Hoppa yfir valmynd
30.08. 2017 Utanríkisráðuneytið

Ray Hilborn gestafyrirlesari Sjávarútvegsskólans í ár

Ray_hilborn2Hinn heimsþekkti sjávarlíffræðingur Ray Hilborn verður gestafyrirlesari Sjávarútvegsskólans í ár.

Hilborn mun m.a. halda tvenna opna fyrirlestra á sal Sjávarútvegshússins Skúlagötu 4, 1. hæð. Þeir eru sérstaklega ætlaðir nemendum Sjávarútvegsskólans en einnig öllu áhugafólki um sjávarútvegsmál.

  • Miðvikudaginn 13. september kl. 9:00 -11:30 fjallar hann um ástand fiskistofna í heiminum og áhrif fiskveiðistjórnunarkerfa á þá.
  • Fimmtudaginn 14. september kl. 9:00 - 11:30 talar hann um mat á ástandi fiskistofna í löndum þar sem fyrirliggjandi gögn eru takmörkuð.

Sjá nánar um  fyrirlestra Ray Hilborn í Sjávarútsegshúsinu.
Auk þessa mun Hilborn flytja fyrirlestur á opnunardagskrá  World Seafood Congress mánudaginn 11. september kl. 8:30.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum