Innkaup - leiðbeiningar
Gríðarleg tækifæri sem felast í opinberum innkaupum. Þar koma saman opinberir aðilar og einkamarkaðurinn til að leysa þær áskoranir og þau verkefni sem fyrir liggja. Þegar verkefni eru undirbúin og framkvæmd er að mörgu að hyggja. Til að einfalda opinberum aðilum að nálgast viðfangsefnið hafa verið búnar til einfaldar innkaupaleiðbeiningar, sem eru hugsaðar til að auðvelda og skýra þessi mál.
- Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/81/EB frá 13. júlí 2009 um samræmingu reglna um útboð og gerð samningsyfirvalda eða samningsstofnana á tilteknum verksamningum, vörusamningum og þjónustusamningum á sviði varnar- og öryggismála og um breytingu á tilskipunum 2004/17/EB og 2004/18/EB
- Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/25/ESB frá 26. febrúar 2014 um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu og um niðurfellingu tilskipunar 2004/17/EB
- Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/24/ESB frá 26. febrúar 2014 um opinber innkaup og niðurfellingu tilskipunar 2004/18/EB
- Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 23/2014/ESBfrá 26. febrúar 2014 um gerð sérleyfissamninga
- Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/66/EB frá 11. desember 2007 um breytingu á tilskipunum ráðsins 89/665/EBE og 92/13/EBE að því er varðar aukna skilvirkni í meðferð kærumála vegna gerðar opinberra samninga (PDF 160 KB)
- Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 950/2017, um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins
- Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 178/2018, um auglýsingu innkaupa á útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup
- Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 845/2014, um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála
- Reglugerð um útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) vegna opinberra innkaupa
- Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 340/2017, um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu
- Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 845/2014, um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála
- Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 950%2017, um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnhaagssvæðisins
- Reglugerð um fyrirkomulag innkaupa ríkisins
- Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnhagssvæðisins
- Reglugerð um staðlað eyðublað fyrir samevrópska hæfisyfirlýsingu og stöðluð eyðublöð fyrir birtingu tilkynninga við opinber innkaup yfir EES viðmiðunarfjárhæðum.
- Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu nr. 340/2017
- Regulation on procurement by parties operating in the water, energy, transportation and postal service sectors (nr 340/2017).
- Reglugerð um kröfur á sviði opinberra innkaupa um upplýsingar sem koma eiga fram í auglýsingum og öðrum tilkynningum, gögn til að sannreyna efnahagslega og fjárhagslega stöðu og tæknilega getu og kröfur um tæki og búnað fyrir rafræna móttöku.
- Reglugerð nr. 904/2016 um auglýsingu innkaupa á útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup.
- Reglugerð nr. 845/2014 um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála, reglugerd.is
- Reglugerð nr. 525/2013 um tímasetningu, stjórnun og aðra þætti í tengslum við uppboð á heimildum til losunar gróðurhúsalofttegunda, reglugerd.is
- Reglugerð um breytingu (3) á reglugerð nr. 755/2007, um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti, reglugerd.is
- Reglugerð nr. 672/2012 um innleiðingu á tilskipun ráðsins 2006/97/EB frá 20. nóvember 2006 um aðlögun tiltekinna tilskipana á sviði frjálsra vöruflutninga vegna aðildar Búlgaríu og Rúmeníu (Opinber innkaup), reglugerd.is
- Reglugerð nr. 614/2012 um breytingu (2) á reglugerð nr. 755/2007, um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti, reglugerd.is
- Reglugerð nr. 411/2008 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um sameiginlegt innkaupaorðasafn vegna opinberra innkaupa, reglugerd.is
- Reglugerð nr. 755/2007 um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti, reglugerd.is
- Reglugerð nr. 343/2006 um samninga um rekstrarverkefni sem ráðuneyti og ríkisstofnanir gera til lengri tíma en eins árs, á reglugerd.is.
- Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu nr. 340/2017
Sjá einnig:
Tengt efni
Útgefið efni og skýrslur
Fréttir um opinber innkaup
- Fjármála- og efnahagsráðuneytiðÖflug þekkingarstofnun með sameiningu verkefna Ríkiskaupa við Fjársýsluna18.04.2024
- Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytiðLumar þú á sparnaðarlausn sem nýtist í opinberum rekstri? 29.03.2023
Opinber innkaup
Síðast uppfært: 17.9.2024
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.