 37/1992 um ólögmætan sjávarafla.

    Umframafli -Gjaldtaka - Ólögmætur sjávarafli


  • 21. febrúar 2013 / Stjórnsýslukærur - úrskurðir

    Kæra vegna innheimtu umsýslu- og skilagjalds

    Kæra vegna ákvörðunar tollstjóra um innheimtu umsýslu- og skilagjalds um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur.


  • 21. febrúar 2013 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11100276

    Snæfellsbær: Ágreiningur um ákvarðanir umhverfis- og skipulagsnefnd


  • 20. febrúar 2013 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR12050180

    Mýrdalshreppur: Ágreiningur um álögð gatnagerðargjöld á fasteign


  • 19. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 13/2012

    Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, sbr. 23. gr. laga nr. 134/2009 og 4. gr. laga nr. 103/2011. Hin kærða ákvörðun var staðfest og kæranda gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur.


  • 19. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 45/2012

    Kærandi stundaði nám samhliða því að fá greiddar atvinnuleysisbætur án þess að gerður hafi verið námssamningur skv. 5. gr. reglugerðar um þátttöku atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins í vinnumarkaðsaðgerðum og um búferlastyrki, nr. 12/2009. Hin kærða ákvörðun var staðfest skv. 1. mgr. 52. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.  


  • 19. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 43/2012

    Kærandi bendir á að Vinnumálstofnun hafi brotið gegn henni með því að virða ekki verklagsreglur stjórnsýslulaga, svo sem ákvæði 7., 9. og 14. gr. Brot gegn verklagsreglum stjórnsýslulaga hefur ekki þær afleiðingar í för með sér að stjórnvaldsákvörðun verði felld úr gildi. Hin kærða ákvörðun var staðfest með vísan til 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.


  • 19. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 49/2012

    Málið varðar 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Hin kærða ákvörðun var staðfest.


  • 19. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 10/2012

    Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að gera kæranda að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur var staðfest sbr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.. Hrundið var þeirri ákvörðun að leggja 15% á fjárhæðina. 


  • 19. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 17/2012

    Mál þetta lítur að 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, sbr. 20. gr. laga nr. 139/2009 vegna höfnunar á atvinnutilboði fyrir milligöngu Vinnumálastofnunar. Hin kærða ákvörðun var staðfest.


  • 14. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 80/2012

    Synjun á framlengingu fæðingarorlofs


  • 13. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 16/2011

    Húsaleigubætur. Endurupptaka. Greiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins  teljast ekki til tekna, sbr. 1. og 2. mgr. 9. gr. laga nr. 138/1997. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað heim til nýrrar meðferðar.


  • 13. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 45/2011

    Fjárhagsaðstoð. Endurupptaka. Kærandi var íbúi sveitarfélagsins, sbr. 1. mgr. 12. gr. og 13. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, sbr. 1. mgr. 9. gr. laga um lögheimili nr. 21/1990. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og vísað heim til nýrrar meðferðar.


  • 13. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 58/2012

    Húsaleigubætur. Bílskúr er ætlaður til annarra nota en íbúðar, sbr. 4. mgr. 7. gr. laga um húsaleigubætur nr. 138/1997. Hin kærða ákvörðun staðfest.  


  • 13. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 67/2012

    Fjárhagsaðstoð. Kæranda var synjað um styrk vegna sérstakra erfiðleika til að greiða húsaleiguskuld en skv. 3. mgr. 24. gr. reglna um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg er óheimilt að veita styrk eða lán til greiðslu skulda við einkaaðila. Hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 12. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 47/2012

    Ágreiningur um hvort málið hafi verið kært of seint. Úrskurðarnefnd taldi kæruna hafa borist innan tiltekins tíma. Málið lýtur að því hvort kærandi hafi fengið ofgreiddar atvinnuleysisbætur á sama tíma og hann þáði greiðslur frá Greiðslustofu lífeyrissjóða. Hin kærða ákvörðun var staðfest skv. 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.  


  • 12. febrúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 33/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, sem barst kærunefnd útboðsmála 30. október 2012, kærði Fylkir ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar um að ganga til samninga við Kubb ehf. í kjölfar útboðsins „Kaup á 240 l bláum sorptunnum“.


  • 12. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 44/2012

    Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar en kærandi var erlendis án þess að tilkynna Vinnumálastofnun um það. Hin kærða ákvörðun var staðfest.


  • 12. febrúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 35/2012.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 13. desember 2012, kærir Nortek ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 1533 „Aðgangsstýrikerfi fyrir LSH. 1. áfangi: Slysa- og bráðadeild“.


  • 11. febrúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 37/2012.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 20. desember 2012, kærir Kubbur ehf. ákvörðun Hafnarfjarðarkaupstaðar 13. sama mánaðar um að leita samninga við Íslenska gámafélagið ehf. í útboðinu „Hafnarfjörður – Sorphirða 2013-2021“.


  • 11. febrúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 11/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 14. maí 2012, kærði Bikun ehf. ákvarðanir Vegagerðarinnar um að ganga ekki til samninga við kæranda í kjölfar útboðanna „Yfirlagnir á Norðvestursvæði 2012, klæðning“, „Yfirlagnir á Norðaustursvæði 2012, klæðning“ og „Yfirlagnir á Suðursvæði og Suðvestursvæði 2012 - Klæðning“.


  • 07. febrúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál 36/2012.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 20. desember 2012, kærðu Kynnisferðir ehf. útboð Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum nr. A-SSS-01 „Útboð á akstri til og frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar“.


  • 07. febrúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 29/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 4. október 2012, kærir Bílaumboðið Askja ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar um að hafna öllum tilboðum sem bárust í útboði nr. 12842 „Metanbifreiðar, flokkabifreiðar“.


  • 07. febrúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 21/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 12. júlí 2012, kærir Verktakafélagið Glaumur ehf. útboð Vegagerðarinnar „Strandavegur (643): Djúpvegur – Geirmundarstaðavegur“.


  • 07. febrúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 38/2011.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, sem barst kærunefnd útboðsmála hinn 16. desember 2011, kærði Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 14974 „Rammasamningsútboð gifs og fylgihlutir fyrir heilbrigðisstofnanir“.


  • 07. febrúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 40/2011.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 30. desember 2011, kærði Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15097 „Lághitadauðhreinsiofn fyrir dauðhreinsideild LSH“.


  • 07. febrúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál 25/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 24. júlí 2012, kærði Hamarsfell byggingafélag ehf. ákvörðun Mosfellsbæjar um val á tilboði í útboði nr. 1209 „Þjónustumiðstöð við Hlaðhamra Mosfellsbæ“. 







  • 07. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 3/2013

    Vísað frá. Kærufrestur liðinn


  • 07. febrúar 2013 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 13/2013, úrskurður 7. febrúar 2013

    Eiginnafn: Járngrímur


  • 07. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 76/2012

    Fjölburafæðing þar sem annað barnið fæðist lifandi en hitt andvana.



  • 06. febrúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 32/2012.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 29. október 2012, kærir Logaland ehf. örútboð Landspítala – háskólasjúkrahúss nr. 1201 „Latex og vinyl skoðunarhanskar – Örútboð innan rammasamnings ríkisins nr. 13.03“.


  • 06. febrúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 24/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 20. júlí 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála 23. sama mánaðar, kærir Grund ehf. útboð Borgarbyggðar á skólaakstri við grunnskóla í Borgarbyggð og akstur í tómstundastarf 2012 til 2016.


  • 06. febrúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 28/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 2. október 2012, kærir ÍAV hf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að velja tilboð Loftorku Reykjavíkur ehf. í útboðinu „Álftanesvegur (415) Hafnafjarðarvegur - Bessastaðavegur“.


  • 06. febrúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 23/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 16. júlí 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Sturla Stefánsson útboð Borgarbyggðar á skólaakstri við grunnskóla í Borgarbyggð og akstur í tómstundastarf 2012 til 2016.


  • 05. febrúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 17/2012. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 20. júní 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála degi síðar, kæra Davíð Ólafsson og Einar Steinþór Traustason útboð Borgarbyggðar á skólaakstri við grunnskóla í Borgarbyggð og akstur í tómstundastarf 2012 til 2016.


  • 05. febrúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 22/2012. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 12. júlí 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála degi síðar, kærir Sigurður Ingi Þorsteinsson útboð Borgarbyggðar á skólaakstri við grunnskóla í Borgarbyggð og akstur í tómstundastarf 2012 til 2016. Með bréfi, dags. 19. júlí 2012, kom kærandi að viðbótarsjónarmiðum í tilefni af kærunni.


  • 05. febrúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 27/2012: Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 12. september 2012, kærir Rafkaup hf. ákvörðun Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar um að hafna tilboði kæranda og taka tilboði S. Guðjónssonar ehf. í verðfyrirspurn nr. 12874, „Renewal of lighting museum of Kjarvalstaðir“.


  • 04. febrúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 99/2012

    Slysatrygging


  • 31. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 67/2012

    Endurkrafa


  • A-473/2013. Úrskurður frá 31. janúar 2013

    Kærð var synjun fjármála- og efnahagsráðuneytsins á beiðni kæranda um aðgang að upplýsingum og útreikningum sem ráðuneytið kynni að hafa vegna breytingartillögu meirihluta fjárlaganefndar við aðra umræðu fjárlaga ársins 2012 vegna ákvörðunar um að auka við fjárheimildir Sinfóníuhljómsveitar Íslands um 69 milljónir kr. vegna kjarasamninga sem gerðir voru eftir að fjárlög voru lögð fram. Kærunni var vísað fram þar sem upplýsingalögin tóku ekki samkvæmt orðalagi sínu og markmiðum til þess þegar stjórnvöld óska eftir upplýsingum hjá öðrum stjórnvöldum. Tekið er fram að sömu niðurstöðu leiðir af gildandi upplýsingalögum nr. 140/2012.


  • A-474/2013. Úrskurður frá 31. janúar 2013

    Kærð var synjun Hafnarfjarðarbæjar á beiðni kæranda um aðgang að upplýsingum „vegna lánasamninga sem bærinn gerði fyrir hönd bæjarbúa við Depfa banka“. Talið að um markaðsviðskipti væri að ræða en ekki lántöku af þýska ríkinu eða fjölþjóðlegri stofnun. Úskurðarnefnd um upplýsingamál komst að þeirri niðurstöðu að veita ætti aðgang að hlutum skjalsins. Byggist sú niðurstaða á því annars vegar að þar komi fram upplýsingar sem ekki verði séð að muni valda samningsaðilum tjóni verði þær gerðar opinberar og hins vegar að um sé að ræða upplýsingar sem lúti með svo beinum hætti að ráðstöfun opinberra fjárhagslegra hagsmuna að þær beri af þeim sökum að gera opinberar með vísan til 1. mgr. 3. gr. upplýsingalaga nr. 50/1996.


  • A-470/2013. Úrskurður frá 31. janúar 2013

    Kærð var afgreiðsla Fjölbrautaskólans í Breiðholti á beiðni kæranda um afrit af samningi Kennarasambands Íslands og Fjölbrautaskólans í Breiðholti (sumarskóla FB) um laun kennara í sumarskóla. Gögn ekki fyrirliggjandi hjá stjórnvaldi. Frávísun. Fallist á að afhenda bæri samkomulag um launagreiðslur til kennara við Sumarskólann í FB sumarið 2002.


  • A-472/2013. Úrskurður frá 31. janúar 2013

    Kærð var synjun Akureyrarbæjar á beiðni kæranda um aðgang að tilboði [C] ehf. og fylgigögnum þess í verkið „Sorphirða í Akureyrarkaupstað“ sem opnað var 13. mars 2010. Kærandi var þátttakandi í umræddu útboði og nýtur því réttar til aðgangs að umræddum gögnum samkvæmt ákvæði 9. gr. upplýsingalaga með þeim takmörkunum sem greinir í 2. og 3. mgr. ákvæðisins. Ekki var talið að fyrir hendi væru lagaskilyrði til að synja um afhendingu gagnanna, hvorki í heild né hluta, með vísan til 3. mgr. 9. gr. upplýsingalaga. Hagsmunir kæranda af því að fá gögnin taldir vega þyngra en hagsmunir aðila. Gögnin varði m.a. ráðstöfun opinberra fjármuna og hagsmuni kæranda af því að rétt hafi verið staðið að mati á tilvoðum í umræddu útboði.


  • A-471/2013. Úrskurður frá 31. janúar 2013

    Kærð var synjun Orkustofnunar á beiðni kæranda um aðgang að gögnum. Gögn ekki fyrirliggjandi hjá stjórnvaldi. Skylda stjórnvalds skrá mál sem koma til meðferðar hjá þeim á kerfisbundinn hátt. Samþykki samningsaðila. Fallist á að afhenda bæri annars vegar lista yfir málsgögn sem og afrit af samningi.


  • 30. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 74/2012

    Sérstakar húsaleigubætur. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 7. gr. reglna um félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur í Reykjavík þar sem tekjur hennar voru umfram tekjumörk. Hin kærða ákvörðun staðfest.  


  • 30. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 87/2012

    Sérstakar húsaleigubætur. Ómálefnalegt að byggja synjun á órökstuddri fullyrðingu um að hið leigða húsnæði standi ekki öllum íbúum sveitarfélagsins til boða og að leiga á húsnæðinu sé mögulega hagkvæmari en annars staðar. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til nýrrar meðferðar.    


  • 30. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 66/2012

    Sérstakar húsaleigubætur. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði b- og c-liðar 4. gr. reglna um félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur í Reykjavík þar sem hún bjó ekki í sveitarfélaginu síðustu þrjú ár og tekjur hennar voru umfram tekjumörk. Ekki talin skilyrði til að veita undanþágu. Hin kærða ákvörðun staðfest.  


  • 30. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 45/2012

    Sérstakar húsaleigubætur. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 15. gr. reglna um úthlutun á almennu leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarbæ og sérstakar húsaleigubætur þar sem hann var talinn í öruggri leiguíbúð. Hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 25. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 51/2012 - Úrskurður

    Örorkulífeyrir Fyrning


  • 25. janúar 2013 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11110215

    Vestmannaeyjarbær: Ágreiningur um ráðningu í starf


  • 25. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 33/2012

    Kærandi var talin hafa hafnað atvinnuviðtali skv. 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.


  • 25. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 20/2012

    Kærandi var talin hafa starfað á vinnumarkaði á sama tíma og hún fékk greiddar atvinnuleysisbætur og var því beitt 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Henni var einnig gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur, að viðbættu 15% álagi.


  • 25. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 186/2011

    Kærandi gegndi starfi á grundvelli þríhliða samstarfssamnings Atvinnuleysistryggingasjóðs, kæranda og aðila sem hafði hann í tímabundinni vinnu. Kærandi átti á þessu tímabili ekki rétt á grunnatvinnuleysisbótum og uppfyllti því ekki skilyrði þess að fá desemberuppbót úr Atvinnuleysistryggingasjóði í desember 2011.


  • 25. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 85/2012

    Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar þess efnis að synja kæranda um að aðstoða hann við að sækja um störf þar sem þess er krafist að umsækjandi um starf sé með vinnuvélaréttindi, þar sem hann er ekki með slík réttindi.


  • 25. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 8/2012

    Ekki er til staðar ágreiningsefni í málinu og því vísað frá úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða.    


  • 24. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 74/2012

    Greiðslur til foreldra langveikra barna


  • 24. janúar 2013 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11050293

    Ísafjarðarbær: Ágreiningur um ráðningu í starf


  • 24. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 68/2012

    Greiðslur til foreldra langveikra barna


  • 24. janúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 18/2012: Úrskurður kærunefndar útboðsmála

    Með bréfi, dags. 4. júlí 2012, kærði VB Landbúnaður ehf. útboð Reykjavíkurborgar nr. 12760 „Dráttavélar og fylgibúnaður“. 


  • 24. janúar 2013 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11050283

    Ísafjarðarbær: Ágreiningur um ráðningu í starf


  • 24. janúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 39/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála

    Með bréfi, dags. 22. desember 2011, kærði Hópferðamiðstöðin ehf. ákvörðun Sambands sunnlenskra sveitarfélaga um að semja við Hópbíla hf. um almenningssamgöngur á Suðurlandi.


  • 24. janúar 2013 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður  í stjórnsýslumáli nr. IRR11050294

    Ísafjarðarbær: Ágreiningur um ráðningu í starf


  • 23. janúar 2013 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 43/2012

    Afsláttur af leigu.


  • 23. janúar 2013 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 7/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 20. mars 2012, kærði Hafnarnes Ver ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15178 „Netarall 2012“.


  • 23. janúar 2013 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 57/2012

    Endurgreiðsla húsaleigu. Tryggingarfé. Verðtrygging.


  • 21. janúar 2013 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11020176

    Sveitarfélagið Árborg: Ágreiningur um endurgreiðslu tiltekins kostnaðar vegna innheimtu fasteignarskatts


  • 16. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 18/2012

    Beiðni kæranda um endurupptöku fyrri úrskurðar kærunefndar barnaverndarmála þess efnis að synja kröfu kæranda um nafnleynd. Hin kærða ákvörðun Barnaverndar B varðandi beiðni um afléttingu nafnleyndar var verin tekin af starfsmanni nefndarinnar en ekki barnaverndarnefndinni sjálfri.


  • 16. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 240/2012

    Meðlagsgreiðslur


  • 16. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 19/2012

    Umgengni föður við dóttur sína sem er í varanlegu fóstri.


  • 16. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 21/2012

    Umgengni móður við dóttur sína sem er í fóstri.


  • 15. janúar 2013 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Kæra Hundagallerís ehf., á ákvörðun Matvælastofnunar frá 1. mars 2012 um að banna dreifingu hunda.

    Dreifing hunda - Dýrasjúkdómar - Meðalhófsreglan - Jafnræðisreglan


  • 11. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 38/2011

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að synja kærendum um eignarráðstöfun á grundvelli 2. mgr. 2. gr. laga nr. 103/2010 um tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota.


  • 11. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 61/2011

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.


  • 11. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 36/2011

    Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli a- og b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.


  • 11. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 41/2011

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.


  • 11. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 33/2011

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.


  • 11. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 39/2011

    Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um að synja kærendum um eignarráðstöfun á grundvelli 2. mgr. 2. gr. laga nr. 103/2010 um tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota.


  • 11. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 26/2011

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.


  • 10. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 49/2012

    Endurkrafa



  • 09. janúar 2013 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 6/2013, úrskurður 9. janúar 2013

    Eiginnafn: Katharina


  • 09. janúar 2013 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 22/2012

    Álaþing 8, Kópavogi



  • 09. janúar 2013 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 21/2012

    Njálsgata 10, Reykjavík





  • 08. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 187/2011

    Staðfest var ákvörðun Vinnumálastofnunar þess efnis að biðtími kæranda héldi áfram að líða eftir að hún sótti um atvinnuleysisbætur aftur, enda hafði kærandi ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils skv. 5. mgr. 56. gr. og 4. mgr. 29. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Bótaréttur kæranda hafði áður verið felldur niður á grundvelli 1. mgr. 54. gr., sbr. 1. mgr. 56. gr., laga um atvinnuleysistryggingar í þrjá mánuði.  


  • 08. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 30/2012

    Kæru var vísað frá því ekkert í gögnum málsins gaf til kynna að afsakanlegt væri að kæran barst að liðnum kærufresti og engar veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


  • 08. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 32/2012

    Mál þetta varðar 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Kærandi var staddur erlendis en hann tilkynnti Vinnumálastofnun ekki fyrirfram að hann yrði ekki staddur á landinu á tilteknu tímabili. Hin kærða ákvörðun um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði var staðfest. Þá átti kærandi ekki rétt á greiðslum atvinnuleysisbóta fyrir þann tíma sem hann var erlendis.  


  • 08. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 5/2012

    Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að krefja kæranda um endurgreiðslu á ofgreiddum atvinnuleysisbótum var felld úr gildi en greiðslur til kæranda voru stöðvaðar þar sem kærandi var ekki talinn uppfylla skilyrði g-liðar 1. mgr. 14. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og gæti því ekki talist launamaður í skilningi 13. gr. laganna. Kærandi var talin launþegi í skilningi laganna.


  • 08. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 7/2012

    Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, sbr. 17. gr. laga nr. 134/2009. Ástæður kæranda fyrir uppsögn á starfi sínu ekki taldar gildar í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar um niðurfellingu bótaréttar í tvo mánuði var staðfest.


  • 08. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 22/2012

    Mál þetta varðar 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Kærandi var stödd erlendis en hann tilkynnti Vinnumálastofnun ekki fyrirfram að hún yrði ekki stödd á landinu á tilteknu tímabili. Hin kærða ákvörðun um að fella niður bótarétt kæranda í þrjá mánuði var staðfest en kærandi sætti ítrekunaráhrifum, sbr. 61. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.






  • 04. janúar 2013 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 11/2012

    Almannaskráning. Mismunun.


  • 03. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 36/2012

    Endurkrafa


  • 03. janúar 2013 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 45/2012

    Synjun á fæðingarstyrk


  • 03. janúar 2013 / Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

    Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11110151

    Sveitarfélagið X: Ágreiningur um afslátt á fasteignarskatti


  • A-469/2012. Úrskurður frá 28. desember 2012

    Kærð var synjun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á beiðni kæranda um aðgang að „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011.“ Ekki varð séð að Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefði með ákvörðun sinni 16. september 2012, afgreitt beiðni kæranda á réttum lagagrundvelli. Beiðninni var vísað til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til nýrrar meðferðar og afgreiðslu á grundvelli upplýsingalaga nr. 50/1996.


  • A-467/2012. Úrskurður frá 28. desember 2012.

    Kærð afgreiðsla stjórnvalda á beiðni þar sem óskað var eftir upplýsingum um nýtt fyrirkomulag á byrjunaruppboðum hjá sýslumannsembættunum. Afgreiðsla máls hjá stjórnvaldi. Innanríkisráðuneytinu bar að taka fyrir á ný til lögmætrar afgreiðslu beiðni kæranda um aðgang að gögnum. Vísað var frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál kæru á hendur Sýslumanninum í Bolungarvík. Gögn þegar verið afhent.


  • A-468/2012. Úrskurður frá 28. desember 2012

    Kærð var synjun kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa á beiðni um aðgang að tilgreindum gögnum í máli kærunefndarinnar nr. M-36/2011. Um rétt kæranda til aðgangs að umbeðnum gögnum hjá kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa fer eftir 15. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Kæru vísað frá.


  • 21. desember 2012 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Úrskurður velferðarráðuneytisins

    Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.


Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum