Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Fjármála- og efnah...
Sýni 1-200 af 808 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

 • 23. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýsköpunardagur hins opinbera: Áhrif Covid-19 á þjónustu – hvað má læra til framtíðar?

  Hvað getum við lært af Covid-19 þegar kemur að því að veita opinbera þjónustu og hvaða tækifæri hefur heimsfaraldurinn skapað til þess að bæta þjónustuna? Þetta er meginumræðuefni á Nýsköpunardegi hin...


 • 21. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fræðsluátak um gervigreind

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að ráðist verði í fræðsluátak fyrir almenning um gervigreind. Er það í samræmi við aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir Ísland í fjórðu iðnbyltingunni. M...


 • 20. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Viðspyrna fyrir Ísland: Viðspyrnustyrkir og stuðningur við atvinnuleitendur, lífeyrisþega, barnafjölskyldur og félagslega viðkvæma hópa

  Ríkisstjórnin hefur ákveðið að greiða sérstakt viðbótarálag á grunnbætur atvinnuleysistrygginga á næsta ári sem koma á til móts við þann stóra hóp sem á næstu mánuðum fellur út af tekjutengdum at...


 • 13. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  S&P Global Ratings staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs - horfur eru áfram stöðugar

  Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. S&P reiknar með efnahagsbata á næsta ári eftir 7,8% samdrátt hagker...


 • 13. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ferðakostnaður ríkisins lækkaði um 1,8 milljarða króna milli ára

  Ferðakostnaður ríkisins lækkaði á fyrstu níu mánuðum ársins um 1,8 milljarða króna og fór úr 3 ma.kr. árið 2019 í tæpa 1,2 ma.kr. árið 2020. Lækkunin nemur um 60% en hana má rekja til heimsfaraldurs k...


 • 11. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Breytt fyrirkomulag skimunar á landamærum forsenda umtalsverðs efnahagsbata

  Breytt fyrirkomulag skimunar á landamærum, sem liðkar fyrir aðgangi ferðamanna með ásættanlegri áhættu með tilliti til sóttvarna, er forsenda þess að umtalsverður efnahagsbati geti hafist á næsta ári....


 • 10. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mikilvæg skref stigin vegna þjóðarleikvangs fyrir knattspyrnu

  Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hefja viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu, að tillögu mennta- og menningarmálaráðherra og fjármála- og efnahag...


 • 09. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hægt að sækja um tekjufallsstyrki og framhald lokunarstyrkja innan skamms

  Hægt verður að sækja um tekjufallsstyrki og framhald lokunarstyrkja hjá Skattinum um næstu mánaðamót, en Alþingi samþykkti í liðinni viku lög um aðgerðirnar sem hafa að markmiði að styðja fyrirtæki ve...


 • 06. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla um nýtingu úrræða í heimsfaraldri: Hátt í 40 milljarðar í beinan stuðning til heimila og fyrirtækja

  Heimili og fyrirtæki hafa til þessa fengið 38,2 ma.kr. í beinan stuðning vegna heimsfaraldurs kórónuveiru að því er fram kemur í skýrslu fjármála- og efnahagsráðuneytisins um nýtingu efnahagsúrræða ve...


 • 06. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Meiri umsvif í hagkerfinu í þriðju bylgju faraldursins

  Umsvif í hagkerfinu eru mun meiri nú en í fyrstu bylgju heimsfaraldursins. Neysla Íslendinga innanlands er nú svipuð og á sama tíma í fyrra en í fyrstu bylgju faraldursins dróst hún saman um 20%. Umf...


 • 04. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Aukinn þungi í baráttu gegn skattsvikum með sameiningu embættis skattrannsóknarstjóra við Skattinn

  Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í dag í samráðsgátt stjórnvalda frumvarp um breytingu á lögum er varða rannsókn og saksókn í skattalagabrotum. Markmið frumvarpsins er að styrkja eftirlit og ranns...


 • 04. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Frumvarp að heildarlögum um greiðsluþjónustu í samráðsgátt

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um greiðsluþjónustu í samráðsgátt stjórnvalda. Um umfangsmikla löggjöf er að ræða og í henni felst innleiðing á annarri...


 • 04. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fundur fjármálaráðherra í ríkjum ESB, Ecofin og EFTA: Samhæfðar aðgerðir forsenda árangurs gegn kórónuveiru

  Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra sat í dag árlegan fund ráðherra fjármála- og efnahagsmála í ríkjum Evrópusambandsins, Ecofin, og EFTA. Meginefni fundar ráðherranna var viðsnúningur ...


 • 02. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2019

  Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2019. Álögð gjöld eru samtals 189,7 ma.kr. sem er lækkun um 4 ma.kr. á milli ára, en breytingar einstakra ska...


 • 30. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkisstjórnin samþykkir enn frekari efnahagsaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að grípa til frekari efnahagsaðgerða vegna kórónuveirufaraldursins. Er þar annars vegar um að ræða tillögur að útvíkkun tekjufallsstyrkja, en frumvarp um...


 • 30. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ferðaþjónustufyrirtæki fengið 52% allra stuðningslána

  Stuðningslán hafa einkum verið veitt til fyrirtækja í ferðaþjónustu og hafa þau fengið 52% allra stuðningslána. Þetta er meðal upplýsinga sem fram koma í samantekt Seðlabanka Íslands til fjármála- og ...


 • 30. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafta

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, en samkvæmt lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál ber honum að gera Alþingi grein fyrir framgangi áætlun...


 • 30. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Áherslur stjórnvalda í umbótum til næstu ára

  Stór skref hafa verið tekin undanfarið í að bæta skilvirkni opinberrar þjónustu og aðgengi almennings að henni, ekki síst með stafrænni þróun hins opinbera.  Heimsfaraldur kórónuveiru hefur haft ...


 • 29. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Norðurlöndin komi tvíefld út úr heimsfaraldrinum

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra fundaði í dag með norrænum fjármálaráðherrum í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Helsta umræðuefni fundarins var hvernig tryggja megi að Norðurlöndi...


 • 29. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ræddi leiðir að öflugum efnahagsbata á ráðherrafundi OECD

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra tók þátt í ráðherrafundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í dag og í gær. Meginefni fundarins var að ræða leiðir að öflugum og grænum efnah...


 • 27. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Um fjórðungur allra skatttekna og tryggingagjalda fer til almannatrygginga

  Sífellt aukinn hluti verðmætasköpunar hagkerfisins rennur til tilfærslukerfa og fjárframlaga ríkissjóðs sem hafa verið í stöðugum vexti síðustu ár. Í minnisblaði sem fjármála- og efnahagsráðherra kyn...


 • 27. október 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Erlendir sérfræðingar geti unnið í fjarvinnu á Íslandi

  Ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra, dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hafa lagt fram minnisblað fyrir ríkisstjórn um aðgerðir til þess að gera erlendum ríkisborgurum sem eru ut...


 • 27. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Landsarkitektúr upplýsingaöryggis í samráðsgátt

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sett drög að landsarkitektúr upplýsingaöryggis opinberra aðila inn í samráðsgátt stjórnvalda og er umsagnarfrestur til 12. nóvember nk. Að tryggja netöryggi er ei...


 • 23. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch Ratings staðfestir óbreytta A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með neikvæðum horfum

  Fitch Ratings birti í dag mat á lánshæfi ríkissjóðs. Langtímaeinkunnir í innlendri og erlendri mynt eru óbreyttar og standa í A. Horfur eru neikvæðar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfise...


 • 23. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýting efnahagsúrræða stjórnvalda vegna heimsfaraldurs

  Ríkisstjórnin hefur frá því heimsfaraldur kórónuveiru hófst kynnt úrræði sem ætlað er styðja við efnahagslega vörn, vernd og viðspyrnu heimila og fyrirtækja. Úrræðin geta falið í sér bein útgjöld fyri...


 • 22. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Auka þarf nákvæmni í skjölun og eftirfylgni tollafgreiðslu vegna innfluttra landbúnaðarafurða

  Þann 24. september 2020 skipaði fjármála- og efnahagsráðuneytið starfshóp til að skoða hvort misræmi væri að finna milli magns í útflutningstölum úr gagnagrunni Evrópusambandsins og innflutningstölum ...


 • 20. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ræddi hugmyndir um loftslagsgjöld á fundi OECD

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í dag þátt í fundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um sjálfbæra þróun þar sem m.a. var rætt um hugmyndir um loftslagsgjöld á landamær...


 • 20. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ferli við birtingu auglýsinga á Starfatorg.is stafvætt

  Hagkvæmni eykst með stafvæðingu ferlis við birtingu starfaauglýsinga á vefnum Starfatorg.is sem nú er komið í virkni. Á Starfatorgi eru birtar auglýsingar um laus störf hjá ríkinu  og árlega birt...


 • 16. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Tekjufallsstyrkir samþykktir í ríkisstjórn

  Ríkisstjórnin samþykkti í dag að leggja fyrir Alþingi frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um tekjufallsstyrki vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Frumvarpinu er ætlað að aðstoða einyrkja og litla rek...


 • 12. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fundaði með alþjóðlegum vettvangi fjármálaráðherra um loftslagsmál

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fundaði í dag með alþjóðlegum vettvangi fjármálaráðherra um loftslagsmál, sem ætlað er að hvetja til aðgerða í loftslagsmálum í krafti regluverks og...


 • 09. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framhald á lokunarstyrkjum

  Ríkisstjórnin samþykkti í dag að leggja fyrir Alþingi breytingar á lögum um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru með það fyrir augum að tryggja framhald á lokunarstyrk...


 • 09. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Uppfærðar reglur um kostnað vegna ferða á vegum ríkisins

  Endurskoðun á reglum um greiðslu ferðakostnaðar vegna ferðalaga á vegum ríkisins er lokið og uppfærðar reglur tóku gildi 1. október sl. Þær koma í stað eldri reglna frá árinu 2009. Markmið reglnanna ...


 • 05. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýjar leiðbeiningar um opinber innkaup: Tækifæri í að nýta innkaupakraft hins opinbera

  Ríkið ráðstafar á hverju ári yfir 200 ma. kr. í opinber innkaup, sem eru vörur, margskonar og verklegar framkvæmdir. Sveitarfélög ráðstafa álíka fjárhæð á hverju ári, og aðrir ríkisaðilar sem falla un...


 • 02. október 2020 Forsætisráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Opinbert hlutafélag stofnað um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu

  Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða...


 • 01. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samkomulag um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir 2021-2025

  Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir árin 2021-2025 hefur verið undirritað af fjármála- og efnahagsráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Samban...


 • 01. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mótvægisaðgerðir verja lífskjör og veita viðspyrnu

  Ríkisfjármálum verður áfram beitt af fullum þunga til að verja störf og skapa viðspyrnu, en gert er ráð fyrir að áhrif heimsfaraldurs kórónuveirunnar á ríkissjóð verði neikvæð um 192 milljarða króna á...


 • 01. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2020

  Miðvikudaginn 30. september hélt fjármálastöðugleikaráð sinn annan fund á árinu. Farið var yfir horfur í fjármálakerfinu og hagkerfinu almennt og gerði Seðlabankinn grein fyrir helstu áhættuþáttum. Sé...


 • 30. september 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 2/2020

  Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og fæ...


 • 30. september 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 1/2020

  Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 114,0 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km, k...


 • 30. september 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Heimurinn eftir COVID-19

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi áskoranir heimsins í kjölfar kórónuveirufaraldursins, á rafrænu alþjóðlegu málþingi sem framtíðarnefnd Alþingis stóð fyrir í samstarfi við forsætisráðuneyt...


 • 25. september 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stafræn umskipti mikilvæg að mati stjórnenda stofnana

  Stjórnendur stofnana telja mikilvægt að vinna að stafrænum umskiptum (digital transformation) svo hægt verði að nýta tækni framtíðarinnar, auka nýsköpun og gera starfsfólk hæfara til þess að takast á ...


 • 25. september 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Endurbættur vefur Ísland.is með skýrara viðmóti fyrir notendur

  Vefurinn Ísland.is, sem er upplýsinga- og þjónustuveita opinberra aðila á Íslandi, hefur verið opnaður í nýrri og endurbættri útgáfu með það að markmiði að gera viðmót gagnvart notendum skýrara og bet...


 • 24. september 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ráðstefnan Tengjum ríkið haldin í dag

  Um 800 þátttakendur hafa skráð sig á ráðstefnuna Tengjum ríkið sem hefst klukkan 13 í dag og fjallar um stafræna framtíð hins opinbera. Ráðstefnan er ókeypis og öllum opin en hún er ætluð þeim sem haf...


 • 22. september 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Aukið gagnsæi um félög í ríkiseigu með myndrænni birtingu upplýsinga

  Gagnsæi um rekstur félaga í eigu ríkisins hefur verið aukið með myndrænni og aðgengilegri birtingu upplýsinga á vef Stjórnarráðsins um starfsemi og áherslur félaganna. Þar er m.a hægt að skoða skipan...


 • 17. september 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vegna frétta um meinta ágalla á ákvörðun ESA varðandi ríkisábyrgð á lánalínu til Icelandair Group

  Í tilefni af fréttaflutningi í dag um að Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hafi móttekið ábendingar um meinta ágalla á ákvörðun stofnunarinnar varðandi ríkisábyrgð á lánalínu til Icelandair Group ehf. árétt...


 • 16. september 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Tengjum ríkið – ráðstefna um stafræna framtíð hins opinbera

  Ráðstefna um stafræna framtíðarsýn hins opinbera og nýjungar sem unnið er að til að stórefla stafræna þjónustu verða kynntar á ráðstefnu Stafræns Íslands „Tengjum ríkið“ fimmtudaginn 24. septembe...


 • 15. september 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Auknar endurbætur og viðhald fasteigna í samræmi við sérstakt fjárfestingarátak

  Framkvæmdaverkefni Ríkiseigna sem lúta að endurbótum og viðhaldi fasteigna ríkisins aukast um 40%, eða 1,6 milljarða króna, frá því sem áætlað var, í samræmi við sérstakt fjárfestingarátak  stjór...


 • 15. september 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Umsóknarferli stuðningslána endurbætt

  Breytingar hafa verið gerðar á umsóknarkerfi stuðningslána á Ísland.is til að tryggja að ferlið verði enn aðgengilegra og auðskiljanlegra. Opnað var fyrir umsóknir um lánin í júlí sl. og hefur nú veri...


 • 15. september 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Efnahagsleg áhrif farsóttar og sóttvarna

  Gagnlegt væri að útskýra markmið sóttvarnaaðgerða betur og auka fyrirsjáanleika um þær eftir því sem við verður komið, segir í skýrslu starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra um efnahagsleg áhrif val...


 • 11. september 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlands verði tryggð

  Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt tillaga samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra þess efnis að tryggja fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlan...


 • 11. september 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Milljarður króna greiddur út í lokunarstyrki

  Um 1.000 fyrirtæki sem skylt var að loka eða stöðva starfsemi vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hafa fengið greiddan lokunarstyrk fyrir alls um einn milljarð króna. Þetta kemur fram í uppfærðum upplýsi...


 • 04. september 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins 2020

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins 2020 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vefsíðu Fjársýslu ríkisins. Helstu niðurstöður eru: Rekstrarafkoman er neikvæð um 115 m...


 • 04. september 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Byggðakort fyrir Ísland framlengt um eitt ár

  Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur ákveðið að framlengja byggðakort fyrir Ísland um eitt ár, eða fram til 31. desember 2021 en byggðakortinu var ætlað að gilda út árið 2020. Það skilgreinir á hvaða svæ...


 • 03. september 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Rekstur norrænna fyrirtækja auðveldaður með aukinni samtengingu stafrænna kerfa

  Á dögunum samþykktu atvinnuvegaráðherrar Norðurlanda áætlun sem m.a. felur í sér áframhaldandi stuðning við Nordic Smart Government – umfangsmikið samstarfsverkefni sem ætlað er að auðvelda ...


 • 02. september 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  12 verkefni fjármögnuð í fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu

  Tólf verkefni fá fjármögnun úr fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu sem nemur um 148 milljónum króna. Markmið átaksins var að auka nýsköpun með þarfir heilbrigðisþjónustu að leiða...


 • 01. september 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  10 aðgerðir til að efla vísindi og nýsköpun

  Framlög í samkeppnissjóði í vísindum og nýsköpun munu vaxa um helming á næsta ári miðað við fjárlög ársins 2020, samkvæmt nýrri vísinda- og tæknistefnu. Framtíðarsýn Vísinda- og tækniráðs til ársins 2...


 • 28. ágúst 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Starfshópur greinir efnahagsleg áhrif sóttvarna

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem vinna mun reglulegar greiningar á efnahagslegum áhrifum valkosta í sóttvarnarmálum, með tilliti til hagsmuna ólíkra samfélagshópa og geira hagk...


 • 27. ágúst 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Helstu skilmálar mögulegrar ríkisábyrgðar á lánsfjármögnun Icelandair Group

  Fjármála- og efnahagsráðherra lagði í fyrradag fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um ríkisábyrgðir og frumvarp til fjáraukalaga, til að óska heimildar vegna fyrirhugaðrar ríkisábyrg...


 • 26. ágúst 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  App til að auðvelda endurvinnslu hlutskarpast í nýsköpunarkeppninni Gagnaþon fyrir umhverfið

  Sigurvegarar Gagnaþons fyrir umhverfið voru tilkynntir í beinni útsendingu í dag. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra afhenti verðlaunin ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Ísl...


 • 26. ágúst 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Gagnaþon fyrir umhverfið: Fjöldi spennandi verkefna í úrslitum sem kynnt verða í dag

  Nýsköpunarkeppnin Gagnaþon fyrir umhverfið stóð yfir dagana 12. - 19. ágúst en í dag verða veitt verðlaun fyrir bestu verkefnin í þremur flokkum keppninnar. Úrslit verða tilkynnt kl. 13:00 í beinni út...


 • 25. ágúst 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Endurskoðuð fjármálastefna: ríkissjóði beitt til að auka viðnámsþrótt heimila og fyrirtækja

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um breytingu á gildandi fjármálastefnu fyrir árin 2018–2022. Tilgangur breytinganna er að styðja við stefnu ríkisstj...


 • 21. ágúst 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ferðakostnaður ríkisins lækkaði um 1,1 milljarð króna milli ára

  * Fréttatilkynningin hefur verið uppfærð vegna mistaka sem urðu við vinnslu gagna í fyrri útgáfu. Ferðakostnaður ríkisins lækkaði á fyrstu sex mánuðum ársins um 1,1 milljarð króna og fór úr 2 ma.kr. ...


 • 20. ágúst 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samstaðan skilar árangri - grein Bjarna Benediktssonar í Morgunblaðinu

  Frá fyrstu aðgerðum rík­is­stjórn­ar­inn­ar vegna heims­far­ald­urs­ins hafa skila­boð okk­ar verið skýr: Við mun­um beita rík­is­fjár­mál­un­um til að hjálpa fólki og fyr­ir­tækj­um í vanda og skapa ...


 • 18. ágúst 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Tölur yfir stöðu efnahagsaðgerða vegna Covid-19

  Stjórnvöld hafa frá því í mars gripið til ýmissa aðgerða í því skyni að verja grunnstoðir samfélagsins vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, t.d. með hlutastarfaleið, viðbótarlánum, frestun skattgreiðsln...


 • 18. ágúst 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Íslensk stjórnvöld ákveða að veita Icelandair Group ríkisábyrgð á lánalínu

  Eins og tilkynnt hefur verið um, hafa viðræður staðið yfir milli Icelandair Group og íslenskra stjórnvalda í samvinnu við viðskiptabanka félagsins, Íslandsbanka og Landsbankann, um útfærslu á lánalínu...


 • 14. ágúst 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Efnahagsleg sjónarmið við ákvörðun um umfang sóttvarnaaðgerða á landamærum

  Meðfylgjandi er minnisblað fjármála- og efnahagsráðherra um efnahagsleg sjónarmið við ákvörðun um umfang sóttvarnarráðstafana á landamærum sem lagt var fram í ríkisstjórn í dag: Þetta minnisblað er un...


 • 12. ágúst 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Gagnaþon fyrir umhverfið hefst í dag

  Gagnaþon fyrir umhverfið verður sett í dag í beinni útsendingu á vísi.is og facebook-síðu viðburðarins. Gagnaþonið er nýsköpunarkeppni og er öllum opin þátttaka. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis-...


 • 28. júlí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálaráðherra ávarpar ársfund asíska fjárfestingabankans, AIIB

  Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra flutti í dag ávarp á ársfundi  asíska innviðafjárfestingarbankans (AIIB) sem haldinn var með fjarfundi en Bjarni er varaformaður bankaráðs bankan...


 • 17. júlí 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skráning hafin á Gagnaþon fyrir umhverfið

  Gagnaþon fyrir umhverfið er yfirskrift nýsköpunarkeppni sem fer fram dagana 12.-19. ágúst næstkomandi. Að þessu sinni er áhersla lögð á þróun lausna sem gagnast umhverfinu, í samræmi við aðgerðaáætlu...


 • 14. júlí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Umsóknir um stuðningslán komnar í 2,2 milljarða

  Umsókn um stuðningslán var virkjuð á ísland.is 9. júlí s.l. en síðan þá hafa 171 fyrirtæki sótt um grunnlán fyrir allt að 10 m.kr. með 100% ríkisábyrgð. Einnig hafa 56 fyrirtæki sótt um auka-stuðnings...


 • 13. júlí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs 2020

  Fimmtudaginn 2. júlí 2020 hélt fjármálastöðugleikaráð sinn fyrsta fund á árinu. Það var jafnframt fyrsti fundur ráðsins eftir sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins sem breytti nokkuð h...


 • 10. júlí 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Töluverð ánægja með þjónustu ríkisstofnana

  Nýlegar kannanir á þjónustu ríkisstofnana gefa til kynna að á heildina litið sé mikil ánægja með þjónustu þeirra stofnana sem spurt var um og mældist hún yfir meðaltali úr þjónustugrunni Gallups. Á sa...


 • 09. júlí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Rekstrarafkoma ríkissjóðs árið 2019 jákvæð um 42 ma. kr.

  Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2019 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Samkvæmt ríkisreikningi var rekstrarafkoman jákvæð um 42 ma.kr til samanburðar við 84 ma.kr. afgang árið 2...


 • 09. júlí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stuðningslán virkjuð á Ísland.is

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir um stuðningslán á Ísland.is. Stuðningslán eru hluti af viðspyrnuaðgerðum stjórnvalda og er ætlað að styðja við smærri og meðalstór fyrirtæki sem orðið hafa fyrir miklu...


 • 07. júlí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Björgvin Víkingsson skipaður forstjóri Ríkiskaupa

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Björgvin Víkingsson sem forstjóra Ríkiskaupa frá og með 1. september n.k. Björgvin er með meistaragráðu í aðfangakeðjustjórnun (Management, Technology ...


 • 03. júlí 2020 Forsætisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Stefnt að verðmætari afurðum með minni losun frá sjávarútvegi

  Stefnt er að því að draga úr losun frá sjávarútvegi og auka eftirspurn eftir heilnæmum íslenskum fiski með samstarfi stjórnvalda og atvinnugreinarinnar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu um hvata til að ...


 • 01. júlí 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Stafræn ökuskírteini komin á Ísland.is

  Frá og með deginum í dag er hægt að sækja um og fá stafræn ökuskírteini í símann. Hægt er að nálgast þau á upplýsingaveitunni Ísland.is með því að nota rafræn skilríki. Stafræna ökuskírteinið gen...


 • 26. júní 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nær allar mótvægisaðgerðir vegna heimsfaraldurs komnar til framkvæmda

  Nær allar mótvægisaðgerðir sem gripið hefur verið til vegna heimsfaraldurs kórónuveiru eru komnar til framkvæmda. Eftir stendur greiðsla launa á uppsagnarfresti, en stefnt er að því að fyrsti hluti ko...


 • 24. júní 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Afgreiðsla lokunarstyrkja gengur vel - ánægja með úrræði stjórnvalda

  Um 170 umsóknir um lokunarstyrki hafa borist frá því opnað var fyrir umsóknir 12. júní. Af þeim hafa 75% verið afgreiddar og styrkfjárhæð að upphæð 137 m.kr. greidd út. Samkvæmt könnun sem gerð var fy...


 • 23. júní 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur

  Með aðgerðunum nær Ísland 35% samdrætti fram til ársins 2030 - alþjóðlegar skuldbindingar nema 29% samdrætti Gróft mat sýnir að aðgerðir í mótun geta skilað 5-11% samdrætti til viðbótar, eða ...


 • 12. júní 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafta

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, en samkvæmt lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál ber honum að gera Alþingi grein fyrir framgangi áætlun...


 • 12. júní 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hægt að sækja um lokunarstyrk á vef Skattsins

  Rekstraraðilar sem gert var að stöðva starfsemi sína vegna heimsfaraldurs kórónuveiru geta nú sótt um lokunarstyrk á vef Skattsins. Lokunarstyrkir eru ætlaðir fyrirtækjum sem þurftu að stöðva starfse...


 • 10. júní 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Auka þarf alþjóðlega samvinnu til að stuðla að efnahagsbata í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sat í dag fjarfund ráðherra á vegum OECD þar sem fjallað var um efnahagsáhrif heimsfaraldurs kórónuveiru. Fundinn sátu ráðherrar ríkja OECD, Evrópus...


 • 02. júní 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Undirbúningur stuðningslána vel á veg kominn

  Föstudaginn 29. maí birti fjármála- og efnahagsráðherra reglugerð um stuðningslán Í henni er meðal annars fjallað um hlutlæg viðmið vegna mats á rekstrarhæfi fyrirtækja, líkt og gert er ráð fyrir...


 • 02. júní 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Rýmri reglur um komur ferðamanna

  Samkvæmt hagrænu mati sem unnið var að beiðni forsætisráðherra og kynnt var í ríkisstjórn í morgun yrðu efnahagslegar afleiðingar þess að viðhalda óbreyttu ástandi ferðatakmarkana gríðarlegar og rétt ...


 • 29. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Starfshópur tryggir eftirfylgni efnahagsaðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveiru

  Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar í dag að skipa starfshóp undir formennsku fjármála- og efnahagsráðuneytisins til að tryggja eftirfylgni efnahagsaðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveiru en stjó...


 • 29. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung 2020

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2020 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vefsíðu Fjársýslu ríkisins. Helstu niðurstöður fyrsta ársfjórðungs eru: Rekstrarafk...


 • 29. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á einstaklinga fyrir 2019 birt

  Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga sbr. auglýsingu og frétt á vef Skattsins í dag. Álagningin 2020 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2019 og eignastöðu þeirra 3...


 • 29. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 1/2020

  Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: Gisting og fæði í einn sólarhring - kr....


 • 28. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Sviðsmyndir um mögulegar afkomu- og skuldahorfur ríkissjóðs og hins opinbera

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um opinber fjármál sem felur í sér að veitt verði nauðsynlegt ráðrúm í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru til þes...


 • 27. maí 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stafrænt heilbrigðismót: Stefnumót heilbrigðisþjónustu og frumkvöðla

  Stafrænt heilbrigðismót er hafið og stendur til 15.júlí 2020. Þar geta aðilar sem veita heilbrigðisþjónustu sett fram raunverulegar áskoranir um lausnir í heilbrigðisþjónustu og komið á samstarfi við ...


 • 27. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður gefur út skuldabréf í evrum

  Ríkissjóður Íslands gaf í dag út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra, jafnvirði um 76 milljarða króna. Skuldabréfin bera 0,625% fasta vexti og voru gefin út til 6 ára á ávöxtunarkröfunni 0,667%....


 • 26. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Þriðja fjáraukalagafrumvarpið lagt fram

  Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að leggja fram þriðja fjáraukalagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra á þessu ári, til að bregðast við aðstæðum sem skapast hafa vegna COVID-19. Frumvarpið nú er þa...


 • 26. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálastefna, -áætlun og -frumvarp lögð fram samhliða í haust

  Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um opinber fjármál. Frumvarpið felur í sér að veitt verði nauðsynlegt ráðrúm í kjölfar heimsfaraldurs kór...


 • 22. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch Ratings staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs en breytir horfum í neikvæðar

  Fitch Ratings hefur breytt horfum fyrir lánshæfismat ríkissjóðs úr stöðugum í neikvæðar. A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs var staðfest og er því óbreytt. Endurmat á horfum úr stöðugum í neikvæðar endurs...


 • 22. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hægt að áætla fjárhæðir stuðningslána og lokunarstyrkja í reiknivél á Ísland.is

  Fyrirtæki geta nú kannað hvernig þau falla undir úrræði sem stjórnvöld hafa kynnt vegna Covid-19 í reiknivél á vefnum Ísland.is. Senn verður opnað fyrir móttöku umsókna um lokunarstyrki og stuðningslá...


 • 20. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mótvægisráðstafanir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru kynntar í ríkisstjórn

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í ríkisstjórn í gær umfang mótvægisráðstafana stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Á síðustu vikum hafa forsendur almennt breyst í þá...


 • 19. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vigdís Jóhannsdóttir ráðin markaðsstjóri Stafræns Íslands

  Vigdís Jóhannsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Stafræns Íslands. Fjármála- og efnahagsráðuneytið setti á fót verkefnastofu um Stafrænt Ísland til að tryggja framgang markmiða ríkisstjórnarinnar....


 • 18. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Umsækjendur um stöðu forstjóra Ríkiskaupa

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsti á dögunum laust til umsóknar stöðu forstjóra Ríkiskaupa. Umsóknarfrestur rann út 11. maí og sóttu 32 um. Forstjórinn þarf að hafa framtíðarsýn fyrir rekstur og...


 • 15. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  S&P Global Ratings staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs - horfur eru áfram stöðugar

  Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. S&P reiknar með neikvæðum hagvexti um 7,5% á yfirstandandi ári vegn...


 • 15. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stuðningur vegna greiðslu launakostnaðar á uppsagnarfresti

  Frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra sem kveður á um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti var samþykkt af ríkisstjórn og þingflokkum stjórnarflokkanna í dag. ...


 • 15. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Frumvörp um framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðning við fyrirtæki samþykkt í ríkisstjórn

  Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvörp fjármála- og efnahagsráðherra, félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra. Frumvörpin eru hluti af framhaldsaðgerðum stjórnvalda í efnahagsmálum vegna h...


 • 14. maí 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Endurskoðun garðyrkjusamnings lokið: Ætla að auka framleiðslu á grænmeti um 25% á næstu þremur árum

  Skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða. Framleiðsla á íslensku grænmeti aukist um 25% á næstu þremur árum til að auka markaðshlutdei...


 • 14. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mikill kippur í kortanotkun og vegaumferð eykst eftir rýmkun samkomubanns

  Umsvif í hagkerfinu hafa tekið vel við sér á ný samhliða því sem faraldur COVID-19 hér á landi hefur rénað og samkomubann var rýmkað. Vegaumferð og kortavelta drógust mikið saman í upphafi faraldursin...


 • 13. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Virðisaukaskattur greiddur óháð uppruna þjónustu

  Í tilefni af umfjöllun um útboð á kynningarverkefnum á vegum stjórnvalda vill fjármála- og efnahagsráðuneytið árétta að virðisaukaskattur er greiddur af vöru eða þjónustu óháð því hvaðan hún er keypt....


 • 12. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Búið að semja við alla viðskiptabankana um veitingu viðbótarlána

  Samningar hafa verið undirritaðir við viðskiptabankana fjóra um veitingu viðbótarlána til fyrirtækja, svonefndra brúarlána. Fjármála- og efnahagsráðuneytið fól Seðlabanka Íslands að annast framkvæmd ...


 • 07. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greining á mögulegri stærðargráðu áfalls vegna heimsfaraldurs kórónuveiru

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur unnið greiningar sem miða að því að varpa ljósi á mögulega stærðargráðu áfallsins sem hagkerfið stendur frammi fyrir vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Greining rá...


 • 07. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ný arðgreiðslustefna fyrir Landsvirkjun: 10 milljarða króna arðgreiðsla á árinu 2020

  Ný arðgreiðslustefna Landsvirkjunar var samþykkt á fundi stjórnar fyrirtækisins í lok apríl sl. Á grundvelli hennar gerði stjórnin tillögu þann 20. apríl um að fyrirtækið greiddi 10 milljarða króna ti...


 • 05. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Könnun á nýjum lausnum stofnana vegna heimsfaraldurs kórónuveiru

  Undanfarið hafa fjölmargar opinberar stofnanir brugðist við heimsfaraldri kórónuveiru með ýmsum breytingum á starfsemi sinni sem miðað hafa að því að tryggja að hægt sé að sinna verkefnum stofnana og ...


 • 04. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Allir reikningar ríkisstofnana og ríkissjóðs orðnir rafrænir

  Allir reikningar frá ríkissjóði og ríkisstofnunum eru orðnir rafrænir og gildir það frá og með 1.maí. Markmiðið er að lækka viðskiptakostnað allra aðila, nútímavæða viðskiptaumhverfi ríkisins með auk...


 • 30. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Staða Icelandair

  Undanfarnar vikur hefur fulltrúum stjórnvalda verið haldið upplýstum um stöðu Icelandair þar sem fram hefur komið að félagið vinnur að fjárhagslegri endurskipulagningu og söfnun nýs hlu...


 • 30. apríl 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Auglýst eftir forstjóra Ríkiskaupa

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið leitar að framsýnum leiðtoga með brennandi áhuga á að bæta þjónustu og rekstur ríkisins sem forstjóri Ríkiskaupa. Hlutverk stofnunarinnar er að stuðla að skilvirkri op...


 • 30. apríl 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Eftirlitsnefnd vegna viðbótarlána skipuð

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað þriggja manna nefnd til að hafa eftirlit með framkvæmd veitingar viðbótarlána lánastofnana með ríkisábyrgð. Í nefndinni eiga sæti; Einar Páll Tamimi, formaðu...


 • 29. apríl 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hakkaþon um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu

  Almenningur og frumkvöðlar taka höndum saman um að finna nýjar lausnir á sviði heilbrigðisþjónustu til að gera heilbrigðiskerfinu betur kleift að fást við nýjar áskoranir vegna COVID-19. Dagana 22.-24...


 • 29. apríl 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framkvæmdir við endurgerð Hegningarhússins hefjast í sumar

  Ríkiseignir og Minjavernd hafa gengið frá undirritun samstarfssamnings um að hefja fyrsta áfanga við endurgerð á Hegningarhúsinu Skólavörðustíg. Húsið er friðað samkvæmt lögum um menningarminjar og mi...


 • 28. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðningur við fyrirtæki

  Fyrirtækjum sem orðið hafa fyrir umfangsmiklu tekjutapi verður gefinn kostur á að sækja um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti til að tryggja réttindi launafól...


 • 21. apríl 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Kynningarefni vegna framhaldsaðgerða stjórnvalda í tengslum við heimsfaraldur kórónaveiru

  Framhaldsaðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónaveiru voru kynntar á blaðamannafundi í dag. Meðfylgjandi eru glærur sem tengjast kynningunni. Kynningarglærur um framhaldsaðgerðir stjórnv...


 • 21. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Varnir, vernd og viðspyrna gegn efnahagslegum og félagslegum áföllum

  Lokunarstyrkir til fyrirtækja sem var gert að hætta starfsemi vegna sóttvarna Stuðningslán til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Fyrirtækjum heimilað að jafna tekjuskatt 2019 með tapi 202...


 • 20. apríl 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  ESA: Veiting ábyrgða á viðbótarlánum lánastofnana til fyrirtækja vegna COVID-19 samrýmist framkvæmd EES-samningsins

  Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, féllst í dag á að fyrirhuguð veiting ábyrgða á viðbótarlánum lánastofnana til fyrirtækja, í tengslum við heimsfaraldur kórónuveiru (COVID-19), samrýmist framkvæmd EES-samni...


 • 17. apríl 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samningur um framkvæmd á veitingu ábyrgða gagnvart lánastofnunum vegna viðbótarlána þeirra til fyrirtækja

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Seðlabanki Íslands hafa undirritað samning um skilmála við framkvæmd á veitingu ábyrgða ríkisins á viðbótarlánum lánastofnana til fyrirtækja í tengslum við heimsfara...


 • 16. apríl 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Á annað hundrað umsóknir um starf markaðsstjóra Stafræns Íslands

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsti á dögunum laust til umsóknar starf markaðsstjóra Stafræns Íslands. Umsóknarfresturinn rann út 7. apríl og bárust 116 umsóknir en 14 hafa dregið sig til baka. S...


 • 15. apríl 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ánægja með opinbera þjónustu samkvæmt fyrstu samræmdu könnuninni

  Almennt er mikil ánægja með opinbera þjónustu samkvæmt niðurstöðum úr fyrstu samræmdu könnun á þjónustu ríkisstofnana sem gerð var í janúar síðastliðnum. Könnunin er gerð í samræmi við stefnuyfirlý...


 • 15. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Afborganir námslána lækkaðar

  Tekjutengd afborgun námslána lækkar þegar bæði vextir og endurgreiðsluhlutfall á eldri námslánum LÍN verða lækkuð á næstunni. Ábyrgðarmenn á um 30.000 lánum verða felldir brott til að tryggja jafnræði...


 • 08. apríl 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vegna umræðu um launakjör þjóðkjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna ríkisins

  Vegna umræðu um launakjör þjóðkjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna ríkisins tekur fjármála- og efnahagsráðuneytið eftirfarandi fram: 27. mars sl. birtist á vef ráðuneytisins tilkynning um að...


 • 07. apríl 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Moody´s birtir álit á lánshæfi Íslands – A2 lánshæfiseinkunn er óbreytt með stöðugum horfum

  Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s Investors Service birti í dag uppfært álit í tengslum við lánshæfi ríkissjóðs. Álitið felur ekki í sér endurskoðun á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs, sem er áfram A2 með ...


 • 07. apríl 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Aukin fjárfesting á Suðurnesjum

  Í samræmi við heimildir í fjáraukalögum fyrir árið 2020 hefur fjármála- og efnahagsráðherra ákveðið að auka við hlutafé Isavia ohf. um 4 milljarða króna með því skilyrði að félagið ráðist í innviðaver...


 • 03. apríl 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Vaktaálagsauki hjúkrunarfræðinga á Landspítala tryggður

  Vaktaálagsauki sem hjúkrunarfræðingar á Landspítala hafa fengið vegna tilraunaverkefnis spítalans verður framlengdur til næstu mánaða og nauðsynlegar fjárveitingar tryggðar. Þetta kemur fram í bréfi s...


 • 01. apríl 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skatturinn með framkvæmd ýmissa úrræða sem tengjast heimsfaraldri kórónuveiru

  Efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru sem Alþingi hefur samþykkt fela í sér margs konar ráðstafanir sem hafa það að markmiði að tryggja afkomu fólks og fyrirtækja, verja grunns...


 • 01. apríl 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Horft verði fram hjá kröfum um ávöxtun og arðgreiðslur á árinu 2020

  Í ljósi þeirra aðstæðna sem leiða af heimsfaraldri COVID-19, m.a. viðbrögðum markaðsaðila undanfarið, og með vísan til ákvæða eigandastefnu ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki sendi fjármála- og efnahags...


 • 31. mars 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skatturinn felli tímabundið niður álag vegna skila á virðisaukaskatti á gjalddaga í apríl

  Samkvæmt lögum um virðisaukaskatt, er 6. apríl 2020 gjalddagi virðisaukaskatts vegna uppgjörstímabilsins janúar og febrúar 2020. Í 1. mgr. 27. gr. laganna kemur fram að sé virðisaukaskattur ekki...


 • 27. mars 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Laun þjóðkjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna fryst til áramóta

  Laun alþingismanna, ráðherra, ráðuneytisstjóra og æðstu embættismanna verða fryst til 1. janúar 2021, verði breytingartillaga fjármála- og efnahagsráðherra, til efnahags- og viðskiptanefndar við bando...


 • 27. mars 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í bankaráði NIB óska aðgerða til að draga úr efnahagsáhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru

  Ráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í bankaráði Norræna fjárfestingarbankans (NIB) óskuðu í dag eftir því að bankinn gripi til skjótra aðgerða til þess að draga úr efnahagslegum áhrifum heimsfar...


 • 25. mars 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Umfangsmikil aukning í fjárfestingu í stafrænum innviðum

  Umfangsmikil aukning fjárfestingar í tækni, stafrænum lausnum og betri upplýsingakerfum í þágu einstaklinga og fyrirtækja var í dag samþykkt af þingflokkum stjórnarflokkanna. Aukningin er hluti af 15 ...


 • 21. mars 2020 Forsætisráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Viðspyrna fyrir Ísland - efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19

  Ríkið greiðir allt að 75% launa fólks næstu mánuði Ríkisábyrgð á brúarlánum til fyrirtækja Frestun og afnám opinberra gjalda Ferðaþjónusta styrkt Sérstakur barnabótaauki með öllum...


 • 21. mars 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sameiginleg yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands, Samtaka fjármálafyrirtækja og Landssamtaka lífeyrissjóða um viðbrögð vegna heimsfaraldurs kórónuveiru

  Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 10. mars sl. segir að stjórnvöld muni efna til virks samráðs við Samtök fjármálafyrirtækja um viðbrögð þeirra við fyrirsjáanlegum lausafjár- og greiðsluörðugleikum...


 • 17. mars 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vegna útgáfumála ríkissjóðs

  Í ljósi atburða síðustu vikna í tengslum við Covid-19 er fyrirsjáanlegt að fjárþörf ríkissjóðs mun aukast umtalsvert frá fyrri spám. Mikil óvissa er um efnahagshorfur næstu mánuði og því er erfitt að...


 • 16. mars 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skipting gjalddaga á staðgreiðslu opinberra gjalda og tryggingagjalds

  Alþingi hefur samþykkt frumvarp ríkisstjórnarinnar um tvískiptingu á gjalddaga staðgreiðslu opinberra gjalda og tryggingagjalds Breytingin felur í sér að í stað þess að greiða eigi alla kröfuna mánuda...


 • 13. mars 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkisstofnanir vel í stakk búnar fyrir fjarvinnu starfsfólks

  Nýtt skrifstofuumhverfi ríkisins, Microsoft 365, reynist vel við að tryggja að starfsfólk ríkisins geti á næstunni sinnt störfum sínum að heiman í ljósi Covid-19 faraldursins og hefur í för með sér að...


 • 12. mars 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Frumvarp um frestun gjalda afgreitt úr ríkisstjórn

  Fyrirtækjum verður veittur mánaðarfrestur á helmingi tryggingagjalds og staðgreiðslu opinberra gjalda sem voru á gjalddaga í mars, skv. frumvarpi sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra...


 • 11. mars 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aðgerðaáætlun um opinbera nýsköpun

  Aðgerðaáætlun um opinbera nýsköpun hefur verið kynnt ríkisstjórn  í samræmi við stefnu stjórnvalda um að auka markvisst notkun nýskapandi lausna hjá hinu opinbera og nýsköpunarstefnu fyrir Í...


 • 10. mars 2020 Forsætisráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Viðspyrna fyrir íslenskt efnahagslíf

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að beita sér fyrir markvissum aðgerðum til að mæta efnahagslegum áhrifum COVID-19. Aðgerðirnar miða að því að draga úr tjóni, tryggja að neikvæð áhrif á ...


 • 10. mars 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Beint að efninu: Ísland.is fær nýja ásýnd og þjónusta efld

  Ísland.is hefur fengið nýja ásýnd og merki sem endurspeglar kröfur nútímans um sjálfvirkni, einfaldleika og stafrænar lausnir. Vefurinn verður stórefldur á þessu ári og þjónusta bætt, m.a. með rafræn...


 • 07. mars 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Áframhaldandi samstarf Norðurlanda og Eystrasaltsríkja um stafræna þróun

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í gær þátt í fundi norrænu ráðherranefndarinnar um stafræn málefni, sem haldinn var í Kaupmannahöfn. Fundinn sóttu ráðherrar og sendinefndir No...


 • 03. mars 2020 Forsætisráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fimmtán aðgerðir til að treysta búsetu og atvinnulíf á Flateyri

  Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipuðu þann 24. janúar sl. starfshóp til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Fla...


 • 02. mars 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Allir reikningar ríkisstofnana sendir rafrænt frá 1. maí

  Allir reikningar frá ríkissjóði og ríkisstofnunum verða frá og með 1. maí næstkomandi sendir rafrænt til viðskiptavina. Markmiðið er að lækka viðskiptakostnað allra aðila, nútímavæða viðskiptaumhverfi...


 • 28. febrúar 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Endurskoðuð eigandastefna fyrir fjármálafyrirtæki tekur gildi

  Endurskoðuð eigandastefna fyrir fjármálafyrirtæki sem ríkissjóður á eignarhluti í hefur tekið gildi. Helstu breytingar eigandastefnunnar felast í því að skýra áform ríkisstjórnar gagnvart einstökum fé...


 • 28. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Innviðaframkvæmdum flýtt – átakshópur skilar skýrslu og áætlun um 540 aðgerðir á vefsíðunni innvidir2020.is

  Tillögur átakshóps um úrbætur í innviðum fela m.a. í sér að: jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verði flýtt til 2025 í stað 2035 framkvæmdir í svæðisflutningskerfi raforku sem ekki eru...


 • 27. febrúar 2020 Utanríkisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Nýr samningur um þjónustu Íslandsstofu

  Auk markaðsgjalds fær Íslandsstofa samtals 1.575 milljónir á samningstímanum frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu Utanríkisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fjármála- og efnah...


 • 26. febrúar 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að frumvarpi um varnarlínu milli viðskipta- og fjárfestingarbankastarfsemi birt í samráðsgátt

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið birtir í dag drög að frumvarpi um varnarlínu milli viðskipta- og fjárfestingarbankastarfsemi í samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpinu er ætlað að hrinda í framkvæmd ...


 • 25. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mat FATF og skráning raunverulegra eigenda

  Vinnuhópur á vegum FATF telur framgang verkefna sem lúta að því að koma Íslandi af svokölluðum gráum lista FATF í samræmi við þær yfirlýsingar sem gefnar voru við síðustu athugun í október síðastliðnu...


 • 20. febrúar 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Breytingar vegna lána sem tengjast erlendum gjaldmiðlum

  Undanfarin ár hafa lánveitendur hér á landi ekki boðið upp á lán tengd erlendum gjaldmiðlum. Lán í íslenskum krónum geta talist lán tengd erlendum gjaldmiðlum t.d. ef tekjur einstaklinga eru í erlendu...


 • 14. febrúar 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ársreikningar ríkisstofnana aðgengilegir á vefnum

  Aðgengi að ársreikningum ríkisstofnana hefur verið einfaldað með birtingu reikninganna á vef Fjársýslu ríkisins í samræmi við lög um opinber fjármál. Birting ársreikninga er hluti af vinnu sem miðar a...


 • 12. febrúar 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Þróun umfangs aðgerða í þágu loftslagsmarkmiða stjórnvalda

  Á árunum 2015-2019 nam innheimta kolefnisgjalds 21,5 ma.kr. m.v. verðlag hvers árs. Á sama tímabili námu skattastyrkir 9,1 ma.kr. og fjárveitingar til málefna sem er m.a. ætlað að draga úr losun koltv...


 • 11. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Málþing um mat á áhrifum lagasetningar

  Forsætisráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa, þriðjudaginn 18. febrúar 2020, fyrir málþinginu Hvernig metum við áhrif laga? Aðferðafræði, verkaski...


 • 11. febrúar 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Loftslagsmót haldið í mars: Fyrirtæki og stofnanir ræða grænar lausnir

  3. mars næstkomandi hittast fyrirtæki og stofnanir á loftslagsmóti og ræða grænar lausnir í rekstri og starfsemi. Mótið fer þannig fram að þáttakendur skrá sig, setja fram áskoranir og óska eftir fjö...


 • 05. febrúar 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Aðgerðir fyrirtækja ráða miklu um það hvenær Ísland fer út af gráa lista FATF

  Skortur á fullnægjandi skráningu svokallaðra raunverulegra eigenda í félögum var eitt af þeim atriðum sem orsökuðu það að Ísland var sett á gráa listann hjá alþjóðlegum hópi ríkja um aðgerðir gegn pe...


 • 04. febrúar 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hagvöxtur gæti reynst 0,5 prósentum hærri en ella ef loðna finnst í febrúar

  Loðna hefur lengi verið einn af mikilvægustu fiskistofnum landsins. Árin 2016-18 nam útflutningsverðmæti loðnu að meðaltali um 18 ma.kr. Aðeins útflutningsverðmæti þorsks var hærra, eða 95 ma.kr. Árið...


 • 03. febrúar 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýir hvatar til að styrkja skattalegt umhverfi þriðja geirans verði lögfestir

  Útvíkka ætti skattalega hvata og lögfesta nýja þegar kemur að starfsemi þriðja geirans. Þetta eru niðurstöður starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra um skattalegt umhverfi þessarar starfsemi, sem m....


 • 31. janúar 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Lífskjör óvíða betri en hér á landi

  Að undanförnu hefur nokkuð borið á umræðu um verðlag á Íslandi. Verðlagið, líkt og í öðrum ríkjum, ræðst ekki síst af tekjum og tekjuskiptingu en landsframleiðsla á mann er óvíða hærri en hér á landi....


 • 31. janúar 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Andri Heiðar Kristinsson ráðinn stafrænn leiðtogi

  Andri Heiðar Kristinsson hefur verið ráðinn stafrænn leiðtogi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu, en starfið var auglýst í nóvember síðastliðnum. Efling stafrænnar þjónustu er eitt af forgangsmálum st...


 • 29. janúar 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Margir nýta skattaafslátt vegna erlendra sérfræðinga

  Fjöldi fyrirtækja og stofnana nýtti sér á síðasta ári heimild til þess að sækja um frádrátt frá tekjuskatti fyrir erlenda sérfræðinga sem ráðnir eru til starfa hér á landi vegna sérþekkingar og reynsl...


 • 27. janúar 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkið keypti vörur og þjónustu fyrir 117 milljarða 2018: Stöðumat um opinber innkaup í samráðsgátt

  Ríkið keypti vörur og þjónustu fyrir um 117 milljarða króna 2018. Þegar kaup vegna þjónustusamninga og mannvirkjagerðar eru tekin með var heildarumfangið 202 milljarðar króna. Nú gefst almenningi kos...


 • 24. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vinnuhópur um tillögur nefndar um saksókn skattalagabrota

   Nefnd um rannsókn og saksókn skattalagabrota, sem skipuð var sl. vor hefur skilað frá sér skýrslu.. Nefndinni var falið að greina þær kröfur sem leiða af dómum mannréttindadómstóls Evrópu í teng...


 • 23. janúar 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Svigrúm fjármálafyrirtækja aukið

  Að undanförnu hafa stjórnvöld undirbúið og hrint í framkvæmd ýmsum breytingum sem stuðla að hagkvæmari rekstri eða fjármögnun lánastofnana og auðvelda þeim að styðja við atvinnulífið. Lægri bank...


 • 18. janúar 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  200 milljónir í aukin verkefni stofnana á sviði peningaþvættis, skattrannsókna og skatteftirlits

  Fjármagn verður aukið um 200 milljónir króna á þessu ári vegna aukinna verkefna stofnana ríkisins sem tengjast eftirliti og vörnum gegn peningaþvætti, skattrannsóknum og skatteftirliti, í samræmi við ...


 • 17. janúar 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Starfshópur meti fjárveitingar til ofanflóðasjóðs

  Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að skipa starfshóp fulltrúa fjármála- og efnahagsráðuneytisins og umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem fer yfir framkvæmdaáætlun ofanflóðasjóðs og leggur til...


 • 14. janúar 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fundur um einföldun rekstrarumhverfis fyrirtækja með snjöllum lausnum

  Hvernig má einfalda rekstrarumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja? Nordic Smart Government, sem er norrænt samstarfsverkefni, stendur fimmtudaginn 16. janúar fyrir fundi á Grand hótel um leiðir t...


 • 14. janúar 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkisstjórnin styrkir baráttuna gegn félagslegum undirboðum og brotum á vinnumarkaði

  Ákvæði um keðjuábyrgð sem sporna á við mögulegri misnotkun á vinnuafli hér á landi hefur verið innleitt í lög um opinber innkaup, en það er þáttur í aðgerðum stjórnvalda til að vinna gegn félagslegum ...


 • 30. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stefna í lánamálum ríkisins 2020-2024

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út stefnu í lánamálum ríkisins 2020-2024. Stefnan er sett fram árlega á grundvelli fjármálaáætlunar í samræmi við 38. gr. laga nr.123/2015 um opinber fjármá...


 • 30. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skattabreytingar á árinu 2020

  Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Áhrif þeirra eru metin til samtals 9,5 ma.kr. lækkunar. Hér verður fjallað um helstu efnisatriði breytinganna...


 • 20. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Reiknigrundvöllur við tryggingafræðilega athugun hjá lífeyrissjóðum

  Í 14. gr. reglugerðar um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 391/1998, er kveðið á um að við mat á dánar- og lífslíkum skuli notast við nýjustu dánar- og eftirlifendatöflu...


 • 20. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Starf og hlutverk fjármálastöðugleikaráðs breytist með sameiningu SÍ og FME

  Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn fjórða fund á árinu 2019 þriðjudaginn 17. desember. Fundurinn var síðasti fundur fjármálastöðugleikaráðs í sinni núverandi mynd, en frá áramótum breytist reglulegt sta...


 • 20. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla AGS um Ísland: Skjót hagstjórnarviðbrögð styðja við gang hagkerfisins

  Sterkar stoðir hagkerfisins og skjót hagstjórnarviðbrögð hafa stutt gang íslenska hagkerfisins í kjölfar efnahagslegra áfalla. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um íslenskt ...


 • 19. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Breytingar á staðgreiðslu um áramót

  Nýlega samþykkti Alþingi umfangsmiklar breytingar á tekjuskatti einstaklinga. Eru þær breytingar afrakstur vinnu um heildarendarskoðun tekjuskattskerfisins til lækkunar á skattbyrði. Ábati breytingann...


 • 18. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Gunnar Jakobsson tilnefndur í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur tilnefnt Gunnar Jakobsson í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika. Forsætisráðherra skipar í embættið. Forsætisráðherra auglýsti 3. október 2019  ef...


 • 17. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Afgreiðsla mála hjá kærunefnd útboðsmála flyst til yfirskattanefndar

  Afgreiðsla mála hjá kærunefnd útboðsmála flyst 1. janúar 2020 úr fjármála- og efnahagsráðuneytinu til yfirskattanefndar. Hlutverk kærunefndar útboðsmála er að leysa með skjótum og óhlutdrægum hætti ú...


 • 17. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Bílar ríkisins verða umhverfisvænir

  Allir bílar ríkisins verða vistvænir, nema öryggis- eða notkunarkröfur krefjist annars, samkvæmt samþykkt ríkisstjórnarinnar. Ríkið rekur nú um 800 bifreiðar af öllum stærðum og gerðum. Ríkisstjórnin...


 • 16. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Yfir hundrað sóttu kynningarfund um útboð á hönnun og þróun stafrænnar þjónustu

  Mikill áhugi var á kynningu útboðs um hönnun og þróun stafrænnar þjónustu hins opinbera sem fram fór í dag. Stafrænt Ísland, fyrir hönd fjármála- og efnahagsráðuneytisins, stóð fyrir kynningunni. Um ...


 • 16. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Upplifun almennings á þjónustu stofnana könnuð

  Á næstu vikum verður gerð þjónustukönnun til að meta upplifun almennings á þjónustu opinberra stofnana og tengist hún þeim markmiðum sem ríkisstjórnin kynnti í stjórnarsáttmála sínum. Er þetta í fyrst...


 • 16. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samkomulag um skipulag, þróun og hagnýtingu lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar

  Samkomulag, sem er nánari útfærsla viljayfirlýsingar um skipulag, þróun, hagnýtingu og markaðssetningu lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar var undirritað í dag.  Bjarni Benediktsson, fjármála- ...


 • 14. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hagstæð aldurssamsetning skýrir lægri útgjöld til heilbrigðismála

  Framlög til heilbrigðismála hafa hækkað verulega á Íslandi síðustu ár. Frá því að núverandi ríkisstjórn tók við hafa þau fengið meira vægi og vaxið um rúmlega 28% frá árinu 2017. Íslenska þjóðin er u...


 • 13. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Átakshópur um úrbætur á innviðum í framhaldi af fárviðrinu 10. og 11. desember

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, í framhaldi af fárviðrinu sem gekk yfir landið 10. og 11. desember, skipan starfshóps fimm ráðuneyta sem falið er að meta hvaða aðgerðir séu færar til a...


 • 12. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Útboð um eflingu stafrænnar þjónustu fyrir allt að 18 teymi

  Stafrænt Ísland, fyrir hönd fjármála- og efnahagsráðuneytisins, hyggst standa fyrir útboði sem skila á rammasamningum fyrir allt að 18 teymi frá öflugum fyrirtækjum. Markmiðið er að teymin vinni með S...


 • 11. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skatturinn tekur til starfa um áramót: Stofnunum fækkar

  Stofnunum á sviði skatta og tolla fækkar um eina um áramót, en Alþingi samþykkti í dag lög sem greiða fyrir sameiningu embætta ríkisskattstjóra og tollstjóra. Sameinuð stofnun mun heita Skatturinn og ...


 • 11. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skattafrétt mest lesna frétt stjórnarráðsvefjarins frá upphafi

  Engin frétt á vef Stjórnarráðsins hefur verið lesin jafnoft og frétt um skattalækkun sem fjármála- og efnahagsráðuneytið birti í síðustu viku. Í fréttinni var sagt frá samþykkt frumvarps um lækkun te...


 • 05. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Bjarni Benediktsson hlaut hvatningarverðlaun Samtóns

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hlaut í dag hvatningarverðlaun Samtóns, samtaka rétthafa íslenskrar tónlistar. Verðlaunin hlaut hann fyrir að vera fyrsti ráðherra heims sem viðurke...


 • 04. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Veruleg lækkun tekjuskatts

  Tekjuskattur lækkar verulega með nýsamþykktum lögum Alþingis um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda. Lækkunin verður í tveimur áföngum, 1. janúar 2020 og 1. janúar 2021. Ábatinn skilar sér til...


 • 04. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Guðrún Ögmundsdóttir skipuð skrifstofustjóri skrifstofu rekstrar og innri þjónustu

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Guðrúnu Ögmundsdóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu rekstrar og innri þjónustu í fjármála- og efnahagsráðuneytinu til fimm ára, frá 2. desember 201...


 • 28. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2019

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um tekjur og yfirlit yfir stöðu málefnasviða og málaflokka fyrir fyrstu níu mánuði ársins í samanburði við fjárheimildir. Byggt er á mánað...


 • 28. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Bylting í aðgengi fólks að stafrænni þjónustu

  Með 350 milljóna viðbótarframlagi á næsta ári, sem samþykkt var í fjárlögum í gær, verður stafræn þjónusta hins opinbera stóraukin. Þetta er í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar um að stafræn samsk...


 • 28. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárlög fyrir 2020 samþykkt: Sterk staða ríkissjóðs og öflug opinber fjárfesting

  Slakað er á aðhaldi í ríkisfjármálum til að milda samdrátt í hagkerfinu Tekjuskattur einstaklinga lækkar – lækkunarferli flýtt Tryggingagjald lækkar  Öflug opinber fjárfesting ...


 • 27. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stuðlað að stafrænum sam- og viðskiptum yfir landamæri

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, stýrði í dag fundi norrænu ráðherranefndarinnar um stafræn málefni, sem haldinn var í Riga í Lettlandi. Fundinn sóttu ráðherrar og sendinefndir Norð...


 • 26. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Frumvarp fjármálaráðherra um ívilnanir vegna vistvænna samgangna samþykkt í ríkisstjórn

  Frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um ívilnanir vegna vistvænna ökutækja, rafmagnsreiðhjóla og annarra reiðhjóla var samþykkt í ríkisstjórn í dag. Umhverfissjónarmið voru höfð að leiðarljósi við ...


 • 22. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch Ratings staðfestir óbreytta A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum

  Fitch Ratings birti í dag mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunnir eru óbreyttar; langtímaeinkunnir í innlendri og erlendri mynt standa í A og skammtímaeinkunnir eru óbreyttar í F1+. Horfur eru s...


 • 15. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  S&P staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs

  Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. S&P reiknar með lítilsháttar samdrætti á yfirstandandi ári vegna sa...


 • 15. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Aðgerðir til að koma í veg fyrir skattundanskot og tryggja virkt skattaeftirlit

  Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í dag í ríkisstjórn helstu atriði sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur unnið að undanfarið með það að markmiði að koma í veg fyrir skattundanskot og tryggja v...


 • 12. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármála- og efnahagsráðherra skipar hæfnisnefnd vegna umsækjenda um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað þriggja manna hæfnisnefnd í samræmi við ákvæði laga um Seðlabanka Íslands til að meta hæfni umsækjenda um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika. ...


 • 11. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álit AGS eftir heimsókn til Íslands: Rétt hagstjórnarviðbrögð í kjölfar efnahagsáfalla

  Slökun í aðhaldi ríkisfjármála og lækkun stýrivaxta í kjölfar efnahagsáfalla fyrr á árinu voru rétt hagstjórnarviðbrögð af hálfu stjórnvalda og hafa mildað höggið á hagkerfið. Stoðir íslensks efnahags...


 • 08. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Moody´s hækkar lánshæfismat Íslands í A2: Meiri lækkun skulda og styrk umgjörð opinberra fjármála

  Meiri lækkun skulda en fordæmi eru um í öðrum ríkjum og styrk umgjörð opinberra fjármála Matsfyrirtækið Moody’s hækkaði í dag lánshæfiseinkunn ríkissjóðs um eitt þrep í A2 úr A3. Horfu...


 • 08. nóvember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Sótti evrópskan fund ráðherra fjármála og efnahagsmála

  Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra sótti í dag árlegan fund ráðherra fjármála- og efnahagsmála í ríkjum Evrópusambandsins, Ecofin, og EFTA. Fundurinn fór fram í Brussel. Á fundinum var...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira