Hoppa yfir valmynd

Aðgerðir gegn mansali

Helstu aðgerðir stjórnvalda gegn mansali lúta að lagasetningu, framkvæmd aðgerðaáætlunar og þátttöku í alþjóðlegu samstarfi gegn þessari brotastarfsemi.

Áherslur stjórnvalda hafa verið að veita fórnarlömbum mansals stuðning og öryggi og bæta verklag og viðbúnað, einkum innan réttarvörslukerfisins, til þess að sporna gegn mansali hér á landi.

Áherslur stjórnvalda í aðgerðum gegn mansali- aðgerðaráætlun 2019

Þegar talað er um mansal þurfa eftirfarandi þrír þættir að vera til staðar:

  • Verknaðurinn: Að útvega, flytja, afhenda, hýsa, taka við einstaklingi.
  • Aðferðin: Ofbeldi, nauðung, frelsissvipting, brottnám, hótanir, ólögmætar blekkingar með því að vekja, styrkja eða hagnýta sér villu viðkomandi um aðstæður eða með því að notfæra sér bága stöðu, fákunnáttu eða varnarleysi viðokmandi með því að hagnýta sér yfirburðastöðu sína.
  • Hagnýting: Minsota í vændi eða á annan kynferðislegan hátt, í nauðungarhjónaband, í þrældóm eða ánauð, nauðungarvinna eða nauðungarþjónusta, þ.m.t. betls, til að fremja refsiverðan verknað, brottnám líffæra.
  • Hagnýting: Kynferðisleg misnotkun, nauðungarvinna, brottnám líffæra.
     
    Netföng vegna vísbendinga og fyrirspurnir er varða mansal og vændi:
    Netfang lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem ætlað eru fyrir vísbendingar og fyrirspurnir er varða mansal og vændi:

Sjá einnig:

Fréttir
Síðast uppfært: 14.5.2024
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum