Hoppa yfir valmynd

Matvælasjóður

Úthlutun ársins 2023 er lokið

Upplýsingar og reglur sjóðsins má finna í handbók Matvælasjóðs.

Um Matvælasjóð

Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla og hliðarafurða úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvæla. Sjóðnum er einnig heimilt að styðja við vöruþróun og markaðssókn á erlendum mörkuðum. Sjóðurinn fylgir eftir heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Í þessum tilgangi styrkir sjóðurinn verkefni og rannsóknir einstaklinga og lögaðila.

 

Hægt er að senda inn fyrirspurnir á netfangið [email protected]. Fyrirspurnin skal merkt í efnislínu með þeim flokki sem hún varðar (Bára, Kelda, Afurð eða Fjársjóður). Ef fyrirspurnin er almenns eðlis skal merkja hana „Almennt“ í efnislínu.

Fara í umsóknakerfi Matvælasjóðs

Lokaskýrslum fyrir verkefni sem fengu úthlutað árið 2020 og 2021 er skilað með tölvupósti til sjóðsins. Lokaskýrslum verkefna síðan 2022 og síðar er skilað í gegnum umsóknarkerfi sjóðsins. 

Matvælasjóður hefur fjóra styrktarflokka

Markmið sjóðsins er að ná til verkefna á öllum stigum, allt frá hugmyndum til markaðssetningar og hagnýtra rannsókna. Því hefur stjórn sjóðsins ákveðið að veita styrki í 4 styrkjaflokkum Báru, Keldu, Afurð og Fjársjóð.


Bára

Bára styrkir verkefni á hugmyndastigi. Styrkur úr Báru fleytir hugmynd yfir í verkefni. Málshátturinn „sjaldan er ein báran stök“ merkir að gæta þeirrar fyrirhyggju að maður þoli nokkur áföll og því þarf að undirbúa jarðveginn vel ef umsókn í Báru á að leiða til stærra verkefnis. Í Báru leita þeir frumkvöðlar, og fyrirtæki sem eru með árlega veltu undir 300 milljónum króna, sem vilja skoða hugmynd, hráefni eða aðferðir sem stuðla að nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og  samkeppnishæfni íslenskrar matvælaframleiðslu. 

Afurð

Afurð styrkir verkefni sem komin eru af hugmyndastigi en eru þó ekki tilbúin til markaðssetningar, en leiða af sér afurð. Líta má á þennan flokk styrkja sem tækifæri  til að móta og þróa afurð úr með hráefnum sem tengjast matvælaframleiðslu og gera hana verðmætari í ferlinu. Afurðirnar eiga að auka nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvæla-framleiðslu. Verkefnin geta verið á ólíkum stað í ferlinu, á byrjunarreit eða lokastigum.

Kelda

Kelda styrkir rannsóknaverkefni sem miða að því að skapa nýja þekkingu. Orðið kelda kemur úr forn norrænu og merkir uppspretta. Kelda er uppspretta nýrrar þekkingar. Tilgangur Keldu er að veita rannsóknastyrki til að hægt sé að afla nýrrar þekkingar sem stuðlar að nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvælaframleiðslu.

Fjársjóður

Fjársjóður styrkir sókn á markað. Fjársjóður er samansafn verðmætra hluta og styrkir fyrirtæki til að koma sínum verðmætum á framfæri. Skilyrði Fjársjóðs er að varan sé afurð úr íslenskur hráefnum sem ætlað er til matvælaframleiðslu. Tilgangurinn er að veita styrk til fyrirtækja til að styrkja markaðsinnviði og markaðssókn afurða tengdum íslenskri matvælaframleiðslu og stuðla þannig að nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvælaframleiðslu. 

Spurt og svarað um Matvælasjóð

Umsóknum er skilað í gegnum umsóknarkerfi Matvælasjóðs, á afurd.is.

Umsóknum sem skilað er eftir öðrum leiðum verða ekki teknar til efnislegar meðferðar.

Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér mismundandi flokka sjóðsins og styrkhæfan kostnað í hverjum flokki áður en hafist er handa við skrif á umsókn.

Styrkir eru greiddir út í tvennu lagi, helmingur við upphaf verkefnisins og helmingur þegar lokaskýrsla hefur verið staðfest.
Já, umsóknir og umsóknargögn mega vera á ensku.

Misjafnt er milli flokka hvaða kostnaður er styrkhæfur og eru umsækjendur beðnir um að kynna sér hvaða kostnaður er styrkhæfur í hverjum flokki fyrir sig. Leiki vafi á því hvort kostnaður sé styrkhæfur, er umsækjendum bent á að hafa samband við sérfræðinga sjóðsins. Umsækjendur eru hvattir til að gera raunhæfa verk-, tíma- og kostnaðaráætlun þannig að hún standist að mestu leyti ef gengið er til samninga um verkefnið.

Umsækjendum er bent á að kynna sér styrkhæfan kostnað í handbók sjóðsins.

    Þættir sem eru óstyrkhæfir í öllum flokkum Matvælasjóðs

    • Framleiðsla söluvöru.
    • Fjárfesting í hráefnum, tækjum og búnaði sem eru hlutar af afurð eða þjónustu sem ætluð er til sölu.
    • Fjárfesting í sjálfu framleiðsluferlinu og umhverfi þess þ.m.t. húsnæði og tækjabúnaði til framleiðslu afurða og þjónustu sem ætluð er til sölu.
    • Gæðaúttekt og/eða vottun á framleiðsluferli.
    • Afborganir skulda, vaxtagjöld og lántökukostnaður.
    • Kostnaður vegna einkaleyfa.
    • Stofnun fyrirtækis og kostnaður vegna starfsleyfis fyrirtækis.
    • Birting auglýsinga.
    • Kynning og framsetning afurða í verslunum.

    Umsækjendum er bent á að kynna sér styrkhæfa og óstyrkhæfa þætti í handbók sjóðsins. 

    Forskoðun

    Þegar umsóknarfrestur er liðinn skipta sérfræðingar Matvælasjóðs umsóknum niður á fagráð. 

    Mat fagráðs

    Umsóknum sem berast í Matvælasjóð er skipt niður á fagráð viðkomandi styrktarflokks þar sem þær fá yfirlestur og mat aðila í fagráði. Þegar allar umsóknir hafa verið metnar af fagráðum fá þær umsögn viðkomandi fagráðs.

    Yfirferð stjórnar og ákvörðun um styrkveitingu

    Formenn fagráða kynna fyrir stjórn niðurstöður á mati hvers fagráðs. Stjórn Matvælasjóðs gerir tillögu um úthlutun styrkja og leggur fyrir matvælaráðherra til ákvörðunar.

    • Mikilvægt er að kynna sér flokka Matvælasjóðs og senda inn umsókn í þann flokk sem hentar verkefninu. 
    • Umsækjendur eru hvattir til að vanda sig í hvívetna við gerð umsókna. 
    • Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel hvaða kostnaður er styrkhæfur í þeim flokki sem sótt er um í. 
    • Áður en umsókn er skilað er umsækjanda ráðlagt að fara yfir þau gögn sem fylgja með, ef verkefnið er unnið í samstarfi við annan aðila skal samstarfsyfirlýsing fylgja. 
    • Vera tímanlega. Það getur valdið óþarfa streitu og álagi á umsóknarkerfið ef margar umsóknir eru að koma inn á síðustu stundu. 

     

    Opið verður fyrir umsóknir í febrúar 2023.
    Stefnt er á næstu úthlutun í maí 2023. 

    Úthlutanir Matvælasjóðs

    Bára

    Umsækjandi

    Heiti verkefnis

    Upphæð

    Alejandra G. Soto Hernandes

    Organic compost development and its use as a heat source

    3.000.000 kr.

    Alexander Jóhönnuson

    SmartFishAI ? Development of software platform solution for revolutionizing the fish cutting industry

    2.750.000 kr.

    Alexandra Eve Joyce Leeper

    Hringvarmi solution feasability

    3.000.000 kr.

    AMC ehf.

    Hreistur og bein í leðurgerð

    3.000.000 kr.

    Ásta Ósk Hlöðversdóttir

    Virðisaukning aukaafurða brugghúsa

    3.000.000 kr.

    Birgitta Lind Vilhjálmsdóttir

    Orkuljómi/Magafylli – ný kynslóð lífræns millibita

    3.000.000 kr.

    Culina ehf.

    Dry aged fish – Þurröldrun fisks

    3.000.000 kr.

    EGG Ráðgjöf ehf.

    Fýsileikamat fyrir krabbavinnslu á Hólmavík

    3.000.000 kr.

    Félagsbúið Breiðalæk ehf.

    Heimavinnsla mjólkurafurða

    3.000.000 kr.

    Fjölskyldubúið ehf.

    Hreppamjólk með aukinn melatónínstyrk

    3.000.000 kr.

    Fljótsdalskönglar ehf.

    Íslenskt tónik – úr íslenskum jurtarótum

    1.744.415 kr.

    Fræðafélag um forystufé

    Forystufjárkjöt - lúxusafurð

    3.000.000 kr.

    Gísli Ragnar Guðmundsson

    Íslenskt Protein Fæðubótarefni

    3.000.000 kr.

    Hildur Leonardsdóttir

    Griðungr – Húðvörur úr íslenskri nautatólg

    3.000.000 kr.

    Hjálmar Skarphéðinsson

    Geothermal based Biomanufacturing Industry in Iceland

    3.000.000 kr.

    Hrafnasteinar ehf.

    Þróun á fisksoði úr vannýttum tegundum sjávar

    3.000.000 k.

    Ísponica ehf.

    Ísponica: Using a aquaponic systems to grow vegetables and herbs.

    2.988.000 kr.

    María Eymundsdóttir

    Burnirót - fýsileikakönnun

    2.048.000 kr.

    Mosabotnar ehf.

    Sauðamjólkurafurðir í Gilhaga

    2.305.500 kr.

    Mosabotnar ehf.

    Geitamjólkurafurðir í Gilhaga

    2.305.500 kr.

    Ostagerðafélag Önfirðinga

    Gráðaostagerð í Önundafirði

    3.000.000 kr.

    Praks ehf.

    Rannsókn á eiginleikum og fýsileika dýrafitu til sápugerðar

    2.000.000 kr.

    Sigurður Steinar Ásgeirsson

    Gerilseiðing matvæla með háþrýstingi

    3.000.000 kr.

    Sonomicrolabs ehf

    Mælibúnaður til ferskvatnsmælinga á hluta-netinu – hagkvæmnisathugun og prófun aðferða

    3.000.000 kr.

    Visk ehf.

    Bestun fæðugjafar í landeldi með tölvusjón

    3.000.000 kr.

    Kelda

     

     

    Umsækjandi

    Heiti verkefnis

    Upphæð

    Landbúnaðarháskóli Íslands

    Ræktun fyrir hæfilegri fitu á lambakjöti

    11.330.000 kr.

    Landbúnaðarháskóli Íslands

    Áhrif lýsingar og hækkandi styrkleika af CO2 auðgun á vöxt, uppskeru og gæði á tveimur yrkjum af gróðurhúsatómötum

    15.000.000 kr.

    Matís ohf.

    ÞörungaPrótein – ensím hvötuð einangrun próteina úr stórþörungum

    26.076.518 kr.

    Matís ohf.

    Áhrif fóðrunar á gæði kjöts af íslenskum holdanautum

    17.353.864 kr.

    Matís ohf.

    How many eggs per week can we safely consume? Status of "forever chemicals" (PFAS compounds) in Icelandic eggs

    24.380.583 kr.

    Matís ohf.

    BrewPro: Bruggger nýtt til manneldis og fóðurs

    25.213.958 kr.

    Matís ohf.

    Sjálfvirkt gæðamat til flokkunar afla á sjó

    25.290.949 kr.

    Matís ohf.

    Nýting hliðarafurða úr ylrækt í skordýrafóður

    22.353.280 kr.

    Matís ohf.

    Kolefnisspor íslenskra matvæla

    27.040.652 kr.

    Orify ehf.

    Stafrænn tvífari matvæla

    30.000.000 kr.

    Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðar ehf.

    Bógkreppa – innleiðing setraðaprófs og skilgreining á erfðaþáttum

    25.000.000 kr.

     

    Afurð

    Umsækjandi

    Heiti verkefnis

    Upphæð

    Gróðrastöðin Ártangi

    Kryddjurtir lengja geymsluþol matvæla

    12.382.362 kr.

    Jorth ehf.

    Hagnýting mysupróteina með íblöndun góðgerla

    19.515.530 kr.

    Klaki Tech ehf.

    Hrognaflokkunar- og pökkunarbúnaður

    30.000.000 kr.

    Reykofninn ehf.

    Nýting hliðarstraums við vinnslu eldislax til frekari matvælaframleiðslu

    13.750.000 kr.

    Sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf

    Hrognkelsafengur – Hnossgæti úr sjó

    18.928.560 kr.

    Svepparíkið ehf.

    Kaldræktuð kóngaostra – kolefnisneikvæð frumafurð

    14.650.000 kr.

    Tariello ehf.

    Nýjar afurðir með fullvinnslu á hrossakjöti

    13.554.917 kr.

    The Optimistic Company ehf.

    Þróun á íslensku kjötlausu (vegan) áleggi

    6.787.500 kr.

    Fjársjóður

    Umsækjandi

    Heiti verkefnis

    Upphæð

    Ankra ehf.

    Uppbygging á söluneti og markaðsinnviðum á sjálfbærum vörum Feel Iceland í Bandaríkjunum

    25.100.000 kr.

    Brunnur Distillery

    Himbrimi Gin Marketing Grant

    5.000.000 kr.

    ICECAL ehf.

    Uppbygging innviða fyrir útflutning á kalki til manneldis

    18.600.000 kr.

    Jurt ehf.

    Markaðsherferð fyrir nýja vöru, wasabi í duftformi – Nordic Wasabi Powder

    20.145.000 kr.

    Landeldi hf.

    Tillaga um stefnumótandi vörumerkjaþróun Landeldis

    15.000.000 kr.

    Landnámsegg ehf.

    Landnámsegg – Betri egg með dýravelferð og minnkun matarsóunar í fyrirrúmi

    4.607.500 kr.

    Viking kitchen ehf.

    Undirbúningur markaðssóknar með Krispa Fish Snack í Bretlandi

    7.948.985 kr.

    Þoran Distillery

    Icelandic Gin in Europe

    10.000.000 kr.

    Ölgerðin Egill Skallagríms hf.

    Markaðssetning COLLAB í Svíþjóð

    22.000.000 kr

     

    Bára

    Umsækjandi

    Heiti verkefnis

    Upphæð

    Alfreð Schiöth

    Hringrásarhænur í bakgörðum

    2.600.000 kr.

    Fersk þurrkun

    Verðmæti úr vannýttum hliðarafurðum grænmetisframleiðslu

    3.000.000 kr.

    Fiskafurðir - umboðssala

    Að kynna fýsileika og jafnframt útfæra hugmynd á okkar vöru fyrir framleiðslu og sölu.

    2.700.000 kr.

    Flight Song ehf.

    Hagkvæmnismat á færanlegum gróðurgöngum sem nýrrar tæknilausnar fyrir fjölbreytta grænmetisræktun

    1.150.000 kr.

    Framhugsun

    Bætt nýting nytjaplantna – með áherslu á lífrænan áburð

    2.600.000 kr.

    Gmatt

    Þorsk roð snakk/Cod skin crackers

    3.000.000 kr.

    Guðmundur H Sigurðarsson

    SKERið

    3.000.000 kr.

    Hafsteinn Hjálmarsson

    Þróa sælkeravöru úr lamba/kindaslögum

    1.000.000 kr.

    Homegrow

    Maximizing Productivity of Home Food Growing Systems for Local Vegetable Production

    2.700.000 kr.

    Humble ehf

    Tölvusjón til sjálfvirknivæðingu í uppvinnslu matvæla

    3.000.000 kr.

    Inger Steinunn Stensson

    Grænkál, ofurfæði norðursins

    2.640.000 kr.

    Ingi Björn Sigurðsson

    Til þess að hefja þörungarækt við Íslandsstrendur þá þarf að vera til klakstöð sem heldur utanum ólík afbrigði af þara og þangi. Hefur tæknilega getu til þess að koma sporum (þara fræjum) á línur. Einnig þá er hugmyndin að stunda val ræktun á þörungum

    3.000.000 kr.

    Kyrnan ehf.

    Afurðir úr auðræktanlegum sveppum eru góð viðbót við fæðuframboð. Einnig sem bæti- og heilsuvöruefni í baráttunni við ágengustu sjúkdóma nútímans.

    2.880.000 kr.

    Langvía ehf.

    Aukin bragðgæði og áferð íslensks fisks með hægmeyrnun

    3.000.000 kr.

    LMSÍ ehf.

    Lambagull

    3.000.000 kr.

    María Dís Ólafsdóttir

    Ræktunar lausnir með snoði

    3.000.000 k.

    Responsible foods

    Icelandic Superfood Vegan Algae Protein Snacks

    3.000.000 kr.

    Saltberg

    Sótt er um 3 m.kr úr Báru flokki Matvælasjóðs

    3.000.000 kr.

    Silja Jóhannesar Ástudóttir

    Fullnýting nautaskrokka

    3.000.000 kr.

    Stefanie Wermelinger

    Folaldajerky og -hrápylsur

    2.950.000 kr.

    Syðra-Holt ehf.

    Viðskiptaáætlun Mjólkurfé og sauðaostagerð

    1.100.000 kr.

    Unnur Kolka Leifsdóttir

    Fjölbreytt úrval íslenskra matsveppa

    2.500.000 kr.

    Þörungaklaustur ehf.

    Verkefnið er um frumþróun bragðefna úr þangi fyrir austurlenskan mat.

    3.000.000 kr.

    Kelda

    Umsækjandi

    Heiti verkefnis

    Upphæð

    Efnasmiðjan ehf.

    LuLam wrap – Matvælaumbúðir framtíðar

    20.000.000 kr.

    Hafliði Halldórsson

    Rannsókn á nýtingarhlutfalli og efnainnihaldi lambakjöts og aukaafurða.

    17.000.000 kr.

    Jónas Rúnar Viðarsson

    Development of NIR and hyperspectral predictions model to assess fishmeal quality as ingredients.

    20.000.000 kr.

    Landbúnaðarháskóli Íslands

    Áhrif lýsingar og CO2 auðgunar á vöxt, uppskeru og gæði gróðurhúsatómata

    10.000.000 kr.

    Matís

    BruXOS – Verðmætasköpun úr hliðarafurðum bjórgerðar

    18.000.000 kr.

    Matís

    Bætt gæði á sjófrystum ufsa

    10.000.000 kr.

    Matís

    Er grasið grænna hinum megin? Próteinframleiðsla úr grasi.

    16.500.000 kr.

    Matís

    Næringargögn Lykill að lýðheilsu landsmanna og nýsköpun matvælaiðnaðarins

    12.000.000 kr.

    Matís

    Saltfisksvindl – Eftirlit og Upprunavottun fyrir Íslenskar saltfiskafurðir.

    17.000.000 kr.

    Matís

    Verðmætaaukning hliðarafurða frá garðyrkju

    20.000.000 kr.

    Matís

    Vinnsla fásykra úr stórþörungum með ensímvinnslu

    16.500.000 kr.

    Sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf.

    Food-grade alginate from tissue cultivated brown seaweeds in a biorefinery approach

    7.300.000 kr.

    True Westfjords ehf.

    Furan fatty acids (FuFAs) – Novel quality and wholesomeness indicator of fish oils.

    10.000.000 kr.

    Ylur – ræktun ehf.

    Nýting glatvarma og koltvísýrings í ylrækt: Greining og fjölnota viðskipamódel.

    8.000.000 k.

    Afurð

    Umsækjandi

    Heiti verkefnis

    Upphæð

    Eydís Mary Jónsdóttir

    Bætiefnadrykkir með íslenskum þörungum

    6.800.000 kr.

    Fjárfestingafélag Þingeyinga

    Innlend fóðurframleiðsla með jarðvarma

    14.000.000 kr.

    ICECAL ehf.

    BLUECAL a sustainable calcium carbonate from shell waste

    25.000.000 kr.

    Landeldi ehf.

    Visthæfing landeldis

    25.000.000 kr.

    North Seafood Solutions ehf.

    Bragðefni unnin úr sjávarfangi

    13.000.000 kr.

    Responsible Foods ehf.

    Harðfiskur í nýjan búning/New innovative seafood snacks

    25.000.000 kr.

    SagaNatura ehf.

    New valuable skincare ingredient from spent malt

    20.000.000 kr.

    Sifmar ehf.

    Íslenskur barnamatur – Krakkakreistur & Krakkakropp

    18.000.000 kr.

    Surova ehf.

    Snjallasta Gróðurhúsið

    25.000.000 kr.

    Tjörvi Bjarnason

    Nýjar matvörur úr ækjöti

    5.500.000 kr.

    1000 Ára Sveitaþorp ehf.

    Kjötsnakk – Verðmætasköpun með fullvinnslu á hrossakjöti

    10.000.000 kr.

    Fjársjóður

    Umsækjandi

    Heiti verkefnis

    Upphæð

    Bifröst Foods ehf.

    Markaðssókn Fish & Chips í Bandaríkjunum og Kanada.

    14.000.000 kr.

    Eimverk ehf.

    Markaðsátak í útflutningi á Flóka, íslensku viskýi

    24.000.000 kr.

    Feed the Viking ehf.

    Markaðurinn fyrir tilbúinn fjallamat er stór og eftirspurn er mikil.

    5.000.000 kr.

    Íslensk hollusta ehf.

    Markaðssókn erlendis fyrir söl frá Íslenskri hollustu ehf.

    12.000.000 kr.

    Nordic Fish Leather ehf.

    Sú afurð sem Nordic Fish Leather ehf. framleiðir á mikið erindi á markað sem nýr valkostur fyrir leðuriðnaðinn.

    2.225.000 kr.

    Ólöf Rún Tryggvadóttir

    Markaðssókn með Eylíf heilsuvörur á breska og þýska markaðinn

    10.000.000 kr.

    Royal Iceland hf.

    Markaður fyrir hefðbundin grásleppuhrogn er takmarkaður. Royal Iceland hefur ráðist í vöruþróun svo að það sé mögulegt að selja grásleppuhrognin til Sushi veitingastaða. Verkefnið gengur út á að hefja markaðsetningu á hrognunum.

    20.000.000 kr.

    SagaNatura ehf.

    Market expansion of SagaPro to Asia and Europe

    17.000.000 kr.

    Saltverk ehf.

    Uppbygging á sölu og markaðssetningu sjálfbærs sjávarsalts frá SALTVERK í Bandaríkjunum á smásölumarkaði og matvöruverslunum ásamt uppsetningar á vefverslunum til sölu í Kanada.

    25.000.000 kr

    The Basic Cookbook Company

    Joðskortur er í fyrsta sinn mælanlegur hér á landi og er talinn eitt stærsta yfirvofandi heilsufarsvandamál í heiminum í dag.

    5.000.000 kr.

    Bára

    Umsækjandi

    Heiti verkefnis

    Upphæð

    Ábót íslensk fæðubót ehf

    Útfærsla hugmyndar og prófun á fæðubótarefni úr tilteknum spírum og sykrum úr þörungum

    3.000.000 kr.

    Birgir Þórðarson

    Þróun og markaðssetning gæsaafurða-beint frá býli

    2.837.552 kr.

    Karen Emilía Barrysd. Woodrow

    Vöruþróun á millimáli og ídýfur úr broddmjólk

    2.850.000 kr.

    Fersk Þurrkun ehf

    Gerð viðskiptaáætlunar, prófanir og vöruþróun með frostþurrkun á íslensku grænmeti og sjávargróðri.

    3.000.000 kr.

    Livefood ehf

    Vöruþróun og gerð viðskiptaáætlunar fyrir íslenska hágæða grænkera osta

    3.000.000 kr.

    Saga Seafood ehf

    Vöruþróun hliðarstrauma ufsavinnslu – hagkvæmnisathugun og viðskiptaáætlun

    3.000.000 kr.

    Sigurður Þór Guðmundsson

    Grásteinn góðgæti

    2.688.000 kr.

    Hörn Heiðarsdóttir

    Hagkvæmnisathugun og gerð viðskiptaáætlunar fyrir hátæknigróðurhús á Norðurlandi

    3.000.000 kr.

    Steindór Runiberg Haraldsson

    Aðlögun framleiðsluferils jurtamjólkur að markaðsþörfum

    3.000.000 kr.

    Zeto ehf

    Púðursjampó fyrir íslenska hestinn

    3.000.000 kr.

    Þörungaklaustur ehf

    Tilraun til notkunar þangsafa við vökvaræktun grænmetis

    2.974.400 kr.

    Ásgeir Jónsson

    Vöruþróun saltfiskréttar (bacalao)

    2.980.000 kr.

    Bjarni Bjarnason

    Lýsi á gæludýramarkað

    1.250.000 kr.

    Eimur

    Hagkvæmnisathugun fyrir uppsetningu frostþurrkunarvers fyrir matvæli á Íslandi

    3.000.000 kr.

    Bjarnveig Birta Bjarnadóttir

    Hagkvæmnisathugun og markaðsgreining á nýtingu þorskaugna

    1.650.000 kr.

    Brjálaða gimbrin

    INN með INN-mat – vöruþróun og tilraunir með innmat úr lömbum

    2.674.000 kr.

    Eirný Ósk Sigurðardóttir

    Ráðgjöf í nýsköpun mjólkurafurða – fýsileikaathugun og viðskiptaáætlun

    3.000.000 kr.

    Erlent ehf

    Verðmætasköpun fiskiroðs

    3.000.000 kr.

    Hafgustur ehf.

    Þróun á grjótkrabba sem vöru á neytendamarkað

    3.000.000 kr.

    Margrét Polly Hansen Hauksdóttir

    Vínland Vínekran

    3.000.000 kr.

    Nýheimar Þekkingarsetur

    Útfærsla á hugmyndum og tækniþróun fyrir Grósku – félagslandbúnað

    3.000.000 kr.

    Sifmar ehf

    Heilsukropp

    3.000.000 kr.

    Starrastaðir ehf

    Tilraunir og vöruþróun á ætum rósum

    2.744.000 kr.

    Gró borgarrækt ehf.

    Ostrusveppabú: uppsetning ræktunarkerfa og tilraunarækt með íslensku hráefni

    3.000.000 kr.

    Stefanía Hjördís Leifsdóttir

    Handverksostar úr geita- og sauðamjólk vöruþróun og markaðssetning.

    3.000.000 kr.

    Matvælaþróun ehf

    Majones úr repjuolíu

    3.000.000 kr.

    Páll Marvin Jónsson

    Gerð viðskiptaáætlunar fyrir humla ræktun og bjórmiðstöð

    1.600.000 kr.

    Einar Örn Aðalsteinsson

    Gerð viðskiptaáætlunar og vöruþróun fyrir Matarsmiðju í Eyjafjarðarsveit

    2.750.000 kr.

    Matarskemman ehf.

    AUÐNÍN: Auðlindafélag Þingeyinga – Viðskiptaáætlun og fjárfestakynning

    3.000.000 kr.

    Kelda

    Umsækjandi

    Heiti verkefnis

    Upphæð

    Matís ohf. í samstarfi við einkaaðila

    Áhrif endurnýjunar íslenska fiskiskipaflotans á
    kolefnisspor afurða

    6.290.000 kr.

    Hafrannsóknastofnun í samstarfi við einkaaðila

    Bætt heilbrigði í bleikjueldi

    20.085.500 kr.

    Matís ohf. í samstarfi við einkaaðila

    Áskoranir við pökkun grænmetis

    9.386.550 kr.

    Matís ohf. í samstarfi við einkaaðila

    Saltfiskur til Framtíðar

    9.775.000 kr.

    Landbúnaðarháskóli Íslands

    Olíuauður Íslands - Leiðir til aukinnar matarolíuframleiðslu

    9.299.340 kr.

    Matís ohf.

    Trefjaríkt og hollt hýði?

    15.726.646 kr.

    Háskóli Íslands í samstarfi við einkaaðila

    Umhverfisvænni matvælaumbúðir (UMMAT)

    25.500.000 kr.

    Háskóli Íslands í samstarfi við einkaaðila

    Gæðabreytingar próteina við vinnslu þorsk- og

    17.000.000 kr.

    Matís ohf. í samstarfi við einkaaðila

    Súrþang og góðgerlar í fiskeldi

    16.865.120 kr.

    GeoChil

    Kæling lýstra gróðurhúsa

    12.750.000 kr.

    Útgerðarfélag Reykjavíkur

    CRISP-FISH

    14.965.950 kr.

    Matís ohf. í samstarfi við einkaaðila

    Hringrásarhagkerfi kjötiðnaðar

    10.200.000 kr.

    Matís ohf. í samstarfi við einkaaðila

    Nýjar lausnir fyrir vinnu við merkingar matvæla

    8.559.500 kr.

    Matís ohf. í samstarfi við einkaaðila

    Næringar- og hollustuefni úr hliðarafurðum bjórgerðar

    14.753.450 kr.

    Matís ohf. í samstarfi við einkaaðila

    Bættir vinnsluferlar við sjófrystingu karfa

    7.872.700 kr.

    Landbúnaðarháskóli Íslands í samstarfi við einkaaðila

    Mannakorn - Betra bygg með bættum aðferðum

    13.891.550 kr.

    Landbúnaðarháskóli Íslands í samstarfi við einkaaðila

    Mannakorn - Hafrar og hámörkun gæða

    18.089.700 kr.

    Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum í samstarfi við einkaaðila

    Bakteríufagar gegn fiskabakteríum

    12.274.000 kr.

    Matís ohf. í samstarfi við einkaaðilka

    Verðmæti í vinnsluvatni frá bolfiskvinnslu

    9.661.100 kr.

    Matís ohf. í samstarfi við einkaaðila

    Hrognkelsakollagen - umhverfisvæn afurð

    8.500.000 kr.

    Afurð

    Umsækjandi

    Heiti verkefnis

    Upphæð

    Slippurinn Akureyri

    Sjávarlón

    10.200.000 kr.

    Arna ehf

    Hafraskyr úr íslenskum höfrum

    17.425.000 kr.

    Síldarvinnslan hf

    Rauða Gullið

    19.098.650 kr.

    Langa

    Skilgreining á vatnsrofnum prótínum úr ufsa- og karfahryggjum

    21.033.250 kr.

    BioPol ehf.

    SOUL: Sustainable Omega-3 oil from Underutilized Lumpfish

    10.996.450 kr.

    Royal Iceland hf.

    Fullvinnsla á grjótkrabba í Njarðvík

    25.500.000 kr.

    Samtök smáframleiðenda matvæla

    Matsjá-stuðningur við matarfrumkvöðla

    5.321.000 kr.

    Fjársjóður

    Umsækjandi

    Heiti verkefnis

    Upphæð

    Hárækt ehf.

    Markaðssókn VAXA á Íslandi

    10.710.000 kr.

    Jöklavin ehf.

    Jökla rjómalíkjör

    11.687.500 kr.

    Jurt ehf.

    Stafræn markaðssetning Nordic Wasabi

    10.625.000 kr.

    Svæðisgarðurinn Snæfellsnes

    Markaðssetning ábyrgra matvæla frá Snæfellsnesi

    10.625.000 kr.

    Jörth ehf.

    Broddur og lifandi gerlar

    15.572.850 kr.

    Angan Skincare

    Húðvörur úr íslenskum jurtum og hliðarafurðum matvælaframleiðslu

    9.609.250 kr.

    Sölufélag garðyrkjumanna

    Íslenskt grænmeti á erlenda markaði

    20.235.950 kr.

    True Westfjords ehf.

    Hrein fiskiolía í vesturvíking

    25.500.000 kr.

    Bára

    Umsækjandi

    Heiti verkefnis

    Upphæð

    FLAK ehf

    SJOSA - Fiski og þörungasósur

    3.000.000 kr.

    Freysteinn Nonni Mánason

    Fullvinnsla laxafurða á Íslandi: Hvar liggja tækifæri
    flökunar og hliðarafurða Odda á Patreksfirði

    3.000.000 kr.

    Alejandra Gabriela Soto Hernandez

    No-dig Market Gardening

    1.520.000 kr.

    Responsible Foods ehf.

    Upcycling Food Waste

    3.000.000 kr.

    Hans Emil Atlason

    Sannprófanir á tauganetsaðferð sem greinir fiskamyndir

    3.000.000 kr.

    Eydís Mary Jónsdóttir, Karl
    Petersson, Hinrik Carl Ellertsson

    Sjávarmál

    3.000.000 kr.

    Urta Islandica ehf

    Kerfilmjólk

    3.000.000 kr.

    GreenBytes

    GreenBytes

    3.000.000 kr.

    Icecal

    Kalkvinnsla úr kúfskel

    3.000.000 kr.

    Jamie Lai Boon Lee

    Kraftur úr Hafinu/Seaweed and seafood Provisions

    2.800.000 kr.

    ALGÓ ehf

    SÆMETI

    3.000.000 kr.

    Telma Rut Bjargardóttir

    Bio-Bones

    3.000.000 kr.

    Fiskvinnslan Hrefna ehf.

    Laxgæti verður til

    3.000.000 kr.

    Sýslið verkstöð ehf.

    Skógarkerfill – Illgresi eða vannýtt matarauðlind

    2.650.000 kr.

    Steinn Arnar Kjartansson

    Leifur Arnar – Smáforrit gegn matarsóun

    3.000.000 kr.

    Emma Charlotta Aermaenen

    Könglar

    3.000.000 kr.

    Ólína Gunnlaugsdóttir

    Jöklarinn: Orkustykki og snakk úr fjallagrösum, söli og harðfiski.

    3.000.000 kr.

    Bragi Arnarson

    Upprunarakning á bálkakeðju

    3.000.000 kr.

    GMATT ehf

    COD WINGS_ÞORSKVÆNGR – Verðmætaaukning á
    vannýttri afurð, kviðugga á þorski

    3.000.000 kr.

    Finnrós ehf

    Marea

    2.670.000 kr.

    Nordic Kelp

    Afurðir úr Beltisþara

    3.000.000 kr.

    Atli Stefán Yngvason

    Vegangerðin

    3.000.000 kr.

    Eimverk ehf

    Íslenskt Malt Edik

    3.000.000 kr.

    Embla Dóra Björnsdóttir

    Fíflarót – allra meina bót

    3.000.000 kr.

    Hárækt ehf

    VAXA Reykjanesi

    3.000.000 kr.

    R&F ehf

    Hampur og jarðhiti

    3.000.000 kr.

    Björn A. Hauksson

    Kaffi Kóla

    3.000.000 kr.

    Jake Maruli Thompson

    Salmon on Seaweed

    3.000.000 kr.

    Víkurskel

    Tilraunaræktun á ostrum í landi

    2.920.000 kr.

    Helga Haraldsdóttir

    Kandís

    2.740.000 kr.

    Aska Spa ehf

    Icewine framleiðsla á Íslandi

    3.000.000 kr.

    Einar Örn Aðalsteinsson

    Kjötvinnslu breytt í atvinnueldhús

    2.250.000 kr.

    Brjálaða gimbrin

    Ærkjöt – betri nýting

    1.000.000 kr.

    Aldingróður ehf.

    Ræktun ætra blóma árið um kring

    730.000 kr.

    Syðra Holt ehf

    Sauðaostar og sauðaostagerð

    1.140.000 kr.

    Sæverk ehf.

    Viðskiptaáætlun – Tilraunaveiði og markaðssetning á grjótkrabba

    1.070.000 kr.

    Kelda

    Umsækjandi

    Heiti verkefnis

    Upphæð

    Punktur ehf.

    Kæling Lýstra Gróðurhúsa

    15.000.000 kr.

    Matís

    Greining á hringormum í flökum

    14.900.000 kr.

    Matís

    Hákarlsverkun

    22.500.000 kr.

    Matís

    Bætt gæði, geymsluþol og minni sóun í virðiskeðju íslensk grænmetis

    18.400.000 kr.

    LBHÍ

    Mannakorn hafrar

    14.800.000 kr.

    Matís

    Streita laxfiska

    22.000.000 kr.

    Matís

    Verðmæt efni úr hliðarstraumum þörungavinnslu

    24.900.000 kr.

    RML

    Fundið fé – þróun á framleiðslukerfi í sauðfjárrækt

    8.200.000 kr.

    Síldarvinnslan

    Ný þráavarnarefni og stöðuleiki makrílmjöls

    16.000.000 kr.

    Afurð

    Umsækjandi

    Heiti verkefnis

    Upphæð

    Marpet ehf.

    Heilsumolinn – framleiðsla á heilsusnarli úr síld fyrir gæludýr

    8.000.000 kr.

    ABC lights ehf.

    BIRTA - Gróðurhúsalausn

    15.000.000 kr.

    Sandhóll bú ehf.

    Þróun íslenskrar haframjólkur

    19.000.000 kr.

    Responsible foods

    Umbylting skyrs

    13.800.000 kr.

    Síldarvinnslan

    Prótein úr hliðarstraumum makríls

    22.600.000 kr.

    Júlía Katrín Björke

    Mývatns Spirulina

    13.500.000 kr.

    Norðlenska

    Þróun framleiðsluvara byggðum á íslenskum jurtagrunni

    1.000.000 kr.

    BioBú

    Heilandi máttur lífrænnar mysu í krukku

    6.700.000 kr.

    Fjársjóður

    Umsækjandi

    Heiti verkefnis

    Upphæð

    Jurt ehf.

    Markaðssókn Nordic Wasabi á Evrópumarkað

    15.000.000 kr.

    Niceland seafood ehf.

    Markaðssetning á frosnum fisk – Framtíð íslensk sjávarútvegs

    15.000.000 kr.

    Saltverk ehf.

    Markaðssókn á sjálfbæru sjávarsalti frá SALTVERK í Bandaríkjunum

    21.000.000 kr.

    Pure Natura

    Markaðssókn á fæðubótarefnum unnum úr hliðarafurðum í sauðfjárrækt

    15.400.000 kr.

    SFS

    Markaðssókn þorsks á Bretlandsmarkað

    21.000.000 kr.

    Feed the viking ehf.

    Þurrkaðar kjöt- og fiskafurðir úr íslenskum hráefnum á Bandaríkjamarkað

    11.300.000 kr.

    Bone & Marrow ehf.

    Markaðssetning á heilsumatvælum Bone and Marrow á Íslandi

    8.200.000 kr.

    Verandi

    Verandi

    14.000.000 kr.

    Íslandsstofa

    Kynning á söltuðum þorski í Suður Evrópu - Kokkaskólar

    6.300.000 kr.

    Stjórn Matvælasjóðs hefur þessi verkefni með höndum;

    • gerir tillögur um úthlutanir úr sjóðnum að fenginni umsögn fagráðs sem stjórnin skipar til fjögurra ára í senn.
    • mótar stefnu fyrir sjóðinn og ber undir ráðherra til samþykktar.
    • hefur umsjón með rekstri sjóðsins.
    • skilar ársreikningi og reglulegu yfirliti um störf sín til ráðherra.
    • setur starfsreglur um auglýsingar, meðferð og mat umsókna, framkvæmd úthlutunar, fagráð o.fl.

        Aðalmenn:  

    • Margrét Hólm Valsdóttir, formaður, án tilnefningar,
    • Berglind Häsler, án tilnefningar,
    • Gunnar Þorgeirsson, samkvæmt tilnefningu Bændasamtaka Íslands.

            Varamenn:

    • Ása Þórhildur Þórðardóttir, án tilnefningar,
    • Brynhildur Benediktsdóttir, án tilnefningar,
    • Herdís Magna Gunnarsdóttir, samkvæmt tilnefningu Bændasamtaka Íslands.

    Fagráð Matvælasjóðs eru skipuð eftirfarandi einstaklingum:

    Bára

    • Jan Eric Jessen – formaður
    • Halldór Runólfsson
    • Arnór Bohic
    • Guðrún Brynleifsdóttir
    • Trausti Harðarson
    • Halldór Óli Kjartansson
    • Anna Margrét Guðjónsdóttir

    Kelda I

    • Rannveig Björnsdóttir, formaður
    • Charlotta Oddsdóttir
    • Pétur Þór Jónasson
    • Helgi Eyleifur Þorvaldsson
    • Páll Arnar Hauksson

    Kelda II

    • Sæmundur Sveinsson, formaður
    • Ólafur Ögmundarson
    • Laufey Haraldsdóttir
    • Sigurjón Arason
    • Bjarnheiður Guðmundsdóttir

     

    Afurð I

    • María Kristín Gylfadóttir, formaður
    • Sigurður Ari Sigurjónsson
    • Guðrún Hulda Pálsdóttir
    • Rúnar Ómarsson

    Afurð II

    • Brynjólfur Eyjólfsson, formaður
    • Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
    • Ásgeir Helgi Jóhannsson
    • Þyrí Halla Steingrímsdóttir

    Fjársjóður I

    • Hafliði Halldórsson, formaður
    • Erna Björnsdóttir
    • Tjörvi Bjarnason
    • Guðbjörg Inga Aradóttir

    Fjársjóður II

    • Jóna Björg Hlöðversdóttir, formaður
    • Páll Marvin Jónsson
    • Sindri Sigurðsson
    • Védís Hervör Árnadóttir

            Matvælasjóður fylgir eftir            
            Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna

    • Netfang sjóðsins er: [email protected]
    • Ljósmyndir í auglýsingaefni eru eftir Jessica Vogelsang
    • Myndmerki sjóðsins teiknaði Kalsi 

     

    Var efnið hjálplegt?
    Takk fyrir

    Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

    Af hverju ekki?

    Hafa samband

    Ábending / fyrirspurn
    Ruslvörn
    Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum