Hoppa yfir valmynd
19.10. 2016

Málstofur um hnattræna heilsu

FyrirlesariMálstofur um hnattræna heilsu verða haldnar í Hátíðasal Háskóla Íslands, föstudaginn 28. október nk kl. 13-17, á Þjóðarspegli Félagsvísindasviðs. Gestafyrirlesari er prófessor Cheikh Ibrahima Niang (sjá mynd), mannfræðingur við Cheikh Anta Diop háskólann í Dakar, Senegal, en hann var í ráðgjafahópi WHO um viðbúnað vegna Ebólufaraldursins í Vestur Afríku.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum