Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 7201-7400 af 27764 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Úrskurðarnefndir sameinaðar í eina úrskurðarnefnd velferðarmála

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti ríkisstjórn í dag lagafrumvarp þar sem lagt er til að sjö úrskurðar- og kærunefndir á málefnasviði ráðuneytisins verði sameinaðar í eina úrs...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fundað um viðbúnað Landsnets, Landsvirkjunar, Veðurstofu og fleiri aðila vegna eldsumbrotanna

    Neyðarsamstarf raforkukerfisins (NSR) er samvinnu­vettvangur vinnslufyrirtækja, flutningsfyrirtækis, dreifiveitna, stórnotenda og opinberra aðila á Íslandi vegna vár sem steðjar að vinnslu, flutningi ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Eftirfylgni Ríkisendurskoðunar vegna þjónustusamninga Barnaverndarstofu

    Ríkisendurskoðun hefur birt skýrslu um eftirfylgni vegna ábendinga sem stofnunin gerði vegna þjónustusamninga Barnaverndarstofu árið 2011. Ríkisendurskoðun telur að velferðarráðuneytið og Barnaverndar...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðuneytið fellir úr gildi ákvörðun Samgöngustofu um Breiðafjarðarferju

    Innanríkisráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun Samgöngustofu um að ekki sé heimilt að flytja inn og skrá á íslenska skipaskrá norsku ekjuskipsferjuna Vågen, sem Sæferðir hyggjast nota til siglinga...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Grænlensku skipi synjað um löndun á norsk-íslenskri síld sem veidd var í grænlenskri lögsögu

    Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytið synjaði í gær grænlenskri útgerð um leyfi til að landa hér norsk-íslenskri síld sem veidd var í grænlenskri lögsögu. Afstaða ráðuneytisins í þessum efnum hef...


  • Innviðaráðuneytið

    Nauðsynlegt að bæta og efla samskipti ríkis og sveitarfélaga

    Samskipti ríkis og sveitarfélaga voru eitt aðal umræðuefna á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi sem fór fram í dag í Búðardal. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra var meðal frumm...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Aðalfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins lokið

    Aðalfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins sem haldinn var í Slóveníu dagana 15.-18. september, lauk í dag. Meðal þeirra mála sem afgreidd voru á fundinum var kvóti fyrir frumbyggjaveiðar Grænlendinga, en ráði...


  • Utanríkisráðuneytið

    Aðalfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins lokið

    Aðalfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins sem haldinn var í Slóveníu dagana 15.-18. september, lauk í dag. Meðal þeirra mála sem afgreidd voru á fundinum var kvóti fyrir frumbyggjaveiðar Grænlendinga, en rá...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heimsækir Humbersvæðið á Bretlandi

    Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Þórður Ægir Óskarsson  sendiherra Íslands í Bretlandi, heimsóttu svo kallað Humber-svæði í vikunni en hafnarborgin Grimsby er í h...


  • Utanríkisráðuneytið

    Tólf nemendur útskrifast úr Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

    Í dag útskrifuðust 12 nemendur frá Landgræðsluskóla HSÞ, fimm konur og sjö karlar frá sex löndum. Hafa því samtals 63 nemendur útskrifast úr sex mánaða þjálfun við skólann frá því hann var upphaflega ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur víða um land

    Degi íslenskrar náttúru var fagnað víða um land 16. september. Meðal annars undirritaði Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, viðaukasamning við Grænfánaverkefni Landverndar sem kv...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    RÚV og Tómas J. Knútsson verðlaunuð

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, veitti í dag í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, RÚV – hljóðvarpi og sjónvarpi, fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Við s...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þingmálaskrá mennta- og menningarmálaráðherra

    Þingmálaskrá mennta- og menningarmálaráðherra á 144. löggjafarþingi 2014-2015Þingmálaskrá Illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráðherra á 144. löggjafarþingi 2014 - 2015. Þingmálaskrá ríkisstjó...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Aukinn sýnileiki náms á Norðurlöndum

    Norræn ráðstefna um aukinn sýnileika og viðurkenningu náms sem fer fram í formlega skólakerfinu,  í óformlegu námi og á vinnustöðum verður haldin  í Hörpu 19. september 2014Norræn ráðstefna ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Samkeppni um nafn á nýja þjónustustofnun

    Hafin er samkeppni um nafn á nýja þjónustustofnun fyrir fatlað fólk sem verður til samkvæmt frumvarpi Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um sameiningu Greiningar- og ráðgjafarstöðv...


  • Forsætisráðuneytið

    Sigurður Líndal lætur af störfum í stjórnarskrárnefnd

    Sigurður Líndal prófessor emeritus hefur að eigin ósk fengið lausn frá störfum sínum fyrir stjórnarskrárnefnd, vegna aldurs og anna við önnur störf. Sigurður var skipaður formaður nefndarinnar í ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Reglur um hæfnisnefnd lögreglu til umsagnar

    Reglur um skipan hæfnisnefndar lögreglunnar eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Umsagnarfrestur er til 22. september og skal senda umsagnir á netfangið [email protected] reglnanna er a...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Íslensk skip hafa ekki leyfi til síldveiða í grænlenskri lögsögu

    Að gefnu tilefni, vegna fyrirspurna sem ráðuneytinu hafa borist um mögulegar veiðar íslenskra skipa á norsk-íslenskri síld í grænlenskri lögsögu og löndun hennar hér á landi, vill ráðuneytið taka ef...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ung-sendiherra hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu. 

    Ég heiti Bjarki Þórsson og er 22 ára laganemi við Háskólann í Reykjavík með mikinn áhuga á alþjóða- og utanríkismálum. Á þessu ári hef ég verið þess heiðurs aðnjótandi að fá að vera fulltrúi Íslands h...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Samgönguvika sett á Degi íslenskrar náttúru

    Okkar vegir – okkar val, er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún verður sett á morgun 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana 16. – 22. ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Norræn ráðstefna um nám og starfsþjálfun á vinnustöðum

    Ráðstefnan verður haldin 25. september nk. í Eldborg í Svartsengi Boðið er til ráðstefnu um tækifæri til náms- og starfsþjálfunar í atvinnulífinu fyrir fólk á öllum aldri. Ráðstefnan er liður í ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Listir og þátttaka

    Ráðstefnan „Arts & Audiences“ verður haldin í Hörpu 20. og 21. október undir yfirskriftinni „Virkni og þátttaka áhorfenda og listræn samvinna“ Norræna ráðstefnan Arts & Audiences verður haldi...


  • Innviðaráðuneytið

    Innanríkisráðherra flutti ávarp á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra flutti ávarp í dag á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sem nú stendur í Sveitarfélaginu Vogum. Ræddi hún meðal annars samstarf ríkis og svei...


  • Utanríkisráðuneytið

    Öryggishorfur í Evrópu ræddar á fundi ráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók þátt í fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Tallinn í dag.  Öryggishorfur í Evrópu var helsta umfjöllunarefni fundarins. U...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ytra mat á fjórum grunnskólum

    Skýrslur um ytra mat á Höfðaskóla á Skagaströnd, Blönduskóla á Blönduósi, Kirkjubæjarskóla í Skaftárhreppi og Vallaskóla á Selfossi Birtar hafa verið skýrslur um ytra mat á Höfðaskóla á Skagaströnd, ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Afganskt flóttafólk boðið velkomið til Hafnarfjarðar

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Haraldur Líndal Haraldsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, undirrituðu í dag samning um móttöku, aðstoð og stuðning við sex manna fjölskyldu frá Afg...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ný hjúkrunareining við hjúkrunarheimilið Lund á Hellu

    Heilbrigðisráðherra og sveitarstjórar Rangárþings ytra og Ásahrepps undirrituðu í gær samkomulag um viðbyggingu við hjúkrunarheimilið Lund á Hellu og tóku fyrstu skóflustungu að framkvæmdum. Með byggi...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fjárlagafrumvarpið: Efling heilsugæslu forgangsmál

    Alls renna um 143 milljarðar króna til heilbrigðismála árið 2015 samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Aukingin nemur um 5,3 milljörðum króna, eða um 3,9%. Efling heilsugæslu er forgangsmál og er gert ráð fyr...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Nýmæli í geðheilbrigðisþjónustu á Suðurlandi

    Geðheilbrigðisþjónusta fyrir íbúa Suðurlands verður aukin og bætt með samstarfssamningi sem gerður hefur verið milli Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands (HNLFÍ) og Heilbrigðisstofnunar Suður...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Staðreyndir um greiðsluþátttöku vegna S-merktra lyfja

    Sjúklingar sem liggja inni á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum munu ekki taka þátt í kostnaði vegna lyfja sem þeir fá meðan á innlögn stendur frekar en verið hefur, þrátt fyrir áformaðar breytingar ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjármálastöðugleikaráð tekur til starfa

    Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs fór fram í fjármála- og efnahagsráðuneytinu miðvikudaginn 10. september 2014. Fjármálastöðugleikaráð er formlegur samstarfsvettvangur stjórnvalda um fjármálastöð...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjárlagafrumvarpið sett fram myndrænt

    Fyrirtækið Datamarket hefur, líkt og síðustu ár, sett fjárlagafrumvarpið fram með myndrænum hætti. Á vef þess er að skoða útgjöld ríkisins eftir ráðuneytum fyrir fjárlagafrumvarp ársins 2015.  E...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Helstu sérfræðingar heims funda um mænuskaða í Reykjavík

    Mænuskaði, forvarnir, gagnasöfnun og rannsóknir og meðferð og umönnun þeirra sem hlotið hafa mænuskaða er umfjöllunarefni þriggja daga fundar helstu sérfræðinga í heims á þessu sviði sem funda í Reykj...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Starfshópur ræði framtíð fæðingarorlofs

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að skipa starfshóp um framtíðarskipan fæðingarorlofs. Eitt af umfjöllunarefnum hópsins verður hvort mikilvægara sé að lengja fæðingar...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundur utanríkisráðherra og yfirhershöfðingja Atlantshafsbandalagsins

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Philip M. Breedlove, yfirhershöfðingi Atlantshafsbandalagsins, funduðu í dag í Ráðherrabústaðnum. Á fundinum var fjallað um niðurstöður leiðtogafundar banda...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjárlög fyrir árið 2015

    Safn upplýsinga vegna fjárlaga fyrir árið 2015. Fréttatilkynning með fjárlagafrumvarpi Glærukynning fjármála- og efnahagsráðherra vegna kynningar fjárlagafrumvarps 2015 (PDF, 980,84 KB) Frumvarp ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Félagslegt húsnæði sveitarfélaga

    Samtals eru tæplega 1.800 einstaklingar og fjölskyldur á biðlista eftir félagslegu húsnæði hjá sjö stærstu sveitarfélögum landsins samkvæmt könnun velferðarráðuneytisins. Úthlutun þeirra á félagslegu ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru

    Dómnefnd hefur tilnefnt þrjá til fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem veitt verða á Degi íslenskrar náttúru, þriðjudaginn 16. september næstkomandi. Tilnefnd til verðlaunanna e...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Fjárlagafrumvarpið: Áhersla á almannatryggingar og lífeyrismál

    Alls renna 122,6 milljarðar króna til verkefna á sviði félags- og húsnæðismála árið 2015 samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Þetta er aukning sem nemur 2,841 milljörðum frá þessu ári eða um 2,4%. Bætur lífe...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundur forsætisráðherra með yfirhershöfðingja Atlantshafsbandalagsins

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti í dag fund með yfirhershöfðingja Atlantshafsbandalagsins, Philip M. Breedlove, í Stjórnarráðshúsinu. Báru málefni nýliðins leiðtogafundar bandalags...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra kynnti sér þróun mála í Bárðarbungu á fundi hjá almannavörnum

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson dómsmálaráðherra heimsótti í morgun almannavarnadeild ríkislögreglustjóra ásamt ráðuneytisstjórum innanríkisráðuneytis og forsætisráðuneytis og nokkru samstarfsmönnum úr b...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Forvarnir gegn sjálfsvígum

    Alþjóðadagur forvarna gegn sjálfsvígum er í dag, 10. september. Af því tilefni var efnt til málþings í Iðnó í dag undir yfirskriftinni; Rjúfum þagnarmúrinn og kyrrðarstundir verða haldnar í Reykjavík,...


  • Forsætisráðuneytið

    Samráðshópur um viðbrögð við náttúruvá skipaður

    Á fundi sínum í dag ákvað ríkisstjórn Íslands að tillögu forsætisráðherra að skipa samráðshóp fimm ráðuneytisstjóra um viðbrögð við náttúruvá. Hópurinn mun yfirfara fjárþörf og kostnað aðila og einsta...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Göngum í skólann

    Verkefninu hleypt af stokkunum í Laugarnesskóla Göngum í skólann var sett í Laugarnesskóla í morgun. Sigríður Heiða Bragadóttir skólastjóri Laugarnesskóla bauð gesti velkomna og nemendur skólans sung...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjárlagafrumvarp 2015

    Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2015 hefur verið lagt fram á Alþingi. Annað árið í röð er frumvarpið hallalaust, en gert er ráð fyrir 4,1 mia.kr. afgangi á næsta ári. Stöðugleiki og vöxtur sem styðst vi...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Svar við bréfi umboðsmanns Alþingis frá 25. ágúst

    Innanríkisráðherra hefur í dag svarað umboðsmanni Alþingis vegna bréfs hans frá 25. ágúst síðastliðnum. Bréfið fer hér á eftir: Með bréfi 25. ágúst 2014 hafið þér borið fram spurningar við mig og óska...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skýrsla OECD um menntamál 2014

    Hlutfall þeirra sem ljúka framhaldsskólaprófi hækkar jafnt og þétt OECD birtir árlega skýrslu um menntamál, Education at a Glance, með tölulegum upplýsingum um þróun menntamála í aðildarlöndunum. Hel...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Rafræn skilríki auka öryggi

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið vill taka eftirfarandi fram um nýtingu rafrænna skilríkja og ráðstöfun fjármuna til höfuðstólslækkunar verðtryggðra skulda: Í aðgerðinni felst í að ríkissjóður v...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðstefna um nám og starfsþjálfun á vinnustöðum

    Boðið er til ráðstefnu um tækifæri til náms- og starfsþjálfunar í atvinnulífinu fyrir fólk á öllum aldri. Ráðstefnan er liður í þátttöku Íslands í norræna verkefninu Sjálfbær norræn velferð....


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Göngum í skólann verkefnið 2014 að hefjast

    Meginmarkmið verkefnisins er að hvetja nemendur til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni Verkefnið Göngum í skólann var f...


  • Utanríkisráðuneytið

    Um leitina að sjálfum sér

    Fyrirspurnirnar sem berast inn á borð til okkar sem störfum í sendiráðum Íslands erlendis geta verið ansi fjölbreyttar. Það kemur fyrir að við erum beðin um að hafa upp á Íslendingum sem fólk langar...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundi lokið

    Ríkisráðsfundi á Bessastöðum 8. september 2014 er lokið. Á fundinum voru endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar.


  • Dómsmálaráðuneytið

    Málþing um aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi haldið 25. september

    Málþing um aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi verður haldið á Grand hótel Reykjavík 25. september næstkomandi. Málþingið ber heitið „Zero Tolerance“ og fer fram á ensku. Norræna ráðherranefndin, innanrík...


  • Forsætisráðuneytið

    Þátttaka efld í störfum Atlantshafsbandalagsins

    Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Wales lauk í dag, en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sátu fundinn fyrir Íslands hönd. Á fundum að...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Forstjóri nýrrar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Herdísi Gunnarsdóttur forstjóra nýrrar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands sem tekur til starfa 1. október næstkomandi. Herdís var valin úr hópi tíu...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundur á Bessastöðum 8. september 2014

    Frá ríkisráðsritara Reglulegur fundur ríkisráðs Íslands verður haldinn á Bessastöðum mánudaginn 8. september kl. 11.00.


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Forstjóri nýrrar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands skipaður

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Jón Helga Björnsson forstjóra nýrrar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands sem tekur til starfa 1. október. Skipunin byggist á mati lögbundinnar nefn...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Óskað umsagnar um drög að lagafrumvarpi um fullnustu refsinga

    Innanríkisráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um fullnustu refsinga. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til 18. september nk. og skulu þær sendar á netfangið pos...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Öryggishandbók leikskóla

    Handbókin er til stuðnings við gerð öryggishandbókar, öryggisáætlana og viðbragðsáætlana fyrir leikskóla.Handbókin er ætluð sveitarstjórnum, rekstraraðilum, skólastjórnendum, kennurum og öðrum sem sta...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Skipun forstjóra nýrrar Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

    Þröstur Óskarsson verður forstjóri nýrrar Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem tekur til starfa 1. október næstkomandi samkvæmt ákvörðun Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Skipunin byggist...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra setti norræna ráðstefnu um gjafsóknarreglur í einkamálum

    Norræn ráðstefna um gjafsóknarreglur í einkamálum á Norðurlöndum er haldin í Reykjavík í dag. Ráðstefnan er á vegum Lagastofnunar Háskóla Íslands í samvinnu við innanríkisráðuneytið og Lögmannafélag Í...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Brottfall úr framhaldsskólum

    Hagstofan hefur greint brottfall úr framhaldsskólum og er miðað við nemendur sem innrituðust í skóla haustið 2004 og hver staða þeirra er fjórum, sex og sjö árum síðar.Hagstofan hefur greint brottfall...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úttektir á starfsemi þriggja framhaldsskóla

    Birtar hafa verið skýrslur um úttektir á starfsemi Flensborgarskóla, Menntaskólans við Sund og Verzlunarskóla Íslands Í skýrslunum er gerð grein fyrir úttektum á starfsemi Flensborgarskóla, Menntaskó...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Innanríkisráðherra heimilað að undirbúa samkomulag ríkis og kirkju um leiðréttingu sóknargjalda

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra fékk í dag heimild ríkisstjórnarinnar til að hefja undirbúning að gerð samkomulags milli ríkis og kirkju á grundvelli tillagna starfshóps sem gera ráð fy...


  • Utanríkisráðuneytið

    Þátttaka efld í störfum Atlantshafsbandalagsins

    Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Wales lauk í dag, en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sátu fundinn fyrir Íslands hönd. Á fundum að...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Umsóknarfrestur um starf formanns kærunefndar útlendingamála rennur út 8. september

    Innanríkiráðuneytið hefur auglýst að nýju með framlengdum umsóknarfresti starf lögfræðings sem formanns kærunefndar útlendingamála laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 8. september næstkomandi.H...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti skólameistara við Fjölbrautaskóla Vesturlands laust til umsóknar

    Skólameistari veitir framhaldsskólanum forstöðu. Hann stjórnar daglegum rekstri og starfi skólans og gætir þess að skólastarfið sé í samræmi við lög, reglugerðir, aðalnámskrá og önnur gildandi fyrirmæ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Málefni Úkraínu í deiglunni

    Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins hófst í Wales í dag og sækja Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fundinn. Á dagskrá er meðal annars má...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Heildarúttekt OECD á umhverfismálum Íslendinga kynnt

    Íslensk náttúra hefur gegnt lykilhlutverki í efnahagsbata landsins, bæði vegna orkuauðlinda hennar sem og aðdráttarafls fyrir erlenda ferðamenn. Íslendingar njóta mikilla lífsgæða og hreins umhverfis...


  • Innviðaráðuneytið

    Hlutur hafna í landsframleiðslu er verulegur

    Hafnasambandsþing hófst í morgun á Ólafsfirði og stendur til morguns. Á dagskrá er meðal annars umfjöllun um fjárhag og stöðu hafna, efnahagsleg áhrif hafna og langtímastefna. Þá verður rætt um hafnal...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðstefna um fjölskyldustefnur og velferð barna

    Fjölskyldustefnur og velferð barna er yfirskrift norrænnar ráðstefnu sem haldin verður í Reykjavík 5. september. Fjallað verður um fjölskyldustefnur fyrr og nú og tengsl við fátækt meðal barna á Norðu...


  • Innviðaráðuneytið

    Lög og reglur, öryggismál og fjárveitingar til umræðu á hafnasambandsþingi

    Meðal efnis á hafnasambandsþingi sem nú stendur yfir á Ólafsfirði er umfjöllun um fjárhagslega stöðu hafna sem Gunnlaugur Júlíusson ræddi og síðan ræddi Valur Rafn Halldórsson, sérfræðingur á hag- og ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Rafræn skilríki greiða fyrir framkvæmd skuldaleiðréttingarinnar

    Ákveðið hefur verið að nýta rafræn skilríki til undirritunar á ráðstöfun leiðréttingarfjárhæðar í tengslum við aðgerðir stjórnvalda um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána. Nú þegar eru hátt í 100 ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Unnið að svari til ESA vegna raforkutilskipunar ESB

    Vegna fréttar í Fréttablaðinu í dag um að íslensk stjórnvöld hafi „trassað“ að innleiða raforkutilskipun ESB í rúm sjö ár vill ráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri. Á árunum 2008 til 2010 átt...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Makrílveiðar smábáta, sem veiða með línu og handfærum, verða stöðvaðar frá og með 5. september 2014

    Makrílveiðar smábáta, sem veiða með línu og handfærum, verða stöðvaðar frá og með 5. september 2014, en þá verður  þeim afla  náð sem ráðstafað var til þessara báta. Í ár var ráðstafað 6....


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Skipulag vinnumarkaðsmála og athugasemdir Ríkisendurskoðunar

    Velferðarráðuneytið hefur skoðað kosti og galla þess að sameina Vinnumálastofnun og Vinnueftirlitið. Ráðuneytið telur ekki sýnt að með því náist faglegur ávinningur eða hagræðing að því marki að það r...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Málsmeðferðartími hælisumsókna 90 dagar

    Málsmeðferðartími hælisumsókna verður að meðaltali ekki lengri en 90 dagar á hvoru stjórnsýslustigi í málum sem hafa komið inn frá og með 25. ágúst. Þetta var eitt megin markmiða með breytingum á útle...


  • Forsætisráðuneytið

    Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins í Wales

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra munu sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins, sem haldinn verður í Wales 4.-5. september nk. Leiðtogar band...


  • Utanríkisráðuneytið

    Efnahagsráð norðurslóða stofnað

    Stofnfundur Efnahagsráðs norðurslóða (e. Arctic Economic Council)  fór fram í Iqaluit í Norður-Kanada í dag. Fulltrúar viðskiptalífs allra norðurskautsríkjanna átta og samtaka frumbyggja á norður...


  • Utanríkisráðuneytið

    Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins í Wales

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra munu sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins, sem haldinn verður í Wales 4.-5. september nk. Leiðtogar band...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um kröfur um tvöfaldan byrðing til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneyti drög að reglugerð um að flýta innleiðingu á kröfum um tvöfaldan byrðing eða sambærilegum hönnunarkröfum fyrir olíuflutningaskip með einföldum byrðingi. Unnt...


  • Utanríkisráðuneytið

    Þegar orðin eru dýr

    Þegar saman koma þjóðarleiðtogar og oddvitar ríkisstjórna í Norður-Ameríku og Evrópu, eru það ákveðin tímamót. Yfirlýsingar eru gefnar, staða tekin á heimsmálunum og mörk...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nýtt tengivirki Landsnets og Orkubús Vestfjarða á Ísafirði

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, tók í dag formlega í notkun nýtt tengivirki Landsnets og Orkubús Vestfjarða á Ísafirði. Nýja tengivirkið er staðsett á iðnaðarsvæðinu á Skeið...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Drög að reglugerð um öryggi leikfanga og fleira til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneyti drög að reglugerð um öryggi leikfanga og frjálsan flutning þeirra innan EES. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir til og með 17. september næstkomandi á ne...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Dagur íslenskrar náttúru nálgast

    Undirbúningur vegna Dags íslenskrar náttúru, sem haldinn er hátíðlegur 16. september ár hvert, stendur nú sem hæst. Upplýsingar um viðburði, verkefni og uppákomur sem efnt er til í tilefni dagsins má ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Neytendasamtökin tilnefnd sem tengiliður við  Evrópsku neytendaaðstoðina

    Innanríkisráðuneytið hefur tilnefnt Neytendasamtökin sem tengilið Íslands við Evrópsku neytendaaðstoðina, ENA með samningi sem gildir til þriggja ára. Hlutverk ENA er að aðstoða neytendur sem eiga í d...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Undirbúningur að nýju vinnumati fyrir framhaldsskólakennara

    Unnið er að nýju vinnumati fyrir kennslu allra námsáfanga í framhaldsskólum landsinsVinna við nýtt mat á vinnu kennara í framhaldsskólum er komin á fullt skrið samkvæmt ákvæðum í gildandi kjarasamning...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu þjóðleikhússtjóra

    Tíu umsóknir bárust um stöðuna, frá þremur konum og sjö körlumUmsóknarfrestur um embætti þjóðleikhússtjóra rann út 1. september 2014. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust tíu umsóknir um stöðuna, ...


  • Innviðaráðuneytið

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður 8. október

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 8. október næstkomandi  á Hilton Reykjavík Nordica og hefst klukkan 16:00. Ársfundurinn verður með svipuðu sniði og áður.Boð á f...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    69 þúsund umsóknir  um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána

    Alls bárust 69 þúsund umsóknir um leiðréttingu verðtryggðra lána, en umsóknarfrestur rann út í gær. Áfram verður tekið við umsóknum um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán og hafa 27.500 ei...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra og lögmaður Færeyja funda um Hoyvíkur-samninginn

    Á árlegum fundi Hoyvíkurráðsins sem haldinn var í Reykjavík í dag, ræddu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja, um rekstur Hoyvíkur-samningsins. Aleqa Hammon...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Hvernig getum við bætt menntun barnanna okkar?

    Opnir fundir Illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráðherra um Hvítbók um umbætur í menntamálumIllugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heldur opna fundi um Hvítbók um umbætur í mennta...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um úthlutun afgreiðslutíma flugvalla til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneyti drög að reglugerð um úthlutun afgreiðslutíma flugvalla. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir til og með 15. september næstkomandi á netfangið [email protected]...


  • Innviðaráðuneytið

    Framlög til eflingar tónlistarnámi og jöfnunar á aðstöðumun nemenda

    Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að uppgjöri framlaga til sveitarfélaga til eflingar tónlistarnámi og jöfnunar á aðstöðumun nemenda skólaárið 2013...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að frumvarpi til laga um farmflutninga á landi til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að lagafrumvarpi um farmflutninga á landi. Unnt er að veita umsögn um frumvarpið til 17. september næstkomandi og skulu umsagnir sendar á netfangið p...


  • Innviðaráðuneytið

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður 8. október

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 8. október næstkomandi  á Hilton Reykjavík Nordica og hefst klukkan 16:00. Ársfundurinn verður með svipuðu sniði og áður.Boð á f...


  • Forsætisráðuneytið

    Breytingar í forsætisráðuneytinu

    Ákveðið hefur verið að Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra, muni fyrst um sinn jafnframt gegna embætti aðstoðarmanns dómsmálaráðherra og hafa aðstöðu í innanríkisráðuneytinu frá og m...


  • Innviðaráðuneytið

    Samráð um notkun mannlausra loftfara – dróna

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gefur nú kost á samráði um opnun markaða og stefnumótun um fjarstýrð mannlaus loftför eða dróna til nota í borgaralegum tilgangi. Samráðið stendur til 24. október næ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Norræn ráðstefna: Kynferðisofbeldi gegn börnum

    Þekktir sérfræðingar frá öllum Norðurlandaþjóðunum flytja erindi á norrænni ráðstefnu á í Reykjavík 2. september þar sem fjallað verður um forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi gegn börnum. Hægt verður...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Lagt til að nauðungarsölum verði frestað áfram

    Innanríkisráðherra mun leggja fram á fyrstu dögum þingsins frumvarp um breytingar á nauðungarsölulögum þar sem gert er ráð fyrir að nauðungarsölum verði frestað áfram meðan vinnsla umsókna um höfuðstó...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Femínismi, karlmennska og jafnrétti á Norðurlöndum

    Jafnréttissamstarf norrænu ríkisstjórnanna hefur skilað árangri sem löndin geta miðlað til annarra heimshluta. Enn má þó gera betur til að virkja karlmenn til þátttöku í jafnréttisstarfi. Eygló Harðar...


  • Forsætisráðuneytið

    Ráðherranefnd um lýðheilsumál fer af stað

    Ráðherranefnd um lýðheilsumál hélt sinn fyrsta fund í dag. Stofnun hennar er í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands, þar sem kveðið er á um að bætt lýðheilsa og forvarnarstarf verði með...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Mat á þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk

    Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur lokið rannsókn á viðhorfum og afstöðu notenda til yfirfærslu á þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. Rannsóknin var unnin að beiðni velferðarr...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-júlí 2014

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sjö mánuði ársins 2014 liggur nú fyrir en í aðalatriðum gefur það upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda.  Nok...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umbætur í menntamálum

    Illugi Gunnarsson heldur opna fundi í Borgarnesi og á Akranesi 1. september. Ágæti viðtakandi Ég vil bjóða þér að koma til fundar við mig og ræða hvernig við getum bætt menntun barna okkar. Mig lang...


  • Innviðaráðuneytið

    CEN/BII: Samræming orðaforða og kótalista

      CEN/BII (Business Interoperability Interfaces), eða "samstarfsskil viðskipta" er vinnustofa undir hatti Staðlasamtaka Evrópu. Markmið vinnuhópsins er að liðka fyrir rafrænum viðskiptum í Evróp...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um Schengen-upplýsingakerfið til umsagnar

    Drög að breytingu á lögum um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi eru nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Unnt er að senda umsögn um frumvarpsdrögin til og með 8. september næstkomandi og skal umsögn bera...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Mat Hafrannsóknastofnunar á áhrifum veiðibanns á lúðu

    Í október 2013 óskaði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið eftir áliti Hafrannsóknastofnunar um áhrif veiðibanns á lúðu, en beinar veiðar á lúðu voru bannaðar með reglugerð frá og með 1. janúar 2012. ...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra heimsækir umboðsmann barna

    Forsætisráðherra heimsótti embætti umboðsmann barna í dag en stofnunin heyrir undir forsætisráðuneytið. Umboðsmaður barna vinnur að því að bæta hag barna og unglinga og á að gæta þess að tekið sé till...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins birt

    Í dag birti EFTA-dómstóllinn ráðgefandi álit sitt vegna dómsmáls sem rekið er fyrir héraðsdómi Reykjavíkur gegn Íslandsbanka hf. Í málinu er deilt um hvort verðtryggingarákvæði í skuldabréfi sem gefi...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Alþjóðleg ráðstefna um orku- og olíumál í Stavangri

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sótti dagana 25. og 26. ágúst ráðstefnu ONS (Offshore Northern Seas) í Stavangri í Noregi. Um er að ræða alþjóðlega ráðstefnu og sýningu sem...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins birt

    Í dag birti EFTA-dómstóllinn ráðgefandi álit sitt vegna dómsmáls sem rekið er fyrir héraðsdómi Reykjavíkur gegn Íslandsbanka hf. Í málinu er deilt um hvort verðtryggingarákvæði í skuldabréfi sem gefið...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Úttekt á vísinda- og nýsköpunarkerfinu á Íslandi

    Drög að skýrslu um nýja úttekt kynnt á fundi Vísinda- og tækniráðs í dagÁ fundi Vísinda- og tækniráðs í dag, 28. ágúst 2014, kynntu Arnold Verbeek, ráðgjafi frá IDEA consult í Belgíu og Francien Heijs...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Rannsóknaþing 2014

    Helstu viðfangsefni þingsins verða umræður um úttekt á íslensku rannsókna- og nýsköpunarumhverfi og afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs Rannsóknaþing 2014 verður haldið föstudaginn 29...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Nýr dómsmálaráðherra tekur við

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, sem einnig hefur tekið við sem nýr dómsmálaráðherra heimsótti ráðuneytið í dag. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra kynnti nýjan ráðherra fyri...


  • Utanríkisráðuneytið

    Kallað eftir umsóknum frá félagasamtökum til  verkefna á sviði  þróunarsamvinnu og neyðar- og mannúðaraðstoðar 

    Utanríkisráðuneytið tekur á móti umsóknum um styrki til félagasamtaka tvisvar á ári samkvæmt  verklagsreglum um samstarf utanríkisráðuneytisins og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands við frjáls féla...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Um lestrarnám og læsi - opinn fyrirlestur í Hörpu

    Á fjórða hundrað manns hlýða á fyrirlestur Dr. Maryanne Wolf Bandarískur sérfræðingur um taugafræðilegar forsendur lesturs, dr. Maryanne Wolf, prófessor við Tufts University í Boston og forstöðumaður ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla um leiðir öryrkja til að sækja rétt sinn

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skilað Alþingi skýrslu um leiðir öryrkja til að sækja rétt sinn innan stjórnsýslunnar. Í skýrslunni er meðal annars fjallað um kæruheimi...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tíu umsóknir um tvö embætti lögreglustjóra

    Umsóknarfrestur um embætti tveggja lögreglustjóra, annars vegar á Vestfjörðum og hins vegar í Vestmannaeyjum, rann út 18. ágúst síðastliðinn. Fimm umsóknir bárust um hvort embætti.Um embætti lögreglus...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Spyrjum um áhrif fremur en völd

    Völd eru ekki markmið í sjálfum sér, heldur fela þau í sér möguleikann til að hafa áhrif, sagði frú Vigdís Finnbogadóttir m.a. í ávarpi við opnun norrænnar afmælisráðstefnu um jafnréttismál í Hörpu í ...


  • Forsætisráðuneytið

    Málefni dómstóla, lögreglu og ákæruvalds færð undan verksviði innanríkisráðherra

    Á fundi sínum í dag ákvað ríkisstjórn Íslands að tillögu innanríkisráðherra að færa málefni dómstóla lögreglu og ákæruvalds undan ábyrgðarsviði hennar sem innanríkisráðherra. Sett verður á fót nýtt em...


  • Forsætisráðuneytið

    Málefni dómstóla, lögreglu og ákæruvalds færð undan verksviði innanríkisráðherra

    Á fundi sínum í dag ákvað ríkisstjórn Íslands að tillögu innanríkisráðherra að færa málefni dómstóla lögreglu og ákæruvalds undan ábyrgðarsviði hennar sem innanríkisráðherra. Sett verður á fót nýtt em...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Nýtt embætti dómsmálaráðherra í innanríkisráðuneyti

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að tillögu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra að færa málefni dómstóla, lögreglu og ákæruvalds undan ábyrgðarsviði hennar sem innanríkisráðherra. Se...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Bein útsending frá jafnréttisráðstefnu á vefnum

    Á morgun, þriðjudaginn 26. ágúst, fer fram í Hörpu norræn ráðstefna um jafnréttismál í tilefni 40 ára afmælis Norðurlandasamstarfs á sviði jafnréttismála. Ráðstefnan verður send út á vefnum og hefst ú...


  • Innviðaráðuneytið

    Um öryggi vefja í uppfærði Vefhandbók

    Undanfarið hefur verið unnið að uppfærslu á efni Vefhandbókarinnar en það er handbók um opinbera vefi, ætluð vefstjórum, forstöðumönnum, upplýsingafulltrúum og öðrum sem koma að vefmálum stofnana og s...


  • Utanríkisráðuneytið

    Um eitt þúsund manns heimsóttu ráðuneytið

    Um eitt þúsund manns lögðu leið sína í utanríkisráðuneytið á opnu húsi á laugardag. „Við erum dipló“ var yfirskrift opna hússins að þessu sinni og var athyglinni beint að diplómatíunni sem hefur áhrif...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra opnar þýðingamiðstöð á Seyðisfirði

    Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, opnaði í dag starfsstöð þýðingamiðstöðvar á Seyðisfirði. Þrír starfsmenn munu starfa á Seyðisfirði en nú þegar eru starfsstöðvar á Ísafirði og Akureyri og í ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ragnheiður Elín fundar með orku- og olíumálaráðherra Noregs

    Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun í dag og á morgun sækja alþjóðlega ráðstefnu og sýningu um orku- og olíumál í Stavangri í Noregi. Um er að ræða eina stærstu ráðstefnu í he...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra kynnir sér viðbúnað Veðurstofu Íslands

    Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti sér viðbúnað á Veðurstofu Íslands í dag vegna jarðhræringa í Bárðabungu og við Dyngjujökul. Fékk hann ítarlegt yfirlit yfir jarðskjálft...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stóra norræna loftslagsáskorunin

    Markmiðið er að skapa einstakan vettvang fyrir samstarf skólabekkja á öllum Norðurlöndunum um sjálfbæra þróunStóra norræna loftslagsáskorunin er samnorrænt átak á fimm tungumálum sem er styrkt af Norr...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ráðherrar kynntu sér stöðu umbrotanna í Vatnajökli

    Vegna umbrotanna undir Dyngjujökli í norðanverðum Vatnajökli hefur viðbúnaðarstig almannavarna verið hækkað i neyðarstig. Þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar funduðu í samhæfingarmiðstöð almannavarna í ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Dagskrá á opnu húsi á Menningarnótt


  • Dómsmálaráðuneytið

    Norræn ráðstefna um gjafsóknarreglur í einkamálum

    Föstudaginn 5. september 2014 verður haldin norræn ráðstefna um gjafsóknarreglur í einkamálum á Norðurlöndum. Að ráðstefnunni standa Lagastofnun Háskóla Íslands í samvinnu við innanríkisráðuneytið og ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Norðurlöndin undirrita samninga um upplýsingaskipti við Hong Kong

    Norrænu ríkin (Ísland, Danmörk, Færeyjar, Grænland, Noregur og Svíþjóð) undirrituðu í dag tvíhliða samninga um upplýsingaskipti í skattamálum við Hong Kong, Kína. Samningarnir voru undirritaðir í send...


  • Utanríkisráðuneytið

    Norðurlöndin undirrita samninga um upplýsingaskipti við Hong Kong

    Norrænu ríkin (Ísland, Danmörk, Færeyjar, Grænland, Noregur og Svíþjóð) undirrituðu í dag tvíhliða samninga um upplýsingaskipti í skattamálum við Hong Kong, Kína. Samningarnir voru undirritaðir í send...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Gagnleg heimsókn ráðherra á Austurland

    Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og starfsfólk hans heimsótti Skógrækt ríkisins og Héraðs- og Austurlandsskóga í vikunni. Notaði ráðherra tækifærið til að kynna sér umhverfism...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Samantekt íslenskra rannsókna á stöðu fatlaðs fólks

    Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands hefur skilað velferðarráðuneytinu skýrslu með yfirliti og samantekt um helstu niðurstöður íslenskra rannsókna sem gerðar hafa verið á stöðu fatlaðs ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherrafundur EFTA í Eyjum

    Mikilvægt að efla skilning á sérstöðu Íslands Þó að höfuðborgin okkar laði og lokki var það við hæfi að halda ráðherrafund EFTA 2014 í sjávarplássi. Sennilega hafa fáir byggðakjarnar innan EFTA notið...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Auglýst eftir ráðgjafateymi fyrir nauðungarvistaða einstaklinga

    Innanríkisráðneytið minnir á auglýsingu um ráðningu fjögurra ráðgjafa til að annast ráðgjöf við nauðungarvistaða einstaklinga á sjúkrahúsi. Frestur til að sækja um rennur út þriðjudaginn  26. ágú...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Allsherjar- og menntamálanefnd skoðaði framkvæmdir við fangelsið á Hólmsheiði

    Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis heimsótti í síðustu viku fangelsið á Litla Hrauni og Sogni og kynnti sér einnig framkvæmdir við nýja fangelsið á Hólmsheiði.Margrét Frímannsdóttir forstöðumaður...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Erfðir til framtíðar

    Norræn þjóðlistahátíð og ráðstefna á Akureyri Í dag hefst norræn þjóðlistahátíð og ráðstefna á Akureyri undir yfirskriftina Erfðir til framtíðar og hún stendur til 23. ágúst. Hátíðin hefst með opnuna...


  • Utanríkisráðuneytið

    Krossgötur í Dyflinni

    Um Dyflinni liggja forvitnilegar krossgötur írskrar, norskrar og íslenskrar menningar.  Á árinu er þess minnst að þúsund ár liðin frá Brjánsbardaga, sem talinn er marka endalok yfirráða víkinga ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína, til umsagnar.

    Á komandi haustþingi hyggst iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggja fram tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína. Í henni verða að finna viðmið og meginreglur sem leggja ber ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tímamótaráðstefna um jafnréttismál 26. ágúst

    Skráning stendur yfir á norræna ráðstefnu um jafnréttismál sem fram fer í Hörpu 26. ágúst nk. í tilefni 40 ára afmælis Norðurlandasamstarfs á sviði jafnréttismála. Dagskráin er fjölbreytt og áhugaverð...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skilaboð Vestfirðinga til iðnaðar- og viðskiptaráðherra voru skýr

    Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra gerði víðreist um Vestfirði í síðustu viku,  heimsótti fjölda fyrirtækja og fundaði með sveitastjórnum. Það dylst engum sú mikla uppbyggin...


  • Utanríkisráðuneytið

    40 ára afmælisráðstefna 

    Norræna ráðherranefndin fagnar 40 ára samstarfsafmæli í jafnréttismálum með afmælisráðstefnu í Hörpu, Reykjavík, 26.ágúst 2014. Dagskrá ráðstefnunnar er fjölbreytt en boðið verður upp á tónlistarflutn...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundar með fulltrúum almannavarna

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fundaði í morgun með fulltrúum ríkislögreglustjóra og almannavarna. Til fundar við forsætisráðherra komu Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og sérfr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úttekt á starfsemi Kvennaskólans í Reykjavík

    Skýrsla með niðurstöðum úttektar á starfsemi Kvennaskólans í Reykjavík hefur verið birt. Úttektin var gerð af Attentus ehf. fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti. Skýrsla með niðurstöðum úttektar á...


  • Innviðaráðuneytið

    Tölvumál júní 2014: Einföldum viðskipti

    Grein Ragnars Torfa birtist á þessari vefslóð: www.sky.is/index.php/item/1714-einfoeldum-vidhskipti Fletta þarf niður um hálfa síðu til að sjá greinina.


  • Utanríkisráðuneytið

    Opið hús í utanríkisráðuneytinu 23. ágúst

    „Við erum dipló" er yfirskrift opins húss í utanríkisráðuneytinu í tengslum við dagskrá Menningarnætur, 23. ágúst næstkomandi. Ráðuneytið opnar húsið upp á gátt milli kl. 14.00 og 17.00 og kynnir star...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Björn Zoega stjórnarformaður Sjúkratrygginga Íslands

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað nýja stjórn Sjúkratrygginga Íslands til næstu fjögurra ára í samræmi við 6. gr. laga um sjúkratryggingar nr. 112/2008. Stjórnin er þannig skip...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjármála- og efnahagsráðherra skipar í stöðu seðlabankastjóra

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skv. 1. mgr. 23. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands, skipað Má Guðmundsson í embætti seðlabankastjóra til fimm ára frá og með 20. ágúst 2014. Már var...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Svar við fyrirspurn umboðsmanns Alþingis frá 6. ágúst

    Hér á eftir fer bréf innanríkisráðherra með svörum við fyrirspurnum umboðsmanns Alþingis frá 6. ágúst sem sent var umboðsmanni í dag. Ég vísa til erindis yðar frá 6. þ.m. þar sem þér óskið eftir nánar...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samstarfsráðherra heimsækir Álandseyjar

    Eygló Harðardóttir, samstarfsráðherra Norðurlanda, er stödd á Álandseyjum. Þar mun Eygló meðal annars funda með Veronica Thörnroos, samstarfsráðherra Álandseyja, kynna formennskuáætlun Íslands í Norræ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nýr aðstoðarmaður fjármálaráðherra

    Teitur Björn Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra. Teitur er 34 ára lögfræðingur frá Háskóla Íslands og öðlaðist málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 2007. Eftir ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna umfjöllunar um fjárheimildir Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða

    Vegna umfjöllunar um fjárheimildir Framkvæmdasjóðs ferðamannstaða vill fjármála- og efnahagsráðuneytið taka fram að ríkisstjórnin ákvað fyrr í sumar að brýnt væri að veita  fjármunum til nauðsynl...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkisreikningur 2013

    Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2013 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Afkoma ársins 2013 er mun betri en ráð var fyrir gert. Tekjujöfnuður var neikvæður um 732 m.kr. en í fjára...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kennarar framtíðarinnar – fagstétt á krossgötum

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði ráðstefnu um starfsþróun kennara Ísland gegnir formennsku í norrænu ráðherranefndinni á yfirstandandi ári og á dagskrá formennskuársins er ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundar með framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, en hann heimsækir nú Ísland áður en hann lætur af störfum í haust. Á fundi...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundur forsætisráðherra og framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins

    Fundi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins lauk nú síðdegis. Á fundinum var undirbúningur fyrir leiðtogafund bandalagsins...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Strandveiðar á A og C svæði.

    Fiskistofa hefur gefið út auglýsingar um stöðvun strandveiða sem hér segir: Svæði A: 13. ágúst, svæði B og svæði C: 14. ágúst. Stofnunin hefur vakið athygli ráðuneytisins á því að aflaheimildir verða ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Chevening námsstyrkir

    Breska sendiráðið vekur athygli að hægt er að sækja um Chevening námsstyrk til 15. nóvember nk. Hægt er að sækja um styrki frá bresku ríkisstjórninni til mastersnáms í breskum háskólum sem geta numið...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Engin framúrkeyrsla hjá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

    Í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar síðustu daga um framúrkeyrslu ríkisstofnanna á fyrri hluta ársins vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið taka skýrt fram að útgjöld Framkvæmdasjóðs ferðamannastað...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra heimsækir fyrirtæki og framtaksfólk á Vestfjörðum

    Ragnheiður Elín Árnadóttir mun gera víðreist um Vestfirði næstu þrjá dagana en þá mun hún heimsækja fjölda fyrirtækja á svæðinu og funda með heimamönnum um uppbyggingu atvinnulífs og annað sem horfir ...


  • Forsætisráðuneytið

    Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins heimsækir Ísland

    Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, kemur til Íslands á morgun, 13. ágúst, í boði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Heimsóknin er liður í undirbúningi fyri...


  • Utanríkisráðuneytið

    Upplýsingar vegna ebólufaraldurs

    Embætti landlæknis hefur gefið út nýjar ráðleggingar til ferðamanna vegna ebólufaraldsins í Vestur Afríku. Við hvetjum þá sem eru á þeim slóðum eða hyggja á ferðir þangað að fylgjast náið með gangi má...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ný embætti sýslumanna og lögreglustjóra undirbúin

    Haldinn var í innanríkisráðuneytinu í dag fundur um undirbúning að breyttu skipulagi umdæma sýslumanna og lögreglustjóra í samræmi við lög sem samþykkt voru á Alþingi á liðnu vori. Breyting á umdæmunu...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Alþjóðleg ráðstefna um menningarmál í Edinborg

    Illugi Gunnarsson mennta – og menningarmálaráðherra tekur þátt í „Edinburgh International Culture Summit” Illugi Gunnarsson mennta – og menningarmálaráðherra tekur þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um men...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ákvörðun ríkisstjórnar um móttöku 13 sýrlenskra flóttamanna

    Ríkisstjórnin hefur tekið ákvörðun um móttöku 13 sýrlenskra flóttamanna í neyð og að undirbúningur vegna móttöku þeirra hefjist þegar í stað. Ákvörðunin er í samræmi við tillögu flóttamannanefndar og ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kennarar framtíðarinnar - fagstétt á krossgötum (Future teachers – a Profession at Crossroads) 

    Norræn ráðstefna haldin á Hilton Nordica í Reykjavík 13.-14. ágúst 2014Ísland gegnir formennsku í norrænu ráðherranefndinni á yfirstandandi ári.  Af því tilefni verður dagana 13. og 14. ágúst hal...


  • Utanríkisráðuneytið

    Demantar og duft í Tehran

    Í Ferhendum tjaldarans, ljóði eins frægasta skálds Persa, Ómars Kajams, á seinni hluta 11. aldar, má finna eftirfarandi ljóðlínur, í þýðingu Magnúsar Ásgerissonar: Ó, njótum sumars fyrir feigðarhau...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Álit, að því er tekur til skóladagatala tveggja grunnskóla í Kópavogi

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið fékk erindi dags. 7. maí 2014 með ósk frá XX og annað erindi dags. 9. maí 2014 frá XX með ósk um að úrskurða um skóladagatal skólanna fyrir skólaárið 2014-2015, en...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ákvörðun ríkisstjórnar um móttöku 13 sýrlenskra flóttamanna

    Ríkisstjórnin hefur tekið ákvörðun um móttöku 13 sýrlenskra flóttamanna í neyð og að undirbúningur vegna móttöku þeirra hefjist þegar í stað. Ákvörðunin er í samræmi við tillögu flóttamannanefndar og ...


  • Innviðaráðuneytið

    Nýrri brú yfir Múlakvísl fagnað

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra og Hreinn Haraldsson vegamálastjóri klipptu í dag á borða á nýrri brú yfir Múlakvísl og lýstu hana formlega opna við fögnuð viðstaddra. Kemur hún í stað ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Umsækjendur um stöður forstjóra heilbrigðisstofnana

    Samtals bárust 22 umsóknir um stöður forstjóra sameinaðra heilbrigðisstofnana í þremur heilbrigðisumdæmum sem taka til starfa 1. október næstkomandi. Umsóknarfrestur rann út 1. ágúst. Heilbrigðisstof...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Drög að frumvarpi til laga um náttúruhamfaratryggingar

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið vekur athygli á drögum að frumvarpi til laga um náttúruhamfaratryggingar. Að meginefni til fylgja drögin þeirri hugmyndafræði sem gildandi lög um Viðlagatryggingu Íslan...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra heiðursgestur og fulltrúi ríkisstjórnarinnar á Íslendingadeginum

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í gær þátt í hátíðarhöldum Mountain, í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum, í tilefni af Íslendingadeginum sem haldinn var 2. ágúst. Bærinn Mountain var byggður ...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Svar við fyrirspurn umboðsmanns Alþingis

    Hér að neðan er bréf innanríkisráðherra með svörum við fyrirspurnum  umboðsmanns Alþingis sem sent var umboðsmanni í dag. Ég vísa til erindis yðar 30. júlí þar sem þér berið fram spurningar varða...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - júní 2014

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins 2014 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri var...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ráðgjafateymi fyrir nauðungarvistaða einstaklinga

    Innanríkisráðneytið hyggst ráða fjóra ráðgjafa til að annast ráðgjöf við nauðungarvistaða einstaklinga á sjúkrahúsi. Einn þeirra yrði tilgreindur sem verkefnisstjóri. Frestur til að sækja um er til 26...


  • Innviðaráðuneytið

    Þórólfur Árnason skipaður forstjóri Samgöngustofu

    Þórólfur Árnason rekstrarverkfræðingur var metinn hæfastur umsækjenda um embætti forstjóra Samgöngustofu að mati valnefndar og í samræmi við niðurstöðu hennar hefur Hanna Birna Kristjánsdóttir innanrí...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Embætti lögreglustjóra á Vestfjörðum og í Vestmannaeyjum laus til umsóknar

    Innanríkisráðuneytið auglýsir laus til umsóknar tvö embætti lögreglustjóra, á Vestfjörðum og í Vestmannaeyjum. Umsóknarfrestur er til 18. ágúst næstkomandi. Innanríkisráðherra skipar í embættin frá 1....


  • Utanríkisráðuneytið

    Samningur um verkefni í öryggis- og varnarmálum 

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra undirrituðu í dag samning sem felur Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslu Íslands að sinna framkvæmd verkefn...


  • Utanríkisráðuneytið

    Brugðist við yfirvofandi hungursneyð í Suður Súdan

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur tekið ákvörðun um að veita tólf milljónum króna til Matvælaáætlunar Sameinuðu Þjóðanna (World Food Program) til að bregðast við neyðarástandi í Suður Súd...


  • Utanríkisráðuneytið

    Nýir sendiherrar

    Utanríkisráðherra hefur í dag skipað þá Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætis- og utanríkisráðherra, og Árna Þór Sigurðsson, alþingismann og fyrrverandi formann utanríkismálanefndar, sendiherra í utanr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Forstöðumaður Námsmatsstofnunar

    Arnór Guðmundsson hefur verið skipaður forstöðumaður NámsmatsstofnunarMennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Arnór Guðmundsson forstöðumann Námsmatsstofnunar til fimm ára. Arnór Guðmundsson...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Álagning opinberra gjalda á einstaklinga 2014

    Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga. Álagningin 2014 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2013 og eignum þeirra í lok árs 2013. Helstu niðurstöður álagningarinn...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samningalota 23-27. júní 2014

    Sjötta samningalotan í TiSA viðræðunum um aukið frelsi í þjónustuviðskipum var haldin í Genf dagana 23-27. júní 2014. Viðræðurnar voru með sama sniði og síðustu tvær samningalotur þar sem umræðum er s...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Svara vegna biðlista leitað hjá stærstu sveitarfélögum landsins

    Stærstu sveitarfélög landsins hafa verið krafin svara í bréfi frá velferðarráðuneytinu um stöðu biðlista eftir félagslegu húsnæði og hvort sveitarfélögin fullnægi lögboðnu hlutverki sínu. Í bréfinu ó...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Lögreglustjórum fækkað úr 15 í 9

    Sigríður Björk Guðjónsdóttir verður fyrsta konan sem gegnir embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Embætti lögreglustjóra á landinu verða 9 í stað 15 með nýjum lögum um lögregluumdæmi. Ný lögreg...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra Ísraels sent bréf vegna ástandsins á Gaza

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza hvar mikill fjöldi óbreyttra borgara hefur ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skipað í sýslumannsembætti og þeim fækkað úr 24 í 9

    Ný lög um umdæmaskipan sýslumanna taka gildi um næstu áramót. Embættin verða 9 í stað 24 áður, sem tryggir öflugri og stærri embætti og skapar ný tækifæri fyrir þessa mikilvægu þjónustu í öllum landsh...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra Ísraels sent bréf vegna ástandsins á Gaza

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza hvar mikill fjöldi óbreyttra borgara hefur ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ákall til öryggisráðsins að beita sér fyrir varanlegri lausn í Palestínumálinu - Hernámið er rót vandans

    Á opnum fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í New York í kvöld um ástand mála fyrir botni Miðjarðarhafs fordæmdi Gréta Gunnarsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá SÞ, brot beggja aðila á alþjóðlegu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Lán frá Norðurlöndunum greidd upp

    Ríkissjóður Íslands og Seðlabanki Íslands endurgreiða fyrirfram í dag lán frá Norðurlöndunum sem tekin voru í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda sem studd var af AGS árið 2008. Um er að ræða endu...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra veitir neyðaraðstoð vegna ástandsins á Gaza

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita tólf milljón króna framlag til tveggja stofnana Sameinuðu þjóðanna sem starfa á Gaza vegna þeirra brýnu neyðar sem skapast hefur vegna á...


  • Innviðaráðuneytið

    Matsnefnd hefur skilað tillögum til innanríkisráðherra

    Alls bárust 24 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu. Tveir hafa dregið umsóknina til baka. Nýr forstjóri verður skipaður fyrir 5. ágúst. Matsnefnd sem innanríkisráðherra skipaði til að meta hæf...


  • Utanríkisráðuneytið

    Nýr finnskur samstarfsráðherra

    Lenita Toivakka, Evrópu og utanríkisviðskiptaráðherra í Finnlandi, hefur verið skipuð samstarfsráðherra Norðurlanda. Hún tók við stöðunni af Alexander Stubb, við stjórnarskipti í Finnlandi í síðasta m...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stefna í lánamálum ríkisins 2014-2017

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt stefnu í lánamálum ríkisins 2014 – 2017. Er þetta í fjórða sinn sem slík stefna er birt. Helstu breytingar sem orðið hafa frá síðustu útgáfu snúa að viðmiðun...


  • Utanríkisráðuneytið

    Flutningar sendiherra

    Að fengnu samþykki gistiríkja tilkynnist um eftirtalda flutninga sendiherra 1. september næstkomandi. Guðmundur Eiríksson flyst frá Nýju Delí til starfa í ráðuneytinu. Þórir Ibsen flyst frá se...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta