Hoppa yfir valmynd
11. apríl 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 4.-10.apríl

Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 4. – 10. apríl 2022


Mánudagur 4. apríl
Kl. 08:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.
Kl. 11:00 Fundur með Gísla Jóni Kristjánssyni, Halldóri Gunnlaugssyni og Ingva Hrafni Óskarssyni.
Kl. 11:30 Fundur með sendiherra Kína.
Kl. 13:00 Þingflokksfundur.
Kl. 15:30 Fundur með samninganefnd ríkisins.
Kl. 16:30 Fundur með Bankasýslu ríkisins og Íslandsbanka.

Þriðjudagur 5. apríl
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 12:00 Fundur með Árna Páli Árnasyni.
Kl. 14:00 Mælt fyrir fjármálaáætlun fyrir árin 2023-2027 á Alþingi.

Miðvikudagur 6. apríl
Kl. 10:00 Fundur í Þjóðhagsráði.
Kl. 12:00 Fundur hjá Viðskiptaráði.
Kl. 13:00 Þingflokksfundur.
Kl. 15:30 Fundur með Árna Mathiesen.

Fimmtudagur 7. apríl
Kl. 08:00 Viðtal á Bítinu á Bylgjunni.
Kl. 10:30 Óundirbúinn fyrirspurnartími á Alþingi.
Kl. 13.00 Fundur með Jóni Björnssyni.
Kl. 15:30 Umræðu um fjármálaáætlun fyrir árin 2023-2027 lokað á Alþingi.
Kl. 16:00 Mælt fyrir frumvörpum á Alþingi.
Kl. 19:30 Viðtal í Kastljósi á RÚV.

Föstudagur 8. apríl
Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 13:00 Fundur með efnahagsráðherra Sádí Arabíu.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum