Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Alþjóðlegi Jazzdagurinn 30. apríl 2013
Í tilefni af Alþjóðlega Jazzdeginum þann 30. apríl nk. stendur Íslenska UNESCO-nefndin í samstarfi við Tónlistarskóla FÍH fyrir viðburði í Hörpu kl. 17 - 18.30 undir yfirskriftinni Hvað er jazz?...
-
Kosningavefurinn mikið heimsóttur
Kosningavefurinn var mikið heimsóttur í aðdraganda alþingiskosninganna og á kjördaginn 27. apríl. Tæplega 40.000 heimsóttu vefinn síðustu tvær vikurnar fyrir kosningarnar, þar af um 17.000 á kjördag. ...
-
Harpa tónlistarhús vinnur European Union Prize for Contemporary Architecture - Miea van der Rohe Award 2013
Í dag var tilkynnt að verðlaun Evrópusambandsins fyrir nútímabyggingarlist, kennd við Mies van der Rohe, fyrir árið 2013 falli í skaut Hörpu.Í dag var tilkynnt að verðlaun Evrópusambandsins fyrir nútí...
-
Fulltrúar ÖSE fylgjast með framkvæmd alþingiskosninganna
Sendinefnd Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, er í heimsókn á Íslandi og hefur síðustu daga kynnt sér undirbúning alþingiskosninganna. Einnig munu fulltrúar og starfsmenn nefndarinnar fara í d...
-
Nærri 238 þúsund manns á kjörskrá við kosningar til Alþingis í dag
Kosið er til Alþingis í dag og stendur kjörfundur víðast hvar til klukkan 22 í kvöld. Alls eru 237.957 kjósendur á kjörskrá. Atkvæði eru talin á vegum yfirkjörstjórna í hverju kjördæmanna sex og má bú...
-
Krakkarnir í hverfinu, fyrir alla nemendur í 2. bekk grunnskóla
Brúðuleikhús á vegum vitundavakningar um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum.Samningur um sýningar á árinu 2013 og 2014 á brúðuleikhúsinu Krakkarnir í hverfinu, fyrir alla nemendur í 2. bekk g...
-
Innanríkisráðherra setur leiðbeinandi reglur um endurgjald fyrir innheimtu
Innanríkisráðherra hefur gefið út leiðbeinandi reglur um endurgjald sem lögmenn geta áskilið umbjóðendum sínum úr hendi skuldara vegna kostnaðar af löginnheimtu peningakröfu. Reglurnar eiga að taka gi...
-
Aukin fjárveiting til Skóla á grænni grein
Samningur undirritaður um auknar fjárveitingar til Grænfánaverkefnisins og nemendur útnefndir sem Varðliðar umhverfisins.Á degi umhverfisins 24. apríl sl. undirrituðu Katrín Jakobsdóttir mennta- og me...
-
Skrifað undir þjónustusamning Isavia og innanríkisráðuneytis
Skrifað hefur verið undir þjónustusamning milli innanríkisráðuneytisins og Isavia ohf. vegna starfsemi Isavia á þessu ári. Samninginn undirrituðu Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og Björn Óli Hauk...
-
Unnið að stofnun Norðurslóða-viðskiptaráðs
Fulltrúar Viðskiptaráðs Íslands, Norðurslóðanets Íslands og utanríkisráðuneytisins skrifuðu á miðvikudag undir viljayfirlýsingu um stofnun Norðurslóða-viðskiptaráðs. Ráðið mun vinna, í samræmi við ste...
-
Þjónusta á kjördag
Hér að neðan er tilgreint hvar kjósendur geta leitað almennra upplýsinga á kjördag, s.s. um kjörskrá, kjörstaði og atriði er lúta að framkvæmd alþingiskosninganna á kjördag, laugardaginn 27. apríl 201...
-
Nær 9 af hverjum 10 verkefnum ríkisstjórnarinnar lokið
Á ríkisstjórnarfundi 26. apríl 2013 var gerð grein fyrir árangri ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar - Græns framboðs í 222 liðum sem hún einsetti sér að vinna að og ljúka á kjör...
-
Stuðningur við Barnahjálp SÞ í Sýrlandi og neyðarsjóð SÞ í Mósambík vegna flóða
Utanríkisráðuneytið hefur veitt 10,6 milljón króna framlag til Barnahjálpar SÞ (UNICEF) vegna viðvarandi átaka í Sýrlandi og hrikalegra afleiðinga þeirra fyrir börn á flótta. Kemur framlagið til viðbó...
-
Áfram unnið að fullgildingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Innanríkisráðherra kynnti í ríkisstjórn í dag stöðu mála á fullgildingu á sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem Ísland undirritaði 30. mars 2007. Markmið sáttmálans er að fatl...
-
40 milljónir til viðhalds og endurnýjunar varnargirðinga
Á síðasta degi vetrar var undirritað samkomulag milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis, Bændasamtaka Íslands og Landssamtaka sláturleyfishafa um ráðstöfun þriggja sjóða sem innheimtu hefur verið h...
-
Siðareglur fyrir starfsmenn ríkisins
Fjármála- og efnahagsráðherra staðfesti 22. apríl siðareglur fyrir starfsmenn ríkisins. Reglurnar eru settar fram í því skyni að efla fagleg vinnubrögð og auka traust á stjórnsýslunni. Við undirbúnin...
-
Landsáætlun um úrgang komin út
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út landsáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir tímabilið 2013-2024. Í áætluninni er að finna ítarlegt yfirlit yfir núverandi stöðu úrgangsmála á Íslandi, bæði h...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á kjördag
Upplýsingar frá sýslumönnum á vefnum syslumenn.is Á vef sýslumanna, syslumenn.is, má sjá upplýsingar frá embættum sýslumanna um það hvert kjósendur geti snúið sér til að greiða atkvæði utan kjörf...
-
Drög að frumvarpi um fjármálastöðugleikaráð
Drög að frumvarpi um fjármálastöðugleikaráð hafa verið lögð fram til umsagnar á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Frumvarpið var unnið af nefnd sem skipuð var af fjármála- og efnahagsráðherra í...
-
Þjónusta á kjördag
Hér að neðan er tilgreint hvar kjósendur geta leitað almennra upplýsinga á kjördag, s.s. um kjörskrár, kjörstaði og atriði er lúta að framkvæmd alþingiskosninganna á kjördag, laugardaginn 27. apríl 20...
-
Ákvæði um styrk brennisteinsvetnis ekki frestað
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur hafnað beiðni stýrihóps um brennisteinsvetni frá jarðgufuvirkjunum, um sex ára frestun á hertum gildistökuákvæðum í reglugerð um styrk brennisteinsvetnis í andrú...
-
Tuttugu milljónir til landvörslu á fjölsóttum ferðamannastöðum
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í vikunni 20 milljóna króna fjárveitingu til aukinnar landvörslu á friðlýstum svæðum og vinsælum ferðamannastöðum. Er þetta gert til að bregðast við v...
-
Samningur við Heimilisiðnaðarfélag Íslands
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði samning um ráðstöfun styrktarframlags í fjárlögum til Heimilisiðnaðarfélag Íslands.Í dag undirrituðu Katrín Jakobsdóttir mennta- og men...
-
Krepputunga friðlýst – Vatnajökulsþjóðgarður stækkar
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur staðfest friðlýsingu Krepputungu, 678 ferkílómetra svæðis sem liggur á milli Jökulsár á Fjöllum og Kreppu. Svæðið verður hluti Vatnajökulsþ...
-
Álafoss og Tungufoss í Mosfellsbæ friðlýstir
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, staðfesti friðlýsingar Álafoss og Tungufoss og nánasta umhverfis þeirra í Mosfellsbæ í gær, á sumardaginn fyrsta. Markmiðið með friðlýsingunum er...
-
Upplýsingar um kjörstaði
Sveitarfélög auglýsa kjörstaði við alþingiskosningarnar 27. apríl og mörg þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum. Innanríkisráðuneytið er að safna saman upplýsingum um kjörstaði og l...
-
Að gefnu tilefni: Úrbætur í meðferðarmálum barna og ungmenna
Veittar voru 35 milljónir króna af fjárlögum árið 2012 til að styrkja stöðu Stuðla og efla meðferðarstarf fyrir börn og ungmenni. Fjárveitingin var liður í viðbrögðum velferðarráðuneytisins til að hri...
-
Lyfjakaupendur geta dreift kostnaði í nýju kerfi
Sjúkratryggingar Íslands hafa boðið lyfsölum aðild að samningi um dreifingu lyfjakostnaðar vegna greiðsluerfiðleika. Samkvæmt honum munu einstaklingar sem eiga í erfiðleikum með að greiða lyf vegna lá...
-
Umönnunarbætur, greiðsludreifing og endurgreiðslur umtalsverðs kostnaðar
Velferðarráðuneytið vekur athygli á ýmsum úrræðum sem nýtast munu fólki til að mæta útgjöldum í nýju greiðsluþátttökukerfi lyfja sem tekur gildi 4. maí næstkomandi. Með innleiðingu nýs greiðslu...
-
Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag
Hér að neðan eru upplýsingar um aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag ásamt símanúmerum. Norðvesturkjördæmi Hótel Borgarnes, Egilsgötu 14-16, Borgarnesi, bæði meðan kosning fer fram og við talningu atkv...
-
Góður árangur af rannsóknateymi um skipulagða glæpastarfsemi
Góður árangur hefur verið af starfi sameiginlegs rannsóknateymis lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og lögreglunnar á Suðurnesjum sem komið var á fót fyrir tveimur árum og einbeitir sér að rannsók...
-
Samningur um brúðuleikhússýningu um vitundarvakningu endurnýjaður
Samningur um sýningar á brúðuleikhússýningunni Krakkarnir í hverfinu hefur verið endurnýjaður. Sýningin er liður í vitundarvakningu um kynferðisofbeldi gegn börnum í samstarfi innanríkisráðuneytis, me...
-
Sameiginlegt markaðsstarf fyrir íslenskar sjávarafurðir
Á fundi ríkisstjórnar í gær var samþykkt að leggja til 15 milljónir í sameiginlegt markaðsstarf fyrir íslenskar sjávarafurðir með hagsmunaaðilum. Um er að ræða allt að sex mánaða verkefni að fjárhæð 3...
-
Meðalaldur frambjóðenda er 46,2 ár
Frambjóðendur í alþingiskosningunum eru 1512 talsins og eru karlar 58,2% frambjóðenda eða alls 880 og konur 41,8% eða 632 talsins. Meðalaldur frambjóðenda er 46,2 ár. Elsti frambjóðandinn er 104 ára o...
-
Alþjóðlegt samstarf í skattamálum – 40 samningar um upplýsingaskipti við lágskattaríki
Vefrit fjármála- og efnahagsráðuneytisins 24. apríl 2013 (PDF 150 KB) Undanfarin ár, ekki síst í kjölfar efnahagskreppunnar, hefur upplýsingagjöf um skattamál fengið aukið vægi hjá stjórnvöldum víð...
-
Jákvæð úttekt Þróunarsamvinnunefndar OECD á þróunarsamvinnu Íslendinga
Þróunarsamvinnunefnd Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD/DAC) hefur unnið úttekt á þróunarsamvinnu Íslands. Niðurstöður úttektarinnar eru mjög jákvæðar í garð þróunarsamvinnu Íslands og kemur þa...
-
Hagstofan undirbýr birtingu félagsvísa í haust
Hagstofa Íslands stefnir að því að birta félagsvísa á vef stofnunarinnar í byrjun september. Félagsvísar eru safn fjölbreyttra tölfræðilegra upplýsinga sem varpa ljósi á félagslegar aðstæður ólíkra þj...
-
Fé til uppbyggingar á friðlandinu í Þjórsárverum
Að tillögu forsætisráðherra samþykkti ríkisstjórnin á fundi sínum 23. apríl 2013 að 40 milljónum króna verði varið til uppbyggingar í stækkuðu friðlandi í Þjórsárverum. Samkvæmt ákvæði laga um þjóðle...
-
Sameiginlegt markaðsstarf fyrir íslenskar sjávarafurðir
Á fundi ríkisstjórnar í gær var samþykkt að leggja til 15 milljónir í sameiginlegt markaðsstarf fyrir íslenskar sjávarafurðir með hagsmunaaðilum. Um er að ræða allt að sex mánaða verkefni að fjárhæð 3...
-
Tillögur starfshóps velferðarráðherra á grundvelli skýrslu um Farsæld
Starfshópur í velferðarráðuneytinu sem velferðarráðherra fól að vinna tillögur um aðgerðir til að vinna gegn fátækt hefur skilað honum niðurstöðum sínum. Tillögurnar byggjast á skýrslu Hjálparstarfs k...
-
Tillögur starfshóps um skattamál fyrirtækja
Starfshópur sem Katrín Júliusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, skipaði um skattamál fyrirtækja, hefur skilað áfangaskýrslu. Hlutverk hópsins er að leita leiða til einföldunar í skattframkvæmd gag...
-
ESA lýkur rannsókn varðandi ríkisábyrgðir Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur í dag lokið rannsókn sinni á máli varðandi ríkisábyrgðir Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta er gert í kjölfar þess að íslensk stjórnvöld urðu ...
-
Viðurkenningar á Degi umhverfisins
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, veitti Íslenskum Fjallaleiðsögumönnum í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að ...
-
Niðurstöður nýrrar rannsóknar á sviði barnaverndar
Niðurstöður rannsóknar þar sem kannaðar voru aðgerðir barnaverndar vegna barna sem bíða tjón af áfengis- eða vímuefnaneyslu foreldra voru kynntar í velferðarráðuneytinu í gær. Þetta er fyrsta rannsókn...
-
Vísindi á vordögum
Katrín Jakobsdóttir opnaði sýningu um vísindarannsóknir á Landspítalanum.Árlega eru haldnir vísindadagar á Landspítala, Vísindi á vordögum. Þá eru kynntar niðurstöður vísindarannsókna á spítalanum. Ei...
-
Rauði krossinn á Íslandi og innanríkisráðuneytið semja um þjónustu við hælisleitendur
Undirritaður var í gær samningur milli Rauða krossins á Íslandi og innanríkisráðuneytisins um aðstoð og þjónustu Rauða krossins við hælisleitendur á Íslandi. Samninginn undirrituðu Ögmundur Jónasson i...
-
Staða opinberra fjármála á Íslandi í alþjóðlegum samanburði
Frumjöfnuður hins opinbera á Íslandi verður 2,5% af landsframleiðslu (VLF) í ár og hefur batnað um 9% af landsframleiðslu frá árinu 2009. Þetta er mat Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, en á vorfundi sjóðsins...
-
Barnamenningarhátíð er hafin
Katrín Jakobsdóttir opnaði sýningu nemenda Ingunnarskóla í Þjóðminjasafni.Barnamenningarhátíð í Reykjavík er hafin. Hún er nú haldin í þriðja sinn og stendur fram til 28. apríl 2013. Markmið hátíðarin...
-
Viljayfirlýsing um aðgerðir vegna lánsveða
Samkvæmt sameiginlegri viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og Landssamtaka Lífeyrissjóða er stefnt að hliðstæðri lausn fyrir þá sem fengu lánsveð til íbúðarkaupa og var samkvæmt hinni svokölluðu 110% ...
-
Tillögur nefndar um stöðu villtra fugla og villtra spendýra
Nefnd um lagalega stöðu villtra fugla og villtra spendýra hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra úttekt sinni ásamt tillögum. Nefndin telur mikilvægt að endurskoðuð löggjöf og stjórnsýsla á þessu...
-
Þjóðarleikvangar fyrir íþróttir
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp til þess að gera tillögu um stefnu um þjóðarleikvanga fyrir íþróttir.Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp til þess að gera ti...
-
Starfshópur um karla og jafnrétti skilar skýrslu til velferðarráðherra
Starfshópur um karla og jafnrétti, sem skipaður var af velferðarráðherra til að fjalla um hlut karla í jafnréttismálum, hefur skilað skýrslu til ráðherra með fimmtán tillögum að sérstökum aðgerðum, ra...
-
Hönnun og smíði Vestmannaeyjaferju boðin út á Evrópska efnahagssvæðinu
Innanríkisráðherra hefur ákveðið að hönnun og smíði Vestmannaeyjaferju verði boðin út á Evrópska efnahagssvæðinu. Hönnun verður boðin út sérstaklega og í framhaldi af hönnun skipsins verður smíðin boð...
-
Lögreglan fær 25 milljóna króna viðbótarframlag til rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að tillögu Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra að veita 25 milljónum króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til áframhaldandi vinnu lögreglu í viðureig...
-
Velferðarráðherra ávarpaði ársfund Landspítala
Heilbrigðismál hafa verið áberandi umfjöllunarefni í kosningabaráttunni að undanförnu sem er góðra gjalda vert en það veldur áhyggjum hve oft hefur verið farið frjálslega með staðreyndir og umræðan ve...
-
Viljayfirlýsing um aðgerðir vegna lánsveða
Ríkisstjórnin og Landssamtök lífeyrissjóða hafa í dag undirritað viljayfirlýsingu um aðgerðir í þágu yfirveðsettra heimila með lánsveð til íbúðarkaupa. Samkvæmt sameiginlegri viljayfirlýsingu ríkisst...
-
Nýir kjósendur hvattir til að taka þátt
Alls eru það 18.760 sem vegna aldurs kjósa nú í fyrsta sinn til Alþingis, eða 7,8% af kjósendatölunni. Innanríkisráðuneytið hefur útbúið kynningu hér á kosningavefnum sérstaklega fyrir þennan hóp þar ...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í Laugardalshöll
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á vegum embættis sýslumannsins í Reykjavík færðist úr Skógarhlíð 6 yfir í Laugardalshöll frá og með mánudeginum 15. apríl. Opið verður alla daga frá kl. 10:00–22:00 f...
-
Drög að breytingu á reglugerð um flugvernd til umsagnar
Til umsagnar eru nú drög að breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 985/2011. Breytingarnar snúast meðal annars um atriði er varða öryggisskanna til gegnumlýsingar á vökva, flugverndareftirlit og fleir...
-
Málþing um loftgæði og lýðheilsu, 24. apríl
Málþing um loftgæði og lýðheilsu, miðvikudaginn 24. apríl í tengslum við dag umhverfisins. Málþingið verður á Nauthóli, Öskjuhlíð kl. 10 – 12 og er öllum opið svo lengi sem húsrúm leyfir. Á málþingin...
-
Aðstoð fulltrúa að eigin vali við atkvæðagreiðsluna
Með breytingum á lögum um kosningar til Alþingis sem tóku gildi í október síðastliðnum varð kjósanda sem sakir sjónleysis eða þess að honum er hönd ónothæf heimilt að fá aðstoð fulltrúa við atkvæðagre...
-
Katrín Jakobsdóttir setti ráðstefnu um speglaða kennslu
Rætt um nýjung í kennsluháttum sem þykir athyglisverð.Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra setti ráðstefnu um speglaða kennsluhætti, sem haldin var í Keili. Spegluð kennsla (flip...
-
Innanríkisráðherra vill að forsendur nýs Álftanesvegar verði kannaðar á ný
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur ritað vegamálastjóra og bæjarstjóra Garðabæjar og farið þess á leit við þá að þeir fari sameiginlega að nýju yfir forsendur fyrir lagningu nýs kafla Álf...
-
Degi Jarðar fagnað í dag
Degi Jarðar er fagnað víða um heim í dag. Hann var fyrst haldinn hátíðlegur fyrir 41 ári og á rót sína að rekja til Bandaríkjanna en verður minnst í um 80 löndum í ár, þar á meðal á Íslandi. Alþjóðl...
-
Tillaga að skattafsláttarkerfi til kynningar hjá ESA
Undanfarna mánuði hafa sérfræðingar fjármála- og efnahagsráðuneytisins að beiðni ráðherra unnið að útfærslu á skattafsláttarkerfi fyrir einstaklinga. Kerfinu er ætlað að styðja við lítil fyrirtæk...
-
Forval vegna hönnunar nýrra bygginga við Landspítala
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur í samræmi við heimild í lögum heimilað Nýjum Landspítala ohf. að auglýsa forval bjóðenda vegna fullnaðarhönnunar á byggingum nýs Landspítala við Hringbraut. Frá og...
-
Ráðgjöf AGS mun áfram standa til boða
Nemat Shafik, aðstoðarframkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir sjóðinn stoltan af þeim árangri sem náðst hefði á Íslandi og bætti við að Íslendingar mættu sjálfir vera stoltir enda hafi þeir ...
-
Slysavarnafélagið Landsbjörg og ríkið semja um styrk til endurbóta á björgunarskipum
Undirritað var í dag samkomulag milli Slysavarnafélagsins Landsbjargar og innanríkisráðherra um greiðslur úr ríkissjóði vegna viðhalds og endurbóta björgunarskipa félagsins. Samkomulagið undirrituðu Ö...
-
Árangur Íslands ræddur á vorfundi AGS
Margir horfa nú til árangurs Íslands, ekki síst að hafa náð tökum á ríkisfjármálunum en verja um leið félagslegt öryggi og velferð. En Íslands bíða samt verkefni sem eru margt einstök. Þetta er meða...
-
Vel sóttur fundur um síldardauða
Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra fundaði í gær með heimamönnum í Grundarfirði og nágrenni um síldardauðann í Kolgrafafirði ásamt fulltrúum helstu stofnana sem að málinu hafa komið...
-
Sjöttu bekkingar í Langholtsskóla heimsækja ráðuneytið
Það eru að jafnaði haldnir ansi margir og merkilegir fundir í hverri viku í ráðuneytinu en vonandi misvirðir það enginn þó að við fullyrðum að einn allra skemmtilegasti fundurinn á árinu hafi verið fu...
-
Stjórnvöld og 18 fyrirtæki í sjávarútvegi vinna saman að markaðsátaki fyrir saltfisk
Í gær var skrifað undir samning um markaðsverkefni í Suður Evrópu á íslenskum saltfiski til eins árs. Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra og Össur Skarphéðinsson utanríkisráðh...
-
Tvær ríkisjarðir auglýstar til ábúðar
Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsir til ábúðar ríkisjarðirnar Myrká í Hörgárbyggð og Fellsás í Breiðdalshreppi. Myrká í Hörgárbyggð Ráðuneytið auglýsir til ábúðar ríkisjörðina Myrká, 601 Akurey...
-
„Markmiðið er skýrt: Að auka gæði menntunar í þágu allra“
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði ársfund Kennarasambands Íslands.Á ársfundi Kennarasambands Íslands, sem haldinn er í Reykjavík, er áhersla lögð á umræður um mat á skólast...
-
Samkomulag ríkis og borgar um endurbætur á aðstöðu á Reykjavíkurflugvelli
Innanríkisráðherra og borgarstjórinn í Reykjavík skrifuðu í dag undir samkomulag um endurbætur á aðstöðu fyrir farþega og þjónustuaðila á Reykjavíkurflugvelli. Í samkomulaginu felst meðal annars...
-
Styrkir til námsdvalar í Frakklandi
Franska sendiráðið á Íslandi veitir Íslendingum 5 styrki til að stunda nám í Frakklandi. Námsmenn á hvaða fræðisviði sem er geta sótt um styrkina.Franska sendiráðið á Íslandi veitir Íslend...
-
Samningur um tannlækningar barna samþykktur
Samningur Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands (TÍ) um barnatannlækningar var samþykktur með 90% greiddra atkvæða á fundi félagsins í gær. Frá þessu er greint á vef TÍ. Samningurinn teku...
-
Rangar staðhæfingar í undirskriftalista gegn nýju lyfjagreiðsluþátttökukerfi
Í undirskriftalista þar sem skorað er á velferðarráðherra að hætta við fyrirhugaðar breytingar á greiðsluþátttöku vegna lyfjakostnaðar eru ýmsar rangar staðhæfingar sem ráðuneytið telur skylt að leiðr...
-
Fyrstu niðurstöður rannsóknar á meðferð nauðgunarmála afhentar ráðherra
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur tekið við skýrslu um niðurstöður fyrsta áfanga á rannsókn um meðferð nauðgunarmála í réttarkerfinu sem ráðuneytið hafði frumkvæði að og unnin er í samvinnu v...
-
Samningur um markaðsverkefni á saltfiski í Suður-Evrópu
Í gær var skrifað undir samning um markaðsverkefni í Suður Evrópu á íslenskum saltfiski til eins árs. Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra og Össur Skarphéðinsson utanríkisráðh...
-
Verkefni 2009 - 2013
Út er komið yfirlit verkefna umhverfis- og auðlindaráðuneytis fyrir tímabilið 2009 – 2013. Í yfirlitinu er gert grein fyrir helstu áföngum og viðfangsefnum í starfi ráðuneytisins á tímabilinu. Meðal ...
-
Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda
Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi hefur dregist saman um 13% frá árinu 2008. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem Umhverfisstofnun hefur skilað til loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Í skýrslu...
-
Forvarnir bestar til árangurs
Drög að nýrri reglugerð um einelti á vinnustöðum kynnt.Verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti og Félag forstöðumanna ríkisstofnanna stóð fyrir morgunverðarfundi um einelti á vinnustöðum, miðvikudagin...
-
The Electoral Register
Local authorities compile registers of voters on the basis of the records of the National Registry. No one can exercise his right to vote unless his name is on the electoral register when the election...
-
Dagskrá á degi umhverfisins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið efnir til dagskrár miðvikudaginn 24. apríl næstkomandi í tilefni af degi umhverfisins, sem í ár ber upp á sumardaginn fyrsta. Efnt verður til málþings um loftgæði og l...
-
Framboð við alþingiskosningar 27. apríl 2013
Landskjörstjórn hefur birt auglýsingu um framboð við alþingiskosningar 27. apríl 2013. Alls eru 15 listar í framboði en 11 listar bjóða fram í öllum kjördæmum. Á kjördæmasíðum hér á vefnum er að fin...
-
Absentee voting abroad
Voters who are not in Iceland on election day, may vote at any of Iceland's embassies or at the consulates in New York, Winnipeg and the Faroe Islands. They may also vote by special arrangement with a...
-
Árétting vegna umfjöllunar í Kastljósi 17. apríl
Vegna umfjöllunar í Kastljósi í gær, miðvikudaginn 17. apríl, um siglingar Herjólfs og Landeyjahöfn, vilja innanríkisráðherra og vegamálastjóri koma eftirfarandi á framfæri.Landeyjahöfn hefu...
-
Hagtíðindi um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012
Hagtíðindi um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012
-
Ýmsar tölur um umferðarslys undir meðaltali síðustu tíu ára
Skýrsla um umferðarslys á Íslandi 2012 var kynnt á blaðamannafundi Umferðarstofu og innanríkisráðuneytis í dag. Kom þar meðal annars fram hjá Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra að síðasta ár hefði a...
-
Upptökur af erindum sem flutt voru á "Menningarlandið 2013" komnar á netið
Mennta- og menningarmálaráðuneyti, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga og Menningarráð Suðurlands í samstarfi við önnur menningarráð landsbyggðarinnar boðuðu til ráðst...
-
Árangur af notkun CAF sjálfsmatslíkansins
Árangur og ávinningur stofnana af notkun CAF sjálfsmatslíkansins verður ræddur á morgunverðarfundi 24. apríl næstkomandi. Fimm ríkisstofnanir tóku í fyrra þátt í tilraunaverkefni á vegum fjármála- og...
-
Umbætur í húsnæðismálum stofnana innanríkisráðuneytisins á Akureyri
Endurgert húsnæði þriggja stofnana innanríkisráðuneytisins að Hafnarstræti 107 á Akureyri var formlega opnað í dag. Þar eru til húsa Sýslumaðurinn á Akureyri, Héraðsdómur Norðurlands eystra og í dag b...
-
Menningarsjóður Stofnunar Gunnars Gunnarssonar
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði skipulagsskrá Menningarsjóðs Stofnunar Gunnars Gunnarssonar á Skriðuklaustr.Þann 16. apríl fór fram undirritun skipulagsskrár Menningar...
-
Fróðleikur um stöðu fjármála ríkisins
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman fróðleik um stöðu fjármála ríkisins. Efnið er sett fram í örkynningum, sem hægt er að nálgast á vefnum. Markmiðið með örkynningunum er að almenningur...
-
576 milljónum úthlutað úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða í ár
Í dag var tilkynnt um úthlutun 279 milljóna króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Þetta er þriðja úthlutun ársins og hefur þá alls rúmum 576 milljónum króna verið úthlutað úr sjóðnum á árinu. ...
-
Starfshópur um verndarsvæði í hafi
Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, skipaði fyrr í vetur vinnur nú að stefnumótun varðandi verndarsvæði í hafi. Er hópnum ætlað að skila tillögum að hugsanlegum vern...
-
Innleiðing á breytingum í skólastarfi samkvæmt nýjum námskrám
Í þessari áætlun um innleiðingu á breytingum í skólastarfi samkvæmt nýjum námskrám er gerð grein fyrir helstu verkefnum fyrir leik-, grunn- og framhaldsskólastig til vorannar 2015 en þá er miðað við a...
-
Endurskipun aðstoðarseðlabankastjóra
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Arnór Sighvatsson á ný í starf aðstoðarseðlabankastjóra. Skipunin gildir til fimm ára frá og með 1. júlí 2013. Þetta kemur fram í bréfi ráðherra sem dagset...
-
Samningur um tannlækningar barna
Kynning Helgu Ágústsdóttur sérfræðings í velferðarráðuneytinu um samning um tannlækningar barna á fundi velferðarvaktarinnar þann 16. apríl 2013. Hér má sjá glærurnar frá fundinum. Samningur um tan...
-
Opinn fundur í Grundarfirði um síldardauðann
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, efnir til opins fundar um síldardauðann í Kolgrafafirði á morgun, fimmtudaginn 18. apríl. Fundurinn verður haldinn í Samkomuhúsinu í Grundarfirði...
-
Rekstur Sundabúðar og heimahjúkrunar í Vopnafirði í hendur heimamanna
Vopnafjarðarhreppur tekur að sér rekstur hjúkrunarheimilisins Sundabúðar og þjónustu heimahjúkrunar við íbúa sveitarfélagsins samkvæmt samkomulagi sem undirritað var í dag milli sveitarfélagsins annar...
-
-
Skýrsla um ástand friðlýstra svæða kynnt í ríkisstjórn
Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í ríkisstjórn í morgun skýrslu Umhverfisstofnunar um ástand friðlýstra svæða. Sex svæði eru nú talin í verulegri hættu sem er fækkun um fj...
-
Mikil gróska í menningarmálum um allt land
Mikil ánægja með ráðstefnuna Menningarlandið, sem fór fram á Kirkjubæjarklaustri.Yfir hundrað fulltrúar frá öllum landshlutum sóttu ráðstefnuna Menningarlandið 2013, sem fór fram á Kirkjubæjarklaustri...
-
Vel sótt viðskiptaþing
Um 300 manns frá 180 kínverskum fyrirtækjum sóttu í dag viðskiptaþing sem haldið var í Peking í dag í tilefni af nýjum fríverslunarsamningi milli Íslands og Kína. Aðsóknin varð þrefalt meiri en búist ...
-
Fyrirkomulag makrílveiða 2013
Reglugerð um makrílveiðar íslenskra skipa 2013 hefur verið gefin út af atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu. Í henni kemur fram heildarmagn þess makríls sem gert er ráð fyrir að veitt verði ásamt skiptin...
-
Fimmtán framboðslistar - ellefu bjóða fram í öllum kjördæmum
Landskjörstjórn hefur sent frá sér tilkynningu um hvaða stjórnmálasamtök bjóði fram lista í hverju kjördæmi. Alls eru 15 listar í framboði en 11 listar bjóða fram í öllum kjördæmum. Tilkynning lands...
-
Innanríkisráðherra flutti ávarp við setningu prestastefnu
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra flutti ávarp á prestastefnu sem sett var í Háteigskirkju í dag. Á prestastefnu er fjallað um málefni kirkju og starf presta og djákna og hefur prestastefna tillögu...
-
Alls 237.957 kjósendur á kjörskrárstofni fyrir alþingiskosningar 27. apríl 2013
Á kjörskrárstofnum þeim, sem Þjóðskrá Íslands hefur unnið vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013 eru 237.957 kjósendur, sem er um 4,4% fjölgun frá alþingiskosningunum 25. apríl 2009 þegar 227.843 kj...
-
Vigdísarstofnun mun starfa undir formerkjum UNESCO
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti frú Vigdísi Finnbogadóttur samstarfssamning íslenskra stjórnvalda og UNESCO.Þann 15. apríl afhenti Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menninga...
-
Úttekt á loftgæðum og lýðheilsu
Stýrihópur skilaði í dag Guðbjarti Hannessyni, velferðarráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, riti sem inniheldur úttekt á loftgæðum og lýðheilsu þeim tengdum. Efnt verð...
-
Tillögur um framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs
Starfshópur sem Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra fól að gera tillögur um horfur og hlutverk Íbúðalánasjóðs til framtíðar hefur skilað ráðherra tillögum sínum og kynnti hann skýrslu hópsins á fun...
-
Forsætisráðherra hittir forseta Kína og setur viðskiptaþing
Viðskiptaþing haldið í samstarfi Íslands og Kína í Peking Annar dagur opinberrar heimsóknar forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur, hófst með opnun viðskiptaþings sem haldið var í samstarfi sendirá...
-
Drög að reglugerð um aðgerðir gegn einelti til umsagnar
Velferðarráðuneytið birtir hér með til umsagnar drög að reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustað. Umsagnarfrestur rennur út 8. maí næstkomandi. Í júní árið 2...
-
Fundir forsætisráðherra með formanni utanríkismálanefndar Kína og fyrrverandi forsætisráðherra Kína
Fundur með formanni utanríkismálanefndar kínverska alþýðuþingsins, frú Fu Ying Á öðrum degi opinberrar heimsóknar sinnar í Kína tók Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra á móti Fu Ying, sem er fyrs...
-
Embætti skrifstofustjóra í fjármála- og efnahagsráðuneyti
19 sóttu um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stjórnunar og umbóta í fjármála- og efnahagsráðuneytinu, sem auglýst var laust til umsóknar þann 22.mars síðastliðinn. Frestur til að sækja um...
-
Fundargerð stýrihóps um velferðarvakt frá 16. apríl 2013
Fundargerð 82. fundar, haldinn hjá Rauða krossinum á Íslandi Efstaleiti 9, Reykjavík, þriðjudaginn 16. apríl 2013, kl. 14.00 – 16.00. Mætt: Lára Björnsdóttir, formaður velferðarvaktarinnar, Ingibjörg...
-
Drög að frumvarpi til breytinga á almennum hegningarlögum til umsagnar
Drög að frumvarpi til breytinga á almennum hegningarlögum (mismunun á grundvelli kynvitundar og viðbótarbókun við samning Evrópuráðsins um tölvubrot) eru nú til umsagnar á vef innanríkisráðuneytisins....
-
Innanríkisráðherra efnir til hugmyndasamkeppni um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg
Ögmundur Jónasson kynnti í ríkisstjórn í dag hugmynd um að efnt verði til hugmyndasamkeppni um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg í Reykjavík. Framkvæmdir við fangelsisbyggingu á Hólmsheiði e...
-
Endurgreiðslur umtalsverðs kostnaðar við læknishjálp, lyf og þjálfun
Velferðarráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um endurgreiðslu á umtalsverðum kostnaði við læknishjálp, lyf og þjálfun. Með umtalsverðri hækkun fjárhæða og tekjumarka er meðal annars leitast við að ...
-
Breyting fyrirhuguð á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja
Breyta á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja og felur breytingin í sér innleiðingu á tilskipun 2007/46/EB og afleiddum gerðum. Markmið þeirrar tilskipunar er fyrst og fremst að tryggja að...
-
Drög að breytingu á reglugerð um almenningsflug til umsagnar
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um sameiginlegar reglur um almenningsflug og stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópu nr. 812/2012 eru nú til umsagnar og eru áhugasamir hvattir til þess að senda...
-
Menntaskólinn að Laugarvatni 60 ára
Afmæli skólans fagnað með góðum gestum.Menntaskólinn að Laugarvatni fagnaði 60 ára afmæli sínu föstudaginn 12. apríl sl. Skólinn er elstur þeirra menntaskóla sem ekki eru í þéttbýli. Afmælisfagnaðurin...
-
Forsætisráðherrar Kína og Íslands gefa út sameiginlega yfirlýsingu
Opinber dagskrá heimsóknar Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, í boði Li Keqiangs, forsætisráðherra Kína, hófst í dag. Móttökuathöfn fór fram á Torgi hins himneska friðar, þar sem forsætisráðhe...
-
Aðgerðir gegn einelti á vinnustöðum
Félag forstöðumanna ríkisstofnana og verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti bjóða til fundar um einelti á vinnustöðum.Félag forstöðumanna ríkisstofnanna (FRR) og verkefnastjórn um aðgerðir gegn einel...
-
Auglýsing um kjörskrár vegna kosninga til Alþingis
Kjörskrár vegna kosninga til Alþingis sem fram eiga að fara laugardaginn 27. apríl 2013 skulu lagðar fram eigi síðar en miðvikudaginn 17. apríl 2013. Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitarstj...
-
Friðlýsing Teigarhorns undirrituð
Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu jarðarinnar Teigarhorns sem fólkvangs. Við sama tækifæri undirritaði ráðherra endurskoðaða friðlýsingu geislasteina...
-
Fríverslunarsamningur Íslands og Kína undirritaður
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, og Gao Hucheng, viðskiptaráðherra Kína, undirrituðu í dag í Peking fríverslunarsamning milli Íslands og Kína að viðstöddum forsætisráðherrum ríkjanna. Þetta e...
-
Mikil tækifæri í viðskiptum við Kína
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, og Gao Hucheng, utanríkisviðskiptaráðherra Kína, eru sammála um að mikil tækifæri til nýrra samstarfsverkefna milli íslenskra og kínverskra fyrirtækja mun...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á sjúkrahúsum o.fl. kynnt á vef sýslumanna
Kjósanda, sem er til meðferðar á sjúkrahúsi eða vistmaður þar, eða er heimilismaður á dvalarheimili aldraðra eða stofnun fyrir fatlaða, er heimilt að greiða atkvæði á stofnuninni. Með sama hætti fer u...
-
Starf sérfræðings á skrifstofu vísinda og háskóla
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu vísinda og háskóla. Um er að ræða fullt starf. Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir laust til um...
-
Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa
Þann 4. maí tekur gildi nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á lyfjum. Meginmarkmiðið er að auka jafnræði og draga úr lyfjakostnaði þeirra sem þurfa að nota mikið af lyfjum. Mikilvægt er að fólk ky...
-
Drög að stefnu almannavarna- og öryggismálaráðs til umsagnar
Drög að stefnu almannavarna- og öryggismálaráðs eru nú til umsagnar á vef innanríkisráðuneytisins og eru áhugasamir hvattir til þess að senda inn umsagnir. Unnt er að senda inn athugasemdir til 26. ap...
-
Íslykill tekinn í notkun í innskráningarþjónustu Ísland.is
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kynnti í dag nýjan veflykil sem Þjóðskrá Íslands hefur þróað til að tryggja einfalda og örugga leið til auðkenningar inn á vefi og opnaði hann formlega. Lykillinn ...
-
Skrá yfir listabókstafi stjórnmálasamtaka
Frestur stjórnmálasamtaka til að tilkynna innanríkisráðuneytinu ósk um listabókstaf rann út þriðjudaginn 9. apríl kl. 12 á hádegi vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013. Ráðuneytið birtir hér með sk...
-
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða: 147 milljónir til framkvæmda í þjóðgörðum
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra samþykkti nýverið úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamananstaða til þjóðgarða og nam úthlutunin tæpum 147 milljónum króna. Framkvæmdasjóðurinn er sem kunnugt er fjár...
-
Sending atkvæða sem greidd eru utan kjörfundar erlendis
Kjósendur á erlendri grundu bera sjálfir ábyrgð á því að koma atkvæðum sínum til skila á Íslandi. Senda skal atkvæði til sýslumanns eða undirkjörstjórnar í því umdæmi þar sem kjósandinn telur sig stan...
-
Breytt heiti stjórnmálasamtaka og nýr listabókstafur
Innanríkisráðuneytinu hafa borist tilkynningar frá tvennum stjórnmálasamtökum um breytt heiti. Jafnframt hefur ráðuneytið ákveðið listabókstaf fyrir ein stjórnmálasamtök. Ráðuneytið hefur birt auglýsi...
-
Samningur um tannlækningar barna í höfn
Tímamót urðu í dag þegar undirritaður var samningur á milli Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands um tannlæknaþjónustu fyrir börn og unglinga yngri en 18 ára. Liðið er 21 ár frá því ...
-
Breytt heiti stjórnmálasamtaka og nýr listabókstafur
Innanríkisráðuneytinu hafa borist tilkynningar frá tvennum stjórnmálasamtökum um breytt heiti. Jafnframt hefur ráðuneytið ákveðið listabókstaf fyrir ein stjórnmálasamtök. Ráðuneytið hefur birt auglýsi...
-
Ræða um þýðingu alþjóðlegrar íhlutunar, sáttmála og skuldbindinga í baráttu við glæpi gegn mannkyni
Rætt er um alþjóðlega íhlutun og hvernig alþjóðlegar skuldbindingar og sáttmálar gagnast í baráttu við glæpi gegn mannkyni, stríðsátök og deilur bæði fyrr og síðar á alþjóðlegri ráðstefnu um mannrétti...
-
Skrá yfir listabókstafi stjórnmálasamtaka
Frestur stjórnmálasamtaka til að tilkynna innanríkisráðuneytinu ósk um listabókstaf rann út þriðjudaginn 9. apríl kl. 12 á hádegi vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013. Ráðuneytið birtir hér með sk...
-
Aðgerðaráætlun um framkvæmd íþróttastefnu
Aðgerðaráætlunin byggist á stefnu í íþróttamálum, sem mennta- og menningarmálaráðherra samþykkti árið 2011.Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt aðgerðaráætlun um framkvæmd stefnumótunar í í...
-
Fjárhagsupplýsingar ríkisins gerðar aðgengilegar almenningi
Fyrstu skrefin hafa verið stigin í átt að því að gera upplýsingar úr bókhaldi ríkisins aðgengilegar almenningi. Forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hafa ákveðið að gögn frá Fjársýslu rík...
-
Morgunverðarfundir um menntun innflytjenda
Öflug náms- og starfsfræðsla, brú milli grunn- og framhaldsskóla, leiðir til að tryggja aðgengi innflytjenda að fjölbreyttu framhaldsskólanámi og vinna gegn brotthvarfi Morgunverðarfundir um menn...
-
Aðalnámskrá dreift til grunnskóla
Aðalnámskráin og veggspjöld um lykilhæfni send til skóla um allt landUm þessar mundir er verið að dreifa prentaðri útgáfu á Aðalnámskrá grunnskóla, almennum hluta 2011 og greinasviðum 2013, til grunns...
-
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á stofnunum í umdæmi sýslumannsins í Hafnarfirði
Tímasetningar vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á sjúkrahúsum, hjúkrunarheimilum o.fl. í umdæmi sýslumannsins í Hafnarfirði vegna alþingiskosninganna 27. apríl nk. hafa nú verið kynntar: Hrafnis...
-
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á stofnunum í umdæmi sýslumannsins í Kópavogi
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á sjúkrahúsum, hjúkrunarheimilum o.fl. í umdæmi sýslumannsins í Kópavogi vegna alþingiskosninganna 27. apríl nk. fer fram 16.-17. apríl nk.: Líknardeild LSH ...
-
Utankjörfundaratkvæðagreiðslu á sjúkrahúsum, hjúkrunarheimilum o.fl. í Reykjavík
Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur kynnt tímasetningar vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á sjúkrahúsum, hjúkrunarheimilum o.fl. á vegum embættisins vegna alþingiskosninganna 27. apríl nk.: Hjúk...
-
Ísland gerist aðili að netöryggissetri Atlantshafsbandalagsins
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra tilkynnti Urmas Paet utanríkisráðherra Eistlands, á fundi þeirra á Litlu kaffistofunni í dag, að Íslendingar hyggðust gerast aðilar að netöryggissetri Atlantsha...
-
Ný heildarlög um náttúruvernd
Alþingi samþykkti ný heildarlög um náttúruvernd á lokadegi þingsins í mars. Lögin eru um margt ítarlegri en eldri lög og fela í sér mikilvægar breytingar og nýmæli í íslenskri náttúruverndarlöggjöf. M...
-
Ný stefna um vistvæn innkaup og grænan ríkisrekstur
Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra og Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra undirrituðu í dag stefnu til fjögurra ára um vistvæn innkaup og grænan ríkisrekstur. Í stef...
-
Átak um sumarstörf fyrir 650 námsmenn
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í dag tillögu Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra um ráðstöfun 250 milljóna króna úr Atvinnuleysistryggingasjóði til að standa straum af átaksverkefni um sumarstörf...
-
ESB býður Íslendingum náið samráð um fríverslun
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Karel De Gucht viðskiptastjóri Evrópusambandsins bundust í dag fastmælum um að náið samráð yrði haft við Íslendinga í krafti stöðu þeirra sem umsókn...
-
Ný stefna um vistvæn innkaup og grænan ríkisrekstur
Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra og Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra undirrituðu í dag stefnu til fjögurra ára um vistvæn innkaup og grænan ríkisrekstur. Í stef...
-
Bréf nefndar um losun fjármagnshafta
Nefnd með fulltrúum þingflokka, sem falið var það verkefni að leggja mat á núverandi áætlun um losun fjármagnshafta, hefur sent fjármála- og efnahagsráðherra og formönnum stjórnmálaflokka bréf. Í bréf...
-
Umhverfi vega skiptir máli þegar öryggi er annars vegar
Verndandi vegir var yfirskrift fundar sem Félag íslenskra bifreiðaeigenda stóð fyrir í dag um öryggi á vegakerfum. Að fundinum með FÍB stóðu International Road Federation, IRF, innanríkisráðuneyt...
-
Undirbúningur að innleiðingu nýs greiðsluþátttökukerfis lyfja
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur staðfest reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaðivegna upptöku nýs greiðsluþátttökukerfis sem tekur gildi 4. maí næstkomandi. Jafnfram...
-
Meðferð arðs af auðlindum þjóðarinnar
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu forsætisráðherra um að fela starfshópi fjögurra ráðuneyta að hefja undirbúning að stofnun auðlindasjóðs. Hópnum verður jafnframt falið að gera tillö...
-
Samúðarkveðja vegna fráfalls Margaret Thatcher
Forsætisráðherra hefur sent samúðarkveðju vegna fráfalls Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, sagði að Margaret Thatcher hefði verið áh...
-
Félagshagfræðileg greining á mikilvægi áætlunarflugs innanlands að fara af stað
Um 30 manns, flugrekendur, fulltrúar samgönguyfirvalda, flugráðs og Reykjavíkurborgar sátu í dag fund í innanríkisráðuneytinu þar sem kynnt var úttekt á innanlandsfluginu sem nú er að fara af stað.Ver...
-
Skilvirkari úrræði fyrir þolendur kynferðisbrota, einkum börn
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja tæpum 80 milljónum króna í forgangsaðgerðir til að efla úrræði vegna kynferðirbrota gegn börnum. Jafnframt er lagt til að veitt verði 110 milljóna króna aukafjárve...
-
Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa tekið í notkun í Garðabæ
Ísafold heitir nýtt hjúkrunarheimili við Sjáland í Garðabæ sem tekið var í notkun um helgina. Heimilið er byggt samkvæmt samningi velferðarráðuneytisins og Garðabæjar eftir svokallaðri leiguleið. Með ...
-
Alþjóðleg ráðstefna um mannréttindi, stjórnmál og alþjóðalög
Fjallað verður um alþjóðleg viðbrögð við glæpum gegn mannúð og öðrum grimmdarverkum á ráðstefnu undir heitinu „Human Rights Protection & International Law: The Dilemma of Restraining and Promoting...
-
Þrjú íslensk svæði bætast á votlendisskrá Ramsarsamningsins
Ramsarsamningurinn hefur samþykkt þrjú ný svæði á Íslandi inn á alþjóðlega votlendisskrá sína. Um er að ræða Eyjabakkasvæðið, friðlandið í Guðlaugstungum og verndarsvæði blesgæsa í Andakíl við Hvanney...
-
Menningarlandið 2013
Upptökur af erindum og ræðum frá ráðstefnu um framkvæmd og framtíð menningarsamninga á Kirkjubæjarklaustri 11. og 12. apríl 2013.Mennta- og menningarmálaráðuneyti, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti,...
-
Breytingar í utanríkisþjónustunni
Utanríkisráðherra hefur tekið ákvörðun um eftirtaldar breytingar á starfsstöðvum sendiherra í utanríkisþjónustunni: Elín Flygenring, sem hefur verið sendiherra í Helsinki frá árinu 2009, kemur ti...
-
Opinber heimsókn forsætisráðherra til Kína
Forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir og eiginkona hennar, Jónína Leósdóttir, verða í opinberri heimsókn í Kína 15.-18. apríl næstkomandi. Boði kínverskra stjórnvalda um heimsóknina var komið á fram...
-
Tillögur nefndar um svæðisbundna útrýmingu minks
Umsjónarnefnd um átaksverkefni í minkaveiðum hefur skilað lokaniðurstöðum sínum til umhverfis- og auðlindaráðherra. Nefndin telur að verkefnið hafi sýnt fram á að hægt sé að ná góðum árangri við að fæ...
-
Þjónusta aukin á Sólvangi og rekstrarstaðan styrkt
Fréttatilkynning frá velferðarráðuneyti og Sólvangi í Hafnarfirði Þjónusta við aldraða í Hafnarfirði verður aukin með fjölgun hjúkrunarrýma og nýjum dagvistarrýmum á hjúkrunarheimilinu Sólvangi. Þett...
-
Aðeins má mæla með einum framboðslista
Meðmælandi framboðslista skal vera með kosningarrétt í hlutaðeigandi kjördæmi og má aðeins mæla með einum lista við hverjar alþingiskosningar. Ef sami kjósandi hefur mælt með fleiri en einu framboði v...
-
Ný lög um aukinn hlut endurnýjanlegra orkugjafa í bifreiðaeldsneyti
Alþingi hefur sett lög um orkuskipti í samgöngum sem munu auka verulega hlut endurnýjanlegra orkugjafa frá því sem nú er, sem er innan við eitt prósent. Árið 2014 munu söluaðilar eldsneytis hér ...
-
Bílastæðasjóði verður heimilað að flytja brott ökutæki
Innanríkisráðuneytið kynnir drög að reglum fyrir Reykjavíkurborg til að flytja brott ökutæki sem lagt hefur verið ólöglega og auglýsingu um heimild til slíks brottflutnings. Unnt er að senda inn umsag...
-
Fleiri lögreglumenn verða ráðnir til að rannsaka kynferðisbrotamál
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja nú þegar 79 milljónum króna í ýmsar forgangsaðgerðir til að bregðast við neyðarástandi í kynferðisbrotum gegn börnum. Meðal annars á að ráða fleiri lögreglumenn ti...
-
Til athugunar að koma á fót Þjóðhagsstofnun og hagráði
Til skoðunar hefur verið í forsætisráðuneytinu að stofna sérstakt hagsráð óháðra sérfræðinga til að leggja mat á efnahagsáætlanir. Jafnframt að setja á fót sjálfstæða stofnun í stað Þjóðhagsstofnunar ...
-
Aðeins má mæla með einum framboðslista
Meðmælandi framboðslista skal vera með kosningarrétt í hlutaðeigandi kjördæmi og má aðeins mæla með einum lista við hverjar alþingiskosningar. Ef sami kjósandi hefur mælt með fleiri en einu framboði v...
-
Heilbrigðisstefna á Íslandi árangursrík samkvæmt evrópskri rannsókn
Ísland er í þriðja sæti þegar borinn er saman árangur af heilbrigðisstefnum 43 Evrópuríkja samkvæmt nýlegri evrópskri rannsókn. Svíþjóð og Noregur eru í fyrsta og öðru sæti. Landlæknir segir frá niðu...
-
Utanríkisráðherra fagnar alþjóðasamningi um vopnaviðskipti
Á fundi með fulltrúum Íslandsdeildar Amnesty International og Rauða Kross Íslands í utanríkisráðuneytinu í dag, fagnaði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra nýjum alþjóðasamningi um vopnaviðskipti....
-
Fjármögnun tryggð fyrir byggingu 95 stúdentaíbúða í Reykjavík
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í morgun tillögu Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra sem heimilar Íbúðalánasjóði að veita Félagsstofnun stúdenta 90% lán með 3,5% vöxtum til að byggja 95 íbúðir í B...
-
Úthlutun 35 milljóna króna í styrki til atvinnumála kvenna
Velferðarráðherra úthlutaði í gær styrkjum til atvinnumála kvenna í samræmi við tillögu ráðgjafarnefndar. Alls bárust 245 umsóknir umsóknir um styrki til fjölbreyttra verkefna hvaðanæva af landinu. Ák...
-
Fyrirhugað er að breyta lögum nr. 42/2009 um visthönnun vöru, hagsmunaðilum og öðrum sem láta sig málið varða er nú gefið tækifæri á því að skila inn athugasemdum við frumvarpið.
Frumvarpið er samið í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í samstarfi við Neytendastofu sem fer með markaðseftirlit og framkvæmd laga um visthönnun nr. 42/2009. Núgildandi lög eru rammalöggjöf sem s...
-
Ný efnalög samþykkt
Alþingi hefur samþykkt ný efnalög en meginmarkmið þeirra er að tryggja öryggi neytenda við meðferð á efnum og efnablöndum þannig að þau valdi ekki tjóni á heilsu manna, dýra eða umhverfi. Allt ...
-
Nýr kafli í fangelsissögu landsins með fyrstu skóflustungu að nýju fangelsi
Nýr kafli hefst í fangelsissögu landsins með því skrefi sem við stígum í dag, sagði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra í ávarpi þegar hann tók fyrstu skóflustunguna að byggingu fangelsis á Hólmsheið...
-
Stórt skref stigið í átt að bættri velferð dýra
Alþingi hefur samþykk tvenn ný heildarlög sem snerta meðferð og lífsskilyrði dýra hér á landi. Annars vegar er um að ræða lög um velferð dýra og hins vegar lög um búfjárhald. Fyrri lögin taka við af...
-
Kosningahandbók vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013
Innanríkisráðuneytið hefur lögum samkvæmt gefið út handbók fyrir kjörstjórnir, kjörstjóra og aðra er starfa við framkvæmd kosninga. Í bókinni er að finna stjórnarskrána, uppfærð lög um kosningar til A...
-
Drög að breytingu á hafnarreglugerð Þorlákshafnar til umsagnar
Drög að breytingu á hafnarreglugerð Þorlákshafnar eru nú til umsagnar. Unnt er að senda inn athugasemdir til 17. apríl og skulu þær berast á netfangið [email protected]. Reglugerðarbreytingin er í þá veru...
-
Alþjóðlega barnabókadeginum fagnað
Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra birti rafbækur með ævintýrum og sögum H.C. Andersen, sem sjálfboðaliðar Rafbókavefsins hafa lesið yfir.Alþjóðlega barnabókadeginum var fagnað á afm...
-
Upplýsingar um skráningu á kjörskrá
Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í alþingiskosningunum laugardaginn 27. apríl næstkomandi hér á vefnum og á vefnum island.is. Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili ...
-
Opin samkeppni um listskreytingu í fangelsi
Opin samkeppni verður um listskreytingu í fangelsi á Hólmsheiði sem reist verður á næstu misserum og taka á í notkun á árinu 2015. Kynningarfundur um samkeppnina verður haldinn klukkan 17 í dag, miðvi...
-
Auglýsingar frá yfirkjörstjórnum um móttöku framboðslista
Framboðsfrestur til alþingiskosninga 27. apríl 2013 rennur út 12. apríl 2013, kl. 12:00 á hádegi. Yfirkjörstjórnir í öllum kjördæmum hafa nú auglýst hvar og hvenær þær taka á móti framboðslistum. Sj...
-
Meti þörf á endurskoðun laga um sinubruna
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur falið Mannvirkjastofnun að meta hvort rétt sé að banna sinubruna eða takmarka hann umfram ákvæði núgildandi laga um sinubrennur og meðferð elds á víðavangi. Stof...
-
Frestur til að fá skráðan listabókstaf rennur út klukkan 12 á hádegi 9. apríl
Stjórnmálasamtök sem hafa ekki skráðan listabókstaf hjá innanríkisráðuneytinu, en hyggjast bjóða fram við alþingiskosningarnar, skulu tilkynna það ráðuneytinu eigi síðar en klukkan 12 á hádegi 9. aprí...
-
Upplýsingar um skráningu á kjörskrá
Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í alþingiskosningunum laugardaginn 27. apríl næstkomandi á kosningavef innanríkisráðuneytisins, kosning.is, og á vefnum island.is. Þegar slegin er inn...
-
Nýtt skipulag fjármála- og efnahagsráðuneytis
Nýtt skipulag fjármála- og efnahagsráðuneytis tók gildi í dag, 3. apríl 2013, þegar ráðherra staðfesti ákvörðun um skipulag ráðuneytisins, sbr. 17. gr. laga um Stjórnarráð Íslands nr. 115/2011 með síð...
-
Skák eflir skóla
Niðurstöður nefndar um gildi skákkennslu í skólum.Í ársbyrjun 2013 skipaði mennta- og menningarmálaráðherra nefnd sem var falið að kanna kosti skákkennslu í grunnskólum með sérstakri áherslu á áhrif s...
-
Stefán Thors nýr ráðuneytisstjóri
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur í dag skipað Stefán Thors í embætti ráðuneytisstjóra í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Embættið var auglýst laust til umsóknar þa...
-
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um viðvarandi lofthæfi loftfara og fleira til umsagnar
Til umsagnar eru drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 206/2007 um viðvarandi lofthæfi loftfara og flugtæknilegra framleiðsluvara, hluta og búnaðar og um samþykki fyrir viðhaldsstöðvum og sta...
-
Drög að reglugerð um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og framleiðslufyrirtækja til umsagnar
Til umsagnar eru drög að reglugerð um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun hönnunar- og framleiðslufyrirtækja. Umsagnarfrestur er til 10. ap...
-
Gisting og leyfismál: Er ekki örugglega allt á hreinu?
Að gefnu tilefni er bent á að rekstur gistingar er leyfisskyld starfsemi enda mikil ábyrgð að bjóða gistingu án þess að hafa t.d. brunavarnir í lagi. Gististaðir teljast staðir þar sem boðin er gisti...