Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 7601-7800 af 27758 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra ávarpar alþjóðlegan fund um jarðhitanýtingu í þróunarríkjum haldinn á Íslandi

    Utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, flutti í morgun opnunarávarp á árlegum fundi um þróun jarðhita í Austur Afríku.  Fundurinn er að þessu sinni haldinn á Íslandi, sem hluti af samstarfi...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Hátt í 7 þúsund hafa greitt atkvæði utan kjörfundar

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninganna næstkomandi laugardag hefur farið hægt af stað en fer nú vaxandi. Þegar hafa verið greidd 6.850 atkvæði utan kjörfundar á landinu öllu ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Óbundin kosning í 18 sveitarfélögum

    Kosning verður óbundin í 18 sveitarfélögum þar sem engir framboðslistar komu fram áður en framboðsfrestur rann út 10. maí sl. Við kosningarnar 31. maí verða því allir kjósendur í umræddum sveitarfélög...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Frekari flutningur verkefna til sýslumanna undirbúinn

    Innanríkisráðuneytið er að hefja undirbúning að frekari flutningi á verkefnum til sýslumanna í samræmi við ákvæði nýrra laga um framkvæmdavald og stjórnsýslu ríkisins í héraði, sem Alþingi samþykkti 1...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ný lagaákvæði um losun og móttöku úrgangs frá skipum

    Alþingi hefur samþykkt breytingar á lagaákvæðum er varða losun og móttöku úrgangs frá skipum. Markmið laganna er að draga úr mengun hafsins með því að koma í veg fyrir að skip losi úrgang í hafið. Bre...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Hvatt til þátttöku – Myndbönd ætluð ungu fólki

    Samband íslenskra sveitarfélaga hvetur fólk til að nýta atkvæðisrétt sinn í komandi sveitarstjórnarkosningum. Bent er á að kosningaþátttaka hafi farið minnkandi á undanförnum áratugum. Í kosningunum á...


  • Utanríkisráðuneytið

    Aðalframkvæmdastjóri UNESCO kemur til landsins

    Aðalframkvæmdastjóri UNESCO, Irina Bokova, kemur til landsins laugardaginn 24. maí í boði mennta- og menningarmálaráðuneytis og utanríkisráðuneytis og dvelst hér á landi fram á þriðjudagsmorgun 27. m...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ríflega 350 milljóna framlag til framkvæmda á ferðamannastöðum í sumar

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun ríflega 350 milljóna króna fjárframlag til uppbyggingar og verndaraðgerða á ferðamannastöðum í sumar. Um er að ræða sérstaka úthlutun vegna verkefna sem ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Neyðaraðstoð til Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu

    Á fundi sínum í dag ákvað ríkisstjórn Íslands að veita 5 milljónum króna í neyðaraðstoð vegna flóðanna í Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu til viðbótar þeim 3 milljónum króna sem utanríkisráðherra hefur þe...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Heimsókn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

    Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum undir forystu Peter Dohlman lauk í dag tveggja vikna heimsókn sinni til Íslands. Heimsókn sendinefndarinnar tengist eftirfylgni við efnahagsáætlun íslenskra stj...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Byggt undir frekari vöxt fiskeldis

    Lög um fiskeldi sem samþykkt voru á alþingi á dögunum einfalda mjög umsóknarferli starfs- og rekstrarleyfa fiskeldisfyrirtækja. Eins verða kröfur til umhverfisrannsókna auknar og fyrirtæki í sjókv...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Alls 239.810 kjósendur á kjörskrárstofnum

    Sveitarstjórnir semja kjörskrár eftir kjörskrárstofnum þeim sem Þjóðskrá Íslands lætur þeim í té. Á kjörskrárstofnum sem unnir hafa verið vegna kosninganna 31. maí næstkomandi eru 239.810 kjósendur, 1...


  • Forsætisráðuneytið

    Neyðaraðstoð til Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu

    Á fundi sínum í dag ákvað ríkisstjórn Íslands að veita 5 milljónum króna í neyðaraðstoð vegna flóðanna í Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu til viðbótar þeim 3 milljónum króna sem utanríkisráðherra hefur þe...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ríflega 350 milljóna framlag til framkvæmda á ferðamannastöðum í sumar

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun ríflega 350 milljóna króna fjárframlag til uppbyggingar og verndaraðgerða á ferðamannastöðum í sumar. Fjármunirnir verða notaðir til verkefna sem talin e...


  • Forsætisráðuneytið

    Fjölmörg mál afgreidd á ársafmæli ríkisstjórnarinnar

    Ríkisstjórnin fagnaði ársafmæli sínu í dag. Í tilefni þess var fundurinn haldinn í Ráðherrabústaðnum. Fjölmörg mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar.  Forsætisráðherra lagði fram minnisblað um a...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Vel heppnuð ráðstefna um samnorrænan vinnumarkað

    Tveggja daga ráðstefnu um samnorrænan vinnumarkað þar sem fagnað var 60 ára samstarfi Norðurlandaþjóðanna á þessu sviði lauk í gær. Fundarmenn voru sammála um mikilvægi samstarfsins og gagnsemi þ...


  • Innviðaráðuneytið

    Undirbúningur hefst að hönnun og lagningu Sundabrautar

    Ríkisstjórnin samþykkti á afmælisfundi sínum í dag tillögu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um að hefja formlegar viðræður ríkisins og einkaaðila um undirbúning, hönnun og lagningu Sunda...


  • Forsætisráðuneytið

    Heimilin í forgang - Vinnu við þingsályktun um skuldavanda heimilanna lokið

    Í lok júní 2013 samþykkti Alþingi þingsályktun um aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi. Nú tæpu ári síðar er búið að samþykkja lög eða koma málum í farveg í tengslum við öll verkefni þingsályk...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Framlög til vísinda og nýsköpunar efld verulega

    Vísinda- og tækniráð samþykkti aðgerðaáætlun til að styðja við og efla samkeppnishæfni atvinnulífsinsÁ fundi Vísinda- og tækniráðs, fimmtudaginn 22. maí, var samþykkt aðgerðaáætlun sem ætlað er að sty...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tekið verður við flóttafjölskyldum frá Sýrlandi

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu innanríkisráðherra, velferðarráðherra og utanríkisráðherra að taka á móti flóttafjölskyldum frá Sýrlandi. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna send...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Hreyfiseðlar verða hluti af almennri heilbrigðisþjónustu

    Samningar voru undirritaðir í dag um innleiðingu hreyfiseðla í samræmi við ákvörðun heilbrigðisyfirvalda um að gera hreyfiseðla hluta af almennri heilbrigðisþjónustu. Tilraunaverkefni um notkun hreyfi...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Myndbönd um starfsmenntun

    Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Samiðn hafa látið gera fjögur stutt myndbönd um störf í byggingar- og málmiðnaðiMennta- og menningarmálaráðuneytið og Samiðn hafa látið gera fjögur stutt myndbönd...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Eldheimar í Vestmannaeyjum

    Nýtt hús fyrir gosminjasýningu um eldgosið í Vestmannaeyjum árið 1973 var vígt í dagÍ dag, föstudag 23. maí 2014, var vígt og tekið í notkun nýtt hús fyrir gosminjasýningu í Vestmannaeyjum, þar sem el...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Þjónusta sýslumanna við atkvæðagreiðslu utan kjörfundar

    Sýslumenn annast þjónustu vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar við  sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí næstkomandi. Öllum sem eru skráðir á kjörskrá er heimilt að greiða atkvæði utan kjörfundar...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Opinn fyrirlestur um lestur og lestrarnám

    Dr. Maryanne Wolf, prófessor við Tufts University í Boston og sérfræðingur um lestur,  flytur fyrirlestur í Hörpu 27. ágúst nk. Bandarískur sérfræðingur um lestur, dr. Maryanne Wolf, prófessor v...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kjörskrár sveitarfélaga hafa verið lagðar fram

    Rétt er að minna á að nú hafa öll sveitarfélög á landinu lagt fram kjörskrár almenningi til sýnis á skrifstofu viðkomandi sveitarstjórnar eða öðrum hentugum stað sem sveitarstjórnin auglýsir. Kjö...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar - þjónusta sýslumanna

    Áður hefur komið fram að atkvæðagreiðsla ­utan kjörfund­ar í Laugardalshöll í Reykjavík er hafin og er opið þar alla daga frá klukk­an 10:00 – 22:00. Á vefsíðu sýslumanna má nálgast upplýsingar frá öl...


  • Utanríkisráðuneytið

    Nemar útskrifast úr Jafnréttisskóla Háskóla SÞ 

    Fjórtan nemendur frá Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi útskrifuðust í dag við hátíðlega athöfn.  Í þessum hópi eru 8 konur og 6 karlar og er þetta í annað sinn sem skól...


  • Utanríkisráðuneytið

    60 ára afmæli norræns vinnumarkaðar

    Þann 22. maí eru sextíu ár liðin frá því að samningur um sameiginlegan norrænan vinnumarkað var undirritaður. Norræna ráðherranefndin minnist þessa mikilvæga áfanga með afmælisráðstefnu um vinnumarkað...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Framlög til vísinda og nýsköpunar efld verulega

    Á fundi Vísinda- og tækniráðs, sem haldinn var í dag, var samþykkt aðgerðaáætlun sem ætlað er að styðja við og efla samkeppnishæfni atvinnulífsins og gagnsæja nýtingu opinbers fjár. Í kjölfarið verður...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Innflutningur á nautakjöti, opinn tollkvóti

    Vegna umræðu um innflutning á nautakjöti vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið taka fram að tollkvóti vegna innflutnings á nautakjöti hefur verið opinn síðan 28. febrúar 2014. Það þýðir að innflyt...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundir forsætisráðherra Norðurlandanna við Mývatn og á Akureyri

    Fundur forsætisráðherra Norðurlandanna verður haldinn við Mývatn 26. maí nk. í boði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Á fundinum verða norræn málefni, þ.á.m. formennska Íslands í Norræ...


  • Innviðaráðuneytið

    Glærur fyrirlesara á málstofu um rafræna stjórnsýslu hjá ríki og sveitarfélögum

      DAGSKRÁ 13:00 – 13:10  Setning málstofunnar. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra. 13:10 – 13:30 Vöxtur í krafti netsins, stefna ríkis og sveitarfélaga um upplýsi...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Fjögurra ára styrktarsamningur við Mannréttindaskrifstofu Íslands

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra og Bjarni Jónsson, stjórnarformaður Mannréttindaskrifstofu Íslands, undirrituðu í gær styrktarsamning til fjögurra ára. Með samningnum er komið á föstum ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fríverslunarsamningur Íslands og Kína í gildi 1. júlí

    Lagalegri málsmeðferð fríverslunarsamnings Íslands og Kína hefur nú verið lokið og mun samningurinn muni taka gildi 1. júlí næstkomandi.  „Það er afar ánægjulegt að geta nú í sumar rekið smiðshö...


  • Innviðaráðuneytið

    Forgangsmál að auðvelda borgurunum samskipti við hið opinbera

    Forgangsmál er að gera hinum almenna borgara auðveldara með að eiga samskipti við hið opinbera, hvort sem er stofnanir á vegum ríkisins eða sveitafélaga til að bæta þjónustu og auka lýðræðislega þáttt...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Elstu og yngstu frambjóðendurnir

    Elsti frambjóðandinn í  kosningunum 31. maí næstkomandi er 96 ára gamall karlmaður, fæddur 14. apríl 1918. Sá næstelsti er á 91. aldursárinu. Verma þeir báðir heiðurssæti. Tvær elstu konurnar eru...


  • Innviðaráðuneytið

    Málstofa um rafræna stjórnsýslu fyrir stjórnendur hjá ríki og sveitarfélögum

    Forgangsmál er að gera hinum almenna borgara auðveldara með að eiga samskipti við hið opinbera, hvort sem er stofnanir á vegum ríkisins eða sveitafélaga til að bæta þjónustu og auka lýðræðislega þátt...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Meðalaldur frambjóðenda

    Á framboðslistum í sveitarstjórnarkosningunum  31. maí næstkomandi eiga sæti tæplega þrjú þúsund einstaklingar og er meðalaldur þeirra 44,4 ár. Þetta er mjög áþekkt því sem var í kosningunum 20...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Frumvarp til laga um vernd afurðaheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu. Umsagnarfrestur er til 20. júní.

    Frumvarp til laga um vernd afurðaheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu hefur verið til vinnslu hjá ráðuneytinu. Frumvarp þetta er nú birt í annað sinn á heimasíðu ráðuney...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Hluti af jörðinni Bringum friðlýst sem fólkvangur

    Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, staðfesti í gær friðlýsingu hluta af jörðinni Bringum efst í Mosfellsdal sem fólkvang. Markmið friðlýsingarinnar er að vernda svæðið til útivi...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Undirbúningur er hafinn að stofnun og rekstri rannsóknarseturs í áli og efnisvísindum

    Á árs­fundi Sa­máls í dag var skrifað und­ir vilja­yf­ir­lýs­ingu um stofn­un á rann­sókn­ar­setri í áli og efn­is­vís­ind­um. Það var Ragn­heiður Elín iðnaðarráðherra og full­trú­ar Há­skól­ans í Rey...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kostir varðandi fyrirbyggjandi aðgerðir gegn síldardauða skoðaðir

    Um 80.000 tonn af síld höfðu vetursetu í Kolgrafafirði, en síldin heldur yfirleitt til hafs í maímánuði. Því má slá föstu nú að engin hætta sé á síldardauða lengur í firðinum á þessu tímabili, eins og...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Kostir varðandi fyrirbyggjandi aðgerðir gegn síldardauða skoðaðir

    Um 80.000 tonn af síld höfðu vetursetu í Kolgrafafirði, en síldin heldur yfirleitt til hafs í maímánuði. Því má slá föstu nú að engin hætta sé á síldardauða lengur í firðinum á þessu tímabili, eins og...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Stöðvun rækjuveiða í Kolluál, Jökuldjúpi og Breiðafirði

    Með vísan til þess að magn rækjuafla í Kolluál, Jökuldjúpi og Breiðafirði er nú komin umfram ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar á yfirstandandi fiskveiðiári, hefur ráðuneytið ákveðið að stöðva umrædddar ve...


  • Forsætisráðuneytið

    Samstarfssamningur um undirbúning framkvæmda í Finnafirði undirritaður í Ráðherrabústaðnum

    Formlegur samstarfssamningur á milli Bremenports, Langanesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps og verkfræðistofunnar EFLU var undirritaður í dag í Ráðherrabústaðnum og voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsæti...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Drög að rafrænni handbók um velferð og öryggi barna í leikskólum

    Óskað er eftir athugasemdum við drög að rafrænni handbók um velferð og öryggi barna í leikskólumGerð hafa verið drög að rafrænni handbók um velferð og öryggi barna í leikskólum sem unnin er á grundvel...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýr rektor Háskólans á Akureyri

    Mennta- og menningamálaráðherra hefur samþykkt tillögu háskólaráðs Háskólans á Akureyri að dr. Eyjólfur Guðmundsson verði næsti rektor skólans. Mennta- og menningamálaráðherra hefur samþykkt tillögu ...


  • Innviðaráðuneytið

    Reglugerð breytt til að uppfæra viðauka vegna flugöryggis

    Innanríkisráðuneytið ráðgerir að setja reglugerð til breytingar á reglugerð nr. 277/2008 um aðgerðir til að tryggja flugöryggi og halda skrá yfir flugrekendur er ekki uppfylla viðeigandi öryggiskröfur...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ný lög um mennta- og menningarmál

    Alþingi samþykkti meðal annars ný lög um opinber skjalasöfn á vorþingi Á 143. löggjafarþingi Alþingis, sem lauk fyrir skömmu, voru samþykkt nokkur lög á málefnasviði mennta- og menningarmálaráðuneyti...


  • Utanríkisráðuneytið

    Neyðaraðstoð vegna flóðanna í Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 3 m. kr. í neyðaraðstoð til Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu. Fjármunirnir eru til þess að bregðast við því neyðarástandi sem...


  • Utanríkisráðuneytið

    Sjávarútvegssýningin í Brussel

    Sjávarútvegssýningin hér í Brussel er árviss viðburður og í mínum huga sannur vorboði. Það er alltaf tilhlökkunarefni að sækja sýninguna heim og fá þannig einstakt tækifæri til að sjá og upplifa alla ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Næstum dauður tvisvar - seinni hluti

    Það er erfiðara að festa á blað það sem skeði eftir jarðskjálftann. Seinni hlutinn, stóð mikið, mikið lengur, hann gekk ekki yfir á sex mínútum eins og jarðskjálftinn. Framvindan öll varð miklu flókn...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Heimsókn í Myndlistaskólann

    Mennta- og menningarmálaráðherra skoðaði m.a. afrakstur samstarfs nemenda og stærsta postulínsframleiðslufyrirtækis í EvrópuVorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík var haldin í húsnæði skólans við Hrin...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Fleiri konur í fyrsta sæti en áður

    Hlutur kvenna í fyrsta sæti á framboðslistum er nú meiri en nokkru sinni við sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí næstkomandi. Hlutdeild þeirra er 33%, borið saman við 22% árið 2006 og 25% árið 2010. Þ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sveitadagar að vori

    Fulltrúar mennta- og menningarmálaráðuneytis og Heimilis og skóla kynntu sér verkefnið Sveitadagar að vori í Varmahlíðarskóla í Skagafirði sem hlaut Foreldraverðlaun Heimilis og skóla árið 2013. Full...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tæplega þrjú þúsund manns í framboði

    Alls eru 184 listar í framboði til 74 sveitarstjórna í kosningunum 31. maí næstkomandi. Á listunum eiga sæti 2.916 einstaklingar, 1536 karlar og 1380 konur. Karlar eru 53% frambjóðenda og konur 47%. Þ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menntun til framtíðar

    Árleg ráðstefna um norrænar rannsóknir á sviði menntamála haldin í Reykjavík Undir fyrirsögninni „Education for tomorrow - Shaping the future of Nordic education“ stendur Nordforsk ásamt mennta- og m...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra þakkar starfsmönnum Ríkisskattstjóra

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra heimsótti í dag embætti ríkisskattstjóra og kynnti sér móttöku umsókna vegna Leiðréttingarinnar hjá embættinu. „Það er aðdáunarvert hvernig ríkisskattstjó...


  • Forsætisráðuneytið

    Opnað fyrir umsóknir um skuldaleiðréttingu 

    Í gær var opnað fyrir umsóknir um leiðréttingu á höfuðstólslækkun verðtryggðra lána vegna óvænts verðbólguskots áranna í kringum efnahagshrunið. Umsóknarfrestur er til og með 1. september 2014 og verð...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tæplega þrjú þúsund manns í framboði

    Alls eru 184 listar í framboði til 74 sveitarstjórna í kosningunum 31. maí næstkomandi. Á listunum eiga sæti 2.916 einstaklingar, 1536 karlar og 1380 konur. Karlar eru 53% frambjóðenda, konur 47%. Þes...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Breytingar á útlendingalögum

    Alþingi samþykkti breytingar á lögum um útlendinga á síðasta starfsdegi sínum fyrir hlé. Meðal breytinga er að almenn kæruleið vegna ákvarðana um útlendingamál verður færð til óháðrar úrskurðarnefndar...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í Laugardalshöll

    Mánudaginn 19. maí hefst í Laugardalshöll í Reykjavík atkvæðagreiðsla ­utan kjörfund­ar vegna sveitarstjórnarkosninganna og þar verður opið alla daga frá klukk­an 10:00 – 22:00. Þetta k...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ríkisstjórnin í samstarfi við orkufyrirtæki og Íslandsstofu um að efla beina erlenda fjárfestingu

    Ríkisstjórnin samþykkti í dag tillögu iðnaðar- og viðskiptaráðherra og utanríkisráðherra þess efnis að leggja 25 m.kr. í átak sem unnið verður í samstarfi við Íslandsstofu og raforkufyrirtæki til að l...


  • Utanríkisráðuneytið

    EES samstarf og áætlanir ESB

    Ég er einn þeirra fjölmörgu Íslendinga sem notið hefur góðs af samstarfsáætlunum Evrópusambandsins. Árið 1997 fékk ég styrk úr Erasmus áætluninni til að fara til Umeå í norður-Svíþjóð þar sem ég dvald...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Sameining stofnana sem annast þjónustu við fatlað fólk

    Í undirbúingi er að sameina í eina stofnun Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda, Heyrnar- og talmeinastöð Íslands og Tölvumiðstöð...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kjörskrár verði lagðar fram eigi síðar en 21. maí

    Kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014 skulu lagðar fram almenningi til sýnis eigi síðar en miðvikudaginn 21. maí næstkomandi á skrifstofu viðkomandi sveitarstjórnar eða öðrum hentugum s...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Nýtt samræmt mat á þjónustuþörf aldraðra

    Tilbúið er til notkunar matskerfi sem nýtast mun veitendum öldrunarþjónustu til að leggja samræmt, hlutlægt mat á þjónustuþörf aldraðra. Matstækið var þróað í samvinnu við fimm sveitarfélög og er mark...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Auglýsing um framlagningu kjörkrár

    Hér fer á eftir auglýsing innanríkisráðuneytisins, dagsett 16. maí 2014, um framlagningu kjörskrár vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Auglýsing um framlagningu kjörskrár vegna sveitarstjór...


  • Innviðaráðuneytið

    Breska heilbrigðisþjónustan NHS tekur upp PEPPOL

    Breska heilbrigðisþjónustan (NHS) hefur tilkynnt að hún muni nota samevrópska viðskiptanetið PEPPOL í rafrænum innkaupum. NHS er ekki smátt í sniðum, heildarveltan er um 110 milljarðar punda fjárhagsá...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fundur utanríkisráðherra með Michel Barnier

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fundaði í gær með Michel Barnier, sem fer með málefni inni markaðarins í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Barnier sagði Evrópusambandið ákveðið í því a...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Framboðslistar birtir á vefnum

    Framboðslistar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar eru 184 talsins en sveitarfélög landsins eru alls 74. Flestir listar eru í Reykjavík og Kópavogi, eða alls átta. Hlutbundnar kosningar verða í 53 sveit...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Breyting á lögum um heilbrigðisstarfsmenn

    Heilbrigðisstarfsmönnum verður heimilt að veita heilbrigðisþjónustu á eigin starfsstöð til 75 ára aldurs, með möguleika á framlengingu, í kjölfar breytinga á lögum um heilbrigðisstarfsmenn sem Alþingi...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Viljayfirlýsing Evrópuþjóða um réttindi hinsegin fólks

    Eygló Harðardóttir, félags og húsnæðismálaráðherra, undirritaði í gær viljayfirlýsingu um réttindi hinsegin fólks ásamt fulltrúum sextán annarra Evrópuþjóða sem sátu IDAHO-ráðstefnuna á Möltu. Eygló t...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

     Styrkir til náms í Japan fyrir árið 2015 

    Ríkisstjórn og Menntamálaráðuneyti Japans bjóða fram styrki handa íslenskum ríkisborgurum til náms í Japan. Um er að ræða þrjá mismunandi styrki. Ríkisstjórn og Menntamálaráðuneyti Japans bjóða fra...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Where are you registered to vote?

    Voters can now find out where they are registered to vote in the Local Government Elections on May 31st 2014. When the ID number is keyed in, name, legal domicile and municipality will appear. Click...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    „Kennarar framtíðarinnar – fagstétt á krossgötum“

    Í tilefni af formennsku Íslands í norrænu ráðherranefndinni verður haldin ráðstefna 13.- 14. ágúst nk. um starfsþróun kennara. Skráning á ráðstefnuna  stendur yfir „Kennarar framtíðarinnar – fag...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Embættum sýslumanna og lögreglustjóra fækkað um meira en helming

    Alþingi samþykkti í morgun tvö frumvörp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um breytingar á lögum um umdæmaskipan lögreglustjóra og sýslumanna. Með lögunum er embættum sýslumanna fækkað úr ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Um 70 milljónum úthlutað í styrki úr Lýðheilsusjóði

    Úthlutað hefur verið úr Lýðheilsusjóði fyrir árið 2014. Sjóðurinn er skilgreindur í lögum um landlækni og lýðheilsu og er markmiðið með honum að styrkja lýðheilsustarf í landinu. Í ár bárust 187 umsók...


  • Innviðaráðuneytið

    Ný vinnunefnd CEN um rafræna reikninga

    Í síðustu viku barst frétt um stofnun vinnunefndar um samevrópskan staðal fyrir rafrænna reikninga undir merkjum CEN, Staðlasamtaka Evrópu. Staðlaráð níu Evrópulanda hafa lofað stuðningi sínum, þar á ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Réttindi hinsegin fólks í Evrópu: Ísland í 9. sæti

    Evrópusamtök hinsegin fólks (ILGA- Europe), birtu úttekt á stöðu og réttindum hinsegin fólks í Evrópu í gær á Möltu í tilefni alþjóðabaráttudags gegn fordómum gagnvart hinsegin fólki. Staða hinsegin f...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Bæta þarf aðgang að stærri lyfjamörkuðum

    Velferðarráðuneytið tekur undir ábendingu Ríkisendurskoðunar um að bæta þurfi aðgang að stærri lyfjamörkuðum. Ráðuneytið telur að í því skyni þurfi að endurskoða ákvæði laga um opinber innkaup sem kve...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Jafnræði og þörf ræður úthlutun hjúkrunarrýma

    Faglegt mat á svæðisbundinni þörf fyrir fjölgun hjúkrunarrýma, jafnræði og aðstæður til þess að reka slík rými ráða ákvörðunum velferðarráðuneytisins um úthlutun þeirra. Velferðarráðuneytið vekur athy...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Auknar aflaheimildir til sjávarbyggða í vanda

    Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, hefur ákveðið að leggja til meiri aflaheimildir vegna verkefnisins „efling sjávarbyggða“. Nú þegar eru 6 byggðalög sem taka þátt í verkefninu, en þau ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

    Sveitarfélagið Djúpivogur, Reykjavíkurborg, bærinn Skaftholt í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, Sólheimar í Grímsnesi og sveitarfélögin Eyja- og Miklaholtshreppur, Helgafellssveit, Grundarfjarðarbær, Snæfe...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Hvar ertu á kjörskrá?

    Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum, 31. maí 2014, með því að smella hér.  Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili og sveitarfélag.Þjóð...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Hekluskógar efldir

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur veitt Hekluskógum þrjár milljónir króna til kaupa á birkiplöntum. Markmiðið með fjárveitingunni er að efla verkefnið og auka umfang skógræktar í nágrenni Heklu. ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Stuttmyndasamkeppni um jafnrétti á Norðurlöndunum

    Á þessu ári eru 40 ár liðin síðan Norðurlöndin hófu að starfa saman að jafnréttismálum. Af því tilefni verður ýmislegt gert til þess að halda uppá samstarfið. Ef þú ert á aldrinum 15-25 ára getur þú t...


  • Innviðaráðuneytið

    Málstofa um rafræna stjórnsýslu hjá ríkiog sveitarfélögum

    Innanríkisráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Samband íslenskra sveitarfélaga standa í næstu viku fyrir málstofu um rafræna stjórnsýslu fyrir stjórnendur hjá ríki og sveitarfélögum. Málst...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýr kafli Biophiliu 

    -Ísland leiðir norræna samvinnu um skapandi kennsluaðferðir -Björk og norrænir  lista- og vísindamenn í fremstu röð taka þátt -Viðamikið þverfaglegt kennsluverkefni þar sem sköpun er í forgrunn...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Hvar ertu á kjörskrá?

    Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum, 31. maí 2014, með því að smella hér.  Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili og sveitarfélag. Þj...


  • Utanríkisráðuneytið

    Sérfræðingahópur Biophilia hittist á Íslandi

    Nú í vikunni hittist hópur norrænna sérfræðinga á Íslandi til að skerpa og betrumbæta Biophila verkefnið auk þess að finna nýjar og frumlegar leiðir, og hugmyndir, sem nýta má við kennslu. Biophilia ...


  • Utanríkisráðuneytið

    EES-samningurinn farsæll og styrkleiki til framtíðar

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í fundi EES-ráðsins í Brussel. Í ráðinu sitja, auk Íslands, Mauro Pedrazzini starfandi utanríkisráðherra Liechtenstein, Vidar Helgesen evrópumál...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Námskeið um málsmeðferð réttarkerfisins í málum um kynferðisbrot gegn börnum

    Á námskeiðinu var fræðsluefni um meðferð kynferðisbrota gegn börnum í réttarvörslukerfinu kynnt fyrir ofangreindum lykilaðilum í málaflokknum.Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofb...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Heildaryfirlit yfir loftslagsmál á Íslandi

    Út er komin sjötta landsskýrsla Íslands um loftslagsmál. Um er að ræða heildaryfirlit yfir loftslagsmál á Íslandi sem ber að skila til Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna.  Í skýrslunni er að f...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Almennar leiðbeiningar um framkvæmd kosninga

    Að gefnu tilefni skal það tekið fram að því efni sem finna má á vefnum kosning.is er einungis ætlað að vera til almennrar leiðbeiningar um framkvæmd kosninga. Þetta á meðal annars við um efni varðandi...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Gerð krabbameinsáætlunar komin vel á veg

    Fjallað verður um faraldsfræði krabbameina, skráningu þeirra, forvarnir og heilsugæslu, rannsóknir og gæðastjórnun, meðferðarþætti og mannafla, eftirmeðferð og líknandi meðferð í nýrri krabbameinsáætl...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kosningaréttur erlendra ríkisborgara

    Á kjörskrá skal taka danska, finnska, norska og sænska ríkisborgara sem átt hafa lögheimili hér á landi í þrjú ár samfellt fyrir kjördag, hafa náð 18 ára aldri á kjördag, 31. maí 2014, og sem skráðir&...


  • Dómsmálaráðuneytið

    The right to vote – Foreign citizens

    Under the Local Government Elections Act, all foreign citizens  in the categories below  who were born on or before 31 May 1996 have the right to vote in the local government elections ...


  • Innviðaráðuneytið

    Lækka þarf gjöld á innanlandsflug

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra svaraði í vikunnni skriflegum fyrirspurnum á Alþingi um gjöld á innanlandsflug og hvort gripið verði til aðgerða til að lækka þau. Fram kemur að ráðherra...


  • Forsætisráðuneytið

    Vinna hafin við afnám verðtryggingar af nýjum neytendalánum

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun framhald vinnu við afnám verðtryggingar af nýjum neytendalánum.  Skýrsla sérfræðihóps um afnám verðtryggingar af neytendalánum var birt í lok janúa...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Réttindi hinsegin fólks til umfjöllunar á Möltu

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, sækir fund á Möltu um réttindi hinsegin fólks (samkynhneigðum, tvíkynhneigðum og transfólki) dagana 13. – 14. maí. Fundurinn er haldinn í tilefni a...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Norrænt málþing: Aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi

    Málþing verður haldið á Grand hótel Reykjavík 25. september um aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi. Norræna ráðherranefndin, velferðarráðuneytið, innanríkisráðuneytið og Jafnréttisstofa efna til þess í te...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna niðurstöðu ESA um ólögmæta ríkisaðstoð

    Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur komist að þeirri niðurstöðu að breytingar sem gerðar voru á íslenskum lögum um virðisaukaskatt, og vörðuðu viðskiptavini gagnavera, hafi falið í sér ólögmæta ríkisaðs...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Viskubrunnur hlaut Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2014

    Söguskjóður á Dalvík hlutu hvatningarverðlaun og Helga Margrét Guðmundsdóttir er Dugnaðarforkur Heimils og skóla 2014Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra voru afhent í 19. sinn í...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Framlög ríkisins til stjórnmálasamtaka 2014

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um greiðslur ríkisins til stjórnmálasamtaka fyrir árið 2014. Um framlögin gilda lög nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóð...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kynningarátak um starfsmenntun

    Tilgangur verkefnisins var að auka sýnileika starfsmenntunar og  þau tækifæri sem felast í starfsnámiMennta- og menningarmálaráðuneytið stóð fyrir sérstöku kynningarátaki um starfsmenntun sem hóf...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ráðherra afhent fyrsta eintak nýrrar bókar um einhverfu

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, tók í dag við fyrsta eintaki bókarinnar Litróf einhverfunnar sem samin er af starfsfólki Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins og gefin út af Há...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ársfundur LSH: Varnarbaráttan að baki

    Varnarbaráttan er að baki og tími sóknar og uppbyggingar tekin við, sagði Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra í ræðu á ársfundi Landspítalans í vikunni. Ráðherra ræddi um nýtingu aukinna fjármu...


  • Innviðaráðuneytið

    Tekur þátt í fundi samgönguráðherra Evrópuríkja

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra situr nú fund samgönguráðherra Evrópuríkja sem fram fer í Aþenu í Grikklandi. Með ráðherra í för er Hreinn Haraldsson vegamálastjóri.Meðal umræðuefna á r...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tjón gæsa og álfta á ræktunarlöndum metið og aðgerðir undirbúnar

    Gerð verður könnun meðal bænda á ágangi álfta og gæsa á ræktarlönd þeirra. Markmiðið með könnuninni er að skrásetja umfang og eðli vandans sem hlýst af ágangi fuglanna og afla þannig gagna sem grunn f...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Afmælismálþing Þekkingarnets Þingeyinga

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra tók þátt í málþinginuUm 90 manns sóttu afmælismálþing Þekkingarnets Þingeyinga, sem haldið var í skólahúsinu á Kópaskeri 2. maí sl. um menntamál undi...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Rætt um sveigjanleika í hagstjórn á ráðherrafundi OECD í París

    Sveigjanleiki í hagstjórn og mikilvægi þess að geta tekist á við efnahagsleg áföll voru efst á baugi á ráðherrafundi OECD í París dagana 6-7. maí, en Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Aðgangsviðmið háskóla

    Aðgangsviðmið eru leiðarljós við skipulagningu náms og nýtast t.d. nemendum við undirbúning undir háskólanám í einstökum háskóladeildum Aðgangsviðmið háskóla eru leiðarljós um hæfni nemenda sem hefja...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Samþætting öldrunarþjónustu í Stykkishólmi

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem gera á tillögur um samstarf Stykkishólmsbæjar, Heilbrigðisstofnunar Vesturlands og velferðarráðuneytisins með það að markmiði að s...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    244 milljónum úthlutað úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

    Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2014. Að þessu sinni fengu 50 verkefni styrk fyrir samtals rúmar 244 milljónir króna til hönnunar og framkvæmda á ferðama...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    ESA gefur út nýjar leiðbeinandi reglur um ríkisstuðning við kvikmyndagerð

    Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur nýlega tekið upp breytingar á leiðbeinandi reglum (guidelines) um endurgreiðslukerfi vegna kvikmyndagerðar. Skulu EFTA ríkin aðlaga gildandi ríkisstyrkjakerfi ve...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, úthlutaði í gær styrkjum úr þróunarsjóði innflytjenda. Alls bárust 53 umsóknir í sjóðinn til margvíslegra verkefna en sautján verkefni hlutu styrki...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Leiðrétting vegna sérstaks veiðigjalds

    Vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins í dag miðvikudaginn 7. maí 2014, um að sérstakt veiðigjald á botnfisk muni lækka um 80% milli ára vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið taka fram eftirfaran...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sigurður Ingi ræddi mikilvægi sjálfbærra veiða á Norðurslóðum 

    Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sjávarútvegsmála er staddur á sjávarútvegsýningunni í Brussel sem nú stendur yfir. Í morgun flutti ráðherra ræðu og ræddi í panel, ásamt fulltrúum ESB og Noregs, mále...


  • Utanríkisráðuneytið

    Heildarútgáfa Íslendingasagna

    Var þetta í fyrsta skipti sem  Íslendingasögurnar koma út í heildarútgáfu á norrænu tungumálunum á dönsku, sænsku og norsku. Einnig var þetta í fyrsta skipti sem margar sagnanna hafa verið þýddar...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Getum við treyst bönkunum? OECD - bein útsending

    Getum við treyst bönkunum eða „Can we Bank on Banks“ er yfirskrift panelumræðu sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra tekur nú þátt í á fundi OECD í París. Stjórna...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    OECD birtir efnahagsspá um Ísland

    Hagvöxtur á Íslandi árið 2013 var umtalsvert meiri en búist var við, sem skýrist af vexti í útflutningi og ferðamennsku. Þetta kemur fram í skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, sem ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra ræðir Úkraínu á ráðherrafundi Evrópuráðsins

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fór yfir þróun mála á Krím og átökin í austurhluta Úkraínu í ræðu á ráðherrafundi Evrópuráðsins í dag. Sagði hann að með átökunum væri vegið að grunngildum Evr...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tilkynning um nýtt lögheimili – síðustu forvöð föstudaginn 9. maí

    Mikilvægt er fyrir kjósendur að skráning lögheimilis sé rétt á viðmiðunardegi kjörskrár, 10. maí næstkomandi, þar sem af því ræðst - eftir atvikum - í hvaða kjördeild eða sveitarfélagi viðkomandi á að...


  • Forsætisráðuneytið

    Safnahúsið fær aftur sitt gamla heiti

    Safnahúsið við Hverfisgötu, áður Þjóðmenningarhúsið, hefur nú fengið sitt gamla nafn aftur. Breytingin er gerð í samræmi við ákvörðun forsætisráðherra um að heimila Þjóðminjasafninu að taka aftur upp ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Pre-election voting video

    A video-film containing instructions in English on pre-election voting for the Local Government Election on May 31st 2014 is now accessible on the website. The video can be accessed here. For further...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Erindum til Leigjendaaðstoðarinnar fjölgar

    Leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna hafa borist um 580 erindi það sem af er ári sem er töluverð aukning frá í fyrra. Neytendasamtökin annast aðstoð við leigjendur samkvæmt þjónustusamningi við velferða...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nefnd um heildarendurskoðun laga um Seðlabanka Íslands

    Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað nefnd sérfræðinga um heildarendurskoðun laga um Seðlabanka Íslands. Nefndin skal skila fjármála- og efnahagsráðherra frumvarpi til nýr...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Vegna umfjöllunar um samantekt ráðuneytisins í máli hælisleitanda

    Í framhaldi af umfjöllun um úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur og dóms Hæstaréttar sem varða upplýsingagjöf blaðamanna vegna gagna um málefni hælisleitanda í svokölluðu lekamáli vill innanríkisráðuneytið ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samráðsfundur með Kanada

    Fríverslunarsamningur EFTA og Kanada, viðskipti og fjárfestingar voru til umræðu á fundi sem fram fór í Reykjavík í dag. Tilgangur fundarins var að ræða viðskipti EFTA og Kanada í víðu samhengi og fra...


  • Utanríkisráðuneytið

    Framkvæmdastjóri ÖSE þakkar stuðning Íslands við verkefni í Úkraínu

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fundaði í dag með Lamberto Zannier, framkvæmdastjóra Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Vín. Þeir ræddu starf stofnunarinnar í aðildarríkjunum og ver...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Sýslumenn og atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

    Á vefsíðu sýslumanna eru upplýsingar frá öllum sýslumannsembættum landsins um kjörstaði og afgreiðslutíma vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslunnar sem nú stendur yfir. Greiða má atkvæði á skrifstofum o...


  • Utanríkisráðuneytið

    „Já góðan daginn, get ég leigt hjá ykkur þotu?”

    Borgaraþjónustan er einn af mikilvægustu þáttunum í starfsemi utanríkisþjónustunnar, bæði á aðalskrifstofunni heima á Íslandi en þó sérstaklega hjá sendiskrifstofunum og kjörræðismönnum Íslands erlend...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjármálaráðherra mælir fyrir frumvarpi til laga um opinber fjármál

    Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra mælti á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um opinber fjármál, 30. apríl sl. Framsöguræða ráðherra: Virðulegi forseti. Ég mæli fyrir frumvarpi til lag...


  • Utanríkisráðuneytið

    Aukinn stuðningur við verkefni vegna Úkraínu

    Að tillögu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra hefur ríkisstjórnin ákveðið að auka stuðning við eftirlitsverkefni Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu í Úkraínu. Íslensk stjórnvöld munu leggja...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Framboðsfrestur rennur út 10. maí

    Minnt er á að frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í viðkomandi sveitarfélagi er til kl. 12 á hádegi laugardaginn 10. maí 2014. Sveitarstjórnarmenn sem hyggjast skorast undan endu...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nýtt skipurit ANR miðar að einföldun og auknum styrk

    Nýtt skipurit í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu tók gildi  þann 1. maí 2014. Breytingarnar koma í kjölfar hagræðingaraðgerða sem gripið var til í upphafi ársins og eru markmið þeirra að ein...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samningalota 28. apríl til 2. maí 2014   

    Samningalota um aukið frelsi í þjónustuviðskipum (TiSA)  var haldin í Genf dagana 28. apríl til 2. maí 2014. Þetta er fimmta lotan eftir að yfirlýsing þátttökuríkjanna var gefin út í júní sl. um ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fundur um þróunarsjóð innflytjendamála

    Innflytjendaráð boðar til hádegisverðarfundar um þróunarsjóð innflytjendamála, þriðjudaginn 6. maí næstkomandi í Iðnó kl. 12.00 - 13.15. Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis Þróunarsjóður in...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ragnheiður Elín Árnadóttir fundaði í París

    Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra var í París í upphafi vikunnar. Ráðherra átti þar fundi með tveimur frönskum ráðherrum þar sem m.a. voru rædd orkumál og málefni tengd atvinnus...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-mars 2014

    Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2014 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri var...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Búrfell, Búrfellsgjá og hraun friðlýst í dag

    Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, staðfesti í dag tvær friðlýsingar innan marka Garðabæjar. Um er að ræða annars vegar friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og eystri hluta Selgjá...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Nefnd um málefni hinsegin fólks

    Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra hefur skipað nefnd um málefni hinsegin fólks sem falið er að vinna áætlun um samþættar aðgerðir til að bæta stöðu hinsegin fólks í landinu. Nefndin á...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kynnti sér starfsemi Landhelgisgæslunnar

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra heimsótti í gær Landhelgisgæsluna þar sem forráðamenn hennar kynntu henni hina fjölmörgu þætti starfseminnar. Ráðherra heimsótti aðalstöðvarnar sem eru t...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að breytingu á reglugerð um ökuferlisskrá og punktakerfi til umsagnar

    Drög að breytingu á reglugerð um ökuferlisskrá og punktakerfi vegna umferðarlagabrota eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir til og með 12. maí næstkomand...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Hólmfríður Grímsdóttir talin hæfust í embætti héraðsdómara

    Dómnefnd sem mat hæfni umsækjenda um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var 26. febrúar síðastliðinn hefur lokið störfum. Niðurstaða dómnefndar er sú að Hólmfríður Grímsdóttir sé hæf...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Breyttur fjöldi fulltrúa í þremur bæjarfélögum

    Í Garðabæ verður kosið um ellefu bæjarfulltrúa í stað níu áður og í Mosfellsbæ verða bæjarfulltrúar einnig tveimur fleiri, níu í stað sjö. Í Fjallabyggð verður fulltrúum aftur á móti fækkað úr níu í s...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkveiting til „Forritara framtíðarinnar“

    Forritarar framtíðarinnar er sjóður sem hefur það að markmiði að forritun verði kennd sem hluti af skólanámskrá grunn- og framhaldskóla á Íslandi Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið að l...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ný könnun á brotthvarfi úr framhaldsskólum

    Brot á skólareglum og slök mæting helsta ástæða þess að nemendur hættu í námi Niðurstöður úr rannsókn á ástæðum nemenda fyrir brotthvarfi frá námi á haustönn 2013 liggja fyrir. Fyrsta könnunin var ge...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrar Norðurlandanna ræða öryggishorfur í Evrópu

    Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir áframhaldandi spennu í Úkraínu og átök í austurhluta landsins vera alvarlegt áhyggjuefni fyrir íbúa landsins og áleitnar spurningar vakni um öryggishor...


  • Utanríkisráðuneytið

    Twiplómasía og samfélagsmiðlar

    Samfélagsmiðlabyltingin hefur ekki aðeins gjörbreytt samskiptum fólks á meðal, heldur hefur hún haft mikil áhrif á milliríkjasamskipti og samskipti stjórnvalda og almennings eftir því sem leiðtogar og...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Þjónusta sveitarfélaga við fatlað fólk

    Greiddar voru umönnunarbætur til foreldra um 83% fatlaðra barna yngri en 17 ára sem fengu þjónustu frá sveitarfélögunum árið 2012. Tæpur fjórðungur fatlaðs fólks með þjónustu sveitarfélaganna bjó í sé...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Fundað með fulltrúum félagasamtaka

    Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fundaði á dögunum með fulltrúum frjálsra félagasamtaka sem starfa að umhverfisvernd. Á fundinum var farið vítt og breitt yfir þau málefni sem ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Starf sérfræðings á skrifstofu menntamála

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu menntamála. Um er að ræða fullt starf. Skrifstofa menntamála fjallar um málefni leik-, grunn- og framhalds...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Viljayfirlýsing um samvinnu Íslands og Kína á sviði vinnumála

    Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra og Yang Shiqiu, vararáðherra mannauðs- og almannatryggingaráðuneytis Alþýðulýðveldisins Kína, undirrituðu nýlega sameiginlega viljayfirlýsingu um sam...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Félagsvísar um húsaleigumarkaðinn

    Heimilum í leiguhúsnæði á almennum markaði hefur fjölgað hlutfallslega úr 15,4% árið 2007 í tæp 25% árið 2013. Árið 2012 voru um 13% Íslendinga á almennum leigumarkaði sem er heldur lægra en að meðalt...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Nýr Norðurlandasamningur um almannatryggingar

    Þann 1. maí 2014 tekur gildi nýr Norðurlandasamningur um almannatryggingar og eldri samningur frá árinu 2003 fellur úr gildi. Samningurinn byggist á meginreglum Evrópureglugerðar um samræmingu almanna...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Norrænn ráðherrafundur um menningarmál í Reykjavík

    Nýr samningur um Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðinn samþykktur Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra stýrði fundi menningarmálaráðherra Norðurlanda í dag. Fundurinn var haldinn í Hör...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Norrænn stuðningur við alþjóðlega yfirlýsingu  um skjalasöfn

    Þjóðskjalaverðir frá öllum Norðurlöndunum hittu norrænu menningarmálaráðherrana á fundi í Reykjavík Á fundi norrænu menningarmálaráðherranna, sem haldinn var í Hörpu 28. apríl 2014, undirrituðu þeir ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ísland og Kambódía árita loftferðasamning

    Í dag var loftferðasamningur við Kambódíu áritaður í utanríkisráðuneytinu. Auk farþega og farmflugs milli ríkjanna heimilar samningurinn flug til og frá þriðju ríkjum með ákveðnum takmörkunum. Sambæri...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundar með norrænum starfsbræðrum í Reykholti

    Utanríkisráðherrar Norðurlandanna munu funda í Reykholti, dagana 29. og 30. apríl, í boði Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Á dagskrá fundarins verða m.a. norræn samvinna og samrekstur, öry...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Fróðlegur fundur um matarsóun

    Fjölmenni var á morgunverðarfundi um matarsóun, sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið stóð fyrir á Degi umhverfisins, föstudaginn 25. apríl sl. Yfirskrift fundarins var „Hættum að henda mat“ þar sem ræ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Nýr framkvæmdastjóri Vestnorræna ráðsins

    Forsætisnefnd Vestnorræna ráðsins hefur ákveðið að Inga Dóra G. Markussen frá Nuuk verði næsti framkvæmdastjóri ráðsins, hún tekur við af Þórði Þórarinssyni. Inga Dóra þekkir vel til samvinnu landan...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Vegna umfjöllunar um mál  hælisleitanda

    Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um mál hælisleitanda frá Afganistan vill innanríkisráðuneytið taka eftirfarandi fram: Ráðuneytið getur almennt ekki fjallað um mál einstakra hælisleitanda en vegna umræð...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mennta- og menningarmálaráðherra afhenti garðyrkjuverðlaunin 2014 á Reykjum

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra afhenti garðyrkjuverðlaunin 2014 í Garðyrkjuskólanum að Reykjum og minntist í ávarpi sínu á hve mikið og gott starf er unnið í þar.  Gróðrarstöð...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Undirritun samstarfssamnings Hafrannsóknastofnunar og Náttúruauðlindastofnunarinnar á Grænlandi

    Í dag var undirritaður samstarfssamningur Hafrannsóknastofnunar og Náttúruauðlinda-stofnunarinnar á Grænlandi (Grönlands Naturinstitut).   Samningurinn er gerður til að styrkja samstarf stofnan...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Viðurkenningar á Degi umhverfisins

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, veitti Kaffitári í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á s...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundur með forsætisráðherra Hollands

    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra átti nú síðdegis fund með Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands í Rotterdam. Á fundinum voru tvíhliða samskipti landanna rædd, þ.m.t. eftirmálar Icesave d...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Morgunverðarfundur um frístundaheimili fyrir nemendur á grunnskólaaldri

    Kynning á nýrri könnun á starfsemi frístundaheimila og vinnu starfshóps um frístundaheimili á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisverður haldin 12. maí nk. Frístundaheimili fyrir nemendur á ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra ásamt forystumönnum íslenskrar fatahönnunar á Copenhagen Fashion Summit

    Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sækir í dag Copenhagen Fashion Summit ráðstefnuna sem haldin er í Óperuhúsinu í Kaupmannahöfn í þriðja sinn. Með ráðherra í för eru ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Styrkir til atvinnumála kvenna

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, veitti fyrir skömmu styrki til atvinnumála kvenna en slíkir styrkir hafa verið veittir ár hvert frá árinu 1991. Veittir voru styrkir til 38 verkefn...


  • Innviðaráðuneytið

    Tillaga um breytingu á reglugerð um stærð og þyngd ökutækja

    Vegagerðin hefur óskað eftir því við innanríkisráðuneytið að breytt verði reglugerð um stærð og þyngd ökutækja á þann veg að leyfðar verði undanþágur frá þungatakmörkunum vegna ökutækja sem notuð eru ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Jafnt hlutfall kynja í nefndum þriðja árið í röð

    Hlutfall karla og kvenna í nefndum og ráðum á vegum velferðarráðuneytisins var nánast jafnt árið 2013, þriðja árið í röð. Ráðuneyti skulu birta upplýsingar um hlut kynja í nefndum og ráðum samkvæmtþin...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Veiðigjöld næsta fiskveiðiárs – leitast við að tryggja fjölbreyttan sjávarútveg

    Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra hefur kynnt þingflokkum stjórnarflokkanna frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingu á lögum um veiðigjöld. Álagningin, sem gildir fyrir næsta ár, er samb...


  • Utanríkisráðuneytið

    Upplýsingafundur um samningaviðræður um þjónustuviðskipti, 23. apríl 2014

    Utanríkisráðuneytið í samstarfi við innanríkisráðuneytið og velferðarráðuneytið stóð fyrir upplýsingafundi með fulltrúum ASÍ, BHM og BRSB þann 23. apríl 2014. Fjallað var um framgang marghliða viðræðn...


  • Innviðaráðuneytið

    Tillaga um breytingu á reglugerð um stærð og þyngd ökutækja

    Vegagerðin hefur óskað eftir því við innanríkisráðuneytið að breytt verði reglugerð um stærð og þyngd ökutækja á þann veg að leyfðar verði undanþágur frá þungatakmörkunum vegna ökutækja sem notuð eru ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Fjöldi sveitarfélaga

    Sveitarfélög eru nú 74 en voru 76 þegar síðast var kosið til sveitarstjórna, árið 2010. Lengst af tuttugustu öldinni voru sveitarfélögin vel yfir 200 – að öllum líkindum flest árið 1950, eða 229&...


  • Utanríkisráðuneytið

    Japan rokkar með Ásgeiri Trausta

    Mikilvægt hlutverk sendiráðs Íslands í Tókýó er að styðja og kynna íslenska menningu fyrir japönskum almenningi. Almennt stendur íslensk menning mjög vel að vígi í Japan og líklega eru það tónlistarme...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Evrópska bólusetningarvikan hófst í dag

    Evrópsk bólusetningarvika hófst í dag í samvinnu við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina. Markmiðið er að beina athygli að mikilvægi bólusetninga til að vernda fólk á öllum aldursskeiðum gegn smitsjúkdóm...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Dagur umhverfisins er 25. apríl

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið efnir til dagskrár á Degi umhverfisins, föstudaginn 25. apríl næstkomandi. Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra afhendir þá viðurkenningar fyrir st...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Leyfilegur heildarafli íslenskra skipa á makríl tæplega 148 þúsund tonn

    Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið heildarafla makríls  fyrir árið 2014 og nemur hann 147.721 tonni eða um 16,6% af ráðgjöf Alþjóða hafrannsóknaráðsins(IC...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Stórbætt tölfræði um ferðaþjónustuna

    Hagstofan mun hér eftir halda utan um gerð ferðaþjónustureikninga en mikil vöntun hefur verið á tölfræði er varðar efnahagsleg áhrif ferðaþjónustunnar og samanburður við önnur lönd verið erfiður. Rag...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Af hverju leikskólakennari?

    ,,Leikskólabörn eru fróðleiksfús og sífellt að kanna og prófa heiminn í kringum sig. Þau kanna heiminn í rauninni með tilraunum eins og vísindamenn. Og gleðin sem fylgir því að fylgjast með barni sem ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti skólameistara Flensborgarskóla

    Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara Flensborgarskólans í Hafnarfirði rann út þriðjudaginn 8. apríl 2014. Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara Flensborgarskólans í Hafnarfirði rann út þriðjud...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Kosningahandbók 2014

    Innanríkisráðuneytið hefur gefið út á prenti og á rafrænu formi kosningahandbók fyrir kjörstjórnir, kjörstjóra og aðra þá aðila sem starfa við framkvæmd sveitarstjórnarkosninga. Í bókinni er m.a. að f...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með frumvarp um ívilnanir vegna nýfjárfestinga

    Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun frumvarp til laga um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi. Markmið laganna er að efla nýfjárfestingu í...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjúkrahúsið á Akureyri

    Ríkisendurskoðun telur að brugðist hafi verið við öllum athugasemdum stofnunarinnar varðandi skipulag, stefnumótun og stjórnun Sjúkrahússins á Akureyri á fullnægjandi hátt. Þetta kemur fram í nýrri sk...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Mikilvæg þróun upplýsingatækni hjá Embætti landlæknis

    Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heimsótti Embætti landlæknis síðastliðinn föstudag til að kynna sér helstu verkefni sem unnið er að hjá embættinu. Ráðherra voru meðal annars kynnt verkefni ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglugerð um strandveiði 2013/14

    Reglugerð um strandveiði 2013/14 var send til birtingar í dag með gildistöku frá og með morgundeginum. Til veiðanna eru ætluð skv. lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða 8.600 tonn af óslægðum botnfis...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Átaksverkefni tryggir tæp 400 sumarstörf fyrir námsmenn

    Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið í samræmi við tillögu Vinnumálastofnunar, að verja um 150 milljónum króna úr Atvinnuleysistryggingasjóði til átaks sem tryggja mun 39...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Mikilvægt að huga að öryggi rafrænna auðkenna

    Í ljósi umræðu um netöryggi undanfarna daga vegna veilunnar Heartbleed, vekur fjármála- og efnahagsráðuneytið athygli á mikilvægi öryggis rafrænna auðkenna. Rafræn skilríki veita hæsta öryggi sem í b...


  • Innviðaráðuneytið

    Stýrihópur kannar mögulegar samgönguframkvæmdir með aðkomu einkaaðila

    Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur skipað stýrihóp til að fara yfir hvaða  samgönguframkvæmdir kæmu til greina í samvinnu ríkis og einkaaðila. Formaður hópsins er Helga Valfells...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Matarsóun í brennidepli á Degi umhverfisins

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur fyrir morgunverðarfundi um matarsóun undir yfirskriftinni „Hættum að henda mat“, á Degi umhverfisins, 25. apríl næstkomandi. Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sa...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Ráðstefna um jafnréttismál í Þórshöfn

    Dagana 27. og 28. maí mun Jafnréttisstofa, í samvinnu við velferðarráðuneytið og Norrænu ráðherranefndina standa fyrir ráðstefnu um jafnréttismál í Þórshöfn í Færeyjum. Ráðstefnan er einn af mörgum vi...


  • Utanríkisráðuneytið

    Norrænir menn í Kænugarði

    Sjónir beinast nú að harðnandi pólitískum átökum í Úkraínu og hefur ástand mála kallað á viðveru alþjóðlegra eftirlitssveita í landinu m.a. með þátttöku Íslands. Ekki er úr vegi að rifja upp að nokkuð...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vaxandi starfsemi frístundaheimila

    Stjórnendur sveitarfélaga óska eftir að sett verði skýr opinber viðmið um rekstur frístundaheimila og að mótaður verði miðlægur rammi um starfsemi þeirra Niðurstöður nýrrar könnunar á starfsemi fríst...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðstefna og málþing um jafnréttismál

    Hvers vegna taka svo fáir karlmenn feðraorlof? Hvernig hefur kynjaskipting á vinnumarkaði og á heimilum áhrif á jafnrétti? Hvers vegna starfa fáir karlmenn við umönnun og kennslu?  Þessar spurni...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Vöktun fyrirhuguð á heimtum barna til heimilistannlækna

    Embætti landlæknis mun koma á fót rafrænni vöktun á heimtum barna til heimilistannlækna og safna rauntímaupplýsingum um tannheilsu þeirra. Ríkisendurskoðun telur nauðsynlegt að ráðast í rannsókn á tan...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samningar undirritaðir um stuðning við bridge, skák og íþróttastarf fatlaðra

    Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði samninga við Bridgesamband Íslands, Skáksamband Íslands og Íþróttasamband fatlaðraIllugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra undi...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta