Fréttir
Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst.
-
25. apríl 2018Dómsmálaráðherra sótti Kaupmannahafnarráðstefnu Evrópuráðsins
Dagana 11-13. apríl sótti Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra ráðherrafund Evrópuráðsins í Kaupmannahöfn en Danir fara nú með forystu innan þess. Á ráðstefnunni samþykktu dómsmálaráðherrar al...
-
06. apríl 2018Skýrsla FATF um Ísland birt
Financial Action Task Force (FATF), alþjóðlegur vinnuhópur um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, birti í dag skýrslu sem byggð er á úttekt hópsins á stöðu varna gegn peningaþvætti ...
-
22. mars 2018Vegna athugasemda við breytingu á reglugerð um útlendinga
Í tilefni af ummælum lögfræðings hjá Rauða krossinum um breytingu á reglugerð um útlendinga, sem birt var 14. mars sl., sem hefur haldið því fram að ekkert tillit hafi verið tekið til athugasemda RKÍ ...
-
19. mars 2018Kosning.is: Upplýsingar um sveitarstjórnarkosningar 26. maí nk.
Dómsmálaráðuneytið hefur opnað vefsvæðið kosning.is á vef Stjórnarráðsins með upplýsingum um framkvæmd sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018. Þar eru birtar fréttir og leiðbeiningar er varða undirb...
-
13. mars 2018Fyrirhugaðar breytingar á barnalögum
Dómsmálaráðuneytið hefur hafið vinnu við breytingar á barnalögum nr. 76/2003 sem eru tvíþættar. Annars vegar er um að ræða breytingar varðandi skipta búsetu barns og tengjast skýrslu starfshóps frá 20...
-
13. mars 2018Dómsmálaráðuneytið kynnir drög að frumvarpi til nýrra persónuverndarlaga
Starfshópur, sem dómsmálaráðherra skipaði 21. nóvember 2017 undir stjórn Bjargar Thorarensen prófessors um gerð frumvarps til innleiðingar á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679 frá 27. ...
-
09. mars 2018Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða upplýsingafulltrúa til starfa
Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða upplýsingafulltrúa til starfa. Upplýsingafulltrúi ber ábyrgð á fjölmiðlatengslum og ritstýrir vefjum ráðuneytisins. Upplýsingafulltrúa er ætlað að vinna að kynni...
-
09. mars 2018Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir lögfræðingi til starfa
Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir reynslumiklum lögfræðingi til starfa á skrifstofu réttinda einstaklinga. Undir skrifstofuna heyra ýmsir málaflokkar sem varða réttindi einstaklinga, m.a. fjölskyldumá...
-
19. febrúar 2018Arnaldur Hjartarson skipaður héraðsdómari
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, skipaði í dag Arnald Hjartarson, aðstoðarmann dómara við EFTA dómstólinn, í embætti héraðsdómara sem hafa mun fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Dómnefnd um ...
-
15. febrúar 2018Dómnefnd um hæfni dómara skilar niðurstöðu
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um eitt embætti dómara með fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Embættið var auglýst laust til umsóknar 17. nóve...
-
15. febrúar 2018Nýr stýrihópur um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Dómsmálaráðherra hefur skipað að nýju stýrihóp um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka með fulltrúum fleiri aðila sem málið snertir. Hlutverk stýrihópsins er ráðgjöf og stefnumótun í að...
-
08. febrúar 2018Stjórnarráð Íslands tekur þátt í Framadögum
Stjórnarráð Íslands tekur þátt í Framadögum sem haldnir eru í Háskólanum í Reykjavík í dag. Á Framadögum gefst háskólanemum tækifæri á að kynna sér starfmöguleika hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum og...
-
05. febrúar 2018Aukið gagnsæi með opnun samráðsgáttar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, opnuðu í dag nýja samráðsgátt stjórnvalda á vefslóðinni samradsgatt.Island.is. Markmið samráðsgáttarinnar er að auka g...
-
05. febrúar 2018Einar Hannesson ráðinn aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra
Einar Hannesson lögmaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Einar hefur störf á næstu vikum og mun starfa með Laufeyju Rún Ketilsdóttur sem hefur verið aðstoðarma...
-
02. febrúar 2018Auknar fjárveitingar til meðferðar kynferðisbrota hjá lögreglu og héraðssaksóknara
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kynnti í dag á blaðamannafundi í dómsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu og áform um eflingu löggæslunnar í landinu. Au...
-
01. febrúar 2018Drög að breytingu á reglugerð um útlendinga til umsagnar
Drög að breytingu á reglugerð um útlendinga nr. 540/2017 eru nú til umsagnar hjá dómsmálaráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 12. febrúar næstkomandi og skulu...
-
01. febrúar 2018Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd hefur samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, ákveðið að halda námskeið vorið 201...
-
12. janúar 2018Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir sérfræðingi á skrifstofu almanna- og réttaröryggis
Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir sérfræðingi til starfa á skrifstofu almanna- og réttaröryggis. Felur starfið meðal annars í sér innleiðingu og eftirfylgni aðgerðaáætlunar um meðferð kynferðisbrota ...
-
09. janúar 2018Átta héraðsdómarar skipaðir
Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, skipaði í dag átta héraðsdómara sem taldir voru hæfastir samkvæmt mati dómnefndar sem fjallar um hæfni umsækjenda um dómaraembætti á grundvelli dómst...
-
05. janúar 2018Frumvarpsdrög um breytingu á skaðabótalögum til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá dómsmálaráðuneytinu drög að frumvarpi til laga um breytingu á skaðabótalögum. Unnt er að koma að athugasemdum við frumvarpið eigi síðar en 26. janúar næstkomandi og skulu þær ...
-
04. janúar 201831 sótti um dómaraembætti við Héraðsdóm Reykjavíkur
Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. Miðað er við að skipað verði í embættið f...
-
03. janúar 2018Svar dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara til setts dómsmálaráðherra
Nefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur sent settum dómsmálaráðherra, Guðlaugi Þór Þórðarsyni, svar við athugasemdum sem fram koma í bréfi ráðherra til nefndarinnar 29. desember sl., sjá bré...
-
02. janúar 2018Dómstólasýslan - ný sjálfstæð stjórnsýslustofnun
Hinn 1. janúar 2018 tók til starfa ný og sjálfstæð stjórnsýslustofnun er ber heitið dómstólasýslan. Dómstólasýslan annast sameiginlega stjórnsýslu dómstólanna og gegnir víðtæku stjórnsýslulegu hlutver...
-
29. desember 2017Bréf setts dómsmálaráðherra til dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti átta héraðsdómara
Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra vegna skipunar í átta embætti héraðsdómara, hefur sent dómnefnd um hæfni umsækjenda bréf í framhaldi af umsögn nefndarinnar. Ráðherra fékk umsögn henn...
-
29. desember 2017Dómnefnd skilar umsögn sinni um umsækjendur um átta embætti héraðsdómara
Dómnefnd samkvæmt 4. gr. a laga nr. 15/1998 um dómstóla hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um átta embætti héraðsdómara sem auglýst voru laus til umsóknar í Lögbirtingablaðinu 1. septembe...
-
29. desember 2017Landsréttur tekur til starfa 1. janúar 2018
Landsréttur tekur til starfa 1. janúar 2018 og verður fyrst um sinn til húsa að Vesturvör 2 í Kópavogi. Tilkoma Landsréttar hefur í för með sér einar mestu breytingar sem orðið hafa á íslensku ...
-
19. desember 2017Lok dómsmála um skipun dómara við Landsrétt
Hæstiréttur hefur fallist á miskabótakröfur hæstaréttarlögmannanna Ástráðs Haraldssonar og Jóhannesar Rúnars Jóhannssonar að fjárhæð 700.000 krónur vegna skipunar dómara við Landsrétt. Hins vegar sýk...
-
15. desember 2017489 umsóknir um náðanir árin 1997 til 2017
Árin 1997 þar til í desember 2017 bárust dómsmálaráðuneytinu alls 489 umsóknir um náðanir. Fallist var á náðun í 79 tilvikum en 369 umsóknum var hafnað og 41 umsókn vísað frá. Tölfræðin var tekin sam...
-
13. desember 2017GRECO ánægt með siðareglur þingmanna
GRECO, Samtök ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu, lýsa í nýrri stöðuskýrslu ánægju með að Alþingi hafi nú sett sér siðareglur. Samtökin telja þó að styrkja þurfi hagsmunaskráningu þingmanna og ...
-
12. desember 2017Breyting á áfrýjunarfjárhæð
Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á að samkvæmt breytingu á lögum um meðferð einkamála sem gerð var með lögum 49/2016 verður skilyrði áfrýjunar til Landsréttar, þegar um fjárkröfu er að ræða, að fjárh...
-
07. desember 2017Ráðherra sótti þriðja fund ESB um internetið
Fundur fór fram á umræðuvettvangi framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um internetið (EU Internet Forum) í Brussel í gær, miðvikudaginn 6. desember. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sótti fund...
-
06. desember 2017Reglubundið samráð um alþjóða- og öryggismál
Reglubundinn samráðsfundur háttsettra íslenskra og bandarískra embættismanna um alþjóðamál og öryggis- og varnarmál fór fram í Washington DC í gær, þriðjudag. Á fundinum var rætt um öryggismál Evrópu ...
-
01. desember 2017Dómarar og ákærendur setja sér siðareglur
Dómarar og ákærendur hér á landi hafa sett sér siðareglur þar sem lögð er áhersla á að styrkja enn frekar fagleg vinnubrögð og sjálfstæði þeirra. Reglurnar eru einnig í samræmi við tilmæli alþjóðlegr...
-
01. desember 2017Sigríður Á. Andersen er dómsmálaráðherra
Sigríður Á. Andersen gegnir áfram embætti dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sem tók við á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær. Sigríður gegndi embætti dómsmálaráðherra í ríkisstjórn...
-
27. nóvember 2017Opinn fundur um stöðu mannréttinda á Íslandi 30. nóvember
Stýrihópur stjórnarráðsins um mannréttindi stendur fyrir opnum fundi í Veröld, Húsi Vigdísar Finnbogadóttur, fimmtudaginn 30. nóvember næstkomandi frá klukkan 14:00-16:00. Á fundinum verða niðurstöður...
-
24. nóvember 2017Niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Geirs H. Haarde gegn ríkinu
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur kveðið upp dóm í máli Geirs H. Haarde gegn íslenska ríkinu en dómurinn var einnig birtur á vef dómstólsins. Geir lagði fram kæru á hendur íslenska ríkinu árið 2012 fy...
-
21. nóvember 2017Unnið að upptöku nýrrar persónuverndarreglugerðar ESB og innleiðingu í landsrétt
Fyrir dyrum standa umfangsmestu breytingar sem gerðar hafa verið á persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins (ESB). Breytingarnar leiða af reglugerð (ESB) 2016/679 frá 27. apríl 2016 um vernd einstakli...
-
17. nóvember 2017Embætti héraðsdómara laust til umsóknar
Auglýst hefur verið laust til umsóknar embætti dómara með fast sæti við héraðsdóm Reykjavíkur. Umsóknarfrestur er til og með 11. desember næstkomandi. Auglýsingin fer hér á eftir. Dómsmálaráðuneytið a...
-
02. nóvember 2017Drög að reglugerð um fullnustu refsinga til umsagnar
Drög að reglugerð um fullnustu refsinga er nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Umsagnarfrestur er til 20. nóvember og skulu umsagnir sendar á netfangið [email protected] Í 98. gr. laga um fullnustu refsing...
-
30. október 2017Tvær stöður lögfræðinga/sérfræðinga á skrifstofu almanna- og réttaröryggis
Dómsmálaráðuneytið auglýsir tvær stöður lögfræðinga eða sérfræðinga til starfa á skrifstofu almanna- og réttaröryggis. Umsóknarfrestur er til 12. nóvember næstkomandi. Nánari upplýsingar má sjá hér á...
-
28. október 2017Þjónusta á kjördag
Í dómsmálaráðuneytinu verða veittar upplýsingar vegna alþingiskosninganna í dag, laugardaginn 28. október, meðan kjörfundur stendur yfir eða frá klukkan 9 til klukkan 22 í kvöld. Símanúmer eru ...
-
19. október 2017Aðgerðaáætlun um meðferð kynferðisbrota til umsagnar
Samráðshópur um meðferð kynferðisbrota innan réttarvörslukerfisins hefur skilað lokadrögum að aðgerðaráætlun til dómsmálaráðherra, Sigríðar Á. Andersen. Drögin eru nú aðgengileg á vef dómsmálaráðuney...
-
16. október 2017Auglýst eftir aðstoðarmönnum dómara í Landsrétti
Landsréttur auglýsir lausar til umsóknar stöður fimm löglærðra aðstoðarmanna dómara við Landsrétt. Umsóknarfrestur er til 30. október næstkomandi. Auglýsing Landsréttar fer hér á eftir: Landsréttur a...
-
16. október 2017Færri umsækjendur um alþjóðlega vernd
Í september sóttu 104 einstaklingar um alþjóðlega vernd hér á landi og hefur fjöldi mánaðarlegra umsókna um vernd ekki verið lægri frá því í maí á þessu ári. Umsækjendur um vernd eru um 40% færri en ...
-
12. október 2017Framlagning kjörskráa
Kjörskrár vegna kosninga til Alþingis, sem haldnar verða laugardaginn 28. október 2017, skulu lagðar fram eigi síðar en 18. október 2017. Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitarstj...
-
10. október 2017Tuttugu og sex sækja um tvær stöður saksóknara
Tuttugu og sex umsækjendur sóttu um um tvær stöður saksóknara við embætti ríkissaksóknara sem auglýstar voru fyrir nokkru. Umsóknarfrestur rann út 2. október síðastliðinn. Miðað er við að dómsmálaráð...
-
09. október 2017Fulltrúar GRECO í vettvangsferð á Íslandi vegna úttektar
GRECO, samtök ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu, beina nú sjónum sínum að því hvernig aðildarríkjum gengur að ýta undir heilindi og efla gagnsæi meðal þeirra sem fara með framkvæmdarvald í æðs...
-
06. október 2017Nýjum listabókstaf úthlutað
Dómsmálaráðuneytið hefur úthlutað listabókstaf fyrir stjórnmálasamtök sem ekki buðu fram lista við síðustu almennar alþingiskosningar 2016, sbr. auglýsingu nr. 857/2017, M-listi: Miðflokkurinn. ...
-
02. október 2017Auglýsing landskjörstjórnar um mörk kjördæmanna í Reykjavík
28. september síðastliðinn ákvað landskjörstjórn mörk norður- og suðurkjördæma í Reykjavík, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis. Mörkin eru óbreytt frá síðustu alþingiskosni...
-
30. september 2017Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara sem hafa átt lögheimili erlendis í meira en átta ár
Alþingi hefur samþykkt ákvæði til bráðabirgða við lög um kosningar til Alþingis nr. 24/2000, sem veitir íslenskum ríkisborgurum sem átt hafa lögheimili erlendis í meira en átta ár heimild til þess a...
-
30. september 2017Þjóðskrá Íslands opnar fyrir aðgang að kjörskrárstofni
Þjóðskrá Íslands hefur opnað fyrir aðgang að kjörskrárstofni sem þýðir að kjósendur geta með einföldum hætti kannað hvar þeir eru skráðir á kjörskrá í komandi alþingiskosningum. Á vefjunum kosning.i...
-
21. september 2017Listabókstafir og heiti stjórnmálasamtaka
Dómsmálaráðuneytið heldur skrá um listabókstafi stjórnmálasamtaka sem buðu fram lista við síðustu alþingiskosningar. Hyggist stjórnmálasamtök sem hafa ekki skráðan listabókstaf bjóða fram lista við al...
-
20. september 2017Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst 20. september
Kjördagur fyrir kosningar til Alþingis hefur verið ákveðinn hinn 28. október 2017 og mun atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefjast hjá sýslumönnum og utanríkisþjónustunni hefjast í dag, miðvikudaginn 2...
-
20. september 2017Alls barst 41 umsókn um 8 stöður héraðsdómara
Dómsmálaráðuneytinu hefur borist 41 umsókn um 8 stöður héraðsdómara sem auglýstar voru lausar til umsóknar 1. september sl. Umsóknarfrestur rann út 18. september. Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að ví...
-
19. september 2017Alþingiskosningar verða 28. október næstkomandi
Kosið verður til Alþingis laugardaginn 28. október næstkomandi. Þetta kemur fram í forsetabréfi um þingrof og almennar kosningar sem birt var á vef Stjórnartíðinda í gær. Í forsetabréfi um þingrof og...
-
17. september 2017Samantekt gagna um uppreist æru frá 1995 lokið
Ráðuneytið hefur nú veitt þeim fjölmiðlum, sem þess hafa óskað, aðgang að gögnum í málum allra þeirra sem fengið hafa uppreist æru frá árinu 1995. Tekið hefur verið mið af úrskurði úrskurðarnefndar ...
-
17. september 2017Íslenska ríkið sýknað í máli um dómaraskipan
Íslenska ríkið var á föstudag sýknað af kröfum tveggja hæstaréttarlögmanna sem voru meðal umsækjenda um stöður dómara við Landsrétt. Stefnendur gerðu kröfu um skaðabætur og miskabætur í kjölfar þess a...
-
16. september 2017Fjölmiðlum send gögn
Í samræmi við úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál, frá 11. september sl. í máli nr. 704/2017, mun dómsmálaráðuneytið afhenda sambærileg gögn í málum þeirra sem fengið hafa uppreist æru fr...
-
14. september 2017Engin sérmeðferð
Í tilefni af umfjöllun fjölmiðla um nýuppkveðinn úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál vill dómsmálaráðuneytið taka fram að samkvæmt áralangri stjórnsýsluvenju hefur uppreist æru verið veitt með ...
-
13. september 2017Framlög til löggæslu- og landhelgismála hækkuð vegna aukins umfangs
Almanna- og réttaröryggi er það málefnasvið dómsmálaráðuneytis sem er mest að umfangi en fjárveitingar næsta árs verða 24,5 milljarðar króna samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Undir málasviðið falla löggæ...
-
12. september 2017Gögn í máli Roberts Downey
Í samræmi við úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem birtur var á vef dómsmálaráðuneytisins fyrr í dag veitir ráðuneytið aðgang að eftirfarandi gögnum sem Robert Downey, áður Róbert Árni Hreið...
-
12. september 2017Kynningarfundur og undirbúningsnámskeið vegna löggildingarprófa fyrir dómtúlka og skjalaþýðendur
Löggildingarpróf fyrir dómtúlka og skjalaþýðendur verða haldin 12. og 13. febrúar 2018, að undangengnu kynningar- og undirbúningsnámskeiði á vegum Þýðingarseturs Háskóla Íslands. Kynningarfundur ...
-
12. september 2017Fallist á kröfu um aðgang en með takmörkunum
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur kveðið upp úrskurð vegna kæru fréttamanns Ríkisútvarpsins á ákvörðun dómsmálaráðuneytis að synja beiðni hans um aðgang að gögnum samkvæmt upplýsingalögum nr...
-
05. september 2017Skipað í stýrihóp Stjórnarráðsins um mannréttindi
Dómsmálaráðherra hefur skipað í stýrihóp Stjórnarráðsins um mannréttindi. Ráðherra kynnti í ríkisstjórn í apríl fyrirhugaða skipun stýrihóps um mannréttindi þar sem öll ráðuneyti eiga fulltrúa. Ragna...
-
05. september 2017Reglugerð um útlendinga breytt
Breyting á reglugerð um útlendinga, nr. 540/2017, tók gildi 30. ágúst sl. Breytingin felur m.a. í sér nánari útfærslu á meðferð forgangsmála hjá Útlendingastofnun. Þau varða umsóknir einstaklinga frá...
-
05. september 2017Dómsmálaráðherra heimsótti Europol og Eurojust
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra heimsótti á dögunum höfuðstöðvar Europol í Haag í Hollandi. Ráðherra heimsótti þar einnig Eurojust sem er stofnun Evrópusambandsins á sviði ákærumála í sakamálum...
-
01. september 2017Embætti átta héraðsdómara laus til umsóknar
Dómsmálaráðuneytið auglýsir laus til umsóknar embætti átta héraðsdómara. Umsóknarfrestur er til 18. september. Auglýsingin fer hér á eftir. Dómsmálaráðuneytið auglýsir laus til umsóknar embætti átta ...
-
01. september 2017Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir lögfræðingi
Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir reynslumiklum lögfræðingi til starfa á skrifstofu réttinda einstaklinga. Umsóknarfrestur um starfið er til 18. september næstkomandi. Leitað er að einstaklingi sem g...
-
18. ágúst 2017Embætti skrifstofustjóra Landsréttar auglýst
Landsréttur hefur auglýst laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra Landsréttar. Umsóknarfrestur um embættið er til 8. september næstkomandi. Hér fer á eftir auglýsing Landsréttar Landsréttur auglýs...
-
18. ágúst 2017Sérfræðingur á sviði fjármála og rekstrar
Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða sérfræðing á sviði fjármála og rekstrar á skrifstofu stefnumörkunar og fjárlaga. Umsóknarfrestur er til 4. september næstkomandi. Í auglýsingu kemur fram að lei...
-
16. ágúst 2017Drög að breytingum á lögum um íslenskan ríkisborgararétt og barnalögum til umsagnar
Drög að breytingum á lögum um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100/1952, og barnalögum, nr. 76/2003, eru nú til umsagnar á vef ráðuneytisins. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir til og með 25. ágúst...
-
15. ágúst 2017Tveir nýir skrifstofustjórar í dómsmálaráðuneytinu
Embætti tveggja skrifstofustjóra hjá dómsmálaráðuneytinu voru auglýst 16. júní sl. og bárust alls 33 umsóknir. Þrír umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Niðurstaða valnefndar sem dómsmálaráðherr...
-
14. ágúst 2017Kannaður áhugi á að bjóða í þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd
Birt hefur verið á evrópska efnahagssvæðinu forauglýsing um samning um aðstoð og þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Áhugasömum aðilum er boðið að láta áhuga sinn í ljós og er veittur frest...
-
14. ágúst 2017Nýtt lagafrumvarp um uppreist æru í smíðum
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi síðastliðinn föstudag hvernig háttað er stjórnsýsluframkvæmd ráðuneytisins varðandi umsóknir um uppreist æru. Kynnti ráðherra einnig ...
-
01. ágúst 2017Hæstiréttur eyðir óvissu um skipan Landsréttar
Með úrskurði héraðsdóms 12. júní síðastliðinn var vísað frá dómi ógildingarkröfu Ástráðs Haraldssonar og Jóhannesar Rúnars Jóhannssonar um að ógilt verði sú ákvörðun dómsmálaráðherra að leggja ekki t...
-
25. júlí 2017Dómsmálaráðherra heimsótti lögregluna á Suðurnesjum og Isavia
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra heimsótti bæði lögregluna á Suðurnesjum og Isavia ohf. í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á dögunum. Við komu í flugstöðina tóku Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustj...
-
24. júlí 2017Dómsmálaráðherra ávarpaði Skálholtshátíð
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra ávarpaði hátíðarsamkomu á Skálholtshátíð síðastliðinn sunnudag. Þar fluttu einnig ávörp þau Karl Sigurbjörnsson biskup og Margot Käßmann, prófessor og fyrrverand...
-
11. júlí 2017Dómsmálaráðherra sótti ráðherrafund í Tallinn
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sótti í vikunni óformlegan fund dómsmála- og innanríkisráðherra Evrópusambandsríkja og ríkja í Schengen-samstarfinu. Á fundinum voru öryggismál og ferðir flóttama...
-
06. júlí 201731 umsókn um embætti tveggja skrifstofustjóra
Alls barst 31 umsókn um embætti tveggja skrifstofustjóra í dómsmálaráðuneytinu sem auglýst voru laus til umsóknar 16. júní síðastliðinn. Dómsmálaráðherra hefur skipað þriggja manna nefnd til að ...
-
29. júní 2017Ræddu við ættleiðingaryfirvöld í Tékklandi
Fulltrúar Íslenskrar ættleiðingar og fulltrúi dómsmálaráðuneytisins heimsóttu Tékkland nýverið. Tilgangurinn var fyrst og fremst að að hitta miðstjórnvald Tékklands í ættleiðingarmálum og styrkja bönd...
-
27. júní 2017Sótti fund norrænna dómsmálaráðherra
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sækir um þessar mundir fund norrænna dómsmálaráðherra í Harstad í Noregi en fundurinn er haldinn árlega af Norrænu ráðherranefndinni. Einnig taka þátt í fundinu...
-
26. júní 2017Kafbátaeftirlitsæfing hafin hér við land
Kafbátaeftirlitsæfing á vegum Atlantshafsbandalagsins hér við land, hófst formlega í dag. Níu ríki Atlantshafsbandalagsins auk Íslands, taka þátt í æfingunni sem kallast Dynamic Mongoose 2017; ...
-
22. júní 2017Fréttatilkynning um veitingu uppreist æru
Í ljósi umfjöllunar um uppreist æru og fyrirspurna fjölmiðla þar um til dómsmálaráðuneytisins vill ráðuneytið taka fram eftirfarandi: Þeir einstaklingar sem sótt hafa um uppreist æru og uppfylla laga...
-
20. júní 2017Dómsmálaráðherra sótti prestastefnu í Þýskalandi
Dómsmálaráðherra flutti ávarp við setningu prestastefnu sem að þessu sinni var haldin í Wittenberg í Þýskalandi 6. júní sl. Tilefni þess að prestastefna var haldin utan landsteinanna er að í ár eru 50...
-
16. júní 2017Auglýst eftir tveimur skrifstofustjórum
Dómsmálaráðuneytið auglýsir laus til umsóknar tvö embætti skrifstofustjóra í ráðuneytinu. Umsóknarfrestur er til 3. júlí nk. Auglýsing á pdf-formati
-
16. júní 2017Hervör L. Þorvaldsdóttir kjörin forseti Landsréttar
Nýskipaðir dómarar við Landsrétt komu saman til fyrsta fundar í gær. Á fundinum var Hervör L. Þorvaldsdóttir kjörin forseti Landsréttar og Davíð Þór Björgvinsson varaforseti réttarins. Vilhjálmur H. V...
-
01. júní 2017Alþingi staðfesti tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt
Alþingi staðfesti í dag fimmtán tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipun dómara við nýjan áfrýjunardómstól, Landsrétt, sem taka á til starfa 1. janúar á næsta ári. Í ræðu sinni sag...
-
29. maí 2017Dómsmálaráðherra leggur tillögur um skipan dómara við Landsrétt fyrir Alþingi
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, hefur afhent forseta Alþingis tillögu sína að skipun í embætti fimmtán dómara við Landsrétt. Um rökstuðning vísast til meðfylgjandi fylgiskjals ráðherra með br...
-
24. maí 2017Haukur Guðmundsson skipaður ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytis
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur skipað Hauk Guðmundsson héraðsdómslögmann ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytis frá 1. júní næstkomandi. Embættið var auglýst 10. apríl og voru umsækjend...
-
22. maí 2017Samantekt um frumbrot vegna peningaþvættis
Peningaþvættisskrifstofa Héraðssaksóknara hefur birt á vef sínum samantekt um frumbrot í tengslum við peningaþvætti. Í samantektinni er m.a. bent á að öll refsiverð brot samkvæmt íslenskum lögum geta...
-
19. maí 2017Samningur OECD gegn erlendum mútubrotum kynntur atvinnulífi og fagfélögum
Dómsmálaráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hafa í sameiningu vakið athygli samtaka í atvinnulífinu og fagfélaga á Samningi um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsm...
-
15. maí 2017Vegna útgáfu vegabréfa
Utanríkisráðuneytið vekur athygli á tilkynningu Þjóðskrár Íslands um verklag við útgáfu vegabréfa vegna ófyrirsjáanlegra seinkana á sendingu vegabréfabóka til landsins. Þjóðskrá óskar eftir því að ums...
-
12. maí 2017Forstöðumannafundur með dómsmálaráðherra
Haldinn var í dag forstöðumannafundur dómsmálaráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis með ráðherrunum. Er þetta fyrsti forstöðumannafundurinn eftir uppskiptingu innanríkisráðuuneytisins o...
-
02. maí 2017Lögreglumenn og ákærendur fá þjálfun vegna hatursglæpa
Hópur lögreglumanna og ákærenda hér á landi fékk í síðustu viku þjálfun í að rannsaka hatursglæpi og sækja þá til saka sem grunaðir eru um slík brot. Þjálfunin snerist líka um að miðla þeirri þekkingu...
-
26. apríl 2017Tólf umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytis
Tólf umsóknir bárust um embætti ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytis sem auglýst var laust til umsóknar 10. apríl síðastliðinn. Dómsmálaráðherra hefur skipað þriggja manna nefnd til að meta hæfni umsæ...
-
26. apríl 2017Stofnun stýrihóps um mannréttindi undirbúin
Allsherjarúttekt SÞ á mannréttindamálum lokið Innanríkisráðuneytið undirbýr nú skipun stýrihóps Stjórnarráðsins um mannréttindi. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kynnti málið á ríkisstjórnarfu...
-
26. apríl 2017Stofnun stýrihóps um mannréttindiundirbúin
Innanríkisráðuneytið undirbýr nú skipun stýrihóps Stjórnarráðsins um mannréttindi. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kynnti málið á ríkisstjórnarfundi í gær. Þá upplýsti ráðherra einnig að lokið v...
-
25. apríl 2017Drög að breytingum á lögum vegna endurupptöku dómsmála
Drög að lagafrumvarpi til breytinga á lögum um dómstóla, lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála eru nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Umsagnarfrestur til 26. maí og skulu umsagnir sen...
-
24. apríl 2017Drög að breytingum á lögum vegna endurupptöku dómsmála
Drög að lagafrumvarpi til breytinga á lögum um dómstóla, lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála eru nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Umsagnarfrestur til 26. maí og skulu umsagnir send...
-
21. apríl 2017Dómsmálaráðherra heimsótti sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, heimsótti í vikunni embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu en þar undirritaði hún ásamt Þórólfi Halldórssyni, sýslumanni, árangursstjórnunarsamning við embæ...
-
12. apríl 2017Heimsótti embætti ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra heimsótti bæði embætti ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara í gær. Þar átti hún samtal við bæði forráðamenn og starfsmenn embættanna um verkefnin, áskoranir og ...
-
11. apríl 2017Drög að breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir til umsagnar
Innanríkisráðuneytið hefur nú til umsagnar drög að breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin ti...
-
10. apríl 2017Embætti ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytis auglýst
Gefnir hafa verið út þrír forsetaúrskurðir um Stjórnarráð Íslands sem taka eiga gildi 1. maí næstkomandi. Sú breyting verður á skiptingu ráðuneyta að nýtt dómsmálaráðuneyti og nýtt samgöngu- og sveit...
-
08. apríl 2017Svæðisstjóri Flóttamannastofnunar SÞ segir Ísland fyrirmynd annarra landa
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra átti í vikunni fund með Piu Prytz Phiri, svæðisstjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna í Norður-Evrópu. Pia hefur reglulega heimsótt Ísland undanfarin fimm...
-
05. apríl 2017Mikilvægt að eiga samstarf um leitar- og björgunarstarf á norðurslóðum
Frá ráðstefnu útgerða og viðbragðsaðila um siglingar farþegaskipa í norðurhöfum Landhelgisgæslan og Samtök skemmtiferðaskipa sem gera út á norðurslóðum standa nú saman að ráðstefnu og æfingu í Reykjav...
-
24. mars 2017Endurnýjuðu yfirlýsingu um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess
Mennta- og menningarmálaráðherra, heilbrigðisráðherra, dómsmálaráðherra og félags- og jafnréttismálaráðherra skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Með...
-
22. mars 2017Gunnar Örn Jónsson skipaður í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur skipað Gunnar Örn Jónsson í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra frá 1. apríl næstkomandi og afhenti hún honum skipunarbréf í dag. Embættið var auglý...
-
17. mars 2017Drög að breytingum á almennum hegningarlögum vegna mútubrota til umsagnar
Drög að frumvarpi til breytinga á ákvæðum almennra hegningalaga um mútubrot eru nú til umsagnar á vef innanríkisráðuneytisins. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir til og með 31. mars næstkomandi og ...
-
16. mars 2017Dómsmálaráðherra heimsótti Rauða krossinn
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra heimsótti í gær Rauða krossinn á Íslandi í aðalstöðvar samtakanna við Efstaleiti í Reykjavík. Sveinn Kristinsson formaður og Kristín S. Hjálmtýsdóttir framkvæmdas...
-
15. mars 2017Mikilvægt og krefjandi starf sem kallar ásíaukna sérhæfingu
Álag og fjölgun slysa, vinnuslys hjá lögreglunni og fleira var umræðuefni ráðstefnu Vinnueftirlits ríkisins og nokkurra samstarfsaðila, sem haldin var í gær. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, fl...
-
15. mars 2017Kynnt drög að breytingum á lögum um ríkisborgararétt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100/1952, eru nú til kynningar á vef innanríksráðuneytisins. Unnt er að senda ráðuneytinu ábendingar eða spurningar o...
-
10. mars 2017Dómsmálaráðherra heimsótti embætti héraðssaksóknara
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra heimsótti embætti héraðssaksóknara í vikunni. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari tók á móti ráðherra og fylgdarliði ásamt nokkrum samstarfsmönnum sínum og kynnt...
-
09. mars 2017Samningur við Reykjavíkurborg um þjónustu við umsækjendurum vernd
Dómsmálaráðherra, borgarstjóri og forstjóri Útlendingastofnunar undirrituðu í dag samning um þjónustu Reykjavíkurborgar við 200 umsækjendur um alþjóðlega vernd hér á landi. Þar með var framlengdur sam...
-
03. mars 2017Drög að reglugerð um skotelda til umsagnar
Drög að reglugerð um skotelda eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Umsagnir má senda ráðuneytinu á netfangið [email protected] til 15. mars næstkomandi.Reglugerðin felur í sér heildarendurskoðun...
-
03. mars 2017Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis opnuð í Bjarkarhlíð
Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis, var formlega opnuð í gær. Miðstöðin er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, velferðarráðuneytis, innanríkisráðuneytis, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, ...
-
03. mars 2017Grundvallarbreytingar áskyldum og ábyrgð opinberra aðila sem vinna með persónuupplýsingar
Fjallað var um nýja Evrópureglugerð um persónuvernd á morgunverðarfundi í Reykjavík í dag sem Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við HÍ og Félag forstöðumanna ríkisstofnana stóðu að í samvinnu við...
-
02. mars 201737 sækja um embætti dómara við Landsrétt
Umsóknarfrestur um embætti dómara við Landsrétt rann út 28. febrúar og bárust 37 umsóknir um embættin. Landsréttur tekur til starfa 1. janúar 2018 á grundvelli laga um dómstóla nr. 50/2016. Auglýst vo...
-
01. mars 2017Ný reglugerð um þóknun fyrir vinnu og nám og dagpeninga fanga
Sett hefur verið ný reglugerð um þóknun fyrir vinnu, nám og dagpeninga fanga. Tvær megin breytingar eru frá eldri reglugerð, annars vegar að sama gjald er greitt fyrir öll störf fanga og skólasókn og ...
-
01. mars 2017Davíð Þór Björgvinsson settur ríkissaksóknari á ný
Dómsmálaráðherra hefur sett Davíð Þór Björgvinsson, prófessor og fyrrverandi dómara við Mannréttindadómstól Evrópu, ríkissaksóknara á ný í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Endurupptökunefnd féllst á endu...
-
28. febrúar 2017Ráðherrar ræða samstarf Færeyja ogÍslands um útlendingamál
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sat um síðustu helgi þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins í Færeyjum. Þar voru jafnréttismál til umræðu, einkum áskoranir sem blasa við körlum í þeim málum.Ráðherra ...
-
27. febrúar 2017Dómsmálaráðherra heimsóttiLandhelgisgæsluna
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra heimsótti Landhelgisgæslu Íslands á dögunum og fræddist um starfsemi hennar bæði í aðalstöðvunum í Skógarhlíð og hjá flugdeildinni í flugskýlinu á Reykjavíkurflug...
-
27. febrúar 2017Skýrsla um aðlögun flóttafólks og innflytjenda kynnt
Kynntar voru niðurstöður skýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um gæði aðlögunar flóttafólks og innflytjenda að íslensku samfélagi á fundi í Reykjavík dag en skýrslan var unnin fyrir innanríkis...
-
21. febrúar 2017Dómsmálaráðherraheimsótti Útlendingastofnun
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra heimsótti Útlendingastofnun í Skógarhlíð í Reykjavík á dögunum og kynnti sér starfsemi hennar. Jafnframt heimsótti hún móttöku- og greiningarmiðstöð fyrir hælisle...
-
17. febrúar 2017Lokað vegna jarðarfarar
Innanríkisráðuneytið verður lokað í dag, föstudaginn 17. febrúar, frá klukkan 12.00 vegna jarðarfarar Ólafar Nordal, fyrrverandi innanríkisráðherra.
-
13. febrúar 2017Drög að reglum um nefnd um eftirlit með störfum lögreglu til umsagnar
Drög að reglum um nefnd um eftirlit með störfum lögreglu eru nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir til og með 24. febrúar næstkomandi og skal senda þær á netfangið pos...
-
11. febrúar 2017Einn-einn-tveir dagurinn haldinn íþrettánda sinn
Einn-einn-tveir dagurinn var haldinn hátíðlegur í 13. sinn í dag og var dagskrá fjölbreytt og sýnd margs konar tæki og búnaður björgunar- og viðbragðsaðila við Hörpuna í Reykjavík. Sigríður Á. Anderse...
-
10. febrúar 2017Fimmtán embætti dómara við Landsrétt auglýst laus til umsóknar
Innanríkisráðuneytið auglýsir laus til umsóknar embætti 15 dómara við Landsrétt. Landsréttur tekur til starfa 10. janúar 2018 á grundvelli laga um dómstóla sem samþykkt voru á Alþingi síðastliðið vor....
-
10. febrúar 2017Tíu sóttu um embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra
Tíu umsóknir bárust um embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra en auglýsing var birt í byrjun janúar. Umsóknarfrestur rann út 25. janúar.Umsækjendur um embættið eru: Halldór Rósmundur Guðjónsson, ...
-
02. febrúar 2017Drög að reglugerð um útlendingamál til umsagnar
Drög að reglugerð um útlendingamál sem sett er á grundvelli nýrra laga um útlendinga sem tóku gildi 1. janúar síðastliðinn eru nú til umsagnar á vef ráðuneytisins. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagn...
-
30. janúar 2017Sýslumannafélagið fundaði með fulltrúum innanríkisráðuneytis
Sýslumannafélag Íslands hélt í dag félagsfund í innanríkisráðuneytinu og sátu hann allir sýslumenn og fulltrúar nokkurra fleiri aðila. Umfjöllunarefni fundarins voru skipulagsmál embættanna, fjá...
-
30. janúar 2017Dómsmálaráðherra tók þátt í fundi dómsmálaráðherra Evrópu
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sótti óformlegan fund dóms- og innanríkisráðherra (Informal JHA-Council) í Valetta á Möltu í gær, 26. Janúar, en þar voru málefni tengd hælisleitendum og Sche...
-
27. janúar 2017Sigríður Á. Andersen tók þátt í fundi dómsmálaráðherra Evrópuríkja
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sótti óformlegan fund dóms- og innanríkisráðherra í Valetta á Möltu í gær, 26. janúar, en þar voru málefni tengd hælisleitendum og Schengen ríkjasamstarfinu til...
-
27. janúar 2017Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2017. Prófraunin skiptist í tvo hluta...
-
18. janúar 2017Laufey Rún Ketilsdóttir ráðin aðstoðarmaður dómsmálaráðherra
Laufey Rún Ketilsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Laufey Rún hefur þegar hafið störf. Laufey Rún er fædd 18. júní 1987 í Reykjavík. Hún er lö...
-
18. janúar 2017Sendiherra Makedóníu ræddi við dómsmálaráðherra
Fulltrúar stjórnvalda í Makedóníu áttu í dag fund með Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra ásamt fulltrúum Útlendingastofnunar og sérfræðingum ráðuneytisins til að ræða aukningu á umsóknum um vernd hé...
-
16. janúar 2017Fulltrúar yfirvaldaTógó og Íslands ræddu um ættleiðingar
Innanríkisráðuneytið og Íslensk ættleiðing tóku á dögunum á móti fulltrúum ættleiðingaryfirvalda frá Tógó sem heimsótti Ísland í nokkra daga. Átti sendinefndin fundi með ráðuneytinu, fulltrúa sýsluman...
-
11. janúar 2017Tveir ráðherrar í innanríkisráðuneyti
Tveir ráðherrar verða í innanríkisráðuneytinu í nýrri ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar sem tók við í dag: Jón Gunnarsson er samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Sigríður Á. Andersen er dómsmálará...
-
10. janúar 2017Samið um árangursstjórnun viðsýslumann í Vestmannaeyjum
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum og innanríkisráðuneytið hafa gert með sér árangursstjórnunarsamning en tilgangur hans er að festa í sessi ákveðið samskiptaferli milli aðila. Þá á samningurinn að skerpa...
-
09. janúar 2017Drög að reglugerð um mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá ráðuneytinu drög að reglugerð um mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu sem starfrækt er af embætti ríkislögreglustjóra. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og ...
-
30. desember 2016Samkomulagvið ÖSE um þjálfun lögreglu og ákærenda vegna hatursglæpa
Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ODIHR) og íslensk stjórnvöld hafa gert með sér samkomulag um þjálfun lögreglumanna og ákærenda hér á landi vegna hatursglæpa.F...
-
28. desember 2016Greina á leiðir vegna aðhalds með lögreglu
Kanna á og greina leiðir í því skyni að veita lögreglu aðhald við rannsókn mála svo sem við öflun og meðferð leyfa til símhlerana samkvæmt bráðabirgðaákvæði í breytingu á lögum um meðferð sakamála sem...
-
23. desember 2016Breytingar á eftirliti með lögreglu
Innanríkisráðherra hefur skipað í nefnd um eftirlit með störfum lögreglu í samræmi við breytingar á lögreglulögum sem Alþingi samþykkti síðastliðið vor. Skipan nefndarinnar er nýmæli í lögreglulögum o...
-
21. desember 2016Skrifað undirsamning um árangursstjórnun við sýslumann á Norðurlandi vestra
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra og innanríkisráðuneytið hafa gert með sér árangursstjórnunarsamning og er tilgangur hans að festa í sessi ákveðið samskiptaferli milli aðila. Þá á samningurinn að sk...
-
19. desember 2016Skýrsla um björgun og öryggi í norðurhöfum
Komin er út skýrsla stýrihóps innanríkisráðherra: Björgun og öryggi í norðurhöfum. Er þar fjallað um forsendur fyrir efldri björgunar- og viðbragðsþjónustu á Íslandi sem þjóna myndi Norður-Atlantshaf...
-
09. desember 2016Embætti héraðsdómara laust til setningar
Innanríkisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti dómara við héraðsdóm Reykjavíkur til setningar frá og með 1. janúar 2017 til og með 31. maí 2017. Ráðherra setur í embættið að fenginni ábendin...
-
07. desember 2016Þinglýsingatími verði styttur í tvo til þrjá virka daga
Embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu vinnur nú að því að stytta afgreiðslutíma þinglýstra skjala hjá embættinu niður í tvo til þrjá virka daga en hann hefur undanfarið verið allt að 12 virkir da...
-
07. desember 2016Áfrýjunarupphæðvegna einkamála 2017 auglýst
Innanríkisráðuneytið hefur auglýst hækkun á áfrýjunarfjárhæð vegna einkamála en samkvæmt lögum um meðferð einkamála skal auglýsa breytingu á fjárhæðinni miðað við breytingu á lánskjaravísitölu. Áfrýju...
-
01. desember 2016Persónuvernd, tölvurannsóknir og netöryggi meðal umræðuefna á UT-degi
Stefnumót við örugga framtíð, ógnir, tækifæri og áskoranir voru umfjöllunarefni UT-dagsins í ár en hann hefur verið haldinn árlega frá 2006. Að deginum standa innanríkisráðuneyti, Samband íslenskra sv...
-
25. nóvember 2016Skrifað undir tvo árangursstjórnunarsamninga
Nýlega var skrifað undir árangursstjórnunarsamninga innanríkisráðuneytis við embætti sýslumanns á Suðurlandi og embætti sýslumanns á Suðurnesjum. Hafa slíkir samningar verið gerðir við flest sýslumann...
-
23. nóvember 2016Drög að reglugerð um stjórn lögreglurannsókna til umsagnar
Drög að reglugerð um stjórn lögreglurannsókna og samvinnu héraðssaksóknara og lögreglustjóra við rannsókn sakamála eru nú til umsagnar á vef innanríkisráðuneytisins. Unnt er að senda ráðuneytinu umsag...
-
18. nóvember 2016Happdrættis- og spilamarkaðurinn á Íslandi 2015
Velta innlenda happdrættis- og spilamarkaðarins árið 2015 var 17,9 milljarðar króna hjá fyrirtækjum sem starfa með leyfi yfirvalda. Af þessum fjárhæðum er greitt í vinninga og þá standa eftir svokalla...
-
17. nóvember 2016Vegna frétta af málefnum hælisleitenda
Vegna frétta undanfarið af málefnum hælisleitenda vill innanríkisráðuneytið koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.Í lögum um útlendinga endurspeglast þær skyldur sem hvíla á íslenskum stjórnvöldum ...
-
12. nóvember 2016Næsti föstudagur helgaður fræðslu ummannréttindi barna
Næstkomandi föstudagur, 18. nóvember, verður helgaður fræðslu um mannréttindi barna í grunnskólum og framhaldsskólum landsins. Tilgangurinn er að minna á barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna en sáttmálinn...
-
11. nóvember 2016Könnun landskjörstjórnar á fjölda kjósenda að baki hverju þingsæti
Sjátilkynningu landskjörstjórnar ásamt útreikningi sem liggur til grundvallar
-
08. nóvember 2016Landskjörstjórn hefur úthlutað þingsætum og gefið út kjörbréf
Landskjörstjórn gaf jafnframt út kjörbréf til þeirra frambjóðenda sem náðu kjöri og jafnmargra varamanna. Sjá fréttatilkynningu landskjörstjórnar og lista yfir kjörna þingmenn
-
07. nóvember 2016Ríflega 22 þúsund heimsóknir á kjördag
Flestir sem heimsóttu vefinn skoðuðu upplýsingar um kjörskrá, frambjóðendur, kjörstaði og atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Kjósendur gátu kannað hvar þeir voru á kjörskrá og birtar voru upplýsingar um...
-
03. nóvember 2016Drög að lagafrumvarpi um rafrænar þinglýsingar til umsagnar
Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um þinglýsingar (rafrænar þinglýsingar) eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu athugasemdir til og með 28. nóvember næstkom...
-
01. nóvember 2016Fjölmargir ræddu stöðu mannréttinda á Íslandi á fundi hjá SÞ
Fulltrúar kringum 60 ríkja voru á mælendaskrá á fundi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf í dag þegar fjallað var um stöðu mannréttinda á Íslandi. Í kjölfar inngangsræðu Ragnhildar Hjaltadóttur...
-
01. nóvember 2016Fundur á netinu hjá SÞ í Genf um mannréttindi á Íslandi
Staða mannréttinda á Íslandi er nú til umfjöllunar á fundi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf. Fundurinn stendur milli kl. 13.30 og 17 að íslenskum tíma og er unnt að fylgjast með honum í stre...
-
31. október 2016Staða mannréttindamála á Íslandi tekin fyrir á fundi hjá Sameinuðu þjóðunum
Staða mannréttinda á Íslandi verður tekin fyrir á fundi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf á morgun, þriðjudag. Sendinefnd Íslands leggur þar til grundvallar skýrslu um stöðu mála og greinir f...
-
29. október 2016Kjörstöðum verður víðast hvar lokað klukkan 22 í kvöld
Kosið er til Alþingis í dag og eru alls 246.515 manns á kjörskrá. Kjörstaðir eru langflestir opnir til klukkan 22 í kvöld en nefna má að í Grímsey er kosningu lokið og var kjörkassinn þaðan kominn á t...
-
28. október 2016Þjónusta sýslumanna á kjördag vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar
Þeir sem kjósa utan kjörfundar á kjördag annars staðar en í Reykjavík verða sjálfir að sjá til þess að atkvæði þeirra komist í einhverja kjördeild þess kjördæmis þar sem þeir eru á kjörskrá.Utankjörfu...
-
28. október 2016Margvísleg þjónusta veitt á kjördag
Kosið verður til Alþingis á morgun, laugardaginn 29. október. Á kjörskrá eru alls 246.515 kjósendur eða 3,7% fleiri en voru á kjörskrá við síðustu alþingiskosningar 27. apríl 2013. Konur eru 123.627 o...
-
28. október 2016Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag
Norðvesturkjördæmi Hótel Borgarnesi, Egilsgötu 16 í Borgarnesi. Þar fer einnig fram talning atkvæða.Símar yfirkjörstjórnar á kjördag eru 892-1027, 891-9154, 864-4456, 862-5030, 895-7206.Norðausturkjör...
-
28. október 2016Þjónusta á kjördag
Símanúmerið er 545 8280. Upplýsingar fyrir fjölmiðla veitir Jóhannes Tómasson í síma 896-7416. Þjóðskrá Íslands Þjóðskrá Íslands verður með símavakt á kj...
-
28. október 2016Leiðbeiningarmyndband um atkvæðagreiðslu á kjördag
Myndband um atkvæðagreiðslu á kjördag
-
27. október 2016Drög að breytingu á reglugerð um ökuskírteini
Innanríkisráðuneytið hefur til umsagnar drög að breytingu á reglugerð um ökuskírteini. Unnt er að senda ráðuneytinu athugasemdir til og með 9. nóvember næstkomandi og skulu þær sendar á netfangið post...
-
27. október 2016Upplýsingar um kjörstaði á kjördag
Innanríkisráðuneytið safnar saman upplýsingum um kjörstaði og tengt er í slíkar upplýsingar á vefsíðum sveitarfélaga eftir því sem þær berast. Þá er rétt að benda á að þegar farið er inn á kjörsk...
-
27. október 2016Kosningahandbók vegna alþingiskosninganna 29. október 2016
Handbók vegna kosninga til Alþingis 29. október 2016
-
26. október 2016Drög að lagafrumvarpi um farþegaflutninga og farmflutninga á landi til umsagnar
Til umsagnar eru hjá innanríkisráðuneytinu drög að lagafrumvarpi um farþegaflutninga og farmflutninga á landi. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um frumvarpið til 9. nóvember næstkomandi og skulu ...
-
26. október 2016Hlutfall kvenna á framboðslistum hærra nú en árið 2013
Vert er að taka fram að þegar hlutfall frambjóðenda eftir kyni er borið saman, þá hefur það verið sveiflukennt í gegnum tíðina. Þannig var hlutur kvenna á framboðslistum t.d. fremur rýr árin 2009 og 2...
-
25. október 2016Tölfræði framboðslista - kynjaskipting og meðalaldur
Sjá má meðalaldur allra frambjóðenda, meðalaldur eftir kjördæmum og eins meðalaldur frambjóðenda í fjórum efstu sætum framboðslista. Þá má sjá hvernig frambjóðendur skiptast eftir búsetu, bæði á framb...
-
25. október 2016Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna
Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna verður haldinn í grunnskólum og framhaldsskólum landsins í næsta mánuði. Tilgangurinn er að minna á barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna en sáttmálinn var undi...
-
25. október 2016Vega- og umferðareftirlit fært frá Samgöngustofu til lögreglu
Samningur um flutning vega- og umferðareftirlits frá Samgöngustofu til þriggja embætta lögreglustjóra hefur verið undirritaður. Felur verkefnið í sér eftirlit með stærð og þyngd ökutækja, hleðslu og f...
-
24. október 2016Kjósendur sem þurfa aðstoð við atkvæðagreiðslu
Skilyrði aðstoðar og þagnarheitKjósanda sem sakir sjónleysis eða þess að honum er hönd ónothæf er heimilt að óska þess að kjörstjóri eða fulltrúi úr kjörstjórninni sem hann velur sjálfur aðstoði hann ...
-
24. október 2016Alls 246.515 kjósendur á kjörskrárstofni
Kjósendur með lögheimili erlendisKjósendur á kjörskrárstofni með lögheimili erlendis eru 13.841, 5,6% af heild, og hefur fjölgað um 1.084 frá síðustu alþingiskosningum eða um 8,5%.Flestir eru búsettir...
-
21. október 2016Ósk um að greiða atkvæði í heimahúsi
Umsókn hér um skal vera skrifleg og studd vottorði lögráða manns um hagi kjósandans. Umsóknareyðublað um að fá að greiða atkvæði íheimahúsi Leiðbeiningar um framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðs...
-
21. október 2016Framboðslistar birtir - 62 listar með 1302 einstaklingum
Framboðslistar eftir kjördæmum Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Reykjavíkurkjördæmi suðu...
-
19. október 2016Framboðslistar við alþingiskosningarnar 29. október 2016
Eftirfarandi listar hafa verið boðnir fram í öllum kjördæmum:A-listi: Björt framtíðB-listi: FramsóknarflokkurC-listi: ViðreisnD-listi: Sjálfstæðisflokku...
-
19. október 2016Tölfræði úr kjörskrárstofnum
Smellið hér til að skoða tölfræði úr kjörskrárstofnum 2009-2016 Þá eru einnig sögulegar tölfræðiupplýsingar um kosningar til Alþingis 1963–2013 sem sýna kosningaþátttöku, kynjaskiptingu frambjóðenda...
-
19. október 2016Aðgerðir til að flýta afgreiðslu umsókna um hæli
Fyrstu níu mánuði ársins sóttu 560 einstaklingar um vernd hér á landi og á undanförnum sex vikum hafa rúmlega 300 manns sótt um vernd. Útlendingastofnun afgreiddi 486 umsóknir fyrstu níu mánuði ársins...
-
18. október 2016Sýslumenn auglýsa aukna þjónustu
Sýslumaðurinn á Suðurlandi hefur auglýst lengri afgreiðslutíma á skrifstofum embættisins í vikunni fyrir kosningar til að auðvelda fólki atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Þá kemur fram að sjö kjörstaði...
-
16. október 2016Auglýsing um kjörskrár vegna alþingiskosninga
Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitarstjórnar eða á öðrum hentugum stað sem sveitarstjórn auglýsir sérstaklega. Kjörskrá skal liggja frammi á almennum skrifstofutíma til kjördags.Athygli er v...
-
15. október 2016Mörk kjördæma í Reykjavík – breyting í Grafarholti
Mörk Reykjavíkurkjördæmanna eru dregin um miðlínu eftirfarandi gatna frá vestri til austurs: Eftir Hringbraut (frá Ánanaustum), gömlu Hringbraut, Miklubraut, Ártúnsbrekku og Vesturlandsvegi, en ...
-
14. október 2016Auglýst eftir verkefnisstjóra við þjónustumiðstöð fyrir brotaþola ofbeldis
Staða verkefnisstjóra við Bjarkahlíð í Reykjavík – þjónustumiðstöð fyrir brotaþola ofbeldis – hefur verið auglýst laus til umsóknar. Rekstur þjónustumiðstöðvarinnar er tilraunaverkefni sem reka á til ...
-
14. október 2016Sýslumaður á Austurlandi og ráðuneytið gera með sér samning um árangursstjórnun
Embætti sýslumannsins á Austurlandi og innanríkisráðuneytið hafa gert með sér árangursstjórnunarsamning þar sem kveðið er á um gagnkvæmar skyldur ráðuneytis og embættis sýslumanns. Samninginn undirrit...
-
14. október 2016Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar flutt í Perluna sunnudaginn 16. október
Á kjördag, laugardaginn 29. október, verður opið milli kl. 10 og 17 fyrir kjósendur sem eru á kjörskrá utan höfuðborgarsvæðisins.Símanúmer á kjörstað í Perlunni: 860-3380, 860-3381Neyðarsí...
-
13. október 2016Fjölmenni á ráðstefnu um réttarstöðu og velferð barna við andlát foreldris
Fjölmenni sótti ráðstefnu um réttarstöðu og velferð barna við andlát foreldris sem innanríkisráðuneyti og velferðarráðuneyti stóðu fyrir í gær ásamt Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd við f...
-
12. október 2016Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á sjúkrahúsum og dvalarheimilum á höfuðborgarsvæðinu
Listi yfir stofnanir með tímasetningum
-
12. október 2016Kjörstöðum fjölgað vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar
Samkvæmt samkomulagi sem sýslumenn og Samband íslenskra sveitarfélaga gerðu hafa nokkur sýslumannsembætti, í samvinnu við sveitarfélög, fjölgað kjörstöðum til að auðvelda íbúum í umdæmum sínum að grei...
-
12. október 2016Fundur með forstöðumönnum stofnana innanríkisráðuneytis
Innanríkisráðuneytið efndi í gær til fundar með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins og sótti hann nokkuð á fimmta tug manna. Á dagskrá fundarins var að greina frá nýju skipuriti ráðuneytisins sem te...
-
11. október 2016Ráðstefna um réttarstöðu og velferð barna við andlát foreldris
Minnt er á ráðstefnu um réttarstöðu og velferð barna við andlát foreldris sem innanríkisráðuneytið stendur að ásamt velferðarráðuneyti og Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd við félagsráðgja...
-
11. október 2016Kjörstöðum fjölgað vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar
10. október bættust við sex kjörstaðir í umdæmi sýslumannsins á Suðurlandi. Áður höfðu sýslumennirnir á Norðurlandi vestra og á Austurlandi auglýst aukna þjónustu í samvinnu við sveitarfélög. Fleiri s...
-
07. október 2016Frestur til að fá skráðan listabókstaf rennur út á hádegi 11. október
Framboðsfrestur rennur út þremur sólarhringum síðar, föstudaginn 14. október kl. 12 á hádegi. Framboðum skal skila til hlutaðeigandi yfirkjörstjórna. Landskjörstjórn auglýsir svo eigi síðar en 19. okt...
-
05. október 2016Tveimur sérfræðingum í málefnum barna bætt við til að sinna sáttameðferð og sérfræðiráðgjöf
Ráðnir hafa verið tveir nýir sérfræðingar í málefnum barna hjá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu til að sinna sáttmeðferð og sérfræðiráðgjöf og sinna nú fjórir sérfræðingar þessum verkefnum á l...
-
05. október 2016Framsetning framboðslista – leiðbeiningar landskjörstjórnar ásamt eyðublaði
Tilgangur þess er að samræma framsetningu á framboðslistum og undirbúa yfirferð á þeim af hálfu yfirkjörstjórna og landskjörstjórnar. Sjá allar nánari upplýsingar á vef landskjörstjórnar
-
04. október 2016Yfirkjörstjórnir auglýsa framboðsfrest og móttöku framboða
Í auglýsingunum eru leiðbeiningar um hvernig frágangi skuli háttað á framboðslistum og fylgigögnum með þeim. Þá er greint frá því hvar aðsetur yfirkjörstjórna verða á kjördag, 29. október næstkomandi....
-
04. október 2016Stofnun þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis undirbúin
Þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis tekur til starfa í Reykjavík í byrjun næsta árs. Viljayfirlýsing samstarfsaðila þess efnis var undirrituð í nýuppgerðu húsnæði miðstöðvarinnar í Bjarkahlíð í Bú...
-
03. október 2016Mörk Reykjavíkurkjördæma óbreytt
Eftir Hringbraut (frá Ánanaustum), gömlu Hringbraut, Miklubraut, Ártúnsbrekku og Vesturlandsvegi, en frá Vesturlandsvegi á móts við Sóltorg í Grafarholti er dregin bein lína í miðpunkt Sóltorgs og það...
-
29. september 2016Ráðstefna um réttarstöðu og velferð barna við andlát foreldris
Ráðstefna um réttarstöðu og velferð barna við andlát foreldris verður haldin í Norræna húsinu í Reykjavík miðvikudaginn 12. október næstkomandi og stendur frá klukkan 9 til 12. Verður þar fjallað um r...