Hoppa yfir valmynd
13.09. 2017 Utanríkisráðuneytið

Kristján Andri ávarpaði jarðhitaráðstefnu

Irena17Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í París, ávarpaði jarðhitaráðstefnu International Renewable Energy Agency (IRENA) í gær.  Ráðstefnan er haldin í Flórens á Ítalíu. Þar ræddi hann hin fjölmörgu tækifæri sem skapast hafa í tengslum við nýtingu jarðhita auk þess sem hann sagði jarðvarma vera lykilatriði fyrir orkuöryggi og aukin lífsgæði. Sagði hann að íslenskir sérfræðingar búi yfir einstakri þekkingu sem nýta mætti þar sem jarðhita væri að finna.

First Ministerial Conference of Global Geothermal Alliance, Sept. 11, 2017/ ThinkGeoEnergy

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum