Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Fjármála- og efnah...
Sýni 1-200 af 830 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

 • 23. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Rætt um góða stjórnarhætti í breytilegu umhverfi á ársfundi ríkisfyrirtækja

  Góðir stjórnarhættir í síbreytilegu umhverfi voru meginefni ársfundar ríkisfyrirtækja sem fjármála- og efnahagsráðuneytið stóð fyrir í gær. Fundinn sóttu stjórnir og stjórnendur ríkisfyrirtækja og var...


 • 23. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárlög 2023: Atvinnuleysi í lágmarki með kraftmikilli fjölgun starfa

  Atvinnuleysi á Íslandi er lágt í sögulegu samhengi vegna kraftmikillar fjölgunar starfa að undanförnu. Þetta kom fram í kynningu Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, á fjárlagafrumvar...


 • 23. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins 2022

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins 2022 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vef Fjársýslu ríkisins. Vegna breytinga á skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands í kjölfar Al...


 • 21. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Kristín Linda Árnadóttir nýr formaður samninganefndar ríkisins

  Kristín Linda Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, verður nýr formaður samninganefndar ríkisins en þessa dagana er unnið að því að ljúka skipan samninganefndarinnar fyrir komandi kjaraviðræðu...


 • 21. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárlög 2023: Söluandvirði Íslandsbanka jafnast á við alla fjárfestingu næsta árs

  Í nýju frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2023 er gert ráð fyrir að um 100 milljörðum króna verði varið í fjárfestingar á komandi ári. Fjárfesting verður þannig áfram yfir langtímameðaltali, en st...


 • 16. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch Ratings staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum

  Matsfyrirtækið Fitch Ratings birti í dag mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs endurspegli...


 • 15. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland tekur þátt í samevrópsku tilraunaverkefni með rafræn auðkennaveski

  Samstarfshópur þeirra landa í Evrópu sem hafa hvað mesta reynslu á sviði stafrænnar auðkenningar kynnti í gær tillögu sína um að setja af stað umfangsmikið tilraunaverkefni sem samrýmist markmiðum áæt...


 • 12. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Kaupmáttur varinn og unnið gegn verðbólgu í fjárlagafrumvarpi fyrir 2023

    Að verja sterka stöðu og taka markviss en skynsamleg skref fram á við - þar liggur stærsta verkefnið næstu misseri. Þetta er meginstefið í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2023 sem fjármála- og ef...


 • 09. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Góð staða Íslands þrátt fyrir alþjóðlegan ólgusjó

  Flest stærstu hagkerfi heims standa frammi fyrir verulegum áskorunum, með lakari hagvaxtarhorfum en nokkru sinni frá fjármálakreppunni 2008, að undanskildum heimsfaraldrinum 2020-2021. Þrátt fyrir þes...


 • 23. ágúst 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samantekt um stöðu efnahagsmála: Kaupmáttur vaxið hratt og drifkraftar verðbólgu í rénun

  Staða og horfur í efnahagsmálum eru góðar. Slaki í hagkerfinu sem myndaðist í byrjun árs 2020 er horfinn og eftirspurn er þróttmikil. Laun hafa hækkað mikið, kaupmáttur hefur vaxið afar hratt og nokkr...


 • 19. ágúst 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið

  Önnur og þriðja vaktin rannsakaðar

  Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að tillögu forsætisráðherra að hefja undirbúning að rannsókn á ólaunuðum heimilis- og umönnunarstörfum, sem stundum nefnast önnur og þriðja vaktin. Í nýrri, árl...


 • 05. ágúst 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið

  Starfsemi Þjóðhagsráðs á árinu 2022

  Þjóðhagsráð hefur það sem af er ári fundað níu sinnum. Fyrir utan reglubundin viðfangsefni ráðsins hefur megináhersla fundanna varðað viðfangsefni sem tengjast áframhaldandi stöðugleika á vinnumarkað...


 • 04. ágúst 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland í 4.sæti meðal Evrópuþjóða í stafrænni þjónustu

  Ísland er í fjórða sæti í árlegri könnun meðal Evrópuríkja á stafrænni, opinberri þjónustu (eGovernment Benchmark) og hækkar um þrjú sæti milli ára. Í efstu þremur sætunum eru Malta, Eistland og ...


 • 11. júlí 2022 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Ný skýrsla kjaratölfræðinefndar er komin út

  Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022 er komin út. Í skýrslunni er fjallað um þróun efnahagsmála og launa á yfirstandandi kjarasamningstímabili. Meðal helstu niðurstaðna skýrslunnar eru að: Hagvöx...


 • 08. júlí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Unnið að einföldun á stofnanakerfi ríkisins

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett á laggirnar starfshóp um einföldun á stofnanakerfi ríkisins. Markmiðið er að halda áfram að bæta þjónustu, auka skilvirkni, stuðla að sveigjanleika í skipulagi...


 • 06. júlí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Staðreyndir um velferðarmál

  Rúmlega 60% allra útgjalda ríkissjóðs er varið til heilbrigðis-, félags-, húsnæðis- og tryggingamála. Frá 2017 hafa heildarútgjöld til velferðarmála aukist um ríflega 123 milljarða að raunvirði og útg...


 • 28. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  AGS birtir árlega skýrslu um íslenskt efnahagslíf

  Árleg skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um íslenskt efnahagslíf hefur verið birt. Sjóðurinn gerir reglubundnar úttektir á efnahagslífi aðildarlanda sinna á grundvelli 4. greinar stofnsáttmálans (e. Ar...


 • 24. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stefna um notkun skýjalausna gefin út

  Notkun skýjalausna er ætlað að auka öryggi við varðveislu gagna, bæta þjónustu og stuðla að aukinni nýsköpun. Þetta kemur fram í nýrri öryggis- og þjónustustefnu um hýsingarumhverfi – stefnu um ...


 • 24. júní 2022 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skipa stýrihóp til að vinna að endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu

  Ríkisstjórn Íslands hefur skipað stýrihóp fjögurra ráðuneyta; forsætisráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis, undir stjórn félags- og vinnumarkaðsráðuneytis, og er hlutve...


 • 23. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skjal um öryggisflokkun gagna íslenska ríkisins í samráðsgátt

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt skjal um öryggisflokkun gagna í stjórnsýslu íslenska ríkisins í samráðsgátt og er umsagna óskað um efnið. Skjalið lýsir öryggisflokkun gagnanna út frá eftirf...


 • 23. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Kaupmáttur allra hópa aukist og allir nema tekjuhæstu greiða lægri skatt

  Síðustu árin hafa heildartekjur allra tekjuhópa hækkað og kaupmáttur aukist. Allir tekjuhópar greiða nú minni tekjuskatt en áður, nema þeir sem allra hæstar tekjur hafa. 83% af nettótekjum hins opinbe...


 • 22. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2022

  Fjármálastöðugleikaráð hélt annan fund ársins 2022 miðvikudaginn 22. júní. Seðlabankinn fór yfir helstu áhættuþætti er varða fjármálastöðugleika og var fjallað um áhrif fjármálalegra skilyrða erlendis...


 • 21. júní 2022 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Undirrituðu viljayfirlýsingu um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands ísle...


 • 21. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Breytingar á lögum um lífeyrismál í tengslum við lífskjarasamninginn 2019-2022

  Alþingi samþykkti 15. júní frumvarp sem breytir lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Breytingin felur í sér lögfestingu þriggja atriða úr stuðningsyfirlýsingu ríkisstj...


 • 15. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Gagnvirkur greiningarrammi fyrir jafnréttismat

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur útbúið gagnvirkan greiningarramma sem ætlað er að styðja við kynjaða fjárlagagerð. Í kynjaðri fjárlagagerð felst m.a. að taka mið af kynja- og jafnréttissjónarmið...


 • 14. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mínar síður á Ísland.is aðgengilegar fyrirtækjum

  Mínar síður á Ísland.is eru í sífelldri þróun og eru nú aðgengilegar fyrirtækjum fyrir þá sem hafa prókúru. Prókúruhafar fyrirtækja hafa sjálfkrafa aðgang með eigin rafrænum skilríkjum og geta skipt m...


 • 10. júní 2022 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Aðgerðir í kjölfar snjóflóða á Flateyri almennt gengið vel

  Flestum þeirra 15 aðgerða sem starfshópur lagði til í kjölfar snjóflóða á Flateyri í janúar 2020 er nú lokið eða komnar vel á veg. Þetta kemur fram í samantekt verkefnisstjórnar sem skipuð var til að ...


 • 09. júní 2022 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

  Aðgerðir gegn þenslu og verðbólgu: Tillögur að breytingum á fjármálaáætlun lagðar fyrir fjárlaganefnd

  Ríkisfjármálunum verður beitt til þess að vinna gegn þenslu og verðbólgu í hagkerfinu með breytingum á fjármálaáætlun sem fjármála- og efnahagsráðherra kynnti á fundi með fjárlaganefnd Alþingis síðdeg...


 • 03. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Um 28 milljarðar í skattaívilnanir vegna vistvænna bíla

  27,5 milljarðar hafa verið veittir í skattaívilnanir vegna vistvænna bíla á árunum 2012-2022. Fyrir vikið hefur mikill árangur náðst í orkuskiptum fólksbílaflotans og er Ísland komið meðal fremstu þjó...


 • 01. júní 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ánægja með þjónustu opinberra stofnana

  Notendur þjónustu opinberra stofnana eru almennt ánægðir með þjónustuna en tækifæri eru til úrbóta. Flestir vilja geta nýtt þjónustuna með sjálfsafgreiðslu erinda á vef og þá nýta mun fleiri vefi stof...


 • 31. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkisreikningur 2021

  Ríkisreikningur


 • 31. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á einstaklinga fyrir 2021

  Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga. Álagningin 2022 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2021 og eignastöðu þeirra 31. desember 2021. Helstu niðurstöður eru e...


 • 31. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkisreikningur 2021: Snarpur efnahagsbati staðfesti kröftuga beitingu ríkisfjármála í heimsfaraldri

  Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2021 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Samkvæmt ríkisreikningi var afkoma ársins neikvæð um 130 ma.kr. samanborið við 144 ma.kr. halla árið 2020....


 • 27. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Sjálfsafgreiðsla í greiðsludreifingu hjá innheimtumönnum ríkissjóðs

  Ný sjálfsafgreiðsluþjónusta á Ísland.is gerir notendum kleift að gera greiðsluáætlun og dreifa greiðslum opinberra gjalda á þeim stað og tíma sem þeim hentar. Sem dæmi geta notendur sjálfir gert áætla...


 • 19. maí 2022 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Aðgerðir kynntar um meira öryggi og aukið framboð á húsnæðismarkaði

  Starfshópur um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði sem skipaður var í febrúar sl. kynnti tillögur sínar á fundi Þjóðhagsráðs í morgun. Á grundvelli tillagnanna munu stjórnvöld nú þegar leggja áhersl...


 • 19. maí 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fyrsti kjarasamningur vegna danshöfunda í Þjóðleikhúsinu undirritaður

  Félag íslenskra listamanna í kvikmyndum og sviðslistum (FÍL) og íslenska ríkið hafa undirritað kjarasamning fyrir danshöfunda í Þjóðleikhúsinu. Um er  að ræða tímamótasamning en þetta er í fyrst...


 • 17. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samvinna hins opinbera við einkageirann mikilvægur hluti nýsköpunar

  Samvinna milli hins opinbera og einkageirans er lykilatriði þegar kemur að nýskapandi lausnum. Þetta kom fram í ávarpi Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra á nýsköpunardegi hins opinber...


 • 16. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýsköpunardagur hins opinbera haldinn á morgun

  Hvað er hægt að gera til að efla og styðja græna nýsköpun? Á morgun, þriðjudaginn 17. maí verður nýsköpunardagur hins opinbera haldinn þar sem fjöldi opinberra aðila kemur saman til að ræða nýskapandi...


 • 13. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  S&P Global Ratings staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs – horfur eru áfram stöðugar

  Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. Í fréttatilkynningu S&P kemur fram að efnahagsbati hafi haldið áfra...


 • 13. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Lýsti fullri samstöðu með íbúum Úkraínu á aðalfundi EBRD

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, ávarpaði í vikunni aðalfund Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) sem fram fór í Marrakesh. Þar lýsti hann fullri samstöðu Íslands með íbúum Ú...


 • 11. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álit sendinefndar AGS: Jákvæðar efnahagshorfur en áfram óvissa

  Íslenskt efnahagslíf hefur staðið vel af sér röð áfalla síðan 2019. Efnahagshorfur eru jákvæðar en háðar töluverðri óvissu. Vandlega samræmdar aðgerðir stjórnvalda eru nauðsynlegar til þess að festa e...


 • 07. maí 2022 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Tímamót í sögu Listaháskóla Íslands sem fær framtíðarhúsnæði í Tollhúsinu

  Viljayfirlýsing um framtíðarhúsnæði Listaháskóla Íslands (LHÍ) í Tollhúsinu við Tryggvagötu var undirrituð í dag. Um langt skeið hefur verið til umræðu að tryggja þurfi framtíðarhúsnæði fyrir LHÍ og h...


 • 06. maí 2022 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Ríkisstjórnin samþykkir mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu

  Ráðist verður í mótvægisaðgerðir til að draga úr áhrifum verðbólgu á lífskjör viðkvæmustu hópa samfélagsins. Tillaga þess efnis frá forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra, fé...


 • 06. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Græn nýsköpun í brennidepli á nýsköpunardegi hins opinbera

  Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn 17. maí næstkomandi. Viðburðurinn fer fram árlega og er markmiðið að hvetja til aukinnar nýsköpunar hjá hinu opinbera. Þemað í ár er græn nýsköpun og er d...


 • 03. maí 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vegna frétta um greiðslur til ráðgjafa

  Vegna frétta um greiðslur fjármála- og efnahagsráðuneytis til ráðgjafa skal tekið fram að samkvæmt lögum um opinber innkaup falla kaup opinberra aðila á -„fjármálaþjónustu í tengslum við útgáfu, sölu,...


 • 29. apríl 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 1/2022

  Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir:  1. Gisting ...


 • 29. apríl 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 1/2022

  Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 127,0 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km, kr. 114,0...


 • 27. apríl 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Opið fyrir umsóknir um framhalds viðspyrnustyrki

  Búið er að opna fyrir umsóknir um framhalds viðspyrnustyrki á vef Skattsins. Viðspyrnustyrkir eru ætlaðir rekstraraðilum, þ.m.t. einyrkjum, sem hafa orðið fyrir a.m.k. 40% tekjufalli vegna heimsfarald...


 • 26. apríl 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Svör við spurningum fjárlaganefndar Alþingis vegna sölu á hlutum í Íslandsbanka

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent fjárlaganefnd Alþingis svör við spurningum sem fjárlaganefnd Alþingis beindi til ráðuneytisins fyrr í mánuðinum. Þann 7. apríl sl. barst ráðuneytinu og Banka...


 • 26. apríl 2022 Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Undirritun samnings um Björgunarmiðstöð á milli Kleppssvæðisins og Holtagarða

  Undirritaður hefur verið samningur um 30 þúsund fermetra lóð fyrir löggæslu- og viðbragðsaðila, svokallaða Björgunarmiðstöð, milli Kleppssvæðisins og Holtagarða. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Jón...


 • 20. apríl 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Frá samninganefnd ríkisins - Í tilefni af umræðu um kjaramál flugmanna hjá Landhelgisgæslu Íslands

  Kjarasamningsviðræður samningarnefndar ríkisins (SNR) við Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) vegna flugmanna hjá Landhelgisgæslu Íslands (LHG) hafa staðið yfir um alllangt skeið, en gildandi kjara...


 • 19. apríl 2022 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Allt að 750 milljónir í aðgerðir til að bregðast við félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19

  Allt að 750 m.kr. verður varið á þessu ári til sértækra aðgerða til að mæta félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19. Þetta var ákveðið á síðasta fundi ríkisstjórnarinnar fyrir páska. Stjórnvöl...


 • 19. apríl 2022 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Yfirlýsing vegna sölu á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka

  Formenn stjórnarflokkanna eru sammála um eftirfarandi atriði í tengslum við sölu á 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka sem fram fór í mars. Við sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum er ger...


 • 12. apríl 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hækkun fasteignaverðs greind í nýrri fjármálaáætlun

  Mikil hækkun fasteignaverðs frá upphafi heimsfaraldurs kórónuveiru kom greiningaraðilum á óvart en fjallað er um hækkun á fasteignaverði í efnahagskafla nýútkominnar fjármálaáætlunar fyrir árin 2023-2...


 • 08. apríl 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samskipti við Bankasýslu ríkisins við útboð hluta í Íslandsbanka

  Ráðuneytinu hafa borist upplýsingabeiðnir um fyrirkomulag og samskipti Bankasýslu ríkisins við ráðherra meðan útboð á hlutum í Íslandsbanka stóð yfir þann 22. mars sl. Meðfylgjandi eru þau bréf sem fó...


 • 07. apríl 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Beiðni um úttekt á sölu hluta í Íslandsbanka send Ríkisendurskoðun

  Fjármála- og efnahagsráðherra fór þess í dag á leit við Ríkisendurskoðun að stofnunin geri úttekt á því hvort sala á hlutum ríkisins í Íslandsbanka 22. mars sl. hafi samrýmst lögum og góðum stjórnsýsl...


 • 06. apríl 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Kaupendur hluta í Íslandsbanka 22. mars sl.

  Í framhaldi af útboði og sölu Bankasýslu ríkisins á 22,5% hlut í Íslandsbanka þann 22. mars sl. hefur fjármála- og efnahagsráðuneytið í dag fengið afhent yfirlit yfir þá aðila sem keyptu hluti í útboð...


 • 01. apríl 2022 Matvælaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýtt hafrannsóknaskip á sjóndeildarhringnum

  Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, undirritaði í dag samning um smíði nýs hafrannsóknaskips við spænsku skipasmíðastöðina Astilleros Armón ásamt Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsrá...


 • 30. mars 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

  Samkomulag um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir 2023-2027

  Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir árin 2023-2027 hefur verið undirritað af fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og Sambandi íslenskra sveitarf...


 • 29. mars 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fyrsta fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar kynnt: Framfarir og kraftmikil verðmætasköpun í framsæknu samfélagi

  Staða íslenskra heimila og fyrirtækja er sterk og skuldahorfur hins opinbera hafa stórbatnað. Með hóflegum útgjaldavexti og áframhaldandi sókn í vaxandi útflutningsgreinum eru tækifæri til að treysta ...


 • 23. mars 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Innleiðingu á Evrópugerðum sem varða málshöfðun ESA lýkur um mitt þetta ár

  Eftirlitsstofnun EFTA hefur ákveðið að höfða mál gegn Íslandi vegna tafa á innleiðingu í landsrétt á 37 Evrópugerðum á sviði fjármálaþjónustu. Um er að ræða 22 gerðir á sviði verðbréfamarkaðsréttar, 1...


 • 22. mars 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2022

  Fjármálastöðugleikaráð hélt fyrsta fund ársins 2022 mánudaginn 21. mars. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti er varða fjármálamarkað. Þær stærðir sem horft er til þegar fjármálastöðugleiki er...


 • 22. mars 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Minni áhrif hækkandi orkuverðs á Íslandi en annars staðar

  Hækkandi orkuverð hefur minni áhrif á fjárhag heimila á Íslandi, þar sem kynding er almennt ekki háð olíu og gasi, en annars staðar. Bein hlutdeild olíu og orku í útgjöldum íslenskra heimila er m...


 • 22. mars 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að frumvarpi um verulega fjölgun rafmagnsbíla sem fá VSK-ívilnun birt í samráðsgátt

  Lagt er til að fjölga rafmagnsbílum sem geta fengið ívilnun í formi niðurfellingar VSK úr 15.000 í 20.000 með frumvarpi sem nú hefur verið lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda. Ívilnanir hafa nú verið ...


 • 18. mars 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch staðfestir lánshæfiseinkunn ríkissjóðs

  Fitch Ratings staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs og breytir horfum í stöðugar. Fitch Ratings birti í dag mat á lánshæfi ríkissjóðs. Horfur eru færðar í stöðugar úr neikvæðum og langtímaeinkunnir...


 • 18. mars 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ákveðið að hefja framhald sölumeðferðar á hlutum í Íslandsbanka

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að hefja framhald sölumeðferðar á hlutum í Íslandsbanka í samræmi við tillögu Bankasýslu ríkisins frá 20. janúar sl. Ráðherra sendi Bankasýslunni bréf um ák...


 • 18. mars 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að frumvarpi um lífeyrismál í samráðsgátt - liður í stuðningi við gerð lífskjarasamnings

  Í samráðsgátt stjórnvalda hafa nú verið birt drög að frumvarpi til laga um lífeyrismál. Efni þess er liður í stuðningi ríkisstjórnarinnar við gerð lífskjarasamnings aðila vinnumarkaðarins frá árinu 2...


 • 18. mars 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Lífskjör aldrei betri samkvæmt lífskjararannsókn Hagstofu

  Heimilin telja gæði eigin lífskjara í, eða nálægt, sögulegu hámarki. Þetta sýna niðurstöður lífskjararannsóknar Hagstofunnar fyrir árin 2019-2021, en fjármála- og efnahagsráðherra kynnti minnisblað um...


 • 17. mars 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ráðuneytið í öðru sæti í Stofnun ársins

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið varð í öðru sæti í flokki stórra stofnana í Stofnun ársins 2021, en niðurstöður voru kynntar á hátíð Sameykis í gær. Aðeins Náttúrulækningastofnunin í Hveragerði v...


 • 14. mars 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland.is valinn besti vefurinn

  Vefurinn Ísland.is var valinn verkefni ársins - besti íslenski vefurinn-  þegar íslensku vefverðlaunin fyrir 2021 voru afhent 11. mars sl. en Samtök vefiðnaðarins, SVEF, veittu verðlaunin. Þá var...


 • 14. mars 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Verkefnisstjórn um úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað þriggja manna verkefnisstjórn til ráðgjafar um úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs, í samræmi við lög þar um. Samkvæmt lögum um úrvinnslu eigna og skulda ÍL-...


 • 11. mars 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjórar tilnefningar til íslensku vefverðlaunanna

  Verkefni Stafræns Íslands fengu fjórar tilnefningar til íslensku vefverðlaunanna fyrir árið 2021 sem veitt verða í dag af Samtökum vefiðnaðarins (SVEF). Stafrænt Ísland er eining innan fjármála- og ef...


 • 09. mars 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Frumvarp um rýmkun heimilda lífeyrissjóða til fjárfestinga í erlendum gjaldmiðlum í samráðsgátt

  Í samráðsgátt stjórnvalda hafa nú verið birt drög að frumvarpi til laga með það meginmarkmið að rýmka heimildir lífeyrissjóða til fjárfestinga í erlendum gjaldmiðlum. Lagt er til að hámark gjaldm...


 • 25. febrúar 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samþykkt að framlengja lokunar- og viðspyrnustyrki

  Alþingi samþykkti í gær frumvörp fjármála- og efnahagsráðherra um framhald lokunarstyrkja og viðspyrnustyrkja vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Framhald lokunarstyrkja er hugsað fyrir þá sem þurftu tí...


 • 22. febrúar 2022 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skipan húsnæðismála hjá Stjórnarráði Íslands

  Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið hafa undanfarna mánuði unnið að greiningu á framtíðarskipan húsnæðismála Stjórnarráðsins. Nú liggja fyrir tillögur um skipulag húsnæðismála til le...


 • 18. febrúar 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fyrningarálag vegna grænna eigna

  Með nýrri reglugerð, sem nú er í samráðsgátt, er lagt til að nýta skattalega hvata til þess að ná markmiðum í umhverfismálum, svo sem að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Reglugerðin felur í sér f...


 • 17. febrúar 2022 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Starfshópur um umbætur á húsnæðismarkaði skipaður

  Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað starfshóp um umbætur á húsnæðismarkaði. Verkefni hópsins er m.a. að fjalla um leiðir til að auka framboð á húsnæði til að mæta uppsafnaðri og fyrirsjá...


 • 11. febrúar 2022 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Matvælaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Önnur eftirfylgniskýrsla um uppbyggingu innviða

  Önnur eftirfylgniskýrsla um stöðu verkefna í aðgerðaáætlun um uppbyggingu innviða hefur verið birt. Aðgerðaáætlunin var samþykkt af ríkisstjórninni í lok febrúar 2020 en hún var sett fram í kjölf...


 • 11. febrúar 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greinargerð um sölu frekari eignarhluta í Íslandsbanka

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur fallist á tillögu Bankasýslu ríkisins um sölu frekari eignarhluta í Íslandsbanka. Greinargerð og fylgigögn um áformin hafa verið send fjárlaganefnd og efnahags- og ...


 • 08. febrúar 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Veitingastyrkir samþykktir á Alþingi

  Frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma vegna Covid 19 var samþykkt á Alþingi í dag. Nýsamþykkt lög gera ráð fyri...


 • 07. febrúar 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ánægjuleg tímamót með uppsögn á lánalínu Icelandair með ríkisábyrgð

  Icelandair tilkynnti í dag uppsögn á lánalínu með ríkisábyrgð, sem gilt hefur frá í september 2020 og kom til vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Ákveðið var síðsumars 2020, eftir viðræður milli Icela...


 • 01. febrúar 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framlenging viðspyrnustyrkja

  Fjármála- og efnahagsráðherra mun á næstu dögum leggja fyrir Alþingi frumvarp ríkisstjórnarinnar um framhald á viðspyrnustyrkjum vegna sóttvarnaráðstafana. Gert er ráð fyrir að styrkirnir verði fram...


 • 01. febrúar 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Kynnti sjálfbæran fjármögnunarramma á vel sóttum fjarfundi

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti á vel sóttum fjarfundi IcelandSIF í síðustu viku, sjálfbæran fjármögnunarramma ríkissjóðs, sem birtur var í september sl. Fjármögnunarramminn...


 • 31. janúar 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framlög úr ríkissjóði til stjórnmálasamtaka 2022

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um greiðslur ríkisins til stjórnmálasamtaka fyrir árið 2022. Um framlögin gilda lög nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóð...


 • 21. janúar 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Frumvarp um framlengingu lokunarstyrkja samþykkt í ríkisstjórn

  Ríkisstjórnin samþykkti í dag að leggja fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjárstuðning til minni rekstraraðila. Frumvarpið felur í sér framlengingu lokunarstyrkja til þeirra sem ...


 • 21. janúar 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  8 milljónir skjala birtar í stafrænu pósthólfi

  Á síðasta ári voru samþykkt lög um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda. Með þeim er fest í sessi sýn stjórnvalda um að meginboðleið samskipta við einstaklinga og lögaðila verði sta...


 • 20. janúar 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mælt fyrir frumvarpi um veitingastyrki á Alþingi

  Mælt var fyrir frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma vegna Covid-19 á Alþingi í dag. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir...


 • 14. janúar 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Áfram stutt við rekstraraðila vegna heimsfaraldurs með frestun staðgreiðslu og styrkjum

  Ríkisstjórnin hefur ákveðið að grípa til sérstakra aðgerða til að mæta vanda rekstraraðila í veitingaþjónustu, sem hafa orðið fyrir miklum búsifjum í yfirstandandi bylgju heimsfaraldursins. Þannig sam...


 • 13. janúar 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Jökull Heiðdal Úlfsson skipaður skrifstofustjóri kjara- og mannauðssýslu

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að skipa Jökul Heiðdal Úlfsson í embætti skrifstofustjóra kjara- og mannauðssýslu ríkisins, sem fer með vinnuveitendahlutverk fyrir ríkið í heild. Skipunin ...


 • 10. janúar 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fréttaannáll fjármála- og efnahagsráðuneytisins 2021

  Fjölmörg mál komu til kasta fjármála- og efnahagsráðuneytisins á nýliðnu ári og líkt og árið á undan voru verkefni sem tengdust heimsfaraldri kórónuveiru fyrirferðarmikil. Ráðuneytið gegndi sem fyrr l...


 • 07. janúar 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fyrsta ársskýrslan um fyrirtæki í eigu ríkisins gefin út

  Í lok desember gaf fjármála- og efnahagsráðuneytið út fyrstu ársskýrsluna um fyrirtæki í eigu ríkisins (tengill). Í skýrslunni er gerð grein fyrir lykilstærðum í rekstri og starfsemi fyrirtækjanna og...


 • 07. janúar 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Námskeið sem efla færni starfsfólks ríkisins í sameiginlegu skrifstofuumhverfi

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið stendur fyrir námskeiðum til þess að efla færni starfsmanna ríkisins þegar kemur að sameiginlegu skrifstofuumhverfi ríkisins, Microsoft Office 365. Markmið námskeiðanna...


 • 06. janúar 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mikill árangur af aðgerðum stjórnvalda vegna orkuskipta

  Orkuskipti fólksbílaflotans ganga vel. Ísland er meðal fremstu þjóða á heimsvísu í rafbílavæðingu, en stjórnvöld hafa m.a. stutt við kaup á vistvænum bílum með ívilnunum í virðisaukaskatti (VSK). Í fó...


 • 30. desember 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárlög ársins 2022 – Afkoma ríkisins tekur miklum framförum

  Afkoma ríkissjóðs tekur miklum framförum og halli ríkissjóðs dregst saman samkvæmt nýsamþykktum fjárlögum. Í fjárlögum ársins 2022  er gert ráð fyrir áframhaldandi aukningu útgjalda veg...


 • 29. desember 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skattabreytingar um áramót

  Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar sem snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Hér verður fjallað um helstu efnisatriði breytinganna en nánari upplýsingar um einstakar breytingar má finna...


 • 22. desember 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Tillögur Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga um breytingar á forsendum reiknigrunns um lífslíkur staðfestar

  Í 14. gr. reglugerðar um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 391/1998, er kveðið á um að við mat á dánar- og lífslíkum skuli nota nýjustu dánar- og eftirlifendatöflur, sem...


 • 22. desember 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Breytingar á staðgreiðslu um áramót

  Í frumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022 er tillaga að lagabreytingu um viðmið fyrir árlega uppfærslu skattleysis- og þrepamarka. Þessi breyting er síðasti áfangi kerfisbreytinga tek...


 • 21. desember 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Vinningstillaga í samkeppni um þróun svæðisins við Keflavíkurflugvöll

  Alþjóðlega hönnunar- og skipulagsstofan KCAP, með höfuðstöðvar í Sviss, varð hlutskörpust í samkeppni sem Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, hélt um þróunaráætlun fyrir svæðið umhverfis Keflav...


 • 21. desember 2021 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Tuttugu milljónir króna til endurbyggingar Miðgarðakirkju í Grímsey

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 20 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til endurbyggingar Miðgarðakirkju í Grímsey. Kirkjan sem brann til grunna 22. september sl...


 • 15. desember 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ársverkum hjá ríkinu fækkað hlutfallslega miðað við íbúafjölda

  Einstaklingum sem þiggja staðgreiðsluskyld laun hjá hinu opinbera hefur fjölgað um 7.300 frá september 2017, en ekki um 9.000 eins og fullyrt hefur verið í fréttum á síðustu dögum. Stöðugildum hefur f...


 • 30. nóvember 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2022

  Staðan í efnahagsmálum er betri en gert var ráð fyrir í fjárlögum líðandi árs og mun meiri þróttur í hagkerfinu en búist var við. Atvinnuleysi hefur dregist hratt saman, kaupmáttur hefur aukist mikið,...


 • 30. nóvember 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjármálastefna 2022-2026

  Fjármála- og efnahagsráðherra mun í dag leggja fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um fjármálastefnu fyrir árin 2022–2026. Samkvæmt lögum um opinber fjármál skal stefnan lögð fram eigi síðar en...


 • 25. nóvember 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  DIGITAL Europe áætlunin - Kynningarfundur 2. desember

  DIGITAL Europe er ný styrkjaáætlun ESB sem leggur áherslu á að auka aðgengi að stafrænni tækni til fyrirtækja, einstaklinga og opinberra aðila. Í tilefni þess að fyrstu köllin hafa verið birt, bjóða R...


 • 24. nóvember 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins betra en áætlað var

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2021 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vef Fjársýslu ríkisins. Helstu niðurstöður uppgjörsins eru: Afkoma ríkissjóðs á fyrst...


 • 24. nóvember 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2021

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2021


 • 17. nóvember 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hægt að styðja við almannaheillastarfsemi og fá skattafrádrátt með gildistöku nýrra laga

  Ný lög um skattalega hvata til almannaheillastarfsemi tóku gildi í nóvember. Lögin fela í sér nýja heimild fyrir einstaklinga til að draga allt að 350 þúsund krónur á ári frá skattskyldum tekjum sínu...


 • 16. nóvember 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland hækkar um fjögur sæti milli ára

  Ísland er í sjöunda sæti meðal Evrópuþjóða þegar kemur að stafrænni opinberri þjónustu samkvæmt árlegri könnun Evrópusambandsins (eGovernment Benchmark). Könnunin nær til 36 landa, en Ísland...


 • 15. nóvember 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2020

  Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2020. Álögð gjöld nema samtals 180,3 ma.kr. og lækka um 9,5 ma.kr. á milli ára, en breytingar einstakra skatt...


 • 04. nóvember 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland verður þátttakandi í samvinnuverkefni um grænni ríkisrekstur

  Ísland er meðal 39 þjóða sem munu eiga með sér samstarf um grænni ríkisrekstur í gegnum vettvanginn “Greening Government Initiative”. Þetta var tilkynnt á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna COP26 í...


 • 28. október 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Áskorun stofnana að veita sífellt betri og skilvirkari þjónustu

  Áskorun ríkisstofnana felst í því hvernig sífellt er hægt að veita betri og skilvirkari þjónustu og hafa stjórnendur stofnana sýnt mikinn styrk og dug við að halda dampi undanfarin misseri, meðan á he...


 • 26. október 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2021

  Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn annan fund á árinu 2021 mánudaginn 25. október. Á fundinum voru rædd staða og horfur í fjármálakerfinu. Þar á meðal var umfjöllun um hækkandi eignaverð, aukinn skuldav...


 • 21. október 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Minni þörf fyrir sértækan stuðning samhliða efnahagsbata

  Samhliða augljósum efnahagsbata að undanförnu hefur dregið úr sértækum stuðningi ríkissjóðs við rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og færri sækja um þau úrræði sem enn eru virk. Nokkur þei...


 • 19. október 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland í efsta sæti alþjóðlegrar lífeyrisvísitölu

  Íslenska lífeyriskerfið er í fyrsta sæti samkvæmt alþjóðlegri lífeyrisvístölu Mercer - CFA Institute. Lífeyrisvísitalan er gefin út árlega og byggist á heildareinkunn út frá ýmsum þáttum lífeyriskerf...


 • 28. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 2/2021

  Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og f...


 • 28. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 1/2021

  Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 120,0 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km, k...


 • 24. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch Ratings staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með neikvæðum horfum

  Fitch Ratings birti í dag mat á lánshæfi ríkissjóðs. Langtímaeinkunnir eru óbreyttar og standa í A. Horfur eru neikvæðar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs endurspegli m...


 • 24. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Sjálfbær fjármögnunarrammi ríkissjóðs

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út fjármögnunarramma fyrir sjálfbæra fjármögnun ríkissjóðs og hlotið „dökkgræna“ einkunn (e. Dark Green) hjá CICERO Shades of Green, alþjóðlega viðurkenndum...


 • 22. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stuðningur vegna niðurfellingar viðburða á vegum íþrótta- og æskulýðsfélaga

  Á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag var fjármála- og efnhagsráðuneytinu ásamt mennta- og menningarmálaráðuneytinu falið að greina vanda aðila í íþrótta- og æskulýðsstarfi sem hafa þurft að aflýsa viðburð...


 • 14. september 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld vegna aurskriða á Seyðisfirði

  Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að veita Múlaþingi og stofnunum fjárstyrk til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum vegna brýnustu viðbragða og framkvæmda í kjölfar aurskriðanna á Seyðisfirði í d...


 • 14. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Sjúkrahúss-app, fjarvöktun vegna krabbameina og Gagnaþon fyrir umhverfið meðal nýsköpunarverkefna hins opinbera

  Nýsköpun hjá hinu opinbera hefur aukist að undanförnu og mikill meirihluti svarenda hjá ríkinu hefur innleitt allavega eitt nýsköpunarverkefni síðustu tvö ár. Þetta er meðal þess sem fram kemur í Nýsk...


 • 10. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Almenn eigandastefna fyrir félög í eigu ríkisins endurskoðuð

  Endurskoðuð almenn eigandastefna fyrir félög í eigu ríkisins hefur tekið gildi. Í kjarna stefnunnar felst að félögin séu rekin á faglegan og gagnsæjan hátt þannig að almennt traust ríki um stjórn...


 • 07. september 2021 Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið

  Skýrsla gefin út um störf án staðsetningar

  Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins Störf án staðsetningar hefur verið gefin út á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytis, forsætisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðune...


 • 07. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hvernig er hægt að komast úr læstri stöðu í opinberum samningum? – Leiðbeiningar til stofnana

  Opinberir aðilar nýta hugbúnaðarkerfi og tæknivörur frá mörgum mismunandi birgjum í samræmi við útvistunarstefnu og lög um opinber innkaup. Fyrir kemur þegar líður á samningstíma, að aðilar uppgötva a...


 • 04. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mat á árangri efnahagsaðgerða vegna heimsfaraldurs

  Sterk þjóðarútgjöld og einkaneysla benda til þess að efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hafi reynst árangursríkar. Vel hafi tekist til við að aðstoða einstaklinga og rekstra...


 • 03. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla um stöðu lífeyrissjóða í hagkerfinu

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skilað til Alþingis skýrslu sem Þorgerður K. Gunnarsdóttir og fleiri alþingismenn óskuðu eftir að yrði unnin um stöðu lífeyrissjóða í hagkerfinu. Í skýrslubeið...


 • 03. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla um lántökur ríkissjóðs

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skilað til Alþingis skýrslu sem Þorgerður K. Gunnarsdóttir og fleiri alþingismenn óskuðu eftir að yrði unnin um lántökur ríkissjóðs á næstu árum, líklega vaxta...


 • 03. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla um yfirtöku á Spkef sparisjóði

  Fjármála- og efnahagsráðherra birti í dag skýrslu um yfirtöku á SpKef sparisjóði, samkvæmt beiðni Birgis Þórarinssonar o.fl. Í skýrslunni er fjallað um eiginfjár- og lausafjárstöðu Sparisjóðsins í Kef...


 • 03. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samantekt um tæknilega innviði og rafræna þjónustu hins opinbera

  Í samræmi við ályktun Alþingis frá árinu 2019 um að stórefla vinnu í upplýsingatækni hefur fjármála- og efnahagsráðuneytið unnið samantekt um verkefni sem unnin hafa verið þvert á stofnanir ríkis og s...


 • 30. ágúst 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framkvæmdasýslan og Ríkiseignir sameina krafta sína

  Frá og með 15. september sameinast Ríkiseignir og Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR) undir heitinu Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir. Ákvörðunin um sameininguna byggist á niðurstöðum vinnu ráðuneytis og begg...


 • 27. ágúst 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Afkoma ríkissjóðs 27 milljörðum betri en áætlað var - horfur um bætta afkomu á árinu

  I. Afkoma ríkissjóðs fyrstu sex mánuði ársins er 27 milljörðum króna betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Afkomubatinn skýrist af sterkari tekjuvexti en búist hafði verið við. Þetta kom fram í nýbirtu h...


 • 27. ágúst 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að opinberri skýjastefnu í samráðsgátt

  Drög að skýjastefnu hins opinbera hafa verið lögð í samráðsgátt. Þetta er í fyrsta sinn sem stefna er unnin um notkun skýjalausna, en hún er mikilvægur hluti stafrænna umskipta og er markmið stefnunn...


 • 23. ágúst 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ráðstefnan Tengjum ríkið haldin í annað sinn

  Ráðstefnan Tengjum ríkið, þar sem fjallað er um stafræna framtíðarsýn hins opinbera og nýjungar sem unnið er að til að stórefla stafræna þjónustu, verður haldin 26. ágúst næstkomandi. Þetta er í ...


 • 23. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ítarlegri greining á stöðu eldri borgara í Tekjusögunni

  Vefurinn tekjusagan.is hefur verið uppfærður með nýjum gögnum. Í vetur óskaði Félag eldri borgara eftir viðbótum við Tekjusöguna - gagnagrunni stjórnvalda um kjör landsmanna - til að sýna betur f...


 • 20. ágúst 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Moody's staðfestir A2 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs með stöðugum horfum

  Alþjóða matsfyrirtækið Moody's Investors Service („Moody's“) hefur í dag staðfest A2 lánshæfiseinkunn ríkissjóðs í innlendum og erlendum gjaldmiðli. Horfur eru áfram stöðugar. Moody´s tilgreinir ein...


 • 12. ágúst 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Lykiltölur um rekstur hins opinbera á opinberumsvif.is

  Hvaðan koma peningarnir í sameiginlega sjóði og hvernig er þeim varið. Á nýjum vef, opinberumsvif.is, er hægt að skoða lykiltölur um hvernig ríkið og sveitarfélög, sem saman mynda hið opinbera, e...


 • 10. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Matvælaráðuneytið

  Kynntu aðgerðir til að efla skapandi greinar

  Sett verður á fót sérstakt markaðsráð Skapandi Íslands, Listaháskólinn fer í nýtt húsnæði, stofnað verður rannsóknarsetur skapandi greina við Bifröst, Hagstofan mun birta menningarvísa og ritað hefur ...


 • 07. júlí 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framtíðarhúsnæði Tækniskólans rísi í Hafnarfirði

  Fulltrúar stjórnvalda, bæjaryfirvalda í Hafnarfirði og Tækniskólans undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um byggingu framtíðarhúsnæðis fyrir skólann við Suðurhöfnina í Hafnarfirði. Þörf Tækniskólans fyr...


 • 07. júlí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ný skýrsla OECD um íslenskt efnahagslíf: Ísland réttir úr kútnum eftir mikinn samdrátt í kjölfar heimsfaraldursins

  Íslenskt efnahagsumhverfi varð fyrir miklu áfalli í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveirunnar en reiknað er með viðsnúningi með kröftugum vexti útflutnings einkum ferðaþjónustu. Þetta kemur fram í nýrri ...


 • 05. júlí 2021 Forsætisráðuneytið, Stjórnarráðið, Dómsmálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Matvælaráðuneytið

  Ársskýrslur ráðherra birtar

  Ársskýrslur ráðherra fyrir árið 2020 eru komnar út. Markmiðið með skýrslunum sem koma nú út í fjórða sinn er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna en þeim er einnig ætlað að vera grundvöllu...


 • 02. júlí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður eignast allt hlutafé í Auðkenni ehf.

  Ríkissjóður og eigendur Auðkennis ehf., sem gefur út rafræn persónuskilríki, hafa náð samkomulagi um að eignarhald félagsins verði fært til ríkisins. Bankar, Síminn og sparisjóðir voru stærstu eigendu...


 • 02. júlí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samkomulag um aukna íbúðabyggð á Vatnsendahæð

  Fjármála- og efnahagsráðherra og bæjarstjóri Kópavogsbæjar hafa undirritað samkomulag um skipulag og uppbyggingu á landi í eigu ríkis og sveitarfélagsins á Vatnsendahæð í Kópavogi undir aukna íbúðabyg...


 • 01. júlí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Félag stofnað um fasteignarekstur Háskóla Íslands

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands gengu í gær formlega frá stofnun sérstaks fasteignafélags sem fær það hlutverk að fara með eignarhal...


 • 29. júní 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkisreikningur 2020

  Ríkisreikningur 2020 


 • 29. júní 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Afkoma ríkissjóðs lituð af áhrifum faraldurs

  Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2020 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Samkvæmt ríkisreikningi var afkoma ársins neikvæð um 144 ma.kr. samanborið við jákvæða afkomu upp á 42 m...


 • 25. júní 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Umskipti á vinnumarkaði: Færri án atvinnu og meirihluti auglýstra starfa á einkamarkaði

  Umskipti eru að verða á vinnumarkaði. Í maí komu aðeins 400 ný inn á atvinnuleysisskrá og hafa ekki verið færri frá því farið var að safna tölum þar um árið 2014. Mikið er einnig um afskráningar. Alls...


 • 17. júní 2021 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Sýning um forsetatíð og störf Vigdísar Finnbogadóttur verður opnuð í Loftskeytastöðinni

  110 ára afmæli Háskóla Íslands fagnað með viljayfirlýsingu stjórnvalda og Háskóla Íslands um sýninguna Vigdís Finnbogadóttir færði skólanum að gjöf fyrstu munina fyrir sýninguna Sýning sem h...


 • 15. júní 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mikið hagræði fólgið í leigu á húsnæði fyrir Skattinn og Fjársýsluna

  Leiga á nýju húsnæði fyrir Skattinn og Fjársýslu ríkisins hefur í för með sér aukið hagræði og minni áhættu fyrir ríkissjóð. Með flutningunum verður unnt að reka starfsemina í um þriðjungi minna húsnæ...


 • 15. júní 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Aukið hagræði og betri þjónusta með stafrænu pósthólfi

  Skilvirkni og gagnsæi eykst og opinber þjónusta batnar með nýsamþykktum lögum Alþingis um stafrænt pósthólf. Þau fela í sér að allir með íslenska kennitölu fá slíkt pósthólf sem hið opinbera nýtir til...


 • 11. júní 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  8 milljarðar endurgreiddir aukalega af virðisaukaskatti – mest greitt vegna íbúðarhúsnæðis

  Um átta milljarðar króna hafa verið endurgreiddir aukalega af virðisaukaskatti í tengslum við aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, Endurgreiðsluhlutfall VSK af vinnu vegna nýb...


 • 10. júní 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Yfirlýsing stjórnvalda og SFS um losun gróðurhúsalofttegunda vegna olíunotkunar íslensks sjávarútvegs

  Íslensk stjórnvöld ásamt Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi stefna í sameiningu að a.m.k. 50% samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda vegna olíunotkunar íslensks sjávarútvegs frá 2005 til 2030. Unnið ...


 • 10. júní 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um græn skref í sjávarútvegi

  Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra um græn skref í sjávarútvegi leggur til að Ísland stefni að a.m.k. 50% samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda vegna fiskiskipa sem kaupa eldsneyti á Íslandi ...


 • 09. júní 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  1.000 störf skapast vegna fjárfestingarátaks

  Áætlað er að fjárfestingarátak sem ráðist var í með fjáraukalögum í fyrravor til að mæta heimsfaraldri kórónuveiru hafi skapað um 1.000 störf, sem samsvarar um 0,5% af fjölda fólks á vinnumarkaði. Fra...


 • 08. júní 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Reglubundinni umræðu um Ísland lokið í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

  Föstudaginn 4. júní fór fram árleg umræða um stöðu og horfur í íslenskum efnahagsmálum í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), en sérfræðingar á hans vegum gera úttekt á efnahagslífi aðild...


 • 07. júní 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hlutafjárútboð Íslandsbanka hafið

  Útboð á rúmlega 636 milljón hlutum af hlutafé ríkissjóðs í Íslandsbanka hófst í dag og stendur til 15. júní. Til viðbótar munu söluráðgjafar úthluta 10% af útboðsmagninu ef umfram eftirspurn verður í...


 • 04. júní 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Umfang stærstu aðgerða vegna heimsfaraldurs 95 milljarðar króna

  Umfang stærstu stuðningsaðgerða ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldurs kórónuveiru er nú ríflega 95 milljarðar króna. Hlutabætur eru þar umfangsmestar en næst kemur frestun skattgreiðslna, stuðnings...


 • 03. júní 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Reglur um greiðslu ferðakostnaðar og önnur starfskjör ráðherra

  Í haust tóku gildi reglur um greiðslu ferðakostnaðar og önnur starfskjör ráðherra. Þær leysa af hólmi eldri ferðareglur og hafa víðtækara gildissvið. Reglurnar voru unnar eftir að breytingar urðu árið...


 • 03. júní 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stofnanir sameinast um örútboð á rafbílum

  Farið verður i sameiginlegt örútboð stofnana í haust á rafbílum. Útboðið er þáttur í aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum og framkvæmd heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og er í samræmi vi...


 • 02. júní 2021 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  500 milljóna viðbótarframlag til COVAX

  Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti í dag um 500 milljón króna viðbótarframlag Íslands til alþjóðlegs samstarfs um bættan aðgang að bóluefnum við COVID-19 (COVAX). Ísland hefur nú varið rúm...


 • 31. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 1/2021

  Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir:   1. Gistin...


 • 31. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á einstaklinga fyrir 2020

  Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga sbr. frétt á vef Skattsins í dag og tilkynningu frá Fjársýslu ríkisins. Álagningin 2021 tekur mið af tekjum einstaklinga ár...


 • 31. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Tók þátt í fundi fjármálaráðherra OECD og ræddi viðbrögð við heimsfaraldri

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í dag þátt í árlegum fundi fjármálaráðherra Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Fundurinn, sem í ár er fjarfundur, stendur í dag og á mo...


 • 31. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Umgjörð stafrænnar þjónustu bætt með fullri aðild Íslands að NIIS

  Stórum áfanga í átt að betri umgjörð stafrænnar þjónustu er náð með fullri aðild Íslands NIIS-stofnuninni (Nordic Institute for Interoperability Solutions), sem tekur gildi 1. júní, en Bjarni Benedikt...


 • 28. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hægt að skoða hvert skattarnir fara á nýjum álagningarseðli

  Einstaklingar geta nú séð á myndrænan hátt hvernig sköttum sem lagðir eru á tekjur þeirra er skipt á milli ríkis og sveitarfélags og í hvaða málaflokka þeir renna. Þetta má sjá á nýjum og breyttum ála...


 • 26. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Áætlun um langtímahorfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum til 30 ára birt í fyrsta sinn

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt áætlun um langtímahorfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum til 30 ára í samræmi við lög um opinber fjármál. Þetta er í fyrsta sinn sem slík áætlun er birt...


 • 26. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Aldrei fleiri fyrirtæki frá því að heimsfaraldur hófst sem hyggjast fjölga starfsfólki á næstunni

  Um 60% íslenskra fyrirtækja eru ánægð með efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, yfir helmingur þeirra telur sig standa vel að vígi til að takast á við næstu mánuði í kjölfar f...


 • 26. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjölgun ferðamanna og meiri aukning í notkun erlendra korta

  Flugferðum til og frá landinu og ferðamönnum sem hingað koma fjölgaði hratt í maímánuði. Líkur eru a að fjölgunin verði áfram mikil á næstu vikum ef tekið er mið af flugframboði og áætlunum um nýtingu...


 • 21. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Afkoma ríkissjóðs á fyrsta ársfjórðungi betri en áætlanir gerðu ráð fyrir

  Fjársýsla ríkisins hefur birt uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2021. Samkvæmt uppgjörinu hækka skatttekjur og tryggingagjöld um ríflega 9% milli ára og gjöld hækka um 20%. Aukning te...


 • 21. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung 2021

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung 2021 


 • 20. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  14,5 milljarðar í tekjufalls- og viðspyrnustyrki

  Um 14,5 milljarðar króna hafa verið greiddir í tekjufalls- og viðspyrnustyrki, sem ætlað er að aðstoða rekstraraðila, þ.m.t. einyrkja, sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveiru...


 • 18. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Nýr vefur sýslumanna á Ísland.is

  Dómsmálaráðherra opnaði í dag nýjan vef sýslumanna á Ísland.is ásamt Kristínu Þórðardóttur formanns Sýslumannaráðs og Andra Heiðari Kristinssyni framkvæmdastjóra Stafræns Íslands. Nýr vefur marka...


 • 18. maí 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Varnargarðar fyrir ofan Nátthaga hækkaðir

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að verja allt að 20 milljónum króna til þess að hækka varnargarða fyrir ofan Nátthaga. Nú þegar hafa verið reistir tveir fjögurra metra háir varnargarðar...


 • 17. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Einstakt tækifæri stofnana á Nýsköpunarmóti

  Opinberum stofnunum gefst einstakt tækifæri á að eiga samtal við fyrirtæki með það að markmiði að auka enn frekar nýsköpun, bæta þjónustu og skilvirkni í sínum rekstri, þegar Nýsköpunarmót verður hald...


 • 14. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  S&P Global Ratings staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs – horfur eru áfram stöðugar

  Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. Í fréttatilkynningu S&P kemur fram að þróttmikil innlend eftirspurn...


 • 13. maí 2021 Forsætisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Harpa fær nýjan flygil og Vindhörpu í 10 ára afmælisgjöf

  Í dag eru 10 ár liðin frá formlegri opnun Hörpu og af því tilefni hafa íslenska ríkið og Reykjavíkurborg fært Hörpu gjafir sem báðar endurspegla mikilvægt hlutverk hússins til framtíðar. Um er að ræð...


 • 12. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Úttekt séreignar og fleiri úrræði samþykkt á Alþingi

  Framhald og rýmkun viðspyrnu- og lokunarstyrkja, útgreiðsla séreignarsparnaðar, sérstakur barnabótaauki og fleiri aðgerðir til verndar og viðspyrnu vegna heimsfaraldurs kórónuveiru voru samþykktar á A...


 • 12. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Síðustu forvöð að sækja um stuðningslán

  Smærri rekstraraðilum sem glíma við samdrátt vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hefur staðið til boða að sækja um stuðningslán með ábyrgð ríkissjóðs. Lánin má veita til 31. maí 2021. Nokkurn tíma getur ...


 • 11. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Matvælaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið

  Samstarfsvettvangur um European Digital Innovation Hub á Íslandi

  Íslensk stjórnvöld vinna nú að undirbúningi á þátttöku Íslands í áætlun Evrópusambandsins um stafræna Evrópu (DIGITAL Europe). Áætlunin varir frá 2021 til 2027 og er gert ráð fyrir að aðild Íslands ve...


 • 07. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  13 milljarðar króna í tekjufalls- og viðspyrnustyrki - aðgerðir framlengdar

  Hátt í 13 milljarðar króna hafa verið greiddir í tekjufalls- og viðspyrnustyrki, sem ætlað er að aðstoða rekstraraðila, þ.m.t. einyrkja, sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveir...


 • 05. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Heimild til að greiða séreign skattfrjálst inn á íbúðalán framlengd

  Heimild til að greiða séreignarsparnað skattfrjálst inn á höfuðstól íbúðalána verður framlengd fram á mitt ár 2023 ef frumvarp Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra þess efnis verður sa...


 • 03. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Auknir hvatar til fjárfestinga í umhverfisvænum eignum

  Alþingi samþykkti á dögunum frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um tekjuskatt, sem felur í sér aukna hvata fyrir einkaaðila til fjárfestinga í eignum sem...


 • 30. apríl 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Matvælaráðuneytið

  Ný úrræði vegna Covid-19

  Á annan tug úrræða verða framlengd eða innleidd á næstu dögum til að mæta afleiðingum heimsfaraldurs Covid-19. Þeirra á meðal er sérstakur 30 þúsund króna barnabótaauki til þeirra sem fá tekjutengdar ...


 • 29. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Starfshópur endurmetur útgjöld vegna hjúkrunarþjónustu við aldraða

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp til að endurmeta útgjöld ríkissjóðs vegna hjúkrunarþjónustu við aldraða. Hópnum er m.a. falið að kortleggja mögulegar leiðir til að lækka kostnað v...


 • 28. apríl 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Námskeið í gervigreind fyrir alla

  Stjórnvöld, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands, hafa opnað 30 klukkustunda vefnámskeið um gervigreind sem er opið öllum almenningi. Markmið þess er að gera þe...


 • 28. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýsköpunarmót um bætta þjónustu og frekari skilvirkni í opinberum rekstri

  Nýsköpunarmót sem miðar að bættri þjónustu og frekari skilvirkni í rekstri hins opinbera verður haldið vikuna 26. maí – 2. júní næstkomandi. Þar koma saman fyrirtæki og frumkvöðlar og vinna að því með...


 • 27. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Úrræði vegna faraldurs: Skýrsla um nýtingu heimila og fyrirtækja

  Fyrirtæki í ferðaþjónustu eru meirihluti þeirra sem nýta sér úrræði stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þrír af hverjum fjórum rekstraraðilum sem nýtt hafa úrræðin eru lítil fyrirtæki me...


 • 23. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Tíu milljarðar greiddir í tekjufallsstyrki

  Hátt í tíu milljarðar króna hafa verið greiddir út í tekjufallsstyrki sem ætlað er að aðstoða rekstraraðila, þ.m.t. einyrkja, sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Um 2,3 ...


 • 21. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýsamþykkt lög stuðla að stórauknum framlögum til almannaheillastarfsemi

  Gera má ráð fyrir milljarðaaukningu til almannaheillastarfsemi með nýsamþykktu frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra. Nýsamþykkt lög taka gildi 1. nóvember 2021. Þau fela í sér nýja heimild fyr...


 • 20. apríl 2021 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

  COVID-19: Aðgerðir á landamærum hertar tímabundið

  Stjórnvöld kynna í dag tímabundnar hertar aðgerðir á landamærunum til að sporna við útbreiðslu COVID-19 innanlands. Markmiðið er að skapa aðstæður sem gera kleift að aflétta sem mest takmörkunum innan...


 • 20. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2021

  Fyrsti fundur ársins 2021 í fjármálastöðugleikaráði var haldinn mánudaginn 19. apríl. Seðlabanki Íslands fór yfir greiningar á helstu áhættuþáttum í fjármálakerfinu og hagkerfinu, meðal annars um húsn...


 • 19. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Árlegar viðræður sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila

  Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í dag álit sendinefndar sinnar (e. Concluding Statement) eftir fundi hennar með íslenskum stjórnvöldum og öðrum hagaðilum síðustu þrjár vikur. Fundirnir eru hluti af á...


 • 16. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stefna um stafræna þjónustu stjórnvalda í samráðsgátt

  Stafræn þjónusta hins opinbera á að vera skýr, örugg, einföld og hraðvirk þannig að fólk komist beint að efninu, hvar og hvenær sem er. Þetta kemur fram í drögum að nýrri stefnu um stafræna þjónustu s...


 • 15. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ný innkaupastefna: Framsækin og sjálfbær innkaup og kostnaður lækkar um milljarða

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út nýja stefnu ríkisins í innkaupamálum. Í henni er sett fram skýr framtíðarsýn um framsækin og sjálfbær innkaup sem taka mið af umhverfis- og loftslagssjón...


 • 15. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Yfir tveir milljarðar króna greiddir í viðspyrnustyrki

  Yfir tveir milljarðar króna hafa verið greiddir í viðspyrnustyrki sem ætlað er að aðstoða rekstraraðila, þ.m.t. einyrkja, sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Þann 14. apr...


 • 14. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  AGS leiðréttir mat á stöðu stuðningsaðgerða vegna Covid-19 – Ísland í hópi grænna ríkja

  Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur leiðrétt upplýsingar sem sjóðurinn birti á dögunum um samanburð á umfangi stuðningsaðgerða ríkja vegna Covid-19. Í uppfærðum upplýsingum kemur fram að umfang aðge...


 • 13. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Beinn stuðningur ríkisfjármála vegna Covid-19 töluvert meiri en í samanburði AGS

  Vegna fréttaflutnings um samanburð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á umfangi stuðningsaðgerða ólíkra ríkja telur fjármála- og efnahagsráðuneytið rétt að vekja athygli á því að beinn stuðningur ríkisins vegn...


 • 13. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Léttum lífið - Viðburður um opinbera þjónustu til framtíðar

  Hvernig á opinber þjónusta að vera til framtíðar? Miðvikudaginn 14. apríl stendur fjármála- og efnahagsráðuneytið fyrir opnum viðburði þar sem fjallað verður um hvernig bæta megi opinbera þjónustu og ...


 • 09. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Léttum lífið - Spörum sporin og aukum hagkvæmni

  Hvernig bætum við opinbera þjónustu og léttum líf almennings á sama tíma og við spörum skattgreiðendum pening? Hvaða hlutverk leika fjárfesting og áhersla á stafræna tækni í þessum efnum? Hvernig á op...


 • 08. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  11 milljarðar greiddir í tekjufalls- og viðspyrnustyrki

  Um ellefu milljarðar króna hafa nú verið greiddir í tekjufalls- og viðspyrnustyrki en þeim er ætlað að aðstoða rekstraraðila, þ.m.t. einyrkja, sem hafa orðið fyrir tekjufalli vegna heimsfaraldurs kór...


 • 01. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ánægja með aðgerðir stjórnvalda og batnandi fjárhagsstaða fyrirtækja

  Mikil ánægja mælist með efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna Covid-19 og meirihluti fyrirtækja telur sig standa fjárhagslega vel til að takast á við tímabundin áföll næstu mánuði. Mun fleiri fyrirtæki ...


 • 26. mars 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fitch Ratings staðfestir óbreytta A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með neikvæðum horfum

  Fitch Ratings birti í dag mat á lánshæfi ríkissjóðs. Langtímaeinkunnir í innlendri og erlendri mynt eru óbreyttar og standa í A. Horfur eru neikvæðar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfisein...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira