Almenn viðskiptamál
Stefnumótun og almenn löggjöf um viðskiptamál, s.s. rafræn viðskipti, félagaréttur, samkeppnismál, faggilding, fjárhagsupplýsingar fyrirtækja, endurskoðendur og endurskoðun, skráning í fyrirtækjaskrá, fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri og fyrningu er í höndum menningar- og viðskiptaráðuneytis.
Leiðbeinandi reglur OECD fyrir alþjóðleg fyrirtæki
Skrifstofa viðskipta og ferðamála í menningar- og viðskiptaráðuneytinu er tengiliður Íslands (NCP) í tengslum við leiðbeinandi reglur OECD fyrir alþjóðleg fyrirtæki.
Tengiliðir hvers lands (NCPs) aðstoða fyrirtæki og hagsmunaaðilum þeirra við að gera viðeigandi ráðstafanir til að efla fylgni við leiðbeiningarnar og vera vettvangur sátta við að leysa mál sem kunna að koma upp við innleiðingu þessara leiðbeinandi reglna.
- Leiðbeinandi reglur OECD fyrir alþjóðleg fyrirtæki á ensku.
- Leiðbeiningar OECD um áreiðanleikakönnun um ábyrga viðskiptahætti á ensku
- Síðustu ársskýrslur varðandi leiðbeinandi reglur OECD fyrir alþjóðleg fyrirtæki á ensku.
- Senda fyrirspurn til tengiliðs NCP á Íslandi
- Myndband um ábyrga viðskiptahætti og leiðbeinandi reglur OECD fyrir fjölþjóðleg fyrirtæki
Viðskipti
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.