Hoppa yfir valmynd
18.01. 2017

Ársskýrsla Mannréttindavaktarinnar komin út

https://youtu.be/AEreEj_qrWE Kosning Donald Trumps sem forseta Bandaríkjanna og vaxandi vinsældir popúlista í Evrópu skapa "djúpstæða ógn" við mannréttindi, segir í ársskýrslu bandarísku mannréttindasamtakanna, Human Rights Watch, sem kom út í síðustu viku..Skýrslan er mikili að vöxtum, 687 síður, og tekur til mannréttindamála í níutíu þjóðríkjum.

"Trump og ýmsir stjórnmálamenn í Evrópu leitast  við að komast til valda með kynþáttahatri, útlendingahatri, kvenfyrirlitningu og þjóðernishyggu," sagði Ken Roth, framkvæmdastjóri Human Rights Watch þegar hann kynnti skýrsluna. "Aukinn popúlismi er djúpstæð ógn við mannréttindi," bætti hann við.

World_report_2017_cover_3d_trans

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum