Hoppa yfir valmynd
23.02. 2017

Forsætisráðherra verður í forsvari HeForS­he

Milljardurris2017Bjarni Bene­dikts­son, for­sæt­is­ráðherra Íslands, verður einn tíu þjóðarleiðtoga í for­svari fyr­ir HeForS­he, kynn­ingar­átak UN Women, þar sem karl­menn um all­an heim eru hvatt­ir til að taka þátt í bar­átt­unni fyr­ir jafn­rétti kynj­anna.

Þetta kom fram í til­kynn­ingu frá rík­is­stjórn­inni, en tveir for­ver­ar Bjarna í embætt­inu, þeir Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son og Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, voru einnig í for­svari fyr­ir átakið.

Á föstudag fór fram árlegur viðburður UN Women á Íslandi gegn kynbundnu ofbeldi - Milljarður rís. Meðal annars var dansað í Hörpu og Hljómahöll.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum