Hoppa yfir valmynd

Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina

Umsóknarfrestur fyrir árið 2022 er liðinn. Umsóknarfrestur fyrir árið 2023 verður auglýstur síðar.

 

 Hlutverk styrkjanna:

  • Auka við nýsköpun á landsbyggðinni


  Um styrkina: 

  • Styrkjunum er úthlutað til nýsköpunarverkefna utan höfuðborgarsvæðisins


  • Styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni


  • Styrkjum er úthlutað til árs í senn, hvert verkefni getur hlotið að hámarki 20% af heildarúthlutun hvers árs. 
  • Mótframlag frá umsækjanda þarf að lágmarki að vera  30%.
  • Stuðla að uppbyggingu vistkerfis fyrir nýsköpunarstarfsemi og frumkvöðla starf á forsendum svæðanna.
  • Matshópur metur umsóknir í samræmi við nýsköpunarstefnu og áherslur stjórnvalda
  • Umsóknir á minarsidur.hvin.is

Heildarfjárhæð Lóu árið 2022 er 100 milljónir króna.

Myndmerki Lóu

 

 

Umsóknarform má nálgast á minarsidur.hvin.is

Reglur Lóu og upplýsingar: 

Nánari upplýsingar veita:

Sigurður Steingrímsson: sigurdur.steingrimsson[hja]hvin.is


 

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira