Hoppa yfir valmynd

Ritaskrá Kvískerjabræðra

Ari Björnsson f. 1909

 • ,,Bjargvættirnar.” Jódynur: hestar og mannlíf í Austur Skaftafellssýslu, 2. bindi, bls. 194-199. Akureyri 1990
 • ,,Bréf frá bændum: Er hægt að rækta tún á sandjörð?” Freyr, 75. árg., 4. tbl., bls. 127-129, 1979.
 • ,,Bréf frá bændum: Að bólusetja unglömb við bráðapest.” Freyr, 73. árg., 11. tbl., bls. 393-394, 1977.
 • ,,Bréf frá bændum: Hvort er hollara fyrir ær um burð graskögglar eða fiskimjöl?” Freyr, 73. árg., 19. tbl., bls. 728-729, 1977.
 • ,,Bréf frá bændum: Um ræktun sanda.” Freyr, 72. árg., 9.-10. tbl., bls. 216, 1976.
 • ,,Bær við Birkihlíð.” (Ljóð). Heima er best, 26. árg., 12., tbl., bls. 420, 1976.
 • ,,Er hægt að framleiða dökkmórautt fé með ræktun?” Freyr, 72. árg., 11.-12. tbl., bls. 247, 1976.
 • ,,Kvískerjaféð.” Búnaðarritið, 65. árg., bls. 96-103, 1952.
 • ,,Stökur.” Heima er best, 26. árg., 12. tbl., bls. 420, 1976.
 • ,,Vetrarhörkur og vorþeyr.” (Ljóð). Heima er best, 26. árg., 3. tbl., bls. 86, 1976.

Flosi Björnsson f. 1906

 • ,,A Short survey of Changes in the Öræfa-Country.” Brathey Exploration Group, Annual Report, Gr. Britain, 1969.
 • ,,Ábending um kvæði eftir Árna Gíslason leturgrafara. (Nú svífur að mér svimi)”,Morgunblaðið, 1971.
 • ,,Athugasemd við Byggt og búið í gamla daga.” (Þar hafði verið sagt að Funk hefði tekið myndir af Hofskirkju og Núpsstað 1902, en það var 1918). Tíminn, 29. mars 1981.
 • ,,Bakkafjörustrandið árið 1919.” Heima er best, 23. árg., 6. tbl., bls. 201-204, 1973.
 • ,,Breiðárlón.” Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélagsins, 5. árg., bls. 42, 1955.
 • ,,Esjufjöll.” Meðhöfundar Hálfdán Björnsson og Helgi Hallgrímsson. Týli, 9. árg., 1. hefti, bls. 21-23, 1979.
 • ,,Esjufjöll og Mávabyggðir.” Náttúrufræðingurinn, 21. árg., bls. 99-108, 1951.
 • ,,Fjallsárhlaupið 1962 og athuganir í lóninu í Breiðamerkurfjalli.” Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélagsins, 12. árg., bls. 42-43, 1962.
 • ,,Gengið á Öræfajökul. Í slóð Sveins Pálssonar.” Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélagsins, 7. árg., bls. 37-39, 1957.
 • ,,Gosmenjar upp af Sandfellsfjalli.” Náttúrufræðingurinn, 44. árg., bls. 95-96, 1974.
 • ,,Gosminjar í grennd við Kvíárjökul.” Náttúrufræðingurinn, 57. árg., bls. 131-135, 1987.
 • ,,Göngin í Hrútárjökli.” Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélagsins. 9. árg., bls. 30-32, 1959.
 • ,,Hnappavallastrandið 1817.” Skaftfellingur, 9. árg., bls. 83-93, 1993.
 • ,,Hvernig bjarga skal hesti úr vök.” Heima er best, 19. árg., 7. tbl., bls. 233, 1969.
 • ,,Íslandsferð 1861.” (Þýðing ásamt skýringum, fyrri hluti). Skaftfellingur, 4. árg., bls. 30-62, 1984.
 • ,,Íslandsferð 1861.” (Þýðing, seinni hluti). Skaftfellingur, 5. árg., bls. 104-114, 1987.
 • ,,Kvíárjökull.” Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélagsins. 6. árg., bls. 20-22, 1956.
 • ,,Lega Kötlugjár.” Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélagsins. 20. árg., bls. 49, 1970.
 • ,,Lýsing á ofviðri 9. febrúar 1965.” (Bréf úr Öræfum), Veðrið, 2. hefti, bls. 37-38, 1965.
 • ,,Nokkrar ábendingar vegna greinar Skarphéðins Gíslasonar: Björgun vélbáts af Fossfjöru 1920.” Goðasteinn, bls. 62, 1984-1985.
 • ,,Norðurstjörnustrandið í Öræfum 1906.” Skaftfellingur, 10. árg., bls. 77-85. 1994.
 • ,,Samtíningur um Jökulsá á Breiðamerkursandi.” Skaftfellingur, 9. árg., bls. 8-24, 1993.
 • ,,Samtíningur um Jökulsá á Breiðamerkursandi og Jökulsárlón.” Eystrahorn, 11. árg., 2. tbl., bls. 4-5, 1993.
 • ,,Síðustu varnaðarorð Helga Pjeturs í Þónýal.” Lífsgeislar, 70. tbl., 14. árg., 1981.
 • ,,Staka Stefáns Ólafssonar, vegna Indíafarsins.” Heima er best, 10. tbl. 32. árg., bls. 319, 1982.
 • ,,Skipstrandið við Skeiðarársand árið 1667.” Heima er best, 9. árg., 4. tbl., bls. 121-123, 1959.
 • ,,Varða Sveins Pálssonar.” Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélagsins, 15. árg., bls. 121, 1965.
 • ,,Veðurfar og snjóalag á Breiðamerkursandi.” Veðrið, 1. hefti, bls. 27-30, 1977.
 • ,,Þættir frá stríðstíma.” Skaftfellingur, 10. árg., bls. 125-135, 1994.

 

Hálfdán Björnsson, f. 1927

 • ,,Fuglalíf á Laugarvatni veturinn 1948-49.” Náttúrufræðingurinn, 20. árg., bls. 134-136, 1950.
 • ,,Fuglalíf í Öræfum.” Náttúrufræðingurinn, 46. árg., bls. 56-104, 1976.
 • ,,Gróður í Ingólfshöfða.” Náttúrufræðingurinn, 20. árg., bls. 185-187, 1950.
 • ,,Gróður og dýralíf í Esjufjöllum.” Náttúrufræðingurinn, 21. árg., bls. 109-112, 1951.
 • ,,Gróður og dýralíf í Káraskeri.” Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélagsins, 8. árg., bls. 19-20, 1958.
 • ,,Gömul skýrsla.” Árbók Þingeyinga, 20. árg., bls. 85-86, 1977.
 • ,,Hringdúfur í Öræfum.” Náttúrfræðingurinn, 35. árg., bls. 9-13, 1965.
 • ,,Íslensk fiðrildi í skógum og runnum.” Ársrit Skógræktarfélags Íslands, bls. 22-25, 1968.
 • ,,Klettasvala á Íslandi.” Bliki. Tímarit um fugla, 14. árg., bls. 15-16, 1994.
 • ,,Kolagerð.” Árbók Þingeyinga, 20. árg., bls. 113-117, 1977.
 • ,,Komur laufsöngvara og gransöngvara að Kvískerjum.” Náttúrufræðingurinn, 46. árg., bls. 163-174, 1976.
 • ,,Könnun á mýra og flóasvæðum í Austur-Skaftafellssýslu.” Týli, 8. árg., 1. hefti, bls. 19-20, 1978.
 • ,,Nokkur orð um plöntutegundir í Öræfasveit.” Glettingur, 7. árg., 3. tbl., bls. 18-20, 1997.
 • ,,Nýjar fuglategundir.” Týli, 7. árg., 1. hefti, bls. 22, 1977.
 • ,,Nýr fugl á Íslandi.” Týli, 6. árg., 2. hefti, bls. 68, 1976.
 • ,,Seftittlingur.” Týli, 3. árg., Haust, bls. 73-74, 1973.
 • ,,Sjaldgæf planta fundin á nýjum stað.” Týli, 1. árg., bls. 24, 1970.
 • ,,Taumgæs (Anser indicus) á Íslandi.” Týli, 4. árg., Haust, bls. 81, 1974.
 • ,,Vatnagleða kemur til Íslands.” Bliki. Tímarit um fugla, 2. árg., bls. 58-59, 1983.
 • ,Smádýralíf í Reyðarfirði.” Reyðarfjörður. Náttúrufar og minjar. Staðarvalsnefnd um iðnrekstur, skýrsla. (Einar Þórarinsson ritstj.) bls. 71-67. Iðnaðarráðuneytið 1988.
 • ,,Fuglar” Skýrsla um könnun á náttúrufari og minjum á vesturströnd Eyjafjarðar, Glæsibæjarhrepp (að hluta) Arnarneshrepp og Árskógshrepp. (Helgi Hallgrímsson ritstj.) Náttúrugripasafnið á Akureyri, bls. 119-129, 1982.
 • ,,Köngulær” Náttúrufarskönnun á virkjanasvæði Héraðsvatna við Villinganes. (Helgi Hallgrímsson ritstj.) Orkustofnun. OS 82047-VOD OS, bls. 103-104, 1982.
 • ,Skordýr” Náttúrufarskönnun á virkjanasvæði Héraðsvatna við Villinganes. (Helgi Hallgrímsson ritstj.) Orkustofnun. OS 82047-VOD OS, bls. 87-102, 1982.
 • ,,Sniglar” Náttúrufarskönnun á virkjanasvæði Héraðsvatna við Villinganes. (Helgi Hallgrímsson ritstj.) Orkustofnun. OS 82047-VOD OS, bls. 105, 1982.
 • ,,Nýjar og sjaldgæfar fléttutegundir á birki í Austur-Skaftafellssýslu.” (Meðhöfundar Hörður Kristinsson og Sigríður Baldursdóttir). Náttúrufræðingurinn, 51. árg., bls. 182-188, 1981.
 • ,,Flækingsfuglar á Íslandi: Ránfuglar.” (Meðhöfundur Ólafur K. Nielsen). Náttúrufræðingurinn, 61. árg., bls. 195-215, 1992.
 • ,,Nýjungar um íslenska landsnigla.” (Meðhöfundar Árni Einarsson og Jón Þorvaldsson).Náttúrufræðingurinn, 53. árg., bls. 101-106, 1984.
 • ,,Fuglar í fjöllum og skerjum í Breiðamerkurjökli.” (Meðhöfundur Erling Ólafsson). Bliki.Tímarit um fugla, 5. árg., bls. 6-18, 1986.
 • ,,Þrjú flökkufiðrildi tímgast á Íslandi.” (Meðhöfundur Erling Ólafsson).Náttúrufræðingurinn, 46. árg., bls. 200-208, 1976.
 • ,,Bókfinka verpir á ný hér á landi.” (Meðhöfundur Hannes Þ. Hafsteinsson). Bliki. Tímarit um fugla, 8. árg., bls. 47-49, 1989.
 • ,,Salthöfðafriðland.” (Meðhöfundur Sigurður Björnsson). Týli, 8. árg., 1. hefti, bls. 33-34, 1978.
 • ,,Esjufjöll.” (Meðhöfundur Flosi Björnsson og Helgi Hallgrímsson). Týli, 9. árg., 1. hefti, bls. 21-23, 1979.

Páll Björnsson f. 1914

 • ,,Skeiðarársandur hækkar enn.” Náttúrufræðingurinn, 54. árg., 2. hefti, bls. 58, 1984.

Sigurður Björnsson f. 1917

 • ,,Athugasemd.” Eystrahorn, 5. árg., 35. tbl., bls. 3, 1987.
 • ,,Á nýjum sokkum mórauðum.” Goðasteinn – Tímarit um menningarmál, 6. árg., 1. hefti, bls. 65-66, 1967.
 • ,,Blinda í fé af völdum Skeiðarárhlaups.” Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélagsins. 22. árg., bls. 95, 1972.
 • ,,Breiðamerkurfjall.” Skaftfellingur, 3. árg., bls. 133-137, 1982.
 • ,,Breiðamerkursandur.” Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélagsins, 43. árg., bls. 67-69, 1993.
 • ,,Breiðamerkursandur.” Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélagsins, 44. árg., bls. 57-60, 1994.
 • ,,Breytingar á gróðurfari Skógeyjar.” Græðum Ísland III, bls. 81-84, 1990.
 • ,,Bylurinn 13. mars 1913.” Heima er best, 20. árg., 1. tbl., bls. 10-11, 1970.
 • ,,Draumur Þorláks Jónssonar.” Skaftfellingur, 11. árg., bls. 75-77, 1996.
 • ,,,, en ek mun rista í kefli”” Goðasteinn, 13. árg., 1. hefti, bls. 36-38, 1974.
 • ,,Enn um höfnina” Eystrahorn, 5. árg., 8. tbl., bls. 6, 1987.
 • ,,Ég tróð í vasana og hugsaði til Lóu litlu heima.” (Hugleiðing um sagnir). Skaftfellingur, 8. árg., bls. 53-59, 1992.
 • ,,Fáein orð um ritnefnd.” Skaftfellingur, 8. árg., bls. 8, 1992.
 • ,,Fáein orð um stórmerka bók.” Skaftfellingur, 7. árg., bls. 47-52, 1991.
 • ,,Ferðir yfir Skeiðarársand.” Skaftfellingur, 6. árg., bls., 75-80, 1989.
 • ,,Forlög koma ofan að, örlög kringum sveima.” Skaftfellingur, 5. árg., bls. 47-57, 1987.
 • ,,Formáli.” Skaftfellingur, 6. árg., bls. 7-8, 1989.
 • ,,Formáli.” Skaftfellingur, 7. árg., bls. 7, 1991.
 • ,,Fróðleiksmolar frá fyrri tíð.” Goðasteinn, 17. árg., 1. hefti, bls. 32-34, 1978.
 • ,,Fróðleiksmolar um mýs á Austurlandi.” Glettingur, 2. árg., 1. tbl., bls. 20-24, 1992.
 • ,,Fyrsta formlega félag i Öræfum.” Skaftfellingur, 4. árg., bls. 96-105, 1984.
 • ,,Fyrsta ganga á Öræfajökul 11. ágúst 1794.” Skaftfellingur, 10. árg., bls. 87-93, 1994.
 • ,,Fyrsta stórátak í vegagerð í Austur-Skaftafellssýslu.” Skaftfellingur, 9. árg., bls. 26-32, 1993.
 • ,,Fyrstu gönguferðir Öræfinga á Öræfajökul.” Skaftfellingur, 3. árg., bls., 64-71, 1982.
 • ,,Gisting í Svínafelli árið 1222.” Heima er best, 12. árg., bls. 80-82, 1962.
 • ,,Gróðurbreytingar í Öræfum.” Landgræðsluáætlun 1974-1978, bls. 174-176, 1974.
 • ,,Gömul gáta.” Eystrahorn, 2. árg., 22. tbl., bls. 2, 1984.
 • ,,Helgi Arason. Rafvæðing og fleira.” Skaftfellingur, 5. árg., bls. 95-103, 1987.
 • ,,Hjónin Ari Hálfdánarson og Guðrún Sigurðardóttir.” Skaftfellingur, 10. árg., bls. 51-59, 1994.
 • ,,Hlaupið í Jökulsá á Breiðamerkursandi árið 1927.” Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélagsins. 27. árg., bls. 94-95, 1977.
 • ,,Hornafjarðarmáninn.” Eystrahorn, 4. árg., 13. tbl., bls. 5, 1986.
 • ,,Hornafjörður.” Eystrahorn, 12. árg., 9. tbl., bls. 5, 1994.
 • ,,Hreppar. Hvað á hið nýja hreppsfélag að heita.” Eystrahorn, 16. árg., 14. tbl., bls. 8, 1998.
 • ,,Hrútárjökull og draumur Guðrúnar Bjarnadóttur.” Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélagsins. 8. árg., bls. 36, 1958.
 • ,,Hugað að Kötlugosi 1918.” Goðasteinn, 33. árg., (8. árg., nýs flokks), bls. 30-32, 1997.
 • ,,Hvað gerðist við Kvíárjökul í lok síðustu ísaldar?” Náttúrufræðingurinn, 62. árg., bls. 21-33, 1993.
 • ,,Hvað skal segja?” Eystrahorn, 10. árg., 14. tbl., bls. 7, 1992.
 • ,,Ingólfshöfði.” Skaftfellingur, 4. árg., bls. 67-82, 1984.
 • ,,Jökulbogi við Fjallsjökul.” Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélags Íslands, 13. árg., 3. hefti, bls. 18, 1963.
 • ,,Jökulhlaupið 10. nóvember 1598.” Náttúrufræðingurinn, 21. árg., bls. 121-122, 1951.
 • ,,Jökulsá á Breiðamerkursandi.” Tíminn - Sunnudagsblað, 10. árg., bls. 244-246, 1971.
 • ,,Kaldór.” Goðasteinn, 25. árg., bls. 36-37, 1986.
 • ,,Klakamælingar á Mýrum.” Skaftfellingur, 6. árg., bls. 157, 1989.
 • ,,Komudagar og fardagar.” Náttúrufræðingurinn, 5. árg., bls. 182, 1935.
 • ,,Kopar-Stefán.” Goðasteinn, 5. árg., bls. 14-16, 1966.
 • ,,Kristnitakan.” Yrkja. Afmælisrit til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur, 15.04. 1990, bls. 203-208, Reykjavík, 1990.
 • ,,Könnunarferð í Kárasker.” Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélags Íslands, 8. árg., bls. 15-17, 1958.
 • ,,Leikmannsþankar um Papbýli.” Goðasteinn, 10. árg., 1. hefti, bls. 36-42, 1971.
 • ,,Lifði engin kvik kind eftir.” Eldur er í norðri. Afmælisrit helgað Sigurði Þórarinssyni sjötugum, bls. 353-359, Reykjavík 1982.
 • ,,Litið inn í liðna tíð.” Goðasteinn, 8. árg., 1. hefti, bls. 27-28, 1969.
 • ,,Lítil viðbót við góða grein.” Skaftfellingur, 7. árg., bls. 71, 1991.
 • ,,Loðna hrygnir í Jökulsá.” Náttúrufræðingurinn, 34. árg., 1. hefti, bls. 40-41, 1964.
 • ,,Lækjarfarvegur lagaður til á 14. öld.” Árbók hins íslenska fornleifafélags 1963, bls. 110-111, 1964.
 • ,,Minnisstæð jól.” Skaftfellingur, 11. árg., bls. 88-89, 1996.
 • ,,Minnzt bæjar og fólks undir bröttum hlíðum.” Tíminn – Sunnudagsblað, 10. árg., bls. 244-246, 1971.
 • ,,Neistinn sem olli bálinu.” Goðasteinn, 7. árg., bls. 73-74, 1968.
 • ,,Nöfn og saga.” Eystrahorn, 15. árg., 50. tbl., bls. 24, 1997.
 • ,,Ók skarni á hóla.” Goðasteinn, 21.-22., árg., bls. 70-72, 1982-83.
 • ,,Ratvísi.” Jódynur. Hestar og mannlíf í Austur-Skaftafellssýslu, 1. bindi, bls. 155-157, Akureyri 1988.
 • ,,Samkoma á Papós 1963.” Skaftfellingur, 6. árg., bls. 108-112, 1989.
 • ,,Sandstrýtur.” Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélags Íslands, 8. árg., bls. 18, 1958.
 • ,,Sandstrýtur.” (Athugasemd). Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélags Íslands, 9. árg., bls. 32, 1959.
 • ,,Símalína lögð um Skaftafellssýslu.” Skaftfellingur, 7. árg., bls. 76-118, 1991.
 • ,,Sjón eða saga.” Eystrahorn, 5. árg., 9. tbl., bls. 4, 1987.
 • ,,Skálaviður.” Goðasteinn, 15. árg., 1. hefti, bls. 20-22, 1976.
 • ,,Skipbrotsmannaskýlið í Ingólfshöfða.” Skaftfellingur, 9. árg., bls. 118-122, 1993.
 • ,,Skógur og skógarnytjar í Austur-Skaftafellssýslu.” Skaftfellingur, 9. árg., bls. 126-135, 1993.
 • ,,Skupla.” Goðasteinn, 17. árg., bls. 78-79. 1978.
 • ,,Slátrun í Öræfum.” Eystrahorn, 6. árg., 38. tbl., bls. 3, 1988.
 • ,,Smávegis um strönd.” Skaftfellingur, 6. árg., bls. 143-152, 1989.
 • ,,Smælki.” Goðasteinn, 7. árg., bls. 74-75, 1968.
 • ,,Stefán Eiríksson í Árnanesi.” Skaftfellingur, 1. árg., bls. 37-59, 1978.
 • ,,Stigafoss.” Skaftfellingur, 6. árg., bls. 153-154, 1989.
 • ,,Sumt gera bændur ekki.” Eystrahorn, 14. árg., 44. tbl., bls. 4, 1996.
 • ,,Svá sagði Sæmundur inn fróði.” Goðasteinn, 25. árg., bls. 33-35, 1986.
 • ,,Svínfellingasaga og höfundur hennar.” Goðasteinn, 6. árg., bls. 3-8, 1967.
 • ,,Svæðuheyskapur í Öræfum.” Týli, 8. árg., 2 hefti, bls. 51-54, 1978.
 • ,,Sýslubúar þurftu að leggja mikið á sig til að fá símann.” Eystrahorn, 2. árg., 20. tbl., bls. 3-4, 1984.
 • ,,Sýslufundur 1964.” Skaftfellingur, 5. árg., bls. 121-127, 1987.
 • ,,Sögn Vilborgar.” Skaftfellingur, 11. árg., bls. 19-23, 1996.
 • ,,U.M.F. Framtíðin.” Skaftfellingur, 3. árg., bls. 64-71, 1982.
 • ,,Undarleg örnefni.” Dynskógar, 4. árg., bls. 271-273, 1988.
 • ,,Undirvarp.” Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélags Íslands, 12. árg., bls. 44-45, 1962.
 • ,,Ungur lóðs.” Skaftfellingur, 11. árg., bls. 96-97, 1996.
 • ,,Upphaf Papósverslunar.” Skaftfellingur, 2. árg., bls. 85-99, 1980.
 • ,,Uppruni hreppaskiptinga.” Skaftfellingur, 8. árg., bls. 83-85, 1992.
 • ,,Uppruni hreppaskiptinga í Austur-Skaftafellssýslu.” Glettingur, 7. árg., 3. tbl., bls. 36-37, 1997.
 • ,,Var það tilviljun?” Skaftfellingur, 6. árg., bls. 63-65, 1989.
 • ,,Vatnajökulsferð nálægt aldamótunum 1800.” Jökull. Ársrit Jöklarannsóknafélags Íslands, 27. árg., bls. 96-99, 1977.
 • ,,Þankabrot um Skeiðará.” Náttúrufræðingurinn, 42. árg., bls. 36-42, 1972.
 • ,,Þrek í raun.” Heima er best, 12. árg., 8 tbl., bls. 271-272, 1962.
 • ,,Þúsund dyggða jurt.” Goðasteinn, 11. árg., 1. hefti, bls. 58-59, 1972.
 • ,,Örlagavefur.” Skaftfellingur, 8. árg., bls. 116-122, 1992.
 • ,,Öræfasveit.” Árbók Ferðafélags Íslands, 54. árg., bls. 9-137, 1979.
 • ,,Öræfi.” Byggðasaga Austur-Skaftafellssýslu, 3. bindi, bls. 11-148, Reykjavík 1976, Bókaútgáfa Guðjóns Ó.
 • ,,Veiðibjöllu-strandið.” Súlur, 3. árg., 2. hefti, bls. 132-140, 1973.
 • ,,Um fardaga farfuglanna / úr bréfi frá hr. Sigurði Björnssyni á Kvískerjum dags., þ. 12. sept. 1936.” (Meðhöfundur Magnús Björnsson). Náttúrufræðingurinn, 7. árg., bls. 104, 1937.

Tenglar:

Síðast uppfært: 1.12.2020
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Yfirlit

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum