Hoppa yfir valmynd
E. Lög og reglur

Lýsing á aðgerð

Eyðublöð, skráningarform og skilríki, þar sem kynskráningar er krafist, verði samræmd þannig að gefinn sé kostur á hlutlausri kynskráningu auk karlkyns og kvenkyns.

Markmið aðgerðarinnar verði að setja verklagsreglur um söfnun og skráningu kyngreindra tölfræðiupplýsinga.

    Tímaáætlun: 2022–2023.

    Ábyrgð: Innviðaráðuneyti.

    Kostnaðaráætlun: Rúmist innan fjárheimilda.

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: Markmið 16.6 og 16.10.

Staða verkefnis í apríl 2023: Samband íslenskra sveitarfélaga ber ábyrgð á verkefninu og sinnir því lögum samkvæmt. Innviðaráðuneytið fylgist með framgangi þess.

Ábyrgð

Innviðaráðuneytið

Hafið

Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum