Hoppa yfir valmynd
09.02. 2017

Alþjóðlegt öndvegissetur um loftslagsmál rís í Hollandi

Hollensk stjórnvöld greindu frá því á mánudag að þau myndu í samstarfi við japönsku ríkisstjórnina og Umhverfissstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP) setja á laggirnar alþjóðlegt öndvegissetur. Tilangurinn er að styðja við bakið á þjóðum, stofnunum og öðrum í viðleitni við að bregðast við hlýnun jarðar sem í auknum mæli leiðir til náttúruhamfara.   Öndvegissetrið - The Global Centre of Excellence on Climate Adaptation - verður miðstöð alþjóðlegra samstarfsaðila, fræðastofnana, borgarasamtaka og fjármögnunarfyrirtækja. 

Nánar


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum