Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Mezzoforte og Nordic Affect tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs
Tilkynnt hefur verið hvaða tónlistarmenn, söngvarar og hljómsveitir eru tilnefndar til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs árið 2013.Dómnefnd hefur valið 12 tónlistarmenn, söngvara og hljómsveitir og t...
-
Kröfulýsing fyrir öldrunarþjónustu
Velferðarráðuneytið hefur gefið út kröfulýsingu fyrir öldrunarþjónustu. Þar koma fram lágmarkskröfur sem velferðarráðuneytið gerir til þeirra sem annast rekstur hjúkrunar- dvalar- og dagdvalarrýma og ...
-
Viðrar hugmynd um að komið verði á fót alþjóðlegum dómstól fyrir fjármálaglæpi
Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, hélt í gærkvöldi ræðu við lagadeild South Asian háskólann Nýju Delhi á Indlandi. Þetta er önnur ræðan sem innanríkisráðherra heldur við háskóla í borginni í heim...
-
Unnið samkvæmt áætlun í Kolgrafafirði
Hreinsun í Kolgrafafirði gengur mjög vel en áætlað er að búið sé að grafa um 10 þúsund tonn af dauðri síld í fjöruna. Búið er að flytja um 340 tonn af grút úr fjörunni til urðunar í Fíflholti og verðu...
-
Kort sem sýnir hraun og jarðmyndanir á Norðurgosbeltinu
Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók á dögunum við fyrsta eintaki jarðfræðikorts af Norðurgosbelti Íslands. Íslenskar orkurannsóknir gefur kortið út í samvinnu við Landsvirkjun. ...
-
Forseti norska Stórþingsins í heimsókn
Miðvikudaginn 20. febrúar kom Dag Terje Andersen forseti norska Stórþingsins og þingmaður verkamannaflokksins, ásamt þingmönnum og starfsfólki norska Stórþingsins til fundar við Steingrím ...
-
Unnið samkvæmt áætlun í Kolgrafafirði
Hreinsun í Kolgrafafirði gengur mjög vel en áætlað er að búið sé að grafa um 10 þúsund tonn af dauðri síld í fjöruna. Búið er að flytja um 340 tonn af grút úr fjörunni til urðunar í Fíflholti og verðu...
-
Vill að Ísland verði tilraunastöð fyrir félagslegt réttlæti
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hélt í dag ræðu við O. P. Jindal Global University í Nýju Delhi á Indlandi. Í ræðu sinni fjallaði Ögmundur um þær áskoranir sem Ísland stendur frammi fyrir á sviði...
-
Samskipti Íslands og Indlands á sviði ættleiðingarmála rædd
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra tók þátt í opnunardagskrá alþjóðlegrar ráðstefnu um ættleiðingar sem indversk stjórnvöld standa fyrir þessa vikuna í Nýju Delhi á Indlandi. Ráðstefnan er sú þriðja...
-
Japanir kynna sér nýsköpunarmennt á Íslandi
Fulltrúar frá Ryukyu University og Nýsköpunarmiðstöð Okinawa áttu fund með mennta- og menningarmálaráðherra og fleirum.Daiya Miyazato prófessor við Ryukyu University í Okinawa og Erika Uezato st...
-
Innanríkisráðherra setur reglur um ráðgjöf og sáttameðferð
Innanríkisráðherra hefur sett reglur um ráðgjöf og sáttameðferð samkvæmt 33. gr. og 33. gr. a. barnalaga nr. 76/2003, með síðari breytingum. Með reglum þessum, sem ætlað er að gilda til bráðabirgða, e...
-
Mögulegum refsiaðgerðum vegna makríls mótmælt
Á fundi með 12 utanríkisráðherrum Norður- og Mið-Evrópu í Gdansk, Póllandi, í morgun mótmælti Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, harðlega hugmyndum Noregs og ríkja innan Evrópusambandsins um við...
-
Ársskýrsla Neytendasamtakanna um aðstoð við leigjendur
Leigjendaaðstoðinni sem Neytendasamtökin reka samkvæmt þjónustusamningi við velferðarráðuneytið bárust rúmlega 1.400 erindi árið 2012 samkvæmt ársskýrslu samtakanna um þjónustuna. Samtökin hafa annast...
-
Að gefnu tilefni: Staðreyndir um hjúkrunarrými á Suðurlandi
Í Morgunblaðinu í gær birtist frétt um þjónustu við aldraða á dvalar- og hjúkrunarheimilum á Suðurlandi. Í fréttinni koma fram nokkrar staðreyndavillur um stöðu þessara mála sem velferðarráðuneytið te...
-
Staða framkvæmdastjóra Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðinefndarinnar (NAFO) auglýst laus til umsóknar
Auglýst hefur verið til umsóknar staða framkvæmdastjóra Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðinefndarinnar (NAFO). Staðan er til fjögurra ára með möguleika á framlengingu. NAFO er fiskveiðistjórnunarstofnu...
-
Utanríkisráðherrar Íslands og Litháen funda
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Linas Linkevicius, utanríkisráðherra Litháen, áttu fund í Brussel í gær. Linkevicius tók við embætti í desember og undirbýr nú formennsku Litháa í Evrópusamba...
-
Áhersla verði aukin á norðurslóðamál í starfi Norðlægu víddarinnar
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra lagði áherslu á það í ræðu sinni á fundi Norðlægu víddarinnar í Brussel, að Norðurslóðamálin fengju aukna vigt í samstarfinu. Hann sagði norðurslóðir væru sífell...
-
„Nordic Cool“ menningarhátíðin í Kennedy Center í Washington
Listir og menning frá Norðurlöndunum verða áberandi í höfuðborg Bandaríkjanna næstu fjórar vikurnar.Stærsta norræna menningarhátíðin, sem haldin hefur verið utan Norðurlandanna, Nordic Cool 2013 ...
-
Starf sérfræðings á skrifstofu vísinda og háskóla
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu vísinda og háskóla. Um er að ræða fullt starf.Starfið felur einkum í sér samskipti og samningagerð við hás...
-
Tvö störf við launagreiningu og innleiðingu jafnlaunastaðals
Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsir eftir tveimur starfsmönnum í fullt starf til að aðstoða stofnanir ríkisins við launagreiningar og innleiðingu jafnlaunastaðals. Kynning og fræðsla er stór þátt...
-
Styrkir til náms í Japan
Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslenskum ríkisborgurum til að nema japönsku og japönsk fræði við háskóla í Japan. Styrkurinn er veittur í allt að eitt ár frá október 2013.Japönsk stjórnvöld...
-
Tillögur um bætt skipulag heilbrigðisþjónustu og ráðstöfun fjármuna
Ráðgjafahópur sem Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra fól að fjalla um leiðir til að bæta skipulag heilbrigðiskerfisins og nýtingu fjármuna hefur skilað ráðherra tillögum sínum. Tillögurnar byggjas...
-
Embætti skólameistara við Verkmenntaskóla Austurlands laust til umsóknar
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skólameistara við Verkmenntaskóla Austurlands. Starfssvið Skólameistari veitir framhaldsskólanum forst...
-
Hreinsunarstarfi í Kolgrafafirði miðar vel
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að starfshópur ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytis, umhverfis- og auðlindaráðuneytis, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og fjármálaráðuneytis vinni tillögur til rík...
-
Friðun húsa 2012
Það sem einkennir helst friðanir á árinu er hve mörg hlaðin steinhús í Reykjavík voru friðuð.Mennta- og menningarmálaráðherra friðaði 35 hús og mannvirki árið 2012 skv. tillögum frá húsafriðunarnefnd ...
-
Átta verkefni með þátttöku íslenskra, norskra og pólskra aðila fá styrki
Þróunarsjóður EFTA veitir styrki til menningarsamskipta við Pólland.Pólska menningarráðuneytið tilkynnti nýlega hvaða verkefni verða styrkt úr sérstökum sjóði, sem fellur undir Þróunarsjóð EES/EFTA rí...
-
Samstarfsyfirlýsing um kísilver á Bakka - tvær undirritanir vegna uppbyggingar iðjuvers í landi Bakka við Húsavík
Í dag skrifaði Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra undir yfirlýsingu um samstarf ríkisins við Norðurþing, Hafnarsjóð Norðurþings og þýska iðnfyrirtækið PCC vegna áforma u...
-
Fyrstu vindmyllur Landsvirkjunar gangsettar í hvínandi roki
Í gær voru fyrstu tvær vindmyllur Landsvirkjunar gangsettar í glampandi sól og viðeigandi roki. Vindmyllurnar eru staðsettar við Búrfell og er hvor um sig 900 kW en samanlögð áætluð raforkuvinnsla þei...
-
Trúnaðarbréf afhent í Bangladess
Guðmundur Eiríksson sendiherra afhenti Zillur Rahman, forseta Bangladess, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands í Bangladess með aðsetur í Nýju Delí, 13. febrúar sl. í Dhaka. Se...
-
Hreinsunarstarfi í Kolgrafafirði miðar vel
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að starfshópur ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytis, umhverfis- og auðlindaráðuneytis, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og fjármálaráðuneytis vinni tillögur til rík...
-
Er kominn tími til að tengja?
Ráðgjafarhópur um lagningu rafstrengs til Evrópu var haldinn þriðjudaginn 26. febrúar í Hörpunni-Silfurberg kl. 12 - 15:30 Iðnaðarráðherra skipaði í júní 2012 ráðgjafarhóp um lagningu sæstrengs se...
-
Veigamikil rök fyrir því að opna gögn
„Fyrir utan sjónarmið um lýðræði og gagnsæi sem liggja að baki birtingu opinberra gagna eru önnur veigamikil rök. Opin gögn geta stuðlað að nýsköpun í samfélaginu,“ segir Katrín Júlíusdóttir, fjármála...
-
Alþjóðlegar vísireglur um mat á frammistöðu fánaríkja við fiskiveiðar
Í síðustu viku var haldinn annar samningafundur ríkja innan FAO um setningu vísireglna um mat á frammistöðu fánaríkja við fiskiveiðar (e. Flag State Performance). Unnið hefur verið að setningu vísireg...
-
Þarf þjónusta við börn og fjölskyldur að taka betur mið af fjölskyldugerð?
Kynning Valgerðar Halldórsdóttur félagsráðgjafa og Salbjargar Bjarnadóttur geðhjúkrunarfræðings um fjölskyldustefnu á fundi velferðarvaktarinnar þann 29. janúar 2013. Hér má sjá glærurnar frá fundinum...
-
Landspítali - Gerum vefinn betri
Upplýsingavefur Landspítala verður uppfærður á árinu 2013 hvað varðar innihald, efnistök, skipulag efnis og útlit. „Gerum vefinn betri“ er leiðarljós verksins sem er unnið af starfsmönnum Landsp...
-
Mannréttindafulltrúi Evrópuráðsins
Láru Björnsdóttur formanni velferðarvatkarinnar var boðið á fund þann 19. nóvember sl. hjá Mannréttindafulltrúa Evróðuráðsins. Hér lesa niðurstöðu fundarins en þær eru á ensku. Effects of the econom...
-
Menning og ferðaþjónusta skoðuð frá sjónarhóli hugvísinda
Menning og ferðaþjónusta - um menningu og menningarverkefni á landsbyggðinni frá sjónarhóli hugvísinda er greinargerð samin að frumkvæði Dr.phil. Láru Magnúsardóttur sérfræðings við HÍ og forstöðumann...
-
Konur um þriðjungur forstöðumanna hjá ríkinu
Konur eru 33% af fjölda forstöðumanna ríkisins, en hlutfallið var 31% á árinu 2011. Þetta kemur fram í kynjabókhaldi forstöðumanna 2012 sem birt er í nýju fréttabréfi stjórnenda ríkisstofnan...
-
Þrjár gáttir til framtíðar
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra flutti í dag framsöguræðu við upphaf árlegrar umræðu á Alþingi um utanríkismál. Í ræðu sinni lagði hann áherslu á mikilvægi þess fyrir Ísland að opna sem flestar...
-
Skólaheimsóknir
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Menntaskólann í Reykjavík og Flensborgarskóla í Hafnarfirði.Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Menntaskólann ...
-
Skipulagðar hreinsunaraðgerðir hafnar í Kolgrafafirði
Hreinsunaraðgerðir eru hafnar í Kolgrafafirði. Aðgerðirnar miða að því að hreinsa grút og dauða síld úr fjörunni fyrir framan bæinn Eiði. Keyrt verður með grútinn á urðunarstað en síldin aftur á móti ...
-
Menning og ferðaþjónusta
Greinargerð um menningu og menningarverkefni á landsbyggðinni frá sjónarhóli hugvísinda. Mennta- og menningarmálaráðherra var afhent greinargerð sem ber heitið Menning og ferðaþjónusta - um menni...
-
Nýjum listabókstöfum úthlutað
Samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis skal innanríkisráðuneytið halda skrá um listabókstafi stjórnmálasamtaka og ákveða bókstaf nýrra samtaka að fengnum óskum þeirra, með hliðsjón af listabókstöfum...
-
Nýjum listabókstöfum úthlutað
Samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis skal innanríkisráðuneytið halda skrá um listabókstafi stjórnmálasamtaka og ákveða bókstaf nýrra samtaka að fengnum óskum þeirra, með hliðsjón af listabókstöfum...
-
Námskeið í viðbrögðum við umhverfisvá
Fimm daga námskeið í viðbrögðum við umhverfisvá (Environment emergency training) stendur nú yfir hér á landi og er samstarfsverkefni utanríkisráðuneytisins og UNOCHA, samræmingarskrifstofu Sameinuðu ...
-
Óska eftir endurskoðun á nafni Farsýslunnar
Fulltrúar væntanlegra starfsmanna Farsýslunnar, hinnar nýju stjórnsýslustofnunar samgöngumála sem taka á til starfa 1. júlí næstkomandi, afhentu Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra í dag ósk um endur...
-
Skipulagðar hreinsunaraðgerðir hafnar í Kolgrafafirði
Hreinsunaraðgerðirnar miða að því að hreinsa grút og dauða síld úr fjörunni fyrir framan bæinn Eiði. Keyrt verður með grútinn á urðunarstað en síldin aftur á móti plægð niður í fjöruna. Bjarni Sigurb...
-
Ný útgáfa lagasafns á vef Alþingis
Ný útgáfa lagasafnsins (141a) hefur verið birt á vef Alþingis. Þar er lagasafnið uppfært til 14. janúar 2013. Í nýju útgáfunni hefur verið bætt við ofanmálsgrein til að auka skýrleika og auðvelda aðga...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 12. febrúar 2013
Fundargerð 78. fundar, haldinn hjá Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða, Velferðarsviði Reykjavíkurborgar, þriðjudaginn 12. febrúar 2013, kl. 14.00 – 16.00. Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarv...
-
Hver verður framtíð í orkutækni á Norðurlöndum? Ný skýrsla frá Alþjóða orkumálastofnuninni
Norrænu ríkin standa frammi fyrir fjölmörgum áskorunum á næstu áratugum ef þau markmið, sem löndin hafa sett sér um að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda, eiga að nást. Þetta er meðal þess sem k...
-
Þrír sækja um að verða tilnefndir sem dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu
Þrír hafa óskað eftir því að verða tilnefndir sem dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu en kjörtímabil íslensks dómara við dómstólinn rennur út þann 31. október n.k. Evrópuráðið fór þess á leit vi...
-
Próf í III. hluta prófs í verðbréfaviðskiptum vor 2013
Prófin í III. hluta verða haldin dagana 5., 8., 11. og 15. maí 2013 í húsakynnum á vegum Opna háskólans í Háskólanum í Reykjavík. Próftökum verður tilkynnt um nákvæmari tíma- og staðsetningu er ...
-
Styrkir til háskólanáms í Lettlandi skólaárið 2013-2014
Stjórnvöld í Lettlandi bjóða fram styrk handa íslenskum námsmönnum eða kennurum til háskólanáms eða rannsókna í Lettlandi námsárið 2013-2014. Stjórnvöld í Lettlandi bjóða fram styrk handa ...
-
Minnisblað um komu bandarísku Alríkislögreglunnar til Íslands í ágúst 2011
Hér á eftir fer texti minnisblaðs sem Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi í dag. Minnisblaðið var jafnframt lagt fram á sameiginlegum fundi stjórnskipunar- og eft...
-
Stofnanir ríkisins kynntar háskólanemum
Fjármála- og efnahagsráðuneytið stóð í ár í þriðja sinn að sameiginlegri kynningu fyrir stofnanir ríkisins á Framadögum, sem haldnir voru 6. febrúar sl. Á Framadögum gefst nemendum í háskólanámi kost...
-
Kvískerjasjóður auglýsir styrki
Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2013. Stjórn sjóðsins mun horfa sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkinanna. Umsóknarfrestur er til 15....
-
Minjastofnun Íslands tekur til starfa
Starfsemi Fornleifaverndar ríkisins og Húsafriðunarnefndar felld undir eina stofnun. Minjastofnun Íslands tók til starfa um síðustu áramót þegar þeir stjórnsýsluþættir minjavörslunnar, sem fall...
-
Dagur íslenska táknmálsins haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn
Fjölbreytt dagskrá og viðburðir til að vekja athygli á íslenska táknmálinu, stöðu þess og möguleikum.Degi íslenska táknmálsins var fagnað í fyrsta sinn mánudaginn 11. febrúar 2013 víða um land. Katrín...
-
Kjörræðismaður skipaður í Laos
Bryndís Forberg Chapman hefur verið skipaður kjörræðismaður Íslands í Laos. Formlegt samþykki barst frá stjórnvöldum í Laos þann 14. janúar á þessu ári. Bryndís er rekstrarstjóri eina alþjóðleg...
-
Loðnukvótinn aukinn um 120 þúsund tonn
Atvinnuvegaráðherra hefur á grundvelli tillagna Hafrannsóknarstofnunar ákveðið að heimila veiðar á 120 þúsund tonnum af loðnu í viðbót við áður útgefnar aflaheimildir. Frá 21. janúar til 7. febrúar v...
-
Hlutur endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum verði 10% fyrir árið 2020
Steingrímur J. Sigfússon kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun frumvarp til laga um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum. Með frumvarpinu er lögð til innleiðing á tilskipun Evrópuþingsins og -ráðsins, ...
-
Vegna auglýsingar um náttúruverndarfrumvarp
Ferðaklúbburinn 4x4 birti auglýsingu í Fréttablaðinu föstudaginn 8. febrúar 2013, þar sem skorað var á þingmenn að hafna frumvarpi til náttúruverndarlaga, sem er til umfjöllunar í umhverfis- og samgö...
-
Styrkir til starfsemi atvinnuleikhópa 2013
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að fenginni tillögu leiklistarráðs úthlutað styrkjum til atvinnuleikhópa árið 2013.Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að fenginni tillögu leiklistarráðs út...
-
Starf sérfræðings á skrifstofu menntamála
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu menntamála. Um er að ræða fullt starf. Fyrirhugað er að ráða í tvær stöður. Mennta- og menningarmálaráðu...
-
Ný handbók fyrir kennara um þarfir barna með ofvirkni og athyglisbrest
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra veitti fyrsta eintakinu viðtöku í athöfn á vegum ADHD samtakanna.Að frumkvæði samráðshóps ráðuneyta um aðgerðaáætlun í þágu barna og ungmenna hefur...
-
Ný handbók fyrir kennara um þarfir barna með ofvirkni og athyglisbrest
Að frumkvæði samráðshóps ráðuneyta um aðgerðaáætlun í þágu barna og ungmenna hefur verið gefin út handbókin; ADHD og farsæl skólaganga. Handbókinni er ætlað að dýpka skilning þeirra sem starfa með bör...
-
Fjölþætt viðbrögð vegna stórfellds síldardauða
Niðurstöður mælinga Hafrannsóknastofnunar benda til þess að um 22.000 tonn af síld hafi drepist í Kolgrafafirði föstudaginn 1. febrúar. Þetta kemur til viðbótar þeim 30.000 tonnum sem drápust í firðin...
-
Styrkir til að efla starfsmenntun
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur veitt styrki til að efla starfsmenntun, sem lið í átakinu Nám er vinnandi vegur.Í janúar 2013 veitti mennta- og menningarmálaráðuneyti styrki til að efla starfs...
-
Séð og heyrt á vef velferðarráðuneytisins
Velferðarráðuneytið býður nú upplestur á íslensku efni á vef sínum með veflesara sem bætir verulega aðgengi blindra, sjónskerta og lesblindra að efni sem þar er birt, auk þess sem hann nýtist hverjum ...
-
Aukin framlög til kvikmyndagerðar
Kvikmyndamiðstöð kynnti bætta stöðu greinarinnar og ný verk í vinnslu.Í fjárlögum fyrir árið 2013 hækkar framlag til Kvikmyndasjóðs Íslands í ríflega einn milljarð. Bróðurhluti hins aukna framlags er ...
-
Dagur íslenskra táknmálsins verður haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn mánudaginn 11. febrúar 2013
Fjölbreytt dagskrá og viðburðir til að vekja athygli á íslenska táknmálinu, stöðu þess og möguleikum.Degi íslenska táknmálsins verður fagnað í fyrsta sinn mánudaginn 11. febrúar 2013. Í skólum landsin...
-
Frestur til að skila ábendingum á grundvelli úttektar á Istanbúl-samningnum til 11. febrúar
Innanríkisráðuneytið lét í haust vinna yfirgripsmikla úttekt á efni Evrópuráðssamnings um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi, svokölluðum Istanbúl-samningi. Frestur til að ko...
-
Framlag til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands
Norsk stjórnvöld leggja árlega til framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs. Markmið framlagsins er að stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands.Norsk stjórnvöld leggja ár...
-
Nýr myndlistarsjóður og myndlistarráð tekur til starfa
Markmið myndlistarsjóðs eru m.a. að veita styrki til myndlistar og sýninga innan lands sem utan.Í myndlistarlögum nr. 64/2012 eru þau nýmæli að komið er á fót myndlistarsjóði og skipað myndlistarráð. ...
-
Greinanámskrár í aðalnámskrá grunnskóla
Vinna við greinanámskrár í aðalnámskrá grunnskóla er nú á lokastigi í mennta- og menningarmálaráðuneytinu.Vinna við greinanámskrár í aðalnámskrá grunnskóla er nú á lokastigi í mennta- og menningarmála...
-
Sigríður Auður Arnardóttir sett ráðuneytisstjóri
Sigríður Auður Arnardóttir hefur verið sett ráðuneytisstjóri í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu en Magnús Jóhannesson sem gegnt hefur starfi ráðuneytisstjóra til fjölda ára hefur tekið við nýju starf...
-
Trúnaðarbréf afhent í Kambódíu
Hinn 28. janúar s.l. afhenti Kristín A. Árnadóttir sendiherra Heng Samrin, forseta þjóðþings Kambódíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Kambódíu með aðsetur í Peking. Sendiherra Íslan...
-
Styrkir til starfsemi atvinnuleikhópa 2013
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að fenginni tillögu leiklistarráðs úthlutað styrkjum til atvinnuleikhópa árið 2013.Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að fenginni tillögu leiklistarráðs út...
-
Norðurslóðanet stofnað á Akureyri og Nansen prófessor kominn til starfa
Í dag var Norðurslóðanet Íslands stofnað formlega með undirritun samnings milli utanríkisráðuneytisins og Norðurslóðanetsins í Rannsóknarhúsinu Borgum á Akureyri. Af því tilefni var efnt til móttöku í...
-
Ný reglugerð um stjórn hrognkelsaveiða
Undirrituð hefur verið reglugerð um stjórn hrognkelsaveiða 2013 í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Megin breytingin frá reglugerð um stjórn hrognkelsaveiða 2012 er að nú eru grásleppuveiðileyfi ...
-
Fjölþætt viðbrögð vegna stórfellds síldardauða
Niðurstöður mælinga Hafrannsóknastofnunar benda til þess að um 22.000 tonn af síld hafi drepist í Kolgrafafirði föstudaginn 1. febrúar. Þetta kemur til viðbótar þeim 30.000 tonnum sem drápust í firðin...
-
Innanríkisráðuneytið óskar eftir samráði
Stöðumat fyrir málaflokka innanríkisráðuneytisins liggur nú fyrir. Tilgangurinn er að auðvelda og gera markvissara það samráð sem framundan er. Í stöðumatinu er að finna stutta greiningu á stöðu eins...
-
Samningur undirritaður við Slysavarnarfélagið Landsbjörg
Slysavarnarfélagið Landsbjörg gegnir lykilhlutverki þegar kemur að því að tryggja öryggi ferðamanna enda eru þær alltaf til taks þegar á reynir. Í liðinni viku var gengið frá samningi ríkisins við Sly...
-
Íslensk minkaskinn seldust á háu verði
Steingrímur J. Sigfússon var í gær viðstaddur uppboð á loðdýraafurðum í Kaupmannahöfn, Copenhagen Fur, en uppboðið stendur yfir í þessari viku. Uppboðið er eitt hið stærsta í heiminum og þar hit...
-
Lífshlaupið 2013 hófst í dag
Opnunarhátíð Lífshlaupsins var í Flataskóla í Garðabæ með þátttöku mennta- og menningarmálaráðherra og fleiri gest. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ sem höfðar til allra aldurshópa ...
-
Framadagar – stefnumót atvinnulífs og háskólanema
Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra setti í dag Framadaga í Háskólanum í Reykjavík en þeir eru árlegt stefnumót atvinnulífsins og nemenda allra háskólanna. Markmið Framadaga e...
-
Undirritun skólasamnings við Fjölbrautaskóla Suðurlands
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Fjölbrautaskóla Suðurlands, ræddi við nemendur og starfsfólk, og skrifaði undir skólasamning um starf skólans ásamt Olgu Lísu Garðarsd...
-
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti verðlaun í samkeppni um besta barnaefnið á netinu.Á Alþjóðlega netöryggisdeginum, sem haldinn er 5. febrúar, voru veitt verðlaun í samkeppn...
-
Samkomulag um samstarf um neytendavernd undirritað við Kína
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur átt viðræður við kínversk stjónvöld um neytendavernd og undirritaði hann ásamt Zhou Bohua, iðnaðar- og viðskiptaráðherra Kína, samstarfssamning m...
-
Loðnukvótinn aukinn um 150 þúsund tonn
Atvinnuvegaráðherra hefur á grundvelli tillagna Hafrannsóknarstofnunar ákveðið að heimila veiðar á 150 þúsund tonnum af loðnu í viðbót við áður útgefnar aflaheimildir. Í kjölfar mælinga haustið 2012 ...
-
Skýrsla um þróun efnahagsmála send ESB
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent framkvæmdastjórn Evrópusambandsins skýrslu um íslensk efnahagsmál (Pre-Accession Economic Programme). Skýrslan er hluti af undirbúningi aðildarumsóknar og ve...
-
Dagur leikskólans 6. febrúar
Allir sem koma að málefnum leikskólans á einn eða annan hátt eru hvattir til að halda degi leikskólans á lofti og fylgjast sérstaklega vel með starfsemi leikskóla þennan dag.Dagur leikskólans er...
-
Framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Innanríkisráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 24. janúar síðastliðinn um úthlutanir framlaga úr sjóðnum. Viðbótarframlög vegna skólaaksturs ...
-
Viðbrögð vegna endurtekins síldardauða í Kolgrafafirði
Endurtekinn síldardauði í Kolgrafafirði í Grundarfirði verður ræddur í ríkisstjórn á morgun en umhverfis- og auðlindaráðherra og atvinnu- og nýsköpunarráðherra munu þá taka málið upp á vettvangi ríkis...
-
Frumvarp til heildarlaga um stjórn fiskveiða
Með nýju frumvarpi til heildarlaga um stjórn fiskveiða er byggt á þeirri stefnumótun í sjávarútvegi og auðlindamálum sem hefur átt sér stað á starfstíma núverandi ríkisstjórnar, þ.e. samstarfsyfirlýsi...
-
Framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Innanríkisráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 24. janúar síðastliðinn um úthlutanir framlaga úr sjóðnum.Viðbótarframlög vegna skólaaksturs 20...
-
Viðbrögð vegna endurtekins síldardauða í Kolgrafafirði
Endurtekinn síldardauði í Kolgrafafirði í Grundarfirði verður ræddur í ríkisstjórn á morgun en umhverfis- og auðlindaráðherra og atvinnu- og nýsköpunarráðherra munu þá taka málið upp á vettvangi ríkis...
-
Viðskiptatengsl Spánar og Íslands rædd í Madrid
Spánsk-íslenska viðskiptaráðið, Íslandsstofa og Sendiráð Íslands í París stóðu fyrir ráðstefnu í Madrid fyrr í dag í húsakynnum Viðskiptaráðs borgarinnar . Fullt var út úr dyrum og áhugi Spánve...
-
Tilfærsla öldrunarþjónustufrá ríki til sveitarfélaga
Kynning Bolla Þórs Bollasonar, skrifstofustjóra í velferðarráðuneytinu og formanns nefndar sem undirbýr yfirfærsluna, hjá Samfylkingunni 60+, 2. febrúar 2013. Tilfærsla öldrunarþjónustufrá ríki til...
-
Málþing um réttindi og ábyrgð á netinu 5. febrúar
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn í tíunda sinn á morgun 5. febrúar. Þemað í ár er „Réttindi og ábyrgð á netinu ” og munu yfir 70 þjóðir um allan heim standa fyrir skipulagðri dagskrá þenna...
-
Breytingar á barnalögum kynntar sýslumönnum
Innanríkisráðuneytið stóð í síðustu viku fyrir kynningu fyrir sýslumenn landsins á breytingum á barnalögum nr. 76/2003 sem samþykktar voru á Alþingi á síðasta ári. Breytingarnar taka til ýmissa atriða...
-
Þriggja milljóna króna styrkur til Lífs styrktarfélags - Vilborg Arna Gissurardóttir suðurskautsfari heiðruð
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, afhenti í dag Lífi, styrktarfélagi Kvennadeildar Landspítalans, þriggja milljóna króna styrk fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Styrkurinn var afhentur við sérst...
-
Makrílkvótinn minnkaður um 15%
Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið makrílkvótann fyrir árið 2013. Kvótinn er minnkaður um 15% frá síðasta ári og er það í samræmi við veiðráðgjöf Alþjóða hafran...
-
Bætt nýting fjármuna með CAF-sjálfsmatslíkani
CAF líkanið - smelltu á myndina! Fimm ríkisstofnanir tóku þátt í tilraunaverkefni í fyrra á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins og velferðarráðuneytisins sem fólst í því að innleiða C...
-
Ný skipulagsreglugerð tekur gildi
Ný skipulagsreglugerð hefur tekið gildi en hún er sett á grundvelli skipulagslaga sem samþykkt voru á Alþingi haustið 2010. Hér er um heildarendurskoðun á eldri skipulagsreglugerð að ræða. Markmið re...
-
Auglýsing frá Menningarsjóði Íslands og Finnlands
Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og Íslands. Í því skyni veitir sjóðurinn árlega ferðastyrki og annan fjárstuðning. Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og...
-
Úthlutun styrkja til verkefna 2013
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna er stuðla að uppbyggingu á sviði umhverfismála. Á árinu 2012 voru gerðar breytingar á úthlutun styrkja til félaga, samtaka og ein...
-
Norðurlandamót í listhlaupi á skautum
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra setti mótið.Norðurlandamót í listhlaupi á skautum er hafið í Egilshöllinni og stendur fram til 3. febrúar. Alls taka 76 keppendur þátt í mótinu, fl...
-
Starfsmenntaviðurkenning Samtaka ferðaþjónustunnar
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti Starfsmenntaviðurkenningu Samtaka ferðaþjónustunnar.Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti Starfsmenntaviðurkennin...
-
1,5 milljarður til uppbyggingar ferðamannastaða á næstu þremur árum
Í dag voru veittir styrkir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og er þetta fyrsta úthlutunin af þremur á þessu ári. Alls fengu 44 verkefni styrk að þessu sinni og nam heildarstyrkupphæðin rúmlega 150 m...
-
Ívilnanasamningur vegna byggingar hátæknifiskvinnslu í Sandgerði
Í dag var undirritaður fjárfestingarsamningur um ívilnanir við Marmeti vegna byggingar hátæknifiskvinnslu í Sandgerði. Heildarfjárfesting verkefnisins er áætluð 609 milljónir, framleiðslugeta ve...
-
Halldór Laxness og menningararfurinn
Mennta- og menningarmálaráðherra ávarpar málþing um varðveislu og skráningu gagna er tengjast Halldóri Laxness.Í dag var haldið málþing um varðveislu og skráningu gagna er tengjast Halldóri Laxness. M...
-
Áhersla lögð á vöktunaráætlun í Kolgrafafirði
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, fór í vettvangsferð í Kolgrafafjörð í dag og fundaði í framhaldinu með heimamönnum og vísindamönnum vegna síldardauðans sem þar varð í desember s...
-
Námskrá um nám og próf vegna ADR-réttinda til umsagnar
Til umsagnar er nú á vef innanríkisráðuneytisins námskrá um nám og próf til réttinda til að mega flytja hættulegan farm á landi, svonefnd ADR-réttindi. Frestur til að skila athugasemdum um námskrána e...
-
Umsækjendur um stöðu ráðuneytisstjóra
Tuttugu umsækjendur eru um stöðu ráðuneytisstjóra í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, en ráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar þann 12. janúar síðastliðinn. Umsækjendur eru: Anna Maria Go...
-
Kynning greinargerðar um ytri mörk landgrunns Íslands utan 200 sjómílna fyrir landgrunnsnefnd SÞ
Í dag kynnti sendinefnd Íslands greinargerð um ytri mörk landgrunns Íslands utan 200 sjómílna fyrir landgrunnsnefnd Sameinuðu þjóðanna í New York. Í næstu viku mun sendinefndin eiga fundi með sérstakr...
-
Tvö embætti dómara við héraðsdóm Reykjavíkur laus til umsóknar
Innanríkisráðuneytið auglýsir laus til umsóknar embætti tveggja dómara með fast sæti við héraðsdóm Reykjavíkur, sbr. ákvæði laga um dómstóla nr. 15/1998. Miðað er við að skipað verði í embættin frá og...
-
Fundur um menningarmál utan höfuðborgarsvæðisins
Formenn menningarráða og menningarfulltrúar og hittu Katrínu Jakobsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra á fundi.Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hélt samráðsfund með formönnum m...
-
Veflesari á vefjum Stjórnarráðsins
Forsætisráðuneytið hefur undirritað samning við Blindrafélagið – samtök blindra og sjónskertra á Íslandi um að bjóða upplestur á íslensku efni á vefsíðum Stjórnarráðs Íslands með svonefndum vefl...
-
Mælti fyrir lagafrumvarpi um ný lög um útlendinga
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi til nýrra laga um útlendinga. Er það samið á vegum innanríkisráðuneytisins og felur í sér heildarendurskoðun á núgildandi lög...
-
Framboðum skilað til hlutaðeigandi yfirkjörstjórnar
Innanríkisráðuneytið hefur tekið saman almennar upplýsingar varðandi ýmsa þætti er huga þarf að áður en framboði til Alþingis er skilað til hlutaðeigandi yfirkjörstjórnar. Við alþingiskosningar eru fr...
-
Ríkið festir kaup á Teigarhorni
Ríkissjóður Íslands hefur að tillögu umhverfis- og auðlindaráðherra fest kaup á óðalsjörðinni Teigarhorni í Djúpavogshreppi. Á jörðinni eru mikilvægar menningar- og náttúruminjar, þar á meðal jarðminj...
-
Ráðherra í viðtali við Newsnight: Líklegt að allar forgangskröfur fáist greiddar úr þrotabúi Landsbankans
Með niðurstöðu EFTA-dómstólsins í Icesave-málinu höfum við fengið endanlegan úrskurð um lögfræðilegt álitaefni. Mikilvægt er að óháð niðurstöðu dómsins mun þrotabú Landsbankans halda áfram að greiða ú...
-
Stuttmynd um mörkin milli ofbeldis og kynlífs frumsýnd
Fáðu já - stuttmynd um mörkin milli ofbeldis og kynlífs var frumsýnd Bíó Paradís í dag að viðstöddum ráðherrunum Ögmundi Jónassyni, Katrínu Jakobsdóttur og Guðbjarti Hannessyni, leikurum og öðrum aðst...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 29. janúar 2013
Fundargerð 77. fundar, haldinn í velferðarráðuneytinu þriðjudaginn 29. janúar 2013, kl. 14.00 – 16.00 Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Vilborg Oddsdóttir, tiln. af Biskupsstofu...
-
Minnt á frest til að sækja um framlag úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Í byrjun janúar sl. auglýsti Samstarfsnefnd um málefni aldraðra eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2013. Minnt er á að umsóknum ber að skila í síðasta lagi 3. febrúar næs...
-
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilski...
-
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilski...
-
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilski...
-
Inntak sýknudóms í Icesave-málinu
Öllum málsástæðum ESA hafnað og öllum vafa um skuldbindingar ríkisins eytt, segir í ágripi af sýknudómi EFTA-dómstólsins sem málsvarnarteymi Íslands hefur tekið saman. Inntak sýknudóms í Ices...
-
Drög að reglugerð um rafræna reikninga o.fl. til umsagnar
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar umsagna um drög að reglugerð um rafræna reikninga, rafrænt bókhald, skeytamiðlun, skeytaþjónustu, geymslu rafrænna gagna og lágmarkskröfur til rafrænna reikn...
-
Lagabreytingartillögur vegna siglingaverndar og flugverndar til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að frumvarpi til breytinga á lögum um siglingavernd, nr. 50/2004 og lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum. Umsagnarfrestur um drögi...
-
Hringskonur færa Barnaspítala Hringsins stórgjöf
Kvenfélagið Hringurinn gaf Barnaspítala Hringsins 70 milljónir króna að gjöf í dag í tilefni 10 ára afmælis spítalans. „Hringurinn á sér samastað í hjörtum landsmanna“ sagði Guðbjartur Hannesson...
-
Starfshópur um birtingu fjárhagsupplýsinga ríkisins vinnur tillögur
Fjármála- og efnahagsráðherra og forsætisráðherra hafa skipað starfshóp um opin gögn og birtingu fjárhagsupplýsinga ríkisins. Hópurinn skilar tillögum til ráðherra fyrir 15. mars. Stofnað er til hóp...
-
Samráðsvettvangur um aukna hagsæld á Íslandi
Settur hefur verið á fót þverpólitískur og þverfaglegur samráðsvettvangur um aukna hagsæld á Íslandi. Á vettvangnum sitja formenn allra stjórnmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi, helstu hagsmunasamtök ...
-
Umtalsverður árangur í fríverslunarviðræðum við Kína
Sjötta lota fríverslunarviðræðna Íslands og Kína var haldin þann 22.-24. janúar 2013 í Peking. Umtalsverður árangur náðist í öllum málaflokkum og urðu samningsaðilar ásáttir um að halda áfram vinnunni...
-
Nýtt gosminjasafn í Vestmannaeyjum
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum á Selfossi í dag að veita 10 milljónum króna til styrktar nýju gosminjasafni í Vestmannaeyjum sem hafinn er undirbúningur að, en þann 23. janúar sl. voru 40 ár li...
-
Sameiginleg fiskveiðnefnd Grænlands og Íslands
Ísland og Grænland hafa sett á fót sameiginlega fiskveiðinefnd en á vettvangi hennar munu þjóðirnar ræða sameiginleg málefni er varða sjávarútveg. Fyrsta fundi nefndarinnar lauk í dag og var þar m.a...
-
Ísland skilar inn greinargerð hjá Alþjóðaviðskiptastofnuninni í selamáli
Ísland hefur skilað inn greinargerð til Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar vegna deilumáls Kanada og Noregs á hendur Evrópusambandinu vegna takmarkana á innflutningi og banni við sölu á selaafurðum innan ...
-
Frestur til að skila athugasemdum um Hönnunarstefnu fyrir Ísland framlengdur til 11. febrúar 2013
Hönnunarstefna fyrir Ísland verður kynnt í ríkisstjórn í febrúar 2013. Meðfylgjandi drög liggja nú fyrir og óskar stýrihópur verkefnisins eftir rafrænum athugasemdum við þau fyrir mánudaginn 11. febrú...
-
57 milljónum kr. veitt til mannúðar- og hjálparstarfs í Palestínu
Íslensk stjórnvöld hafa nýverið veitt um 57 milljónum króna til mannúðar- og hjálparstarfs í Palestínu en Palestína er eitt af þremur áhersluríkjum í þróunarsamvinnuáætlun Íslands. Þá lýsti fastafullt...
-
Innanríkisráðherra skipar tvo nýja dómara
Innanríkisráðherra hefur skipað í embætti tvo nýja dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur frá og með 1. febrúar að telja, þær Ingibjörgu Þorsteinsdóttur, settan héraðsdómara, og Ragnheiði Snorradóttur, héra...
-
Gosminjasafn, þekkingarsetur og verknámshús
Nýtt gosminjasafn í Vestmannaeyjum, þekkingarsetur á Höfn og hönnunarsamkeppni um verknámshús á Selfossi eru meðal verkefna, sem ákveðin voru á fundi á ríkisstjórna.Ríkisstjórnin hélt í morgun fund á ...
-
Samningur um þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri undirritaður
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, undirritaði í dag samning við Framkvæmdasýslu ríkisins um byggingu þekkingarseturs á Kirkjubæjarklaustri. Samningurinn var undirritaður á Selfoss...
-
Endurnýjun þjónustusamnings við Sveitarfélagið Hornafjörð
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri á Höfn í Hornafirði, undirrituðu í dag nýjan þjónustusamning um rekstur sveitarfélagsins á samþættri heilbrigðis- og öldruna...
-
Stórfelldar endurbætur á Sjúkrahúsi Suðurlands
Miklar endurbætur verða gerðar á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi sem munu gjörbreyta og bæta aðstöðu þar. Fyrsti áfangi hefst á þessu ári og verður framkvæmt fyrir um 350 milljónir króna en í heild e...
-
Ríkisstjórnin heimilar undirbúning að hönnun og smíði Vestmannaeyjaferju
Ríkistjórnin áréttaði á fundi sínum í dag sem haldinn var á Selfossi að haldið yrði áfram undirbúningi vegna útboðs og smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju. Að fengnum jákvæðum niðurstöðum undirbúningsins ...
-
Forstjórar undirbúa starfsemi Farsýslu og Vegagerðar í samvinnu við stýrihóp
Ákveðið hefur verið að þann 1. júlí næstkmandi verði Hermann Guðjónsson siglingamálastjóri fluttur í embætti forstjóra Farsýslunnar og að Hreinn Haraldsson vegamálastjóri verður fluttur í embætti fors...
-
Frumvarpsdrög kynnt um breytingar á lögum um eignarrétt og afnotarétt erlendra aðila
Á vegum innanríkisráðuneytis hafa verið samin drög að frumvarpi að breytingu á lögum um eignarrétt og afnotarétt fasteigna sem varða skilyrði fyrir eign erlendra aðila til að öðlast fasteignaréttindi ...
-
Ráðherra ræðir makríldeiluna í morgunþætti á BBC4
Makríldeilan var til umfjöllunar í morgunþættinum Today á BBC4 í dag. Steingrímur J. Sigfússon var í símaviðtali og útskýrði málstað Íslands og má hlusta á viðtalið hér. (viðtalið er undir lok þáttari...
-
Samkomulag um eflingu grunnmenntunar í raunvísindum og tækni
Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra sveitarfélaga sameinast um aðgerðaáætlun til að eflagrunnmenntun í raunvísindum og tækni. Katrín Jakobsdóttir mennta- og me...
-
Útskrift viðurkenndra bókara fimmtudaginn 31. janúar 2013
Útskrift og afhending viðurkenningar ráðherra skv. 43. gr. laga nr. 145/1994, um bókhald fer fram í Þjóðmenningarhúsinu fimmtudaginn 31. janúar n.k. kl. 15-17.
-
Drög að breytingu á reglugerð um sameiginlegar reglur um almenningsflug til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um sameiginlegar reglur um almenningsflug og stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópu nr. 812/2012. Umsagnarfrestur ...
-
Hreindýrakvóti ársins 2013 ákveðinn
Umhverfisráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1229 dýr á árinu sem er fjölgun um 220 dýr frá fyrra ári. Heimildirn...
-
Ályktun kjaramálanefndar Landssambands eldri borgara
Ályktun kjaramálanefndar Landssambands eldri borgara um frumvarp til breytinga á lögum um almannatryggingar - lagt fram á fundi velferðarvaktarinnar 15. janúar 2013 Ályktun kjaramálanefndar
-
Staða íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu
Kjörtímabil íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu rennur út þann 31. október 2013. Evrópuráðið hefur því farið þess á leit að tilnefnd verði af Íslands hálfu þrjú dómaraefni en samkvæmt 22. g...
-
Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti héraðsdómara
Dómnefnd um umsækjendur um tvö embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst voru laus til umsóknar 18. október síðastliðinn hefur skilað umsögn sinni. Umsækjendur voru átta og telur dómn...
-
Stafræn kort og landupplýsingar gerð gjaldfrjáls
Stafræn kort og landupplýsingar í vörslu Landmælinga Íslands hafa verið gerð gjaldfrjáls, samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra. Gögnin eru notuð við ýmis verkefni á...
-
Utanríkisráðherra fundar með Evrópumálaráðherra Íra
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Lucindu Creighton, Evrópumálaráðherra Íra en Írar fara með formennsku í ráðherraráði Evrópusambandsins fyrrihluta þessa árs. Þetta er í...
-
Innanríkisráðherra kynnti í ríkisstjórn aðgerðir er lúta að klámi
Innanríkisráðherra kynnti í ríkisstjórn á þriðjudag áform sín er varða klám og dreifingu kláms á Íslandi. Forsögu málsins má rekja til þess að frá 2010 hefur innanríkisráðuneytið (áður dómsmála- og ma...
-
Hlýnun jarðar kallar á nýjar lausnir - ráðherra með ræðu á Arctic Frontiers
Hlýnun jarðar kallar á nýjar lausnir á norðurslóðum var inntakið í ræðu Steingríms J. Sigfússonar á ráðstefnunni Arctic Frontiers sem haldin var í Tromsø í Noregi. Benti hann í því samhengi á breytt g...
-
Heiðursviðurkenning frá Taekwondosambandi Íslands
Heiðursviðurkenning frá Taekwondosambandi Íslands til mennta- og menningarmálaráðherra fyrir stuðning ráðuneytisins við Taekwondo á liðnu ári.Taekwondo Samband Íslands (TKÍ) veitti Katrínu Jakobsdóttu...
-
Heimsókn nemenda Stýrimannaskólans
Tveir hópar nemenda með kennara sínum Ingu Fanneyju Egilsdóttur, komu í heimsókn í ráðuneytið 21. og 23. janúar. Markmið þeirra var að fræðast um atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið með áherslu á sjá...
-
Samráð um mótun nýrrar stefnu um upplýsingasamfélagið
Nýverið skipaði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kjarnahóp til að vinna að mörkun stefnu upplýsingasamfélagsins 2013-2017. Viðfangsefni hópsins er að móta tillögur um framtíðarsýn, markmið og verk...
-
Strandríkjafundur vegna stjórnunar veiða úr kolmunnastofninum og norsk-ílenska síldarstofninum
Í dag var haldinn framhaldsfundur strandríkja vegna stjórnunar veiða úr kolmunnastofninum og norsk-íslenska síldarstofninum fyrir árið 2013. Samkomulag allra strandríkja náðist um kolmunna og verður h...
-
Tilraunaverkefni á Hrafnistu um sameiginlegt búsetuform fyrir hjón
Í kjölfar umræðu um aðskilnað hjóna þegar annað þeirra þarf á dvöl á hjúkrunarheimili að halda en hitt ekki hefur Hrafnista kynnt fyrir velferðarráðuneytinu tilraunaverkefni sem fyrirhugað er að ráðas...
-
Áfram fylgst með inflúensufaraldri, stöðu og horfum
Velferðarráðuneytið fylgist grannt með þróun inflúensufaraldursins, stöðu og horfum, þótt óvissustigi vegna farsótta á Landspítala hafi verið aflétt. Faraldurinn hefur enn ekki náð hámarki og því fer ...
-
Dagsetningar samræmdra könnunarprófa í 4., 7. og 10. bekk í grunnskólum 2013
Í lögum um grunnskóla nr. 91/2008 segir að samræmd könnunarpróf í íslensku og stærðfræði skuli lögð fyrir alla nemendur í 4. og 7. bekk grunnskóla.Í lögum um grunnskóla nr. 91/2008 segir að samræmd kö...
-
Fjölmiðlar og kosningar: Málþing um hlutverk og ábyrgð fjölmiðla í aðdraganda kosninga
Málþing um hlutverk og ábyrgð fjölmiðla í aðdraganda kosninga verður haldið miðvikudaginn 23. janúar kl. 14-17 í Öskju.Málþing um hlutverk og ábyrgð fjölmiðla í aðdraganda kosninga verður haldið miðvi...
-
Staða skuldugra heimila
Á fundi velferðarvaktarinnar 15. janúar 2013 var fjallað um stöðu skuldugra heimila. Hér má sjá glærur Svanborgar Sigmarsdóttur hjá Umboðsmanni skuldara. Staða skuldugra heimila
-
Aðgerðir gegn kynbundnum launamun samþykktar í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í morgun tillögu Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra og Katrínar Júlíusdóttur fjármála- og efnahagsráðherra um að ráðast nú þegar í jafnlaunaátak með aðgerðum sem b...
-
Óskaðeftir verkefnum frá varðliðum umhverfisins
Boðað er til árlegrar verkefnasamkeppni um umhverfismál á meðal grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Keppnin kallast Varðliðar umhverfisins og það eru umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Landvernd og Nát...
-
Tillaga um stofnun nýs hamfarasjóðs vegna náttúruhamfara hér á landi
Í nóvember 2010 skipaði forsætisráðherra nefnd sem ætlað var að gera tillögur um bætur samkvæmt föstum verklagsreglum til tjónþola í náttúruhamförum til þess að fyrirbyggja að ríkissjóður standi framm...
-
Heillaóskir til forseta Bandaríkjanna
Forsætisráðherra hefur sent Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, kveðjur og hamingjuóskir fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands, í tilefni af innsetningu hans í forsetaembættið næsta kjörtímabil. Í bréfi ...
-
Stefnumörkun í tóbaksvörnum
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur skipað starfshóp til að marka stefnu í tóbaksvörnum. Miðað er við að stefna og meginmarkmið liggi fyrir vorið 2013. Starfshópurinn mun taka mið af þ...
-
Verklag við umsóknir hælisleitenda tekið til skoðunar
Innanríkisráðherra hefur ákveðið að fara yfir allt verklag er lýtur að málsmeðferð umsókna um alþjóðlega vernd eða hæli, hérlendis. Nær sú endurskoðun til verkferla allt frá því að hælisleitandi gefur...
-
Fundur Evrópumálaráðherra ESB og umsóknarríkja
Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands í aðildarviðræðunum við Evrópusambandið, sótti í gær og í dag fund Evrópumálaráðherra ESB og umsóknarríkja, en auk þess tók Stefan Fule framkvæmdas...
-
Afleiðingar efnahagshrunsins á félagsþjónustu sveitarfélaganna
Á fundi velferðarvaktarinnar 15. janúar 2013 var fjallað um fjármál heimilanna. Hér má sjá glærur frá Gyðu Hjartardóttur fulltrúa Sambands íslenskra sveitarfélaga. Afleiðingar efnahagshrunsin...
-
Breytingar á lögum með „bandormi“ sem Alþingi hefur samþykkt
Alþingi samþykkti í desember síðastliðinn lög nr. 157/2012 - svokallaðan bandorm - um breytingar á ýmsum lögum vegna breytinga á Stjórnarráði Íslands. Nokkrar breytinganna sem lögin kveða á um varða u...
-
Styrkir til námsdvalar í Litháen skólaárið 2013-2014
Stjórnvöld í Litháen bjóða fram styrki handa Íslendingum til háskólanáms eða rannsóknarstarfa þar í landi háskólaárið 2013-2014. Stjórnvöld í Litháen bjóða fram styrki handa Íslendingum til há...
-
Umsagnarfrestur framlengdur um reglugerð um meðferð eldsneytis við loftför
Frestur til að skila umsögnum um drög að reglugerð um meðferð eldsneytis, geymslu, gæði og áfyllingu loftfara hefur verið lengdur til 12. febrúar en frestur átti að renna út á morgun. Umsagnir óskast ...
-
Fastaskrifstofa Norðurskautsráðsins stofnuð í Tromsø
Í dag undirrituðu Espen Barth Eide utanríkisráðherra Noregs og Magnús Jóhannesson, nýr framkvæmdastjóri fastaskrifstofu Norðurskautsráðsins, samkomulag um stofnun fastaskrifstofunnar í Tromsø , Noregi...
-
Innritun fatlaðra nemenda á starfsbrautir í framhaldsskólum 2013
Innritun fatlaðra nemenda, sem óska eftir skólavist á starfsbrautum framhaldsskóla, fer fram fyrr en innritun almennt í framhaldsskóla.Innritun fatlaðra nemenda, sem óska eftir skólavist á starfsbrau...
-
CEN/BII2 viðamikil útgáfa um rafræn innkaup
Þann 6. desember síðastliðinn héldu CEN, Staðlasamtök Evrópu málþing um útgáfu BII2 vinnunefndarinnar, undir yfirskriftinni "Aukin samvirkni í rafrænum innkaupum í Evrópu". Afurðir hópsins kallast CWA...
-
Vonbrigði með einhliða ákvörðun Evrópusambandsins og Noregs um makrílkvóta
Það veldur miklum vonbrigðum að Evrópusambandið og Noregur hafi einhliða skammtað sér tæplega 490 þúsund tonna makrílkvóta fyrir árið 2013, eða ríflega 90% af ráðlagðri heildarveiði úr makrílstofninum...
-
Innanríkisráðherra óskar eftir fundi með forstjóra Útlendingastofnunar
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur óskað eftir skýringum Kristínar Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar, á ummælum hennar í fjölmiðlum í gær um að hælisleitendur teldu Ísland fýsilega...
-
Samráð við ungt fólk
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hitti Ungmennaráð Samfés.Ungmennaráð Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, hélt árlegan fund sinn í mennta- og menningarmálaráðuneyti föstudagi...
-
Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn
60 millj.kr. veittar til gerðar íslenskra verkefna árið 2012.Starfsemi Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins var með hefðbundnum hætti árið 2012 en alls voru veittar um 59,9 m.kr. eða um 2,58 m.Nkr....
-
Umhverfis- og auðlindaráðherra fundar með hagsmunaaðilum
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir efndi í gær til kynnisfundar með helstu hagsmunaaðilum sem koma að málaflokkum ráðuneytisins. Á fundinum var farið yfir starfsskipulag ráðuneytisi...
-
Samfélag axli ábyrgð og skyldur vegna heimilisofbeldis og ofbeldis gegn konum
Sendinefnd frá Íslandi sótti ráðstefnu á vegum finnska þingsins og utanríkiráðuneytisins og Evrópuráðsins í Helsinki sem haldin var í dag. Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra fór fyr...
-
Málþing um tjáningarfrelsi og vernd afhjúpenda
Mennta- og menningarmálaráðuneytið og stýrihópur um framkvæmd þingsályktunar um vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis bjóða til málþings 22. janúar kl. 13:00-16:30 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasaf...
-
Drög að breytingum á reglugerð um notkun öryggis- og verndarbúnaðar í ökutækjum til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að breytingum á reglugerð nr. 348/2007 um notkun öryggis- og verndarbúnaðar í ökutækjum. Umsagnarfrestur um drögin er til 31. janúar og skal senda um...
-
Ný reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða
Innanríkisráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða sem mun leysa af hólmi reglugerð nr. 326/1996 um könnun hjónavígsluskilyrða. Tekur hún gildi 1. febrúar næstk...
-
Kynning á tækifærum og styrkjum í evrópsku samstarfi
Á morgun, 17. janúar, verður haldin kynning á tækifærum og styrkjum í evrópsku og norrænu samstarfi á Háskólatorgi. Þar gefst færi á að hitta fulltrúa evrópskra samstarfsáætlana og þjónustuskrifstofa ...
-
Frumvarp um breytingar á lögum um virðisaukaskatt er varða m.a. gagnaver
Frumvarp um að breyta lögum nr. 50/1998 um virðisaukaskatt, vegna atriða sem snúa að gagnaverum, var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í gær. Frumvarpið felur í sér að fallið er frá þeim breytingum sem g...
-
25 milljónir til neyðar- og mannúðaraðstoðar í Sýrlandi
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita tæplega 25 milljónum íslenskra króna til neyðar- og mannúðaraðstoðar á vegum Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi en blóðugt borgarastríð geisar nú í landinu sem tal...
-
Nýtt samstarfsverkefni á sviði mennta- og vinnumarkaðsmála
Ráðist verður í tilraunaverkefni til eins árs til að þróa leiðir í samræmi við markmið stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um aukið menntunarstig fólks á vinnumarkaði. Þetta er niðurstaða fundar men...
-
Umsækjendur um embætti safnstjóra Náttúruminjasafns
Þrettán umsóknir bárust um stöðuna, sem ráðið verður í 1. maí nk.Embætti safnstjóra Náttúruminjasafns Íslands var auglýst laus til umsóknar 26. október 2012. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust þ...
-
Samkomulag um afmörkun landgrunns vestan Reykjaneshryggjar milli Íslands og Grænlands
Samkomulag um afmörkun landgrunns utan 200 sjómílna vestan Reykjaneshryggjar milli Íslands og Grænlands var undirritað í Reykjavík og Kaupmannahöfn í dag af Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra, V...
-
Vestnorrænir ráðherrar ræddu samstarf á sviði heilbrigðismála
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra ræddi meðal annars um möguleika á auknu samstarfi á sviði lyfjamála með áherslu á lyfjaöryggi, þegar hann fundaði með Karsten Hansen, heilbrigðisráðherra Færeyja...