Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Dómsmálaráðuneytið
Sýni 1-200 af 913 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 30. apríl 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Hvernig er meðferð útlendingamála á Íslandi?

    Stjórnsýsla útlendingamála er lögbundin á Íslandi. Í því felst að lög um útlendinga segja skýrt til um hlutverk ólíkra stofnana sem koma að málum, hvað má gera, hver tekur ákvarðanir og hvernig. Við ...


  • 16. apríl 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra tryggir þyrlukost Landhelgisgæslunnar

    Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur gengið frá samningi við núverandi leigusala um áframhaldandi leigu á þremur þyrlum fyrir Landhelgisgæslu Íslands til næstu sjö ára. „Nýr leig...


  • 14. apríl 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Óskað eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar

    Dómsmálaráðuneytið óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar fyrir árið 2025. Viðurkenningin er veitt einstaklingum, fyrirtækjum, stofnunum eða samtökum sem á einn eða annan hátt hafa ska...


  • 14. apríl 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra ætlar að samræma reglur um dvalarleyfi við nágrannaríki

    Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp til að yfirfara reglur um dvalarleyfi á Íslandi. Markmiðið er að fá betri yfirsýn yfir þann hóp sem sækir um útgefið dvalarley...


  • 11. apríl 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra býður til Jafnréttisþings 2025

    Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra og ráðherra jafnréttismála býður til Jafnréttisþings 2025 sem haldið verður í Hörpu, 22. maí næstkomandi. Þingið ber yfirskriftina Mansal; íslenskur...


  • 11. apríl 2025 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Samráðshópur þingmanna vegna mótunar öryggis- og varnarstefnu hefur störf

    Í tengslum við mótun stefnu í öryggis- og varnarmálum Íslands hefur utanríkisráðherra skipað samráðshóp þingmanna sem tilnefndir eru af þingflokkum allra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi. Hlut...


  • 09. apríl 2025 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Mikilvægur áfangi um úrbætur í öryggisráðstöfunum

    Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hefur tekið afgerandi skref um úrbætur í þjónustu og úrræðum fyrir einstaklinga sem sæta þurfa sérstökum öryggisráðstöfunum. Um er að ræða einstaklinga sem geta ver...


  • 07. apríl 2025 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Utanríkisráðherra kynnir fjórðu landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi

    Utanríkisráðherra hefur nú lagt fram fjórðu landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi sem markar stefnu stjórnvalda um framkvæmd samnefndrar ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna númer 1325 og s...


  • 04. apríl 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Arndís Bára sett í embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum

    Dómsmálaráðherra hefur sett Arndísi Báru Ingimarsdóttur í embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum til tólf mánaða, frá og með 1. apríl 2025. Arndís Bára lauk fullnaðarprófi í lögfræði árið 2014 og h...


  • 02. apríl 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum lögð fyrir Alþingi

    Dómsmálaráðherra mælti í gær fyrir tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025-2028 á Alþingi. Framkvæmdaáætluninni er ætlað að skilgreina stefnu stjórnvalda ...


  • 02. apríl 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Breytingar á útlendingalögum afgreiddar úr ríkisstjórn

    Ríkisstjórnin hefur afgreitt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um útlendinga nr. 80/2016 (afturköllun alþjóðlegrar verndar). Frumvarpið, sem nú verður lagt fyrir Alþingi, er í samræmi vi...


  • 31. mars 2025 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Staða aðgerða gegn ofbeldi meðal barna

    Aðgerðahópur vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum hefur nú skilað fyrstu stöðuskýrslu um innleiðingu aðgerða. Aðgerðunum er ætlað að sporna við þróun í átt að auknu ofbeldi, auka forvarnarstarf o...


  • 28. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Mikilvægt skref í baráttu gegn skipulagðri glæpastarfsemi samþykkt í ríkisstjórn

    Ríkisstjórnin samþykkti frumvarp dómsmálaráðherra um endurheimt ávinnings af ólöglegri starfsemi á fundi hennar í dag. Í frumvarpinu felast breytingar á meðal annars lögum um meðferð sakamála, almennu...


  • 26. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra hvetur fólk til að sækja um nám í lögreglufræði

    Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hvetur alla áhugasama um fjölbreytt og krefjandi starf í þágu samfélagsins til að sækja um nám í lögreglufræði. Nýverið var ákveðið að fjölga bæði st...


  • 25. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Endurskoðar lög og framkvæmd á nálgunarbanni til að tryggja rétt þolenda

    Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem á að yfirfara gildandi lög um nálgunarbann og brottvísun af heimili, sem og framkvæmd þess og leggja til breytingar í samr...


  • 21. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Ein umsókn barst um embætti varadómanda við Endurupptökudóm

    Þann 28. febrúar 2025 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti varadómanda við Endurupptökudóm. Umsóknarfrestur rann út þann 17. mars síðastliðinn og barst ráðuneytinu ein umsókn, frá Tó...


  • 21. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Jafnréttis- og mannréttindaskrifstofa flyst til dómsmálaráðuneytis

    Málefni jafnréttis- og mannréttindamála hafa nú verið flutt til dómsmálaráðuneytisins frá félagsmálaráðuneytinu


  • 21. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Staðfesting á hinsegin veruleika

    Hinsegin veruleiki, ný yfirlitsskýrsla um réttindi, líðan og stöðu hinsegin fólks var kynnt 20. mars sl. á málþingi í Hannesarholti. Skýrslan er liður í aðgerðaáætlun stjórnvalda í málefnum hinsegin f...


  • 19. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra fundaði með Frontex um landamærin

    Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra átti fund með Hans Leijtens framkvæmdastjóra Landamæra- og strandgæslustofnunar Evrópu (Frontex). Framkvæmdastjórinn mætti til Reykjavíkur til að eig...


  • 17. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Frumvarp til laga um sameinað embætti sýslumanns samþykkt í ríkisstjórn

    Ríkisstjórnin samþykkti frumvarp dómsmálaráðherra um sameinað embætti sýslumanns á ríkisstjórnarfundi síðastliðinn föstudag. Markmið með sameiningu eru skýr um framfarir, hagræðingu og að efla byggð...


  • 14. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Mannréttindi forsenda réttlátra, friðsælla og velmegandi samfélaga

    Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra og ráðherra jafnréttis- og mannréttindamála, ávarpaði 69. Kvennanefndarfund Sameinuðu þjóðanna (csw69) sem fram fer í New York 10.-21. mars 2025. ...


  • 12. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Áhersla lögð á baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi

    Áherslur ríkisstjórnarinnar í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi voru kynntar á hliðarviðburði íslenskra stjórnvalda og Kvennaárs fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (csw69) í New York í gær. Þ...


  • 12. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Vigdísarverðlaunin: Opið fyrir tilnefningar

    Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á að opið er fyrir tilnefningar til jafnréttisverðlauna Evrópuráðsþingsins og íslenskra stjórnvalda sem veitt eru í nafni Vigdísar Finnbogadóttur. Frestur til að sen...


  • 11. mars 2025 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Utanríkisráðherra boðar stefnumótun og aðgerðir í varnarmálum

    Utanríkisráðherra kynnti í ríkisstjórn í dag tillögu að mótun stefnu í öryggis- og varnarmálum Íslands. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 21. desember 2024 kemur fram að mótuð verði öryggis- ...


  • 11. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Árlegur fundur Kvennanefndar SÞ hafinn

    Árlegur fundur Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (csw69) hófst í New York á mánudag. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra sem jafnframt er ráðherra jafnréttis- og mannréttindamála, tekur...


  • 11. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Auglýst eftir umsóknum í Jafnréttissjóð Íslands

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jafnréttissjóð Íslands á vefsvæði Rannís, umsóknarfrestur er til 10. apríl 2025, kl. 15:00. Til­gangur Jafnréttissjóðs Íslands er að fjármagna eða styrkja verk...


  • 10. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Stígamót fagna 35 ára afmæli

    Í tilefni 35 ára afmælis Stígamóta var haldið málþing undir yfirskriftinni Útrýmum kynferðisofbeldi. Málþingið fór fram í Veröld-húsi Vigdísar 6. mars. sl og tók Steinunn Valdís Óskarsdóttir, skrifst...


  • 10. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu skipuð

    Skipað hefur verið í nefnd um eftirlit með störfum lögreglu en hún hefur það hlutverk að taka við tilkynningum frá borgurum sem varða ætlaða refsiverða háttsemi starfsmanns lögreglu, starfsaðferðir lö...


  • 07. mars 2025 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Mikil eftirspurn eftir hlutdeildarlánum

    Mikil eftirspurn er eftir hlutdeildarlánum en frá því í gær þegar Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, HMS, opnaði fyrir umsóknir fyrir marsmánuð hafa borist umsóknir að fjárhæð 416,7 millj.kr. Til úthlut...


  • 07. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Konur, friður og öryggi

    Dómsmálaráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir flutti ávarp á viðburðinum „Konur, friður og öryggi í breyttum heimi“ sem haldinn var í Mannréttindahúsinu í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kven...


  • 06. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Yfirlýsing norrænna jafnréttisráðherra í tilefni 8. mars

    Norðurlandaþjóðirnar standa sameinaðar að því að verja réttindi kvenna og stúlkna á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Við heitum því að standa vörð um þau framfaraskref sem þegar hafa verið tekin í kyn...


  • 04. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Alþjóðleg réttaraðstoð gerð einfaldari og skjótvirkari

    Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra til breytinga á lögum nr. 13/1984 um framsal sakamanna og aðra aðstoð í sakamálum til framlagningar á Alþingi. Frumvarpið miðar að því a...


  • 27. febrúar 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Skilvirkni aukin í endurheimt ávinnings af glæpum

    Drög að frumvarpi dómsmálaráðherra til að auka skilvirkni og efla getu yfirvalda til að endurheimta ávinnings af glæpum hafa verið lögð inn í Samráðsgátt. Í frumvarpinu felast breytingar á m.a. lögum ...


  • 20. febrúar 2025 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Tryggjum úrræði fyrir börn

    Ráðherranefnd um málefni barna fundaði í gær um alvarlega stöðu mála vegna neyðarvistunar og úrræða fyrir börn með fjölþættan vanda. Nefndin er einhuga um að leita lausna sem fyrst á þeim bráðavanda s...


  • 20. febrúar 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra heimsótti starfsstöðvar á Norðurlandi

    Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra heimsótti nýverið starfsfólk þeirra starfsstöðva á Norðurlandi sem heyra undir dómsmálaráðuneytið. Ráðherra heimsótti Héraðsdóm Norðurlands eystra...


  • 18. febrúar 2025 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    40 verkefni fengu styrki til rannsókna og nýsköpunar á sviði mannvirkjagerðar

    Fjörutíu nýsköpunar- og/eða rannsóknarverkefni fengu í dag styrkúthlutun úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- o...


  • 17. febrúar 2025 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Aðgerðahópur skipaður um bráðaaðgerðir í húsnæðismálum

    Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað aðgerðahóp um bráðaaðgerðir í húsnæðismálum og úrbætur til lengri tíma. Í hópnum sitja þrír þingmenn, einn úr hverjum stjórnarflokki, auk ful...


  • 14. febrúar 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Jónas Þór Guðmundsson og Brynjar Níelsson taka við embætti héraðsdómara

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Jónas Þór Guðmundsson í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjaness frá og með 13. mars 2025. Ráðherra hefur jafnframt sett Brynjar Níelsson í embæt...


  • 12. febrúar 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Drög að frumvarpi dómsmálaráðherra um farþegaupplýsingar sett í Samráðsgátt

    Drög að frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á lögum sem gera flugfélögum og öðrum farþegaflytjendum kleift að afhenda íslenskum yfirvöldum farþegaupplýsingar hefur verið lagt fram í Samráðsgátt....


  • 10. febrúar 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Málþing um stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi gegn konum

    Málþing um stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi sem Ísland stóð fyrir í samstarfi við Finnland fór fram í Helsinki, dagana 6.-7. febrúar 2025. Ríkin sem tóku þátt í málþinginu og vinnustofum d...


  • 07. febrúar 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Vitundarvakningin Meinlaust komin í loftið

    Norrænni vitundarvakningu undir yfirskriftinni Meinlaust hefur verið hleypt af stokkunum. Markmið vitundarvakningarinnar er að auka vitund almennings gagnvart öráreiti í garð jaðarhópa eins og kvenna...


  • 04. febrúar 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Óformlegur fundur innanríkismálaráðherra í Varsjá

    Óformlegur fundur innanríkismálaráðherra ESB fór fram í Varsjá 30. janúar 2025. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, sótti fundinn fyrir Íslands hönd sem Schengen samstarfsríki (e...


  • 03. febrúar 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórn samþykkir aðgerðir til að fjölga lögreglumönnum

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu dómsmálaráðherra um að stöðugildum innan lögreglu verði fjölgað um fimmtíu og að fjölgunin komi til framkvæmda þegar á þessu ári. Heildarfjöldi starfandi lögreglum...


  • 03. febrúar 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti héraðsdómara

    Hinn 15. nóvember 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara. Annars vegar er um að ræða skipun í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Hérað...


  • 29. janúar 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður

    Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2025...


  • 21. janúar 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Kynbundinn launamunur minnkar samkvæmt nýrri rannsókn

    Kynbundinn launamunur hefur dregist saman á árabilinu 2019 – 2023 hvort heldur litið er til atvinnutekna, leiðrétts eða óleiðrétts launamunar. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Hagstofu Íslands á...


  • 17. janúar 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Ætlar að fjölga lögreglumönnum um 50 á þessu ári

    Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra mætti á fund lögregluráðs fimmtudaginn 16. janúar, ávarpaði þar lögreglustjóra og átti við þá samtal. Þetta var jafnframt fyrsti fundurinn sem dómsmá...


  • 16. janúar 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Fréttaannáll dómsmálaráðuneytisins árið 2024

    Á árinu 2024 birtust um 100 fréttir á vef dómsmálaráðuneytisins af vettvangi hinna fjölmörgu málaflokka sem eru á verkefnasviði ráðuneytisins. Í þessari frétt er birtur myndrænn annáll af helstu frétt...


  • 02. janúar 2025 Dómsmálaráðuneytið

    Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar Þorsteinsson aðstoða dómsmálaráðherra

    Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur ráðið Jakob Birgisson og Þórólf Heiðar Þorsteinsson sem sína aðstoðarmenn. Jakob Birgisson útskrifaðist frá Menntaskólanum í Reykjavík 2018. Ha...


  • 27. desember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Hækkun viðmiðunarfjárhæða tekju- og eignamarka vegna félagslegra leiguíbúða

    Innviðaráðherra gaf nýlega út uppfærðar viðmiðunarupphæðir tekju- og eignamarka vegna félagslegra leiguíbúða fyrir árið 2025. Frá og með 1. janúar 2025 eru uppreiknuð tekju- og eignamörk leigjenda slí...


  • 23. desember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Berglind Svavarsdóttir skipuð í embætti dómanda við Endurupptökudóm

    Þann 20. desember síðastliðinn skipaði dómsmálaráðherra Berglindi Svavarsdóttur lögmann í embætti dómanda við Endurupptökudóm frá og með 23. desember 2024 til og með 31. janúar 2026. Berglind Svavarsd...


  • 22. desember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir tekur við lyklavöldum í dómsmálaráðuneytinu

    Ráðherraskipti urðu í dómsmálaráðuneytinu á sunnudag þegar nýskipaður dómsmálaráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, tók við lyklum úr hendi Guðrúnar Hafsteinsdóttur fráfarandi ráðherra. Guðrún ...


  • 20. desember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Ísland kallar eftir tímabundnu afnámi vegabréfsáritunarfrelsis Venesúela inn á Schengen-svæðið

    Dómsmálaráðherra hefur á undanförnum misserum lagt áherslu á það á vettvangi Evrópusambandsins að efla verði eftirlit og viðurlög vegna misnotkunar á áritanafrelsi þriðju ríkja. Ísland hefur nú l...


  • 20. desember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra skipar Veru Dögg Guðmundsdóttur í Kærunefnd útlendingamála

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Veru Dögg Guðmundsdóttur í Kærunefnd útlendingamála. Vera var valin úr hópi sex umsækjenda en einn dró umsókn sína til baka að loknu hæfnismati. Sérstök hæfnisnefnd rýndi...


  • 20. desember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti dómanda við Endurupptökudóm

    Þann 11. október 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laust til umsóknar eitt embætti dómanda við Endurupptökudóm. Tvær umsóknir bárust um embættið. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embæ...


  • 19. desember 2024 Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Eftirsótt námskeið um öryggis- og varnarmál

    Um 50 manns hafa nú útskrifast af ítarlegu námskeiði um öryggis- og varnarmál, sem varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins og skrifstofa almanna- og réttaröryggis í dómsmálaráðuneytinu halda samei...


  • 13. desember 2024 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Unnið að úrbótum úrræða og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum

    Minnisblað með fyrstu tillögum starfshóps sjö ráðuneyta um úrbætur á úrræðum og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum var kynnt á fundi ríkisstjórnar í...


  • 13. desember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Úrbætur á biðtíma hjá fjölskyldusviði Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu

    Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að veita Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu tímabundna rekstrarstyrkingu, svo hægt verði að ráðast í átaksverkefni við sáttamiðlun og sérfræðiráðgjöf. Auk þess verða&n...


  • 12. desember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Auglýsing um breytingu á áfrýjunarfjárhæð

    Samkvæmt 152. gr. laga um meðferð einkamála, 91/1991, er það skilyrði áfrýjunar, þegar mál varðar fjárkröfu, að fjárhæð kröfunnar nemi a.m.k. 1.000.000 króna. Áfrýjunarfjárhæðinni skal breyta um hver ...


  • 12. desember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Rannsókn á ofbeldi í nánum samböndum og fjölskyldum hinsegin fólks á Íslandi

    Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann nýverið rannsókn á ofbeldi í nánum samböndum og fjölskyldum hinsegin fólks á Íslandi. Rannsóknin er hluti aðgerðaáætlunar í málefnum hinsegin fólks fyrir ári...


  • 10. desember 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi

    Nýr listi yfir sveina með starfsréttindi hefur verið birtur á Island.is. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur listi er birtur opinberlega á einum miðlægum stað. Með listanum er m.a. hægt að sjá hvort iðn...


  • 06. desember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Fjórir umsækjendur um embætti héraðsdómara

    Hinn 15. nóvember 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara. Annars vegar er um að ræða embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reyk...


  • 06. desember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla birt um einn feril húsnæðisuppbyggingar

    Starfshópur innviðaráðherra um einn feril húsnæðisuppbyggingar hefur lokið störfum og skilað skýrslu með tillögum að umbótum varðandi skilvirkari húsnæðisuppbyggingu. Meðal umbóta sem starfshópurinn l...


  • 04. desember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Stuðningur við Neytendasamtökin um Leigjendaaðstoðina endurnýjaður

    Neytendasamtökin munu áfram veita leigjendum og leigusölum ráðgjöf og þjónustu með stuðningi stjórnvalda en samningur þess efnis við innviðaráðuneytið var endurnýjaður í dag. Það voru þau Ingilín Kris...


  • 03. desember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Kærunefnd jafnréttismála vistuð hjá úrskurðarnefnd velferðarmála

    Aðsetur kærunefndar jafnréttismála hefur færst frá skrifstofu jafnréttis- og mannréttindamála í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu til úrskurðarnefndar velferðarmála með samkomulagi við ráðuneytið. A...


  • 03. desember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Vernd vegna fjöldaflótta lengd í fimm ár í stað þriggja að hámarki

    Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á 44. gr. laga um útlendinga, nr. 80/2016, sem felst í því að hámarkstími dvalarleyfa, sem veitt eru á grundvelli sameiginlegrar vern...


  • 02. desember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Norrænir ráðherrar sameina krafta sína gegn bakslagi í kynja- og hinsegin jafnrétti

    Norrænir ráðherrar á sviði kynja- og hinsegin jafnréttis hétu því að standa vörð um og halda áfram baráttu Norðurlandanna fyrir kynja- og hinsegin jafnrétti á árlegum fundi sínum í Stokkhólmi á dögun...


  • 02. desember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Innviðaráðherra staðfestir nýtt Svæðisskipulag Suðurhálendis

    Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur staðfest Svæðisskipulag Suðurhálendis 2022-2042 sem ellefu sveitarfélög á Suðurlandi standa að. Svæðisskipulagið hafði áður verið samþykkt í svæðisskipul...


  • 02. desember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Aukið norrænt samstarf á sviði borgaralegs og hernaðarlegs öryggis

    Norrænir ráðherrar sem bera ábyrgð á almannavörnum funduðu í Osló á vegum Haga-samstarfsins og fjölluðu þar um aukið samstarf Norðurlanda á sviði borgaralegs og hernaðarlegs öryggis. „Það er mikilvægt...


  • 02. desember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Opnað fyrir tilnefningar til jafnréttisverðlauna í nafni Vigdísar Finnbogadóttur

    Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til jafnréttisverðlauna í nafni Vigdísar Finnbogadóttur. Til verðlaunanna var stofnað í Reykjavík í maí 2023 í aðdraganda leiðtogafundar Evrópuráðsins. Að verðlaun...


  • 28. nóvember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Verkefni sýslumanna færð á milli umdæma

    Dómsmálaráðuneytið hefur undanfarið haft framkvæmd sérverkefna sýslumanna til skoðunar. Sérverkefni sýslumanna eru verkefni sem einu sýslumannsembætti er falið að annast á landsvísu, öfugt við svonefn...


  • 28. nóvember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Ytri rýni vegna jarðhræringanna á Reykjanesskaga

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið, samkvæmt lögum um almannavarnir, að skipa þriggja manna starfshóp sérfræðinga sem mun framkvæma ytri rýni á aðgerðum eða aðgerðarleysi viðbragðsaðila tengt jarðhræringu...


  • 27. nóvember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Umsókn um nafnskírteini á Ísland.is

    Nýlega var opnað fyrir umsóknir um nafnskírteini á Ísland.is en nafnskírteini er ein af þremur tegundum persónuskilríkja sem hægt er að nota til auðkenningar á Íslandi. Persónuskilríkin eru nafnskírte...


  • 25. nóvember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Norræn samstarfsáætlun gefin út á sviði byggða- og skipulagsmála til ársins 2030

    Norræna ráðherranefndin um sjálfbæran hagvöxt, sem skapar umgjörð um norrænt samstarf um byggða- og skipulagsmál, hefur gefið út samstarfsáætlun fyrir árin 2025-2030. Í áætluninni eru mörkuð stefnumál...


  • 22. nóvember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Félags- og vinnumarkaðsráðherra úthlutar styrkjum til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála

    Bjarni Benediktsson félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur ákveðið að úthluta styrkjum til sex verkefna á sviði jafnréttismála. Heildarfjárhæð styrkjanna er tíu milljónir króna. Styrkirnir eru veittir...


  • 22. nóvember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Góð reynsla af ábendingum um einföldun regluverks og bætta þjónustu

    Innviðaráðuneytið og stofnanir þess hafa kallað reglulega eftir ábendingum um það hvernig bæta megi þjónustu í málaflokkum á þeirra vegum í takt við áherslu innviðaráðherra um að einfalda regluverk í ...


  • 20. nóvember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Kynningarfundur um nýtt fangelsi í beinu streymi

    Kynning á nýju öryggisfangelsi í landi Stóra Hrauns fer fram miðvikudaginn 20. nóvember kl. 19:30. Viðburðurinn fer fram í Rauða húsinu, Eyrarbakka, Búðarstíg 4. Guðrún Hafsteinsdóttir dóms...


  • 19. nóvember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Tímamót í stafrænni vegferð dómstóla og lögreglu

    Ákærur í umferðalagabrotum er nú hægt að senda rafrænt frá lögreglu til dómstóla og boðun í dóm birtist í pósthólfi þess ákærða á island.is. Með þessu er stigið stórt skref til umbóta í meðferð mála s...


  • 19. nóvember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Sértækur húsnæðisstuðningur við Grindvíkinga framlengdur um þrjá mánuði

    Alþingi samþykkti í gær lagafrumvarp sem velferðarnefnd mælti fyrir um að framlengja því úrræði að veita Grindvíkingum sértækan húsnæðisstuðning. Úrræðið var síðast framlengt til loka þessa árs en með...


  • 18. nóvember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Nýjar viðmiðunarrreglur sakarkostnaðar

    Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út nýjar viðmiðunarreglur um niðurfellingu sakarkostnaðar. Viðmiðunarreglurnar koma í stað viðmiðunarreglna sem gefnar voru út árið 2019.   Viðmidunarreglur sakarko...


  • 15. nóvember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Sjö sóttu um kærunefnd útlendingamála

    Dómsmálaráðuneytið auglýsti nýverið embætti nefndarmanns í kærunefnd útlendingamála laust til umsóknar. Sjö umsóknir bárust og eru umsækjendur hér taldir upp í stafrófsröð: Arndís Anna Kristína...


  • 15. nóvember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra og ríkislögreglustjóri kynna stefnu og landsáætlun í málefnum landamæra

    Dómsmálaráðherra og ríkislögreglustjóri hafa kynnt nýja stefnu stjórnvalda í málefnum landamæra og landsáætlun um samþætta landamærastjórnun. Ný stefna stjórnvalda í málefnum landamæra hefur það ...


  • 12. nóvember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Tveir umsækjendur um embætti dómanda við Endurupptökudóm

    Þann 11. október 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómanda við Endurupptökudóm. Tveir sóttu um embættið: Berglind Svavarsdóttir lögmaður og Matthías G. Pálsson lögfræðingur....


  • 11. nóvember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Nýtt öryggisfangelsi á Stóra-Hrauni - kynningarfundur 20. nóvember

    Athugið að fundinum á Eyrarbakka hefur verið frestað um viku og verður 20. nóvember. Dómsmálaráðherra boðar til kynningar á nýju öryggisfangelsi á Stóra-Hrauni miðvikudaginn 20. nóvember kl. 19:3...


  • 08. nóvember 2024 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Samantekt ráðuneytisstjórahóps um jöklaferðir, í kjölfar banaslyss á Breiðamerkurjökli

    Á fundi ríkisstjórnar 27. ágúst sl. var ákveðið að koma á fót starfshópi ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytis, menningar- og viðskiptaráðuneytis, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis og dómsmálaráð...


  • 07. nóvember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra setti ráðstefnu um almannavarnir

    Árleg ráðstefna almannavarnarsviðs ríkislögreglustjóra var haldin á Hilton Reykjavík Nordica þann 31. október. Á ráðstefnunni var fjallað vítt og breitt um almannavarnarmál á Íslandi. Guðrún Hafstein...


  • 07. nóvember 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Fundur dóms- og innanríkismálaráðherra í Lúxemborg 10. október 2024

    Formlegur fundur ráðherra dóms- og innanríkismála fór fram innan hins hefðbundna Schengen-ráðs í Lúxemborg 10. október 2024. Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, sótti fundinn fyrir Íslands hönd ...


  • 30. október 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Stór skref stigin í málefnum hinsegin fólks

    Stór skref hafa verið stigin í málefnum hinsegin fólks á fyrri helmingi gildistíma þingsályktunar um aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks frá árinu 2022. Eitt þeirra felst í því að óheimilt ve...


  • 24. október 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Hákon Þorsteinsson og Oddur Þorri Viðarsson skipaðir héraðsdómarar

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Hákon Þorsteinsson í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Austurlands frá 1. nóvember næstkomandi. Ráðherra hefur jafnframt frá sama tíma skipað Odd Þor...


  • 23. október 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Starfshópur um endurskoðun fyrirkomulags sóknargjalda

    Þann 17. september 2024 skipaði Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, starfshóp undir forystu Kristrúnar Heimisdóttur, sem hefur það hlutverk að endurskoða fyrirkomulag sóknargjalda. Aðrir í star...


  • 23. október 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Ráðstefna Almannavarna fimmtudaginn 31. október 2024

    Árleg ráðstefna Almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra verður haldin fimmtudaginn 31. október kl. 13:00-16:15, á Hilton Reykjavík Nordica. Á ráðstefnunni, sem haldin er í þriðja sinn verður eins o...


  • 22. október 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Frestur til að sækja um listabókstaf rennur út á hádegi mánudaginn 28. október

    Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á því að frestur til þess að sækja um nýjan listabókstaf og staðfestingu á heiti nýrra stjórnmálasamtaka vegna komandi alþingiskosninga rennur út á hádegi mánudaginn 2...


  • 22. október 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti héraðsdómara

    Hinn 16. ágúst 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara. Annars vegar er um að ræða embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Austurl...


  • 18. október 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Svavar Pálsson settur sýslumaður á Austurlandi

    Dómsmálaráðherra hefur sett Svavar Pálsson, sýslumanninn á Norðurlandi eystra, tímabundið sem sýslumann á Austurlandi frá 1. nóvember 2024 til og með 31. október 2025. Lárus Bjarnason, skipaður sýslum...


  • 16. október 2024 Dómsmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Ísland sat fyrir svörum á fundi Mannréttindanefndar SÞ

    Sjötta skýrsla Íslands um samninginn um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi var tekin fyrir á fundi Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna í Genf 15. og 16. október 2024. Í skýrslunni er fjallað um...


  • 15. október 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Skipað í embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags og vinnumarkaðsráðherra hefur ákveðið að skipa Mörthu Lilju Olsen framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Umsækjendur um embættið voru sex talsins. Að loknu heildarmati v...


  • 09. október 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025–2028

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mælti í dag fyrir tillögu...


  • 09. október 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla ráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2020-2024 komin út

    Skýrsla ráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2020-2024 er komin út en ráðherra jafnréttismála skal gefa út slíka skýrslu einu sinni á kjörtímabili. Skýrslan fylgir með tillögu til þingsályktunar...


  • 09. október 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Hugað að mikilvægi ljósvistar í drögum að nýjum kafla í byggingarreglugerð

    Björt og vel upplýst híbýli fólks og aðgengi að birtu og sólarljósi í nærumhverfinu eru afar mikilvæg lýðheilsumál fyrir samfélagið. Um þetta voru allir fyrirlesarar sammála á kynningarfundi um l...


  • 08. október 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Bætt aðgengi skipaðra lögráðamanna

    Skipaðir lögráðamenn geta nú fengið aðgang að pósthólfi skjólstæðinga sinna á island.is ef nauðsyn þykir þegar þeir eru taldir ófærir um að gæta eigin hagsmuni í samskiptum við hið opinbera. Flutningu...


  • 06. október 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Birtan í híbýlum fólks - kynningarfundur um ljósvist

    Innviðaráðuneytið boðar til opins kynningarfundar um ljósvist miðvikudaginn 9. október nk. kl. 12:00-12:45 í Safnahúsinu við Hverfisgötu  Markmiðið er að varpa ljósi á mikilvægi góðrar birtu...


  • 04. október 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Tekjumörk hlutdeildarlána hækkuð

    Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur undirritað reglugerð um hækkun á tekjumörkum vegna hlutdeildarlána. Hlutdeildarlán eru lán sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) veitir þeim sem eru að k...


  • 04. október 2024 Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Opnað að nýju fyrir umsóknir um hlutdeildarlán

    Opnað hefur verið að nýju fyrir umsóknir um hlutdeildarlán hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Hlutdeildarlán eru veitt til kaupa á nýjum íbúðum og standa til boða fyrir fyrstu kaupendur og þau&...


  • 02. október 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið veitir slíka styrki til eins árs í senn.  Við úthlutun er horft til þess hv...


  • 02. október 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Fyrstu niðurstöður tímarannsóknar Hagstofu Íslands

    Hagstofa Íslands hefur birt fyrstu niðurstöður tímarannsóknar sem unnin var í samstarfi við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið. Markmið tímarannsóknarinnar var að leitast við að fanga umfang ólaunaðra...


  • 01. október 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Jafnvægisvogin fær styrk

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Félagi kvenna í atvinnulífinu áframhaldandi styrk vegna Jafnvægisvogarinnar. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni á vegum Fél...


  • 01. október 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Frumvarp um vefverslun með áfengi í samráðsgátt

    Dómsmálaráðherra hefur birt drög að frumvarpi um vefverslun með áfengi í samráðsgátt stjórnvalda. Lagðar eru til breytingar á áfengislögum þannig að heimilt verði að starfrækja innlenda vefverslun með...


  • 30. september 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Eyvindur G. Gunnarsson settur í embætti dómara við Landsrétt

    Dómsmálaráðherra hefur sett Eyvind G. Gunnarsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, í embætti dómara við Landsrétt frá og með 1. október 2024 til og með 28. febrúar 2029. Eyvindur G. Gunnarsson...


  • 27. september 2024 Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Opin umræða um fóstur- og nýburaskimanir mikilvæg og tímabær

    Fóstur- og nýburaskimanir, tæknin og tækifærin, siðferðileg álitamál og samfélagslegar áskoranir voru til umfjöllunar á vel sóttu málþingi heilbrigðisráðuneytisins og félags- og vinnumarkaðsráðuneyti...


  • 27. september 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Áform um lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

    Félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áform um að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks í heild sinni. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi f...


  • 26. september 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Frumvarp um breytingu á lögum um haf- og strandsvæði í samráðsgátt

    Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um skipulag haf- og strandsvæða, nr. 88/2018, hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Breytingarnar varða m.a. tilnefningu fulltrúa ráðuneyt...


  • 24. september 2024 Dómsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Bein útsending: Málþing um fóstur- og nýburaskimanir

    Heilbrigðisráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið standa saman að málþingi um fóstur- og nýburaskimanir í dag, þriðjudaginn 24. september. Málþinginu er ætlað að vera samtalsvettvangur um ...


  • 23. september 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2023 komin út

    Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2023 er komin út og hefur verið birt á vefnum.  Kristín Benediktsdóttir, formaður kærunefndar jafnréttismála, afhenti Guðmundi Inga Guðbrandssyni, félags- o...


  • 23. september 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Staða verndarmála og brottflutnings

    1.489 umsóknir hafa borist um alþjóðlega vernd á Íslandi það sem af er árinu 2024. Árið 2023 bárust alls 4.164 umsóknir og árið 2022 voru þær 4.520. Þau árin munar mestu um Úkraínubúa sem fá hér vern...


  • 20. september 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherrar á Norðurlöndum snúa bökum saman gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi

    Á fundi dómsmálráðherra norrænu landanna þann 20. september 2024 samþykktu ráðherrarnir að taka fast á glæpastarfsemi sem teygir anga sína yfir landamæri og er alvarleg ógn gegn samheldni í norrænu lö...


  • 16. september 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti dómara við Landsrétt

    Þann 14. júní 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt vegna leyfis skipaðs landsréttardómara. Miðað er við að setning vari til og með 28. febrúar 2029. Umsókn...


  • 11. september 2024 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samstaða um auknar aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum

    Stjórnvöld hafa ákveðið að fjölga aðgerðum vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum og auka fjármagn til aðgerðanna. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í gær. Alvarlegt ofbeldi sem hefur átt sér ...


  • 11. september 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Fjárlög 2025: Áhersla á húsnæðisuppbyggingu og umhverfisvænni samgöngur

    Fjárlagafrumvarp 2025 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna á málefnasviðum innviðaráðuneytisins nema 127,9 milljörðum króna og aukast um 14% frá fjárlögum 2024. Sérstök áhersla verður...


  • 10. september 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla Íslands um samning SÞ um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi tekin fyrir í Genf

    Fimmta skýrsla Íslands um samninginn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (CESCR) var tekin fyrir á fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi í...


  • 10. september 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðuneyti leggur til að tímabundin vernd Úkraínubúa verði framlengd

    Dómsmálaráðuneytið hyggst leggja fram frumvarp fyrir Alþingi í haust þar sem tímabundin vernd vegna fjöldaflótta Úkraínubúa samkvæmt 44. gr. útlendingalaga verður framlengd til allt að fimm ára. Evró...


  • 10. september 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Ráðherrafundur um almannavarnir í Litháen

    Dómsmálaráðherra sat fund um almannavarnir og viðbúnað sem haldinn var 5. september í Vilnius í Litháen. Þar komu saman fulltrúar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna auk Póllands og Úkraínu og ræddu...


  • 09. september 2024 Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Tímabundin vistaskipti fangelsismálastjóra

    Páll E. Winkel mun taka ársleyfi frá embætti forstjóra Fangelsismálastofnunar frá 1. október næstkomandi og taka að sér störf á vegum háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins. Páll mun starf...


  • 09. september 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra veitir vararíkissaksóknara ekki lausn um stundarsakir

    Dómsmálaráðherra hefur komist að þeirri niðurstöðu að veita Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara ekki lausn um stundarsakir, en ríkissaksóknari hafði vísað máli hans til ráðuneytisins þann 29...


  • 06. september 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla ráðgjafa um möguleika á hagræðingu í rekstri Landhelgisgæslunnar

    Í tilefni af fjölmiðlaumfjöllun og umræðu um skýrslu sem ráðgjafar Advance-ráðgjafafyrirtækisins unnu um málefni Landhelgisgæslunnar hefur dómsmálaráðuneytið ákveðið að birta skýrsluna opinberlega. Ja...


  • 06. september 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Sjö umsækjendur um embætti héraðsdómara

    Hinn 16. ágúst 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara. Annars vegar er um að ræða embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Austurl...


  • 04. september 2024 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna tekur til starfa

    Nýskipaður aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna hóf störf í dag. Hópnum er falið að hrinda í framkvæmd aðgerðum sem mennta- og barnamálaráðuneytið og dómsmálaráðuneytið kynntu á blaðama...


  • 04. september 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður

    Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 20...


  • 02. september 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála

    Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála sem auglýst var um miðjan júlí sl. eru 23. Umsóknarfrestur rann út 12. ágúst. Umsækjendur um embættið eru í stafrófsröð:...


  • 30. ágúst 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Réttarstaða leigjenda bætt við breytingar á húsaleigulögum sem taka gildi 1. september

    Um næstu mánaðamót taka gildi breytingar á húsaleigulögum sem Alþingi samþykkti í júní. Markmið breytinganna er að bæta réttarstöðu leigjenda og auka húsnæðisöryggi. Meðal breytinga er að vísitöluteng...


  • 26. ágúst 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Norrænt samráð um innflytjendamál​

    Norrænir ráðherrar  hittust í Noregi 15. og 16. ágúst og ræddu málefni sem tengjast alþjóðlegri vernd og fólksflutningum.


  • 26. ágúst 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Ráðherra hittir bjargvætti úr þyrlubjörgunarsveit

    Dómsmálaráðherra efndi nýlega til móttöku fyrir bandarísku þyrlubjörgunarsveitina sem vann einstakt afrek í Vöðlavík fyrir 30 árum. Við gríðarlega erfiðar aðstæður tókst áhöfn HH-60 Pave Hawk þyrlu...


  • 19. ágúst 2024 Dómsmálaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Aukinn stuðningur við Bjarkarhlíð vegna mansalsverkefna

    Bjarkarhlíð hefur hlotið 28 milljóna króna styrk til þess að sinna verkefnum tengdum mansali. Samtökin hafa síðastliðin ár haft umsjón með framkvæmdateymi um mansalsmál samkvæmt samkomulagi við félags...


  • 16. ágúst 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla um spilahegðun og spilavanda fullorðinna Íslendinga á árinu 2023

    Út er komin skýrsla um rannsókn á spilahegðun og spilavanda Íslendinga á árinu 2023. Rannsóknin er unnin fyrir fastanefnd um happdrættismál og fjármögnuðu happdrættisfélögin rannsóknina. Höfundur ský...


  • 07. ágúst 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu

    Sex umsækjendur eru um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu sem auglýst var um miðjan júní en umsóknarfrestur rann út 1.ágúst. Umsækjendur um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu eru í stafróf...


  • 31. júlí 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðuneytið veitti engar leiðbeiningar vegna nafnbreytingar ​

    Í umfjöllun í fjölmiðlum um nafnbreytingu erlends ríkisborgara var haft eftir Þjóðskrá Íslands að stuðst hafi verið við leiðbeiningar dómsmálaráðuneytisins. Af því mátti ætla að ráðuneytið hefði gefið...


  • 30. júlí 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Vegna erindis frá ríkissaksóknara

    Dómsmálaráðuneyti hefur borist erindi frá ríkissaksóknara varðandi málefni Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara. Ríkissaksóknari vísar þar málefnum tengdum tjáningu vararíkissaksóknara til ...


  • 24. júlí 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Þrettán umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins

    Þrettán umsækjendur eru um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins sem auglýst var um miðjan júní sl. en umsóknarfrestur rann út 19. júlí.  Umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra eru í sta...


  • 18. júlí 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála laust til umsóknar

    Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála í innviðaráðuneytinu hefur verið auglýst laust til umsóknar. Innviðaráðherra skipar í embættið til fimm ára að undangengnu mati hæfisne...


  • 12. júlí 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Jákvæðir hvatar við sjálfviljuga heimför

    Dómsmálaráðuneytið hefur gert breytingar á reglugerð um fjárhagsaðstoð við sjálfviljuga heimför útlendinga. Markmiðið með breytingunum er að skapa jákvæðan hvata fyrir umsækjendur um vernd frá Venesúe...


  • 05. júlí 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Fimm umsækjendur um setningu í embætti dómara við Landsrétt

    Þann 14. júní 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt vegna leyfis skipaðs landsréttardómara. Sett verður í embættið frá og með 1. september 2024 og miðað er ...


  • 05. júlí 2024 Dómsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Mælaborð birt vegna aðgerðaáætlunar um meðferð kynferðisbrota

    Vinna við aðgerðaáætlun til ársins 2025 um meðferð kynferðisbrota í réttarkerfinu heldur áfram af fullum krafti. Á vef Stjórnarráðsins hefur verið birt mælaborð um eftirfylgni þar sem hægt er að kynn...


  • 03. júlí 2024 Dómsmálaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Efling samfélagslögreglu í aðgerðum gegn ofbeldi meðal barna

    Samfélagslögregla verður efld á höfuðborgarsvæðinu og Norðurlandi eystra samkvæmt samkomulagi dómsmálaráðuneytisins og mennta- og barnamálaráðuneytisins. Markmið aðgerðarinnar er að auka traust á lögr...


  • 03. júlí 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Brynhildur Þorgeirsdóttir skipuð skrifstofustjóri fjármála og rekstrar

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Brynhildi Þorgeirsdóttur til að gegna embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála og rekstrar. Brynhildur lauk MS prófi í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands á...


  • 27. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra heimilar vinnu við hækkun varnargarðs

    Dómsmálaráðherra gaf ríkislögreglustjóra nýlega heimild til að hefja vinnu við hækkun og styrkingu varnargarða í nágrenni Grindavíkur til þess að koma í veg fyrir að mikilvægir innviðir og aðrir alman...


  • 26. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Réttarstaða leigjenda bætt með nýsamþykktum breytingum á húsaleigulögum

    Alþingi samþykkti um síðustu helgi frumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra um breytingar á húsaleigulögum. Markmið breytinganna er að bæta réttarstöðu leigjenda og auka húsnæðisöryggi. Lögin ...


  • 25. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu auglýst laust til umsóknar

    Forsætisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Samkvæmt lögum um stjórnsýslu jafnréttismála nr. 151/2020 annast Jafnréttisstofa stjórnsýslu á sviði jafnrétti...


  • 25. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Aðgerðir gegn ofbeldi meðal barna

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra kynntu aðgerðir stjórnvalda gegn ofbeldi meðal barna á blaðamannafundi í Hannesarholti í dag. Með ...


  • 24. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Fyrstu alþjóðlegu jafnréttisverðlaunin til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur afhent í dag

    Grísku grasrótarsamtökin Irida Women‘s Center hlutu í dag ný alþjóðleg jafnréttisverðlun í nafni Vigdísar Finnbogadóttur, Vigdís Prize for Women‘s Empowerment, sem afhent voru í fyrsta sinn á vettvang...


  • 20. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Kynjajafnréttisstefna Evrópuráðsins tekur mið af yfirlýsingu leiðtogafundarins í Reykjavík

    Ný kynjajafnréttisstefna Evrópuráðsins fyrir árin 2024-2029 hefur tekið gildi en henni var formlega hleypt af stokkunum í lok maí. Stefnan byggir á skuldbindingum aðildarríkja ráðsins, samþykktum tilm...


  • 14. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Ísland áfram í efsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins yfir jafnrétti kynjanna

    Ísland er efst á lista Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) yfir jafnrétti kynjanna sem birtur var á dögunum. Ísland hefur verið í efsta sætinu síðustu 15 ár samfleytt. Listinn er birtur í ár...


  • 14. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra samþykkt

    Alþingi samþykkti frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum föstudaginn 14. júní. Með frumvarpinu er verið að bregðast við hraðri þróun í málaflokknum og fordæmalausri fjölgun umsókna...


  • 14. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Góð skemmtun er örugg og ofbeldislaus

    Dómsmálaráðuneytið, lögreglan og Neyðarlínan hrinda af stað vitundarvakningunni Góða skemmtun fyrir sumarið 2024. Vitundarvakningin hvetur til þess að fólk skemmti sér vel á hátíðum sumarsins – og að ...


  • 14. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Skúla afhent skipunarbréf

    Forseti Íslands hefur fallist á tillögu Guðrúnar Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra um skipan Skúla Magnússonar í embætti hæstaréttardómara. Dómsmálaráðherra afhenti Skúla skipunarbréf  hæstarétta...


  • 12. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Í tilefni af erindi fjármálaráðuneytis til lögreglu

    Í tilefni af erindi sem fjármála- og efnahagsráðherra sendi lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu þann 11. júní 2024, vill dómsmálaráðherra koma eftirfarandi sjónarmiðum á framfæri. Íslenskt sakamálarétta...


  • 07. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Kjartan Bjarni Björgvinsson skipaður dómari við Landsrétt

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja til við forseta Íslands að Kjartan Bjarni Björgvinsson verði skipaður dómari við Landsrétt frá 1. september 2024. Kjartan Bjarni Björgvinsson lauk embættispróf...


  • 07. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Tækniframfarir í meðferð dómsmála

    Nýlegar lagabreytingar í réttarvörslukerfinu skapa forsendur til þess að nýta rafræn skjöl, stafræna miðlun gagna og fjarfundi í meira mæli við meðferð dómsmála. Alþingi samþykkti hinn 17. maí 2024 fr...


  • 07. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðuneytið kynnir áform um stefnumótun fullnustumála

    Dómsmálaráðuneytið hefur í samráðsgátt stjórnvalda kynnt áform um heildstæða stefnumótun í fullnustumálum. Stefnumótunin verður unnin í víðtæku samráði og hefur verkefnastjórn verið skipuð til að leið...


  • 07. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Einkennisklæddar lögreglukonur í 50 ár

    Dómsmálaráðherra ávarpaði nýlega samkomu í tilefni þess að um þessar mundir eru liðin 50 ár frá því að fyrstu einkennisklæddu lögreglukonurnar tóku til starfa hérlendis. Tímamótanna var minnst með veg...


  • 06. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd skilar umsögn vegna skipunar í Landsrétt

    Hinn 19. apríl 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið embætti dómara við Landsrétt laust til skipunar frá 1. september 2024. Þrjár umsóknir bárust um embættið. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara...


  • 04. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Ársskýrsla Landskjörstjórnar 2023 komin út

    Landskjörstjórn hefur gefið út ársskýrslu fyrir árið 2023. Í ársskýrslunni má lesa um starfsárið 2023 þar sem unnin var mikil undirbúningsvinna fyrir forsetakosningar 1. júní 2024. Undirbúningur ...


  • 04. júní 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra gerir tillögu um skipun Skúla Magnússonar í embætti dómara við Hæstarétt Íslands

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja til við forseta Íslands að Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis, verði skipaður dómari við Hæstarétt Íslands frá 1. október 2024. Skúli Magnússon lauk embætt...


  • 24. maí 2024 Forsætisráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir Rauða kross Íslands í tilefni aldarafmælis

    Ríkisstjórnin hefur samþykkt að styrkja Rauða kross Íslands um 7,5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu í tilefni af 100 ára afmæli félagsins. Er styrkurinn veittur sem viðurkenning fyrir ómetanlegt ...


  • 22. maí 2024 Dómsmálaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Framkvæmdanefnd skoðaði aðstæður í Grindavík

    Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ kynnti sér aðstæður í Grindavík í gær. Nefndarfólk skoðaði ummerki eftir jarðhræringar í bænum sjálfum með fulltrúum Almannavarna og hitti starfsfólk...


  • 21. maí 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Hækkun húsnæðisbóta samþykkt á Alþingi

    Alþingi samþykkti í lok síðustu viku lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra, um breytingar á lögum um húsnæðisbætur. Markmið laganna er að styðja við nýgerða kjarasamninga til fjögurra á...


  • 21. maí 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Framfaraskref í réttarvörslukerfi

    Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um ýmsar breytingar á lögum um meðferð sakamála, lögum um meðferð einkamála og lögum um gjaldþrotaskipti og fleira sem miða að því að gera samskipti í...


  • 21. maí 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Skúli Magnússon metinn hæfastur í embætti dómara við Hæstarétt Íslands

    Hinn 1. mars 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið embætti dómara við Hæstarétt Íslands laust til skipunar frá 1. ágúst 2024. Fjórar umsóknir bárust um embættið. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dó...


  • 17. maí 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Sértækur húsnæðisstuðningur við íbúa í Grindavík framlengdur til ársloka

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að leggja til við Alþingi að framlengja til ársloka því úrræði að veita íbúum í Grindavík sértækan húsnæðisstuðning. Lög um sértækan húsnæðisstuðning veg...


  • 16. maí 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Margrét Kristín Pálsdóttir skipuð aðstoðarlögreglustjóri

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Margréti Kristínu Pálsdóttur í stöðu aðstoðarlögreglustjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá og með 17. maí 2024, til fimm ára. Margrét Kristín lauk ML námi frá H...


  • 15. maí 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Ísland í öðru sæti á Regnbogakorti ILGA og í efsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu

    Ísland tekur stökk á Regnbogakorti Evrópusamtaka hinsegin fólks (ILGA Europe) og er nú í öðru sæti en niðurstöðurnar voru kynntar í dag á árlegum samráðsfundi IDAHOT+ FORUM (International Day Aga...


  • 14. maí 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Sýslumenn hljóta Nýsköpunarverðlaun hins opinbera

    Sýslumenn hlutu Nýsköpunarverðlaun hins opinbera fyrir brautryðjendastarf við sjálfvirknivæðingu opinberrar þjónustu, og sérstaklega stafræna málsmeðferð dánarbúa. Alls voru 92% útgefinna dánarvottorð...


  • 10. maí 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Þrjár umsóknir um embætti dómara við Landsrétt

    Hinn 19. apríl 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt. Skipað verður í embættið frá 1. september 2024. Umsóknarfrestur rann út þann 6. maí ...


  • 02. maí 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Tilkynnt um tilnefningar til jafnréttisverðlauna Vigdísar Finnbogadóttur

    Valnefnd jafnréttisverðlauna Vigdísar Finnbogadóttur tilkynnti í dag niðurstöður sínar um tilnefningar til verðlaunanna. Þrír aðilar eru tilnefndir til verðlaunanna en alls bárust nefndinni 123 tilnef...


  • 30. apríl 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Aðalsteinn Þorsteinsson settur í embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins

    Aðalsteinn Þorsteinsson hefur verið settur ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytisins frá 1. maí til og með 31. ágúst 2024. Það gerist eftir að Hermann Sæmundsson flyst í embætti ráðuneytisstjóra fjármála-...


  • 30. apríl 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra ávarpaði ráðherrafund ESB um málefni flóttamanna

    Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, ávarpaði aðildarríki Evrópusambandsins (ESB) og samstarfsríki Schengen á ráðherraráðstefnu í Gent í Belgíu. Ráðstefnan var haldin að frumkvæði Belga, sem sinn...


  • 30. apríl 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Birna Ágústsdóttir sett sýslumaður á Vesturlandi

    Dómsmálaráðherra hefur sett Birnu Ágústsdóttur, sýslumanninn á Norðurlandi vestra, tímabundið sem sýslumann á Vesturlandi, frá 1. júní nk. til og með 31. maí 2025. Tilefni setningarinnar er beiðni Ól...


  • 10. apríl 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Svandís Svavarsdóttir tekur við lyklavöldum í innviðaráðuneytinu

    Svandís Svavarsdóttir tók í dag við lyklavöldum í innviðaráðuneytinu af Sigurði Inga Jóhannssyni sem hefur tekið við fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þau tóku við nýjum embættum á fundi ríkisráðs á B...


  • 09. apríl 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Starfshópur um einn feril húsnæðisuppbyggingar

    Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um einn feril húsnæðisuppbyggingar. Verkefni hópsins er að gera tillögur að umbótum varðandi ólík ferli varðandi skipulags- og byggingarmál tengdum uppbyggingu á...


  • 05. apríl 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Sindri M. Stephensen settur í embætti héraðsdómara

    Dómsmálaráðherra hefur sett Sindra M. Stephensen í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá og með 4. apríl 2024 til og með 28. febrúar 2029. Sindri M. Stephensen ...


  • 03. apríl 2024 Dómsmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Endurreisn réttlætis fyrir Úkraínu

    Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra sótti í gær ráðherraráðstefnu um endurreisn réttlætis fyrir Úkraínu (Restoring Justice for Ukraine) sem haldin var í Hollandi. Ráðstefnan er liður í vinnu við f...


  • 27. mars 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Sindri M. Stephensen metinn hæfastur í embætti héraðsdómara

    Hinn 16. febrúar 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið lausa til umsóknar setningu í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur. Tvær umsóknir bárust um embættið. Dómnefnd um hæfni ...


  • 26. mars 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Ný ákvæði í byggingarreglugerð um lífsferilsgreiningu mannvirkja mikilvægt skref

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur undirritað breytingu á byggingarreglugerð sem felur í sér innleiðingu nýrra ákvæða um lífsferilsgreiningu mannvirkja. Með lífsferilsgreiningu mann...


  • 22. mars 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Fjórar umsóknir um embætti dómara við Hæstarétt Íslands

    Hinn 1. mars 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingarblaði laust til umsóknar embætti dómara við Hæstarétt Íslands. Skipað verður í embættið frá og með 1. ágúst 2024. Umsóknarfrestur rann út 18...


  • 20. mars 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um aukið samstarf á sviði almannavarna

    Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, undirrituðu viljayfirlýsingu um aukið samstarf ríkis og sveitarfélaga á sviði almanna...


  • 18. mars 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Opinn fundur um virðismat starfa í þágu launajafnréttis

    Forsætisráðuneytið býður til opins fundar þar sem rætt verður um virðismat starfa í þágu launajafnréttis. Fundurinn fer fram miðvikudaginn 20. mars nk. kl. 9-11 á Hótel Natura og verður jafnframt í be...


  • 18. mars 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir skrifstofustjóra fjármála og rekstrar

    Dómsmálaráðuneytið leitar að öflugum og framsæknum stjórnanda í embætti skrifstofustjóra skrifstofu fjármála og rekstrar. Undir skrifstofu fjármála og rekstrar heyra fjölbreytt málefni m.a. rekstur ...


  • 14. mars 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Húnaþing vestra og ríkið gera samkomulag um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri í Húnaþingi vestra og Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri HMS, undirrituðu í dag samkomulag um að auka ...


  • 12. mars 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Þing kvennanefndar SÞ: Jafnrétti kynjanna forgangsverkefni íslenskra stjórnvalda

    Jafnrétti kynjanna er og hefur verið forgangsverkefni íslenskra stjórnvalda, hvort sem er heima fyrir eða í alþjóðlegu samstarfi – þar á meðal í framboði Íslands til Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðann...


  • 11. mars 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Þing kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sett í dag

    Árlegt þing kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna var sett í New York í dag. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, sækir þingið fyrir hönd Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. H...


  • 11. mars 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Þekkir þú vísbendingar um mansal?

    Dómsmálaráðuneytið gaf út á sínum tíma upplýsingaefni um vísbendingar um mansal á þremur tungumálum. Efnið gagnast ekki síst þeim sem starfa í þeim atvinnugreinum þar sem líkurnar eru miklar að beri ...


  • 09. mars 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Tveir sóttu um embætti héraðsdómara

    Hinn 16. febrúar 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði lausa til umsóknar setningu í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur. Sett verður í embættið hið ...


  • 07. mars 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Mælt fyrir breytingum á húsaleigulögum til að bæta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjenda

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um breytingar á húsaleigulögum. Markmiðið er að bæta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjenda í samræmi við stjórnarsátt...


  • 06. mars 2024 Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Útgáfa hafin á nýjum nafnskírteinum

    Útgáfa á nýjum nafnskírteinum er hafin hjá Þjóðskrá Íslands í takt við auknar öryggiskröfur sem gerðar eru til persónuskilríkja. Nýju nafnskírteinin eru fullgild persónuskilríki og geta íslenskir ríki...


  • 06. mars 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra heimsækir sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu

    Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, heimsótti nýverið starfsstöð sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu í Kópavogi. Sigríður Kristinsdóttir sýslumaður tók á móti ráðherra ásamt sínum helstu stjórnen...


  • 28. febrúar 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Samantekt frá þriðja fundi Jafnréttisráðs - samráðsvettvangs um jafnréttismál

    Samantekt frá þriðja fundi Jafnréttisráðs – samráðsvettvangs um jafnréttismál hefur verið birt. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði til þriðja fundar samráðsvettvangsins þann 6. desember 2023 ...


  • 26. febrúar 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Stefnumótunar- og greiningarvinna í málefnum sýslumanna

    Dómsmálaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir, hefur sett af stað umfangsmikið verkefni við greiningu á starfsemi sýslumannsembætta landsins og mótun framtíðarstefnu fyrir málaflokkinn. Á sýslumannadeginum...


  • 23. febrúar 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Uppbygging húsnæðis á Reykjanesi

    Í byrjun árs skipaði Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, framkvæmdahóp með fulltrúum innviðaráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og fjármála- og efnahagsráðuneytisins til að fylgja eftir tillög...


  • 22. febrúar 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra framlengir beitingu 44. gr. laga um útlendinga nr. 80/2016

    Dómsmálaráðherra hefur tekið ákvörðun um að framlengja ákvörðun um beitingu 44. gr. laga um útlendinga um sameiginlega vernd vegna fjöldaflótta í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu til og með 2. mar...


  • 20. febrúar 2024 Dómsmálaráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heildarsýn í útlendingamálum

    Ríkisstjórnin sammæltist í dag um aðgerðir í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd, flóttafólks og innflytjenda. Á grundvelli þeirra aðgerða verður tekið utan um málaflokkinn með heildstæðum hætti m...


  • 15. febrúar 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Finnur Þór skipaður héraðsdómari

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Finn Þór Vilhjálmsson í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá 14. febrúar 2024. Finnur Þór Vilhjálmsson lauk embættisprófi í ...


  • 14. febrúar 2024 Dómsmálaráðuneytið

    Samningar við Kvenréttindafélag Íslands og Samtökin ´78 undirritaðir

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skrifaði í dag undir samninga við annars vegar Kvenréttindafélag Íslands og hins vegar Samtökin ´78. Samstarfssamningur við Kvenréttindafélag Íslands sem Tatjana L...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta