Hoppa yfir valmynd
13.12. 2017 Utanríkisráðuneytið

Milljónir á barmi hungursneyðar

https://youtu.be/aXmuvRkTVaU Yfir átta milljónir Jemena eru á barmi hungursneyðar að sögn embættismanns Sameinuðu þjóðanna. Líf þeirra veltur á aðgangi hjálparstarfsmanna með mat, hreint vatn, skjól og heilbrigðisþjónustu, sagði í frétt RÚV í gær, með tilvísun í yfirlýsingu Jamie McGoldrick, yfirmanni mannúðaraðstoðar Sameinuðu þjóðanna í Jemen. 

"Al Jazeera  hefur eftir honum að kallað sé eftir auknu aðgengi neyðaraðstoðar til landsins, en hernaðarbandalag Sádi-Arabíu lokar enn öllum leiðum að landinu. Bandalagið greip fyrst til þess ráðs í október eftir að flugskeyti uppreisnarmanna í Jemen var skotið niður nærri höfuðborg Sádi-Arabíu, Riyadh," sagði í fréttinni.

Frétt RÚV
Yemen crisis: Who is fighting whom?/ BBC 
Bombed into famine: how Saudi air campaign targets Yemen's food supplies/ TheGuardian 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum