Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 5001-5200 af 27763 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthutun úr safnasjóði 2016

    Styrkjum var úthlutað til 93 verkefna, samtals að fjárhæð108,4 millj. kr. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað úr safnasjóði 2016, alls 108,4 millj. kr. Af þeir...


  • Forsætisráðuneytið

    Starfshópur fjalli um ákvörðun ESA varðandi ríkisaðstoð við orkufyrirtæki

    Á ríkisstjórnarfundi í morgun var ákveðið að setja á fót starfshóp fjögurra ráðuneyta undir forystu forsætisráðuneytisins til að undirbúa viðbrögð við nýlegri ákvörðun Eftirlitsstofnunar Efta (ESA) er...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Um 72 milljarða króna aukning á tekjum ríkissjóðs á árinu 2016 í uppfærðri tekjuáætlun

    Tekjur ríkissjóðs á árinu 2016 aukast í heild um tæpa 72 milljarða króna frá fjárlögum ársins samkvæmt uppfærðri tekjuáætlun sem gerð var í tengslum við útgáfu ríkisfjármálaáætlunar (voráætlunar) fyri...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Lagafrumvarp um breytingar á námi lögreglumanna samþykkt í ríkisstjórn

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag frumvarp innanríkisráðherra til breytinga á lögreglulögum sem snúast um nýja skipan á námi lögreglumanna. Frumvarpið fer nú til umfjöllunar hjá þingflokkum ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fyrirkomulag strandveiða 2016

    Aukning verður á veiðiheimildum á svæðum A og B fyrir strandveiðibáta á strandveiðitímabilinu sem hefst 2. maí og stendur til 31. ágúst 2016. Önnur ákvæði um veiðisvæði, veiðidaga, hámarksafla á dag o...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðuneytið felur Flóttamannastofnun SÞ að ráðstafa 300 milljónum

    Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNHCR, mun ráðstafa 300 milljónum króna af þeim hálfa milljarði sem utanríkisráðuneytinu var falið að úthluta árið 2016 til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Til umsagnar: Reglugerð um skráningu afurðarheita

    Þann 22. desember 2014 voru samþykkt ný lög á Alþingi um vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu. Tilgangur laganna er að vernda afurðarheiti með það að markmiði...


  • Innviðaráðuneytið

    Ísland og Bandaríkin undirbúa nýjan samning um gagnkvæma viðurkenningu á vottun flugvéla

    Fulltrúar íslenskra samgönguyfirvalda áttu í síðustu viku fund í Washington með fulltrúum utanríkisþjónustu og Flugmálastjórnar Bandaríkjanna. Tvíhliða BASA-samningur milli Íslands og Bandaríkjanna um...


  • Utanríkisráðuneytið

    Aukin notkun jarðhita stuðlar að hagkvæmri orkuframleiðslu

    „Ísland hefur stutt þróun jarðhita um fjörutíu ára skeið og samkvæmt núgildandi þróunarsamvinnuáætlun er jarðhiti einn af fjórum meginstoðum þeirrar áætlunar,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðhe...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Gunnar Bragi fer á sjávarútvegssýninguna í Brussel

    Gunnar Bragi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun í vikunni sækja sjávarútvegssýningarnar í Brussel. Á fjórða tug íslenskra fyrirtækja kynna afurðir sínar, vörur og tæknilausnir á þessum mikilvægu...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Stígandi í uppbyggingu Landspítala við Hringbraut

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra sagði stefna í stórtíðindi varðandi uppbyggingu Landspítala við Hringbraut í ávarpi sínu á ársfundi Landspítala í dag. Þar vísaði hann í fimm ára fjármálaá...


  • Utanríkisráðuneytið

    Frestur fyrir styrkumsóknir vegna þróunarsamvinnuverkefna er til 1. júní

    Utanríkisráðuneytið óskar eftir styrkumsóknum frá íslenskum borgarasamtökum vegna þróunarverkefna á árinu. Við úthlutun styrkja er farið eftir verklagsreglum utanríkisráðuneytisins um samstarf við bor...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Viðurkenningar veittar á Degi umhverfisins

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, veitti ÁTVR í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta ár...


  • Innviðaráðuneytið

    Árétting vegna umfjöllunar um Dýrafjarðargöng

    Að gefnu tilefni vill innanríkisráðuneytið upplýsa eftirfarandi um undirbúning framkvæmdar við Dýrafjarðargöng. Í tillögu að samgönguáætlun 2015-2018, sem Ólöf Nordal innanríkisráðherra mælti fyrir á ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrir janúar-febrúar 2016

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - febrúar 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri var neikvætt ...


  • Forsætisráðuneytið

    Heimilt að merkja íslenskar vörur með íslenska þjóðfánanum

    Alþingi hefur samþykkt frumvarp forsætisráðherra um breytingar á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið. Samkvæmt lögunum er nú heimilt, án sérstaks leyfis, að merkja íslenskar vörur með...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra styrkir neyðaraðstoð við börn í Ekvador

    Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að bregðast við neyðarbeiðni frá stjórnvöldum í Ekvador eftir jarðskjálftann í síðustu viku með því að verja tæplega 13 milljónum króna í neyðaraðst...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra undirritar Parísarsamninginn

    Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði í dag Parísarsamninginn um aðgerðir í loftslagsmálum fyrir Íslands hönd við athöfn í New York. Í ávarpi í tilefni undirritunarinnar sagði...


  • Utanríkisráðuneytið

    Öryggismál í Evrópu rædd í Lettlandi

    Samskiptin við Rússland, flóttamannastraumurinn í Evrópu, orkuöryggi, hryðjuverk og aðrar öryggisógnir voru á meðal umræðuefna utanríkisráðherrafundar Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna og Visegrad-r...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Heimsmarkmiðum SÞ verði hrint í framkvæmd

    Átak gegn matarsóun, loftslagsvæn orka, landgræðsla og barátta fyrir jafnrétti kynjanna eru meðal áherslumála Íslands við að hrinda í framkvæmd Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. S...


  • Innviðaráðuneytið

    Fjórtán sveitarfélög fá 450 milljóna króna styrk til ljóðsleiðaravæðingar

    Fulltrúar fjarskiptasjóðs, nokkrra sveitarfélaga og innanríkisráðherra skrifuðu í dag undir samninga um styrki fjarskiptasjóðs fyrir uppbyggingu ljósleiðara í sveitarfélögunum til að efla fjarskiptasa...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Unnið að markmiðum Parísar-samkomulagsins

    Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra fer til New York í dag til að skrifa undir Parísarsamkomulagið um loftslagsmál fyrir Íslands hönd. Hún mun einnig taka þátt í ráðherrafundi um sjálf...


  • Utanríkisráðuneytið

    Gerð tvísköttunarsamnings við Liechtenstein

    Tekist hefur samkomulag milli Íslands og Liechtenstein um gerð tvísköttunarsamnings milli ríkjanna. Voru samningsdrög árituð af formönnum samninganefndanna í lok fundar sem nýlega var haldinn í Vaduz ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið styrkir gerð íslensk- franskrar veforðabókar

    Í gær var undirritaður samningur mennta- og menningarmálaráðuneytis og Háskóla Íslands, f.h. Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, um fjárframlag úr ríkissjóði til gerðar íslensk - ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Atlantshafsbandalagið og Rússland koma saman til fundar

    Í dag fór fram í Brussel fundur NATO-Rússlandsráðsins en í því eiga sæti aðildarríki Atlantshafsbandalagsins og Rússland. Ráðið hefur ekki komið saman til fundar í hartnær tvö ár vegna aðgerða Rússlan...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ásættanlegt eftirlit með starfsemi Vinnueftirlitsins að mati Ríkisendurskoðunar

    Ríkisendurskoðun hefur birt skýrslu stofnunarinnar til Alþingis  þar sem fylgt er eftir ábendingum stofnunarinnar frá árinu 2013 varðandi eftirlit með starfsemi og árangri Vinnueftirlits ríkisins...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Gerð tvísköttunarsamnings við Liechtenstein

    Tekist hefur samkomulag milli Íslands og Liechtenstein um gerð tvísköttunarsamnings milli ríkjanna. Voru samningsdrög árituð af formönnum samninganefndanna í lok fundar sem nýlega var haldinn í Vaduz ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla ríkislögreglustjóra til innanríkisráðherra um mat á Schengen-samstarfinu

    Innanríkisráðherra óskaði í desember síðastliðnum eftir matsskýrslu ríkislögreglustjóra vegna Schengen samstarfsins. Skýrslan barst ráðherra í dag og kemur þar meðal annars fram að fjölgun ferðamanna,...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samkomulag um loftslagsvænni landbúnað

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands undirrituðu í dag samkomulag um...


  • Forsætisráðuneytið

    Svarbréf til umboðsmanns Alþingis

    Forsætisráðuneytið hefur í dag svarað erindi umboðsmanns Alþingis þar sem óskað var eftir upplýsingum um viðbrögð við bréfi umboðsmanns Alþingis til forsætisráðherra, dagsett 22. janúar 2015, sem sent...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Samkomulag um loftslagsvænni landbúnað

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands undirrituðu í dag samkomulag u...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Frumvarpi um ný útlendingalög dreift á Alþingi

    Frumvarpi til laga um útlendinga hefur verið dreift á Alþingi og er það heildarendurskoðun gildandi laga sem eru frá árinu 2002. Gert er ráð fyrir að Ólöf Nordal innanríkisráðherra mæli fyrir frumvarp...


  • Innviðaráðuneytið

    Ríki og sveitarfélög semja um markmið um afkomu og efnahag sveitarfélaga

    Samband íslenskra sveitarfélaga, innanríkisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hafa undirritað samkomulag um markmið varðandi afkomu og efnahag sveitarfélaga árin 2017 til 2021. Er það fyrsta sa...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra boðar samstarfsvettvang í útflutningsþjónustu

    Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að auka þurfi útflutningsverðmæti vöru og þjónustu til ársins 2030 til að Íslandi haldi efnahagslegum styrk. Hún boðaði samstarfsvettvang stjórnvalda og atv...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Starfshópur vinnur frumvarp til laga um hamfarasjóð

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að vinna frumvarp til laga vegna stofnunar hamfarasjóðs. Hamfarasjóði er ætlað það hlutverk að sinna forvörnum og samhæfin...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Alls sóttu 134 um vernd fyrstu þrjá mánuðina

    Alls sóttu 134 um vernd á Íslandi fyrstu þrjá mánuði árs. Eru það 95 fleiri en á sama tíma á síðasta ári. Flestir umsækjenda til loka mars eru frá Albaníu eða 33, 21 frá Makedóníu og 19 frá Írak. Allt...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Úthlutun velferðarstyrkja á sviði félagsmála

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið úthlutun velferðarstyrkja á sviði félagsmála árið 2016. Alls var úthlutað 183 milljónum króna, að stærstum hluta til frjálsra félagas...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samráðsfundur ráðuneytis og skólameistara

    Vorfundur mennta- og menningarmálaráðherra, starfsmanna ráðuneytisins og skólameistara var haldinn í dag Árlegur samráðsfundur ráðuneytis og skólameistara var haldinn í dag. Að þessu sinni sátu fundin...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu skólameistara Menntaskólans á Egilsstöðum

    Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara Menntaskólans á Egilsstöðum rann út mánudaginn 8. apríl sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust átta umsóknir um stöðuna, frá einni konu og sjö körlum. Umsæ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Rafmagnsnotkun heimila hefur minnkað um 8% frá 2009

    Þökk sé orkusparandi perum og sparneytnari heimilistækjum þá hefur árleg meðaltalsnotkun heimila á rafmagni lækkað úr 4,9 MWh árið 2009 niður í 4,5 MWh árið 2014. Þetta kemur fram í nýrri raforkuspá o...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra stýrir umræðum á IMEX ferðakaupstefnunni í Frankfurt

    IMEX ferðakaupstefnan verður haldin 19-21. apríl en hún er ein stærsta kaupstefna sinnar tegundar í heiminum þar sem megináherslan er lögð á „MICE-markaðinn“, þ.e. þann hluta ferðaþjónustunnar sem sný...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tímamót í fjárhagslegum samskiptum ríkis og sveitarfélaga með nýju samkomulagi

    Samkomulag vegna markmiða um afkomu og efnahag sveitarfélaga árin 2017-2021 var í dag undirritað af fjármála- og efnahagsráðherra, innanríkisráðherra og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Samkomulagið ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Gunnar Bragi ræddi áskoranir og aðgerðir á ársfundi Byggðastofnunar

    Áskoranir og aðgerðir í byggðamálum voru megininntakið í ræðu Gunnars Braga Sveinssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var í gær. Á fundinum var tilkynnt u...


  • Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Regludrög um aðkomu hagsmunaðila að ákvörðunum stjórnvalda til umsagnar

    Á vegum Evrópuráðsins er nú unnið að reglum varða aðkomu og skráningu hagsmunaaðila og þeirra sem beita sér fyrir að hafa áhrif á ákvarðanir sem teknar eru í opinberri stjórnsýslu. Hefur Evrópuráðið f...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fagnar tillögu landgrunnsnefndar SÞ um Ægisdjúp, áfram sótt varðandi Reykjaneshrygg

    Íslenskum stjórnvöldum hafa borist tillögur landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna um ytri mörk íslenska landgrunnsins vestur af Reykjaneshrygg annars vegar og á Ægisdjúpi í suðurhluta Síldarsmugunnar h...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Lagt til að endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar hækki í 25%

    Hækkun á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar úr 20% í 25%, fimm ára framlenging á endurgreiðslukerfinu og einföldun stjórnsýslu eru helstu nýmælin í frumvarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra um breytin...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Sérstakt refsiákvæði um ofbeldi í nánum samböndum komið í lög

    Nýlega var samþykkt á Alþingi breyting á almennum hegningarlögum sem kveður á um refsingu vegna ofbeldis í nánum samböndum. Breytingin er til komin vegna samnings Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Upplýsingaskylda frambjóðenda við forsetakosningar 2016

    Í umfjöllun Ríkisendurskoðunar eru ýmsar leiðbeiningar um þessa upplýsingaskyldu og er vísað í lög nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda um upplýsingaskyldu þeirra. Leiðbeiningar...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tölvur á 27% lægra verði en áður

    Verulegur sparnaður náðist í nýafstöðnu sameiginlegu útboði stofnana ríkisins á tölvum og ljósritunarpappír. Niðurstaða fyrsta sameiginlega útboðsins á tölvum liggur nú fyrir og er veittur afsláttur u...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherra ræddi áherslur sínar á sviði sjúkraflutninga

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra ræddi um menntun sjúkraflutningamanna, skilgreiningu þjónustuviðmiða í heilbrigðisumdæmum og fleira þessu tengt þegar hann ávarpaði 16. þing Landssambands sl...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld sveitarfélaga vegna flóða og óveðurs

    Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra, að veita eftirfarandi sveitarfélögum og stofnunum fjárstyrk af óskiptum fjárheimildum rí...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin leggur 13 milljónir af ráðstöfunarfé sínu í úttekt á skattkerfinu

    Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra, að leggja 13 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu í úttekt á skattkerfinu sem Samráðsvettvang...


  • Innviðaráðuneytið

    Fundur CEN/TC 434 í Lissabon, 6. april 2016

    Staðlasamtök Evrópu (CEN) hafa ótal vinnunefndir á sínum snærum. Ein þeirra vinnur að samræmingu rafrænna reikninga um alla Evrópu. Sú er tækninefnd (TC) númer 434 og framfylgir tilskipun 2014/55/EU...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra ávarpar ársfund Veðurstofu Íslands

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði á þriðjudag ársfund Veðurstofu Íslands sem hafði yfirskriftina Reiknað til framtíðar. Á fundinum var meðal annars fjallað um nýja ofurtöl...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Frumvarp um nýtt greiðslukerfi vegna heilbrigðisþjónustu

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um sjúkratryggingar sem kveður á um nýtt greiðsluþátttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. Meginmarkmiðið er ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Leggur metnað í vinnu nýrrar landsáætlunar um konur, frið og öryggi

    Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra stefnir að því að kynna nýja metnaðarfulla landsáætlun 2017-2020 um framkvæmd ályktunar Sameinuðu þjóðanna 1325 um konur, frið og öryggi á næstu mánuðum. Ráðherr...


  • Utanríkisráðuneytið

    Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland samþykkt

    Í dag samþykkti Alþingi mótatkvæðalaust tillögu utanríkisráðherra til þingsályktunar um þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland, en Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra tók í gærkvöldi þátt í seinni umræðu ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Vegna umfjöllunar um formleg skil á framboðum til kjörs forseta Íslands

    Í lögum um framboð og kjör forseta Íslands segir svo í 4. grein: Framboðum til forsetakjörs skal skila í hendur ráðuneytinu ásamt samþykki forsetaefnis, nægilegri tölu meðmælenda og vottorðum yfi...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Jöfn kynjahlutföll í nefndum velferðarráðuneytisins

    Velferðarráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum sem skipaðar eru á vegum ráðherra velferðarráðuneytisins, líkt og skylt er samkvæmt jafnréttislögum. Karlar voru 49% og ko...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Vegna umfjöllunar um formleg skil á framboðum til kjörs forseta Íslands

    Vegna umfjöllunar um framboð til kjörs forseta Íslands vill innanríkisráðuneytið taka eftirfarandi fram:Í lögum um framboð og kjör forseta Íslands segir svo í 4. grein: Framboðum til forsetakjörs skal...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Frestur vegna endurveitingar ríkisborgararéttar rennur út 1. júlí

    Vakin er athygli á því að frestur til að óska eftir endurveitingu íslensks ríkisborgararéttar samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum um íslenskan ríkisborgararétt nr. 100/1952 rennur út 1. júlí 2016....


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Upplýsingaskiptasamningur undirritaður

    Undirritaður var í dag upplýsingaskiptasamningur Íslands við Sameinuðu arabísku furstadæmin. Með honum er lögð lokahönd á sameiginlegt átak Norðurlandanna sem hófst árið 2006. Með þessu hafa verið und...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samningur við Rússa um veiðar í Smugunni

    Ísland og Rússland undirrituðu í dag samning um veiðar íslenskra skipa á árinu 2016 í rússneskri lögsögu og munu Íslendingar samkvæmt honum geta veitt allt að 8.158 tonn af þorski. Þar ef eru 5.098 t...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sigrún Brynja Einarsdóttir skipuð skrifstofustjóri

    Ráðherra hefur skipað Sigrúnu Brynju Einarsdóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu viðskipta, nýsköpunar og ferðaþjónustu í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Undanfarin átta ár hefur Sigrú...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Óskað eftir tillögum að handhöfum umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

    Norðurlandaráð auglýsir eftir tillögum að handhöfum náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2016. Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs á þessu ári er stafræn nýsköpun sem ýtir undir sjálfbær...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samkomulag um stuðning við tónlistarnám

    Markmið samkomulagsins er að gera nemendum kleift að stunda hljóðfæranám á framhaldsstigi og söngnám á mið- og framhaldsstigi óháð búsetu. Markmið samkomulagsins er að gera nemendum kleift að stunda h...


  • Forsætisráðuneytið

    Benedikt Sigurðsson ráðinn aðstoðarmaður forsætisráðherra

    Benedikt Sigurðsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra. Benedikt fylgir Sigurði Inga úr atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Benedikt var áður sviðsstjóri ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Grásleppuveiðidögum fjölgað úr 20 í 32

    Í reglugerð nr. 202/2016 um hrognkelsi sem kom út 4. mars 2016 voru grásleppuveiðileyfi hvers báts gefin út til 20 samfelldra daga til bráðabirgða.  Samkvæmt ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar er ráðl...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Heimsókn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

    Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum hefur lokið tveggja vikna heimsókn sinni til Íslands. Sendinefndin fundaði með fulltrúum stjórnvalda, Seðlabanka Íslands og fleirum.  Yfirlýsing sendinefnd...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherra styrkir Fund fólksins – lýðræðishátíð um samfélagsmál

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur gert samning við Almannaheill – Samtök þriðja geirans um að veita félaginu fjárstuðning til að standa fyrir lýðræðishátíð að norrænni fyrirm...


  • Utanríkisráðuneytið

    Upplýsingaskiptasamningur undirritaður

    Undirritaður var í dag upplýsingaskiptasamningur Íslands við Sameinuðu arabísku furstadæmin. Með honum er lögð lokahönd á sameiginlegt átak Norðurlandanna sem hófst árið 2006. Með þessu hafa verið und...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mennta- og menningarmálaráðherra tekur þátt í ráðherraráðstefnu á vegum Evrópuráðsins

    Á ráðstefnunni verður sérstaklega rætt um hlutverk menntunar við að styrkja lýðræðiYfirskrift ráðherraráðstefnunnar er á ensku „Securing democracy through education” - The development of a Reference F...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Orkumálaráðherrar ESB- og EFTA-landanna funda

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, tók í dag þátt í ráðherrafundi orkumálaráðherra ESB- og EFTA-landanna í Amsterdam. Á fundinum var rætt um þróun á orkumörkuðum í Evrópu og mi...


  • Innviðaráðuneytið

    Niðurstöður mats á styrkumsóknum sveitarfélaga vegna uppbyggingar ljósleiðara

    Niðurstöðu mats fjarskiptasjóðs á styrkumsóknum sveitarfélaga vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar þeirra á ljósleiðarakerfum árið 2016 er að finna hér . Í skjalinu kemur fram heiti þeirra sveitarfélag...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    90% nemenda í 10. bekk hafa sótt um í framhaldsskóla næsta haust

    Forinnritun í framhaldsskóla á haustönn 2016 lauk á miðnætti 10. aprílForinnritun í framhaldsskóla á haustönn 2016 lauk á miðnætti 10. apríl.  Umsóknir bárust frá 90% nemenda úr 10. bekkjum grunn...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Pixel hlýtur Svansvottun

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti prentsmiðjunni Pixel, Svansmerkið við hátíðlega athöfn á föstudag. Pixel bætist þar með í ört stækkandi hóp Svansvottaðra fyrirtækja sem e...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Athugasemd frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu vegna fréttaflutnings um eignarhald á Landsneti

    Í tilefni af fréttaflutningi um eignarhald Landsnets vill ráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri. Á vorfundi Landsnets í síðustu viku kom iðnaðar- og viðskiptaráðherra inn á eignarhald Landsnets í áv...


  • Utanríkisráðuneytið

    Lilja Alfreðsdóttir nýr utanríkisráðherra

    Nýr utanríkisráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, tók í dag við af Gunnari Braga Sveinssyni, sem gengt hefur embættinu frá 23. maí 2013 en hann verður nú sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Lilja er alþj...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Innkaupastefna fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og stofnanir sem undir það heyra

     Með vel skilgreindri innkaupastefnu vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið skapa traust og áreiðanlegt umhverfi í innkaupum og tryggja að öll innkaup séu hagkvæm, opin, ábyrg og sanngjörn.&nb...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Gunnar Bragi Sveinsson er nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

    Gunnar Bragi Sveinsson tók í dag við embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra af Sigurði Inga Jóhannssyni. Gunnar Bragi var kosinn á þing fyrir Framsóknarflokkinn í Norðvesturkjördæmi 2009 og va...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ísland stóð við skuldbindingar á fyrsta tímabili Kýótó bókunarinnar

    Uppgjöri á losunarheimildum fyrir fyrsta viðskiptatímabil Kýótó-bókunarinnar, sem gilti fyrir árin 2008– 2012 er nú lokið. Ísland stóð við skuldbindingar sínar á tímabilinu og hefur skrifstofa Loftsl...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ársrit mennta- og menningarmálaráðuneytis 2015 er komið út

    Í ársritinu er greint frá margvíslegum verkefnum sem ýmist var lokið á síðasta ári eða áföngum náðÍ ársritinu er sem fyrr einkum greint frá verkefnum sem falla utan reglubundinna verkefna ráðuneytisin...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Óskað eftir umsögnum vegna heildarendurskoðunar laga nr. 25/1975

    Vegna heildarendurskoðunar á lögum um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir er óskað eftir umsögnum og tillögum að breytingum á gildandi löggjöf f...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    38 verkefni hlutu styrk úr Sprotasjóði skólaárið 2016-2017

    Sprotasjóður er sameiginlegur fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla og er hlutverk hans að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi. Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði mennta- og menningarmála...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Alþjóða-heilbrigðisdagurinn 7. apríl tileinkaður sykursýki

    Talið er að árið 2015 hafi um 415 milljónir manna í heiminum verið með sykursýki, þar af tæpar 60 milljónir Evrópubúa. Áætlað er að um 9% heildarútgjalda til heilbrigðismála í Evrópu séu vegna sykursý...


  • Forsætisráðuneytið

    Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar tekur við

    Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag féllst forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, á tillögu forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, um að veita ráðuneyti hans lausn frá störfum. Á öðrum...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Norræna Biophiliu menntaverkefnið valið á heiðurslista hinna virtu Webby verðlauna.

    Biophilia menntaverkefnið er samstarfsverkefni mennta- og menningarmálaráðuneytis, Norrænu ráðuherranefndarinnar, Reykjavíkurborgar, Háskóla Íslands og Bjarkar Guðmundsdóttur. Heimasíðan www.biop...


  • Forsætisráðuneytið

    Ríkisráðsfundir á Bessastöðum fimmtudaginn 7. apríl 2016

    Ríkisráð Íslands verður kvatt saman til tveggja funda á Bessastöðum í dag.  Hefst sá fyrri kl. 14:00, þar sem ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar lýkur störfum.  Seinni fundurinn hefst...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Verkefni um endurheimt votlendis hafið

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett af stað verkefni um endurheimt votlendis í samræmi við sóknaráætlun í loftslagsmálum. Landgræðslu ríkisins hefur verið falið að annast ...


  • Innviðaráðuneytið

    Opnun tilboða í styrk vegna ljósleiðaratenginga

    Fjarskiptasjóður opnaði í dag styrkumsóknir frá sveitarfélögum vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar þeirra á ljósleiðarakerfum árið 2016 í verkefninu Ísland ljóstengt. Niðurstöðu opnunarfundar er að fin...


  • Innviðaráðuneytið

    Æfa viðbrögð við bruna í skemmtiferðaskipi í norðurhöfum

    Samtök útgerða skemmtiferðaskipa í norðurhöfum og Landhelgisgæslan standa í dag og á morgun fyrir svokallaðri skrifborðsæfingu og ráðstefnu um leitar- og björgunaraðgerðir á norðurslóðum. Þátttakendur...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Alþjóðleg þátttaka Íslands til að koma í veg fyrir skattasniðgöngu

    Íslensk stjórnvöld hafa um árabil lagt áherslu á að taka þátt í samstarfi sem lýtur að því að koma í veg fyrir alþjóðlega skattasniðgöngu. Markmiðið er að auka gagnsæi og styrkja skattframkvæmd í því ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Hópur flóttafólks frá Sýrlandi boðinn velkominn í dag

    „Okkur er umhugað um að ykkur líði vel hér, takið fullan þátt í samfélaginu og verðið hluti af því“ sagði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, í móttökuathöfn síðdegis þegar hópur flót...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Lýðheilsusjóðurauglýsir styrki til umsóknar

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr lýðheilsusjóði til heilsueflingar og forvarna á sviði áfengis- og vímuvarna, tóbaksvarna, næringar, hreyfingar, tannverndar og geðræktar. Umsóknarfrestur er til...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundur forsætisráðherra og forseta Íslands

    Forsætisráðherra og forseti Íslands áttu fund á Bessastöðum nú laust fyrir hádegi í dag. Á fundinum upplýsti forsætisráðherra forseta um stöðu mála í stjórnmálum hér á landi og greindi jafnframt frá á...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Leyfilegur heildarafli á kolmunna aukinn um 30%

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að auka aflaheimildir Íslands í kolmunna á árinu 2016 um rúm 39 þúsund tonn þ.a. leyfilegur heildarafli verður 163.570 tonn.  Fyrri ákvörðun frá...


  • Utanríkisráðuneytið

    Gunnar Bragi fundar með indverskum ráðherrum

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti fundi með utanríkis-, orkumála- og viðskipta- og iðnaðarráðherrum Indlands í Nýju Delhi í dag. Á fundi með utanríkisráðherranum, Sushma Swaraj, ræddu...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fundargerð velferðarvaktarinnar 5. apríl 2016

    Fundargerð 12. fundar Velferðarvaktarinnar haldinn 5. apríl 2016 í velferðarráðuneytinu kl. 8.30-11.30. Mætt: Siv Friðleifsdóttir, formaður, Haukur Ingibergsson frá Landssambandi eldri borgara, Margr...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Funduðu um samstarf og samræmingu meðal sýslumannsembætta

    Nefnd þriggja sýslumanna fundaði nýverið í innanríksráðuneytinu en með nýlegum lögum um embætti sýslumanna er ákvæði um að þeir tilnefni árlega úr sínum hópi nefnd til að vinna með ráðuneytinu að stef...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Framhaldsskóli í tónlist

     Ríkisstjórnin hefur að tillögu mennta- og menningarmálaráðherra samþykkt að settur verði á laggirnar framhaldsskóli sem býður upp á sérhæfingu í tónlist. Skólanum er ætlað að bjóða upp á framhal...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stóraukin áhersla á útvistun efnis

    Samningur mennta- og menningarmálaráðuneytis og Ríkisútvarpsins um fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu hefur verið undirritaður.  Í nýjum samningi mennta- og menningarmálaráðuneytis við Ríkisútvarpið...


  • Utanríkisráðuneytið

    Endurveiting íslensks ríkisborgararéttar

    Útlendingastofnun vekur athygli á því að frestur til að óska eftir endurveitingu íslensks ríkisborgararéttar samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum um íslenskan ríkisborgararétt nr. 100/1952&nbs...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ársfjórðungsuppgjör ríkissjóðs fyrir árið 2015

    Heildarútgjöld ríkissjóðs á árinu 2015 námu 645,8 ma.kr. að því er fram kemur í bráðabirgðaársuppgjöri sem sýnir stöðu fjármála á árinu hjá einstökum ríkisaðilum í A-hluta ríkissjóðs með hliðsjón af v...


  • Innviðaráðuneytið

    Skýrsla framkvæmdastjórnar ICEPRO fyrir árið 2015

    Ársskýrsla lögð fram á aðalfundi ICEPRO 25. febrúar 2016 Skýrsla framkvæmdastjórnar ICEPRO fyrir árið 2015   Árið einkenndist af miklu annríki hjá ICEPRO, bæði vegna flutninga, fundarhal...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nám í alþjóðlegum menntaskóla í Noregi

    Einstakt tækifæri á námi til stúdentsprófs í alþjóðlegu umhverfi. Mennta- og menningarmálamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um skólavist við Alþjóðlega menntaskólann, Red Cross Nordic United Wor...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um hljóðritasjóð

      Mennta- og menningarmálaráðherra hefur sett reglur um hljóðritasjóð Hlutverk hljóðritasjóðs er að efla íslenska hljóðritagerð í tónlist með fjárhagslegum stuðningi við útgáfu hljóðrita. Ís...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðstefna um NordDRG á Íslandi 19. og 20. maí

    Ráðstefna um innleiðingu, notkun og þróun DRG kerfis sem notað er til starfsemis- og kostnaðargreiningar í heilbrigðisþjónustu verður haldin í Reykjavík 19. og 20. maí næstkomandi. Skráning á ráðstefn...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tilnefninga til jafnréttisviðurkenningar óskað

    Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2016. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök,...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Máli varðandi ríkisaðstoð til Íbúðalánasjóð vísað frá dómi

    EFTA dómstóllinn vísaði í dag frá dómi máli sem Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) höfðuðu til ógildingar á ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) varðandi ríkisaðstoð til Íbúðalánasjóðs. Árið 2011 komst...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs í janúar 2016

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 34 ma.k...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Átaksverkefni um allt að 260 sumarstörf fyrir námsmenn

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að tillögu stjórnar Atvinnuleysistryggingasjóðs að verja um 130 milljónum kr. úr sjóðnum í átaksverkefni til að fjölga tímabundnum st...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Skýrsla Ríkisendurskoðunar um þjónustusamninga við öldrunarheimili

      Ríkisendurskoðun hefur birt skýrslu til Alþingis þar sem fylgt er eftir skýrslu stofnunarinnar frá árinu 2013 um gerð þjónustusamninga við öldrunarheimili. Stofnunin telur ekki þörf á að ítreka...


  • Utanríkisráðuneytið

    Óskað eftir styrkumsóknum vegna mannúðarverkefna

    Utanríkisráðuneytið óskar eftir styrkumsóknum frá íslenskum borgarasamtökum vegna mannúðarverkefna í Sýrlandi og annars staðar þar sem þörfin er mikil. Til ráðstöfunar að þessu sinni verða samtals all...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýting og verndun vatns

    Í tengslum við alþjóðlegan dag vatnsins bjóða Íslenska vatnafræðinefndin og Íslenska UNESCO-nefndin til morgunverðarfundar 31. marsÍ tengslum við alþjóðlegan dag vatnsins, sem haldinn er hátíðlegur þa...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Hvernig getum við bætt menntun barna okkar?

    Gefinn hefur verið út bæklingurinn: Hvernig getum við bætt menntun barna okkar? - Í kjölfar Hvítbókar um umbætur í menntun þar sem meðal annars er greint frá eftirfylgni með áherslum Hvítbókar. Hverni...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

    Vorráðstefna um menntavísindi á vegum miðstöðvar skólaþróunar HA verður að þessu sinni tileinkuð notkun upplýsingatækni og miðlunar í skólastarfi. Vorráðstefna um menntavísindi á vegum miðstöðvar skó...


  • Innviðaráðuneytið

    Rafrænir reikningar tryggingarfélaga

    Síðastliðið ár vann ICEPRO með trygginarfélögum að útgáfu rafrænnna reikninga samhliða tryggingarskírteinum. Ákveðið var að byggja á tækniforskrift TS-136 um rafrænan reikning og snerist verkefnið um ...


  • Innviðaráðuneytið

    Rafrænir reikningar tryggingarfélaga

    Síðastliðið ár vann ICEPRO með trygginarfélögum að útgáfu rafrænnna reikninga samhliða tryggingarskírteinum. Ákveðið var að byggja á tækniforskrift TS-136 um rafrænan reikning og sneri...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Starfshópur um verkaskiptingu Umhverfisstofnunar og Landgræðslu ríkisins skilar tillögum

    Starfshópur sem Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði til að skoða leiðir að samþætta eða sameina stofnanir á sviði náttúruverndar og landgræðslu þ.e. Umhverfisstofnunar og Landg...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Fjölgað í verkefnisstjórn um heimild fyrir skiptri búsetu barna

    Fjölgað hefur verið fulltrúum í verkefnisstjórn innanríkisráðuneytisins sem undirbúa á heimild fyrir skiptri búsetu barna. Bætt hefur verið við tveimur körlum. Verkefnisstjórnin er nú þannig skipuð: ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Frumvarp um breytingar á fráveitugjaldi samþykkt

    Alþingi hefur samþykkt frumvarp um breytingu á lögum nr. 9/2009 um uppbyggingu og rekstur fráveitna. Markmiðið með breytingunum er að treysta grundvöll álagningar fráveitugjalds á vegum fráveitna svei...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Vefurinn kosning.is uppfærður

    Vefurinn kosning.is hefur verið uppfærður vegna forsetakosninganna 25. júní næstkomandi. Á vefnum er að finna ýmsar fréttir varðandi undirbúning innanríkisráðuneytisins vegna kosninganna og upplýsing...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Vottorð um ríkisborgararétt og lögræði eru hjá Þjóðskrá

    Þar sem brögð eru að því að leitað sé til innanríkisráðuneytisins vegna vottorða um ríkisborgararétt, nafnbreytingu og lögræði skal bent á að slík vottorð eru gefin út hjá Þjóðskrá Íslands. Á vef Þjóð...


  • Innviðaráðuneytið

    Fréttabréf Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um húsaleigubætur komið út

    Komið er út 2. tölublað 2015 af rafrænu fréttabréfi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um húsaleigubætur.Þar koma fram ýmsar tölulegar upplýsingar um áætlanir og greiðslur sveitarfélaga á almennum og sérstö...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Framkvæmdasjóður ferðamannastaða úthlutar 647 milljónum

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur staðfest tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða um úthlutun vorið 2016. Alls eru veittir styrkir til 66 verkefna hringinn í k...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Bætt öryggi ferðamanna - tillögum Stjórnstöðvar ferðamála hrint í framkvæmd

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögur Stjórnstöðvar ferðamála um aðkallandi aðgerðir á árinu 2016 til að bæta öryggi ferðamanna og um leið almennings í landinu. Aðgerðirnar snúa að m...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Háskólanám í Vestmannaeyjum í haftengdri nýsköpun

    Á undanförnum árum hefur orðið mikil verðmætaaukning í sjávarútvegi vegna margháttaðrar nýsköpunar sem byggist á samstarfi hefðbundins sjávarútvegs og fyrirtækja m.a. í líftækni, upplýsingatækni, vélt...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglulegt millilandaflug eflt á landsbyggðinni

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 170 m.kr. til Flugþróunarsjóðs á þessu ári og jafnframt er gert ráð fyrir að sjóðurinn hafi 300 m.kr til ráðstöfunnar á ári næstu ár. Mark...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Átta sækja um embætti landgræðslustjóra

    Átta umsækjendur eru um embætti landgræðslustjóra, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 5. mars síðastliðinn. Umsækjendur eru: Anna Guðrún Þórhallsdóttir, pr...


  • Innviðaráðuneytið

    Samráð um lúkningargjöld í fjarskiptum

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur opnað fyrir samráð um mat á tilmælum um lúkningargjöld við fjarskipti, þ.e. Termination Rates Recommendation, TRR frá 2009, en tilmælin eru hluti af stefnu fr...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sigurður Guðjónsson verður forstjóri Hafrannsóknastofnunar, rannsókna- og ráðgjafastofnunar hafs og vatna

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað Sigurð Guðjónsson forstjóra Hafrannsóknastofnunar, rannsókna- og ráðgjafastofnunar hafs og vatna frá og með 1. apríl 2016. Um er að ræða nýja stofnun ...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra sendir samúðarkveðjur vegna hryðjuverkaárásanna í Brussel

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur sent Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, samúðarkveðjur frá ríkisstjórninni og íslensku þjóðinni vegna hryðjuverkaárásanna í Brussel í morgun...


  • Innviðaráðuneytið

    Verja á 430 milljónum króna í umferðaröryggisaðgerðir á árinu

    Vegagerðin, Samgöngustofa og Ríkislögreglustjóri munu verja 430 milljónum króna til margvíslegra aðgerða á sviði umferðaröryggis á árinu. Að ósk innanríkisráðherra settu þessar tvær stofnanir og Ríkis...


  • Utanríkisráðuneytið

    Íslendingar í Brussel noti samfélagsmiðla til að láta vita af sér

    Í kjölfar mannskæðra sprenginga á Zaventem flugvelli í Brussel og í Maelbeek neðanjarðarlestarstöðinni í Evrópuhverfinu í Brussel í morgun er borgaraþjónusta utanríkiráðuneytisins að afla upplýsinga u...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Herða á baráttu gegn erlendum mútubrotum

    Fulltrúar á ráðherrafundi OECD í París í síðustu viku samþykktu að herða baráttuna gegn erlendum mútubrotum. Ráðherrafundurinn er liður í að efla enn frekar starf starfshóps OECD um erlend mútubrot se...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Átak til að stytta bið sjúklinga eftir aðgerðum að hefjast

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra undirritaði í dag samninga við fjórar heilbrigðisstofnanir um þátttöku þeirra í skipulögðu átaki til að stytta bið sjúklinga eftir tilteknum brýnum aðgerðum....


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greinargerðir um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, samkvæmt lögum nr. 16/2013 frá Alþingi.  Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafta - október...


  • Utanríkisráðuneytið

    Vegna fregna af árás í Istanbúl

    Af gefnu tilefni vegna fregna í dag um mannskæða sjálfsvígsárás í miðborg Istanbúl og að Íslendingur hafi verið á meðal fjölmargra særðra vill utanríkisráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri: Enn sem...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Langtímaáætlun um uppbyggingu ferðamannasvæða sett af stað

    Alþingi samþykkti í dag ný lög um gerð landsáætlunar um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Í kjölfar samþykktar Alþingis mun Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðl...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Tilnefningar í starfshópa

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur óskað eftir tilnefningum í starfshóp til að kanna áhrif tollasamnings við ESB og áhrif nýrra reglugerða um velferð búfjár. Starfshópnum er ætlað það hlutver...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Mælti fyrir lagafrumvörpum um stofnun millidómstigs

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra mælti í dag fyrir tveimur lagafrumvörpum á Alþingi í því skyni að komið verði á millidómstigi hér á landi sem nefnt yrði Landsréttur. Málin ganga nú til meðferðar hjá al...


  • Forsætisráðuneytið

    Opinber heimsókn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra og annarra leiðtoga Norðurlandanna til Bandaríkjanna 13. maí 2016

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur þegið boð Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, um að sækja leiðtogafund Norðurlandanna og Bandaríkjanna, sem haldinn verður í Hvíta Húsinu í Washi...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ríkið áformar að auka framlög til reksturs hjúkrunarheimila

    Heilbrigðisráðherra telur rök standa til þess að auka fjármagn til reksturs hjúkrunarheimila á þessu ári. Viðræður standa yfir um gerð þjónustusamninga við rekstaraðila hjúkrunarheimila sem rekin eru ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ísland fjallar um kynbundið ofbeldi á 60. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna

    Í dag stóðu íslensk stjórnvöld, í samstarfi við embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og Stígamót, fyrir viðburði um kynbundið ofbeldi á kvennanefndarfundi Sameinuðu þjóðanna í New York. Hátt...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Markaðsverkefni um kynningu á íslenska hestinum - Horses of Iceland

    Samfélag íslenska hestsins hefur tekið höndum saman um markaðsverkefni til að auka verðmætasköpun sem byggir á íslenska hestinum, styrkja ímynd hans í vitund fólks um allan heim og byggja upp sterkt v...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Landsskipulagsstefna 2015–2026 samþykkt á Alþingi

    Alþingi samþykkti í gær 16. mars sl. þingsályktun um landsskipulagsstefnu 2015-2026. Samþykkt hennar markar tímamót í skipulagsmálum hér á landi þar sem í fyrsta sinn er sett fram heilstæð stefna ríki...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Norrænir ráðherrar jafnréttismála segja kynjajafnrétti bæði forsendu og drifkraft sjálfbærrar þróunar

    Heimsmarkmiðin voru samþykkt á leiðtogafundi haustið 2015 og eru vegvísir aðildaríkja Sameinuðu þjóðanna að sjálfbærri þróun til ársins 2030. Fund norrænu ráðherrana sóttu vel á annað hundrað manns og...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Saman gegn sóun

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra efndi í dag til morgunverðarfundar á Hallveigarstöðum í tengslum við stefnu ráðherra um að draga úr sóun, sem ber heitið Saman gegn sóun. Ráðherra ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Mælt fyrir skýrslu um störf Norrænu ráðherranefndarinnar

    Skýrsla Eyglóar Harðardóttur, samstarfsráðherra Norðurlanda um störf Norrænu ráðherranefndarinnar árið 2015 var kynnt á Alþingi í dag. Markmið skýrslunnar er að gera Alþingi grein fyrir því norræ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að breytingu á lögum um dómstóla til umsagnar

    Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um dómstóla eru nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir um frumvarpsdrögin á netfangið [email protected] til og með 31. mars 2016. Með fr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Námsstefna um nýjar lausnir, tækni ogsmáforrit í kennslu og þjálfun

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði námsstefnuna og taldi hana vera góðan stuðning við Þjóðarsáttmála um læsiÍ dag var haldin á vegum Raddlistar námsstefna um nýjar lausnir, ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Mælt fyrir skýrslu um störf Norrænu ráðherranefndarinnar

    Skýrsla Eyglóar Harðardóttur, samstarfsráðherra Norðurlanda um störf Norrænu ráðherranefndarinnar árið 2015 var kynnt á Alþingi í dag. Markmið skýrslunnar er að gera Alþingi grein fyrir því norræna s...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Eyðublöð vegna meðmælenda við undirbúning forsetakjörs

    Framboðunum skal fylgja samþykki forsetaefnis, nægilegur fjöldi meðmælenda sem vottaður skal af viðkomandi yfirkjörstjórn um að meðmælendurnir séu kosningabærir. Lög um framboð og kjör forseta Ísl...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýr bakhjarl Hins íslenska bókmenntafélags

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra flutti ávarp í tilefni af undirritun samstarfssamnings GAMMA Capital Management og Hins íslenska bókmenntafélags, sem fagnar tveggja alda afmæli á þe...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Eyðublöð vegna meðmælenda við undirbúning forsetakjörs

    Undirbúningur stjórnvalda að forsetakosningunum 25. júní næstkomandi hófst með því að forsætisráðherra auglýsti kosninguna 11. mars 2016 og tilgreindi hvert skuli vera lágmark og hámark kosningarbærra...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Vegna umfjöllunar um málefni þolenda mansals og meint mansalsmál sem nú er til rannsóknar

    Mansal er ein af helstu birtingarmyndum skipulagðrar glæpastarfsemi. Mansalsmál eru meðal flóknustu og erfiðustu mála sem koma til kasta lögreglu og á það líka við um þá sem veita brotaþolum þjónustu....


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglugerð um hrognkelsaveiðar

    Reglugerð 229/2016 um hrognkelsaveiðar verður breytt og heimilt verður að hefja veiðar 26. mars, en ekki 1. apríl eins og áður hafði verið ákveðið. Fyrri ákvörðun byggðist á því að mikill meðafli, sér...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ráðherra hvatti til metnaðar í jafnréttismálum

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, ávarpaði í dag 60. fund Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem stendur yfir í New York. Í ræðu sinni sagði hún takmörkum háð hve lengi konur gætu be...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samþykkt að skrifstofa Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar flytjist til Akureyrar

    Alþjóðlega norðurskautsvísindanefndin (IASC) samþykkti á fundi sínum í Fairbanks í Alaska í gærkvöldi að skrifstofa nefndarinnar flytjist til Akureyrar frá Þýskalandi um næstu áramót. Ríkisstjórn Ísl...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Vinnu við að treysta innviði ferðaþjónustunnar miðar vel

    "Næst á dagskrá er að fylgja þeirri stefnumörkun sem lögð er fram í Vegvísi fyrir ferðaþjónustu. Og í fréttum er það helst að okkur miðar vel á þeirri vegferð að treysta undirstöður og innviði." Þett...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Óskað eftir sjónarmiðum hagsmunaaðila og annarra vegna endurskoðunar á skattlagningu ökutækja og eldsneytis

    Starfshópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í febrúar sl. og vinnur að endurskoðun skattlagningar ökutækja og eldsneytis óskar eftir sjónarmiðum hagsmunaaðila og annarra vegna áformanna. End...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Þátttaka Íslands á 60. fundi Kvennanefndar SÞ sem hefst í dag

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, er komin til New York ásamt íslenskri sendinefnd til að taka þátt í 60. fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (SÞ) sem hefst í dag og stendur til ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Morgunverðarfundur - Saman gegn sóun

    Umhverfis- og auðlindaráðherra býður til morgunarverðarfundar fimmtudaginn 17. mars undir yfirskriftinni Saman gegn sóun. Á fundinum verður stefna ráðherra um úrgangsforvarnir, Saman gegn sóun, kynn...


  • Innviðaráðuneytið

    Ný reglugerð vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2016

    Innanríkisráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2016. Reglugerðin er sett á grundvelli 13 gr. a. laga um tekjustofna svei...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Til umsagnar: Breytingar á reglugerð um þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum

    Meðfylgjandi eru til umsagnar drög að breytingu á reglugerð nr. 1054/2010 um þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum. Breytingarnar snúa fyrst og fremst að því að fella úr reglugerðinni ákvæði um hú...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ný framtíðarsýn um starfsþróunkennara og skólastjórnenda

    Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara hefur afhent mennta- og menningarmálaráðherra lokaskýrslu um störf sín ásamt tillögum um næstu skref Í skýrslunni kemur fram ný framtíðarsýn um starfsþróun k...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Öll verkefni Stjórnstöðvar ferðamála aðgengileg á nýjum vef

    Stjórnstöð ferðamála hefur hleypt af stokkunum nýjum vef - stjornstodin.is - þar sem gerð er grein fyrir stöðu allra þeirra verkefna sem Stjórnstöðin vinnur að. Megin tilgangur vefsins er að mið...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kjör forseta Íslands fer fram laugardaginn 25. júní

    Kjörtímabil forseta Íslands rennur út 31. júlí 2016. Forsætisráðuneytið hefur í samræmi við lög um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945, með síðari breytingum, auglýst að kjör forseta Íslands ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kjör forseta Íslands fer fram laugardaginn 25. júní

    Undirbúningur stjórnvalda að kosningunum hófst með framangreindri auglýsingu forsætisráðherra um kosninguna og er þar tilgreint lágmark og hámark kosningabærra meðmælenda úr hverjum landsfjórðungi. Fr...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Tillaga að framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum

    Lagt er til að hámarksgreiðslur foreldris úr Fæðingarorlofssjóði verði 600.000 kr. á mánuði og að tekjur allt að 300.000 kr. á mánuði skerðist ekki, líkt og nú er. Starfshópur um framtíðarstefnu í fæ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti skólameistara við Menntaskólann á Egilsstöðum laust til umsóknar

    Umsóknir með upplýsingum um starfsheiti ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist mennta- og menningarmálaráðuneyti, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík eða á netfangið postur@...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Önnur úttekt Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála á Íslandi stendur yfir

    Á þessu ári stendur yfir önnur úttekt á stöðu mannréttindamála hér á landi en fyrsta úttektin fór fram árið 2008 þegar Sameinuðu þjóðirnar hófu almenna úttekt á stöðu mannréttindamála í aðildarríkjum ...


  • Innviðaráðuneytið

    Samráð um áhrif flugsamgangna á loftslagsbreytingar

    Evrópusambandið hefur kynnt samráð um aðgerðir til að stemma stigu við áhrifum flugsamgangna á loftslagsbreytingar. Samráðið stendur til 30. maí 2016 og má finna nánari upplýsingar um hvernig unnt er ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands

    Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands Kjör forseta Íslands skal fara fram laugardaginn 25. júní 2016. Framboðum til forsetakjörs skal skila til innanríkisráðuneytisins, ásamt samþykki forset...


  • Utanríkisráðuneytið

    Gunnar Bragi fundar með yfirmönnum alþjóðastofnana í Genf

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í gær fundi með þremur yfirmönnum alþjóðastofnana í Genf þar sem m.a. var rætt um brýn úrlausnarefni vegna flóttamannavandans í Evrópu og leiðir til fulln...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að breytingu á vopnalögum til umsagnar

    Drög að breytingu á vopnalögum eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Breytingarnar snúast um að styrkja lagastoð fyrir innleiðingu reglugerðar ESB og setningu reglugerðar er varða reglur um a...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Nýr samningur um verkefnið Karlar til ábyrgðar

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, undirritaði nýjan samning um verkefnið „Karlar til ábyrgðar“ á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars sl. Markmið verkefnisins er að veita sérhæfð...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkir til fjölbreyttra verkefna um aukin gæði í heilbrigðisþjónustu

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitt í vikunni sex milljónir króna samtals í styrki til 12 gæðaverkefna á sviði heilbrigðisþjónustu. Styrkir voru annars vegar veittir til verkefna sem mið...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Verðlaun fyrir upplestur

    Stóra upplestrarkeppnin fór fram í Hafnarborg 8. mars sl. þar sem fjöldi nemenda úr grunnskólum Hafnarfjarðar hlaut viðurkenningu fyrir vandaðan upplestur og framsögnStóra upplestrarkeppnin fagnar 20 ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samningalota TiSA 31. janúar - 5. febrúar 2016

    Samningalota í TiSA-viðræðunum var haldin í Genf dagana 31. janúar - 5. febrúar 2016. Af Íslands hálfu tóku Martin Eyjólfsson, Bergþór Magnússon og Finnur Þ. Birgisson þátt í lotunni. Unnið var samkv...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Úthlutun velferðarstyrkja á sviði heilbrigðismála 2016

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið úthlutun rúmlega 75 milljóna króna til 24 verkefna á vegum íslenskra félagasamtaka sem starfa á sviði heilbrigðismála. Auglýst var eftir umsókn...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fjölmenn rakarastofuráðstefna í Genf

    Ísland skipulagði fjölmenna rakarastofuráðstefnu í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í Genf í dag og opnaði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, ráðstefnuna sem fór fram í tengslum við þing Mannrét...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nauðsynlegt námskeið fyrir dúnmatsmenn

    Námskeiðið Æðarrækt og æðardúnn er ætlað þeim sem vilja öðlast réttindi eða viðhalda réttindum sem dúnmatsmenn. Þá er námskeiðið einnig ætlað öllu áhugafólki um æðarrækt, m.a. þeim mörgu sem hafa hug...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sjávarútvegsráðherrar Íslands og Noregs funduðu í Bergen

    Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þingaði með norskum starfsbróður sínum, Per Sandberg, í Bergen í fyrri viku. Vel fór á með ráðherrunum, góður andi ríkti á fundinum enda e...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Betri opinber innkaup í forgangi

    Betri nýting skattfjár og hagkvæmni í opinberum innkaupum hefur verið eitt af forgangsmálum Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Vinna við að greina og bæta vinnubrögð í innkaupum rík...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Velferðarráðuneytið flytur úr Hafnarhúsinu

    Ákveðið hefur verið að finna velferðarráðuneytinu nýtt húsnæði og er stefnt að því að það flytji úr Hafnarhúsinu við Tryggvagötu innan tíðar. Ákvörðunin byggist á sameiginlegri niðurstöðu eiganda Hafn...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Frumvörp vegna stofnunar millidómstigs samþykkt í ríkisstjórn

    Ólöf Nordal innanríkisráðherra kynnti í ríkisstjórn í gær frumvarp til nýrra laga um dómstóla og frumvarp um breytingu á lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála þar sem gert er ráð fyr...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skipan hættumatsnefnda vegna eldgosa og sjávar- og vatnsflóða

    Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur þann 7. mars 2016 skipað tvær nefndir sem falið er að gera tillögur um hættumatsviðmið sem eiga að liggja til grundvallar vinnu við hættumat vegna eldgosa annars v...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heildarendurskoðun laga um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir o.fl.

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað nefnd í því skyni að endurskoða í heild lög nr. 25/1975 um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisað...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra staðfestir hættumat vegna ofanflóða fyrir Sauðárkrók

    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra staðfesti hættumat vegna ofanflóða fyrir Sauðárkrók þann 3. mars sl. Undirritunin markar ákveðin tímamót því Sauðárkrókur er síðasti þéttbýlisstaðu...


  • Utanríkisráðuneytið

    Tuttugu sérfræðingar útskrifaðir frá Sjávarútvegsskóla Háskóla SÞ á Íslandi

    Tuttugu sérfræðingar frá fjórtán löndum útskrifuðust nýlega eftir sex mánaða þjálfunarnám hjá Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Sérfræðingarnir koma frá sjö Afríkuríkjum, þremur eyríkjum K...


  • Utanríkisráðuneytið

    Rakarastofa í höfuðstöðvum Atlantshafsbanadalagsins

    Jafnréttisráðstefna undir merkjum Rakarastofunnar, sem Ísland og Kanada standa að, var haldin í höfuðstöðvum Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag, á alþjóðlega kvennadaginn, 8. mars. Hugmyndin að b...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Minni heimsins

    Fjögur verk voru samþykkt á landsskrá Íslands um Minni heimsinsÍ dag var tilkynnt um fjögur gögn sem voru samþykkt á landsskrá Íslands um Minni heimsins. Var það gert við athöfn í Þjóðskjalasafni Ísla...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Innritun í framhaldsskóla á haustönn 2016

    Forinnritun nemenda í 10. bekk (sem fæddir eru árið 2000 eða síðar) hófst föstudaginn 4. mars og lýkur sunnudaginn 10. apríl.Forinnritun nemenda í 10. bekk (sem fæddir eru árið 2000 eða síðar) hófst f...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ríkisstjórnin ráðstafar 250 milljónum til aðstoðar við flóttafólk á vettvangi

    Tveimur stofnunum Sameinuðu þjóðanna, Rauða krossi Íslands og Hjálparstarfi kirkjunnar hefur verið falið að ráðstafa þeim 250 milljónum króna sem ríkisstjórnin samþykkti sem aukaframlag til mannúðarmá...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Breytingar áhöfundalögum

    Alþingi hefur samþykkt þrenn ný lög um breytingar á höfundalögum og sem varða aðgengi að munaðarlausum verkum, lengri verndartíma hljóðrita, samningskvaðir og fleira Lög nr. 10/2016 um breytingu á h...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Alþjóðlegt skátamót á Íslandi 2017

    Skátahöfðingi Íslands og formaður stjórnar heimssamtaka skáta hittu mennta- og menningarmálaráðherra Joao Armando Goncalves, formaður stjórnar heimssamtaka skáta ( WOSM World Organization of the Scout...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ríkisendurskoðun; reiknilíkan um fjárþörf heilbrigðisstofnana

    Ríkisendurskoðun hefur birt skýrslu þar sem fylgt er eftir athugasemdum sem stofnunin gerði við heilbrigðisráðuneytið árið 2013 varðandi reiknilíkan sem notað er til að meta fjárþörf heilbrigðisstofna...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Lögregluembætti fá 400 milljóna króna viðbótarframlag

    Lögregluembætti landsins fá í ár 400 milljóna króna viðbótarfjárframlag til að styrkja embættin og er með því verið að bregðast við auknum verkefnum lögreglu meðal annars á sviði landamæraeftirlits, ö...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-desember 2015

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar – desember 2015 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Tekjujöfnuðurinn var jákvæður um 30....

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta