Hoppa yfir valmynd

Ræða eða grein fyrrum ráðherra

3. maí 2012 UtanríkisráðuneytiðUTN Fréttir

Mannréttindi samkynhneigðra og utanríkisstefnan

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra
Össur Skarphéðinsson
"Hvarvetna þar sem tilefni gefast styður Ísland réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks, bæði lagaleg og félagsleg. Í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna studdi Ísland í orði og verki ályktun um mannréttindi, kynhneigð og kynvitund" segir Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, í grein sem hann birtií Fréttablaðinu þann 2. maí sl.

Í greininni talar ráðherra um að réttindi samkynhneigðra, og baráttan fyrir þeim, séu einn af hornsteinum íslenskrar utanríkisstefnu.

Greinina í heild sinni má nálgast hér

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum