Hoppa yfir valmynd
02.03. 2017

Tuttugu milljónir manna í fjórum löndum við hungurmörk

Svæðin fjögur þar sem hungrið sverfur að eru 1) Unityríki í Suður-Súdan þar sem þegar hefur verið formlega lýst yfir hungursneyð, 2) norðausturhluti Nígeríu, 3) Sómalía og 4) Jemen.

Í þremur tilvikum er matarskorturinn tilkominn fyrst og fremst vegna vopnaðra átaka en í einu tilviki, Sómalíu, eru langvarandi þurrkar meginskýringin. Þurrkar eru reyndar einnig hluti af neyðarástandinu á hinum þremur svæðunum.

Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) segir að 1,4 milljónir barna séu í bráðri hættu.

Full transcript of Secretary-General's Joint Press Conference on Humanitarian Crises in Nigeria, Somalia, South Sudan and Yemen/ Sameinuðu þjóðirnar 
Tackling hunger crises in South Sudan, Somalia, Nigeria and Yemen requires $4.4 billion - UN 
Threat of four famines "a catastrophic betrayal of our common humanity"/ Oxfam 
The Guardian view on famine: sitting by as disaster unfolds/ Leiðari í TheGuardian 
Suður-Súdan: No access to clean water/ D+C 
Insecurity jeopardizes South Sudan famine relief/ Devex

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum