Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina.
Hlutverk styrkjanna:
| Um styrkina:
|
|
|
|
|
Heildarfjárhæð styrkja Lóu árið 2021 er 100 milljónir króna.

Umsóknarfrestur er til 22. mars 2021. (Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur)Umsóknum er skilað rafrænt á eyðublaðavef stjórnarráðsins
Reglur Lóu og upplýsingar:
- Reglur fyrir Lóu- nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina
- Opnað verður fyrir umsóknir þann 11. febrúar á eyðublaðavef stjórnarráðsins
- Frétt um Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina
Nánari upplýsingar veita:
Anna Guðný Guðmundsdóttir: anna.gudny.gudmundsdottir[hja]anr.is
Selma Dögg Sigurjónsdóttir: selma.dogg.sigurjonsdottir[hja]anr.is
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.