Hoppa yfir valmynd
13.12. 2017 Utanríkisráðuneytið

Tvíhliða þróunarsamvinna í Mósambík í rúmlega tvo áratugi

https://youtu.be/UukrithEU9I Í þessu kvikmyndabroti er rætt við Vilhjálm Wiium forstöðumann sendiráðs Íslands í Mapútó um samstarf Íslendinga og stjórnvalda í Mósambík í þróunarsamvinnu um rúmlega tuttugu ára skeið, en eins og áður hefur komið fram hefur verið ákveðið að loka sendiráðinu í Mapútó en sinna þróunarsstarfi áfram í landinu með öðrum hætti, gegnum fjölþjóðastofnanir eins og UNICEF og UN Women. 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum