Hoppa yfir valmynd
13.12. 2017 Utanríkisráðuneytið

Jafningjarýni um Finnland

1800px-Flag_of_Finland_-1918-1920-.svgSkert framlög finnskra stjórnvalda til þróunarsamvinnu á síðustu árum hefur leitt til þess að hlutfall þjóðartekna til málaflokksins eru nú þau lægstu um áratugaskeið, segir í jafningjarýni DAC (Þróunarsamvinnunefndar OECD) um Finnland sem birt var í síðustu viku. 

Þróunarsamvinnunefndin hvetur finnsku ríkisstjórnina til þess að setja sér áætlun um hækkun framlaga til stuðnings fátækustu þjóðum heims og ná viðmiðunarmörkum Sameinuðu þjóðanna um láta 0,7% af þjóðtekjum renna til þróunarsamvinnu.

NánarFinland needs a plan to restore flagging development aid/ OECDSkýrslan 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum