Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Þrír ólíkir aðalframkvæmdastjórar
Sendiráðið í Paris annast fyrirsvar Íslands gagnvart þremur alþjóðastofnunum, sem hver um sig hafa mikla þýðingu fyrir íslenska hagsmuni, til viðbótar við það að vera sendiráð gagnvart níu ríkjum. Sto...
-
Ríkisstjórnin styrkir upptöku og sýningar á íslensku óperunni Ragnheiði
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun að veita 3 milljónum kr. af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til upptöku á íslensku óperunni „Ragnheiði“. Jafnframt var samþykkt að veita Íslensku...
-
Ræða landbúnaðarráðherra á Búnaðarþingi
Búnaðarþing var haldið um liðna helgi og í ræðu sinni dró Sigurður Ingi jóhannsson saman framtíðarsýn sína um íslenskan landbúnað. „Ég tel skynsamlegt að auka matvælaframleiðslu á Íslandi og auka útfl...
-
Ráðherra á norðurslóðaráðstefnu The Economist
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í morgun þátt í norðurslóðaráðstefnu The Economist í London. Í ræðu sinni fjallaði ráðherra um málefni norðurslóða, bæði þá þróun sem á sér stað á alþ...
-
Fundur með femínistum framhaldsskólanna gott veganesti
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra og ráðherra jafnréttismála, fundaði fyrir helgi með fulltrúum Sambands femínistafélaga framhaldsskólanna til að heyra hvaða áherslur ungu fólki finn...
-
Sendiherra Rússlands kallaður á fund utanríkisráðherra
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra kallaði í dag sendiherra Rússlands á Íslandi á sinn fund og gerði honum grein fyrir afstöðu Íslands til stöðu mála í Úkraínu. Ráðherra sagði það grundvallaratr...
-
Samstarfsvettvangur um refa- og minkaveiðar
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað samstarfsvettvang til að fylgja eftir tillögum sem fram komu í skýrslu starfshóps ríkis og sveitarfélaga um framkvæmd refa- og minkaveiða. Samstarfsvettvang...
-
Ferðaviðvörun til Úkraínu
Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðalögum til Krímskaga og héraðanna þar í kring. Þeir sem engu að síður hyggja á ferðalög til svæðisins eru beðnir um að láta ráðuneytið vita ...
-
Áhugaverðar upplýsingar um velferðarmál í nýju norrænu riti
Margvíslegar og áhugaverðar tölfræðiupplýsingar á sviði félagsmála koma fram í ársritinu; Social tryghet i de nordiske lande 2013, sem er nýlega komið út og gefur möguleika á að bera saman stöðu ýmiss...
-
Áskorun um að hefja hópleit að ristilkrabbameini
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra tók í dag á móti fulltrúum tólf fagfélaga og sjúklingafélaga sem afhentu honum áskorun til stjórnvalda um að hefja strax hópleit að ristilkrabbameini. Ráðher...
-
Styrkir til íslenskunáms
Styrkvilyrði hafa verið veitt til fræðsluaðila sem bjóða nám í íslenskuÁkveðið hefur verið að veita vilyrði fyrir styrkjum að fjárhæð samtals um 73 millj. kr. til íslenskukennslu fyrir útlendinga vori...
-
Fordæma hernaðaraðgerðir á Krímskaga
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir íslensk stjórnvöld leggja þunga áherslu á að Rússar láti umsvifalaust af öllum hernaðaraðgerðum í Úkraínu og fari að alþjóðalögum. Hann segir það ský...
-
Starfshópur um hreindýraeldi skipaður
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp til að fjalla um hugmyndir um hreindýraeldi og hreindýraræktun sem nýja búgrein á Íslandi. Starfshópnum er falið að fja...
-
Umsögn dómnefndar um embætti setts héraðsdómara
Dómnefnd hefur skilað umsögn um umsækjendur um embætti setts héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Embættið var auglýst 23. desember síðastliðinn og sóttu eftiraldir: Hólmfríður Grímsdóttir, aðstoða...
-
Árangur af vinnumarkaðsúrræðum Vinnumálastofnunar
Um 75% þeirra sem skráðir voru hjá Vinnumálastofnun í atvinnuleit á árunum 2009–2013 voru í vinnu eða námi haustið 2013 samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Vinnumálastofnun lét gera á aðstæðum þessa hóp...
-
Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar 2014
Á grundvelli 1. mgr. 1. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998, með síðari breytingum, fara almennar sveitarstjórnarkosningar fram 31. maí 2014. Frestur til að skila framboðslistum til y...
-
Vinnumarkaðurinn vill jafnari hlutföll kynja í störfum
Hátt í 100 manns sátu fund aðgerðahóps um launajafnrétti kynja á Grand Hótel Reykjavík í morgun þar sem rætt var um leiðir til að fjölga konum í hefðbundnum karlastörfum. Eitt verkefna aðgerðahóps st...
-
Heiðraður fyrir Íslandsmet í blóðgjöf
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra afhenti í dag Guðbirni Magnússyni viðurkenningarskjal fyrir ómetanlegt framlag í þágu sjúklinga og íslenskrar heilbrigðisþjónustu. Guðbjörn hefur gefið blóð ...
-
Sigríður Auður settur ráðuneytisstjóri
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur veitt Stefáni Thors, ráðuneytisstjóra í umhverfis- og auðlindaráðuneyti, námsleyfi frá störfum sínum í ráðuneytinu að hans ósk til eins árs frá 1. mars nk. Sigríð...
-
Eignarnám vegna Suðurnesjalínu 2
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur, á grundvelli 23. gr. raforkulaga, heimilað Landsneti hf. að framkvæma eignarnám í ákveðnum jörðum á Suðurnesjum vegna lagningu Suðurnesjalínu 2. Beiðni um ...
-
Local Government Elections 31 May 2014
Local government elections will be held throughout Iceland on Saturday, 31 May 2014. Absentee voting begins on Saturday, 5 April, and the deadline for submitting lists of candidates to the election co...
-
Nýr árangursstjórnunarsamningur við Nýsköpunarmiðstöð byggir á skýrri sýn og miklum metnaði
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar og viðskiptaráðherra og Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands gengu í dag frá árangursstjórnunarsamningi til ársins 2018 sem byggir á nýleg...
-
Drög að breytingu á reglugerð um mælingu skipa til umsagnar
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um mælingu skipa eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Umsagnarfrestur er til og með 12. mars næstkomandi og skulu umsagnir berast á netfangið postu...
-
Viðurkenning safna
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að tillögu safnaráðs veitt 39 menningarminja-, náttúru- og listasöfnum viðurkenningu samkvæmt nýjum safnalögum sem tóku gildi fyrir rúmu ári síðan Mennta- og me...
-
Úthlutun listabókstafa
Ráðuneytinu hafa borist nokkrar fyrirspurnir í tengslum við úthlutun listabókstafa í komandi sveitarstjórnarkosningum. Um úthlutun listabókstafa í sveitarstjórnarkosningum fer skv. 31. gr. laga um kos...
-
Þingsályktunartillaga um að draga aðildarumsókn Íslands að ESB til baka
Lögð hefur verið fram á Alþingi þingsályktun um að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu verði dregin til baka og að ríkisstjórninni verði falið að treysta tvíhliða samskipti og samvinnu við Evr...
-
Helstu dagsetningar
5. apríl Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar má hefjast hjá kjörstjórum innan lands og utan. Innanríkisráðuneytið auglýsir atkvæðagreiðsluna. Utanríkisráðuneytið auglýsir hvar og hvenær atkvæðagreiðsla...
-
Unnið að framkvæmdaáætlun um vernd og uppbyggingu innviða í náttúrunni
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur sett af stað vinnu við gerð lagafrumvarps um heildstæða framkvæmdaáætlun um vernd og uppbyggingu í íslenskri náttúru í þágu ferðaþjónust...
-
Hverjir mega kjósa?
Kosningarétt við sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí 2014 eiga allir íslenskir ríkisborgarar sem náð hafa 18 ára aldri á kjördag og sem skráðir eru með lögheimili í viðkomandi sveitarfélagi þremur vik...
-
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir styrkumsóknum
Ráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um styrki af fjárlagalið ráðuneytisins 04-190-1.94 - Ýmis verkefni. Á þessum fjárlagalið er um 111 m.kr. fjárheimild í fjárlögum 2014. Framlögum þessum er eink...
-
Ráðherra harmar setningu laga gegn samkynhneigð í Úganda
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra harmar að forseti Úganda hafi undirritað lög sem herða enn viðurlög við samkynhneigð en brot á lögunum geta varðað ævilangri fangelsisvist. „Íslensk stjórnvöld...
-
Að eiga orðið
Föstudaginn 28. febrúar 2014 efnir RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands til málþings í samvinnu við Jafnréttisstofu um þátttöku og reynslu kvenna af sveitarstjórnum...
-
Umsækjendur um stöðu forstjóra Landspítala
Fjórir sóttu um stöðu forstjóra Landspítala sem auglýst var laus til umsóknar í lok janúar síðastliðinn. Hæfni umsækjenda verður metin af þriggja manna nefnd sem skipuð er af heilbrigðisráðherra samkv...
-
Endurskoðun laga í kjölfar flutnings málefna fatlaðra til sveitarfélaga
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur skipað starfshóp til að endurskoða lög um málefni fatlaðs fólks og lög um félagsþjónustu sveitarfélaga. Endurskoðunin fer fram í samræmi við b...
-
Samningalota 17-24. febrúar 2014
Samningalota um aukið frelsi í þjónustuviðskipum (TiSA) var haldin í Genf dagana 17-24. febrúar 2014. Þetta er fjórða lotan eftir að yfirlýsing þátttökuríkjanna var gefin út í júní sl. um að sam...
-
Styrkir til háskólanáms í Rússlandi
Stjórnvöld í Rússlandi bjóða fram fjóra styrki handa Íslendingum til háskólanáms í málvísindum skólaárið 2014-2015. Upplýsingar og umsóknareyðublöð er að finna á eftirfarandi vefslóð: Stjórnvö...
-
Leiðir til að fjölga konum í hefðbundnum karlastörfum
Aðgerðahópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynja efnir til opins morgunverðarfundar um konur í hefðbundnum karlastörfum miðvikudaginn 26. febrúar. Markmið fundarins er að efn...
-
Hönnun nýrrar Vestmannaeyjaferju auglýst
Innanríkisráðherra heimilaði í gær starfshópi um hönnun og smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju að auglýsa útboð á hönnun ferjunnar. Ríkiskaupum hefur þegar verið falið að auglýsa útboðið miðað við tiltekn...
-
Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014
Birt hefur verið áætlun á sviði menningarmála, menntamála, rannsókna, vísinda og æskulýðsmála um verkefni á formennskuári Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014Mennta- og menningarmálaráðuneyt...
-
Rauður kjóll fyrir ríkisstjórnina
Í upphafi ríkisstjórnarfundar í morgun mættu fulltrúar frá ,,GoRed samtökunum" í Stjórnarráðshúsið til að fræða ráðherra um málefnið og afhenda þeim merki samtakanna sem er rauður kjóll. GoRed ...
-
Styrktarsamningur við ReykjavíkurAkademíuna
Meginmarkmið samningsins er að efla formlegan vettvang fyrir sjálfstæðar rannsóknir og nýsköpunÞann 5. febrúar sl. skrifuðu Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Sólveig Ólafsdóttir fr...
-
Virðisaukaskattur og vörugjöld endurskoðuð
Horfið verður frá sértækri neyslustýringu með vörugjöldum og virðisaukaskattskerfið einfaldað með minni mun á milli þrepa, færri undanþágum og auknu jafnræði milli skyldra atvinnugreina í kjölfar endu...
-
Hagnýting internetsins í þágu nýsköpunar og atvinnuþróunar
Jón Þór Ólafsson þingmaður pírata leiðir starfshóp á vegum iðnaðar- og viðskiptaráðherra sem hefur það hlutverk að koma með tillögur um það hvernig við best nýtum þau tækifæri sem inter...
-
Kaka ársins 2014 frumsmökkuð á skrifstofu Ragnheiðar Elínar
Það var mikil gleði á skrifstofu Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra þegar Íris Björk Óskarsdóttir hjá Sveinsbakaríi kom færandi hendi með Köku ársins 2014. Og að sjálfsö...
-
Málsmeðferð ráðgjafarnefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara
Í kjölfar ákvörðunar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um að synja beiðni um viðbótartollkvóta fyrir ákveðna osta og lífrænan kjúkling hefur komið fram gagnrýni á málsmeðferð ráðgjafarnefndar u...
-
Lög um Seðlabanka Íslands endurskoðuð
Fjármála- og efnahagsráðherra lagði fram og kynnti á fundi ríkisstjórnar, nú í morgun, minnisblað um endurskoðun á lögum nr. 36/2001 um Seðlabanka Íslands. Nokkur reynsla hefur fengist á þá ski...
-
Svanurinn á erindi í minni samfélögum
Norrænu sjálfsstjórnarsvæðin í Færeyjum, Grænlandi og á Álandseyjum geta horft til reynslu Íslendinga af framgangi norræna umhverfismerkisins Svansins. Út er komin ný norræn skýrsla þar sem fjallað er...
-
Vinnuhópur mun greina kostnað við innanlandsflug
Vel á annað hundrað manns fylgdist með fundi innanríkisráðuneytisins sem haldinn var í morgun þar sem fjallað var um niðurstöður skýrslu um félagshagfræðilega greiningu á framtíð innanlandsflugs....
-
Reiknivél fyrir neysluviðmið
Reiknivél neysluviðmiða hefur nú verið uppfærð í þriðja sinn á vef velferðaráðuneytisins, eftir upprunalega birtingu árið 2011. Uppfærslan er gerð á grunni vísitölu neysluvöruverðs. Allar nánari upplý...
-
Sóknarfæri í jarðhitanýtingu í Japan
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði sl. þriðjudag í Tókýó ráðstefnuna „Japan Iceland Geothermal Forum 2014“, þar sem fjallað var um jarðhitasamvinnu Íslendinga og Japana...
-
Breytingar í útlendingamálum
Undanfarið hefur farið fram umfangsmikil vinna að breytingum á meðferð útlendingamála hér á landi. Þáttur í þeirri vinnu er það frumvarp til breytinga á lögum um útlendinga sem nú er til meðferðar hjá...
-
Laus staða forstöðumanns Námsmatsstofnunar
Mennta- og menningarmálaráðuneyti vinnur nú að sameiningu Námsmatsstofnunar og Námsgagnastofnunar í nýja stjórnsýslustofnun menntamála. Hin nýja stofnun mun gegna víðtæku hlutverki við öflun og greini...
-
Játning Norðurlandabúa
Ég ætla að hefja þennan pistil á játningu: Þegar ég gekk til liðs við utanríkisþjónustuna með próf í alþjóðastjórnmálafræði frá Bretlandi upp á vasann var ég í hópi þeirra sem höfðu fremur takmarkaða...
-
Laus staða forstöðumanns Námsmatsstofnunar
Mennta- og menningarmálaráðuneyti vinnur nú að sameiningu Námsmatsstofnunar og Námsgagnastofnunar í nýja stjórnsýslustofnun menntamála. Hin nýja stofnun mun gegna víðtæku hlutverki við öflun og greini...
-
Lýsa þungum áhyggjum af ástandinu í Úkraínu
Ísland og fjölmörg önnur aðildarríki Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu taka undir ályktun Evrópusambandsins þar lýst er þungum áhyggjum af ástandinu í Úkraínu. Í ályktun ríkjanna er allt ofbeldi fo...
-
"Óábyrgt að halda þessari vegferð áfram"
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra kynnti í dag á Alþingi úttekt Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands á stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið og þróun sambandsins sem gerð var að beið...
-
Dagskrá viku móðurmálsins 21.–28. febrúar 2014
Tungumálaforða Íslands leitað í skólum landsins. Um 100 móðurmál eru töluð á Íslandi. UNESCO leggur ríka áherslu á réttinn til móðurmálsins og mikilvægi þess fyrir einstaklinginn og menningu þjóða.Í t...
-
Lýsing Landsskipulagsstefnu 2015-2026
Skipulagsstofnun hefur auglýst lýsingu fyrir gerð landsskipulagsstefnu 2015-2026. Í lýsingunni er gerð grein fyrir því hvernig fyrirhugað er að standa að mótun landsskipulagsstefnu. Lýsingin verður ...
-
Iðnaðarráðherra heimsækir fyrirtæki á Grundartanga og spennusetur nýtt launaflsvirki Landsnets
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra brá sér þingmannaleið í gær og kynnti sér umsvifamikinn rekstur Norðuráls, járnblendiverksmiðju Elkem og stálendurvinnslu GMR. Heimsókninni la...
-
Fundur um framtíð áætlunarflugs innanlands sendur út á netinu
Fundur innanríkisráðuneytis þar sem greint verður frá niðurstöðum félagshagfræðilegrar greiningar á framtíð áætlunarflugs innanlands stendur í Iðnó í Reykjavík frá klukkan 8.30 til 10 að morgni fimmtu...
-
Úttekt á stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur skilað af sér skýrslu um úttekt á stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið og þróun sambandsins skv. samningi þar um milli utanríkisráðuneytisins og stof...
-
Beiðni um viðbótartollkvóta fyrir ost og lífrænan kjúkling hafnað
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur að fenginni tillögu frá ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara ákveðið að úthluta ekki viðbótartollkvótum fyrir innflutning á buffala-, geita-...
-
Alþjóðleg rannsókn á umbótum í opinberri stjórnsýslu
Áhrif umbóta í opinberri stjórnsýslu á samdráttartímum verða metin í alþjóðlegri viðhorfskönnun sem hófst í dag. Könnunin er hluti af erlendri samanburðarrannsókn á þessu sviði og eru íslenskir ...
-
Hægt að fylgjast með morgunverðarfundi um innanlandsflugið á vef innanríkisráðuneytis
Minnt er á skráningu á morgunverðarfund innanríkisráðuneytis um niðurstöður félagshagfræðilegrar greiningar á innanlandsfluginu sem haldinn verður fimmtudaginn 20. febrúar. Fundurinn fer fram í Iðnó í...
-
Fræðsluþing Vitundarvakningar í Grundarfirði um ofbeldi gegn börnum
Fræðsluþing Vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum verður haldið í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði á morgun, miðvikudaginn 19. febrúar, kl. 13:30-16:30...
-
Alþjóðadagur móðurmálsins 21. febrúar og móðurmálsvikan 21.-28. febrúar
Íslenska UNESCO-nefndin og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum munu efna til nokkurra viðburða í vikunni 21.-28. febrúar í tilefni Alþjóðadags móðurmálsinsÁrið 1999 staðfesti menning...
-
Breytingar á útgáfu leyfisbréfa kennara
Útgáfa starfsleyfa (leyfisbréfa) fyrir leik- og grunnskólakennara verður í höndum háskólanna sem brautskrá þá Breyting hefur verið gerð á útgáfu leyfisbréfa kennara. Þeir háskólar sem mennta kennara ...
-
Börn í vanda - Gagngerar kerfisbreytingar nauðsynlegar
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra vill ráðst í gagngerar kerfisbreytingar til að tryggja börnum og ungmennum sem glíma við geðraskanir, fíkniefnavanda eða fjölþætt vandamál viðeigand...
-
Frumvörp tengd jafnrétti til umsagnar
Velferðarráðuneytið birtir hér til umsagnar drög að eftirfarandi þremur lagafrumvörpum; 1) um stjórnsýslu á sviði jafnréttismála, 2) um jafna meðferð óháð kynþætti eða þjóðernisuppruna, og 3) um jafna...
-
Ráðherrar ræddu um loftslagsmál og endurnýjanlega orku í Japan
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, átti í dag fund með Nobuteru Ishihara, umhverfisráðherra Japans, í Tókýó. Ráðherrarnir ræddu um ýmis umhverfismál, þar á meðal um loftslagsmál...
-
Hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa hækkar
Fyrir rúmu ári var birt landsaðgerðaráætlun fyrir Ísland um endurnýjanlega orkugjafa (National Renewable Energy Action Plan, NREAP) sem miðar að því að auka hlut endurnýjanlegra orkugjafa. ...
-
Úthlutun af óskiptum liðum menningarmála 2014
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til verkefna e...
-
Heilbrigðisráðherra fagnar góðum samningi við sjúkraþjálfara
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjan rammasamning Sjúkratrygginga Íslands og sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara og sett reglugerð honum fylgjandi. Ráðherra segir samninginn...
-
Morgunverðarfundur 20. febrúar um greiningu á framtíð innanlandsflugs
Innanríkisráðuneytið gengst fyrir morgunverðarfundi fimmtudaginn 20. febrúar þar sem kynntar verða niðurstöður félagshagfræðilegrar greiningar á innanlandsfluginu. Fundurinn fer fram í Iðnó í Reykjaví...
-
Lykilatriði um starfsnám fyrir nemendur með sérþarfir/fötlun
Evrópumiðstöð fyrir þróun í sérkennslu hefur gefið út skýrslu um starfsmenntun og þjálfun á sviði sérkennslu Skýrslan er afrakstur verkefnis á vegum Evrópumiðstöðvarinnar sem hófst árið 2010 og lauk ...
-
Norræni spilunarlistinn kynntur í Kaupmannahöfn
Norðurlönd í fókus (Norden i Fokus), í samvinnu við sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn, stóðu fyrir kynningu á formennskuverkefni Íslands, Norræna spilunarlistanum (The Nordic Playlist), í Kaupman...
-
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins fær aukið fé til þjónustu við börn
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 32 milljóna króna fjárframlag sem verja á til sálfélagslegrar meðferðarþjónustu fyrir börn á þjónustu...
-
Bréf til landeigendafélags vegna fyrirætlana um innheimtu gjalds við Geysi
Lögmannsstofan Landslög, f.h. ríkisins, hefur með bréfi til Landeigendafélags Geysis ehf. ítrekað fyrri mótmæli sín og andstöðu vegna fyrirætlana félagsins um innheimtu gjalds af ferðamönnum sem um sv...
-
Karlar áhugasamir um að auka hlut sinn í „kvennastörfum“
Hátt í 100 manns sátu fund aðgerðahóps um launajafnrétti kynja á Grand Hótel Reykjavík í dag þar sem rætt var um leiðir til að fjölga körlum í umönnunar- og kennslustörfum á íslenskum vinnumarkaði. Í ...
-
Samevrópskt viðskiptanet: Einföldun skeytamiðlunar í rafrænum viðskiptum
Evrópumenn eru í óða önn að koma sér upp einu einsleitu neti til rafrænna innkaupa. Það nefnist PEPPOL, sem er skammstöfun á "Pan-European Public eProcurement On-Line", sem mætti kalla samevrópsk...
-
Athugasemdir ESA í góðu samræmi við frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra og tillögur Fjárfestingarvaktarinnar
Vinna við endurskoðun á lögum nr. 34/1991 um erlenda fjárfestingu er á góðu skriði og er markmiðið að úrbæturnar auki samkeppnishæfni Íslands þegar kemur að beinni erlendri fjárfestingu. Er þessi...
-
Styrkir til náms í Japan
Styrkir til náms í Japan Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslenskum ríkisborgurum til að nema japönsku og japönsk fræði við háskóla í Japan.Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslenskum...
-
Framhaldssamningur um Skóla á grænni grein undirritaður
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar hafa undirritað þriggja ára s...
-
Fræðsluþing Vitundarvakningar í Grundarfirði
Fræðsluþing Vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum verður haldið í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði miðvikudaginn 19. febrúar 2014, kl. 13:30 - 16:30. ...
-
Sameiginlegur fundur norrænna utanríkis- og varnarmálaráðherra í Keflavík
Utanríkisráðherrar og varnarmálaráðherrar Norðurlandanna funduðu í dag í Keflavík þar sem fram fer sameiginleg norræn loftvarnaræfing. Það er í fyrsta skipti sem Svíar og Finnar taka þátt í slík...
-
Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta
Deildir innan Tryggingarsjóðs innstæðueigenda eru sjálfstæðar og bera ekki ábyrgð á skuldbindingum hverrar annarrar, en þetta áréttar fjármála- og efnahagsráðuneytið í ljósi umræðu undanfarna daga. T...
-
Framhaldssamningur um Skóla á grænni grein undirritaður
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar hafa undirritað þriggja ára s...
-
Erfiðustu spurningarnar koma ekki á prófi!
Kennarasamband Íslands efnir til málþings um hvernig list- og verkgreinar efla menntun á Íslandi„Erfiðustu spurningarnar koma ekki á prófi! Horfum til þeirrar hæfni sem framtíðin þarfnast“ er heiti má...
-
Óskað eftir verkefnum frá varðliðum umhverfisins
Óskað er eftir verkefnum til þátttöku í hinni árlegu verkefnasamkeppni, Varðliðum umhverfisins. Þetta er í 8. sinn sem samkeppnin er haldin meðal grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Markmið keppninnar...
-
Ný framtíðarsýn í norrænu samstarfi
Fyrsti fundur norrænu samstarfsráðherranna, á þessu ári, fór fram þann 6. febrúar. Eygló Harðardóttir, samstarfsráðherra er formaður nefndarinnar á formennskuári Íslands. Á fundinum var samþykkt ný...
-
Minningum komið í skjól
Á síðustu mánuðum hefur það gerst nokkrum sinnum að fólk hefur haft samband við sendiráðið vegna látinna feðra sinna sem eiga það sameiginlegt að hafa verið í herliði Breta á Íslandi á tímum síðari he...
-
Launarannsóknir og jafnrétti á vinnumarkaði
Aðgerðahópur sem vinnur að framkvæmd verkefna til að eyða kynbundnum launamun hefur skilað félags- og húsnæðismálaráðherra skýrslu um framvindu einstakra verkefna sem snúa að bættum launarannsóknum, i...
-
Persónuvernd og eftirlitsheimildir Tryggingastofnunar
Lagabreyting sem Alþingi samþykkti nýlega og ætlað er að styrkja heimildir Tryggingastofnunar ríkisins (TR) til eftirlits með greiðslu bóta felur ekki í sér aukinn aðgang stofnunarinnar að viðkvæmum p...
-
Eingöngu rafrænir reikningar frá 1. janúar 2015
Mikilvægt skref stigið í átt að almennri notkun á stöðluðum rafrænum reikningum. Fjármálaráðherra kynnti í dag fyrir ríkisstjórninni niðurstöður verkefnis sem snýr að því að gera pappírsreikninga óþa...
-
Leiðir til að fjölga körlum í kennslu- og umönnunarstörfum
Aðgerðahópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynja býður til opins umræðufundar fimmtudaginn 13. febrúar þar sem rætt verður um leiðir til að fjölga körlum í umönnunar- og kenn...
-
Mikill sparnaður með rafrænum reikningum
Ætla má að um 500 milljónir geti sparast með notkun rafrænna reikninga hjá ríkinu, en frá og með 1. janúar 2015 mun ríkið einungis taka við rafrænum reikningum. Bjarni Benediktsson kynnti í dag fyrir...
-
Úthlutun styrkja til verkefna og rekstrar 2014
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna er stuðla að uppbyggingu á sviði umhverfismála. Þá hefur ráðuneytið úthlutað rekstrarstyrkjum til frjálsra félagasamtaka. ...
-
Fræðsluþing Vitundarvakningar
Fræðsluþing Vitundarvakningar um andlegt, líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi gegn börnum verður haldið í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði miðvikudaginn 19. febrúar kl. 13:30.Fræðsluþing Vitu...
-
Lífshlaupið sett
Lífshlaupið var sett formlega í sjöunda skiptið í síðustu viku í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði.Lífshlaupið var sett formlega í sjöunda skiptið í síðustu viku í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði. Íþrótt...
-
Makríll – niðurstaðan mikil vonbrigði!
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það mikil vonbrigði að samningar um veiðar á makríl hafi ekki náðst á fundi svo kallaðra strandríkja á fundi í Lundúnum í dag. ...
-
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2014 11. febrúar
Mennta- og menningarmálaráðuneytið, innanríkisráðuneytið, velferðarráðuneytið, Póst og fjarskiptastofnun og SAFT standa fyrir ráðstefnu um Internetið á alþjóðlega netöryggisdeginumAlþjóðlegi netöryggi...
-
Ráðuneytið óskar eftir frekari athugun
Innanríkisráðuneytið hefur veitt ríkissaksóknara öll þau gögn sem til eru í ráðuneytinu um mál er varðar kæru Katrínar Oddsdóttur, hdl. fyrir hönd hælisleitanda sem synjað var um hæli með úrskurði Útl...
-
Dagur íslenska táknmálsins 11. febrúar 2014
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hvetur skóla og aðrar stofnanir til að kynna íslenskt táknmál Degi íslenska táknmálsins verður fagnað í annað sinn 11. febrúar 2014. Mennta- og menningarmálará...
-
Ráðherra ítrekar rétt Íslendinga til sjálfbærrar nýtingar hvalastofna
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það vonbrigði að bandarísk stjórnvöld hyggist grípa til ráðstafana vegna hvalveiða Íslendinga en innanríkisráðherra Bandaríkjanna h...
-
Tilnefning víkingaminja á heimsminjaskrá UNESCO
Fimm ríki tilnefna í sameiningu minjastaði frá víkingaöld í Norður-Evrópu ...
-
Starfsfólk forsætisráðuneytisins og forsætisráðherra taka þátt í vinnustaðakeppni Lífshlaupsins
Starfsfólk forsætisráðuneytisins og forsætisráðherra hafa ákveðið að taka þátt í Lífshlaupinu sem haldið er á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og fleiri aðila, m.a. með aðkomu velferðarráðune...
-
Dagur leikskólans er í dag
Mennta- og menningarmálaráðuneytið óskar leikskólum landsins til hamingju með dag leikskólans, sem haldinn er í dag, 6. febrúar 2014 Dagur leikskólans er orðin hluti af menningu leikskólasamfélagsins...
-
Kynnti breytingar á umdæmum sýslumanna og lögreglu
Fyrirhugaðar breytingar á skipan umdæma embætta sýslumanna og lögreglu eru kynntar á fundi innanríkisráðherra með fulltrúum Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi sem nú stendur yfir. Hanna Birna Kristjá...
-
Stefán Guðmundsson stýrir skrifstofu fjármála og rekstrar
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að skipa Stefán Guðmundsson, viðskiptafræðing, skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála og rekstrar í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Stefán var sá umsækj...
-
NordBio hleypt af stokkunum
Umfangsmesta verkefni Íslands á formennskuári í Norrænu ráðherranefndinni, Norræna lífhagkerfinu - NordBio, var hleypt af stokkunum, á upphafsfundi í Norræna húsinu í gær. Markmið NordBio er að ...
-
Fyrsta íslenska matreiðslubókin í Japan
Japanskt bókaforlag hafði samband við sendiráðið í Tokyo snemma árs 2012 en það hafði lagt mikla vinnu og fé í Íslandskynningu í veglegu tímariti um mat og ferðalög sem heitir AZUR. Forlagið haf...
-
Upplýsingafundur með íslenska jarðvarmaklasanum, 5. febrúar 2014
Utanríkisráðuneytið stóð fyrir upplýsingafundi með íslenska jarðvarmaklasanum þann 5. febrúar. Meginmarkmið fundarsins var einnig að kynna alþjóðlega viðskiptasamninga og ákvæði þeirra um orkutengda þ...
-
Skaftárhreppur styrktur til kaupa á varmadælu
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tilkynnti í dag um þá ákvörðun að veita Skaftárhrepp styrk vegna kaupa sveitarfélagsins á varmadælu til að hita upp Kirkjubæjarskóla, íþ...
-
Nýskipan í starfsemi Listasafns Einars Jónssonar
Listasafni Íslands falið að annast ýmis verkefni á sviði stjórnsýslu Listasafns Einars Jónssonar Þann 31. janúar sl. var undirritaður samstarfssamningur milli mennta- og menningarmálaráðuneytisins, L...
-
Samtökin 78 ferðbúa mennta- og menningarmálaráðherra
Samtökin 78 afhentu Illuga Gunnarssyni upplýsingapakka og regnbogavarning í tengslum við ferð hans á Vetrarólympíuleikana í RússlandiIllugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra hefur þegið bo...
-
Tannverndarvikan 2014
Embætti landlæknis stendur fyrir árlegri tannverndarviku 3. til 8. febrúar 2014. Þema tannverndarviku í ár er „Leiðin að góðri tannheilsu". Að því tilefni hefur Embætti landlæknis gefið út þrjú veggsp...
-
Innanríkisráðherra hvatti sveitarfélög til að nýta rafrænt kosningakerfi
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra setti í dag fund hjá Þjóðskrá Íslands þar sem sveitarfélögum var kynnt nýtt kerfi til að nota við rafrænar íbúakosningar. Fundinn sátu fulltrúar allmargr...
-
Skýrsla nefndar um athugun á stjórnsýslu skattamála
Stytta þarf málsmeðferðartíma hjá yfirskattanefnd og koma í veg fyrir endurtekna rannsókn meiriháttar skattamála samkvæmt nýrri skýrslu nefndar um athugun á stjórnsýslu skattamála. Jafnframt se...
-
Umsóknir um styrki úr Lýðheilsusjóði
Styrkir úr Lýðheilsusjóði fyrir árið 2014 hafa verið auglýstir lausir til umsóknar. Óskað er eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til heilsueflingar og forvarna á sviði áfengis- og vímuvarna, tóbaksvar...
-
Vefur Fjársýslunnar aðgengilegastur
Nýr vefur Fjársýslu ríkisins var valinn aðgengilegasti vefurinn á Íslensku vefverðlununum 31.janúar sl. Verðlaunin eru haldin árlega á vegum Samtaka vefiðnaðarins og eru, að því er fram kemur á vef ...
-
Innanríkisráðherra fundar með fjölmenningarráði Reykjavíkur
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra tók í dag á móti fulltrúum í fjölmenningarráði Reykjavíkurborgar. Fjölmenningarráði er ætlað að vera ráðgefandi fyrir mannréttindaráð og aðrar stofnanir ...
-
Heilbrigðisráðherra skrifar í tilefni alþjóðlegs krabbameinsdags
Grein eftir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra í tilefni alþjóðlegs krabbameinsdags 4. febrúar 2014. Greinin birtist í Morgunblaðinu. Ræðum um krabbamein Þjóðir heims eru hvattar til au...
-
Endurskoðun reglna um bifreiðamál hreyfihamlaðra
Félags- og húsnæðismálaráðherra og heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að hefja endurskoðun á reglum um bifreiðamál hreyfihamlaðra. Ýmsar ábendingar hafa komið fram sem sýna að endurskoðun þessara reglna...
-
Umsóknir um styrki til norsks-íslensks menningarsamstarfs
Umsóknarfrestur um styrki rennur út 1. mars 2014 Framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs Árið 1994 ákváðu norsk stjórnvöld að leggja til árlegt framlag til norsks-íslensks menningarsa...
-
Mótun stefnu og aðgerðaráætlunar í upplýsingatækni í skólakerfinu
Unnið er að útfærslu verkefna í tengslum við meginmarkmið í stefnu ríkis og sveitarfélaga um upplýsingasamfélagið 2013-2016Mennta- menningarmálaráðuneyti vinnur nú að útfærslu verkefna í tengslum við ...
-
Íslensk menning gerir það gott í Frakklandi
Menning hefur ætíð skipað stóran sess í starfi sendiráðsins í París og hafa Frakkar mjög mikinn og einlægan áhuga á Íslandi sem hefur aukist jafnt og þétt síðustu ár. Áhuginn snýr bæði að landinu sjál...
-
Norræna lífhagkerfinu hrundið úr vör
Stærsta verkefni formennskuáætlunar Íslands í norrænu ráðherranefndinni, Norræna lífhagkerfinu NordBio,verður hrundið úr vör á morgun, miðvikudag, í Norræna húsinu í Reykjavík. Markmið NordBio er að d...
-
UT messan - spennandi viðburður
UT messan verður haldin föstudaginn 7. og laugardaginn 8. febrúar. Þar verður margt spennandi á dagskrá. Fyrri dagurinn er fyrir atvinnumenn í upplýsingatækni, seinni dagurinn er hugsaður fyrir almenn...
-
Kvikmyndamiðstöð Íslands tekur að sér utanumhald á endurgreiðslukerfi kvikmynda
Einföldun á umsóknarferli og stjórnsýslu til hagsbóta fyrir kvikmyndaiðnaðinn ásamt betri nýtingu opinbers fjár eru markmið samnings sem Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og L...
-
Norðurlönd taka þátt í loftvarnaræfingu á Íslandi
Loftvarnaræfing Atlantshafsbandalagsins, Iceland Air Meet 2014, hófst með formlegum hætti í morgun. Æfingin er haldin samhliða reglubundinni loftrýmisgæsluvakt Atlantshafsbandalagsins á Íslandi sem No...
-
Kynnir breytingar á umdæmum sýslumanna og lögreglustjóra fyrir heimamönnum
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun næstu tvær vikurnar heimsækja alla landshluta og halda fundi með fulltrúum sveitarstjórna til að kynna fyrirhugaðar breytingar á skipan umdæma sýslum...
-
Vel mætt á fund á Suðurlandi
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra kynnti í dag fyrirhugaðar breytingar á skipan umdæma sýslumanna og lögreglustjóra á fundi á Hvolsvelli fyrir fulltrúum sveitarfélaga á Suðurlandi. Vel va...
-
Samningur um Þekkingarnet Þingeyinga
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði samning um starfsemi og þjónustu Þekkingarnets ÞingeyingaIllugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Óli Halldórsson forstöðuma...
-
"Vonbrigði að samningalotu um makríl hafi lokið án árangurs"
Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sjávarútvegsmála lýsir yfir miklum vonbrigðum með að samningaviðræðum um veiðar á makríl hafi lokið án árangurs. „Deiluaðilar höfðu sögulegt tækifæri til að ná...
-
Öryggi og ólympíufarar í Sochi
Þá er það tíunda vopnaleit dagsins og allir, sem hafa farið gegnum Keflavíkurflugvöll á háannatíma geta ímyndað sér hvernig það er. Fjölþreifnir öryggisverðir sem senda þig fram og aftur gegnum tístan...
-
Aðgerðir til að styðja við verðlagsstöðugleika kynntar í ríkisstjórn
Með kjarasamningi sem undirritaður var þann 21. desember sl. og tekinn til atkvæðagreiðslu nú í janúar vildu samningsaðilar ná samstöðu um að rjúfa vítahring verðbólgunnar. Ríkisstjórnin studdi þessa ...
-
Óskað eftir umsögnum um drög að reglugerð
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hyggst á næstunni setja reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda. Með reglugerðinni verður innleidd reglugerð Evrópuþingsins- og ráðsins (ESB) n...
-
Samið um sjúkraflutninga á Vestfjörðum
Heilbrigisstofnun Vestfjarða og Ísafjarðarbær hafa gert með sér samning um að Slökkvilið Ísafjarðar annist sjúkraflutninga á þjónustusvæði stofnunarinnar sem nær frá Ísafjarðará í Ísafirði til Dynjand...
-
Makrílfundi lauk án samkomulags
Samningafundi Evrópusambandsins, Noregs, Færeyja og Íslands um stjórn veiða á makríl sem staðið hefur frá því á þriðjudag í Bergen í Noregi lauk nú í hádeginu. Engin niðurstaða náðist á fundinum en að...
-
Embætti forstjóra Landspítala laust til umsóknar
Heilbrigðisráðherra auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Landspítala. Landspítali er aðalsjúkrahús landsins og háskólasjúkrahús. Á spítalanum er veitt sérhæfð sjúkrahúsþjónusta, m.a. á göngu...
-
Rætt verði um aðkomu einkaaðila að uppbyggingu Keflavíkurflugvallar
Mikilvægt er að skoða vel mögulega aðkomu einkaaðila að uppbyggingu og rekstri Keflavíkurflugvallar til frambúðar en fyrir liggur að þörf er á umtalsverðum framkvæmdum við flugvöllinn á næstu árum sam...
-
Aðgerðir til að styðja við verðlagsstöðugleika kynntar í ríkisstjórn
Með kjarasamningi sem undirritaður var þann 21. desember sl. og tekinn til atkvæðagreiðslu nú í janúar vildu samningsaðilar ná samstöðu um að rjúfa vítahring verðbólgunnar. Ríkisstjórnin studdi þessa ...
-
Markaðssvæði netþjónustu á Íslandi stækkar umtalsvert
Samningur fjarskiptasjóðs og Símans hf. um netþjónustu rennur út 1. mars n.k. og er því ekki lengur tekið við nýjum pöntunum á grundvelli samningsins. Til marks um árangurinn af verkefninu mun notendu...
-
Skattabreytingar á haustþingi
Vefrit fjármála- og efnahagsráðuneytisins 30. janúar 2014 (PDF 150 KB) Á haustþingi voru lögð fram fjölmörg frumvörp sem sneru að skattamálum og urðu flest þeirra að lögum í lok ársins. Hér verður ...
-
Rakel Olsen skipuð formaður fagráðs um hafnamál
Innanríkisráðherra hefur skipað Rakel Olsen, stjórnarformann Agustson ehf. í Stykkishólmi, formann fagráðs um hafnamál. Skipað er í fagráðið til tveggja ára í samræmi við ákvæði laga um Vegagerði...
-
Viðskiptasamráð með Rússum
Í dag fór fram samráðsfundur Íslands og Rússlands um tvíhliða viðskipti og samstarfsverkefni í Reykjavík. Slíkir fundir eru haldnir einu sinni til tvisvar á ári og á þeim eru tekin fyrir fjö...
-
Alþingi samþykkir fríverslunarsamning við Kína
Fríverslunarsamningur Íslands og Kína var samþykktur á Alþingi í gær, með miklum meirihluta atkvæða en Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lagði hann fram til samþykktar í október sl. Með frívers...
-
Stattu með þér
Samningur um gerð stuttmyndar fyrir miðstig grunnskóla í anda myndarinnar Fáðu já, sem frumsýnd var fyrir ári í öllum grunnskólum landsins og flestum framhaldsskólum, var undirritaður 30. janúar 2014....
-
Upplýsingafundur um verkefnið; Betri heilbrigðisþjónusta
Um hundrað manns sátu fund velferðarráðuneytisins í Norræna húsinu í dag þar sem kynnt voru verkefni um úrbætur í heilbrigðisþjónustu sem unnið verður að á næstu misserum. Þjónustustýring, stórbætt up...
-
Auglýsing frá Menningarsjóði Íslands og Finnlands
Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og Íslands. Í því skyni veitir sjóðurinn árlega ferðastyrki og annan fjárstuðning. Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands ...
-
Drög að breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja. Unnt er að koma að athugasemdum við drögin og skulu þær sendar ráðuneytinu á netfang...
-
Hafa konur áhuga á varnarmálum?
Þegar ég hóf störf sem fastafulltrúi hjá Atlantshafsbandalaginu í ágúst síðastliðnum og byrjaði að kynnast kollegum og starfsmönnum bandalagsins, vöktu fjölmargir þeirra athygli mína á því að með komu...
-
Stöðugildum fækkar í fjármála- og efnahagsráðuneyti
Fjármála- og efnahagsráðuneytið kynnti starfsmönnum ráðuneytisins í dag þær ráðstafanir sem gripið hefur verið til í því skyni að laga starfsemi ráðuneytisins að heimildum fjárlaga, en þær fela m.a. í...
-
Lánskjör Íslands á erlendum mörkuðum
Vorið 2011 opnuðust alþjóðalánamarkaðir að nýju fyrir Íslandi, í fyrsta sinn frá hruni. Ríkissjóður gaf þá út skuldabréf að fjárhæð 1 milljarður Bandaríkjadala. Skuldabréfin voru gefin út til 5 ára me...
-
Fækkun stöðugilda og fleiri aðgerðir til að mæta aðhaldskröfu fjárlaga
Starfsfólki velferðarráðuneytisins voru í dag kynntar þær aðgerðir sem ráðist verður í til að draga saman rekstrarútgjöld ráðuneytisins í samræmi við 5% aðhaldskröfu fjárlaga. Stærstur hluti rekstrark...
-
Drög að breytingu að vegalögum til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að breytingu á vegalögum nr. 80/2007. Unnt er að senda ráðuneytinu athugasemdir um drögin til og með 9. febrúar næstkomandi og skulu þær berast á net...
-
Sammála um að þétta samstarf Íslands og Noregs innan EES
Utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, átti í dag fund með Ingvild Næss Stub, aðstoðarevrópumálaráðherra Noregs. Á fundinum ræddu þau EES samninginn, framkvæmd hans og hagsmunagæslu innan EES sams...
-
Farþegum í millilandaflugi fjölgaði en færri farþegar í innanlandsflugi
Farþegum í millilandaflugi um íslenska flugvelli fjölgaði á síðasta ári um 15,1% frá árinu 2012 en alls fóru þá 2.801.850 farþegar um flugvellina. Árið 2012 voru þeir 2.435.210 og í báðum tilvikum eru...
-
Tveggja milljarða króna erlend fjárfesting í örþörungaverksmiðju mun skapa 30 ný störf á Suðurnesjum
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og forsvarsmenn líftæknifyrirtækisins Algalíf Iceland ehf. skrifuðu í dag undir fjárfestingasamning vegna örþörungaverksmiðju á Ásbrú á Reykjan...
-
Neyðarkall frá Mombasa
Árið er 1995. Ég er starfsnemi við þróunarsamvinnuverkefni í strandhéruðum Kenía á vegum danskra stjórnvalda. Ég sé með eigin augum afleiðingar sárrar fátæktar. Það er reynsla sem breytir sýn minni á ...
-
Óttarr Proppé skipaður formaður þingmannanefndar um endurskoðun útlendingalaga
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur skipað Óttarr Proppé, þingmann Bjartrar framtíðar, formann þverpólitísks þingmannahóps til að meta hvort og þá með hvaða hætti þörf sé á heildarend...
-
Samstarf við Fulbright stofnunina á sviði norðurslóðafræða
Utanríkisráðuneytið og Fulbright stofnunin hafa gert með sér samstarfssamning um fræðimannastyrki á sviði norðurslóðamála. Með samningnum styrkir utanríkisráðuneytið komu bandarískra fræðimanna til ke...
-
„Ekkert hatur – orðum fylgir ábyrgð“- verkefnið rætt í ráðuneytinu
Ungmennaráð SAFT og Samfés funduðu um verkefnið og ræddu við Illuga Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra. Ungmennaráð SAFT og Samfés komu saman í mennta- og menningarmálaráðuneytinu föstudag...
-
Nýbygging Framhaldsskólans í Mosfellsbæ tekin í notkun
Nýja skólahúsið er um 4000m2 og tekur um 400 til 500 nemendur. Nýbygging Framhaldsskólans í Mosfellsbæ var formlega tekin í notkun föstudaginn 14. janúar 2014 að viðstöddum Illuga Gunnars...
-
Leggja til umbætur á refa- og minkaveiðum
Starfshópur um fyrirkomulag og framkvæmd refa- og minkaveiða hefur skilað skýrslu til umhverfis- og auðlindaráðherra. Hópurinn telur brýnt að bæta skipulag veiðanna en telur að nauðsynle...
-
Fréttir af verkefninu betri heilbrigðisþjónusta
Hér verða birtar fréttir af verkefninu „Betri heilbrigðisþjónusta“ sem kynnt verður í Norræna húsinu 30. janúar 2014.
-
Nýr samningafundur um makríl í næstu viku
Samningafundi um makríl milli Íslands, Færeyja, Evrópusambandsins og Noregs lauk nú um hádegisbil. Ekki náðist niðurstaða á fundinum en aðilar telja að þokast hafi í rétta átt. Ákveðið var að halda vi...
-
Hreindýrakvóti ársins 2014
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1277 dýr á árinu sem er fjölgun um 48 dýr frá fyrra ári....
-
Sjúkraflutningar: Ráðherra ítrekar ósk um samningaviðræður
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra harmar ákvörðun stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) um að slíta samstarfi um sjúkraflutninga sem hann segir hafa verið farsælt og hagstætt fyrir ...
-
Brussel – meira en ESB
Þegar Brussel ber á góma sjá flestir fyrir sér Evrópusambandið. Mikið rétt, eitt helsta verkefni sendiráðsins í Brussel er að sinna hagsmunagæslu gagnvart ESB og á vettvangi EES- og Schengen sam...
-
Stefna í áfengis- og vímuvörnum
Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt stefnu í áfengis- og vímuvörnum til ársins 2020. Á grundvelli hennar verða skilgreind mælanleg markmið og sett fram áætlun um aðgerðir til að ná þeim markmiðum sem a...
-
Nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2014
Landspítali háskólasjúkrahús-bráðadeild hlaut í dag nýsköpunarverðlaunin 2014 í opinberri þjónustu og stjórnsýslu, sem afhent voru á ráðstefnu á Grand hótel. Verðlaunin voru í dag afhent í þriðja sinn...
-
Starfshópar skipaðir vegna lækkunar á höfuðstól húsnæðislána
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað tvo starfshópa vegna lækkunar á höfuðstól húsnæðislána, í samræmi við aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar frá 30. nóvember 2013, sem miðar...
-
Lagðar til verulegar skorður á notkun verðtryggingar sem fyrsta skref að afnámi
Sérfræðingahópur um afnám verðtryggingar á nýjum neytendalánum, sem forsætisráðherra skipaði þann 16. ágúst 2013, hefur skilað skýrslu sinni. Í skýrslu hópsins er lagt til að frá og með 1. janúar 2015...
-
Jafnréttisviðurkenning 2014: Óskað eftir tilnefningum
Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2013. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök,...
-
Daglegar annir og 1660 skilríki
Daglegar annir og 1660 skilríki Árangur af daglegum störfum í sendiráði getur í sumum tilfellum verið ill mælanlegur eða komið í ljós á lengri tíma. Margbreytileg samskipti í síma, með tölvupóstum og...
-
Lög um kynjakvóta rædd á kraftmiklum fundi í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra boðaði til fundarins í þeim tilgangi að fá fram sjónarmið stjórnenda í atvinnulífinu á því hvernig lögin um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja v...
-
Þriðja sérleyfið til olíuleitar á Drekasvæðinu
Orkumálastjóri, Guðni A. Jóhannesson hefur í dag, að viðstöddum þeim Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Marit Lillealtern, fulltrúa sendiráðs Noregs og Ma Jisheng, sendiherra A...
-
Greinargerð starfshóps um skattívilnanir vegna kaupa á hlutabréfum í litlum fyrirtækjum í vexti
Fjármála- og efnahagsráðherra skipaði hinn 21. ágúst 2013 starfshóp um skattívilnanir til einstaklinga vegna kaupa á hlutabréfum í litlum fyrirtækjum í vexti. Starfshópnum var falið það verkefni...
-
Dr. Tryggvi Þór ráðinn verkefnisstjóri
Dr. Tryggvi Þór Herbertsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána. Fjármála- og efnahagsráðherra skipaði þann 8. janúar sl. sérstaka verkefnisstjórn sem ætlað e...
-
Hálft ár í Nuuk
Þegar ég hugsa til baka til dagsins þegar ég kom hingað fyrst til dvalar finnst mér það hafa verið fyrir nokkrum dögum, svo fljótt hefur tíminn liðið. Ég lennti í Nuuk á sólríkum sumardegi í byrjun jú...
-
Vetrarhörkur á kosningaári í Washington
Nú í byrjun janúarmánaðar teygði sannkallað heimskautafrost sig alla leið niður til Washington DC og hitastigið náði mínus 24 með vindkælingu. Harla óvenjulegt veðurfar borgar sem er á sömu breiddargr...
-
Við ofurefli að etja? Fríverslunarviðræður við Kínverja
Viðskiptaráðuneyti Kína er stór og mikil bygging. Anddyrið er marmaraklætt og tilkomumikið. Í lyftunni er motta á gólfinu merkt þriðjudegi á ensku. Veitir eflaust ekki af því að minna þá mörgu s...
-
Fjárhagslega áhætta í rekstri LÍN
Skýrsla um fjárhagslegar áhættur í rekstri Lánasjóðs íslenskra námsmanna, sem unnin var á grunni upplýsinga úr reiknilíkani Ríkisendurskoðunar um framlagsþörf sjóðsins. Í skýrslu um fjárhag...
-
Vegna umfjöllunar í Fréttablaðinu um rekstur Lyfjastofnunar
Í tilefni af umfjöllun Fréttablaðsins mánudaginn 20. janúar 2014, um rekstur Lyfjastofnunar, er rétt að vekja athygli á því að á árunum fyrir hrun réðst stofnunin í aukin verkefni. Gjaldskrá Lyfjasto...
-
Námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar
Skráningarfrestur fyrir þá sem vilja sækja námskeið og taka próf í leigumiðlun rennur út 10. febrúar næstkomandi. Þeir sem standast slíkt próf geta síðan sótt um leyfi félags- og húsnæðismálaráðherra ...
-
Bréf fjármála- og efnahagsráðherra til stjórna ríkisfyrirtækja
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra hefur sent stjórnum fyrirtækja sem eru að hluta eða öllu leyti í ríkiseigu bréf með tilmælum vegna gjaldskrármála. Bréfið er eftirfarandi: Í aðdrag...
-
UMFÍ annast framkvæmd á æskulýðshluta Erasmus+
Mennta- og menningarmálaráðuneytið felur Ungmennafélagi Íslands að annast framkvæmd á æskulýðshluta Erasmus+ áætlunar Evrópusambandsins.Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið að fela Ungmenn...
-
Bréfi ríkissaksóknara svarað
Innanríkisráðuneytið svaraði í dag, eins og til stóð og tilkynnt hafði verið um, bréfi ríkissaksóknara vegna kæru lögmanns hælisleitanda um birtingu trúnaðargagna. Ekki er heimilt að birta bréfið á ve...
-
Utanríkisráðherra ræðir ábyrgð íbúa á norðurslóðum
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, gerði ábyrgð íbúa norðurslóða að umtalsefni í ávarpi sínu á Arctic Frontiers ráðstefnunni í Tromsö fyrr í dag. Gunnar Bragi segir að með aukinni athygli sem...
-
Embætti landlæknis gerir úttekt á þjónustu Sólvangs
Velferðarráðuneytið hefur falið Embætti landlæknis að gera úttekt á faglegum þáttum þjónustu og aðbúnaðar íbúa á Sólvangi í Hafnarfirði. Ráðuneytið hefur fundað reglulega með stjórnendum Sólvangs unda...
-
Samið við Reykjanesbæ um áframhaldandi þjónustu við hælisleitendur
Útlendingastofnun hefur samið við Reykjanesbæ, fyrir hönd innanríkisráðuneytisins, um áframhaldandi þjónustu við hælisleitendur. Gildir sá samningur út árið með heimild til framlengingar um ár.Í samni...
-
Ökuferðir - Road Trips
Það kemur stundum fyrir að hringt er frá Íslandi hingað til Winnipeg og spurt hvort ekki sé bara hægt að skreppa í ökuferð til Calgary eða Vancouver til að sinna erindum, svona rétt eins og um skreppi...
-
Makrílviðræðum frestað fram í næstu viku
Samningafundi um makríl milli Íslands, Færeyja, Evrópusambandsins og Noregs var í dag frestað fram til næsta miðvikudags. Samningaviðræður um skiptingu aflahlutar milli strandríkja á makríl hafa nú ...
-
Aðventa í Berlín
Þetta árið var komið að okkur í íslenska sendiráðinu að sjá um jólahald og skreytingar í sameiginlegri aðstöðu norrænu sendiráðanna í Berlín. Við fengum Íslandsstofu og Reykjavíkurborg til...
-
Eva María Jónsdóttir skipuð formaður fagráðs um umferðarmál
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur skipað Evu Maríu Jónsdóttur formann fagráðs um umferðarmál. Fagráðið tekur við af umferðarráði og er skipað í samræmi við lög um Samgöngustofu, stj...
-
Ferðagleði og ráð í tíma tekin
Íslendingar eru ferðaglaðir og á fáum stöðum í heiminum, utan landsteinana, má finna fleiri Íslendinga á vappi en í Lundúnum. Við í sendiráðinu verðum lítið vör við ferðamenn almennt, nema hvað við he...
-
Brunagaddur í Kiev
Fyrir rúmum mánuði kom ég í fyrsta sinn til Úkraínu. Tilefnið var fyrsti ráðherrafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu eftir að hafa tekið við starfi sem fastafulltrúi Íslands hjá ÖSE. Vinnan sí...
-
Um æðardún og hvalkjöt á Japansmarkaði
Það kemur manni oft skemmtilega á óvart að heyra hvað Japanir virðast almennt vel upplýstir um Ísland og íslensk málefni. Þeir þekkja landafræðina vel, eldgos og náttúruhamfarir og muna vel eftir Vigd...
-
Ágrip af sögu sendiráðs Íslands í Osló
Sendiráð Íslands í Noregi var opnað 19. Júní 1947 og var Gísli Sveinsson, áður sýslumaður og forseti Alþingis, fyrsti sendiherrann sem hafði aðsetur í Osló. Á tímabilinu 1947 – 2014 hafa fimmtán send...