COVID-19: Aðgerðir og ráðstafanir

Stjórnvöld hafa kynnt til sögunnar fjölda efnahagsúrræða vegna heimsfaraldursins sem nýtast heimilum og fyrirtækjum með beinum hætti. Eftirfarandi er yfirlit yfir virkar aðgerðir. Á Ísland.is er að finna yfirlit yfir virkar aðgerðir og aðgerðir sem eru liðnar. Í skýrslu um mat á aðgerðum til að mæta efnahagslegum afleiðingum Covid-19 sem birt var í september 2021 er einnig að finna ítarlega umfjöllun um úrræði.
FYRIRTÆKI
Fyrir hverja?
Styrkirnir eru ætlaðir rekstraraðilum sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna kórónuveirufaraldursins.
Hvaða skilyrði eru sett?
Lög um styrkina hafa verið samþykkt á Alþingi. Þar kemur fram að rekstraraðilar veitingastaða sem hafa orðið fyrir minnst 20% tekjufalli í almanaksmánuði frá nóvember 2021 til mars 2022, vegna takmarkana á opnunartíma, geta fengið styrk til að mæta rekstrarkostnaði á tímabilinu.
Styrkurinn getur numið allt að 90% af rekstrarkostnaði þess almanaksmánuðar sem umsókn varðar, en hann verður þó ekki hærri en sem nemur tekjufalli rekstraraðila viðkomandi mánuð.
Að auki eru eftirfarandi viðmið sett fram um styrkfjárhæðir:
20-60% tekjufall:
Styrkurinn getur ekki orðið hærri en 500 þús. kr. fyrir hvert stöðugildi á mánuði á tímabilinu og allt að 2,5 m.kr. á mánuði
Meira en 60% tekjufall:
Styrkur getur orðið allt að 600 þús.kr. fyrir hvert stöðugildi og allt að 3 m.kr. á mánuði
Samanlagðir styrkir til einstakra rekstraraðila vegna tímabilsins alls geta því að hámarki orðið 12,5 til 15 m.kr.
Hvar er sótt um?
Sótt verður um styrkina hjá Skattinum
Viðspyrnustyrkir eru ætlaðir rekstraraðilum sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna kórónuveirufaraldursins. Hægt er að sækja um styrki vegna ágúst 2021 til mars 2022 til til 30. júní 2022.
Hægt er að sækja um styrkina á þjónustuvef Skattsins.
Í lögum um styrkina kemur fram að rekstraraðilar sem hafa vegna heimsfaraldursins orðið fyrir a.m.k. 40% tekjufalli í almanaksmánuði á tímabilinu frá 1. nóvember 2020 til og með 30. nóvember 2021, samanborið við sama almanaksmánuð árið 2019, geta fengið styrk.
Styrkfjárhæð verður ekki hærri en 90% af rekstrarkostnaði umsækjanda. Að auki eru eftirfarandi
Þrjú viðmið sett fram um styrkfjárhæðir:
40-60% tekjufall: 300 þúsund króna hámarksstyrkur fyrir hvert stöðugildi, að hámarki 1,5 milljónir króna.
60–80% tekjufall: 400 þúsund króna hámarksstyrkur fyrir hvert stöðugildi, að hámarki 2 milljónir króna.
80–100% tekjufall: 500 þúsund króna hámarksstyrkur fyrir hvert stöðugildi, að hámarki 2,5 milljónir króna.
Heimilt er að miða við fjölda stöðugilda við fjölda þeirra í sama mánuði 2019.
Upplýsingar vegna ríkisaðstoðar
Viðspyrnustyrkir fela í sér ríkisaðstoð. Hámarksstuðningur er 330 m.kr. að meðtöldum lokunarstyrkjum fyrir lokunartímabil eftir 17. september 2020, tekjufallsstyrkjum, styrkjum til rekstraraðila veitingastaða sem sætt hafa takmörkunum á opnunartíma og ferðagjöf. Sé um fyrirtæki í erfiðleikum að ræða takmarkast heildarfjárhæð til viðkomandi rekstraraðila við 30 millj.kr. í samræmi við reglur um minniháttaraðstoð.
Alþingi hefur samþykkt lög um framhald á lokunarstyrkjum. Úrræðið nær til þeirra sem er gert að loka eða stöðva starfsemi samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra. Þetta á við um krár, skemmtistaði, spilasali og spilakassa.
Nánari upplýsingar er að finna á vef Skattsins en þar er sótt um styrkina.
Nánar:
- Lokunarstyrkir voru lögfestir með lögum um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru frá Alþingi
- Viðbótarlokunarstyrkir voru lögfestir með breytingu á þeim lögum
- Framhald á umsóknarfresti um lokunarstyrki var lögfest í maí 2021
Markmið aðgerðarinnar er að gera launagreiðendum kleift að fresta skilum á staðgreiðsluskatti launa og tryggingagjalds á árunum 2020, 2021 og 2022.
Aðgerðin var lögfest með lögum nr. 17/2020 og 25/2020, er breyttu lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda og lögum um tryggingagjald. Fyrrnefndu lögin heimiluðu frestun á skilum helmings fjárhæðar sem var á gjalddaga 1. mars um mánuð. Síðarnefndu lögin heimiluðu frestun á allt að þremur gjalddögum á tímabilinu 1. apríl-1. desember 2020 fram til 15. janúar 2021. Í desember 2020 var tveimur gjalddögum bætt við sem heimila frestun og skulu þeir vera á tímabilinu 1. janúar 2021-1. desember 2021 og skal nýr gjalddagi og eindagi þeirra vera 15. janúar 2022, sbr. lög nr. 141/2020. Þar sem 15. janúar var laugardagur færðist gjalddaginn og eindaginn sjálfkrafa til 17. janúar 2022.
Með lögum nr. 36/2021, var þeim sem fengið höfðu frest til greiðslu staðgreiðslu launa og tryggingagjalds 2020 með gjalddaga í júní, júlí og ágúst 2021 heimilað að sækja um að dreifa þeim greiðslum í 48 jafnháar mánaðarlegar greiðslur með fyrsta gjalddaga 1. júlí 2022. Umsóknarfrestur var til 10. júní 2021.
Með lögum nr. 2/2022, var heimilt að fresta enn frekar greiðslum á afdreginni staðgreiðslu af launum og tryggingagjaldi á gjalddaga 15. janúar 2022, skv. lögum nr. 141/2020. Heimilt er að dreifa þeim á sex gjalddaga, mánaðarlega frá og með 15. september 2022 og verða gjalddagar og eindagar þeirra 15. september, 17. október, 15. nóvember og 15. desember 2022 og 16. janúar og 15. febrúar 2023.
Að auki var með lögum nr. 2/2022, þeim launagreiðendum með meginstarfsemi í flokki IV skv. 3. gr. eða í flokki II eða III skv. 4. gr. laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007, sem hafa þurft að sæta takmörkunum á opnunartíma veitingastaða vegna sóttvarnaráðstafana í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, heimilt að sækja um frestun á skilum á allt að tveimur greiðslum á afdreginni staðgreiðslu af launum og tryggingagjaldi á gjalddaga 1. janúar 2022 til og með 1. júní 2022. Þeim greiðslum sem frestað er skal skipta á sex gjalddaga og verða gjalddagar og eindagar þeirra 15. september, 17. október, 15. nóvember og 15. desember 2022 og 16. janúar og 15. febrúar 2023. Skilyrði fyrir heimild til frestunar gjalda er m.a. að launagreiðandi starfræki gisti- eða veitingastað með áfengisveitingum sem hafi fengið rekstrarleyfi samkvæmt lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007, fyrir 1. desember 2021.
Sótt er um úrræðið hjá Skattinum.
Umsókn launagreiðanda um frestun skal hafa borist í síðasta lagi á eindaga viðkomandi greiðslutímabils á því formi sem Skatturinn ákveður. Þó skal umsókn vegna eindaga 17. janúar 2022 hafa borist eigi síðar en 31. janúar 2022.
Frestur til að sækja um þessa heimild rann út 1. janúar 2022.
Úrræðið veitir fyrirtækjum í fjárhagslegum erfiðleikum vegna heimsfaraldursins heimild til greiðsluskjóls í allt að ár. Fyrirtæki í greiðsluskjóli geta meðan á greiðsluskjóli stendur samið við kröfuhafa með fulltingi sérstaks aðstoðarmanns, lögmanns eða löggilts endurskoðanda sem fyrirtækið tilnefnir sjálft sér til aðstoðar.
Helstu skilyrði
- Að lögaðilinn heyri undir lögsögu dómstóla hér á landi.
- Atvinnustarfsemi hans hafi byrjað ekki síðar en 1. desember 2019.
- Hann hafi greitt einum manni eða fleiri laun í desember 2019 og janúar og febrúar 2020 sem svari hið minnsta til lágmarkslauna fyrir fullt starf í hverjum þessara mánaða.
- Samanlagður áætlaður rekstrarkostnaður og skuldir hans sem falla í gjalddaga á næstu tveimur árum séu meiri en heildarfjárhæð andvirðis peningaeignar hans, innstæðna, verðbréfa og krafna á hendur öðrum.
Beiðni um fjárhagslega endurskipulagningu skal beint til héraðsdóms þegar rekstraraðili hefur ráðið lögmann eða löggiltan endurskoðanda til aðstoðar.
Upplýsingar er um fjárhagslega endurskipulagningu á Ísland.is
Alþjóðlegt markaðsverkefni í þágu íslenskrar ferðaþjónustu er hluti af efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 faraldursins. Verkefnið er starfrækt á völdum erlendum mörkuðum. Markmið þess er að auka eftirspurn eftir íslenskri ferðaþjónustu, styrkja ímynd Íslands sem áfangastaðar og viðhalda samkeppnisstöðu íslenskrar ferðaþjónustu og annarra útflutningsgreina. Verkefnið er unnið í samræmi við framtíðarsýn og leiðarljós íslenskrar ferðaþjónustu til 2030 sem ber yfirskriftina „Leiðandi í sjálfbærri þróun“ og langtímastefnu stjórnvalda og atvinnulífs fyrir íslenskan útflutning. Verkefnið var boðið út í samræmi við ákvæði laga og reglna þar að lútandi. Alþjóðlega auglýsingastofan M&C Saatchi og íslenska auglýsingastofan Peel urðu hlutskörpust og stýra stefnumörkun, hugmyndavinnu, almannatengslum, hönnun og framleiðslu markaðsefnis fyrir verkefnið en Íslandsstofa sér um framkvæmd þess.
Vegna heimsfaraldurs kórónuveiru er gistináttaskattur felldur niður tímabundið á tímabilinu 1. apríl 2020 til og með 31. desember 2023 vegna þeirrar gistiþjónustu sem er veitt og nýtt innan framangreinds tímabils.
EINSTAKLINGAR
Atvinnuleitendur geta hafið fullt nám og fengið fullar atvinnuleysisbætur í eina önn að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Eftir fyrstu önnina tekur Menntasjóður námsmanna við.
Fjármögnun er tryggð fyrir allt að 3.000 atvinnuleitendur sem hafa verið án atvinnu í sex mánuði eða lengur og vilja skrá sig í nám á vorönn 2021, haustönn 2021 eða vorönn 2022.
Átakið „Nám er tækifæri“ afmarkast við starfs- og tækninám í framhaldsskólum eða háskólum en fyrirsjáanlegur skortur er í þeim geirum. Einnig er hægt að velja innan átaksins að fara í margskonar aðfararnám (brúarnám) eða nám í heilbrigðis- og kennslugreinum, en þar er einnig fyrirsjáanlegur skortur á starfsfólki í framtíðinni. Kjósi atvinnuleitendur að hefja nám undir formerkjum Náms er tækifæri mun það ekki hafa áhrif á bótarétt.
Frekari upplýsingar vef Vinnumálastofnunar – Nám er tækifæri
Tímabundnar greiðslur vegna einstaklinga sem sæta sóttkví án þess að vera sýktir, samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda, heimilaðar áfram á tímabilinu 1. október 2020 til og með 31. desember 2022.
Gert er ráð fyrir að atvinnurekandi greiði launþega laun en geti svo gert kröfu á ríkissjóð til endurgreiðslu upp að vissri hámarksfjárhæð. Það sama gildir um sjálfstætt starfandi einstaklinga hafi þeir þurft að leggja niður störf vegna sóttkvíar á framangreindu tímabili. Greiðslur taka mið af heildarlaunum í þeim almanaksmánuði eða almanaksmánuðum sem einstaklingur er í sóttkví. Greiðslurnar verða aldrei hærri en 633.000 kr. á mánuði, eða 21.100 kr. á dag.
Gert er ráð fyrir að atvinnurekandi greiði launþega laun en geti svo gert kröfu á ríkissjóð til endurgreiðslu upp að vissri hámarksfjárhæð. Það sama gildir um sjálfstætt starfandi einstaklinga sem þurftu að leggja niður störf vegna sóttkvíar á framangreindu tímabili.
Vinnumálastofnun annast framkvæmd laga um tímabundnar greiðslur vegna einstaklinga sem sæta sóttkví og á vef stofnunarinnar er hægt að sækja um.
Nánar:
Gripið hefur verið til sértækra aðgerða til að tryggja þjónustu og stuðning við viðkvæma hópa á tímum COVID-19, og í kjölfar faraldursins. Um er að ræða meðal annars aldraða, fatlað fólk, innflytjendur og flóttafólk, fanga, heimilislausa og börn og fjölskyldur þeirra. Sérstök áhersla er lögð á að vinna gegn félagslegri einangrun með eflingu félagsmiðstöðva fyrir eldri borgara og öryrkja, aukinn félagslegan stuðning fyrir fjölskyldur á landsvísu með sérstakri áherslu á stuðning við fötluð börn og fjölskyldur þeirra sem og börn af erlendum uppruna.
Skipað hefur verið tímabundið aðgerðateymi til að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðgerða sem miða að verndun viðkvæmra hópa. Meðal aðgerða er áframhaldandi vitundarvakning um ofbeldi gegn börnum sem felst meðal annars í því að efla og vekja athygli á úrræðum eins og 112 , Hjálparsímanum 1717 og netspjallinu 1717.is. Stuðningur til þjónustuaðila sem sinna ráðgjöf fyrir bæði þolendur og gerendur ofbeldis hefur verið aukinn. Þá var starfsemi Barnahúss styrkt sérstaklega með það að markmiði að draga úr bið eftir þjónustu.
Sýnt hefur verið fram á að samfélagslegum áföllum fylgir oft aukin áfengis- og vímuefnaneysla, ofbeldi og fleiri neikvæð mynstur sem þarf að koma í veg fyrir eins og hægt er með forvörnum og frekari aðgerðum. Aðgerðirnar eru miðaðar sérstaklega að viðkvæmum hópum, þar með talið börnum, konum af erlendum uppruna, öldruðum og fötluðu fólki, sem reynslan hefur sýnt að eru í meiri hættu á að verða fyrir ofbeldi. Aðgerðateyminu er jafnframt falið að fylgja eftir öðrum almennum aðgerðum er lúta að fræðslu, þjónustu og stuðningi vegna ofbeldis í samræmi við tillögur í áætlun um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess fyrir árin 2019-2022, sem samþykkt var á Alþingi sumarið 2019.
HAGKERFIÐ
Í því skyni að örva hagkerfið ákváðu stjórnvöld að hækka endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna á byggingarstað vegna vinnu við byggingu, endurbætur og viðhald á íbúðarhúsnæði úr 60% í 100% frá 1. mars til og með 31. desember 2021. Samhliða hækkun endurgreiðsluhlutfallsins var úrræðið útvíkkað og einnig látið ná til frístundahúsnæðis og hönnunar og eftirlits við framangreind húsnæði. Úrræðið var einnig á sama tímabili látið ná til annars húsnæðis í eigu sveitarfélaga, eða stofnana og félaga sem alfarið eru í eigu þeirra vegna byggingar, endurbóta og viðhalds. Þá var jafnframt ákveðið að láta úrræðið á sama tímabili ná til heimilisaðstoðar og reglulegrar umhirðu íbúðarhúsnæðis sem og bílaviðgerða, bílamálningar eða bílaréttingar fólksbifreiða. Loks var ný heimild tekin upp fyrir mannúðar- og líknarfélög, íþróttafélög og björgunarsveitir og deildir þeirra til óska eftir endurgreiðslu á 100% virðisaukaskatti vegna vinnu manna á byggingarstað á tímabilinu 1. mars til og með 31. desember 2021 við byggingu, endurbætur eða viðhald á mannvirkjum sem alfarið eru í eigu þeirra.
Frá og með 1. janúar 2022 voru endurgreiðslur á 100% virðisaukaskatti vegna vinnu sem unnin er á byggingarstað eða við endurbætur og viðhald á íbúðarhúsnæði framlengdar til og með 31. ágúst 2022. Frá þeim tíma fer endurgreiðslan niður í 60%. Frá og með 1. janúar 2022 ákváðu stjórnvöld jafnframt að framlengja 100% endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna hönnunar og eftirlits íbúðar- og frístundahúsnæðis, nýbyggingu og viðhalds frístundahúsnæðis sem og heimilishjálpar og reglulegrar umhirðu íbúðarhúsnæðis til og með 30. júní 2022. Þá var jafnframt ákveðið að framlengja heimild sveitarfélaga til 100% endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna annars húsnæðis frá og með 1. janúar 2022 til og með 30. júní 2022. Endurgreiðsla vegna frístundahúsnæðis, heimilisaðstoðar og reglulegrar umhirðu íbúðarhúsæðis sem og annars húsnæðis sveitarfélaga fellur niður frá og með 1. júlí 2022. Endurgreiðsla á 100% virðisaukaskatti vegna bílaviðgerða var ekki framlengd og féll niður frá og með 1. janúar 2022.Frá 1. janúar 2022 féll niður sérstök heimild til endurgreiðslu 100% VSK til mannúðar- og líknarfélaga, íþróttafélaga, björgunarsveita o.fl. vegna vinnu á byggingarstað við byggingu, endurbætur eða viðhald á mannvirkjum. Tímabundin heimild til endurgreiðslu 100% virðisaukaskatts til félaga sem starfa til almannaheilla vegna vinnu á byggingarstað tók hins vegar gildi þann 1. janúar 2022 og gildir til og með 31. desember 2025.
Skatturinn sér um framkvæmd endurgreiðslna. Hægt er að sjá nánari upplýsingar um ofangreind úrræði á vef Skattsins.
Skatturinn sér um framkvæmd endurgreiðslna. Hægt er að sjá nánari upplýsingar um ofangreind úrræði á vef Skattsins.
Spornað gegn útbreiðslu Covid-19
- HeilbrigðisráðuneytiðÞróun Covid-19 faraldursins frá afléttingu sóttvarnaráðstafana 25. febrúar sl.04.04.2022
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Heilbrigðiskerfið undir miklu álagi – fólk hvatt til að gæta að smitvörnum09.03.2022
- HeilbrigðisráðuneytiðÞörf fyrir fólk í bakvarðasveitina vegna aukins álags á heilbrigðisstofnunum09.02.2022
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Umtalsverðar tilslakanir innanlandstakmarkana frá og með 29. janúar28.01.2022
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Sjúkratryggingar hafa samið um allt að 30 manna liðsauka til að styrkja mönnun á Landspítala20.01.2022
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Krafa um sýnatöku í tengslum við smitgát afnumin og útivera í einangrun heimiluð19.01.2022
- Forsætisráðuneytið, HeilbrigðisráðuneytiðRíkisstjórnin ræddi stöðu og horfur í faraldrinum14.01.2022
- Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðSóttvarnaaðgerðir á landamærum óbreyttar til 28. febrúar04.01.2022
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Heilbrigðisstofnanir taka á móti 30 sjúklingum til að létta álagi af LSH28.12.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Undanþágur frá sóttvarnaráðstöfunum fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki halda gildi21.12.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Innanlandstakmarkanir hertar til að sporna við hraðri útbreiðslu smita21.12.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Hjúkrunardeild fyrir covid-sjúklinga opnuð tímabundið á Eir07.12.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðLandspítali fær fjármagn til að útvista tilteknum aðgerðum og stytta þannig biðlista03.12.2021
- Heilbrigðisráðuneytið, UtanríkisráðuneytiðCOVID-19: Hertar sóttvarnaaðgerðir á landamærum vegna nýja kórónaveiruafbrigðisins Ómíkron27.11.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Undanþágur frá sóttvarnaráðstöfunum fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki12.11.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Hertar aðgerðir, 50 manna fjöldatakmarkanir – stórátak í örvunarbólusetningum12.11.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Brýn þörf fyrir fleira fólk í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar05.11.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Bakvarðasveit heilbrigðisþjónustu virkjuð – heilbrigðisstarfsfólk óskast á skrá27.10.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Verulegar afléttingar innanlandstakmarkana strax og að fullu 18. nóvember19.10.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 15. september14.09.2021
- Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðMikilvægt að takmarka útbreiðslu sýklalyfjaónæmis 10.09.2021
- Innviðaráðuneytið, HeilbrigðisráðuneytiðÁrétting um sóttvarnarreglur við komu til landsins03.09.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðRáðstöfun rúmlega 100 milljóna króna til geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungt fólk27.08.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Gildandi samkomutakmarkanir innanlands framlengdar um tvær vikur10.08.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Framvinda aðgerða til að styðja við heilbrigðiskerfið í heimsfaraldri10.08.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Óskað eftir fleirum á skrá í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar10.08.2021
- Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðBólusettir farþegar með tengsl við Ísland fari í sýnatöku06.08.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Almennar fjöldatakmarkanir verða 300 manns og nándarregla 1 metri11.06.2021
- Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið500 milljóna viðbótarframlag til COVAX02.06.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Breyttar reglur um dvöl í sóttvarnahúsi sem taka gildi 31. maí26.05.2021
- Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðReglugerð um landamæri framlengd til 15. júní21.05.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19, landamæri: Ný auglýsing um svæði og lönd sem talin eru hááhættusvæði 14.05.2021
- Heilbrigðisráðuneytið COVID-19: Fjöldatakmarkanir fara í 50 manns og fleiri tilslakanir frá 10. maí07.05.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðBólusetning í Höllinni: „Stórkostlegt skipulag og gaman að taka þátt“06.05.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19, landamæri: Endurskoðuð viðmið fyrir skilgreiningu hááhættusvæða05.05.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Tillaga stjórnvalda um afléttingu innanlandstakmarkana í áföngum27.04.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Spurt og svarað um sóttvarnaráðstafanir á landamærum frá og með 27. apríl26.04.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID 19: Hertar kröfur um sóttkví komufarþega með hliðsjón af stöðu faraldursins í einstökum löndum23.04.2021
- Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, InnviðaráðuneytiðCOVID-19: Aðgerðir á landamærum hertar tímabundið20.04.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðPfizer flýtir afhendingu bóluefna – um 39.000 fleiri skammtar á öðrum ársfjórðungi14.04.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Tilslakanir á samkomutakmörkunum og í skólastarfi frá 15. apríl13.04.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID 19: Ísland þátttakandi í innleiðingu samræmdra vottorða á Evrópska efnahagssvæðinu09.04.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Spánn tekinn af lista yfir lönd sem skilgreind eru sem áhættusvæði31.03.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Breyttar reglur á landamærum um sýnatöku og sóttkví 1. apríl30.03.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19 Aukin framleiðslugeta og hraðari afhending bóluefna í Evrópu26.03.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Heimild fyrir 100 viðskiptavinum í lyfja- og matvöruverslunum25.03.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Undanþágur fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki halda gildi sínu25.03.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Ákvörðun ESB um útflutning bóluefna raskar ekki afhendingu þeirra til Íslands24.03.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Stórhertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti - fjöldatakmörk 10 manns24.03.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Vottorð um bólusetningu eða fyrri sýkingu tekin gild á landamærum óháð uppruna16.03.2021
- Heilbrigðisráðuneytið, ForsætisráðuneytiðSkýrsla um árangursmat mismunandi aðgerða á landamærum12.03.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19 Tafir á afhendingu bóluefnis frá AstraZeneca – bólusetningardagatal uppfært12.03.2021
- Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytiðCOVID-19: Létt á takmörkunum í skólastarfi frá 24. febrúar23.02.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Spornað gegn útbreiðslu smita með hertum aðgerðum á landamærum16.02.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðBeint frá málþingi Vísindasiðanefndar í dag um rannsóknir á tímum COVID 13.01.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðÍ ljósi umræðu síðustu daga um samninga um bóluefni og afhendingu efnanna vill heilbrigðisráðuneytið árétta eftirfarandi:31.12.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðUndirritun samnings Íslands um bóluefni Moderna og viðbótarsamnings um bóluefni frá Pfizer30.12.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID 19: Bóluefni Pfizer komið til landsins – bólusetning hefst á morgun28.12.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID 19: Undirritun samnings við Janssen um bóluefni fyrir 235.000 manns22.12.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID 19: Fáum hlutfallslega sama magn bóluefna og önnur ríki í Evrópusamstarfi21.12.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID 19: Forgangsröðun við bólusetningu þegar fyrstu skammtar bóluefnis berast17.12.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðVottorð vegna fyrri sýkingar af völdum COVID-19 tekin gild á landamærum10.12.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðFrumvarp til breytinga á sóttvarnalögum lagt fyrir Alþingi á næstunni20.11.2020
- Forsætisráðuneytið, HeilbrigðisráðuneytiðÓbreytt fyrirkomulag á landamærum til 1. febrúar 20.11.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðTryggja þolendum ofbeldis aðstoð 06.11.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Reglugerðarbreyting varðandi fjölda viðskiptavina í verslunum03.11.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID 19: Reglugerðir um sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi 20. október18.10.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Unnið að gagnkvæmri viðurkenningu vottorða milli Norðurlandaþjóða25.09.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Heilbrigðisráðherra veitir 200 milljónir króna í aukna endurhæfingu22.09.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, UtanríkisráðuneytiðCOVID-19: Ísland og Noregur fjármagna kaup á tveimur milljónum skammta af bóluefni22.09.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu lokað tímabundið18.09.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðÞættir sem sóttvarnalæknir leggur til grundvallar tillögum til ráðherra vegna COVID-1915.09.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið12 verkefni fjármögnuð í fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu 02.09.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, ForsætisráðuneytiðBreyttar reglur um sóttkví, einangrun og sýnatöku á landamærum18.08.2020
- Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, MatvælaráðuneytiðAllir komufarþegar fari í tvöfalda skimun og 5-6 daga sóttkví14.08.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðAuglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar birt í Stjórnartíðindum 30.07.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðHertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 frá hádegi 31. júlí nk.30.07.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðÓbreyttar reglur um takmarkanir á samkomum vegna COVID-19 til 18. ágúst28.07.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðÓbreyttar reglur um takmarkanir á samkomum vegna COVID-19 til 4. ágúst21.07.2020
- Utanríkisráðuneytið, HeilbrigðisráðuneytiðFerðamenn frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi verða undanþegnir kröfum um skimun og sóttkví15.07.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, UtanríkisráðuneytiðGjald vegna skimunar á landamærum verður lægra en áformað var26.06.2020
- Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðUngmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundar með ráðherrum09.06.2020
- Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, MatvælaráðuneytiðBreytingar á reglum um komur ferðamanna til Íslands08.06.2020
- Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytiðRýmri reglur um komur ferðamanna02.06.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðNetspjall við hjúkrunarfræðinga verði í boði alla daga frá kl. 8.00 – 22.0028.05.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðStafrænt heilbrigðismót: Stefnumót heilbrigðisþjónustu og frumkvöðla27.05.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðHeimilt að opna sundlaugar og baðstaði 18. maí, með ákveðnum skilyrðum15.05.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðVerkefnisstjórn falinn undirbúningur að sýnatöku hjá komufarþegum15.05.2020
- Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, MatvælaráðuneytiðSýnataka á Keflavíkurflugvelli12.05.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðHakkaþon um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu 29.04.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðBreyttar reglur um sóttkví og upptaka landamæraeftirlits á innri landamærum22.04.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðÁlagsgreiðslur til heilbrigðisstarfsfólks og efling geðheilbrigðisþjónustu21.04.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, ForsætisráðuneytiðLíðan þjóðarinnar á tímum COVID-19 verður rannsökuð14.04.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, ForsætisráðuneytiðDregið úr takmörkunum á samkomum og skólahaldi frá 4. maí14.04.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Vaktaálagsauki hjúkrunarfræðinga á Landspítala tryggður 03.04.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðYfir 1.000 skráðir í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar og 116 komnir til starfa02.04.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, HeilbrigðisráðuneytiðGefa út góð ráð til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins02.04.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðÞjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki sem starfa samkvæmt undanþágu frá samkomubanni31.03.2020
- Utanríkisráðuneytið, HeilbrigðisráðuneytiðÍsland aðili að samningi um sameiginleg innkaup Evrópuríkja á aðföngum fyrir heilbrigðisþjónustuna31.03.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðSektir fyrir brot gegn sóttvarnalögum vegna COVID-1927.03.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðMilljarður króna til innviðauppbyggingar í heilbrigðiskerfinu á þessu ári26.03.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðSamkomubann: Aðeins fáar undanþágur með ströngum skilyrðum ef almannahagsmunir eru í húfi24.03.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðAuglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar birt í Stjórnartíðindum23.03.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytiðLeiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarf í ljósi takmörkunar á skólastarfi og samkomum20.03.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytiðBeiðnir um undanþágur frá takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar og meðferð þeirra17.03.2020
- Utanríkisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, ForsætisráðuneytiðRáðleggingar íslenskra stjórnvalda til Íslendinga vegna ferðalaga14.03.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðTakmarkanir á samkomu- og skólahaldi til að hægja á útbreiðslu Covid – 1913.03.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðBakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar - óskað eftir heilbrigðisstarfsfólki á útkallslista11.03.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðBreyttu fyrirkomulagi um afhendingu lyfja (skriflegt umboð) frestað til 30. mars09.03.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðViðbragðsáætlun almannavarna: Heimsfaraldur – Landsáætlun06.03.2020
Fréttir sem tengjast Covid-19
- HeilbrigðisráðuneytiðÞróun Covid-19 faraldursins frá afléttingu sóttvarnaráðstafana 25. febrúar sl.04.04.2022
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Heilbrigðiskerfið undir miklu álagi – fólk hvatt til að gæta að smitvörnum09.03.2022
- HeilbrigðisráðuneytiðÞörf fyrir fólk í bakvarðasveitina vegna aukins álags á heilbrigðisstofnunum09.02.2022
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðÁnægjuleg tímamót með uppsögn á lánalínu Icelandair með ríkisábyrgð07.02.2022
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Umtalsverðar tilslakanir innanlandstakmarkana frá og með 29. janúar28.01.2022
- Menningar- og viðskiptaráðuneytið450 milljónir í viðspyrnuaðgerðir til tónlistar og sviðslista 25.01.2022
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðFrumvarp um framlengingu lokunarstyrkja samþykkt í ríkisstjórn 21.01.2022
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Sjúkratryggingar hafa samið um allt að 30 manna liðsauka til að styrkja mönnun á Landspítala20.01.2022
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Krafa um sýnatöku í tengslum við smitgát afnumin og útivera í einangrun heimiluð19.01.2022
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðÁfram stutt við rekstraraðila vegna heimsfaraldurs með frestun staðgreiðslu og styrkjum14.01.2022
- Forsætisráðuneytið, HeilbrigðisráðuneytiðRíkisstjórnin ræddi stöðu og horfur í faraldrinum14.01.2022
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðEndurreisn ferðaþjónustunnar lykill að endurreisn efnahagslífsins og bættra lífskjara 12.01.2022
- Menningar- og viðskiptaráðuneytið Staða íslenskrar ferðaþjónustu þokkaleg í árslok 2021: Viðspyrnuaðgerðir nema 31 ma. kr. og hafa skipt sköpum 04.01.2022
- Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðSóttvarnaaðgerðir á landamærum óbreyttar til 28. febrúar04.01.2022
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Heilbrigðisstofnanir taka á móti 30 sjúklingum til að létta álagi af LSH28.12.2021
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðTillögur ráðgjafa um þróun ferðamannastaða: Mikilvægast að hlúa að sérstöðu þeirra 22.12.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Undanþágur frá sóttvarnaráðstöfunum fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki halda gildi21.12.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Innanlandstakmarkanir hertar til að sporna við hraðri útbreiðslu smita21.12.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Hjúkrunardeild fyrir covid-sjúklinga opnuð tímabundið á Eir07.12.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðLandspítali fær fjármagn til að útvista tilteknum aðgerðum og stytta þannig biðlista03.12.2021
- Heilbrigðisráðuneytið, UtanríkisráðuneytiðCOVID-19: Hertar sóttvarnaaðgerðir á landamærum vegna nýja kórónaveiruafbrigðisins Ómíkron27.11.2021
- InnviðaráðuneytiðSveitarstjórnum heimilað að taka ákvarðanir að nýju á fjarfundum vegna faraldursins15.11.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Undanþágur frá sóttvarnaráðstöfunum fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki12.11.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Hertar aðgerðir, 50 manna fjöldatakmarkanir – stórátak í örvunarbólusetningum12.11.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Brýn þörf fyrir fleira fólk í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar05.11.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Bakvarðasveit heilbrigðisþjónustu virkjuð – heilbrigðisstarfsfólk óskast á skrá27.10.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Verulegar afléttingar innanlandstakmarkana strax og að fullu 18. nóvember19.10.2021
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðAðgerðir til álagsstýringar á ferðamannastöðum: Bætt stýring stuðlar að jákvæðri upplifun gesta og heimamanna 04.10.2021
- UtanríkisráðuneytiðLoftslagsmál og mannréttindi efst á baugi í ræðu ráðherra á allsherjarþinginu27.09.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðStuðningur vegna niðurfellingar viðburða á vegum íþrótta- og æskulýðsfélaga22.09.2021
- UtanríkisráðuneytiðUNGA76: Sjálfbær auðlindanýting, loftslagsmál og mannréttindi leiðarstefin21.09.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 15. september14.09.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðSjúkrahúss-app, fjarvöktun vegna krabbameina og Gagnaþon fyrir umhverfið meðal nýsköpunarverkefna hins opinbera14.09.2021
- Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðMikilvægt að takmarka útbreiðslu sýklalyfjaónæmis 10.09.2021
- Innviðaráðuneytið, HeilbrigðisráðuneytiðÁrétting um sóttvarnarreglur við komu til landsins03.09.2021
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðRáðherra frestar gjalddaga fyrstu afborgana úr Ferðaábyrgðasjóði31.08.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðAfkoma ríkissjóðs 27 milljörðum betri en áætlað var - horfur um bætta afkomu á árinu 27.08.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðRáðstöfun rúmlega 100 milljóna króna til geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungt fólk27.08.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Gildandi samkomutakmarkanir innanlands framlengdar um tvær vikur10.08.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Framvinda aðgerða til að styðja við heilbrigðiskerfið í heimsfaraldri10.08.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Óskað eftir fleirum á skrá í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar10.08.2021
- Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðBólusettir farþegar með tengsl við Ísland fari í sýnatöku06.08.2021
- Innviðaráðuneytið, UtanríkisráðuneytiðSkólastarf á Íslandi á tímum faraldursins vakti athygli á þemaþingi Norðurlandaráðs30.06.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðUmskipti á vinnumarkaði: Færri án atvinnu og meirihluti auglýstra starfa á einkamarkaði25.06.2021
- Mennta- og barnamálaráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytiðStarfshópur um leiðsögumenn skilar skýrslu til ráðherra22.06.2021
- MatvælaráðuneytiðRáðstefna 22.júní: Framtíð íslensks sjávarútvegs og fiskeldis: Tækifæri og áskoranir21.06.2021
- Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðHringferð um Ræktum Ísland! Skráning á fjarfund og næstu fundir11.06.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Almennar fjöldatakmarkanir verða 300 manns og nándarregla 1 metri11.06.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytið8 milljarðar endurgreiddir aukalega af virðisaukaskatti – mest greitt vegna íbúðarhúsnæðis11.06.2021
- Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðÞórdís Kolbrún á norrænum ráðherrafundi um aukið samstarf í tengslum við COVID-19 heimsfaraldurinn10.06.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðUmfang stærstu aðgerða vegna heimsfaraldurs 95 milljarðar króna04.06.2021
- InnviðaráðuneytiðFlugfélögum skylt að kanna hvort farþegar hafi tilskilin vottorð fyrir brottför til Íslands03.06.2021
- Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið500 milljóna viðbótarframlag til COVAX02.06.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðTók þátt í fundi fjármálaráðherra OECD og ræddi viðbrögð við heimsfaraldri31.05.2021
- Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðÞórdís Kolbrún tilkynnir úthlutun Lóu - styrkja til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni 31.05.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðÁætlun um langtímahorfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum til 30 ára birt í fyrsta sinn 26.05.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðAldrei fleiri fyrirtæki frá því að heimsfaraldur hófst sem hyggjast fjölga starfsfólki á næstunni 26.05.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Breyttar reglur um dvöl í sóttvarnahúsi sem taka gildi 31. maí26.05.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðFjölgun ferðamanna og meiri aukning í notkun erlendra korta26.05.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðAfkoma ríkissjóðs á fyrsta ársfjórðungi betri en áætlanir gerðu ráð fyrir21.05.2021
- Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðReglugerð um landamæri framlengd til 15. júní21.05.2021
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðHafa stytt biðlista eftir sálfræðiþjónustu barna verulega20.05.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19, landamæri: Ný auglýsing um svæði og lönd sem talin eru hááhættusvæði 14.05.2021
- Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðMatvælasjóður auglýsir úthlutun í annað sinn: 630 milljónir til úthlutunar 14.05.2021
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðAukinn stuðningur við frístundir 12-16 ára barna og unglinga sem eru í viðkvæmri stöðu12.05.2021
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðFjölbreytt félagsstarf fullorðinna í samstarfi við sveitarfélög12.05.2021
- Heilbrigðisráðuneytið COVID-19: Fjöldatakmarkanir fara í 50 manns og fleiri tilslakanir frá 10. maí07.05.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytið13 milljarðar króna í tekjufalls- og viðspyrnustyrki - aðgerðir framlengdar07.05.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðBólusetning í Höllinni: „Stórkostlegt skipulag og gaman að taka þátt“06.05.2021
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðFélags- og barnamálaráðherra veitir styrki til frjálsra félagasamtaka 06.05.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19, landamæri: Endurskoðuð viðmið fyrir skilgreiningu hááhættusvæða05.05.2021
- Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðUmræðuskjal um Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland kynnt05.05.2021
- UtanríkisráðuneytiðSmitskömmun í garð Pólverja til umræðu á fundi með pólska sendiherranum03.05.2021
- InnviðaráðuneytiðHúsfundir húsfélaga samkvæmt fjöleignarhúsalögum, nr. 26/1994, á tímum COVID-1930.04.2021
- Innviðaráðuneytið, UtanríkisráðuneytiðSamstarfsráðherrar Norðurlanda samþykktu að vinna úttekt á áhrifum heimsfaraldursins29.04.2021
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðKynningarfundur fyrir frjáls félagasamtök um Hefjum störf28.04.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðÚrræði vegna faraldurs: Skýrsla um nýtingu heimila og fyrirtækja27.04.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Tillaga stjórnvalda um afléttingu innanlandstakmarkana í áföngum27.04.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Spurt og svarað um sóttvarnaráðstafanir á landamærum frá og með 27. apríl26.04.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID 19: Hertar kröfur um sóttkví komufarþega með hliðsjón af stöðu faraldursins í einstökum löndum23.04.2021
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðÞórdís Kolbrún kynnir Vörðu: Heildstæð nálgun áfangastaðastjórnunar 21.04.2021
- Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, InnviðaráðuneytiðCOVID-19: Aðgerðir á landamærum hertar tímabundið20.04.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytið Árlegar viðræður sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila19.04.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðPfizer flýtir afhendingu bóluefna – um 39.000 fleiri skammtar á öðrum ársfjórðungi14.04.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðAGS leiðréttir mat á stöðu stuðningsaðgerða vegna Covid-19 – Ísland í hópi grænna ríkja14.04.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðBeinn stuðningur ríkisfjármála vegna Covid-19 töluvert meiri en í samanburði AGS 13.04.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Tilslakanir á samkomutakmörkunum og í skólastarfi frá 15. apríl13.04.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID 19: Ísland þátttakandi í innleiðingu samræmdra vottorða á Evrópska efnahagssvæðinu09.04.2021
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðSókn fyrir námsmenn: Sumarnám og sumarstörf 202109.04.2021
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðNíu af hverjum tíu öldruðum telja andlega heilsu sína góða08.04.2021
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðÁhrif COVID-19 á norrænan vinnumarkað – Samanburður á viðbrögðum og áhrifum í löndunum.07.04.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðÁnægja með aðgerðir stjórnvalda og batnandi fjárhagsstaða fyrirtækja01.04.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Spánn tekinn af lista yfir lönd sem skilgreind eru sem áhættusvæði31.03.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Breyttar reglur á landamærum um sýnatöku og sóttkví 1. apríl30.03.2021
- UtanríkisráðuneytiðGuðlaugur Þór beitti sér gegn reglugerð ESB um hömlur á bóluefnisútflutningi26.03.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19 Aukin framleiðslugeta og hraðari afhending bóluefna í Evrópu26.03.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Heimild fyrir 100 viðskiptavinum í lyfja- og matvöruverslunum25.03.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Undanþágur fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki halda gildi sínu25.03.2021
- Forsætisráðuneytið, UtanríkisráðuneytiðVegna frétta um bann framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um útflutning á bóluefni24.03.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Ákvörðun ESB um útflutning bóluefna raskar ekki afhendingu þeirra til Íslands24.03.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Stórhertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti - fjöldatakmörk 10 manns24.03.2021
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðTakmarkanir á íþrótta- og menningarstarfi til og með 15. apríl24.03.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðFjármálaáætlun 2022-2026: Réttar ráðstafanir skiluðu árangri og björtum horfum22.03.2021
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðRúmlega 350 milljónir kr. í menningartengda tekjufallsstyrki17.03.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Vottorð um bólusetningu eða fyrri sýkingu tekin gild á landamærum óháð uppruna16.03.2021
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðHefjum störf – umfangsmiklar vinnumarkaðsaðgerðir fyrir atvinnuleitendur og atvinnulífið15.03.2021
- Heilbrigðisráðuneytið, ForsætisráðuneytiðSkýrsla um árangursmat mismunandi aðgerða á landamærum12.03.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19 Tafir á afhendingu bóluefnis frá AstraZeneca – bólusetningardagatal uppfært12.03.2021
- Matvælaráðuneytið970 milljónir til sauðfjár- og nautgripabænda til að mæta áhrifum COVID-19 12.03.2021
- Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytiðKynningarfundur í dag: Ráðherrar kynna úthlutun ársins úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og Landsáætlun um uppbyggingu innviða09.03.2021
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið125 milljónir króna til örvunar á félagsstarfi og heilsueflingar fullorðinna 04.03.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðÁnægja með aðgerðir stjórnvalda og batnandi fjárhagsstaða fyrirtækja01.03.2021
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðStuðningur við börn í viðkvæmri stöðu til að draga úr líkum á ofbeldisbrotum þeirra24.02.2021
- Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytiðCOVID-19: Létt á takmörkunum í skólastarfi frá 24. febrúar23.02.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytið5,6 milljarðar króna í auknar endurgreiðslur vegna framkvæmda23.02.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Spornað gegn útbreiðslu smita með hertum aðgerðum á landamærum16.02.2021
- Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðNýir nýsköpunarstyrkir: 100 milljónir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina11.02.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytið12 milljarðar í lán með ríkisábyrgð til fyrirtækja í rekstrarvanda vegna Covid-1911.02.2021
- Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðSkýrslu um fæðuöryggi á Íslandi skilað 11.02.2021
- Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðKristján Þór kynnir skýrslu um fæðuöryggi Íslands 08.02.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðSmærri fyrirtæki 82% þeirra sem nýta úrræði vegna heimsfaraldurs 05.02.2021
- InnviðaráðuneytiðMælt fyrir frumvarpi til að auka svigrúm sveitarfélaga vegna áhrifa heimsfaraldurs05.02.2021
- Matvælaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytiðEndurskoðaður rammasamningur ríkis og bænda undirritaður 04.02.2021
- Matvælaráðuneytið15 milljónir til að styrkja nýjar ræktunaraðferðir í grænmetisframleiðslu03.02.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðÍsland hefur lagt um 550 milljónir króna í bóluefni til þróunarríkja01.02.2021
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðBreyting á greiðslufyrirkomulagi styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna áhrifa COVID-1927.01.2021
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðSigrún Sjöfn hefur umsjón með sérstökum íþrótta- og tómstundarstyrkjum25.01.2021
- Forsætisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið Stærsta úthlutun Rannsóknasjóðs frá upphafi21.01.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðNýsköpun í starfsemi hins opinbera á tímum Covid rædd á Nýsköpunardeginum 19.01.2021
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðSóttvarnaaðgerðir innanlands minna íþyngjandi fyrir efnahagslífið en í flestum samanburðarlöndum15.01.2021
- InnviðaráðuneytiðFramlög til að tryggja lágmarksflug til og frá landinu vegna Covid-19 námu 350 milljónum króna árið 202015.01.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðBeint frá málþingi Vísindasiðanefndar í dag um rannsóknir á tímum COVID 13.01.2021
- HeilbrigðisráðuneytiðÍ ljósi umræðu síðustu daga um samninga um bóluefni og afhendingu efnanna vill heilbrigðisráðuneytið árétta eftirfarandi:31.12.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðUndirritun samnings Íslands um bóluefni Moderna og viðbótarsamnings um bóluefni frá Pfizer30.12.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID 19: Bóluefni Pfizer komið til landsins – bólusetning hefst á morgun28.12.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID 19: Undirritun samnings við Janssen um bóluefni fyrir 235.000 manns22.12.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytiðÍþrótta- og æskulýðsstarfi komið í gegnum COVID-1921.12.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID 19: Fáum hlutfallslega sama magn bóluefna og önnur ríki í Evrópusamstarfi21.12.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðESA samþykkir fjórar aðgerðir sem tengjast áhrifum Covid-19 18.12.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID 19: Forgangsröðun við bólusetningu þegar fyrstu skammtar bóluefnis berast17.12.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðRáðstöfunartekjur örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega aukast16.12.2020
- Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðMatvælasjóður úthlutar í fyrsta sinn: 62 verkefni hljóta styrk16.12.2020
- Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðFyrsta úthlutun Matvælasjóðs: Beint streymi í dag kl 9:3016.12.2020
- InnviðaráðuneytiðSigurður Ingi ávarpaði alþjóðlegan fund samgönguráðherra um áhrif Covid-19 á samgöngur10.12.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðVottorð vegna fyrri sýkingar af völdum COVID-19 tekin gild á landamærum10.12.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðSkýrsla um efnahagsmál Norðurlanda: Spá aukinni landsframleiðslu á næsta ári 08.12.2020
- Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðMiklar fjárfestingar í íslenskum nýsköpunar- og tæknifyrirtækjum á árinu 2020 02.12.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðFjölbreyttar félagslegar aðgerðir vegna áhrifa af COVID-1901.12.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytiðNáttúruminjasafn Íslands fær aðstöðu á Seltjarnarnesi27.11.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðSkýrsla eftirlitsnefndar með framkvæmd viðbótar- og stuðningslána 25.11.2020
- Innviðaráðuneytið, UtanríkisráðuneytiðSamstarfsráðherrar samþykktu aðgerðaáætlun um framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar23.11.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðNýsköpunardagur hins opinbera: Áhrif Covid-19 á þjónustu – hvað má læra til framtíðar?23.11.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðViðspyrna fyrir Ísland: Viðspyrnustyrkir og stuðningur við atvinnuleitendur, lífeyrisþega, barnafjölskyldur og félagslega viðkvæma hópa20.11.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðFrumvarp til breytinga á sóttvarnalögum lagt fyrir Alþingi á næstunni20.11.2020
- Forsætisráðuneytið, HeilbrigðisráðuneytiðÓbreytt fyrirkomulag á landamærum til 1. febrúar 20.11.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðOpnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-1918.11.2020
- Mennta- og barnamálaráðuneytiðTilslakanir í leik- og grunnskólastarfi: Minni grímuskylda og óheft útivist17.11.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðFerðakostnaður ríkisins lækkaði um 1,8 milljarða króna milli ára 13.11.2020
- InnviðaráðuneytiðSveitarstjórnir fá áfram svigrúm til að bregðast við aðstæðum í samfélaginu11.11.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðBreytt fyrirkomulag skimunar á landamærum forsenda umtalsverðs efnahagsbata11.11.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðHægt að sækja um tekjufallsstyrki og framhald lokunarstyrkja innan skamms09.11.2020
- Innviðaráðuneytið, UtanríkisráðuneytiðVestnorrænu löndin skilgreini sameiginlegt grænt svæði06.11.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðSkýrsla um nýtingu úrræða í heimsfaraldri: Hátt í 40 milljarðar í beinan stuðning til heimila og fyrirtækja06.11.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðTryggja þolendum ofbeldis aðstoð 06.11.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðMinnt á umsóknarfrest um styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála05.11.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðFundur fjármálaráðherra í ríkjum ESB, Ecofin og EFTA: Samhæfðar aðgerðir forsenda árangurs gegn kórónuveiru 04.11.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Reglugerðarbreyting varðandi fjölda viðskiptavina í verslunum03.11.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðRáðherrar úthluta styrkjum til aðgerða gegn ofbeldi03.11.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðHlutabótaleið framlengd um allt að sex mánuði til viðbótar02.11.2020
- Mennta- og barnamálaráðuneytiðNý reglugerð um skólastarf tekur gildi 3. nóvember: Skólar áfram opnir01.11.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytiðÍþrótta- og æskulýðsstarf: Umfangsmiklar stuðningsaðgerðir í bígerð31.10.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðRíkisstjórnin samþykkir enn frekari efnahagsaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins30.10.2020
- Mennta- og barnamálaráðuneytiðKomið til móts við stúdenta: Frekari aðgerðir Menntasjóðs námsmanna30.10.2020
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðTekjufallsstyrkir til ferðaþjónustunnar áætlaðir allt að 3,5 milljarðar króna28.10.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðUm fjórðungur allra skatttekna og tryggingagjalda fer til almannatrygginga 27.10.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðErlendir sérfræðingar geti unnið í fjarvinnu á Íslandi27.10.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðFitch Ratings staðfestir óbreytta A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með neikvæðum horfum23.10.2020
- Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytiðRáðherra á fundi viðskiptaráðherra innan EES: „Samkeppni er hvati nýsköpunar“ 23.10.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðSamningur við SÁÁ gerir sálfræðiþjónustu samtakanna fyrir börn mögulega19.10.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID 19: Reglugerðir um sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi 20. október18.10.2020
- Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðÍslenskt gler, snjallhringur og stafrænt strokhljóðfæri meðal styrkþega úr Hönnunarsjóði16.10.2020
- Félagsmálaráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðSEGÐU FRÁ - Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis 15.10.2020
- InnviðaráðuneytiðFrekari frestun aðalfunda húsfélaga samkvæmt fjöleignarhúsalögum, nr. 26/1994, vegna Covid-1914.10.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðAðgerðarteymi gegn ofbeldi skilar annarri áfangaskýrslunni14.10.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðFundaði með alþjóðlegum vettvangi fjármálaráðherra um loftslagsmál 12.10.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðFélagsmálaráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála 09.10.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðStyrkur til Barnahúss eflir starfsemi og styttir biðlista 08.10.2020
- Mennta- og barnamálaráðuneytiðSóttvarnir í framhalds- og háskólum: Tímabundnar hertar aðgerðir04.10.2020
- ForsætisráðuneytiðForsætisráðherra ávarpar afmælisfund fjórðu ráðstefnu SÞ um málefni kvenna01.10.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytið, InnviðaráðuneytiðSamkomulag um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir 2021-202501.10.2020
- Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðHeimurinn eftir COVID-1930.09.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Unnið að gagnkvæmri viðurkenningu vottorða milli Norðurlandaþjóða25.09.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðÁhersla á stöðu og þjónustu við innflytjendur í fimmtu skýrslu uppbyggingarteymis félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-1924.09.2020
- InnviðaráðuneytiðSamningur undirritaður við Skútustaðahrepp um stuðning vegna hruns ferðaþjónustu23.09.2020
- Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið26 nýsköpunarfyrirtæki fá lán frá Stuðnings - Kríu23.09.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Heilbrigðisráðherra veitir 200 milljónir króna í aukna endurhæfingu22.09.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, UtanríkisráðuneytiðCOVID-19: Ísland og Noregur fjármagna kaup á tveimur milljónum skammta af bóluefni22.09.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðÓskað eftir hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum á skrá í bakvarðasveit velferðarþjónustunnar (in English and Polish)21.09.2020
- Mennta- og barnamálaráðuneytiðUppfærðar leiðbeiningar fyrir framhalds- og háskóla: Grímunotkun í staðnámi20.09.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðCOVID-19: Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu lokað tímabundið18.09.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðReglugerðarbreyting auðveldar atvinnurekendum að ráða til sín starfsfólk17.09.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðVegna frétta um meinta ágalla á ákvörðun ESA varðandi ríkisábyrgð á lánalínu til Icelandair Group 17.09.2020
- Forsætisráðuneytið, UtanríkisráðuneytiðForsætisráðherra, kvenleiðtogar og aðgerðasinnar ræða hlut kvenna í forystu17.09.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðAuknar endurbætur og viðhald fasteigna í samræmi við sérstakt fjárfestingarátak 15.09.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðÞættir sem sóttvarnalæknir leggur til grundvallar tillögum til ráðherra vegna COVID-1915.09.2020
- InnviðaráðuneytiðNorrænt samstarf mikilvægara en nokkru sinni fyrr að mati samstarfsráðherra10.09.2020
- Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðÍslenskt – láttu það ganga09.09.2020
- Menningar- og viðskiptaráðuneytið50 milljón kr. viðbótarstuðningur við starf æskulýðsfélaga04.09.2020
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðSértækir styrkir til íþrótta- og ungmennafélaga vegna COVID-19: 150 milljónum kr. úthlutað 03.09.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðLögreglan á höfuðborgarsvæðinu fær styrk til að taka betur utan um börn og unglinga í viðkvæmri stöðu 03.09.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið12 verkefni fjármögnuð í fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu 02.09.2020
- InnviðaráðuneytiðSveitarfélög mjög misjafnlega í stakk búin til að takast á við efnahagsleg áhrif Covid-1928.08.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðHelstu skilmálar mögulegrar ríkisábyrgðar á lánsfjármögnun Icelandair Group27.08.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðAtvinnuleitendum gert mögulegt að fara í nám án þess að greiðslur falli niður25.08.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðEndurskoðuð fjármálastefna: ríkissjóði beitt til að auka viðnámsþrótt heimila og fyrirtækja25.08.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðFerðakostnaður ríkisins lækkaði um 1,1 milljarð króna milli ára21.08.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðSamstaðan skilar árangri - grein Bjarna Benediktssonar í Morgunblaðinu 20.08.2020
- Mennta- og barnamálaráðuneytiðLeiðbeiningar fyrir framhalds- og háskóla tryggi sameiginlegan skilning19.08.2020
- Mennta- og barnamálaráðuneytiðUmhyggja, sveigjanleiki og þrautseigja verði leiðarljós í skólastarfi19.08.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, ForsætisráðuneytiðBreyttar reglur um sóttkví, einangrun og sýnatöku á landamærum18.08.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðEfnahagsleg sjónarmið við ákvörðun um umfang sóttvarnaaðgerða á landamærum14.08.2020
- Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, MatvælaráðuneytiðAllir komufarþegar fari í tvöfalda skimun og 5-6 daga sóttkví14.08.2020
- InnviðaráðuneytiðSveitarstjórnir fá að nýju svigrúm til að bregðast við aðstæðum í samfélaginu12.08.2020
- InnviðaráðuneytiðStyrkir til sveitarfélaga vegna áskorana í félagsþjónustu í tengslum við Covid-1905.08.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðAuglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar birt í Stjórnartíðindum 30.07.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðHertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 frá hádegi 31. júlí nk.30.07.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðÓbreyttar reglur um takmarkanir á samkomum vegna COVID-19 til 18. ágúst28.07.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðStyrkja félagasamtök sem styðja við viðkvæma hópa og kortleggja fyrirkomulag matarúthlutana23.07.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðÓbreyttar reglur um takmarkanir á samkomum vegna COVID-19 til 4. ágúst21.07.2020
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðFerðaábyrgðasjóður – endurgreiðslur til neytenda vegna pakkaferða17.07.2020
- Utanríkisráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðUppfærður listi yfir ríki - íbúum tólf ríkja utan EES og Schengen heimilt að heimsækja Ísland16.07.2020
- Utanríkisráðuneytið, HeilbrigðisráðuneytiðFerðamenn frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi verða undanþegnir kröfum um skimun og sóttkví15.07.2020
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðInspired by Iceland: Bjóða fólki um allan heim að losa um streitu á Íslandi15.07.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðStöðuskýrsla teymis um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-1906.07.2020
- Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðStuðnings - Kría hefur sig til flugs: Stefnt að mótframlagslánum í sumar03.07.2020
- InnviðaráðuneytiðSkrifað undir samning um 250 milljóna kr. viðbótarfjármagn til sóknaráætlunar Suðurnesja01.07.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, UtanríkisráðuneytiðGjald vegna skimunar á landamærum verður lægra en áformað var26.06.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðNær allar mótvægisaðgerðir vegna heimsfaraldurs komnar til framkvæmda26.06.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðAfgreiðsla lokunarstyrkja gengur vel - ánægja með úrræði stjórnvalda 24.06.2020
- InnviðaráðuneytiðNýjar og endurskoðaðar áætlanir um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga24.06.2020
- Mennta- og barnamálaráðuneytiðMetaðsókn í sumarnám: 5.100 nemar í háskólum, 330 í framhaldsskólum24.06.2020
- Innviðaráðuneytið, UtanríkisráðuneytiðSamstarfsráðherrar ræddu jafnréttismál og þátttöku ungmenna að framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar23.06.2020
- Mennta- og barnamálaráðuneytiðFjármagn tryggt til framhalds- og háskóla til að mæta aukinni aðsókn 22.06.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðAuka þarf alþjóðlega samvinnu til að stuðla að efnahagsbata í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru 10.06.2020
- Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðUngmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundar með ráðherrum09.06.2020
- Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, MatvælaráðuneytiðBreytingar á reglum um komur ferðamanna til Íslands08.06.2020
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðSjálfbær byggingariðnaður, íslensk framleiðsla, handspritt úr matarafgöngum og lífræn verðlaun í íþróttum meðal verkefna sem hljóta styrki í aukaúthlutun Hönnunarsjóðs05.06.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðUmönnunargreiðsla vegna fatlaðra og langveikra barna samþykkt 03.06.2020
- UtanríkisráðuneytiðÁhersla verði lögð á jafnréttismál og aðkomu einkageirans í viðbrögðum Alþjóðabankans við COVID-1902.06.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, InnviðaráðuneytiðTeymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar Covid-19 sett á laggirnar02.06.2020
- Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytiðRýmri reglur um komur ferðamanna02.06.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðStarfshópur tryggir eftirfylgni efnahagsaðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveiru 29.05.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðSviðsmyndir um mögulegar afkomu- og skuldahorfur ríkissjóðs og hins opinbera28.05.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðNetspjall við hjúkrunarfræðinga verði í boði alla daga frá kl. 8.00 – 22.0028.05.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðSumarbúðir fyrir ungmenni með ADHD og/eða einhverfu í Háholti í sumar28.05.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðStafrænt heilbrigðismót: Stefnumót heilbrigðisþjónustu og frumkvöðla27.05.2020
- Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðOrkumálaráðherrar: Græn orka á að knýja endurreisn eftir COVID-1927.05.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðFjármálastefna, -áætlun og -frumvarp lögð fram samhliða í haust 26.05.2020
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðAukaúthlutun styrkja til atvinnuleikhópa: 30 fjölbreytt verkefni 26.05.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðHægt að áætla fjárhæðir stuðningslána og lokunarstyrkja í reiknivél á Ísland.is 22.05.2020
- UtanríkisráðuneytiðCOVID-19 faraldurinn efst á baugi á fundum utanríkisráðherra með kollegum sínum20.05.2020
- Forsætisráðuneytið, Matvælaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðKynntu áherslur ríkisstjórnarinnar í nýsköpun og vísindum 20.05.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðMótvægisráðstafanir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru kynntar í ríkisstjórn 20.05.2020
- Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, MatvælaráðuneytiðÚt úr kófinu - vísindi, nýsköpun og áskoranir framtíðarinnar20.05.2020
- InnviðaráðuneytiðNý samantekt Byggðastofnunar: Mörg sveitarfélög illa stödd vegna hruns ferðaþjónustu18.05.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðS&P Global Ratings staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs - horfur eru áfram stöðugar15.05.2020
- DómsmálaráðuneytiðFjárhagsleg endurskipulagning atvinnufyrirtækja og aðgerðir gegn kennitöluflakki15.05.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðStuðningur vegna greiðslu launakostnaðar á uppsagnarfresti 15.05.2020
- Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðFrumvörp um framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðning við fyrirtæki samþykkt í ríkisstjórn15.05.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðHeimilt að opna sundlaugar og baðstaði 18. maí, með ákveðnum skilyrðum15.05.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðVerkefnisstjórn falinn undirbúningur að sýnatöku hjá komufarþegum15.05.2020
- Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðSjálfbær þróun kaupmannsins á horninu, stafrænar flíkur og vatnavellíðan meðal styrkþega Hönnunarsjóðs14.05.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðMikill kippur í kortanotkun og vegaumferð eykst eftir rýmkun samkomubanns 14.05.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðTækifæri fyrir námsmenn: Aðgerðir stjórnvalda vegna sumarstarfa og sumarnáms13.05.2020
- Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, MatvælaráðuneytiðSýnataka á Keflavíkurflugvelli12.05.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðBúið að semja við alla viðskiptabankana um veitingu viðbótarlána 12.05.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðGreining á mögulegri stærðargráðu áfalls vegna heimsfaraldurs kórónuveiru07.05.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðKönnun á nýjum lausnum stofnana vegna heimsfaraldurs kórónuveiru 05.05.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðAukinn kraftur í aðgerðir og vitundarvakningu gegn ofbeldi05.05.2020
- Mennta- og barnamálaráðuneytiðFramhaldsskólar opna að nýju: Ráðherra heimsækir Menntaskólann við Hamrahlíð04.05.2020
- Mennta- og barnamálaráðuneytiðSnertihlustun, trefjaleir, sjóveikihermir og framtíðarskógar: Úthlutað úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 01.05.2020
- Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, MatvælaráðuneytiðStaða Icelandair30.04.2020
- InnviðaráðuneytiðEvrópuríki hvött til að aðlaga tímabundið reglur um endurgreiðslu vegna flugs sökum Covid-1929.04.2020
- DómsmálaráðuneytiðBreyting vegna Covid-19 getur haft áhrif á um 225 umsækjendur um alþjóðlega vernd29.04.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðHakkaþon um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu 29.04.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðFramkvæmdir við endurgerð Hegningarhússins hefjast í sumar 29.04.2020
- Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðFramhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðningur við fyrirtæki28.04.2020
- Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðÍslenskt- gjörið svo vel: Sameiginlegt átak stjórnvalda og atvinnulífsins24.04.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið3.000 sumarstörf fyrir námsmenn 22.04.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðBreyttar reglur um sóttkví og upptaka landamæraeftirlits á innri landamærum22.04.2020
- Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðÖflugar aðgerðir í þágu nýsköpunar í aðgerðarpakka tvö21.04.2020
- Mennta- og barnamálaráðuneytiðSkóla-, frístunda- og íþróttastarf barna og ungmenna eftir 4. maí 21.04.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðKynningarefni vegna framhaldsaðgerða stjórnvalda í tengslum við heimsfaraldur kórónaveiru 21.04.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðÁlagsgreiðslur til heilbrigðisstarfsfólks og efling geðheilbrigðisþjónustu21.04.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðFélagslegar aðgerðir fyrir tæpa 5,7 milljarða króna vegna áhrifa af COVID-1921.04.2020
- Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytiðVarnir, vernd og viðspyrna gegn efnahagslegum og félagslegum áföllum21.04.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðVinnumálastofnun fær allt að 100 milljóna króna aukafjárveitingu vegna COVID-1921.04.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytið ESA: Veiting ábyrgða á viðbótarlánum lánastofnana til fyrirtækja vegna COVID-19 samrýmist framkvæmd EES-samningsins 20.04.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðSamningur um framkvæmd á veitingu ábyrgða gagnvart lánastofnunum vegna viðbótarlána þeirra til fyrirtækja17.04.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytiðSamtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna17.04.2020
- Mennta- og barnamálaráðuneytiðMenntamál í brennidepli: fundur evrópskra menntamálaráðherra um COVID-1916.04.2020
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðRúmlega milljarður kr. til menningar-, æskulýðs- og íþróttastarfs: Stuðningur vegna COVID-19 14.04.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, ForsætisráðuneytiðLíðan þjóðarinnar á tímum COVID-19 verður rannsökuð14.04.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, ForsætisráðuneytiðDregið úr takmörkunum á samkomum og skólahaldi frá 4. maí14.04.2020
- Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðNorrænu ríkin þétta raðirnar eftir COVID-1914.04.2020
- UtanríkisráðuneytiðNáin samvinna Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna vegna COVID-19 heldur áfram 08.04.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðFélagsmálaráðuneytið og Reykjavíkurborg styðja við úrræði fyrir fólk í húsnæðisvanda vegna Covid-1908.04.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðVegna umræðu um launakjör þjóðkjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna ríkisins 08.04.2020
- InnviðaráðuneytiðFélagsmálaráðuneytið leggur til að aðalfundum húsfélaga verði frestað um allt að sex mánuði vegna samkomubanns 07.04.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðRáðherra beinir tilmælum til Vinnumálastofnunar um að víkja frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar07.04.2020
- Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðAtvinnumál, menntaúrræði og aðgerðir fyrir atvinnuleitendur og námsmenn06.04.2020
- ForsætisráðuneytiðFjarfundur forsætisráðherra og forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins06.04.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Vaktaálagsauki hjúkrunarfræðinga á Landspítala tryggður 03.04.2020
- UtanríkisráðuneytiðMikil ánægja með samstarf og samráð vegna COVID-19 á fundi norrænna utanríkisráðherra03.04.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðRéttindavaktin fundar um stöðu fatlaðs fólks á Íslandi vegna COVID-1903.04.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðFélags- og barnamálaráðherra styrkir félagasamtök um 55 milljónir í baráttunni við COVID-1903.04.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðLeiðbeiningar til notenda og aðstoðarfólks í NPA vegna Covid 1902.04.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðYfir 1.000 skráðir í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar og 116 komnir til starfa02.04.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, HeilbrigðisráðuneytiðGefa út góð ráð til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins02.04.2020
- UtanríkisráðuneytiðUtanríkisráðherra ræðir Covid-19 faraldurinn við starfsbróður sinn í Singapore01.04.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðSkatturinn með framkvæmd ýmissa úrræða sem tengjast heimsfaraldri kórónuveiru 01.04.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðSamkomulag um fjárstuðning vegna afleysingaþjónustu fyrir bændur sem fá COVID-1901.04.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðHorft verði fram hjá kröfum um ávöxtun og arðgreiðslur á árinu 2020 01.04.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðÞjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki sem starfa samkvæmt undanþágu frá samkomubanni31.03.2020
- Utanríkisráðuneytið, HeilbrigðisráðuneytiðÍsland aðili að samningi um sameiginleg innkaup Evrópuríkja á aðföngum fyrir heilbrigðisþjónustuna31.03.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðÖrorku- og endurhæfingarlífeyrisþegar fá 20.000 króna eingreiðslu vegna COVID-1931.03.2020
- Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðMiklar fjárfestingar í samgöngum, fjarskiptum og byggðamálum til að vinna gegn samdrætti31.03.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðSkatturinn felli tímabundið niður álag vegna skila á virðisaukaskatti á gjalddaga í apríl 31.03.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðHvatt til skráningar í bakvarðasveit velferðarþjónustunnar (in English and Polish)31.03.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytið Laun þjóðkjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna fryst til áramóta 27.03.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðSektir fyrir brot gegn sóttvarnalögum vegna COVID-1927.03.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðHjálparsími og netspjall Rauða krossins eflt með stuðningi félagsmálaráðuneytis 27.03.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðRáðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í bankaráði NIB óska aðgerða til að draga úr efnahagsáhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru27.03.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðViðbragðsteymi um þjónustu við viðkvæma hópa samþykkir aðgerðir26.03.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðMilljarður króna til innviðauppbyggingar í heilbrigðiskerfinu á þessu ári26.03.2020
- Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðTveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða26.03.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðTryggja nægjanlegt framboð af hlífðarfatnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk25.03.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðSamkomubann: Aðeins fáar undanþágur með ströngum skilyrðum ef almannahagsmunir eru í húfi24.03.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðAuglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar birt í Stjórnartíðindum23.03.2020
- Menningar- og viðskiptaráðuneytið4,6 milljarðar til ferðaþjónustunnar auk almennra aðgerða21.03.2020
- Menningar- og viðskiptaráðuneytið1150 milljóna kr. innspýting í menningu, íþróttir og rannsóknir 21.03.2020
- Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytiðViðspyrna fyrir Ísland - efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-1921.03.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, InnviðaráðuneytiðSameiginleg yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands, Samtaka fjármálafyrirtækja og Landssamtaka lífeyrissjóða um viðbrögð vegna heimsfaraldurs kórónuveiru21.03.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðRéttur til greiðslu atvinnuleysisbóta vegna minnkaðs starfshlutfalls20.03.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytiðLeiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarf í ljósi takmörkunar á skólastarfi og samkomum20.03.2020
- Mennta- og barnamálaráðuneytiðLín hækkar tekjuviðmið, eykur ívilnanir og framlengir umsóknarfrest vegna COVID-1920.03.2020
- Forsætisráðuneytið Forsætisráðherra átti símafund með forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins19.03.2020
- Innviðaráðuneytið, UtanríkisráðuneytiðSamstarfsráðherrar vilja nýta styrkleika norræns samstarfs18.03.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytiðBeiðnir um undanþágur frá takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar og meðferð þeirra17.03.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, InnviðaráðuneytiðVíðtækt samstarf ríkis, sveitarfélaga, fagaðila og hagsmunaaðila í þágu viðkvæmra hópa vegna Covid 1917.03.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðBakvarðasveit velferðarþjónustu – óskað eftir starfsfólki á útkallslista17.03.2020
- UtanríkisráðuneytiðUpplýsingar til Íslendinga sem eru á ferðalagi erlendis eða dveljast þar tímabundið16.03.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðSkipting gjalddaga á staðgreiðslu opinberra gjalda og tryggingagjalds16.03.2020
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðMenningarstarf á tímum samkomubanns: Samráðshópur ráðherra fundar16.03.2020
- Utanríkisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, ForsætisráðuneytiðRáðleggingar íslenskra stjórnvalda til Íslendinga vegna ferðalaga14.03.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðAtvinnuleysisbótaréttur aukinn – Rýmkun á greiðslu hlutabóta13.03.2020
- Menningar- og viðskiptaráðuneytiðIsavia fellir tímabundið niður notendagjöld á Keflavíkurflugvelli13.03.2020
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðRíkisstofnanir vel í stakk búnar fyrir fjarvinnu starfsfólks 13.03.2020
- Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðFrumvarp til laga um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda án þess að vera veikir samþykkt í ríkisstjórn13.03.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðTakmarkanir á samkomu- og skólahaldi til að hægja á útbreiðslu Covid – 1913.03.2020
- Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðMálþingi um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs frestað 13.03.2020
- Mennta- og barnamálaráðuneytiðLÍN kemur til móts við námsmenn vegna kórónaveirunnar COVID-1912.03.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðBakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar - óskað eftir heilbrigðisstarfsfólki á útkallslista11.03.2020
- Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytiðViðspyrna fyrir íslenskt efnahagslíf10.03.2020
- HeilbrigðisráðuneytiðBreyttu fyrirkomulagi um afhendingu lyfja (skriflegt umboð) frestað til 30. mars09.03.2020
- Heilbrigðisráðuneytið, DómsmálaráðuneytiðViðbragðsáætlun almannavarna: Heimsfaraldur – Landsáætlun06.03.2020
- ForsætisráðuneytiðSérstakur stýrihópur um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni28.02.2020
Áhrif á jafnrétti
Á þessu svæði er annars vegar farið yfir áhrif ákveðinna mótvægisaðgerða stjórnvalda vegna COVID-19 á stöðu kynjanna á Íslandi og hins vegar greint frá þeim aðgerðum sem sérstaklega var ætlað að stuðla að jafnrétti kynjanna.
Spornað gegn útbreiðslu Covid-19 á Íslandi
Viðbrögð vegna kynbundins ofbeldis gegn konum og börnum
Það er þekkt staðreynd að heimilisofbeldi, og þá sérstaklega ofbeldi karla gegn konum og börnum, eykst í tíð heimsfaraldra á borð við COVID-19. Innilokun á heimilum eykur líkurnar á heimilisofbeldi enn frekar þegar konur og börn einangrast með ofbeldisfullum maka. Samkvæmt nýjustu tölum lögreglunnar á höfuðborgar-svæðinu hefur tilkynningum um heimilisofbeldi fjölgað um 21% í samanburði við síðastliðin þrjú ár. Vísbendingar frá sveitarfélögum og þeim aðilum sem koma að heimilisofbeldismálum benda þó til að aukningin sé meiri í raun, enda er ekki gefið að þolendur heimilisofbeldis leiti sér aðstoðar strax. Tilkynningum til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um kynferðisbrot í samanburði við síðastliðin þrjú ár hefur fækkað um 16%. Á hinn bóginn þá hafa verið skráð 14% fleiri kynferðisbrot en að meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár.
Ein mikilvægasta aðgerð stjórnvalda gegn ofbeldi hefur verið að leitast við að lágmarka samfélagsleg áhrif sóttvarnaaðgerða vegna COVID-19. Þannig hefur leik- og grunnskólum að mestu verið haldið opnum og ekki hefur verið gripið til útgöngubanns líkt og víða um heim. Þjónustuúrræði gegn ofbeldi lokuðu ekki og aðlöguðu starfsemi sína að sóttvarnarreglum.
Aðgerðir gegn ofbeldi
- Skipað var aðgerðateymi gegn ofbeldi í þeim tilgangi að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðgerða gegn ofbeldi. Neyðarnúmerið 112 hefur verið eflt og þróað með þeim hætti að þangað verði hægt að leita vegna heimilisofbeldis og ofbeldis gegn börnum. Vefsvæði 112 er allsherjar upplýsingatorg um ofbeldi fyrir upplýsingar um þjónustu og úrræði á vegum opinberra aðila, félagasamtaka og einkaaðila.
- Boðið er upp á beint netspjall við neyðarverði og það tengt við netspjall Heilsuveru og Hjálparsímanum 1717.
- Opnað var kvennaathvarf á Akureyri í tilraunaskyni.
- Stuðningur var aukinn við börn í viðkvæmri stöðu sem eru líkleg til að beita ofbeldi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var styrkt, þannig að teymi lögreglumanna starfaði með ungum gerendum og fræðsluefni um ofbeldi var dreift til ungs fólks.
- Farið var í markvissa vitundarvakningu gegn heimilisofbeldi, úrræði voru gerð sýnilegri á samfélagsmiðlum, fræðsla aukin og upplýsingum dreift víða.
- Unnið er að frekari tillögum á vegum aðgerðateymisins er m.a. snúa að gerendum, húsnæði fyrir þolendur, forvörnum og fræðslu til foreldra og barna og ungmenna og aðgerða vegna ofbeldis gegn fötluðu fólki. Lögð er áhersla á þróun tæknilausna í tíð COVID-19, til að vinna gegn ofbeldi og að þær lausnir nýtist áfram að loknum heimsfaraldrinum.
Styrkir til frjálsra félagasamtaka og sveitarfélaga
- Samtök um kvennaathvarf voru styrkt um 100 m.kr. til að bæta húsakost félagsins svo þjónusta Kvennaathvarfsins væri aðgengileg öllum konum og börnum.
- Stígamót, ráðgjafar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur verið beitt kynferðisofbeldi, var styrkt um 20 m.kr. til þess að bregðast við auknu álagi í þjónustu samtakanna og til að draga þar með úr biðtíma eftir þjónustu.
- Félagasamtök sem sinna viðkvæmum hópum voru styrkt um 55 milljónir króna til að bregðast við auknu álagi og styðja við skjólstæðinga sína almennt vegna COVID-19.
- Reykjavíkurborg var styrkt um 85 mkr. til að fjármagna tímabundið húsnæði fyrir heimilislausa með fjölþættan vanda, þ.m.t. húsnæði fyrir konur sem sætt hafa ofbeldi.
- Veittar voru 25 mkr. í styrki til verkefna sem fela í sér aðgerðir gegn ofbeldi með áherslu á samstarf frjálsra félagasamtaka og opinberra aðila.
- Unnið er að þróun tæknilausnra til að vinna gegn ofbeldi með það fyrir augum að þær nýtist áfram að faraldrinum loknum.
Áhrif á heilsu
Heilsa karla og kvenna er ólík og karlar eru líklegri til að veikjast alvarlega vegna COVID-19. Konur eru að jafnaði undir meira álagi vegna aukinnar umönnunar- og heimilisábyrgðar vegna COVID-19, auk þess að vera líklegri til að skipa framlínuna við álagsstörf tengd faraldrinum. Oft eru þessi álagsstörf, láglaunastörf og umbun því ekki í samræmi við áhættuna.
Konur sinna frekar þeim störfum sem teljast til grunnþjónustu á tímum COVID-19 faraldursins og eru því útsettari fyrir smiti. Konur sem vinna í heilbrigðisgeiranum vinna að jafnaði í meira návígi við sjúklinga en karlar sem starfa innan sama geira. Slík kynjaskipting innan heilbrigðisgeirans er þekkt og sama mynstur er til staðar í flestum ríkjum Evrópu. Álag á heilbrigðiskerfið og aðrar takmarkanir hafa víðtæk áhrif og þá meiri áhrif á konur en karla vegna fæðingar- og mæðraeftirlits.
Hlífðarbúnaður og álagsgreiðslur tryggðar
- Hlífðarbúnaður hefur verið tryggður fyrir starfsfólk spítala og aukið eftirlit er með heilsu starfsfólks Landspítalans.
- Einn milljarður króna var settur í sérstakar álagsgreiðslur til starfsfólks sjúkrahúsa- og heilbrigðisstofnana sem starfa undir miklu álagi. Greiðslurnar voru í formi eingreiðslna til starfsfólks í framlínunni á sjúkrahúsum, heilbrigðisstofnunum og hjá heilsugæslunni.
Áhersla á mæðra- og fæðingarþjónustu
- Á Íslandi hefur verið hugað sérstaklega að stöðu kvenna hvað varðar heilbrigðisþjónustu og gætt að því að halda mæðra- og fæðingarþjónustu gangandi.
- Kortlagningu er lokið á heilsufari landsmanna út frá kynja- og jafnréttis-sjónarmiðum og tillögur að úrbótum sem taka betur mið af ólíkum þörfum kynjanna við heilbrigðisþjónustan komnar í farveg.
Áhrif á atvinnuþáttöku og ólaunaða vinnu
Vinnumarkaður á Íslandi er kynskiptur og eru konur líklegri til að vera frá vinnu vegna umönnunar barna þegar þjónusta skerðist. Álagið er sérstaklega mikið hjá einstæðum foreldrum. Þá hafa afar og ömmur ekki í sama mæli haft tök á að aðstoða fjölskyldur á tímum COVID-19 vegna smithættu sem eykur álagið enn frekar. Á landsvísu hefur lítill munur verið á atvinnuleysi milli kvenna og karla en nokkur munur er eftir landssvæðum og er atvinnuleysi hærra meðal kvenna en karla alls staðar á landinu nema á höfuðborgarsvæðinu þar sem það er ívið hærra meðal karla. Mestur er munurinn á Suðurnesjum þar sem atvinnuleysið er mun meira meðal kvenna en karla.
Skólum haldið opnum
- Framlínustörf sem teljast til grunnþjónustu í COVID-19 eru þess eðlis að fólk hefur ekki kost á að sinna þeim í fjarvinnu. Það gerir fólki erfitt fyrir að bregðast við lokunum skóla, leikskóla o.s.frv.
- Skólum og leikskólum hefur því verið haldið opnum með ákveðnum takmörkunum og fólki í framlínu og samfélagslega mikilvægum störfum gefinn rýmri aðgangur að skólum og leikskólum fyrir börn sín.
Umönnunarstyrkir
- Styrkjum hefur verið úthlutað vegna umönnunar fatlaðra og langveikra barna. Félagslegur og fjárhagslegur stuðningur við fjölskyldur getur dregið úr álagi vegna ólaunaðra umönnunarstarfa sem konur eru mun líklegri til að sinna.
Efnahagsaðgerðir
Efnahagsaðgerðir stjórnvalda hafa ólík áhrif á kynin þar sem þau búa við ólíka efnahagslega stöðu. Á Íslandi er kynskiptur vinnumarkaður og konur að jafnaði með lægri tekjur en karlar. Þá sýna rannsóknir og greiningar að konur fá síður úthlutað úr opinberum sjóðum og þá að jafnaði lægri fjárhæðir en karlar.
Einstaklingar og fjölskyldur
Hlutastarfaleiðin
- Kynjaskipting umsækjenda um hlutabætur hefur verið í samræmi við hlut karla og kvenna á vinnumarkaði.
- Það að greiðslur allt að 400.000 kr. á mánuði skerðist ekki gagnast sérstaklega þeim lægst launuðu og sú ráðstöfun er því líkleg til að stuðla að jafnrétti. Mikilvægt er þó að fylgjast áfram með þróun nýtingar úrræðisins og áhrifum útfærslu þess á konur og karla.
Tekjutengdar atvinnuleysisbætur
- Tekjutengdar atvinnuleysisbætur hafa verið lengdar tímabundið úr 3 mánuðum í 6 mánuði og þá hefur nýtingartímabilið einnig verið lengt.
- Í ljósi þess að karlar eru að meðaltali með hærri tekjur en konur hafa greiningar sýnt að karlar fá hærra hlutfall tekjutengdra atvinnuleysibóta en konur að teknu tilliti til kynjahlutfalls þeirra sem fá greiddar atvinnuleysisbætur.
Hefjum störf
- Vinnuveitendur geta fengið styrk til að ráða einstaklinga af atvinnuleysisskrá. Sambærilegt hlutfall kvenna og karla eru á atvinnuleysisskrá en í ljósi þess að hlutfall karla á vinnumarkaði er hærra en kvenna eru fleiri karlar atvinnulausir. Ráðningar í gegnum átakið hafa verið í samræmi við kynjahlutfall meðal atvinnulausra.
Sérstakur barnabótaauki
- Allir foreldrar með börn á framfæri fengu greiddan barnabótaauka 2020. Þeir sem fengu greiddar tekjutengdar barnabætur fengu 42.000 kr. en aðrir 30.000 kr.
- Konur voru 56% þeirra sem fengu greiddan barnabótaauka en 59% af upphæðinni sem greidd var fór til kvenna. Konur voru þannig líklegri til að eiga rétt á greiðslunni.
- Þessi munur skýrist að miklu leyti af kynjaskiptingu í hópi einstæðra foreldra. 90% einstæðra foreldra sem fengu greiddan barnabótaauka eru konur og fengu 96% þeirra greidda hærri upphæðina en 86% einstæðra feðra.
Úttekt séreignarsparnaðar
- Um 65% þeirra sem nýta sér úttekt á séreignarsparnaði eru karlar og hafa þeir tekið út sama hlutfall af heildar fjárhæðinni. Að meðaltali eru útgreiðslur hálf milljón króna og greiðslur til kvenna eru um 85% af greiðslum til karla.
Virkni í atvinnuleit og sumarúrræði fyrir námsmenn
- Viðbótarfjármagni var veitt í Nýsköpunarsjóð námsmanna sumarið 2020 vegna COVID-19. Með þeim hætti studdi sjóðurinn við sumarvinnu 552 námsmanna í 358 rannsóknarverkefnum. Konur voru 55% styrkþega og karlar 45% og er hlutfall karla því nokkuð hærra en meðal háskólanema almennt. Árangurshlutfall kvenna og karla var þó sambærilegt.
- Boðið var upp á sumarnám í framhaldsskólum og háskólum bæði sumarið 2020 og 2021. Sumarið 2020 nýttu 658 einstaklingar sér sumarnám á framhaldsskóla-stigi, örlítið fleiri stúlkur en drengir sem er öfugt við kynja-skiptingu í framhaldsskólum almennt. Þá nýttu 4.913 einstaklingar sér sumarnám á háskólastigi og voru konur þar í meirihluta og kynjaskiptingin áþekk því sem almennt er í háskólum.
- Með úrræðinu Nám er tækifæri er atvinnuleitendum gert kleift að hefja nám og fá fullar atvinnuleysisbætur í eina önn frá og með vorönn 2021. Átakið afmarkast við starfs- og tækninám í framhaldsskóla eða háskóla, brúarnám eða flýtileiðir til annarrar prófgráðu, til dæmis í heilbrigðis- og kennslugreinum en þessar námsleiðir virðast ekki höfða jafnt til kvenna og karla. Örlítið fleiri karlar en konur hafa nýtt sér úrræðið en meirihluti þátttakenda eru aðeins með grunnsólamenntun og flestir stunda nám í framhaldsskóla.
Fyrirtæki
Sókn í nýsköpun
- Framlög til Rannsóknarsjóðs, Tækniþróunarsjóðs og Matvælasjóðs voru hækkuð tímabundið auk þess sem framlögum í sprota- og nýsköpunarsjóðinn Kríu var flýtt sem hluti af aðgerðum til að bregðast við áhrifum COVID-19.
- Færri konur en karlar sækja um fjármagn í samkeppnissjóði og auk þess sækja konur gjarnan um lægri upphæðir. Árangurshlutfall kynjanna er þó svipað í flestum sjóðum. Aukin framlög í samkeppnissjóði eru því líkleg til þess að gagnast körlum betur en konum, sé ekki höfðað betur til kvenfrumkvöðla og sérstaða þeirra og þarfir teknar betur til greina.
- Við framhaldsúthlutun úr Rannsóknasjóði voru veittir 9 doktorsstyrkir, 2 nýdoktorsstyrkir og 12 verkefnisstyrkir. Meirihluti styrkjanna fór til karla eða verkefna sem leidd eru af körlum.
- Við sumarúthlutun úr Tækniþróunarsjóði 2020 fengu karlar 180 m.kr. (75%) og konur 60 m.kr. (25%).
- Við fyrstu úthlutun úr Matvælasjóði í desember 2020 var aðeins mögulegt að kyngreina styrkþega í flokknum Báru sem styður við verkefni á hugmyndastigi. 21% fjármagnsins fóru til verkefna sem bæði konur og karlar koma að, 36% til kvenna og 41% til karla.
Lokunarstyrkir
- Lokunarstyrkir voru greiddir til fyrirtækja sem gert var að loka vegna sóttvarnar-ráðstafana. Við mótun skilyrða fyrir lokunarstyrk var gætt að því að útiloka ekki sjálfstætt starfandi í hlutastarfi en konur eru mun líklegri en karlar til að vera í hlutastarfi.
- Konur eru í meirihluta meðal starfandi í flestum atvinnugreinum sem gert hefur verið að loka og hafa getað nýtt sér úrræðið. Á krám og skemmtistöðum er kynjahlutfallið þó nokkuð jafnt.
Tekjufallsstyrkir og viðspyrnustyrkir
- Styrkjunum var ætlað að styðja rekstraraðila (fyrirtæki og einyrkja) sem höfðu orðið fyrir töluverðu tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveiru.
- Úrræðin hafa einkum nýst rekstraraðilum starfandi í ferðaþjónustu þar sem hlutfall starfandi eftir kynjum er í heild mjög jafnt en mestu munar í rekstri gististaða þar sem konur eru í meirihluta.
Hagkerfið
Fjárfestingarátak
- Ef miðað er við kynjahlutfall starfandi í þeim atvinnugreinum sem fjárfestingar-átakið tekur til má gera ráð fyrir að um 85% þeirra starfa sem skapast á framkvæmdatímanum verði unnin af körlum.
- Fyrirhugaðar nýbyggingar eða endurbætur á opinberum byggingum hafa í fæstum tilfellum mikil áhrif á fjölda þeirra sem þar starfa. Verkefnin eru því ýmist ekki talin hafa áhrif eða líkleg til að stuðla að jafnrétti, m.a. vegna mögulegrar fjölgunar starfa sem konur sinna í auknum mæli og bættrar þjónustu sem kann að draga úr ólaunuðum umönnunarstörfum.
Útvíkkun á allir vinna
- Gera má ráð fyrir að langflest þeirra starfa sem skapast vegna hækkunar endurgreiðsluhlutfalls VSK vegna bygginga, endurbóta eða viðhalds íbúðarhúsnæðis auk bílaviðgerða verði unnin af körlum enda eru ríflega 95% þeirra sem starfa við bílaviðgerðir, í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð karlar.
- Heimild til endurgreiðslu VSK vegna heimilisaðstoðar eða reglulegrar umhirðu íbúðarhúsnæðis er aftur á móti líklegri til að skapa fleiri störf fyrir konur þar sem fleiri konur en karlar starfa á þessu sviði. Þá kann hún einnig að bæta réttarstöðu þeirra sem vinna þessi störf auk þess að draga úr ólaunuðum störfum við þrif og umhirðu íbúðarhúsnæðis sem er í auknum mæli sinnt af konum.
- Meiri hluti þeirrar fjárhæðar sem hefur verið endurgreidd er vegna nýbyggingar og viðhalds íbúðarhúsnæðis einstaklinga en einungis um 2,5% eru vegna heimilishjálpar og reglulegrar umhirðu.
Efnahagsleg áhrif farsóttar
Frá því að heimsfaraldur kórónuveiru skall á vorið 2020 hefur verið unnið að því að greina efnahagsleg áhrif farsóttarinnar á breiðum grundvelli og einnig leggja mat á valkosti í sóttvarnamálum út frá efnahagslegum sjónarmiðum.
Í september 2021 gaf fjármála- og efnahagsráðuneytið út skýrslu um mat á efnahagsaðgerðum vegna heimsfaraldursins, en skýrslan var unnin að beiðni Alþingis
Á árinu 2020 skipapi fjármála- og efnahagsráðherra tvo hópa, annan til að tryggja eftirfylgni efnahagsaðgerða vegna faraldursins og hinn til að greina efnahagsleg áhrif valkosta í sóttvarnarmálum.
Skýrslur starfshóps um eftirfylgni efnahagsaðgerða
Starfshópur um eftirfylgni efnahagsaðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hefur unnið að söfnun upplýsinga um nýttar fjárhæðir, fjölda þeirra sem fá stuðning og skiptingu þeirra eftir atvinnustarfsemi, landshlutum, kyni og öðrum upplýsingum eftir því sem við á. Einnig verða fjármunir flokkaðir eftir því hvort þeir teljist til fjárfestinga, reksturs eða tilfærslna.
Hópurinn hefur skilað eftirfarandi skýrslum:
- 6. nóvember 2020: Úrræði vegna faraldurs: Nýting heimila og fyrirtækja
- 8. janúar 2021: Úrræði vegna faraldurs: 2. Skýrsla starfshóps. Aðgerðir vegna atvinnuástands, fólks í viðkvæmri stöðu og gagnvart sveitarfélögum
- 27. apríl 2021: Úrræði vegna faraldurs. 3 skýrsla starfshóps: Nýting heimila og fyrirtækja
Skýrslur starfshóps um efnahagsleg áhrif valkosta í sóttvarnarmálum
Starfshópurinn vann greiningar á efnahagslegum áhrifum valkosta í sóttvarnarmálum, með tilliti til hagsmuna ólíkra samfélagshópa og geira hagkerfisins. Bæði voru metin skammtímaáhrif og áhrif á getu hagkerfisins til þess að taka við sér af krafti að nýju þegar faraldurinn og áhrif hans líða hjá.
Hópurinn vann tvær skýrslur:
- 15. september 2020: Efnahagsleg áhrif farsóttar og sóttvarna
- 15. janúar 2021: Sóttvarnir og efnahagsbati. Lokaskýrsla starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra
Að auki birti fjármála- og efnahagsráðuneytið greinargerð og minnisblað þegar ákvarðanir voru teknar um breyttar aðgerðir á landamærunum í júní og ágúst. Því til viðbótar hefur ráðuneytið unnið minnisblöð um einstaka þætti og þróun mála fyrir ráðherranefndir og ríkisstjórn.
- 2. júní 2020: Rýmri reglur um komur ferðamanna
- 14. ágúst 2020: Efnahagsleg sjónarmið við ákvörðun um umfang sóttvarnaaðgerða á landamærum
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.