Hoppa yfir valmynd
12.10. 2016

Guterres tekur við af Ban

https://youtu.be/byQffQS1LMI Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ákvað enróma í síðustu viku að António Guterres, fyrrverandi forsætisráðherra Portúgal, verði næsti aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Hann tekur við starfi Ban Ki-moon um næstu áramót. Guterres hefur á síðustu árum verið framkvæmdastjóri Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna síðastliðin tíu ár. Ráðningarferli aðalframkvæmdastjóra SÞ var nú í fyrsta sinn opið og gagnsætt og samtökin hafa fengið hrós fyrir framkvæmda frá ýmsum eins og fram kemur í frétt CNN.

UN Security Council selects Antonio Guterres as next secretary-general/ Devex
Kofi Annan and The Elders support UN top job nominee despite women snub/ AfricaNews
Four priorities for the new UN Secretary-General/ ODI

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum