Hoppa yfir valmynd
28. janúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 21. - 25. janúar 2019

Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra

 

Mánudagur 21. janúar

Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítala

Kl. 09:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum

Kl. 12:00 – Hádegisfundur með forsætisráðherra og umhverfisráðherra

Kl. 13:00 – Ávarp ráðherra á Læknadögum

Kl. 13:30 - Þingflokksfundur

Þriðjudagur 22. janúar

Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur

Kl. 13:30 – Óundirbúnar fyrirspurnir

Kl. 15:00 – Sérstök umræða á Alþingi

Miðvikudagur 23. janúar

Kl. 08:15 – Fundur með landlækni

Kl. 09:00 – Fundur í velferðarnefnd

Kl. 10:45 – Fundur með Vagnbjörgu Magnúsdóttur, Guðrúnu Magnúsdóttur og Guðrúnu Jóhannsdóttur fíknifræðingum

Kl. 11:30 – Fundur með Tálknafjarðarhreppi

Kl. 13:00 – Þingflokksfundur

Fimmtudagur 24. janúar

Kl. 09:15 – Fundur með upplýsingafulltrúa og aðstoðarmönnum

Kl. 10:00 – Fundur með Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur

Kl. 15:30 – Viðtal við RÚV

Föstudagur 25. janúar

Kl. 09:00 – Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn

Kl. 09:00 – Ríkisstjórnarfundur

Kl. 13:30 – Fundur með ráðuneytisstjóra

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira