Hoppa yfir valmynd

Faggilding

Faggilding er formleg viðurkenning þar til bærs stjórnvalds á því að aðili sé hæfur til að vinna tiltekin verkefni varðandi samræmismat svo sem að prófa eiginleika efna, skoða ástand tækja og verksmiðja eða votta stjórnunarkerfi. 

Samræmismat er mat á því hvort vara, ferli, kerfi eða aðili uppfylli kröfur. Faggildingarsvið Einkaleyfastofunnar er hinn opinberi faggildingaraðili á Íslandi, en starfsemi á sviði faggildingar heyrir undir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti.

Sjá einnig:

Lög og reglugerðir

Síðast uppfært: 3.1.2023 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum