Aðgerðir gegn mansali
Helstu aðgerðir stjórnvalda gegn mansali lúta að lagasetningu, framkvæmd aðgerðaáætlunar og þátttöku í alþjóðlegu samstarfi gegn þessari brotastarfsemi.
Áherslur stjórnvalda hafa verið að veita fórnarlömbum mansals stuðning og öryggi og bæta verklag og viðbúnað, einkum innan réttarvörslukerfisins, til þess að sporna gegn mansali hér á landi.
Þegar talað er um mansal þurfa eftirfarandi þrír þættir að vera til staðar:
- Verknaðurinn: Að útvega, flytja, afhenda, hýsa, taka við.
- Aðferðin: Ólögmæt nauðung, frelsissvipting, hótanir, ólögmætar blekkingar.
- Hagnýting: Kynferðisleg misnotkun, nauðungarvinna, brottnám líffæra.
Netföng vegna vísbendinga og fyrirspurnir er varða mansal og vændi:
Netföng lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem ætluð eru fyrir vísbendingar og fyrirspurnir er varða mansal og vændi:
Sjá einnig:
Lagagrunnur
Aðgerðaáætlun um aðgerðir gegn mansali 2013-2016
Tenglar hjá Evrópuráðinu
Gagnlegar krækjur
Fréttir
- Dómsmálaráðuneytið, ForsætisráðuneytiðRáðstöfunarfé nýtt í björgunarbát fyrir Flateyri13. janúar 2021
- Dómsmálaráðuneytið, FélagsmálaráðuneytiðSamningur um velferð barna undirritaður í Vestmannaeyjum18. september 2020
Aðgerðir gegn brotastarfsemi
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.