Hoppa yfir valmynd

Rekstrarhandbók

Handbók um rekstrur framhaldsskóla hefur það að markmiði að draga fram atriði sem gott er að hafa í huga við reksturinn. Ætlunin er að hún nýtist bæði fyrir nýja skólameistara og skólameistara sem vilja breyta áherslum í rekstri eða taka á rekstrarvanda. Samantektin er unnin af mennta- og barnamálaráðuneytinu í samvinnu við starfandi sk6lameistara.

Hér að neðan fylgja sýnishorn af ýmsum skjölum er snúa að rekstri framhaldsskóla sem hægt er að nýta eða hafa til hliðsjónar:

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta