Hoppa yfir valmynd
15.11. 2017 Utanríkisráðuneytið

Hungursneyð yfirvofandi í Jemen þrátt fyrir tilslakanir Sáda

https://youtu.be/dzRyJxhzltw Sádi-Arabar og bandamenn ætla að opna að nýju einhverjar hafnir og flugvelli í Jemen sem þeir lokuðu eftir að flugskeyti var skotið frá Jemen að Ríad, höfuðborg Sádi-Arabíu, í síðustu viku. Fyrr í vikunni sagði Mark Lowcock aðstoðarframkvæmdastjóri mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum að mesta hungursneyð í áratugi væri yfirvofandi í Jemen opni hernaðarbandalag Sáda ekki landamæri landsins fyrir neyðaraðstoð. Að mati fulltrúa Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) eru aðeins til vistir í landinu sem duga í rúmlega eitt hundrað daga. Bæði Sameinuðu þjóðirnar og Evrópusambandið telja að tilslakanir Sáda séu skref í rétt átt en dugi engan veginn.

Opna flugvelli og hafnir að nýju/ RÚV 

SÞ: Neyðaraðstoð verður að berast til Jemen/ RÚVYemen war: Saudi-led coalition 'to reopen some ports' / BBC

U.N. warns if no Yemen aid access, world will see largest famine in decades/ ReutersYemen facing largest famine the world has seen for decades, warns UN aid chief/ UNNewsCentre

'Only God can save us': Yemeni children starve as aid is held at border/ TheGuardian 

Yemen: Key messages on the continued closure of Yemen's ports - 13 November/ ReliefWeb

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum