Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Utanríkisráðherra fundar með utanríkisráðherra Rússlands
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 020 Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, er í vinnuheimsókn í Moskvu í boði Sergei V. Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Ráðherrarnir funduðu í morgun...
-
Viðræður um varnarmál
Ákveðið hefur verið að viðræður milli Íslands og Bandaríkjanna um varnarsamstarfið fari fram í Reykjavík föstudaginn 31. mars næstkomandi.
-
Sameining til sóknar
Samstarfsnefnd um sameiningu Þórshafnarhrepps og Skeggjastaðahrepps hefur gefið út kynningarbæklinginn Sameining til sóknar. Í bæklingnum má finna ýmsar upplýsingar um hugsanlega sameiningu sveitarfél...
-
Björgunarþyrlur - næstu skref.
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, greindi ríkistjórn frá því í morgun, hvernig staðið verður að undirbúningi til að efla þyrlusveit Landhelgisgæslu Íslands í samræmi við ákvarðanir ríkisst...
-
Námsvist við alþjóðlegan menntaskóla
Auglýst er eftir umsóknum um skólavist við alþjóðlegan menntaskóla í Fjaler í Noregi.Auglýst er eftir umsóknum um skólavist við alþjóðlegan menntaskóla í Fjaler í Noregi. Skólinn er rekinn sameiginleg...
-
Um skýrslu Danske Bank um íslenskt efnahagslíf
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Skýrsla Danske Bank - Iceland: Geyser crisis (pdf 178KB) Ný skýrsla Danske Bank, næststærsta banka á Norðurlöndum, ...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 9. tbl. - 23. mars 2006
Hvar eru strákarnir? Aukin framlög til Háskólans á Akureyri. Móðurmál eru máttur - Fjölsótt ráðstefna um nám og kennslu, stefnu og stuðning við móðurmál. Samningur um stofnun og rekstur Þekkingarnets ...
-
Hreyfing sem meðferðarúrræði
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hvatti til þess að fólk hreyfði sig reglulega og bætti með því sjálft heilsufar sitt. Þetta kom fram í máli ráðherra sem svaraði fyrirspurn ...
-
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur á fundi Samtaka ferðaþjónustunnar
Fundurinn Auðlindin Ísland, upplýsinga- og umræðufundur um samspil ferðaþjónustu og virkjana, haldinn 23. mars 2006 á Grand Hóteli í Reykjavík. Ágætu fundargestir! Það er vel til fundið hjá Samtök...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 23. mars 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 23. mars 2006 (PDF 618K) Umfjöllunarefni: 1. Um skýrslu Danske Bank um íslenskt efnahagslíf 2. Ný könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja
-
Sjávarútvegsráðherra fundar með Ben Bradshaw sjávarútvegsráðherra Bretlands
Sjávarútvegsráðherra fundar með Ben Bradshaw sjávarútvegsráðherra Bretlands Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra átti í dag fund í Lundúnum með Ben Bradshaw sjávarútvegsráðherra Bretlands í kjö...
-
Úthlutun styrkja til verkefna á sviði mannréttindamála
Dómsmálaráðherra hefur úthlutað 8 milljónum króna í styrki til verkefna á sviði mannréttindamála. Hæsta styrkinn hlaut Mannréttindaskrifstofa Íslands, alls 4,6 milljónir króna, og næst hæsti styrkur r...
-
Samgönguþing 5. april 2006
Samgönguráðuneytið boðar til samgönguþings 5. apríl á Hótel Selfossi.Samgönguráð stendur fyrir samgönguþingi miðvikudaginn 5. apríl næst komandi. Samgönguráð starfar samkvæmt lögum um samgönguáætlun o...
-
Flugmálastjórar aðildarlanda ICAO fjalla um aðgerðir í öryggismálum
Alþjóða flugmálastofnunin, ICAO, kallaði flugmálastjóra aðildarlanda sinna til ráðstefnu í aðalstöðvunum í Montreal í Kanada 20. til 22. mars til að brýna þá til endurnýjaðrar stefnumótunar og undirbú...
-
Sjávarútvegsráðherra í heimsókn í Hull og Grimsby
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Sjávarútvegsráðherra í heimsókn í Hull og Grimsby Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra heimsótti í gær fyrirtæki í sjávarútvegi á Humberside svæðinu í...
-
Nefnd um Kjaradóm og kjaranefnd skilar af sér tillögum
Nefnd allra þingflokka sem ríkisstjórnin skipaði 30. janúar s.l. til að fara yfir lög um Kjaradóm og kjaranefnd hefur skilað forsætisráðherra niðurstöðum. Helstu tillögur nefndarinnar eru: Kjaradó...
-
Styrkir til sumarnámskeiða í Ungverjalandi
Stjórnvöld í Ungverjalandi bjóða fram 2 styrki handa íslenskum námsmönnum til að sækja 2 - 4 vikna námskeið í Ungverjalandi sumarið 2006.Stjórnvöld í Ungverjalandi bjóða fram 2 styrki handa íslenskum ...
-
Málefni Háskólans á Akureyri
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu menntamálaráðherra um að framlög til Háskólans á Akureyri verði aukin um 60 milljónir króna á þessu ári. Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu menntamálaráðherra u...
-
Hækkun lágmarksveltuákvæðis virðisaukaskattslaga
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt þar sem m.a. er lagt ti...
-
Vistvernd í verki
Styrktaraðilar Vistverndar í verki á árinu 2006 hittust í umhverfisráðuneytinu á dögunum og undirrituðu samstarfsyfirlýsingu. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Guðmundur Pálsson frá Tæknivali sem s...
-
Utanríkisráðherra fundar með utanríkisráðherra Frakklands
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 018 Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, er í vinnuheimsókn í París í boði Philippe Douste-Blazy, utanríkisráðherrra Frakklands og áttu þeir í dag hádegis...
-
Ný íslensk vegabréf - Algengar spurningar
Í ljósi þeirrar umræðu sem er um væntanlegar nýjungar í íslenskri vegabréfaútgáfu hafa margir haft samband við þær stofnanir sem að vegabréfamálum koma og spurt hvaða áhrif breytingin hafi fyrir hinn ...
-
Hagvöxtur 2005
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fyrir skömmu birti Hagstofa Íslands áætlun um landsframleiðslu ársins 2005 og endurskoðun þjóðhagsreikninga fyrir árið 2004....
-
300 milljóna króna gjöf til Barnaspítala Hringsins
Jóhannes Jónsson, Jón Ásgeir Jóhannesson og Kristín Jóhannesdóttir gefa Barnaspítala Hringsins 300 milljónir á næstu fimm árum. Gjöfin er ein sú veglegast sem Barnaspítalanum hefur hlotnast, en forsva...
-
Félagsmálaráðherra heimsækir stofnanir og samstarfsaðila um land allt
Nýr félagsmálaráðherra, Jón Kristjánsson, mun heimsækja stofnanir félagsmálaráðuneytisins um land allt og helstu samstarfsaðila ráðuneytisins á næstu dögum og vikum. Undanfarna daga hefur hann þegar s...
-
Veiðar á úthafskarfa 2006
Veiðar á úthafskarfa 2006 Ráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um veiðar á úthafskarfastofnum 2006. Samkvæmt reglugerð þessari er íslenskum skipum heimilt að veiða samtals 28.610 lestir af úthafsk...
-
Mikil fækkun sveitarfélaga á kjörtímabilinu
Á þessu kjörtímabili sveitarstjórna hefur sveitarfélögum fækkað umtalsvert. Við upphaf kjörtímabilsins voru sveitarfélögin 105, en nú liggur fyrir að sveitarfélögin verða ekki fleiri en 80 í kjölfar s...
-
Þjónusta við geðfatlaða
Áfangaskýrsla um aukna og bætta þjónustu við geðfatlaða liggur fyrir og var kynnt blaða- og fréttamönnum 15. mars 2006. Jón Kristjánsson, félagsmálaráðherra, og Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tr...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Þann 14. mars afhenti Hannes Heimisson, sendiherra Vaira Vike-Freiberga, forseta Lettlands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Lettlandi með aðsetur í Helsinki. Athöfnin fór fram í forsetahöll...
-
Norrænir umhverfisráðherrar bregðast við umhverfisógnum á Norðurslóðum
Umhverfisráðherrar Norðurlandanna samþykktu í gær áætlun vegna loftslagsbreytinga og mengunar á Norðurslóðum á fundi sínum í Kaupmannahöfn. Áætlunin tekur mið af því að óvíða er hlýnun meiri í heim...
-
Skipun í embætti saksóknara
Dómsmálaráðherra hefur í dag skipað Sigríði Elsu Kjartansdóttur í embætti saksóknara hjá ríkissaksóknara frá og með 15. mars 2006Fréttatilkynning 12/2006 Dómsmálaráðherra hefur í dag skipað Sigríði E...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 16. mars 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 16. mars 2006 (PDF 608K) Umfjöllunarefni: 1. Hagvöxtur 2005 2. Hækkun lágmarksveltuákvæðis virðisaukaskattslaga
-
Betri þjónusta við almenning
Fréttatilynning 13/2006 Dómsmálaráðuneytið hefur endurskipulagt frá grunni rafræna þjónustu sína, sem mun hafa áhrif á starfsemi 40 stofnana og um 1300 starfsmanna á vegum ráðuneytisins í um 60 starf...
-
Undirritun í menntamálaráðuneyti frestast til kl. 13:00
Af óviðráðanlegum orsökum þarf að fresta undirritun Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra og Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra.Af óviðráðanlegum orsökum þarf að fresta undirritun Þ...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 8. tbl. - 16. mars 2006
Íþróttavæðum Ísland. Menntun og rannsóknir - forsenda þekkingarsamfélags. Samningur um æskulýðsrannsóknir til ársins 2010. Móðurmál eru máttur - Ráðstefna um nám og kennslu, stefnu og stuðning við móð...
-
Undirritun samnings um stofnun og rekstur Þekkingarnets Austurlands
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra undirrita í dag ásamt fulltrúum Fræðslunets Austurlands samning um stofnun og rekstur Þekkingarnets Austur...
-
Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar 2006
AUGLÝSING um sveitarstjórnarkosningar 2006. Á grundvelli 1. mgr. 1. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998, með síðari breytingum, fara almennar sveitarstjórnarkosningar fram 27. maí 2...
-
Þjónusta við geðfatlaða
Áfangaskýrsla um aukna og bætta þjónustu við geðfatlaða liggur fyrir og var hún kynnt blaða- og fréttamönnum í dag. Jón Kristjánsson, félagsmálaráðherra, og Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryg...
-
Bandarísk stjórnvöld tilkynna um brottflutning orrustuþotna varnarliðsins
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 016 Bandarísk stjórnvöld hafa tilkynnt ríkisstjórn Íslands að dregið verði stórlega úr starfsemi bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli síðar á þessu ári...
-
Nýtt Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti í dag ræðu í allsherjarþinginu eftir að samþykkt hafði verið að stofna nýtt Mannréttindaráð S.þ. (Human Rights ...
-
Samráð um fjármálastöðugleika og viðbúnað
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Ákveðið hefur verið að formbinda samráð þriggja ráðuneyta, Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans varðandi fjármálastöðugleika...
-
Verk og vit 2006
Verk og vit 2006: Á sýningunni munu um 120 fyrirtæki í byggingariðnaði og mannvirkjagerð, sveitarfélög, hönnuðir og ráðgjafar kynna starfsemi sína. Megináhersla verður lögð á fagmennsku, aukna þekkin...
-
Ástandið í Afganistan
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá SÞ, ávarpaði í dag öryggisráðið í umræðu um ástandið í Afganistan. Hann sagði að töluverður árangur hefði náðst við enduruppbyggingu land...
-
Reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneytinu Reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla Sjávarútvegsráðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla. Í ...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Í dag afhenti Kristinn F. Árnason, sendiherra, Janez Drnovsek, forseta Slóveníu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Slóveníu, með aðsetur í Genf. Athöfnin fór fram í fors...
-
Afnám línuívilnunar í ýsu
AUGLÝSING um afnám línuívilnunar í ýsu. 1. gr. Frá og með 19. mars 2006 er felld niður línuívilnun í ýsu, sem ákveðin var í reglugerð nr. 719, 4. ágúst 2005, um línuívilnun. 2. gr....
-
Nýtt vefsetur í Ottawa
Sendiráð Íslands í Ottawa var opnað í maí 2001. Sendiráðið þjónar Kanada og sjö öðrum ríkjum, þ.e. Ekvador, Kólumbíu, Kostaríka, Nikaragva, Panama, Perú og Venesúela. Sendiherra er Markús Örn Antonsso...
-
Verk og vit 2006
Verk og vit 2006: Á sýningunni munu um 120 fyrirtæki í byggingariðnaði og mannvirkjagerð, sveitarfélög, hönnuðir og ráðgjafar kynna starfsemi sína. Megináhersla verður lögð á fagmennsku, aukna þekkin...
-
Umsóknir vegna embættis hæstaréttardómara
Hinn 10. mars sl., rann út umsóknarfrestur vegna embættis hæstaréttardómara sem auglýst var laust til umsóknar.Fréttatilkynning 11/2006 Hinn 10. mars sl., rann út umsóknarfrestur vegna embættis hæsta...
-
Opinber heimsókn utanríkisráðherra til Danmerkur
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 015 Tveggja daga opinber heimsókn Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, og eiginkonu hans, Ingu Jónu Þórðardóttur, til Danmerkur hófst í dag. Dagskrá...
-
Framfarir í opinberri þjónustu
Hádegisverðarfundur 16. mars 2006 á Grand Hótel Reykjavík frá 12:00-14:00 Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, í samstarfi við Skýrslutæknifélagið, kynnir nýjungar sem ráðuneytið vinnur að sem skjóta stoð...
-
Í heimsókn hjá aðalskrifstofu Ferðamálaráðs Evrópu
Í síðustu viku heimsótti Sturla Böðvarsson aðalskrifstofu Ferðamálaráðs Evrópu í Brussel. Þar átti hann fund með Rob Franklin framkvæmdastjóra Ferðamálaráðsins og nokkrum sérfræðingu...
-
Skattalegar umbætur
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 6/2006 Í tengslum við umræður undanfarna mánuði um stöðu hátækniiðnaðar og starfsumhverfi nýsköpunar- og þróunarfyrirtækja á Íslandi hefur fjármálaráðherra ák...
-
Endurgreiðsla virðisaukaskatts til opinberra aðila
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Þegar fjallað er um þær reglur sem gilda um endurgreiðslu virðisaukaskatts til opinberra aðila, er nauðsynlegt að hafa jafnf...
-
Sameining samþykkt á Ströndum
Íbúar Broddaneshrepps og Hólmavíkurhrepps samþykktu sameiningu sveitarfélaganna í atkvæðagreiðslu sem fram fór í gær. Sameining Broddaneshrepps og Hólmavíkurhrepps mun taka gildi að aflok...
-
Sameining samþykkt í Austur- Húnavatnssýslu
Íbúar Húnavatnshrepps og Áshrepps í Austur-Húnavatnssýslu samþykktu í atkvæðagreiðslu í dag sameiningu sveitarfélaganna tveggja. Húnavatnshreppur varð til þann 1. janúar 2006 þegar sameining Bólstaðar...
-
Innflutningur í febrúar 2006
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum byggðum á innheimtu virðisaukaskatts nam vöruinnflutningur 22 milljörðum króna í febrúarmánuði, se...
-
Samið um inflúensulyf
Neyðarbirgðir af inflúensulyfinu Relenza verða ávalt til í landinu til að bregðast við hættulegum inflúensufaraldri. Samkomulag þessa efnis var undirritað í dag milli fyrirtækisins Glaxo Smith Kline e...
-
Lögfræðingur
Laus er til umsóknar staða lögfræðings hjá jafnréttis- og vinnumálaskrifstofu félagsmálaráðuneytisins. Um er að ræða krefjandi starf sem felur í sér fjölbreytt verkefni á sviði vinnuréttar, vinnuvernd...
-
Heilbrigðisþjónusta framtíðarinnar - ráðstefna
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, setti í dag málþing um heilbrigðisþjónustu í framtíðinni. Heilbrigðisþjónustu næstu ára ræddu menn á grundvelli skýrslu um breytta verkaskip...
-
Sameiningarkosningar 11. mars og 8. apríl
Ráðuneytið hefur samþykkt tillögu samstarfsnefndar Þórshafnarhrepps og Skeggjastaðahrepps um að fram fari atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaganna þann 8. apríl næstkomandi. Á morgun laugardag ...
-
Tillögur um endurskilgreiningu verksviða innan heilbrigðisþjónustunnar
Nefnd um endurskilgreiningu verksviða innan heilbrigðisþjónustunnar hefur skilað heilbrigðismálaráðherra áliti sínu. Sátt varð um tillögurnar í nefndinni. Jón Kristjánsson, þáverandi heilbrigðis- og t...
-
Skilabréf, greinargerð og samkomulag um viðbúnað á fjármálamarkaði
Skilabréf, greinargerð og samkomulag forsætisráðuneytis, fjármálaráðuneytis, viðskiptaráðuneytis, Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands um samráð varðandi fjármálastöðugleika og viðbúnað. &nbs...
-
Nýr sjóður S.þ. fyrir neyðaraðstoð (CERF)
Fimmtudaginn 9. mars 2006 flutti Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, ræðu fyrir Íslands hönd við formlega athöfn þar sem nýjum sjóði S.þ. fyrir neyðaraðst...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 9. mars 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 9. mars 2006 (PDF 615K) Umfjöllunarefni: 1. Innflutningur í febrúar 2006 2. Samráð um fjármálastöðugleika og viðbúnað 3. Endurgreiðsla virðisaukaskatts til opinberra a...
-
Opinber heimsókn utanríkisráðherra til Noregs
Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, og eiginkona hans, Inga Jóna Þórðardóttir, eru í tveggja daga opinberri heimsókn í Noregi, í boði Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs. Heimsóknin hófst með á...
-
Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu slökkviliðsstjóra 2006
Ágætu slökkviliðsstjórar og aðrir ráðstefnugestir Eins og ykkur er kunnugt hefur verið ákveðið að ráðstafa 100 milljónum króna á þessu ári til að koma upp sérhæfðum búnaði sem eykur verulega öryggi a...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 7. tbl. - 9. mars 2006
UT2006 - Sveigjanleiki í skólastarfi. Samræmd stúdentspróf í framhaldsskólum felld niður í núverandi mynd. Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 7. tbl. - 9. mars 2006.
-
Heilbrigðismálaráðherra heimsækir stofnanir
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra heimsótti fyrst Lýðheilsustöð og kynnti sér starfsemi stofnunarinnar af eigin raun og ræddi við starfsfólk hennar. Þegar heimsókninni á Lýðheilsustöð lauk heimsót...
-
Nýr ráðherra tekur við embætti
Siv Friðleifsdóttir tók við embættinu á ríkisráðsfundi í gær þriðjudag og heilsaði að honum loknum upp á starfsmenn heilbrigðis- og tryggingamálatráðuneytisins sem sitt fyrsta embættisverk. Að því lok...
-
Jafnréttismál
Þrjátíu ár eru liðin frá því að fyrstu lögin um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla voru samþykkt á Alþingi. Margt hefur áunnist á þeim tíma enda þótt ljóst sé að gera þurfi enn betur svo jafnr...
-
Frumvarp gegn kynferðisbrotum.
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Ragnheiður Bragadóttir, lagaprófessor við Háskóla Íslands, hittust á fundi í dag, 8. mars, til að ræða lokagerð frumvarps til laga um breytingar á ákvæ...
-
Sameining sveitarfélaga á Tröllaskaga
Félagsmálaráðuneytið staðfesti þann 3. mars síðastliðinn sameiningu Ólafsfjarðarbæjar og Siglufjarðarkaupstaðar í eitt sveitarfélag. Íbúar beggja sveitarfélaga samþykktu sameininguna í atkvæðagreiðslu...
-
Ráðherraskipti 7. mars 2006
Frá ríkisráðsritara Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag veitti forseti Íslands Árna Magnússyni lausn frá embætti félagsmálaráðherra. Forseti Íslands veitti Jóni Kristjánssyni lausn frá embætti heil...
-
Jón Kristjánsson kemur til starfa í félagsmálaráðuneytinu
Jón Kristjánsson tók við embætti félagsmálaráðherra á ríkisráðsfundi í dag, 7. mars, og kom til starfa í félagsmálaráðuneytinu í hádeginu. Árni Magnússon, fráfarandi félagsmálaráðherra, afhenti honum...
-
Kuðungurinn 2005
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneyt...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs í janúar 2006
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar 2006 Mánaðaruppgjör ríkissjóðs fyrir janúarmánuð liggur nú fyrir. Þar sem uppgjörið er ...
-
Ellilífeyrir hæstur á Íslandi af Norðurlöndunum
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fyrir nokkru birtist hér í vefritinu grein sem sýndi að heildarráðstöfunartekjur aldraðra eru hæstar á Íslandi af Norðurlönd...
-
Samningar um sjúkraflutninga undirritaðir
Gildistími samningsins við Rauða Kross Íslands er frá og með 1. janúar 2006 til og með 31. desember 2010 og er samningurinn endurnýjun á eldri samningi sem rann út um síðustu áramót, þó með ákveðnum b...
-
Innköllun aflaheimilda til áframeldis og endurúthlutun
Með vísan til bráðabirgðaákvæðis nr. XXXI í lögum nr. 38/1990 og ákvæða í reglugerð nr. 464/2002 hefur verið úthlutað til fyrirtækja í fiskeldi 500 tonna aflaheimildum árlega af óslægðum þorski sem ný...
-
Ávarp umhverfisráðherra á níundu landsráðstefnu Staðardagskrár 21
Ágætu ráðstefnugestir, Á næsta ári verða liðin 10 ár frá því að hornsteinn var lagður að farsælu starfi íslenskra sveitarfélaga að Staðardagskrá 21 á stórri ráðstefnu á Egilsstöðum í júní 1997. Í ...
-
Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 1. tbl. 1. árg
Ágæti viðtakandi Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins hefur nú göngu sína. Við sendum þér fyrsta tölublaðið. Hægt er að gerast áskrifandi hér til hægri. Óskir þú þess að vera ekki á útsendingarlis...
-
Samgönguráðherrar Evrópu funda um umferðaröryggismál
Umferðaröryggismál eru í brennidepli á fundi samgönguráðherra Evrópu í Austurríki.Sturla Böðvarsson samgönguráðherra situr nú tveggja daga fund samgönguráðherra Evrópu í Bregenz í Austurríki. Sturla f...
-
Breytt fyrirkomulag við skráningu skipa og þinglýsinga fyrirhugað
Ráðuneytið óskar umsagna varðandi drög að frumvarpi til laga varðandi breytt fyrirkomulag við skráningu skipa og þinglýsingu þeirra.Tilgangur frumvarpsins er í megindráttum eftirfarandi: 1. Að taka u...
-
Umsagnir varðandi breytingu á lögum um siglingavernd
Ráðuneytið óskar eftir umsögnum varðandi fyrirhugaða breytingu á lögum nr. 50/2004 um siglingavernd.Forsaga málsins er sú að þann 12. desember 2002 var samþykkt, innan Alþjóðasiglingamálastofnunarinna...
-
50. fundur Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Árni Magnússon félagsmálaráðherra ávarpaði í gær 50. fund Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í New York. Ráðherrann lagði áherslu á að enda þótt árangur hefði náðst á grundvelli þei...
-
Nýtt vefsetur í Winnipeg
Íslenskur heiðurskonsúll hefur starfað í Winnipeg frá 1942, en árið 1999 var opnuð aðalræðisskrifstofa með útsendum diplómat. Aðalræðismaður í Winnipeg er Atli Ásmundsson. Meginverkefni ræðisskrifsto...
-
UT2006 - ráðstefna um þróun í skólastarfi
Menntamálaráðuneytið gengst fyrir UT2006 - ráðstefnu um þróun í skólastarfi, föstudaginn 3. mars 2006.Menntamálaráðuneytið gengst fyrir UT2006 - ráðstefnu um þróun í skólastarfi, föstudaginn 3. mars 2...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar 2006
Greiðsluafkoma ríkissjóðs í janúar 2006 (PDF 62K) Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins um greiðsluafkomuna í janúar Mánaðaruppgjör ríkissjóðs fyrir janúarmánuð liggur nú fyrir. Þar sem uppgjörið...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 2. mars 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 2. mars 2006 (PDF 600K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs í janúar 2006 2. Ellilífeyrir hæstur á Íslandi af Norðurlöndunum
-
Aðgengi fyrir alla verði viðmið allra
Góð viðbrögð voru við námsstefnunni "Ferðaþjónusta fyrir alla" sem samgönguráðuneytið, Samtök ferðaþjónustunnar, Ferðamálastofa og Öryrkjabandalagið gengust fyrir síðastliðinn föstudag. Efni frá námss...
-
Samstarfsráðherrar Norðurlanda ræða norrænu fjárlögin og samskipti við Rússland og Hvítarússland
Línur lagðar um áherslur Norrænu ráðherranefndarinnar árið 2007 Fjallað um áætlun Norðurlanda um sjálfbæra þróun Rætt um nýja heildarstefnumótun í málefnum barna og ungmenna Áætlanir um samstarf v...
-
Skýrsla samstarfsráðherra 2005
Skýrsla samstarfsráðherra, Sigríðar Önnu Þórðardóttur, um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2005 er komin út. Skýrsla samstarfsráðherra um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2005 (pdf-snið, 391kb) ...
-
Félagsmálaráðherra á 50. fundi Kvennanefndar S.þ.
Árni Magnússon, félagsmálaráðherra, ávarpaði í dag 50. fund Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í New York. Ráðherrann lagði áherslu á að enda þótt árangur hefði náðst á grundvelli þ...
-
Nýtt vefsetur í Moskvu
Sendiráð Íslands í Moskvu var opnað 1944. Hlutverk sendiráðsins er margþætt en snýr einkum að því að gæta hagsmuna Íslands í Rússlandi og vinna að því að þróa og efla enn frekar samskipti ríkjanna. A...
-
Staðgengill utanríkisráðherra fundar með forsætisráðherra Indlands
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 13 Í dag átti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, staðgengill utanríkisráðherra í opinberri heimsókn til Indlands, fund með Manmohan Singh, forsætisráðhe...
-
Hægfara bylting?
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Þegar Hagstofa Íslands birti heildartölur um búferlaflutninga ársins 2005 kom í ljós að spár ráðuneytisins um búferlaflutnin...
-
Hægfara bylting?
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Þegar Hagstofa Íslands birti heildartölur um búferlaflutninga ársins 2005 kom í ljós að spár ráðuneytisins um búferlaflutnin...
-
Staðgengill utanríkisráðherra fundar með forseta Indlands
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 12 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, staðgengill utanríkisráðherra í opinberri heimsókn til Indlands, átti í dag fund með dr. A.P.J. Abdul Kalam, forseta ...
-
Nýr skrifstofustjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 3/2006 Guðjón Axel Guðjónsson hefur verið settur skrifstofustjóri á skrifstofu orkumála í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti frá 1. mars næstkomandi. Guðjón Axel hefur...
-
Þrír af hverjum fjórum á Húsavík og í nágrenni hlynntir álveri á Bakka.
Fréttatilkynning Nr. 2/2006 Þrír af hverjum fjórum á Húsavík og í nágrenni hlynntir álveri á Bakka Ø Þingeyingar eru mun hlynntari því en Eyfirðingar og Skagfirðin...
-
Nýr skrifstofustjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 3/2006 Guðjón Axel Guðjónsson hefur verið settur skrifstofustjóri á skrifstofu orkumála í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti frá 1. mars næstkomandi. Guðjón Axel hefur...
-
Verðhækkun íbúðarhúsnæðis í rénun
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Þess eru nokkuð skýr merki að þær verðhækkanir sem einkenndu fasteignamarkaðinn í upphafi síðasta árs séu nú í rénun. Faste...
-
Þrír af hverjum fjórum á Húsavík og í nágrenni hlynntir álveri á Bakka.
Fréttatilkynning Nr. 2/2006 Þrír af hverjum fjórum á Húsavík og í nágrenni hlynntir álveri á Bakka Ø Þingeyingar eru mun hlynntari því en Eyfirðingar og Skagfirðin...
-
Styrkur til háskólanáms á Ítalíu og til sumarnámskeiðs í Litháen
Ítölsk stjórnvöld munu væntanlega bjóða fram styrk/styrki handa Íslendingum til háskólanáms á Ítalíu námsárið 2006-2007. Ítölsk stjórnvöld munu væntanlega bjóða fram styrk/styrki handa Íslendingum t...
-
Opnun sendiráðs Íslands á Indlandi
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 11 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, staðgengill utanríkisráðherra í opinberri heimsókn til Indlands, opnaði í dag nýtt sendiráð Íslands á Indlandi við fo...
-
Um efnahagslegan stöðugleika á Íslandi
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í skýrslu matsfyrirtækisins Fitch Ratings sem kom út í fyrradag voru langtímahorfur fyrir lánshæfismat ríkissjóðs Íslands læ...
-
Samkomulag um viðskipti með landbúnaðarvörur við ESB
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkis- og landbúnaðarráðuneytum Nr. 010 Í s.l. viku var undirritað samkomulag milli Íslands og Evrópusambandsins, ESB, um tvíhliðaviðskipti með landbúnaðarvörur, á grundvell...
-
Námskrár grunnskóla og framhaldsskóla
Menntamálaráðuneytið vekur athygli á því að tillögur að endurskoðuðum námskrám fyrir grunnskóla og framhaldsskóla eru til kynningar á vefslóðinni www.namsskipan.is.Menntamálaráðuneytið vekur athygli á...
-
Samræmd stúdentspróf í framhaldsskólum felld niður í núverandi mynd.
Menntamálaráðherra hefur ákveðið að fella niður samræmd stúdentspróf í framhaldsskólum í núverandi mynd. Menntamálaráðherra hefur ákveðið að fella niður samræmd stúdentspróf í framhaldsskólum í núver...
-
Forsætisráðherra hjá íslenskum fyrirtækjum í Bretlandi
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra heimsótti í dag höfuðstöðvar Excel Airways, dótturfélags Avion Group, og kynnti sér starfsemi félagsins og opnaði formlega Mitre Court, höfuðstöðvar Travel City s...
-
Kópavogsbær gerist aðili að Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna
KÓPAVOGSBÆR GERIST AÐILI AÐ RÁÐGJAFARSTOFU UM FJÁRMÁL HEIMILANNA. SAMVINNA RÁÐAGJAFARSTOFU OG KÓPAVOGSBÆJAR UM FORVARNIR Í FJÁRMÁLUM FYRIR 10. BEKKINGA Í GRUNNSKÓLUM KÓPAVOGS. Á árinu 2003 hófst s...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 23. febrúar 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 23. febrúar 2006 (PDF 599K) Umfjöllunarefni: 1. Um efnahagslegan stöðugleika á Íslandi 2. Verðhækkun íbúðarhúsnæðis í rénun 3. Hægfara bylting?
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 6. tbl. - 23. febrúar 2006
Málþing um stöðu og framtíð íslenskra fjölmiðla. Ókeypis aðgangur að Listasafni Íslands. Vel heppnað málþing um stöðu leikskólans. Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 6. tbl. - 23. febrúar 2006.
-
Afkomunæmi hins opinbera gagnvart hagsveiflu
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt mati OECD má búast við að 1% aukning í framleiðsluspennu (mælikvarði á hagsveiflu) bæti afkomu hins opinbera í aðil...
-
Tímamótasamþykkt um vinnuskilyrði skipverja á ILO-þingi
Fimmtudaginn, 23. febrúar, lauk þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO), Alþjóðavinnumálaþinginu, með afgreiðslu nýrrar alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði skipverja. Samþykktin verður ein fj...
-
Fjárhagsstaða Háskólans á Akureyri
Að gefnu tilefni vill menntamálaráðuneytið taka fram að það hefur á undanförnum mánuðum unnið að því í góðri samvinnu við rektor Háskólans á Akureyri að fara yfir fjárhagsleg málefni skólans. Að gefn...
-
Tímamótasamþykkt um vinnuskilyrði skipverja á ILO-þingi
Fimmtudaginn 23. febrúar lauk þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO), Alþjóðavinnumálaþinginu, með afgreiðslu nýrrar alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði skipverja. Samþykktin verður ein fjögurra gr...
-
Staðgengill utanríkisráðherra til Indlands
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 009 Af óviðráðanlegum ástæðum hefur Geir H. Haarde, utanríkisráðherra hætt við áður ákveðna opinbera heimsókn sína til Indlands sem hefjast átti um hel...
-
Fulltrúi Íslands fær viðurkenningu í Rússlandi, fyrir starf að vetnismálum
IPHE (International Partnership for Hydrogen Economy) er samstarf 15 landa sem hafa það að markmiði að efla alþjóðlegt samstarf og rannsóknir á sviði vetnis og er iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið sams...
-
Fulltrúi Íslands fær viðurkenningu í Rússlandi, fyrir starf að vetnismálum
IPHE (International Partnership for Hydrogen Economy) er samstarf 15 landa sem hafa það að markmiði að efla alþjóðlegt samstarf og rannsóknir á sviði vetnis og er iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið sams...
-
Úthlutun aflaheimilda til tilrauna til áframeldi á þorski
Sjá grein á heimasíðu AVS http://www.avs.is/frettir/nr/1440
-
Reglugerðir um tollamál
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Um síðustu áramót tóku gildi ný tollalög, nr. 88/2005. Við undirbúning frumvarps að lögunum var sérstaklega hugað að uppbyg...
-
Umtalsverð verðlækkun lyfja – árangursríkt samkomulag
Heildsöluverðmæti lyfja á Íslandi hefur lækkað um sautján af hundraði og smásöluverðmæti um fjórtán prósent á tveimur árum. Þessar upplýsingar koma fram í skriflegu svari heilbrigðismálaráðherra við f...
-
Fundur forsætisráðherra með forsætisráðherra Bretlands
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti fyrr í dag fund í Downingstræti 10 með Tony Blair forsætisráðherra Bretlands. Á fundinum minntust ráðherrarnir þess að um þessar mundir eru 30 ár síðan forsæ...
-
Nýr samstarfssáttmáli ríkis og sveitarfélaga undirritaður
Félagsmálaráðherra og fjármálaráðherra undirrituðu í gær, fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands, nýjan samstarfssáttmála ríkis og sveitarfélaga. Að stofni til er nýi sáttmálinn að flestu leyti í samræmi v...
-
Nefnd endurskoðar starfsgrundvöll Lánatryggingasjóðs kvenna
Félagsmálaráðherra hefur skipað nefnd til að endurskoða stafsgrundvöll Lánatryggingasjóðs kvenna. Hlutverk nefndarinnar er að yfirfara stöðu Lánatryggingasjóðs kvenna og meta gagnsemi hans með tilliti...
-
Auglýsing um tilhögun styrkveitinga til ýmissa lista- og menningarmála
Menntamálaráðuneyti veitir styrki sem það ráðstafar á grundvelli umsókna til ýmissa verkefna á sviði menningarmála, þ.m.t. íþrótta-og æskulýðsmála. Menntamálaráðuneyti veitir styrki sem það ráðstafar...
-
Tvísköttunarsamningum fjölgar jafnt og þétt
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Árið 2005 var nokkuð annasamt á vettvangi tvísköttunarmála. Lokið var við gerð fjögurra nýrra samninga, þ.e. við Mexíkó, Kr...
-
Viðbrögð við umfjöllun Kastljóss RÚV um skattamál
Vegna umfjöllunar Kastljóss RÚV um skattamál í gær, 20. febrúar, hefur fjármálaráðherra sent meðfylgjandi bréf til Þórhalls Gunnarssonar ritstjóra þess. Bréf fjármálaráðherra til Þórhalls Gunnarsson...
-
Málþing um fjölmiðla 22.02.2006 kl. 13-16 í Þjóðminjasafni Íslands
Í tilefni þess að verið er að vinna lagafrumvarp upp úr tillögum nefndar menntamálaráðherra um íslenska fjölmiðla. Í tilefni þess að verið er að vinna lagafrumvarp upp úr tillögum nefndar menntamálar...
-
Skipun forstöðumanns fangelsisins á Kvíabryggju
Dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað Geirmund Vilhjálmsson fangavörð við fangelsið á Kvíabryggju til þess að gegna embætti forstöðumanns fangelsisins frá og með 1. apríl nk.Fréttatilkynning 8/2006...
-
Nýtt heimili fyrir heilabilaða í Hafnarfirði
Tekið hefur verið notkun heimili fyrir heilabilaða í Hafnarfirði og verður heimilið rekið fyrir framlag á fjárlögum. Það er Félag áhugafólks og aðstandenda alzheimerssjúklinga og annar skyldra sjúkdóm...
-
Upplýsingabanki um mænuskaða
Aðgangur að upplýsingabanka um mænuskaða á netinu er nú öllum opinn. Það er Auður Guðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, sem á veg og vanda af upplýsingabankanum sem nú er opinn öllum. Hún hefur um langa ...
-
Fuglaflensa utan dagskrá á Alþingi
Víðtækt samráð stofnana og embætta hefur einkennt viðbragðsáætlun vegna fuglaflensu sem gæti hugsanlega borist til landsins. Þetta sagði Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, við um...
-
Málþing um fjölmiðla 22. febrúar 2006
Menntamálaráðuneyti og Rannsóknasetur um fjölmiðlun og boðskipti við Háskóla Íslands bjóða til málþings um fjölmiðla. Menntamálaráðuneyti og Rannsóknasetur um fjölmiðlun og boðskipti við Háskóla Ísla...
-
Málþing um stöðu leikskólans í samfélaginu þann 20. febrúar 2006
Málþingið var haldið í Þjóðmenningarhúsinu þann 20. febrúar 2006.Málþing um stöðu leikskólans í samfélaginu var haldið þann 20. febrúar 2006 í Þjóðmenningarhúsinu. Engin formleg dagskrá var á málþingi...
-
Styrkir vegna stuðnings við dönskukennslu
Samkvæmt samningi milli menntamálaráðuneyta Íslands og Danmerkur um stuðning við dönskukennslu á Íslandi leggur menntamálaráðuneyti Íslands árlega fram 5,5 milljónir króna til verkefna. Samkvæmt sam...
-
UT2006 - ráðstefna um þróun í skólastarfi
Menntamálaráðuneytið stendur fyrir UT2006 - ráðstefnu um þróun í skólastarfi, föstudaginn 3. mars 2006. Ráðstefnan er haldin í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Á UT2006 er áhersla lögð á s...
-
Þýðingarsjóður 2006
Auglýsing um styrki til útgáfu á þýðingum erlendra bókmennta. Samkvæmt lögum nr. 35/1981 og reglugerð nr. 638/1982 með síðari breytingu, um Þýðingarsjóð, er hlutverk sjóðsins að veita útgefendum fjár...
-
Reglugerð um hrognkelsaveiðar
Ráðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð um grásleppuveiðar. Megin breytingar frá eldri reglum felast í því að á komandi grásleppuvertíð er hverjum báti heimilt að stunda grásleppuveiðar í semfellda ...
-
Styrkir til háskólanáms í Kína, Rússlandi og Tékklandi
Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram styrk handa Íslendingi til náms í kínversku við háskóla í Kína námsárið 2006-2007. Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram styrk handa Íslendingi t...
-
Forsætisráðherra í heimsókn til Bretlands
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Sigurjóna Sigurðardóttir eiginkona hans munu á þriðjudag halda til Bretlands þar sem forsætisráðherra mun meðal annars eiga fund með Tony Blair forsætisráðherra ...
-
Viðmið fyrir góða starfshætti ríkisstarfsmanna
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 4/2006 Fjármálaráðuneytið hefur tekið saman leiðbeiningar um viðmið fyrir góða starfshætti ríkisstarfsmanna. Viðmiðin eru sett fram í formi dreifibréfs en ákv...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 16. febrúar 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 16. febrúar 2006 (PDF 604 KB) Umfjöllunarefni: 1. Viðmið fyrir góða starfshætti ríkisstarfsmanna 2. Tvísköttunarsamningum fjölgar jafnt og þétt 3. Afkomunæmi hins opin...
-
Spá um framboð vinnuafls 2006
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðuneytið gerir spár um framboð vinnuafls í þjóðhagsspá og sú spá er grunnur atvinnuleysishlutfallsins sem Vi...
-
Frumvarp til breytinga á umferðarlögum
Frumvarp samgönguráðherra til breytinga á umferðarlögum var rætt á Alþingi síðastliðinn föstudag.Frumvarpið snýr í megin atriðum að eftirfarandi atriðum: 1. Reglur um akstur og hvíld...
-
Styrkur til Noregsfarar 2006
Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða á árinu 2006. Samkvæmt skipulagsskrá fyrir sjóðinn er tilgangur hans „að auðvelda Íslendingum ...
-
Afnám eignarskatts er mikil kjarabót fyrir aldraða
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Eins og kunnugt er var eignarskattur lagður af um síðastliðin áramót. Nýlega svaraði fjármálaráðherra fyrirspurn um hlut eld...
-
Málstofa um ferðaþjónustu fyrir alla
Nordiska Handikappspolitiska Rådet hefur stýrt verkefninu "Ferðaþjónusta fyrir alla" (Turism för Alla) fyrir þá sem starfa í greininni og þá sem bera ábyrgð á ferðamálum innan stjórnsýslunnar. Markmið...
-
Fundur sjávarútvegsráðherra Íslands og Noregs
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Fundur sjávarútvegsráðherra Íslands og Noregs Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, átti í dag fund í Ósló með Helgu Pedersen sjávaútvegsráðherra N...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Benedikt Jónsson, sendiherra, afhenti í dag Imomali Rakhmonov, forseta Tadsjikistans, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands með aðsetri í Moskvu en í gær undirrituðu sendiherrann og Talbak Nazarov,...
-
Viðbrögð og aðgerðir vegna hugsanlegs heimsfaraldurs inflúensu
Fréttatilkynning nr. 1/2006 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra kynntu í morgun á fundi ríkisstjórnarinnar tillögur um viðbrögð, aðgerðir og fjárframlög. Tillögurnar ...
-
Frumvarp vegna kynferðisbrota kynnt.
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur lagt fyrir ríkisstjórn til kynningar frumvarp um endurskoðun á tilteknum ákvæðum almennra hegningarlaga um kynferðisbrot.Björn Bjarnason, dóms- og k...
-
Viðskiptatækifæri í sjávarútvegi
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Viðskiptatækifæri í sjávarútvegi, ræða Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra á sjávarútvegssýningu í Noregi. Einar K. Guðfinnsson sjávaraútv...
-
Innflutningur í janúar 2006
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum um innheimtu virðisaukaskatts reyndist vöruinnflutningur nema um 25,5 milljörðum króna í jan...
-
Tillögur um uppbyggingu öldrunarþjónustu
Nefnd um uppbyggingu heildrænnar öldrunarþjónustu í Hafnarfirði kynnti tillögur sínar á fundi í Hafnarborg í dag. Tillögurnar eru á fimm sviðum. Í fyrsta lagi eru aðgerðir vegna fækkunar rýma á Sólvan...
-
Ný stefna fjármálaráðuneytisins tekur gildi
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Nýlega lauk í fjármálaráðuneytinu stefnumótunarvinnu sem m.a. fól í sér að hlutverk, markmið, gildi og framtíðarsýn ráðuneyt...
-
Sjónarmið um landflutninga og umferðaröryggi
Í kjölfar málþings um landflutninga og umferðaröryggi sem haldið var 9. febrúar síðastliðinn vill ráðuneytið gefa hagsmunaaðilum og almenningi kost á að koma sínum sjónarmiðum á framf...
-
Sjávarútvegsráðherra fundar með Joe Borg framkvæmdastjóra sjávarútvegsmála ESB
Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, átti í dag fund með Joe Borg, sem fer með sjávarútvegsmál í framkvæmdastjórn ESB. Á fundinum var ákveðið að hefja viðræður um möguleika á frekari tollalækku...
-
Líffræðilegur fjölbreytileiki hafsins
Meeting of the United Nations Ad Hoc Open-ended Informal Working Group to study issues relating to the conservation and sustainable use of marine biological diversity in areas beyond national jurisd...
-
Heimsókn utanríkisráðherra til Stokkhólms
Dagana 13.-14. febrúar sl. voru Geir H. Haarde, utanríkisráðherra og eiginkona hans, Inga Jóna Þórðardóttir, í opinberri heimsókn í Svíþjóð í boði Lailu Freivalds, utanríkisráðherra Svíþjóðar. Utanrí...
-
Sameining samþykkt í austanverðum Flóa
Sameining Gaulverjabæjarhrepps, Hraungerðishrepps og Villingaholtshrepps í austanverðum Flóanum var samþykkt í öllum hreppunum þremur í atkvæðagreiðslu sem fram fór í gær. Við sameiningu sveitarfélag...
-
Umhverfisfræðslutorg
Umhverfisfræðsluráð býður aðilum sem vinna að umhverfisfræðslu að vera með kynningu á starfsemi sinni á sýningunni Sumar 2006 sem verður haldin í Laugardalshöll dagana 21. til 23. apríl n.k. Markmið ...
-
Öryggi sjúkra ræður ferðinni
Ákvörðun um löggildingu nýrra heilbrigðisstéttar verður byggð á því að löggildingin sé nauðsynleg með tilliti til öryggis sjúklinga fremur en hagsmunum starfstéttar. Þetta kom fram í svari Jóns Kristj...
-
Nýr ráðuneytisstjóri
Jón B. Jónasson lögfræðingur og skrifstoðustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu verður skipaður ráðuneytisstjóri sjávarútvegsráðuneytisins og tekur við starfinu þegar Vilhjálmur Egilsson lætur af því 15. m...
-
Geðheilbrigðisþjónusta við aldraða
Fimmtán manna faghópur á vegum heilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytisins kannar nú meðal annars hvernig þörf aldraðra fyrir geðheilbrigðisþjónustu verður mætt. Þetta kom meðal annars fram í svari heil...
-
Orlof húsmæðra 2006
Félagsmálaráðuneytið auglýsir fjárhæð framlags sveitarfélaga samkvæmt lögum um orlof húsmæðra, nr. 53/1972, fyrir árið 2006. Árlegt framlag sveitarfélaga til orlofsnefnda á hverju svæði skal vera 60,9...
-
Samstarf á sviði félags- og heilbrigðismála í gengum 6. rammaáætlun ESB
Athygli er vakin á þessu hér og því að frestur til að sækja um styrki er til 22. mars nk. Meginþemað fyrir umsóknir er að verkefni feli í sér vísindalegar aðferðir og rannsóknir, sem geta hjálpað til ...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 5. tbl. - 9. febrúar 2006
Frumvarp til laga um breytingu á grunnskólalögum. Nefnd um eflingu starfsnáms. Undirritun skólasamninga við framhaldsskóla. Styrkir úr þróunarsjóðum. Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 5. tbl. - 9...
-
Spurt um alnæmissmit
Eitt hundrað áttatíu og þrír höfðu greinst með alnæmissmit hér á landi 1. desember sl. 141 karl og 42 konur. Þetta kemur m.a. fram í svari Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, v...
-
Skýrsla um vöktun á óæskilegum efnum í sjávarafurðum
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti og Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Skýrsla um vöktun á óæskilegum efnum í sjávarafurðum Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra og Ásta Margrét Ásmundsdó...
-
Fíkniefnamál og þagnarskylda heilbrigðisstarfsmanna
Glæpamenn eiga ekki að renna úr greipum réttvísinnar í skjóli þagnarskyldu, sagði heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, í umræðum utan dagskrá á Alþingi í dag. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og trygg...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 9. febrúar 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 9. febrúar 2006 (PDF 604K) Umfjöllunarefni: 1. Ný stefna fjármálaráðuneytisins tekur gildi 2. Innflutningur í janúar 2006 3. Afnám eignarskatts er mikil kjarabót fyrir...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Í gær, miðvikudaginn 8. febrúar, afhenti Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, hans hátign Albert II Belgíukonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Belgíu. Fór afhendingin fram með viðhöfn ...
-
Verkefnastyrkir UNESCO 2006-2007
Í fjárhagsáætlun Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, er fé til verkefnastyrkja (Participation Programme) sem stofnanir, félög og samtök í aðildarlöndum UNESCO geta sótt um. Í fjárhagsá...
-
Umsóknir um embætti forstöðumanns fangelsisins á Kvíabryggju
Umsóknarfrestur um embætti forstöðumanns fangelsisins á Kvíabryggju rann út 3. febrúar sl. Umsækjendur um embættið eru þrírUmsóknarfrestur um embætti forstöðumanns fangelsisins á Kvíabryggju rann út 3...
-
Ávarp ársfundi Umhverfisstofnunar S.þ.
UNEP Governing Council 24 – February 7 - 9, 2006 Sigríður Anna Þórðardóttir, Minister for the Environment, Iceland Energy Mr. Chairman, By international comparision energy use in Iceland is in a ...
-
Umhverfisráðherra stýrði fundi á ársfundi Umhverfisstofnunar S.þ. í Dubai
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra stjórnaði í dag ásamt umhverfisráðherra Jórdaníu fundi um orku- og umhverfismál á ársfundi Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna í Dubai. Á fundinum voru ...
-
Reiðhallir, reiðskemmur og reiðskálar
Greinargerð Þingmennirnir Jónas Hallgrímsson, Ísólfur Gylfi Pálmason, Einar Már Sigurðarson, Drífa Hjartardóttir, Vigdís M. Sveinbjörnsdóttir, Arnbjörg Sveinsdóttir og Þuríður Backman lögðu fram svoh...
-
Viðvörun vegna ferðalaga til Mið-Austurlanda
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 7 Vegna atburða undanfarinna daga og ótryggs ástands ráðleggur utanríkisráðuneytið íslenskum ríkisborgurum að ferðast ekki til Sýrlands og Líbanons ei...
-
Endurskoðun heilbrigðisþjónustulaga – drög að frumvarpi
Nú liggja fyrir drög að frumvarpi um breytingar á lögum um heilbrigðisþjónustu og hefur frumvarpið verið sent út af hálfu endurskoðunarnefndarinnar. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðh...
-
Málþing 9. febrúar 2006
Samgönguráðuneytið, í samstarfi við Vegagerðina og Umferðarstofu, efnir til málþings um landflutninga og umferðaröryggi fimmtudaginn 9. febrúar á Grand Hótel. Málþingið er öllum opið ...
-
Nr. 1/2006 - Boðað til fjölmiðlafundar
Landbúnaðarráðherra og fjármálaráðherra boða til fjölmiðlafundar í dag, þriðjudaginn 7. febrúar kl. 16:00, á Radisson SAS Hótel Sögu í fundarsal C á 2. hæð (norðurinngangur). Fundar...
-
Leggur áherslu á hreinleika hafsins.
International Conference on Chemicals Management Dubai, February 6th 2006 Sigríður Anna Þórðardóttir, Minister for the Environment, Iceland. Mr. President, Iceland welcomes the progress made in the...
-
Laus staða sérfræðings í umhverfisráðuneytinu
Laus er til umsóknar staða sérfræðings á skrifstofu náttúruverndar og lífsgæða í umhverfisráðuneytinu. Óskað er eftir starfsmanni með háskólamenntun og reynslu sem nýtist á verkefnasviði skrifstofun...
-
Umhverfisráðherra á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um kemísk efni í Dubai
Samkomulag náðist í nótt á alþjóðlegri ráðstefnu umhverfisráðherra í Dubai um aðgerðaáætlun til að draga úr áhrifum kemískra efna á umhverfið og heilsu fólks. Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðh...
-
Alþjóðavinnumálaþingið
Fulltrúi samgönguráðuneytis mun ræða málefni skipverja á kaupskipum á alþjóðavinnumálaþinginu. Fulltrúi samgönguráðuneytis verður á auka alþjóðavinnumálaþinginu sem haldið verður í Ge...
-
Hver eru skattleysismörkin?
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í umræðu undanfarinna vikna um skattamál hefur stundum borið á því að ekki sé ljóst hver er munurinn á persónuafslætti annar...
-
Dæmi um skattalækkanir
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 3/2006 Í umræðum undanfarna daga um skattamál hefur verið gagnrýnt að þau dæmi sem ráðuneytið lét frá sér fara í fréttatilkynningu þann 27. janúar síðastliðin...
-
Verkefnisstjórn um uppbyggingu í þágu geðfatlaðra
Félagsmálaráðherra hefur skipað verkefnisstjórn sem falið er að hafa umsjón með uppbyggingu búsetuúrræða og þjónustu við geðfatlaða í samræmi við ákvæði 7. gr. laga nr. 133/2005 um ráðstöfun á söluan...
-
Nýr íslenskur ráðgjafasjóður hjá IFC
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu og Alþjóðalánastofnuninni Nr. 5 Utanríkisráðuneytið og Alþjóðalánastofnunin (IFC), sem er ein af undirstofnunum Alþjóðabankans, hafa...
-
Loðnukvótinn aukinn
Sjávarútvegsráðuneytið hefur í dag, að tillögu Hafrannsóknastofnunar, gefið út reglugerð um að auka loðnukvótann á vetrarvertíðinni 2006, í 210 þúsund lestir eða um 110 þúsund lestir. Þar af koma 103 ...
-
Samið við Reykjalund um víðtæka endurhæfingarþjónustu
Um er að ræða þjónustusamning til fjögurra ára sem Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og forsvarsmenn Reykjalundar fyrir skemmstu. Greiddar verða um 1200 milljónir króna árlega f...
-
Þjónustusamningur gerður við Styrktarfélaga lamaðra og fatlaðra
Þjónustusamningurinn var undirritaður í gær og er með honum tryggð meðferð fyrir börn og ungmenni með hreyfifrávik eða fatlanir, en einnig fyrir fullorðna með ýmis konar fatlanir. Jón Kristjánsson, he...
-
Auglýsing frá Menningarsjóði Íslands og Finnlands
Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og Íslands. Í því skyni veitir sjóðurinn árlega ferðastyrki og annan fjárstuðning. Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og Í...
-
Umferd.is
Nýr umferðarfræðsluvefur var opnaður formlega af Sturlu Böðvarssyni fyrr í dag. Gerð vefsins er þáttur í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda, sem stefna að því að fjöldi látinna og alvarlegra slasaðra ...
-
Alþjóðavinnumálaþingið fjallar um vinnuskilyrði skipverja
Hinn 7. febrúar nk. verður sett í Þjóðabandalagshöllinni í Genf þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) Alþjóðavinnumálaþingið. Um er að ræða aukaþing sem helgað er málefnum sjómanna. Slík aukaþing ...
-
Samningur gerður um niðurgreiðslu tæknifrjóvgana
Gengið hefur verið frá samningi Landspítala – háskólasjúkrahúss og fyrirtækisins ArtMedica vegna tæknifrjóvgana. Landspíatli – háskólasjúkrahús gerir samninginn fyrir hönd heilbrigðis- og ...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 4. tbl. - 2. febrúar 2006
Menntamálaráðherra og Kennarasambandið sameina krafta vegna breyttrar námsskipunar til stúdentsprófs. Skólastarf og skólaumbætur-10 skref til sóknar. Surtsey verði samþykkt á heimsminjaskrá UNESCO. ...