Hoppa yfir valmynd
21.09. 2017 Utanríkisráðuneytið

Konur í heiminum hafa aldrei átt færri börn að meðaltali

San2Á heimsvísu fæðir hver kona í dag því sem næst helmingi færri börn en fyrir hálfri öld. Fyrir fimmtíu árum áttu konur að jafnaði 4,5 börn en í dag eiga konur 2,1 barn að meðaltali. Engu að síður fjölgar mannkyninu, fyrst og fremst vegna hárrar fæðingartíðni í mörgum Afríkuríkjum. Önnur skýring er vitskuld sú að með auknum mannfjölda í heiminum eru konur á barneignaaldri fleiri en nokkru sinni og þær eignast börn sem lifa lengur en áður. Karitte Lind Bejer skrifar um þessi mál í pistli á vef Kristilega dagblaðsins í Danmörku.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum