Hoppa yfir valmynd
29.11. 2017 Utanríkisráðuneytið

Fjárfest í framtíðinni... á þriðjudaginn í næstu viku!

Fif-kubburHvernig getur Global Compact, sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um samfélagsábyrgð og Heimsmarkmiðin 17 um betri heim opnað fyrirtækjum leið inn á nýja markaði á sama tíma og þau sýna samfélagsábyrgð í verki?

Opinn morgunfundur verður á Hilton Reykjavík Nordica, þriðjudaginn 5. desember kl. 8.30-10.

Boðið verður upp á hagnýta vinnustofu um Global Compact að loknum fundi kl. 10.15-12.Allir áhugasamir velkomnir - ekkert þátttökugjald.Vinsamlegast skráið þátttöku á vef SA.

DAGSKRÁ 

Ábyrgt atvinnulíf  -  Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Ábyrgar fjárfestingar -  Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, forstöðumaður markaða hjá Landsbankanum
Heimsmarkmið SÞ og Ísland -  Hildigunnur Engilbertsdóttir, sérfræðingur á þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins
Hvers vegna Global Compact?EFLA verkfræðistofa -  Ingunn Ólafsstjóri, mannauðsstjóri  IsaviaHrönn Ingólfsdóttir, forstöðumaður Verkefnastofu. 

Fundarstjóri er Ragna Sara Jónsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri FÓLK 

VINNUSTOFA UM SAMFÉLAGSÁBYRGÐ KL. 10.15-12Hagnýt tæki og tól til að vinna með Global Compact og samfélagsábyrgð fyrirtækjaErika Eriksson frá sænska ráðgjafafyrirtækinu Enact stýrir vinnustofunni.
Samtök atvinnulífsins eru tengiliður Íslands við Global Compact.Að fundinum standa Samtök atvinnulífsins, Íslandsstofa, Festa og Global Compact Nordic Newtwork.

Nánar á vef Samtaka atvinnulífsins

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum