Hoppa yfir valmynd
13.12. 2017 Utanríkisráðuneytið

Samstaða um mengunarsnauðan heim

BeatpollultionRíki heims stigu mikilvæg skref í baráttunni fyrir mengunarsnauðum heimi við lok Umhverfisþings Sameinuðu þjóðanna sem haldið var í síðustu viku í Næróbí í Kenía.

UNRIC segir að á fundinum hafi verið kynnt fyrirheit og samþykktar ályktanir um aðgerðir til að bæta líf milljarða manna um allan heim með því að hreinsa andrúmsloft, land og haf.
  

"Ef staðið verður við öll fyrirheitin og aðgerðirnar verða að veruleika mun tæpur einn og hálfur miljlarður manna geta andað að sér hreinu lofti, 480 þúsund kílómetrar (um 30%) af strandlengju jarðar verða hreinar og andvirði tæpra 19 milljarða Bandaríkjadala varið í rannsóknir og þróun til að berjast gegn mengun," segir í fréttinni.

Nánar 

Beat Pollution/ UNEP 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum