Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 7401-7600 af 27753 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Utanríkisráðuneytið

    Nýr finnskur samstarfsráðherra

    Lenita Toivakka, Evrópu og utanríkisviðskiptaráðherra í Finnlandi, hefur verið skipuð samstarfsráðherra Norðurlanda. Hún tók við stöðunni af Alexander Stubb, við stjórnarskipti í Finnlandi í síðasta m...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stefna í lánamálum ríkisins 2014-2017

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt stefnu í lánamálum ríkisins 2014 – 2017. Er þetta í fjórða sinn sem slík stefna er birt. Helstu breytingar sem orðið hafa frá síðustu útgáfu snúa að viðmiðun...


  • Utanríkisráðuneytið

    Flutningar sendiherra

    Að fengnu samþykki gistiríkja tilkynnist um eftirtalda flutninga sendiherra 1. september næstkomandi. Guðmundur Eiríksson flyst frá Nýju Delí til starfa í ráðuneytinu. Þórir Ibsen flyst frá se...


  • Utanríkisráðuneytið

    Yfirlýsing vegna atburða í Úkraínu 

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra vottar ættingjum og vinum þeirra sem voru um borð í flugvél malasíska flugfélagsins sem grandað var yfir austurhluta Úkraínu samúð sína. Utanríkisráðherra se...


  • Innviðaráðuneytið

    Skýrsla um erlendar fjárfestingar og endurskoðun laga gerð opinber

    Mikilvægt er að ákvarðanir tengdar erlendum fjárfestingum byggist á skýrum almennum reglum er meðal niðurstaðna skýrslu nefndar um endurskoðun á lögum og reglum er varða fjárfestingar og afnotarétt út...


  • Utanríkisráðuneytið

    Heimsókn utanríkisráðherra til Úkraínu 

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lauk í dag heimsókn sinni til Úkraínu ásamt Edgars Rinkevics, utanríkisráðherra Lettlands. Meðan á dvölinni í Kænugarði stóð áttu ráðherrarnir fundi með Petro ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðstefna - Geðheilsa og vellíðan barna og unglinga

    Ráðstefnan fjallar um geðheilsu og vellíðan barna á Norðurlöndum og hvernig nýta má norrænt samstarf og sérþekkingu til frekari eflingar á geðræktarstarfi og forvörnum á sviði geðheilsu. Ráðstefnan ve...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðstefna um kynferðisofbeldi gegn börnum 

    Á formennskuárinu leggur Ísland áherslu á samræður og samstarf milli Norðurlandanna um hvernig unnt verður að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum í framtíðinni. Á ráðstefnunni verður skoðað&...


  • Utanríkisráðuneytið

    Frammistöðumat Eftirlitsstofnunar EFTA

    Frammistöðumat Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) var kynnt í dag, 17. júlí. Þar er gerð grein fyrir árangri EES/EFTA-ríkjanna við innleiðingu EES-gerða og gerður samanburður á frammistöðu þeirra og aðilda...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Endurbætur á Arnarhvoli og gamla Hæstaréttarhúsinu

    Að undanförnu hefur verið unnið að gagngerum endurbótum utanhúss á Arnarhvoli og gamla Hæstaréttarhúsinu. Ráðist var í framkvæmdir í kjölfar ítarlegrar ástandsskoðunar á húsunum sem leiddi í ljós ríka...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland býður Úkraínu kortlagningu á jarðhita

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Vitalii Grygorovskyi, aðstoðarforstjóri Stofnunar um orkusparnað í Úkraínu, ræddu samstarf íslenskra og úkraínskra stjórnvalda á sviði jarðhitanýtingar í Kæ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundar með forseta Úkraínu 

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti fund í Kænugarði í kvöld með Petro Poroshenko, forseta Úkraínu og Pavlo Klimkin utanríkisráðherra landsins. Gunnar Bragi er nú í tveggja daga heimsókn í Ú...


  • Utanríkisráðuneytið

    Harmar ófrið og mannfall fyrir botni Miðjarðarhafs

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lýsir þungum áhyggjum af átökum fyrir botni Miðjarðarhafs og harmar að almennir borgarar, þar á meðal fjöldi barna, hafi látið lífið í árásum Ísraela á Gasa.&#...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Hafin verði rannsókn á minnkandi kosningaþátttöku

    Innanríkisráðherra og Samband íslenskra sveitarfélaga láta kanna ástæður fyrir minnkandi kjörsókn í kjölfar sveitarstjórnakosninganna í vorHanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra undirritaði í ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Erindi SVÞ var svarað

    Erindi SVÞ var svarað Vegna fréttar í Ríkisútvarpinu í fyrradag og Fréttablaðinu í gær, þar sem því er haldið fram að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafi ekki svarað erindi Samtaka verslunar og ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samið við Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins um sjúkraflutninga

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu. Samningurinn er gerður...


  • Utanríkisráðuneytið

    Tvísköttunarsamningur við Sviss

    Undirritaður hefur verið nýr samningur milli Íslands og Sviss til að komast hjá tvísköttun á tekjur og eignir.  Af hálfu Íslands undirritaði Einar Gunnarsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisi...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglugerð um vistvæna landbúnaðarframleiðslu endurskoðuð

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að endurskoða reglugerð númer 504/1998 um vistvæna landbúnaðarframleiðslu. Hópinn skipa fulltrúar atvinnuvega- og nýsköpunar...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ábending vegna róla og annarra leikvallatækja

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vill koma þeirri ábendingu á framfæri við seljendur og kaupendur leiktækja að rólur og önnur leiktæki sem seld eru til notkunar á fjöleignarhúsalóðum, við sumarhúsbygg...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðið frá ferðum til Gaza

    Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Gaza vegna ótryggs ástands þar. Ráðuneytið fylgist náið með þróun mála og ráðleggur fólki ennfremur að fylgjast með ferðaleiðbeiningum annarra ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tvísköttunarsamningur við Sviss

    Undirritaður hefur verið nýr samningur milli Íslands og Sviss til að komast hjá tvísköttun á tekjur og eignir.  Af hálfu Íslands undirritaði Einar Gunnarsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisi...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Framkvæmdastjórn AGS ræddi um 4. eftirfylgniskýrslu um Ísland

    Hinn 7. júlí fóru umræður fram um fjórðu  eftirfylgniskýrslu um Ísland í framkvæmdastjórn Alþjóðgjaldeyrissjóðsins.  Sjóðurinn birti í dag fréttatilkynningu á heimasíðu sinni þar sem greint...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Úthafsrækjuafli fiskveiðiársins 2013/2014

    Samkvæmt upplýsingum af vef Fiskistofu er landaður afli úthafsrækju nú kominn í 4.7 þúsund tonn. Athygli er hér vakin á því að veiðar þessar verða stöðvaðar við 5 þúsund tonn, en það er ráðlögð veiði ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samið við ráðgjafa um vinnu vegna losunar fjármagnshafta

    Fjármála- og efnahagsráðuneyti hefur, að höfðu samráði við ráðherranefnd um efnahagsmál og stýrinefnd um losun fjármagnshafta, samið við lögmannsstofuna Cleary Gottlieb Steen & Hamilton LLP og rá...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    21. Landsmót hestamanna á Hellu.

    Heimsmet var sett í 250 metra skeiði. Þá var kynbótakeppnin mjög sterk og aldrei hefur 4 vetra stóðhestur, Konsert frá Hofi, fengið jafn háa einkunn í kynbótadómi.  Gæðingakeppnin var spennand...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisstofnanir sameinaðar

    Heilbrigðisráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um frekari sameiningu heilbrigðisstofnana. Samkvæmt henni verða stofnanir sameinaðar í þremur heilbrigðisumdæmum. Með þessu telst lokið sameiningu h...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu

    Í byrjun júní sl. stóð velferðarráðuneytið, í samvinnu við norrænu ráðherranefndina, fyrir ráðstefnu um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu. Ráðstefnan var haldin í Hofi á Akureyri.  Samhliða r...


  • Forsætisráðuneytið

    Samið við ráðgjafa um vinnu vegna losunar fjármagnshafta

    Fjármála- og efnahagsráðuneyti hefur, að höfðu samráði við ráðherranefnd um efnahagsmál og stýrinefnd um losun fjármagnshafta, samið við lögmannsstofuna Cleary Gottlieb Steen & Hamilton LLP og ráð...


  • Utanríkisráðuneytið

    Landgræðsla verði hluti nýrra þróunarmarkmiða SÞ

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra stóð í dag fyrir morgunverðarfundi hóps 23 ríkja sem Ísland og Namibía stofnuðu á síðasta ári um landgræðslumál hjá Sameinuðu þjóðunum. „Það er mikilvægt að l...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ríkissjóður gefur út skuldabréf í evrum

    Ríkissjóður Íslands hefur í dag gengið frá samningum um útgáfu skuldabréfa að fjárhæð 750 milljónir evra, sem jafngildir um 116 milljörðum króna. Er þetta fyrsta opinbera útgáfa ríkissjóðs í Evrópu sí...


  • Utanríkisráðuneytið

    Að gefnu tilefni um minnisblað um TiSA viðræður

    Minnisblað ráðuneytisins um TiSA-viðræðurnar, þar sem lagt er til að Ísland taki þátt í þeim, barst Össuri Skarphéðinssyni, þáverandi utanríkisráðherra 12. nóvember 2012 og ber áritun hans til marks u...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Hanna Birna sækir fund innanríkis- og dómsmálaráðherra Evrópuríkja

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra sat í dag fund innanríkis- og dómsmálaráðherra Evrópuríkja sem haldinn er á Ítalíu. Helstu umræðuefni fundarins eru mannréttindi, málefni flóttamanna, of...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Fundað með aðstoðarutanríkisráðherra Japan

    Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem er og starfandi utanríkisráðherra, átti í dag fund með Takao Makino, aðstoðarutanríkisráðherra Japan. Ræddu ráðherrarnir ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Erlendir áhrifaþættir bankahrunsins metnir

    Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vinnur næsta árið að verkefni þar sem metnir verða erlendir áhrifaþættir bankahrunsins haustið 2008. Í dag undirrituðu fjármála- og efnahagsráðuneytið og stofnunin...


  • Forsætisráðuneytið

    Vinnuhópur um eftirlitsstofnanir

    Forsætisráðherra hefur í samræmi við samþykkt ríkisstjórnar frá 14. apríl sl. skipað vinnuhóp sem hefur það hlutverk að fara yfir lög, reglur og stjórnsýslu mikilvægra eftirlitsstofnana og meta hverni...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundað með aðstoðarutanríkisráðherra Japan

    Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem er einnig starfandi utanríkisráðherra, átti í dag fund með Takao Makino, aðstoðarutanríkisráðherra Japan. Ræddu ráðherra...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra á ráðherrafundi SÞ um sjálfbæra þróun

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tekur þessa vikuna þátt í ráðherrafundum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun á vegum Efnahags og félagsmálaráðs SÞ (ECOSOC) í New York. Ísland leggur áhersl...


  • Forsætisráðuneytið

    Jafnréttissjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

    Starfræktur er sérstakur rannsóknarsjóður, Jafnréttissjóður. Tilgangur hans er að efla kynjarannsóknir og stuðla þannig að bættri stöðu kvenna og karla og framgangi jafnréttis.  Hér með er auglý...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Flutningur stjórnsýsluverkefna landbúnaðarins

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur sett af stað vinnu við að færa stjórnsýsluverkefni landbúnaðaðarmála frá Bændasamtökum Íslands til ríkisins. Meginhluti verkefnanna flyst annars vegar til Ma...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðstefna - saman um jafnrétti í 40 ár

    Norræna ráðherranefndin 40 ára samstarfi Norðurlanda um jafnréttismál með afmælisráðstefnu í Hörpu, Reykjavík, 26.ágúst 2014.  Dagskrá ráðstefnunnar er fjölbreytt en boðið verður upp á tónl...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðstefna um nám og starfsþjálfun á vinnustöðum 

    Norrænn vinnumarkaður stendur frammi fyrir mörgum sameiginlegum úrlausnarefnum í kjölfar efnahagskreppu og vegna afleiðinga lýðfræðilegra breytinga. Að sporna gegn atvinnuleysi ungs fólks og virkja þá...


  • Utanríkisráðuneytið

    59 milljónir til neyðaraðstoðar

    Neyðarástand vegna ófriðar, náttúruhamfara og uppskerubrests það sem af er ári, 2014, er víðar en áður eru dæmi um. Aldrei hafa jafnmörg svæði verið flokkuð samtímis sem hæsta stig neyðar og nú, hjá...


  • Forsætisráðuneytið

    Stýrihópur um framkvæmd EES-samningsins

    Forsætisráðherra hefur í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum sem samþykkt var í ríkisstjórn 11. mars sl. skipað stýrihóp um framkvæmd EES-samningsins. Staða mála nú er sú að alls eru ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Samráð um starfsstöðvar nýrra embætta lögreglustjóra og sýslumanna

    Frestur til að skila inn umsögnum og ábendingum vegna nýrra embætta sýslumanna og lögreglustjóra hefur verið framlengdur til 14. júlí.Sem kunnugt er samþykkti Alþingi sl. vor tvö frumvörp Hönnu Birnu ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Eurydice skýrsla um fjármögnun skóla í Evrópu

    Skýrslunni er ætlað gefa mynd af því hvernig fjármögnun skóla á grunnskóla- og framhaldsskólastigi er háttað í Evrópu.Skýrslunni er ætlað gefa mynd af því hvernig fjármögnun skóla á grunnskóla- og fra...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Gátlisti um orlofsþjónustu fyrir fullorðið fatlað fólk

    Réttindavakt velferðarráðuneytisins hefur í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp tekið saman gátlista um orlofsþjónustu fyrir fullorðið fatlað fólk sem stendur til boða víða um land. Þar koma fram u...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Álit umboðsmanns Alþingis um skyldu til hlutdeildarsetningar makríls

    Í áliti embættis umboðsmanns Alþingis frá 30. júní 2014 í tilefni af kvörtun tveggja sjávarútvegsfyrirtækja er fjallað um ákvarðanir ráðherra sjávarútvegsmála með setningu reglugerða um stjórn makr...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðstefna: Ný hugsun og þróun í heimaþjónustu í hinum vestræna heimi

    Öll Norðurlöndin hafa mótað stefnu byggða á þeirri sýn að sem flestir geti búið á eigin  heimili, óháð aldri, heilsufari og fötlun. Því hefur samþætt þjónusta við fólk á heimilum sínum aldre...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skipað í embætti skólameistara Flensborgarskólans í Hafnarfirði

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Magnús Þorkelsson í embætti skólameistara skólans til fimm ára frá 1. ágúst 2014 að telja.Skipað í embætti skólameistara Flensborgarskólans í Hafnarfirði ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðstefna: Fjölskyldustefnur á Norðurlöndunum og velferð barna

    Ráðstefnan er hluti af dagskrá vegna formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014 og er markmið hennar að varpa ljósi á sögulega þróun í málaflokknum. Farið er yfir þætti sem miða að því að auk...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Hvar innan OECD landanna eru lífskjör best?

    OECD hleypti nýlega af stokkunum vefsvæðinu OECD Well Being sem gefur einfalt og greinargott yfirlit yfir lífsgæði innan OECD landanna. Á vefsvæðinu er löndunum skipt upp í 362 svæði. Íslandi er t.d. ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nýsköpun í sjávarútvegi – Norrænt samstarfNordic Marine Innovation Programme 2.0

    Umsóknafrestur er í tveimur þrepum og er sá fyrri til 15. september 2014 og er íslenskum fyrirtækjum og stofnunum boðin þátttaka. Nordic Innovation, í samstarfi við stofnanir á Norðurlöndum, auglýs...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úttekt á stærðfræðikennslu í níu framhaldsskólum

    Að mati ráðuneytisins gefa niðurstöður skýrslunnar tilefni til umbóta í stærðfræðikennslu í framhaldsskólumMennta- og menningarmálaráðuneytinu hafa borist niðurstöður úttektar á stærðfræðikennslu í ní...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kynnir áform um sameiningu Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar

    Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hyggst leggja fram frumvarp um sameiningu Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar á Alþingi. Áformin hafa verið kynnt starfsfólki be...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu forstöðumanns Kvikmyndasafns Íslands

    Sjö konur og átta karlar sækja um stöðunaUmsóknarfrestur um stöðu forstöðumanns Kvikmyndasafns Íslands rann út miðvikudaginn 25. júní sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust 15 umsóknir um stöðun...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    12 atvinnu- og byggðaverkefni fá styrki upp á 107 milljónir

    Nýlega var úthlutað tólf styrkjum sem ætlað er að styðja við uppbyggingu verkefna á sviði sjávarútvegs og landbúnaðar og öll eiga þau það sammerkt að stuðla að eflingu atvinnulífs og byggða.  Hæ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Innritun 10. bekkinga í framhaldsskóla á haustönn 2014

    Um 66% sóttu um nám á hefðbundnum bóknámsbrautum og um 12% um verk- eða starfsnám.Nú er lokið innritun nemenda, sem luku 10. bekk í vor, í framhaldsskóla á haustönn 2014. Um skólavist sóttu 4.113 eða ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Karl Gauti Hjaltason skólastjóri Lögregluskóla ríkisins

    Arnar Guðmundsson, skólastjóri Lögregluskóla ríkisins, lætur af störfum sökum aldurs frá og með 1. júlí 2014. Við embættinu tekur Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Kjartan Þorkels...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Embætti landlæknis verður auglýst samkvæmt lögum

    Fimm ára skipunartími landlæknis rennur út 31. desember næstkomandi og verður embættið auglýst laust til umsóknar í samræmi við lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Kristján Þ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Reglugerð um ríkisaðstoð sem undanþegin er tilkynningarskyldu

    Í dag tók gildi innan evrópska efnahagssvæðisins reglugerð (ESB) um almenna hópundanþágu sem tiltekur skilyrði þess að veita megi fyrirtækjum ríkisaðstoð á tilteknum sviðum án þess að leita þurfi efti...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra í Sjanghæ

    Í dag lauk heimsókn Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til Sjanghæ, þar sem hann kynnti sér starfssemi íslenskra fyrirtækja. Af því tilefni var undirritaður samstarfssamningur Ramma hf (IS Se...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu seðlabankastjóra

    Með auglýsingu fjármála- og efnahagsráðuneytis, dags. 2. júní sl., var embætti seðlabankastjóra auglýst laust til umsóknar í samræmi við lög um Seðlabanka Íslands. Umsóknarfrestur rann út 27. júní sl....


  • Utanríkisráðuneytið

    Menning og sjálfbærni

    Í nýjasta tölublaði veftímaritsins Green Growth the Nordic Way er  fjallað um tengsl menningar og sjálfbærni en menning getur haft rík áhrif á hegðun, neyslumynstur og framleiðsluhætti. Green Gro...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nefnd til að meta hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra

    Í samræmi við 2. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001, hefur fjármála- og efnahagsráðherra skipað í nefnd til að meta hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra. Nefndina skipa Guðmund...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Niðurstöður TALIS 2013 á unglingastigi kynntar

    Hlutfall kennara yngri en 30 ára hefur lækkað mikið hér á landi og er nú rúm 6%. Fjölgað hefur í elsta aldursflokknum Niðurstöður TALIS (Teaching and Learning International Survey) rannsóknarinnar vo...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Aukið löglegt framboð tónlistar á netinu hefur dregið úr ólögmætri dreifingu

    Það er meðal annars niðurstaða rýnihóps á vegum mennta- og menningarmálaráðherra um greiningu á hindrunum fyrir streymiþjónustuÍ skýrslu rýnihóps á vegum mennta- og menningarmálaráðherra um greiningu ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-maí 2014

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu fimm mánuði ársins 2014 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda.  Handbært fé frá ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Leyfilegur heildarafli fiskveiðiárið 2014-15. Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fylgt til hlítar.

    Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur tekið ákvörðun um heildarafla tiltekinna fisktegunda fyrir næsta fiskveiðiár, 2014/2015. Ráðherra fylgir tillögum Hafrannsóknarst...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru, 16. september næstkomandi. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun u...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Höfuðstöðvar Fiskistofu til Akureyrar

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, kynnti í ríkisstjórn í morgun áform um að efla starfsemi Fiskistofu á Akureyri og flytja höfuðstöðvar stofnunarinnar þangað. Þetta er í ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Drög að frumvarpi um kerfisáætlun til umsagnar

    Á komandi haustþingi hyggst iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggja fram frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003 þar sem kveðið verður með ítarlegum hætti á um hvernig standa skuli að g...


  • Innviðaráðuneytið

    Sex hafnir skilgreindar sem neyðarhafnir

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur undirritað reglugerð um útnefningu skipaafdrepa á Íslandi. Þannig eru skilgreindar hafnir, hluti hafna, örugg skipalægi eða akkerislægi sem geta te...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrar Íslands og Kína funda í Peking

    Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, var þetta fyrsti  formlegi fundur milli utanríkisráðherra Kína og Íslands eftir að leiðtogaskipti u...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Kaup á aðgerðarþjarka fyrir Landspítala tryggð

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, og Brynjólfur Bjarnason, formaður stjórnar Söfnunarsjóðs um aðgerðaþjarka fyrir Landspítala, undirrituðu í dag samk...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundar um viðskiptamál í Kína

    Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, er þessa dagana í heimsókn í Kína ásamt viðskiptasendinefnd. Fundar hann þar með ráðamönnum og kynnir sér starfsemi íslenskra fyrirtækja í Kína og hvernig me...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Öflugt og skapandi lífhagkerfi er stóra tækifæri Norðurlandanna

    Árlegur fundur Norrænu ráðherranefndarinnar um fiskveiðar og fiskeldi, landbúnað, matvæli og skógrækt var haldinn á Selfossi í dag. Ísland gegnir formennsku í ráðherranefndinni og stýrði Sigurður Ingi...


  • Utanríkisráðuneytið

    Endurnýjun norræns samstarfs 

    Fundur samstarfsráðherra Norðurlandanna fór fram á Hótel Rangá í dag og var aðalumræðuefni fundarins hvernig mætti endurnýja og efla norrænt samstarf. Til hliðsjónar í því ferli hafa verið 39 tillögur...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Áfangaskýrsla vegna undirbúnings skipulags landnotkunar

    Starfshópur um undirbúning skipulags landnotkunar í dreifbýli hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra áfangaskýrslu þar sem dregin eru fram þau atriði sem huga þarf að í tengslum við landnotkun í...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    OECD opnar nýsköpunarvef fyrir opinberan rekstur 

    Fjallað er um yfir 110 nýsköpunarverkefni í opinberum rekstri á nýrri vefsíðu, sem Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, hefur hleypt af stokkunum. Þar á meðal eru fjögur íslensk verkefni, sem öll haf...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Starf formanns kærunefndar útlendingamála laust til umsóknar

    Innanríkisráðuneytið hefur auglýst starf formanns kærunefndar útlendingamála laust til umsóknar. Kærunefnd útlendingamála er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem sett er á laggirnar í samræmi við breytingar...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Öflugt og skapandi lífhagkerfi er stóra tækifæri Norðurlandanna

    Árlegur fundur Norrænu ráðherranefndarinnar um fiskveiðar og fiskeldi, landbúnað, matvæli og skógrækt var haldinn á Selfossi í dag. Ísland gegnir formennsku í ráðherranefndinni og stýrði Sigurður Ingi...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sameiginleg yfirlýsing sjávarútvegsráðherra Íslands og Noregs um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum

    Sigurður Ingi Jóhannsson og Elisabeth Aspaker sjávarútvegsráðherrar Íslands og Noregs hafa gefið frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem að þau lýsa yfir undrun sinni á því að Evrópusambandið og Fære...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Stór áfangi í því að auka öryggi íslenskra matvæla  

    Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sleit í vikunni tímabundna verkefninu „örugg matvæli“ sem unnið hefur verið að frá því snemma á árinu. Verkefnið fól í sér kaup og upp...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Stór áfangi í því að auka öryggi íslenskra matvæla  

    Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sleit í vikunni tímabundna verkefninu „örugg matvæli“ sem unnið hefur verið að frá því snemma á árinu. Verkefnið fól í sér kaup og uppse...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra Kína heimsótti innanríkisráðherra

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra Kína, Zhang Mao, sem einnig fer með neytendamál þar í landi, heimsótti Ísland á dögunum og átti fund með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra.Ráðherrarnir ræddu...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Norski sjávarútvegsráðherrann kynnir sér íslenskan sjávarútveg

    Elisabet Aspaker sjávarútvegsráðerraNoregs er hér á landi ásamt sendinefnd í tilefni norræns ráðherrafundar sem haldinn er á Selfossi í vikunni. Aspaker hefur undanfarna tvo daga kynnt sér íslenskan s...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mismunandi aðstæður barna á leikskólaaldri í Evrópu

    Börn sem hafa gengið í leikskóla hafa forskot fram yfir önnur börn á seinni skólastigumNýlega var birt skýrslan „Key Data on Early Childhood Education and Care in Europe – 2014 Edition“, sem Eurydice ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sigurður Ingi fundar með norrænum ráðherrum á Selfossi

    Árlegur fundur Norrænu ráðherranefndarinnar um fiskveiðar og fiskeldi, landbúnað, matvæli og skógrækt verður haldinn á Hótel Selfossi  25.-27. júní. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávar...


  • Forsætisráðuneytið

    Um skýrslu Ríkisendurskoðunar vegna úthlutana forsætisráðuneytisins af safnliðum fjárlagaárin 2012-14

    Forsætisráðuneytið fagnar úttekt þeirri sem Ríkisendurskoðun birtir í dag um úthlutanir ráðuneytisins á þremur safnliðum vegna fjárlagaáranna 2012-14. Úttektin staðfestir að forsætisráðuneytið fór að ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Norski sjávarútvegsráðherrann kynnir sér íslenskan sjávarútveg

    Elisabet Aspaker sjávarútvegsráðherra Noregs er hér á landi ásamt sendinefnd í tilefni norræns ráðherrafundar sem haldinn er á Selfossi í vikunni. Aspaker hefur undanfarna tvo daga kynnt s...


  • Innviðaráðuneytið

    Umsækjendur um starf forstjóra Samgöngustofu

    Alls bárust 24 umsóknir um starf forstjóra Samgöngustofu sem auglýst var laust til umsóknar 6. júní síðastliðinn. Umsóknarfrestur var til 22. júní. Hæfni umsækjanda verður metin af þriggja manna nefnd...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræða áherslumál leiðtogafundar

    Í gær og í dag funduðu utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins um áherslumál komandi leiðtogafundar sem haldinn verður í Wales 4.-5. september nk.  Breyttar öryggishorfur í Evrópu í kjölfar a...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ísland fær fjórar tilnefningar til Náttúruverndar- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

    Þrettán eru tilnefndir til Náttúruverndar- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs í ár og fá samfélög á Íslandi flestar tilnefningarnar eða alls fjórar.  Það eru Sjálfseignarstofnunin Skaftho...


  • Utanríkisráðuneytið

    Að gefnu tilefni um TiSA viðræður

    Ísland er eitt þeirra ríkja sem hafa rætt gerð fjölþjóðlegs samnings um þjónustuviðskipti, TiSA, í ljósi ört vaxandi mikilvægis þessara viðskipta. Í gildi er GATS samningurinn innan Alþjóðaviðskiptast...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breyttri reglugerð í tengslum við starfrækslu loftfara til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneyti drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um tæknikröfur og stjórnsýslureglur í tengslum við starfsrækslu loftfara. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir t...


  • Utanríkisráðuneytið

    Stuðningur Íslands við friðaráætlun í Úkraínu

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fagnar því að Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, hafi lagt fram áætlun um hvernig stilla megi til friðar í landinu. Utanríkisráðherra segir íslensk stjórnvöld ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Úthlutun aflaheimilda Íslands fyrir árið 2014 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks

    Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002. Veiðiheimildir í Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski sem koma í hlut Íslands og veiða má á línu frá 1. ágúst 2014, á...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um starfsaðferðir Flugöryggisstofnunar Evrópu til umsagnar

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneyti drög að reglugerð um starfsaðferðir Flugöryggisstofnunar Evrópu við eftirlit með stöðlun. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir til og með 2. júlí næstkoman...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Úthlutun aflaheimilda Íslands fyrir árið 2014 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks

    Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002. Veiðiheimildir í Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski sem koma í hlut Íslands og veiða má á línu frá 1. ágúst 2014, á...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ný velferðarvakt skipuð

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað nýja velferðarvakt í stað þeirrar sem skipuð var árið 2009 og lauk störfum í febrúar síðastliðinn. Nýja velferðarvaktin mun gegna sam...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ráðherrar báru saman bækur um húsnæðismál

    Carsten Hansen, ráðherra húsnæðis-, bæja- og byggðamála í Danmörku og Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, áttu fund saman í Reykjavík í dag þar sem húsnæðismál landanna beggja voru ti...


  • Forsætisráðuneytið

    Stjórnarskrárnefnd gefur út sína fyrstu áfangaskýrslu

    Stjórnarskrárnefnd var skipuð af forsætisráðherra 6. nóvember 2013, í samræmi við samkomulag allra þingflokka. Hlutverk nefndarinnar er að leggja til breytingar á stjórnarskránni, með hliðsjón af þeir...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Síðari úthlutun úr Tónlistarsjóði 2014

    Úthlutað hefur verið úr Tónlistarsjóði styrkjum til almennrar tónlistarstarfsemi og til kynningar og markaðsetningar á tónlist og tónlistarfólki. Úthlutað hefur verið úr Tónlistarsjóði styrkjum til a...


  • Utanríkisráðuneytið

    EFTA ráðherrar ræða fríverslunarmál í Vestmannaeyjum

    Ráðherrafundur EFTA-ríkjanna var haldinn í Vestmannaeyjum í dag og stýrði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fundinum. Meginviðfangsefni fundarins var staða fríverslunarviðræðna EFTA-ríkjanna. S...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samstarfsyfirlýsing EFTA og Filippseyja

    Í tengslum við ráðherrafund EFTA í Vestmannaeyjum undirrituðu ráðherrar EFTA-ríkjanna samstarfsyfirlýsingu við Filippseyjar ásamt Gregory L. Domingo, viðskiptaráðherra Filippseyja. Með yfirlýsingunni ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Lækkun kostnaðar vegna apótekslyfja 7,8% milli ára

    Kostnaður Sjúkratrygginga Íslands vegna apótekslyfja lækkaði um 7,8% milli áranna 2012 og 2013 eða um rúmar 690 milljónir króna. Ástæðurnar eru einkum lækkun lyfjaverðs vegna tilkomu nýrra samheitalyf...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fundur sjávarútvegsráðherra landa við Norður-Atlantshaf

    Árlegum fundi sjávarútvegsráðherra landa við Norður-Atlantshaf (NAFMC) lauk í gær í Illulisat á Grænlandi. Ráðherrar sem sátu fundinn auk Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðher...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Jafnlaunastaðall verði öðrum Norðurlandaþjóðum fyrirmynd

    Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur að fyrirtækjum geti verið mikill hagur í því að fá formlega jafnlaunavottun, enda styrki það stöðu þeirra í samkeppninni um hæfasta starfsfólkið. Í viðtal...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Drög að breytingu á reglugerð um íslensk vegabréf

    Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneyti drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um íslensk vegabréf. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir til og með 4. júlí næstkomandi á netfangið p...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Hátíðardagskrá 19. júní 2014

    Í ár eru liðin 99 ár frá því konur öðluðust kosningarétt og kjörgengi á við karla. Þann 19. júní 1915 fengu íslenskar konur 40 ára og eldri kosningarétt og kjörgengi til alþingis. Baráttan hafði staði...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ísland og ESB semja um sameiginlegt markmið innan Kýótó-bókunarinnar

    Samningamenn Íslands og Evrópusambandsins hafa í dag áritað samning um fyrirkomulag á sameiginlegu markmiði 29 ríkja innan Kýótó-bókunarinnar á tímabilinu 2013-2020, varðandi losun gróðurhúsalofttegun...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra heimsækir Lúxemborg

    Í dag hélt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hádegisverð á Húsavík til heiðurs Viktoríu krónprinsessu Svíþjóðar og Daníel prins eiginmanni hennar, sem stödd eru hér á landi í boði forseta ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Karlar og jafnrétti í nýrri framkvæmdaáætlun

    Auka þarf þátttöku karla í umræðum um jafnrétti og láta stefnumótun í auknum mæli taka mið af breyttu hlutverki karla og feðra í samfélaginu. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, leggu...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland og ESB semja um sameiginlegt markmið innan Kýótó-bókunarinnar

    Samningamenn Íslands og Evrópusambandsins hafa í dag áritað samning um fyrirkomulag á sameiginlegu markmiði 29 ríkja innan Kýótó-bókunarinnar á tímabilinu 2013-2020, varðandi losun gróðurhúsaloft...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Dreifibréf um sundkennslu í grunnskólum

    Meðfylgjandi póstur var sendur frá ráðuneytinu þann 16. júní sl. Í þeim pósti vantaði upp á upplýsingar frá Umhverfisstofnun er varðar kennara með leyfisbréf fyrir 15. febrúar 2014, þ.e. að þeim sé he...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úttekt á framhaldsfræðslukerfinu

    Niðurstöður benda til ánægju með framhaldsfræðslukerfiðÍ skýrslunni er gerð grein fyrir niðurstöðum viðtala, vinnustofa og vettvangsheimsókna. Á heildina litið ríkir mikil ánægja meðal notenda með fra...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Starfshópur endurskoðar lög og reglur með tilliti til myglusvepps 

    Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp sem endurskoða á lög og reglur með tilliti til myglusvepps og þess tjóns sem hann getur valdið. Hlutverk starfshópsins...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Hátíðarræða Illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráðherra á Hrafnseyri 17. júní 2014

    Hátíðarræða Illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráðherra á Hrafnseyri 17. júní 2014 Góðir þjóðhátíðargestir. Saga þessa staðar er hluti af sameign og arfleið okkar Íslendinga. Á Eyri var höf...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Vegna dóms Hæstaréttar

    Vegna fyrirspurna fjölmiðla í framhaldi af birtingu dóms Hæstaréttar um kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á hendur blaðamanni vill innanríkisráðuneytið taka eftirfarandi fram:Innanríkisráðuneyti...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Hvítbók um umbætur í menntun

    Sett eru fram tvö meginmarkmið um umbætur í menntun á Íslandi til ársins 2018: - 90% grunnskólanema nái lágmarksviðmiðum í lestri - 60% nemenda ljúki námi úr framhaldsskóla á tilsettum tímaIllugi Gunn...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tæplega 400 styrkir veittir úr Nordplusáætluninni árið 2014

    Samtals hlutu 238 stofnanir hér á landi styrki til þátttöku í margvíslegum samstarfsverkefnum Nýlega var haldinn hér á landi vorfundur í stjórn Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar, ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Hjúkrunarheimili fyrir 40 íbúa rís á Seltjarnarnesi

    Í dag var tekin skóflustunga að fyrsta hjúkrunarheimilinu sem byggt er á Seltjarnarnesi. Samhliða undirrituðu Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjar...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar

    Í reglum frá árinu 1881 um Gjöf Jóns Sigurðssonar er kveðið á um að fé úr sjóðnum megi veita,Í reglum frá árinu 1881 um Gjöf Jóns Sigurðssonar er kveðið á um að fé úr sjóðnum megi veita  ,,1. ti...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Framkvæmdastýra UN Women væntanleg til Íslands

    Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýra UN Women, hefur lýst áhuga á að heimsækja Ísland á næsta ári. Hún var sérstakur gestur ráðstefnunnar Nordiskt Forum í Malmö sem lauk um helgina og þar áttu hún ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Áfangaskýrsla um þróunarsamvinnu

    Áfangaskýrsla um skipulag og framkvæmd þróunarsamvinnu Íslands, sem Þórir Guðmundsson hefur unnið að beiðni utanríkisráðherra, hefur verið lögð fram til kynningar og samráðs áður en lokaúttekt verður ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Meiri lífsgæði með auknu kynjajafnrétti

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, tók þátt í ráðstefnunni Nordiskt Forum sem haldin var af norrænum kvennahreyfingum dagana 12.–15. júní í Malmö í S...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Starfshópur um eftirlit með starfsháttum lögreglu

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur skipað Ragnheiði Harðardóttur, héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur, til að leiða starfshóp sem mun taka til skoðunar hvernig komið verði á virka...


  • Innviðaráðuneytið

    Ný hafnarreglugerð fyrir Sandgerðisbæ

    Ný hafnarreglugerð fyrir Sandgerðisbæ hefur verið send Stjórnartíðindum til birtingar. Reglugerðinni er breytt að frumkvæði Sandgerðisbæjar sem samþykkti hana á fundi sínum 6. maí síðastliðinn.Breytin...


  • Utanríkisráðuneytið

    Þörf á að tryggja fullnægjandi löggjöf gegn kynferðislegu ofbeldi í hernaði

    „Við stjórnmálamennirnir þurfum að tryggja fullnægjandi löggjöf gegn kynferðislegu ofbeldi í hernaði og að henni sé framfylgt. Refsileysi við þessum alvarlegu afbrotum er algengt en algjörlega óásætt...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nemendum í leikskólakennaranámi fjölgar

    Kynningarátak um störf leikskólakennara hefur náð til mikils fjölda ungs fólks Í fréttum hefur komið fram að um fjörutíu prósent fleiri sóttu um leikskólakennaranám við Háskóla Íslands í ár en í fyrr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úttekt á sérfræðiþjónustu

    Markmið með úttektinni var kanna hvernig mismunandi útfærslur á sérfræðiþjónustu sex sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og nemendaverndarráð í grunnskólum hafa reynst miðað við ákvæði reglugerðar &...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Rafræn skilríki verði meginauðkenningarleið

    Stórauka á notkun rafrænna skilríkja á næstu árum og stefna að því að þau verði meginauðkenningarleið fólks vegna ýmiss konar rafrænnar þjónustu og viðskipta á netinu. Þetta er inntak viljayfirlýsinga...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kosningavefurinn mikið heimsóttur

    Fjölmargar heimsóknir voru á vefinn kosning.is, kosningavef innanríkisráðuneytisins í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna 31. maí sl. Alls komu tæplega 22.500 gestir inn á vefinn frá 24.-31. maí, þa...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Eldað með ömmu – grænt, gott og hollt

    Eydís Anna kýs frekar að elda með ömmu sinni en horfa á sjónvarpið. Af henni lærir hún að borða hollt og gott og mikið af grænmeti. Amma Eydísar sendi meðfylgjandi myndir af sonardóttur sinni við stör...


  • Utanríkisráðuneytið

    Framtíðarsamstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum 

    Nýlega kom út skýrsla um framtíðarsamstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum sem unnin var að frumkvæði norrænu heilbrigðisráðherranna. Bo Könberg, sem hefur m.a. gengt starfi heilbrigðisráðherra í Svíþj...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Formlegt samstarf vestnorrænna heilbrigðisráðherra

    Heilbrigðisráðherrar Íslands, Færeyja og Grænlands undirrituðu í gær samkomulag sem kveður á um formlegt samstarf landanna þriggja á sviði heilbrigðismála. Ráðherrarnir munu framvegis hittast árlega þ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Tómas H. Heiðar kjörinn dómari við Alþjóðlega hafréttardóminn

    Í dag var Tómas H. Heiðar kjörinn dómari við Alþjóðlega hafréttardóminn á fundi aðildarríkja hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna í New York. Hann hlaut 124 atkvæði en mótframbjóðandi hans frá Austu...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tillögur um norrænt samstarf á sviði heilbrigðismála

    Sænski stjórnmálamaðurinn Bo Könberg afhenti í dag Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra skýrslu sína með tillögum til norrænna félags- og heilbrigðisráðherra um framtíðarsýn og brýnustu verkef...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tímamót í útlendingamálum

    Með það að markmiði að hraða málsmeðferð vegna hælisumsókna, bæta verklag og tryggja sem besta nýtingu fjármagns hafa innanríkisráðuneytið og Rauði krossinn á Íslandi í dag gert með sér samning um þjó...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samstarf Íslands og Maine nýr vaxtarsproti

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Paul LePage, ríkisstjóri Maine, skrifuðu í dag undir samkomulag um aukið samstarf. Samkvæmt samkomulaginu verður unnið að því að efla viðskiptatengsl Ísland...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samningar um yfirtöku ríkisins á lífeyrisskuldbindingum hjúkrunarheimila

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið, ellefu hjúkrunarheimili, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga hafa undirritað samninga sem fela í sér yfirtöku ríkisins á nær öllum ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundur norrænu menntamálaráðherranna

    Menntamálaráðherrar Norðurlanda funduðu í Reykjavík þann 3. júní. Þema ráðherrafundarins var gæði í menntamálum og hvernig norrænu þjóðirnar geta unnið betur saman að úrbótum í þeim málum. Í fyrri hlu...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Norræn ráðstefna um fullorðinsfræðslu

    Yfirskrift ráðstefnunnar er „Norrænar brýr til ævimenntunar“Mennta- og menningarmálaráðuneytið ásamt Norrænu ráðherranefndinni og Norrænu samstarfsneti um nám fullorðinna (NVL) stendur fyrir ráðstefnu...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ákvörðun um fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta kæranleg til velferðarráðuneytis

    Samkvæmt lögum sem tóku gildi 1. febrúar síðastliðinn geta einstaklingar sem uppfylla tiltekin skilyrði átt rétt á fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir skiptakostnaði. Sótt er um fjárhagsaðsto...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Undirritun viljayfirlýsingar með sjávarútvegsráðherra Portúgals

    Í síðustu viku undirritaði Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, viljayfirlýsingu með landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra Portúgals, Assunção Cristas, þess efnis að tryggt ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Orkuveitan uppfylli hert skilyrði um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti fyrir 1. júlí 2016

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur veitt Orkuveitu Reykjavíkur undanþágu til tveggja ára frá hertum kröfum í reglugerð um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti sem taka gildi 1. júlí næstkomandi...


  • Innviðaráðuneytið

    Stofnfundur nefndar CEN um rafrænan reikning

      CEN, Staðlasamtök Evrópu hafa sett á fót verkefnisnefnd (Project Committee) sem hefur það hlutverk að búa til einn Evrópustaðal um rafrænan reikning. Staðlaráð Hollands og Ítalíu höfðu forgöng...


  • Innviðaráðuneytið

    Embætti forstjóra Samgöngustofu auglýst laust til umsóknar

    Innanríkisráðuneytið auglýsir embætti forstjóra Samgöngustofu laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 22. júní og skal skila umsóknum skal skila á netfangið [email protected]. Samgöngustofa tók til st...


  • Innviðaráðuneytið

    Tillaga að breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja

    Innanríkisráðuneytinu hefur borist tillaga Samgöngustofu um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja. Snúa breytingarnar einkum að dýpt mynsturs í hjólbörðum fólksbíla, hópbíla, vörubíla og eft...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fundur norrænu menntamálaráðherranna

    Ráðherrar menntamála á Norðurlöndunum ræddu  málefni sem eru efst á baugi um þessar mundirÞema ráðherrafundarins var gæði í menntamálum og hvernig norrænu þjóðirnar geta unnið betur saman að úrbó...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Arts & Audiences í Reykjavík

    Norræna ráðstefnan Arts & Audiences verður haldin í Hörpu 20. og 21. október næstkomandi. Norræna ráðstefnan Arts & Audiences verður haldin í Hörpu 20. og 21. október næstkomandi. Ráðstefnur ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skýrsla um stöðu íslensks táknmáls

    Alþingi samþykkti lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls 7. júní 2011 og af því tilefni hefur málnefnd um íslenskt táknmál sent frá sér skýrslu um stöðu táknmálsinsAlþingi samþykkti lög um...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ákvörðun um móttöku ellefu flóttamanna

    Félags- og húsnæðismálaráðherra og utanríkisráðherra hafa samþykkt tillögu flóttamannanefndar um móttöku fimm hinsegin flóttamanna frá Simbabve, Úganda og Kamerún og sex manna fjölskyldu frá Afganista...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    17,5 milljónum úthlutað úr Hönnunarsjóði til framúrskarandi hönnuða og arkitekta

    Hönnunarsjóður úthlutaði styrkjum til þrettán verkefna, samtals að fjárhæð 17,5 m. kr. við hátíðlega athöfn í Hönnunarmiðstöð Íslands þriðjudaginn 3. júní. Meginhlutverk sjóðsins er að efla þekkingu,...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ákvörðun um móttöku ellefu flóttamanna

    Félags- og húsnæðismálaráðherra og utanríkisráðherra hafa samþykkt tillögu flóttamannanefndar um móttöku fimm hinsegin flóttamanna frá Simbabve, Úganda og Kamerún og sex manna fjölskyldu frá Afganista...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýr samstarfssamningur um stuðning við dönskukennslu á Íslandi

    Meðal annars er gert ráð fyrir að tveir danskir farkennarar koma á hverju skólaári til starfa við grunnskóla og framhaldsskóla landsinsIllugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Christine A...


  • Utanríkisráðuneytið

    Íslensk kvikmyndahátíð og ljósmyndir Ragnars Axelssonar í Nuuk

    Íslensk kvikmyndahátíð var haldin í Nuuk dagana 24. og 25. maí í samstarfi aðalræðisskrifstofu Íslands, Katuaq menningarmiðstöðvarinnar í Nuuk og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Á hátíðinni voru sýn...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-apríl 2014

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu fjóra mánuði ársins 2014 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekst...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Samráð um breytingar á umdæmum embætta sýslumanna og lögreglustjóra

    Innanríkisráðuneytið birtir til kynningar og samráðs umræðuskjöl er varða reglugerðir  um umdæmamörk og starfsstöðvar annars vegar lögregluembætta og hins vegar sýslumannsembætta. Þann 22. m...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samkomulag milli Íslands og Grænlands um veiðar og veiðistjórnun á grálúðu

    Um helgina var undirritað samkomulag milli Íslands og Grænlands um veiðar og veiðistjórnun á grálúðu á hafinu milli landanna og gildir það til ársloka 2019. Samkomulagið, sem er framhald á samko...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðstefna um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu

    Hvar liggja möguleikarnir? er yfirskrift ráðstefnu um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu sem haldin verður í Hofi á Akureyri dagana 4. og 5. júní. Ráðstefnan er liður í viðburðum sem efnt er til í ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menningarsjóður Íslands  og Finnlands

    Úthlutun framlaga og styrkja fyrir seinni hluta ársins 2014 og fyrri hluta ársins 2015Stjórn menningarsjóðs Íslands og Finnlands kom saman 16. maí 2014 í Esbo í Finnlandi og tók ákvörðun um úthlutun s...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Rækjukvótinn aukinn um 200 tonn á Eldeyjarsvæði.

    Eftir kannanir Hafrannsóknastofnunar á rækju við Eldey, leggur stofnunin til að leyfðar verði veiðar á 200 tonnum af rækju á almanaksárinu 2014. Leggur stofnunin jafnframt til að fiskiskilja verði n...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Norðurljósarannsóknarstöð að Kárhóli í Reykjadal

    Hafin er bygging á nýrri rannsóknarstöð. Hún er liður í samkomulagi milli RANNÍS og Heimskautastofnunar Kína í Shanghæ (Polar Research Institute of China – PRIC) Fyrsta skóflustungan að Norðurljósara...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Frumvarp til laga um leigu skráningarskyldra ökutækja til umsagnar og mikilvægi þess að tryggja öryggi ferðamanna og vegfarenda.

    Iðnaðar og viðskiptráðherra lagði fram á 143. löggjafarþingi frumvarp til laga um leigu skráningarskyldra ökutækja sem leysa eiga af hólmi núgildandi lög um bílaleigur, nr. 64/2000. Frumvarpið náði ek...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundar með varaforsætisráðherra Póllands

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Elzbieta Bienkowska, aðstoðarforsætisráðherra Póllands, sem er einnig ráðherra innviða og þróunar. Á fundi ráðherranna í Varsjá var rætt ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti þjóðleikhússtjóra laust til umsóknar

    Embætti þjóðleikhússtjóra er laust til umsóknar, sbr. 6. gr. leiklistarlaga, nr. 138/1998. Þjóðleikhússtjóri er forstöðumaður Þjóðleikhússins og stjórnandi þess. Embætti þjóðleikhússtjóra er laust til...


  • Utanríkisráðuneytið

    Skóflustunga að Norðurljósarannsóknarstöð að Kárhóli í Reykjadal

    Fyrsta skóflustunga að Norðurljósarannsóknarstöð á Kárhóli í Reykjadal var tekin dag en uppbygging stöðvarinnar er liður í samkomulagi milli Rannsóknarmiðstöðvar Íslands – RANNÍS og Heimskautastofnuna...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Embætti forstöðumanns Kvikmyndasafns Íslands laust til umsóknar

    Hlutverk Kvikmyndasafns Íslands er að safna, skrásetja og varðveita íslenskar kvikmyndir sem og samvinnuverkefni íslenskra og erlendra aðila og erlendar kvikmyndir sem teknar hafa verið á ÍslandiEmbæt...


  • Utanríkisráðuneytið

    Reynsla Íslands geti nýst í landgræðslumálum

    Monique Barbut, framkvæmdastýra Eyðimerkursamnings Sameinuðu þjóðanna, er nú í heimsókn á Íslandi. Samningurinn er einn hinna þriggja stóru umhverfissamninga SÞ sem urðu til á ríkjaráðstefnu í Ri...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Embætti bankastjóra Seðlabanka Íslands laust til umsóknar

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur auglýst embætti bankastjóra Seðlabanka Íslands laust til umsóknar. Seðlabankastjóri stýrir Seðlabanka Íslands og ber ábyrgð á rekstri hans og fer með ákvörðun...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samstarf stjórnvalda og fyrirtækja um öfluga íslenska markaðssókn í Norður-Ameríku

    Í dag undirritaði Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra samning um markaðs- og kynningarverkefni í Norður–Ameríku undir heitinu Iceland Naturally. Auk atvinnuvega- og nýsköpunarráðu...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á kjördag

    Á vef sýslumanna, syslumenn.is, má sjá upplýsingar frá embættum sýslumanna um það hvert kjósendur geti snúið sér til að greiða atkvæði utan kjörfundar í dag, á kjördegi, víðs vegar um landið. Utankjör...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Þjónusta í sveitarstjórnarkosningunum á kjördag

    Hér á eftir er tilgreint hvar kjósendur geta leitað almennra upplýsinga á kjördag, svo sem um kjörskrá, kjörstaði og atriði er lúta að framkvæmd sveitarstjórnarkosninganna í dag. Innanríkisráðuneytið ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Fjölþættar verndar- og uppbyggingaraðgerðir á ferðamannastöðum í sumar

    Ráðist verður í sumar í 45 uppbyggingar- og verndarverkefni á ferðamannastöðum sem eru í umsjón stofnana umhverfis- og auðlindaráðuneytisins í kjölfar þess að ríkisstjórnin samþykkti í síðustu viku fj...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á kjördag

    Á vef sýslumanna, syslumenn.is, má sjá upplýsingar frá embættum sýslumanna um það hvert kjósendur geti snúið sér til að greiða atkvæði utan kjörfundar á kjördag víðs vegar um landið. Utankjörfundarat...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Monique Barbut með opin fyrirlestur á mánudag

    Monique Barbut, framkvæmdastýra Eyðimerkursamnings Sameinuðu þjóðanna, heldur opinn fyrirlestur á mánudag þar sem hún færir rök fyrir því að landgræðslumál og betri stjórn landnýtingar á heimsvísu get...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Rúmlega 380 milljónum úthlutað til uppbyggingar á ferðamannastöðum í sumar

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritaði í dag reglugerð um úthlutun styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til uppbyggingar og verndaraðgerða á ferðamannastöðum nú í sumar skv. ákvörðun ríkisst...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fjárfestingarsamningur vegna kísilverksmiðju Thorsil í Helguvík undirritaður

    Í dag undirritaði Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra fjárfestingarsamning við Thorsil ehf. vegna fyrirhugaðrar kísilverksmiðju félagsins í Helguvík á Reykjanesi. Áætlað er að fra...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samstarfshópur um raforkumálefni á Norð-Austurlandi

    Árið 2009 skipaði þáverandi iðnaðarráðherra ráðgjafahóp til þess að meta leiðir til að bæta raforkuöryggi á Vestfjörðum. Góð reynsla hefur verið af samstarfshópi þessum sem skipaður er af heimamönnu...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Alþingi samþykkir breytingar á skipulagslögum

    Alþingi hefur samþykkt breytingu á bótaákvæði skipulagslaga. Breytingunni er ætlað að endurspegla gildandi réttarframkvæmd og skýra með ítarlegri hætti hvenær bótaréttur stofnast vegna skipulagsáætlan...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ungmennaráð SAFT og SAMFÉS skora á fjölmiðla

    Skorað er á fjölmiðla, sem hafa athugasemdakerfi á síðum sínum, að hvetja notendur til ábyrgrar notkunar þeirra. Ungmennaráð SAFT og SAMFÉS skora á fjölmiðla, sem hafa athugasemdakerfi á síðum sínum,...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skýrsla um einföldun starfsumhverfis og regluverks í ferðaþjónustu á Íslandi ... og 5 tillögur þar að lútandi!

    Ferðamálastofa skilaði í dag skýrslu til iðnaðar- og viðskiptaráðherra um einföldun starfsumhverfis og regluverks í ferðaþjónustu á Íslandi. Í samræmi við áherslu ríkisstjórnarinnar um einfaldara regl...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Frumvarp um ríkisolíufélag til almennrar umsagnar

    Á nýliðnu vorþingi lagði iðnaðar- og viðskiptaráðherra fram til kynningar frumvarp til laga um stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi. Samkvæmt frumvarpinu er ráðherr...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar - kjörstaðir og opnunartímar

    Í Reykjavík fer atkvæðagreiðsla ­utan kjörfund­ar fram í Laugardalshöll. Þar er opið alla daga frá klukk­an 10:00 – 22:00. Á kjördag verður opið frá klukkan 10:00 – 17:00 fyrir þá kjósendur sem búa ut...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Auðlesið efni

    Á vefsíðu innanríkisráðuneytisins, kosning.is, er birt í fysta sinn auðlesið efni og má líta á það sem fyrsta skrefið í þá átt að þjóna þeim hópi sem á því þarf að halda. Frumkvæði að þessu átti Átak,...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Reglur fyrir sveitarfélög vegna móttöku flóttafólks

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, undirritaði í dag leiðbeinandi reglur velferðarráðuneytisins fyrir sveitarfélög þar sem fjallað er um hvernig staðið skuli að móttöku flóttafólks o...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisstofnun Þingeyinga kjörin fyrirmyndarstofnun ársins 2014

    Þetta er í níunda sinn sem SFR velur Stofnun ársins en könnunin er unnin af Capacent í samstarfi við VR, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og fjármálaráðuneytið og er ein sú stærsta sinnar tegun...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundur forsætisráðherra Norðurlanda

    Þann 26. maí funduðu forsætisráðherrar Norðurlanda við Mývatn. Á fundinum greindi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, frá helstu áherslumálum Íslands, sem fer nú með formennsku í Norræn...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stjórnarráð Íslands undirritar Jafnréttissáttmála UN Women

    Stjórnarráð Íslands undirritaði í dag yfirlýsingu um að fylgja Jafnréttissáttmála stofnunar Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna (UN Women). Þetta er í fyrsta sinn sem öll r...


  • Utanríkisráðuneytið

    Nú er tíð að vakna: Kristján Friðrik og sjálfstæðisbarátta Noregs og Íslands

    Á norska þjóðhátíðardaginn, 17. maí sl. voru liðin tvö hundruð ár síðan Norðmenn tóku sér stjórnarskrá, en hún er elsta gildandi stjórnarskrá Evrópu. Atburðarins var minnst með þriggja daga hátíðarda...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Rio Tinto Alcan á Íslandi hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2014

    Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti í dag Rannveigu Rist forstjóra Rio Tinto Alcan á Íslandi Hvatningarverðlaun jafnréttismála. Markmiðið með verðlaununum er að vekja athy...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra laus til umsóknar

    Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2014. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. F...


  • Forsætisráðuneytið

    Norrænir leiðtogar funda í Hofi á Akureyri

    Fundi forsætisráðherra Norðurlandanna og formanna landsstjórna Grænlands, Færeyja og Álandseyja lauk nú um hádegisbilið. Fundinn sátu einnig framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar og forseti No...


  • Forsætisráðuneytið

    Stjórnarráð Íslands undirritar Jafnréttissáttmála UN Women

    Stjórnarráð Íslands undirritaði í dag yfirlýsingu um að fylgja Jafnréttissáttmála stofnunar Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna (UN Women). Þetta er í fyrsta sinn sem öll r...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Stjórnarráðið staðfestir Jafnréttissáttmála UN Women

    Anna Lilja Gunnarsdóttir, ráðuneytisstjóri velferðarráðuneytis, undirritaði í dag fyrir hönd Stjórnarráðs Íslands, Jafnréttissáttmála stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kven...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stjórnarráð Íslands undirritar Jafnréttissáttmála UN Women

    Fulltrúi Stjórnarráðsins undirritaði í dag yfirlýsingu um að fylgja Jafnréttissáttmála stofnunar Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna (UN Women).Stjórnarráð Íslands undirrit...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ísland skilar landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins

    Ísland hefur skilað skýrslu sinni til Árósasamningsins um stöðu innleiðingar samningsins hér á landi. Aðildarríkjum hans ber að skila slíkum skýrslum til skrifstofu samningsins á þriggja ára fresti. ...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2014

    VILJI – hvatningarverðlaun NKG veitt í fyrsta sinn. Ellefu þátttakendur fengu verðlaun fyrir hugmyndir sínar.Í nýafstaðinni vinnusmiðju Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda (NKG) unnu 39 nemendur við a...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ný lagaákvæði um losun og móttöku úrgangs frá skipum

    Alþingi hefur samþykkt breytingar á lagaákvæðum er varða losun og móttöku úrgangs frá skipum. Markmið laganna er að draga úr mengun hafsins með því að koma í veg fyrir að skip losi úrgang í hafið. Bre...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta