Hoppa yfir valmynd
29.03. 2017

OECD: Alþjóðleg ráðstefna um þróun í byrjun apríl

https://youtu.be/WvulA-bGMtw Efnahags- og framfarastofnun Evrópu (OECD) efnir í byrjun aprílmánaðar til alþjóðlegrar ráðstefnu um þróunarmál - OECD Global Forum on Development. 

Fjármögnun Heimsmarkmiðanna verður meginviðfangsefni ráðstefnunnar og sjónum einkum beint að einkageiranum því eins og segir í kynningartexta fyrir ráðstefnuna er ljóst að ríkisstjórnir og opinberar lánastofnanir hafi ekki burði til þess að fjármagna Heimsmarkmiðin. Samstarf við einkageirann þurfi að koma til en talið er að fjárfesta þurfi fyrir 3,3 til 4,5 trilljónir Bandaríkjadala árlega til að ná settu marki árið 2030 í samræmi við Heimsmarkmiðin.

Vefur ráðstefnunnar
Encouraging entrepreneurship in Africa is vital to achieving the Global Goals, eftir Amy Jadesimi/ DevelopmentMatters 
How we all benefit when women have access to finance, eftir Mary Ellen Iskenderian/ Development Matters 

Meginmál

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum