Hoppa yfir valmynd

Umhverfissjóður sjókvíaeldis

Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum í aukaúthlutun

Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna og verkefna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis, samkvæmt reglugerð nr. 874/2019 um Umhverfissjóð sjókvíaeldis. Til úthlutunar í aukaúthlutun á árinu 2024 eru kr. 111.746.000 kr.

Stofnanir, fiskeldisfyrirtæki, einstaklingar og lögaðilar geta sótt um styrki til sjóðsins.
Hlutverk sjóðsins er að greiða kostnað við rannsóknir vegna burðarþolsmats og vöktunar. Sjóðurinn getur jafnframt greitt kostnað við önnur verkefni sem stjórn sjóðsins ákveður eftir því sem fjármagn leyfir. Verkefnum er forgangsraðað í samræmi við framangreint hlutverk og áherslur stjórnar hverju sinni.

Stjórn sjóðsins leggur faglegt mat á allar umsóknir, forgangsraðar verkefnum og ákveður styrkfjárhæð, sbr. 11. gr. reglugerðar nr. 874/2019. Við aukaúthlutun ársins 2024 mun stjórn hafa lögbundið hlutverk sjóðsins til grundvallar úthlutunar, en auk þess líta sérstaklega til verkefna er lúta að aðgerðum til að koma í veg fyrir strok eldisfiska og lágmarka afleiðingar þess.

Sjóðurinnupplýsir á vef sínum um styrki sem sjóðurinn veitir, þar sem fram komi upplýsingar um nafn viðtakanda, fjárhæð styrkja og heiti verkefnis og markmið. Vakin er athygli á því að loka- og framvinduskýrslur verkefna sem sjóðurinn styrkir skulu almennt vera aðgengilegar á heimasíðu sjóðsins, sbr. starfsreglur stjórnar. Aðrar upplýsingar í umsóknum er varða fjárhag eða viðskiptahagsmuni umsækjenda og annarra einstaklinga og lögaðila er tengjast verkefnum á vegum sjóðsins skulu meðhöndlaðar sem trúnaðarmál að því marki sem lög takmarka ekki.

Umsóknarfrestur er til klukkan 16:00, 16. júlí 2024.

Umsóknum er skilað rafrænt á eyðublaðavef Stjórnarráðsins. Nánari upplýsingar og úthlutunarreglur má finna neðar á síðunni og á síðu sjóðsins.

 

Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum

Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna og verkefna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis, samkvæmt reglugerð nr. 874/2019 um Umhverfissjóð sjókvíaeldis. Til úthlutunar á árinu 2024 eru kr. 185.700.000,-.

Stofnanir, fiskeldisfyrirtæki, einstaklingar og lögaðilar geta sótt um styrki til sjóðsins.
Hlutverk sjóðsins er að greiða kostnað við rannsóknir vegna burðarþolsmats og vöktunar. Sjóðurinn getur jafnframt greitt kostnað við önnur verkefni sem stjórn sjóðsins ákveður eftir því sem fjármagn leyfir. Verkefnum er forgangsraðað í samræmi við framangreint hlutverk og áherslur stjórnar hverju sinni.

Stjórn sjóðsins leggur faglegt mat á allar umsóknir, forgangsraðar verkefnum og ákveður styrkfjárhæð, sbr. 11. gr. reglugerðar nr. 874/2019. Við úthlutun ársins 2024 mun stjórn hafa lögbundið hlutverk sjóðsins til grundvallar úthlutunar, en auk þess líta sérstaklega til verkefna er lúta að aðgerðum til að koma í veg fyrir strok eldisfiska og lágmarka afleiðingar þess.

Sjóðurinn upplýsir á vef sínum um styrki sem sjóðurinn veitir, þar sem fram komi upplýsingar um nafn viðtakanda, fjárhæð styrkja og heiti verkefnis og markmið. Vakin er athygli á því að loka- og framvinduskýrslur verkefna sem sjóðurinn styrkir skulu almennt vera aðgengilegar á heimasíðu sjóðsins, sbr. starfsreglur stjórnar. Aðrar upplýsingar í umsóknum er varða fjárhag eða viðskiptahagsmuni umsækjenda og annarra einstaklinga og lögaðila er tengjast verkefnum á vegum sjóðsins skulu meðhöndlaðar sem trúnaðarmál að því marki sem lög takmarka ekki.

Umsóknarfrestur er til klukkan 16:00, 5. apríl 2024.

Umsóknum er skilað rafrænt á eyðublaðavef Stjórnarráðsins. Nánari upplýsingar og úthlutunarreglur má finna neðar á síðunni.

Umhverfissjóður sjókvíaeldis starfar samkvæmt lögum nr. 71/2008 um fiskeldi, og er sjálfstæður sjóður í eigu ríkisins á forræði matvælaráðherra. Markmið sjóðsins er að fjármagna verkefni, sem lúta að því að aðlaga fiskeldi hér á landi sem mest að þeim umhverfisskilyrðum sem fyrir hendi eru og lágmarka þannig umhverfisáhrif af völdum sjókvíaeldis. Sjóðurinn greiðir kostnað við rannsóknir vegna burðarþolsmats, vöktunar og annarra verkefna sem stjórn sjóðsins ákveður.

Stofnanir, fiskeldisfyrirtæki, einstaklingar og lögaðilar geta sótt um styrki til sjóðsins.

Sjá skipan stjórnar sjóðsins

Skýrslur

Þeir sem hljóta styrki úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis þurfa að gera grein fyrir niðurstöðum verkefna sinna með lokaskýrslu. Sækja form fyrir lokaskýrslu Framvindu- og lokaskýrslaVilji styrkþegar skila skýrslum á öðru formi skal leita samþykkis starfsmanns sjóðsins á [email protected].

Athygli er á því vakin að í 4. mgr. 13. gr. reglugerðar nr. 874/2019 um sjóðinn segir „Heimilt er að krefjast endurgreiðslu útgreiddra styrkja eða styrkhluta verði verulegur, óútskýrður dráttur á framvindu verkefnis eða lokaskýrslu“.

Stjórn sjóðsins hafur eftirlit með framvindu verkefna sem og viðhefur eftirfylgni með þeim verk­efnum sem sjóðurinn hefur styrkt. Styrkþegar skulu senda stjórn sjóðsins upplýsingar um stöðu verkefna á a.m.k. 6 mánaða fresti og skila lokaskýrslu til stjórnar sjóðsins við lok verkefnis. Einnig getur stjórn sjóðsins yfirfarið verkefni og kallað eftir upplýsingum þegar hún telur ástæðu til.

Upplýsingar um niðurstöður rannsóknaverkefna verða gerð aðgengileg í samráði við styrkhafa og í samræmi við eftirspurn.  

Reglur og upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir starfsmaður sjóðsins, Lilja Hrönn Ö. Hrannarsdóttir, netfang: [email protected] eða í síma í 545-9700. 

Úthlutanir sjóðsins

  1. Hafrannsóknastofnun. Burðaþol íslenskra fjarða. 29 milljónir.
  2. Norðanlax ehf. Mjófjöðrur/Seyðisfjörður/Eyjafjörður. 3 milljónir.
  3. Veiðimálastofnun. Framtíðarmöguleikar í vistvænu laxeldi. 6 milljónir.
  1. Hafrannsóknastofnun Mat á burðarþoli fjarða og sjókvíaeldissvæða. 12 milljónir króna.
  2. Rorum ehf. Umhverfisvænt fiskeldi sem leið til aukinnar framlegðar. 7,8 milljónir.
  3. Matís. Erfðafræðileg áhrif laxeldis á villta laxastofna (SalGen). 3,5 milljónir.
  4. Veiðimálastofnun. Erfðafræði villtra laxastofna á eldissvæðum. 5,9 milljónir.
  5. Veiðimálastofnun. Merking á eldislaxi með stöðugum samsætum. 4,3 milljónir.
  6. Veiðimálastofnun. Útbreiðsla lax á eldissvæðum. 1,5 milljónir.
  7. Tilraunastöðin að Keldum. Rannsóknir á veirusýkingum í hrognkelsum. 5 milljónir.
  1. Matís og Hafrannsóknastofnunar. Erfðafræðileg áhrif laxeldis á villta laxastofna. 6 milljónir króna.
  2. Hafrannsóknastofnun. Útbreiðsla laxfiska og umhverfisþættir vatnsfalla á Austfjörðum. 3 milljónir króna.
  3. Náttúrustofa Vestfjarða. Vöktun á lús á villtum laxfiskum á Vestfjörðum.  4,940 milljónir króna.
  4. Náttúrustofa Vestfjarða.  Bætt vöktun fiskeldis með notkun líffræðistuðla.  1,8 milljónir króna.
  5. Hafrannsóknastofnun. Vöktun á umhverfisáhrifum sjókvíaeldis. 22 milljónir króna.
  6. Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum. Rannsóknir á veirusýkingum í hrognkelsum. 5 milljónir króna.
  7. Landssamband Veiðifélaga. Gerð skýrslu um heildar efnahagsleg áhrif lax- og silungsveiða á Íslandi. 1 milljón króna.
  8. Akvaplan-niva. Hrognkelsi – Lífræna lúsaætan. 4 milljónir króna.
  9. Hafrannsóknastofnun. Áhætta erfðablöndunar á villta stofna. 13,875 milljónir króna.
  10. Hafrannsóknastofnun. Mat á burðarþoli fjarða og sjókvíaeldissvæða. 25 milljónir króna.
  1. Rorum ehf. og Laxar fiskeldi ehf.. Ný aðferð til að greina sjónræn áhrif sjókvía. 1,5 milljónir króna.
  2. Stofnfiskur hf. og Hafrannsóknastofnun. Eldi á ófrjóum laxi. 7,0 milljónir króna.
  3. Akvaplan-niva. Prófanir á notkun grásleppuseiða og lúsadúka. 8,0 milljónir króna.
  4. Tilraunastöðin að Keldum. Uppruni og áhrif nýrnaveiki í fiskeldisstöðvum á Vestfjörðum. 7,5 milljónir króna.
  5. Matís og Hafrannsóknastofnun. Þróun SNP-erfðamarkasetts til greiningar á erfðablöndun. 5,0 milljónir króna.
  6. Stofnfiskur hf. og Háskóli Íslands. Stjórn á kynþroska hjá eldislaxi. 19,8 milljónir króna.
  7. Hafrannsóknastofnun. Mat á burðaþoli fjarða og sjókvíaeldissvæða. 94,0 milljónir króna.
  8. Hafrannsóknastofnun. Vöktun á umhverfisáhrifum sjókvíaeldis. 30,0 milljónir króna.
  9. Náttúrustofa Vestfjarða. Grunnvöktun á fjöru Ísafjarðardjúps. 6,4 milljónir króna.
  10. Hafrannsóknastofnun. Sjálfbærni og vöktun fiskistofna í Langadalsá og Laugardalsá í Djúpi. 24,8 milljónir króna.
  11. Rorum ehf., Háskóli Íslands, IRIS AS, Háskólinn á Akureyri, ECOBE og Fiskeldi Austfjarða. Niðurbrot lífræns efnis úr sjókvíum. Aukinn skilningur á hvíldartíma. 8,0 milljónir króna.
  12. Arnarlax hf., Matís, Arctic Protein og Háskóli Íslands. Bestun á blæðingu laxfiska og áhrif þess á afurðagæði og umhverfi. 5,5 milljónir króna.
  13. Landssamband fiskeldisstöðva og Umhverfisráðgjöf Íslands. Kolefnisspor íslensks laxeldis. 2,5 milljónir króna.
  14. Akvaplan-niva. Hrognkelsi – Lífræna lúsaætan. 8,0 milljónir króna.

 

  1. Akvaplan-Niva: Hrognkelsi – Lífræna lúsaætan (LÚSINFER) 4 m.kr.
  2. Hafrannsóknarstofnun: Eldi á ófrjóum laxi 7 m.kr.
  3. Hafrannsóknarstofnun: Vöktun á umhverfisáhrifum sjókvíaeldis 55 m.kr.
  4. Matís: Þróun SNP erfðamarkasetts til greiningar á erfðablöndun 6 m.kr.
  5. Hafrannsóknarstofnun: Áhrif erfðablöndunar á íslenska laxastofna 5 m.kr.
  6. Hafrannsóknarstofnun: Sjálfbærni og vöktun fiskistofna við Langadalsá og Laugardalsá í Djúpi 6 m.kr.
  7. Náttúrustofa Vestfjarða: Sjávarlús á villtum laxfiski á Vestfjörðum og Austfjörðum 5,5 m.kr.

Akvaplan-niva ehf. Skimun eftir lyfjaleifum í botnseti undirfiskeldisstöðvum 8.000.000 

Akvaplan-niva ehf. Laxaseiði - stærri og sterkari smolt (SOSsmolt) 8.000.000 

Hafrannsóknarstofnun Áhrif erfðablöndunar á íslenska laxastofna 11.910.000 

Hafrannsóknarstofnun Kynlaus eldislax 10.275.000 

Hafrannsóknarstofnun Mat á burðarþoli fjarða og sjókvíaeldissvæða 34.919.000 

Hafrannsóknarstofnun Sjálfbærni og vöktun fiskistofna í Breiðdalsá á Austurlandi 22.500.000 

Hafrannsóknarstofnun Vöktun á umhverfisáhrifum sjókvíaeldis 39.951.000 

Hafrannsóknarstofnun Vöktun vegna áhættumats erfðablöndunar 12.500.000 

Keldur Uppruni og áhrif nýrnaveiki í fiskeldisstöðvum á Vestfjörðum 8.005.000 

Matís ohf. Þróun SNP erfðamarkasetts til greiningar á erfðablöndun í laxi 6.000.000 

Náttúrustofa Austurlands Áhrif fiskeldis á fugla og sjávarspendýr 4.979.000 

Náttúrustofa Vestfjarða Fjölbreytileiki botndýra í firði eftir 10 ár 1.300.000 

Náttúrustofa Vestfjarða Vöktun á sjávarlúsum á villtum laxfiskum 6.000.000 

Rannsóknarsetur HÍ á Vestfjörðum Sjókvíar, farhegðun og lúsasmit villtra laxfiska 8.000.000 

RORUM ehf. Ákvörðun lágmarks hvíldartíma fiskeldis byggt á botnrannsóknum 10.774.000 

Umsækjandi:

Verkefni:

Upphæð:

Akvaplan-niva ehf.

Háskólinn á Hólum

Arctic Sea Farm hf.

Laxaseiði - Stærri og sterkari smolt (SOSsmolt)

6.000.000

Akvaplan-niva ehf.

Arnarlax ehf.

Arctic Sea Farm hf.

Skimun eftir lyfjaleyfum í botnseti undir fiskeldiskvíum

4.000.000

Arctic Fish ehf.

Hafrannsóknastofnun

Tilraunastöð Hásk. í meinafræði

Arnarlax hf.

Háafell ehf.

Laxar Fiskeldi ehf.

Fiskeldi Austfjarða hf.

Lúsasmit og heilsufar villtra laxfiska á Vestfjörðum og Austfjörðum

7.000.000

Benchmark Genetic Iceland ehf.

Háskóli Íslands

Stjórn á kynþroska hjá eldislaxi

19.500.000

Blámi

Greining orkunotkunar í íslensku sjókvíaeldi

2.500.000

Hafrannsóknastofnun

Fiskeldi Austfjarða hf.

Kynlaus eldislax

20.000.000

Hafrannsóknastofnun

Mat á burðarþoli fjarða og sjókvíaeldissvæða

12.000.000

Hafrannsóknastofnun

Sjálfbærni og vöktun fiskistofna í Breiðdalsá á Austurlandi

55.500.000

Hafrannsóknastofnun

Vöktun á erfðasamsetningu laxfiska á sjókvíaeldissvæðum

3.500.000

Hafrannsóknastofnun

 

Vöktun á umhverfisáhrifum sjókvíaeldis

36.500.000

Matís ohf.

Hafransóknastofnun

Arctic Fish ehf.

Lús-eDNA: Vöktun lúsaálagi í sjókvíum með umhverfiserfðaefni

9.000.000

Rannsóknasetur HÍ á Vestfjörðum

Sjókvíar, farhegðun og lúsasmit villtra laxfiska

6.000.000

Rorum ehf.

 

Fuglarannsókn í Berufirði vegna fiskeldis

8.500.000

Verkefni Umsækjandi Úthlutun kr.
Stjórn á kynþroska hjá eldislaxi  Benchmark Genetics Iceland ehf. 15.105.000
Vöktun sjávarlúsa á villtum laxfiskum á Vestfjörðum og á Austurlandi í Seyðisfirði og Stöðvarfirði. Náttúrustofa Vestfjarða 25.040.643
Lúsasmit og heilsufar villtra laxfiska á Vestfjörðum og Austfjörðum.   RORUM 6.650.000
Vöktun á umhverfisáhrifum sjókvíaeldis   Hafrannsóknastofnun 64.092.928 
Burðarþol íslenskra fjarða  Hafrannsóknastofnun 40.516.484
Örfræðslunámskeið umhverfisáhrifa fiskeldis Lax-Inn ehf. 4.845.000
Vöktun sjókvíaeldissvæða með hraðvirkum erfðafræðilegum aðferðum.  Matís ohf. 9.500.000
Heilbrigði- og velferð hrognkelsaseiða í íslenskum laxeldiskvíum   Elísabet Hrönn Fjóludóttir 9.500.000
Algorithmic Based Feeding - fóðrun með stuðningi reiknirita  Eno ehf. 3.486.500
Vöktun á erfðasamsetningu laxfiska á sjókvíaeldissvæðum  Hafrannsóknastofnu 12.994.580
    191.731.135
  • Sjálfbærni og vöktun fiskistofna í Breiðdalsá á Austurlandi – Hafrannsóknastofnun – 61.067.000 m.kr.
  • Vöktun á umhverfisáhrifum – Hafrannsóknastofnun – 77.045.000 m.kr.
  • Burðarþol íslenskra fjarða – Hafrannsóknastofnun – 50.187.000 m.kr.
  • Burðarþol fjarða - Hafrannsóknastofnun - 60.214.533 kr. 
  • Rekköfun: Aðferð til að vakta og vernda laxfiska á eldissvæðum - Landssamband veiðifélaga - 14.102.707 kr.  
  • Ófrjór lax í eldiskvíum - Hafrannsóknastofnun - 5.664.440 kr.  
  • Umhverfisáhrif sjókvíaeldis - Hafrannsóknastofnun - 105.718.320 kr. 

Umsóknir

Umsækjandi Verkefni
Matís ohf.   Kristinn Ólafsson, SalGen 
Fjarðalax ehf.   Vöktun á náttúrulegu lúsasmiti hjá göngusilungi á sjókvóaeldissvæðum á Vestfjörðum 
Norðanlax ehf.   Rannsóknir vegna mats á burðarþoli Mjóafjarðar til fiskeldis 
 Norðanlax ehf.   Rannsóknir vegna mats á burðarþoli Seyðisfjarðar til fiskeldis
Norðanlax ehf.   Rannsóknir vegna mats á burðarþoli á Eyjafjarðar til fiskeldis 
Hafrannsóknastofnun   Burðarþolsmat íslenskra fjarða 
Umsækjandi Verkefni
Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði   Rarannsóknir á veirusýkingum í hrognkelsum á Íslandi 
Matís ohf.    SalGen 
Veiðimálastofnun   Útbreiðsla lax á eldissvæðum 
Veiðimálastofnun   Merking á eldislaxi með stöðugum samsætum 
Veiðimálastofnun    Erfðafræði villtra laxastofna á eldissvæðum 
Forum ehf.    Umhverfisvænt fiskeldi sem leið til aukinnar framlegðar 
Resource International ehf.   Aukið verðmæti hliðarafurða fiskeldis
Hafrannsóknastofnun   Mat á burðarþoli fjarða og sjókvíaeldissvæða
Laxar fiskeldi    staðsetningar laxa í Reyðarfirði
Umsækjandi Verkefni
Hafrannsóknastofnun Áhætta efðablöndunar á villta stofna
Matís ohf. Erfðafræðileg áhrif laxeldis á villta laxastofna
Fiskistofa Eftirlitsleiðangur Fiskistofu til að kanna hvort regnbogasilungur veiddist í ám á Vesfjörðum í september 2016
Hafrannsóknastofnun Útbreiðsla laxfiska og umhverfisþættir vatnsfalla á Austfjorðum
Náttúrustofa Vestfjarða Vöktun á lús á villtum laxfiskum á Vestfjörðum
Háskólinn á Hólum Áhrif sjókvíaeldis á villta laxfiska
Hafrannsóknastofnun Sjálfbærni og vöktun fiskstofna í Langadalsá og Laugardalsá í Djúpi
Hafrannsóknastofnun Erfðafræði villtra laxastofna á eldissvæðum
Náttúrustofa Vestfjarða Bætt vöktun fiskeldis með notkun líffræðistuðla
Hafrannsóknastofnun a. Hrygningarstærð laxastofna og hlutfall eldislaxa b. Salmon spawning stock and proportion of farmed
Hafrannsóknastofnun Vöktun á umhverfisáhrifum sjókvíaeldis
Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði Rannsóknir á veirum úr hrognkelsum sem nýtt eru sem hreinsifiskar gegn laxalús í eldiskvíum
Landssamband veiðifélaga Verndun íslenskra stofna laxfiska
Hafrannsóknastofnun Mat á burðarþoli fjarða og sjókvíaeldissvæða
Umsækjandi Verkefni
Guðmundur Víðir Helgason   Vöktun Breiðdalsár með tilliti til laxa 
 Landssamband fiskeldisstöðva   Kolefnisspor íslensks laxeldis
Davíð Gíslason   Þróun SNP-erfðamarkasetts til greiningar á erfðablöndum
Heiða Sigurðardóttir   Orsakir affalls í sjókvíaeldi laxa
Christian Gallo   Haustvöktun - Vöktun á eldislaxi í veiðiám 
Útstreymi næringarefna frá laxeldi í sjó
Eva Dögg Jóhannesdóttir   Vöktun villtra laxfiska í sjó nálægt laxeldi
Margrét Thorsteinsson   Vöktun á lús á villtum laxfiskum á sunnanverðum Vestfjörðum
Ragnar Jóhannsson   Hrognkelsi - Heilsa og betri frammistaða
Sigmar A. Steingrímsson, Vigfús Arnar Jósefsson   Hermun á dreifingu laxalúsar í Arnarfirði
Ásbjörn Jónsson   Bætt flutningsferli á laxaslógi
Þorleifur Eiríksson   Niðurbrot lífræns efnis undir sjókvíum. Aukinn skilningur á hvíldartíma
Gunnar Þórðarson / Þorsteinn Másson   Bestun á blæðingu laxfiska og áhrif þess á afurðagæði og umhverfi 
Guðmundur Stefánsson   Gagnsætt fiskeldi í sátt við umhverfið
Davíð Gíslason   STROKULAX - Umsókn í Umhverfissjóð Sjókvíaeldis
Jón Árnason   Meltanleiki fóðurhráefna ogáhrif þess á umhverfið
Hulda Birna Albertsdóttir   Grunnvöktun Ísafjarðardjúps
Albert Imsland   Prófanir á notkun grásleppuseiða og lúsadúka í baráttu við laxalús
Adam Hoffritz   Ný aðferð til að greina sjónræn áhrif sjóeldiskvía 
Akvaplan   Straumlíkan fyrir Vestfirði og dreifing smitefna í sjókvíaeldi, Snorri Gunnarsson
Asbjörn Bergheim   Stórseiði, besta vörnin gegn erfðamengun frá eldislaxi 
Héðinn Valdimarsson   Mat á burðarþoli fjarða og sjókvíaeldissvæða 
Hjalti Karlsson   Vöktun á umhverfisáhrifum sjókvíaeldis 
Sigurður Már Einarsson   Sjálfbærni og vöktun fiskistofna í Langadalsá og Langardalsá í Djúpi 
Guðni Guðbergsson   Farleiðir og búsvæðanýting Djúplaxa á grunnsævi 
Freydís Vigfúsdóttir   Strauma- og umhverfislíkan fyrir sjókvíaeldi 
Hlynur Bárðarson    Erfðablöndun í laxám á eldissvæðum: Umfang og mótvægisaðgerð
Árni Kristmundsson   Uppruni og áhrif nýrnaveiki í fiskeldisstöðvum á Vestfjörðum 
Agnar Steinarsson   Eldi á ófrjóum laxi 
Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir   Áhrif á sjókvíaeldi á seiði nytjafiska
Eduardo Rodriguez Hernandez   Stjórn á kynþroska hjá eldislaxi
Umsækjandi Verkefni
Matís ohf. / Vestfjarðarstofa   Heildstæð skráning á hagrænum:, byggðarlegum, félagslögum: og umhverfisþáttum laxeldis á Íslandi, Gunnar Þórðarson, Sigríður Kristjánsdóttir, Aðalsteinn Óskarsson
MATÍS ohf.   Nýtt tól til vöktunar á eldislaxi í íslenskum ám,  Sæmundur Sveinsson 
Háskólinn á Hólum   Góða ferð, Ólafur Sigurgeirsson
Náttúrufræðistofa Vestfjarða   Sjávarlýs á villtum laxfiskum á Vestfjörðum og Austfjörðum, Margrét Thorsteinsson 
Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörum   Líkön af dreifingu silungs og laxalúsar til að lámarka áhættu á smiti 
Náttúrustofa Vestfjarðar   Enchance fallow recovery with artificial reefs
Hafrannsóknastofnun   Greining á útbreiðslu og gerð erfðablöndunar 
Hafrannsóknastofnun   Sjálfbærni og vöktun fiskistofna í Langadalsá og Laugardalsá í Djúpi 
Rorum   Ný tækni til að ákvarða hvíldartíma fiskeldis
Hafrannsóknastofnun   Veiðar eldislaxa í ám til að draga úr líkum á erfðablöndun 
Hafrannsóknastofnun   Áhrif erfðablöndunar á íslenska laxastofna 
Hafrannsóknastofnun,  Matís ofh.   Þróun SNP-erfðamarkasetts til greiningar á erfðablöndun 
Hafrannsóknastofnun   Klaklax, Hlynur Bárðarson 
Nordic Kelp ehf.   Innleiðing IMTA kerfisins til þess aukinnar sjálfbærni og lámgmörkunar umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis 
Akvaplan niva   Prófanir á notkun grásleppuseiða og lúsadúka 
Hafrannsóknastofnun   Hjalti Karlsson, Vöktun umhverfisáhrifa sjókvíaeldis
Hafrannsóknastofnun   Mat á burðaþoli fjarða og sjókvíaeldissvæða
Hafrannsóknastofnun   Eldi á ófrjóum laxi 
Umsækjandi Verkefni
Akvaplan Niva  Heilbrigði og smitvarnir í íslensku fiskeldi - endurmat & nýjar áherslur
Náttúrustofa Vestfjarða   Vöktun í Umhverfissjóð sjókvíaeldis 2020 
Náttúrustofa Vestfjarða   Fjölbreytileiki botndýra í firði eftir 10 ár 
Náttúrustofa Austurlands  Aðferðafræði við mat og vöktun lífríkis á hörðum botni 
Laxar Fiskeldi ehf.   Umsókn Laxar
Hafrannsóknastofnun   Vöktun á umhverfisáhrifum sjókvíaeldis
Náttúrustofa Austurlands   Áhrif fiskeldis á fugla og sjávarspendýr
Matis   Þróun SNP erfðamarkasets til greiningar á erfðablöndun í laxi
Arnarlax   Orkuskipti á fóðurprömmum á sjó
Rannsóknasetur HÍ á Vestfjörðum   Sjókvíar, farhegðun og lúsasmit villtra laxfiska
Hafrannsóknastofnun   Sjálfbærni og vöktun fiskstofna í Breiðdalsá á Austurlandi 
Þorleifur Eiriksson   Fjarðavaktin
Theódór Kristjánsson   Kynlaus eldislax
Sæmundur Sveinsson    Nýtt tól til vöktunar á eldislaxi í íslenskum ám
Þorleifur Eiríksson   Ákvörðun á lágmarks hvíldartíma fiskeldis byggt á botnrannsóknum
Akvaplan:niva   Heilbrigði og smitvarnir í íslensku fiskeldi -endurmat & nýjar áherslur
Arnþór Gústavsson   SOSSmolt Laxaseiði - Stærri og sterkari smolt 
Snorri Gunnarsson   Skimun eftir lyfjaleifum í botnseti undir eldiskvíum
Matís  Bestun á blæðingu laxfiska og áhrif þess á afurðargæði og umhverfið
Hafrannsóknastofnun   Áhrif erfðablöndunar á íslenska laxastofna
Hafrannsóknastofnun   Veiðar eldislaxa í ám 
Snorri Gunnarsson   Prófanir á notkun grásleppuseiða og lúsadúka í baráttu við laxalús
Hlynur Bárðarson   Vöktun vegna áhættumats erfðablöndunar 
Sólveig Rósa Ólafsdóttir   Mat á burðarþoli fjarða og sjókvíaeldissvæða
Hlynur Bárðarson   Umsókn í Umhverfissjóð sjókvíaeldis - Klaklaxar
Leó Alexander Guðmundsson   Vöktun Austfirðir 
Oddur Rúnarsson  Innleiðing IMTA kerfa til þess að stuðla að aukinni sjálfbærni og lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis
Albert K. D. Imsland   Hrognkelsi - lífræna lúsaætan
Umsækjandi Verkefni
Náttúrustofa Vestfjarða   Vöktun sjávarlúsa á villtum laxfiskum á Vestfjörðum og í Berufirði og Fáskrúðsfirði á Austurlandi_2021 
Hafrannsóknastofnun   Sjálfbærni og vöktun fiskstofna í Kossá á Skarðsströnd_2021 
Hafrannsóknastofnun   Kynlaus eldislax_2021
Lúsasmit og heilsufar villtra laxfiska á Vestfjörðum og Austfjörðum_2021   Arctic Fish (AGG)
Benchmark Genetic Iceland    Stjórn á kynþroska hjá eldislaxi_2021 
Hafrannsóknastofnun   Vöktun á erfðasamsetningu laxfiska á sjókvíaeldissvæðum_2021
Eldisrannsóknir ehf.   Lúsina burt_varnaraðgerðir án lyfjanotkunar_2021
Hafrannsóknastofnun   Vöktun á umhverfisáhrifum sjókvíaeldis_2021
RORUM   Fuglarannsókn í Berufirði vegna fiskeldis_2021
Akvaplan-niva   Skimun eftir lyfjaleifum í botnseti undir fiskeldiskvíum_2021
Hafrannsóknastofnun   Mat á burðarþoli fjarða og sjókvíaeldissvæða_2021
Hafrannsóknastofnun   Rekköfun: Aðferð til að vakta og vernda laxfiska á eldissvæðum_2021 
Vestfjarðarstofa   Heildstæð áhrif fiskeldis á Vestfjörðum metin út frá mismunandi fræðisviðum_2021
Rannsóknasetur HÍ á Vestfjörðum   Sjókvíar, farhegðun og lúsasmit villtra laxfiska_2021
Matís ofh.   Lús-eDNA: Vöktun lúsaálagi í sjókvíum með umhverfiserfðaefni_2021
Laxar Fiskeldi ehf   Landtenging fóðurpramma fyrir Laxa í Reyðarfirði_2021 
Akvaplan-niva    Heilbrigði og smitvarnir í íslensku fiskeldi – endurmat & nýjar áherslur_2021 
Hafrannsóknastofnun   Sjálfbærni og vöktun fiskstofna í Breiðdalsá á Austurlandi_2021
Hafrannsóknastofnun   Eldi á ófrjóum laxi_2021
Akvaplan-niva    Laxaseiði – Stærri og sterkari smolt (SOSsmolt)_2021 
Umsækjandi  Verkefni
Benchmark Genetics Iceland ehf. Stjórn á kynþroska hjá eldislax
Eldey Aqua. Fjölrækt við sjókvíaeldi 
Náttúrustofa Vestfjarða. Vöktun sjávarlúsa á villtum laxfiskum á Vestfjörðum og á Austurlandi í Seyðisfirði og Stöðvarfirði
RORUM. Lúsasmit og heilsufar villtra laxfiska á Vestfjörðum og Austfjörðum
Hafrannsóknastofnun. Vöktun á umhverfisáhrifum sjókvíaeldis 
Hafrannsóknastofnun. Burðarþol íslenskra fjarða 
Náttúrustofa Vestfjarða. Plastlosun frá sjóeldi
Lax-Inn ehf. Sigurður Pétursson. Örfræðslunámskeið umhverfisáhrifa fiskeldis
Matís ohf..  Vöktun sjókvíaeldissvæða með hraðvirkum erfðafræðilegum aðferðum
Akvaplan-niva, útibú á Íslandi. Laxaseiði – Stærri og sterkari smolt (SOSsmolt) 
Elísabet Hrönn Fjóludóttir. Heilbrigði- og velferð hrognkelsaseiða í íslenskum laxeldiskvíum 
Vestfjarðastofa. Staða fiskeldis á Vestfjörðum út frá umhverfis- og samfélagslegum þáttum
Eno ehf. Algorithmic Based Feeding - fóðrun með stuðningi reiknirita 
Hafrannsóknastofnun. Rekköfun: Aðferð til að vakta og lágmarka umhverfisáhrif sjókvíaeldis 
Hafrannsóknastofnun. Vöktun á erfðasamsetningu laxfiska á sjókvíaeldissvæðum
Umsækjandi Verkefni
Resea Energy ehf. Rannsókn á áhrifum þörungaræktunar á umhverfisáhrif sjókvíaeldis 
Náttúrustofa Vestfjarðar Uncovering the Secret Lives of Seals and Whales: How Open Pen Marine Aquaculture Affects Their Activity in Ísafjarðardjúp / Hvað vitum við ekki um seli og hvali: Áhrif sjókvíaeldis á atferli sjávarspendýra í Ísafjarðardjúpi 
Náttúrustofa Vestfjarðar Vöktun sjávarlúsa á villtum laxfiskum í Arnarfirði og Önundarfirði 
Náttúrustofa Vestfjarðar Plast hafið: Er sjókvíaeldi að auka magn örplasts í Ísafjarðardjúpi? / Plastic Seas: Is Aquaculture Increasing the Amount of Microplastics in Ísafjarðardjúp 
Háafell Spennir í fóðurpramma Háafells
Laxfiskar Arfgerðareinkenni eldislaxa hjá laxi í Fífustaðadalsá og Selárdalsá 2021-2023 
Ari Wendel Teljara- og gildruvöktun í Fífustaðadalsá í Arnarfirði - Vöktun á álagi vegna hrygningargöngu eldislaxa, verndun laxastofns árinnar og öflun upplýsinga um lúsabyrði göngufiska
Matís ohf. Dauðhreinsun blóðvatns - Matis ohf. (HJG)
Hafnasjóður Vesturbyggðar Orkuskipti - Hafnasjóður Vesturbyggðar - Hafnasjóður Vesturbyggðar (HJG)
Hafrannsóknastofnun Sjálfbærni og vöktun fiskstofna í Breiðdalsá á Austurlandi 
Hafrannsóknastofnun Vöktun á erfðablöndun villts lax og eldislax 
Benchmark genetics Iceland  Stjórn á kynþroska hjá eldislax  
Matís ohf. Sjókví: Vinnustofa íslenskra aðila um brýnustu mál sjókvíaeldis - Matís (HJG)
Sjótækni ehf. Bætt velferð laxa í sjókvíum - hagfelldari aflúsun 
Arnarlax. Tenging í fóðurpramma - Arnarlax (HJG)
Hafrannsóknastofnun. Vöktun á umhverfisáhrifum sjókvíaeldis 
Benchmark Genetics Iceland. Klakstofn Hrognkelsa 
Hafrannsóknastofnun. Burðarþol íslenskra fjarða 
ÝMIR technologies ehf.. Sjálfbær ráðstöfun hliðarafurða á Vestfjörðum
Rækt ehf. Örfræðslunámskeið umhverfisáhrifa fiskeldis 
RORUM. Lúsasmit villtra laxfiska á Vestfjörðum
Hafrannsóknastofnun. Rekköfun: Aðferð til að vakta og vernda laxfiska á eldissvæðum 
Ýmir technologies ehf.. Fyrirspurn um úthlutun úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis 

Umsækjandi

Verkefni

Laxfiskar

Arfgerðareinkenni eldislaxa hjá laxi í Fífustaðadalsá og Selárdalsá 2021-2024

Hafrannsóknastofnun

Burðarþol fjarða

Matís ohf. og K-Tech Marine ehf.

Dauðhreinsun blóðvatns

Lava Seaweed ehf.

Fjölrækt (IMTA) lax og þörunga til lækkunar umhverfisspors

Rækt ehf.

Fræðslunámskeið umhverfisáhrifa fiskeldis

RORUM ehf.

Gervigreind í þágu umhverfis: nútíma aðferð við að birta niðurstöður umhverfisvöktunar

Hafrannsóknastofnun, Benchmark Genetics Iceland, Arnarlax, Hiddenfjord og Háafell

Klakstofn Hrognkelsa

Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir

Laxaþjóði í norðri

Veiðifélag Laxdæla

Myndavélateljari í Laxá í Dölum, til vöktunar laxastofna og verjast eldislöxum

Hafrannsóknastofnun

Ófrjór lax í eldiskvíum

Landssamband veiðifélaga

Rekköfun: Aðferð til að vakta og vernda laxfiska á eldissvæðum

Náttúrufræðistofa Vestfjarða

Samspil fiskeldis og sjávarspendýra í Ísafjarðardjúpi – Interactions and overlap between marine mammals and open-pen marine aquaculture in Ísafjarðardjúp

10X Lausnir ehf.

Sjálfvirk geldingavél fyrir eldislaxahrogn

Matís ohf., Hafrannsóknastofnun, Matvælastofnun, Fiskistofa, Umhverfisstofnun og Tilraunastöð Háskóla Íslands í Meinafræði að Keldum

Sjókví: Vinnustofa íslenskra aðila um brýnustu mál sjókvíaeldis

Fisheries Technologies ehf.

Stjórnsýslukerfi fyrir íslenskt fiskeldi

Hafrannsóknastofnun

Umhverfisáhrif sjókvíaeldis

Hafrannsóknastofnun

Vöktun á erfðablöndun villts lax og eldislax

RORUM ehf.

Vöktun lúsasmits á villtum laxfiskum

Matís ohf. og RORUM ehf.

Vöktun sjókvíaeldissvæða með hraðvirkum erfðafræðilegum aðferðum

Lokaskýrslur verkefna

StyrkþegiVerkefni

Í samræmi við lög og reglugerð um fiskeldi hefur Hafrannsóknastofnun frá árinu 2018 haft umsjón með verkefninu Vöktun umhverfisáhrifa sjókvíaeldis. Markmið verkefnisins er að framkvæma umhverfisvöktun og meta lífrænt álag á fjarsvæðum til að undirbyggja frekara mat á burðarþoli svæða og meta hvort sjókvíaeldið uppfylli kröfur um sjálfbærni. Vöktunin á fjarsvæðunum kemur ekki í stað skilyrtrar vöktunar sjókvíaeldisfyrirtækja á og nálægt eldissvæðum.

Frá upphafi hefur megináhersla verið lögð á að safna viðamiklum grunngögnum í fjörðum áður en að eldi hefst, sem og í fjörðum þar sem eldi er hafið. Safnað hefur verið upplýsingum um botnlæga hryggleysingja (botngreiparsýni), efnaferla og efnabreytur í seti (setkjarnar), gerð búsvæða (myndbandsupptökur af hafsbotni), og eðlis- og efnafræðilegum upplýsingum sjávar (t.d. hitastig, selta og styrkur súrefnis og næringarefna). Safnað hefur verið gögnum úr átta fjörðum á Vestfjörðum og Austfjörðum.

Verkefnið felur í sér viðamikla gagnasöfnun og tímafreka úrvinnslu í sumum verkþáttum. Þannig liggja ýmsar upplýsingar þegar fyrir en áfram er unnið að úrvinnslu gagna með það að markmiði að birta opinberlega niðurstöður verkefnisins til viðbótar við það sem birt er nú þegar. Fyrirliggjandi niðurstöður verkefnisins sýna almennt fram á tengsl á milli fjarlægðar frá eldissvæðum og ástands sets. Frekari úrvinnsla gagna og sýna á næsta ári er nauðsynleg til að greina möguleg fjaráhrif á botndýr af fiskeldi. Enginn fjörður hefur þó enn náð burðarþoli m.t.t. sjókvíeldis og því mikilvægt að halda vöktun áfram til að tryggja að starfsemin hafi ekki neikvæð áhrif á umhverfi og lífríki þar sem hún er stunduð. Næstu skref í verkefninu er áframhaldandi vöktun í Arnarfirði, en sá fjörður gæti verið fyrstur til þess að ná hámarks burðarþoli (20.000 tonn) m.t.t. leyfa sem gefin hafa verið út.

Rækt fræðslu- og nýsköpunarmiðstöð fiski- skel- og þörungaræktar hefur á vef sínum (www.raekt.is) aðgang að örfræðslumyndbönd á sviði laxfiskaræktar (sjá einnig www.lax-inn.is). „Fiskeldi 101“ er fyrsta myndfræðsluefni um laxfiskarækt við einstakar íslenskar umhverfisaðstæður og byggir á örmyndböndum sem hvert er 4-5 mínútur. Ferli laxfiskaræktar frá hrogni til endanlegar neytendaafurðar út frá umhverfisáhrifum slíkrar matvælaframleiðslu er rakinn undir flokkunum: „Sjálfbærni“, „Staða fiskeldis“, „ Líffræði laxfiska“, „ Landeldi“, „Sjókvíaeldi“, og að lokum „Vinnsla og markaðssetning“.

 

Markmið verkefnisins er að gera aðgengilega fjarfræðslu á sviði lagareldis sem byggir á íslensk umhverfi bæði til lands og sjávar. Þessi verkhluti snýr að laxfiskarækt sem er sá hluti fiskeldis sem er umfangsmestur hér á landi. Fræðsla er grunnur fyrir starfsfólk í atvinnugreininni til bættrar vitundar og eflingu starfshátta sem áfram stefna að lámörkunar umhverfisáhrifa þessarar sjálfbæru matvælaframleiðslu. Einnig er markmiðið að ná til þeirra aðila sem áhuga hafa að kynna sér þessa atvinnugrein og geta þannig haft jákvæð áhrif til eflingu nýliðunnar innan þess einna mest vaxandi atvinnugreinar á Íslandi.

StyrkþegiVerkefni

Early sexual maturation is a major problem for salmon producers; this process is energetically demanding, which is reflected in adverse effects on body size, feed conversion rates, health and fillet quality. Timing of sexual maturation is a complex process involving a significant genetic component as well as environmental factors such as light abundance, temperature and food intake. Different treatments like photoperiod control has shown to successfully reduce the incidence of early maturing fish, altering the sexual cycle phase and thus spawning time; however, its effectiveness varies between studies and is likely dependent on factors such as the age and size of fish. The identification of these genetic markers linked to delayed sexual maturation in our salmon populations will enable the implementation of selective breeding for this trait. This is not only a significantly more reliable method of delaying maturation but is also more beneficial to the welfare of the farmed stocks as well as it decreases the risk of introgression between farmed escapees and wild stocks. The outcome of this research will give us the possibility to select for late puberty or totally sterile, gonad-less salmon.

Lokaskýrsla hefur ekki borist.

Verkefnið um mat á burðarþoli fjarða og sjókvíaeldissvæða hefur verið styrkt af Umhverfissjóði sjókvíaeldis og hefur það markmið að veita ráðgjöf um burðarþol m.t.t. álags af völdum lífrænna efna. Samkvæmt lögum um fiskeldi þarf burðarþolsmat sem framkvæmt er af Hafrannsóknastofnun að fylgja rekstrarleyfi til sjókvíaeldis. Síðari breyting á sömu lögum árið 2019 setti þær skyldur á Hafrannsóknastofnun að hún skuli skipta fjörðum og hafsvæðum í eldissvæði á grundvelli burðarþols og bestu heildarnýtingar mögulegra eldissvæða. Í lögunum er mat á burðarþoli svæða skilgreint sem þol þeirra til að taka á móti auknu lífrænu álagi án þess að það hafi óæskileg áhrif á lífríkið þannig að umhverfismarkmiðum sem sett eru samkvæmt lögum nr. 36/2011 um stjórn vatnamála sé mætt. Hlutverk burðarþolsmats er að meta óæskileg staðbundin áhrif af eldisstarfsemi, en lýtur ekki að öðru álagi á umhverfið. Grundvöllur þess að meta áhrif framkvæmda á umhverfið er þekking á því og því hafa mælingar á straumum og eðlis- og efnafræðilegum þáttum umhverfisins verið stór hluti verkefnisins og hafa slíkar mælingar nú verið gerðar á nær öllum fjörðum austan lands og vestan.

 

Rækt fræðslu- og nýsköpunarmiðstöð fiski- skel- og þörungaræktar hefur á vef sínum (www.raekt.is) aðgang að örfræðslumyndbönd á sviði laxfiskaræktar (sjá einnig www.lax-inn.is). „Fiskeldi 101“ er fyrsta myndfræðsluefni um laxfiskarækt við einstakar íslenskar umhverfisaðstæður og byggir á örmyndböndum sem hvert er 4-5 mínútur. Ferli laxfiskaræktar frá hrogni til endanlegar neytendaafurðar út frá umhverfisáhrifum slíkrar matvælaframleiðslu er rakinn undir flokkunum: „Sjálfbærni“, „Staða fiskeldis“, „ Líffræði laxfiska“, „ Landeldi“, „Sjókvíaeldi“, og að lokum „Vinnsla og markaðssetning“.

 

Markmið verkefnisins er að gera aðgengilega fjarfræðslu á sviði lagareldis sem byggir á íslensk umhverfi bæði til lands og sjávar. Þessi verkhluti snýr að laxfiskarækt sem er sá hluti fiskeldis sem er umfangsmestur hér á landi. Fræðsla er grunnur fyrir starfsfólk í atvinnugreininni til bættrar vitundar og eflingu starfshátta sem áfram stefna að lámörkunar umhverfisáhrifa þessarar sjálfbæru matvælaframleiðslu. Einnig er markmiðið að ná til þeirra aðila sem áhuga hafa að kynna sér þessa atvinnugrein og geta þannig haft jákvæð áhrif til eflingu nýliðunnar innan þess einna mest vaxandi atvinnugreinar á Íslandi.

Ein helsta umhverfisáskorun sjókvíaeldis eru afleiðingar fóðrunar og þess fóðurs sem fer ónýtt í gegnum kvíarnar úti á sjó og niður á hafsbotn. Með aukinni nútímavæðingu gagnastreymis og stuðnings reiknirita má leiða líkur að því að fóðurnýting verði betri sem bæði er í hag umhverfisins sem og fiskeldisfyrirtækja þar sem um helmingur af öllum kostnaði fisksins felst í fóðri sem fisknum er gefið.

Í verkefninu „Fóðrun með stuðningi reiknirita“ eða ABF til styttingar tókst Eno ehf. að þróa frumgerð skýrslu sem tengist rauntíma fóðrunargögnum sem og fóðurspám með því meginmarkmiði að sporna gegn neikvæðum umhverfisáhrifum á lífríki hafsbotna af völdum offóðrunar. Hægt er með þeim hætti að aðstoða fyrirtækin við þá ákvörðunartöku að grípa fyrr inn í og minnka fóðrun þegar aðstæður benda til þess að slíkt geti verið árangursríkt. Með innspýtingu gagna í rauntíma fæst betri yfirsýn og jafnframt koma fram tillögur að aðgerðum sem byggja á sögulegri þróun, framtíðarmarkmiðum og aðstæðum hverju sinni sem geta verið lykillinn í að sporna gegn offóðrun. Notkun ABF gæti því mögulega hjálpað við að bæta gæði botnsjávar og lífríkis umtalsvert þar sem sjókvíaeldi er stundað. Áframhaldandi úrvinnsla gagna í samstarfi við laxeldisfyrirtækin gæti leitt til þess að hugbúnaðurinn sem verið er að þróa verði eitt af verkfærum í verkferlum sem snúa að fóðrun og vaxtarspám til að meta vænleika þess að fóðra með auknu tilliti til og meðvitundar um umhverfisáhrif, líkt og reiknritin sýna fram á að geti myndað umhverfissparnað og bætt fóðurnýtingu.

Í samræmi við lög og reglugerð um fiskeldi hefur Hafrannsóknastofnun frá árinu 2018 haft umsjón með verkefninu Vöktun umhverfisáhrifa sjókvíaeldis. Markmið verkefnisins er að framkvæma umhverfisvöktun og meta lífrænt álag á fjarsvæðum til að undirbyggja frekara mat á burðarþoli svæða og meta hvort sjókvíaeldið uppfylli kröfur um sjálfbærni. Vöktunin á fjarsvæðunum kemur ekki í stað skilyrtrar vöktunar sjókvíaeldisfyrirtækja á og nálægt eldissvæðum.

Frá upphafi hefur megináhersla verið lögð á að safna viðamiklum grunngögnum í fjörðum áður en að eldi hefst, sem og í fjörðum þar sem eldi er hafið. Safnað hefur verið upplýsingum um botnlæga hryggleysingja (botngreiparsýni), efnaferla og efnabreytur í seti (setkjarnar), gerð búsvæða (myndbandsupptökur af hafsbotni), og eðlis- og efnafræðilegum upplýsingum sjávar (t.d. hitastig, selta og styrkur súrefnis og næringarefna). Safnað hefur verið gögnum úr átta fjörðum á Vestfjörðum og Austfjörðum.

Verkefnið felur í sér viðamikla gagnasöfnun og tímafreka úrvinnslu í sumum verkþáttum. Þannig liggja ýmsar upplýsingar þegar fyrir en áfram er unnið að úrvinnslu gagna með það að markmiði að birta opinberlega niðurstöður verkefnisins til viðbótar við það sem birt er nú þegar. Fyrirliggjandi niðurstöður verkefnisins sýna almennt fram á tengsl á milli fjarlægðar frá eldissvæðum og ástands sets. Frekari úrvinnsla gagna og sýna á næsta ári er nauðsynleg til að greina möguleg fjaráhrif á botndýr af fiskeldi. Enginn fjörður hefur þó enn náð burðarþoli m.t.t. sjókvíeldis og því mikilvægt að halda vöktun áfram til að tryggja að starfsemin hafi ekki neikvæð áhrif á umhverfi og lífríki þar sem hún er stunduð. Næstu skref í verkefninu er áframhaldandi vöktun í Arnarfirði, en sá fjörður gæti verið fyrstur til þess að ná hámarks burðarþoli (20.000 tonn) m.t.t. leyfa sem gefin hafa verið út.

Heilsufar og lúsasmit var kannað á villtum laxfiskum í sjó í 7 fjörðum á Vestfjörðum og Austfjörðum og heilt á litið voru fiskarnir mjög heilbrigðir. Meira veiddist fyrir austan eða 53 á móti 41 laxfiskum fyrir vestan. Þá veiddist nær eingöngu bleikja fyrir austan og engin þeirra var smituð af lús. Fyrir vestan veiddust 23 sjóbirtingar, 15 bleikjur og einn lax. Lúsasmit var minnst í Tálknafirði þar sem 43% fiska voru smitaðir og mesta smit var 3 lýs á fisk en í Patreksfirði voru 2 fiskar án smits og voru allt að 17 lýs á fisk. Aðeins tveir fiskar veiddust í Arnarfirði en báðir voru smitaðir af laxalús og höfðu hvor um sig 30 og 37 lýs. Í Dýrafirði voru tveir fiskar án smits en hinir með allt að 51 lús en allar voru á fyrstu lífsstigum (lirfur).

Verkefnið Vöktun sjókvíeldissvæða með erfðafræðilegum aðferðum sem styrkt var af Umhverfisjóð sjókvíaeldis hefur lokið fyrsta ári verkefnisins. Verkefnið er samstafsverkefni Matís, RORUM og Fiskeldis Austfjarða. Í verkefninu voru 30 tegundir botnlífvera safnað við sjókvíareldiskvíar á ólíkum tíma í eldiferlinu. Á fyrsta ári var safnað 30 tegundum af lífverum (mest burstaormum) við sjókvíar Fiskeldis Austfjarða. Þessar 30 tegundir voru valdar byggt á sérfræði þekkingu, reynslu og gangnagrunni sérfræðinga hjá RORUM og því að þessar tegundir bregðast mismunandi við eldisálagi. Á erfðarannsóknastofu Matís hafa þessar 30 tegundir botndýra verið raðgreind fyrir COI gen hvatberalitnings sem einkennir tegundir (strikamerki, barcode). Þá hefur verið gerður í fyrsta sinn á Íslandi gangnagrunnur fyrir strikamerki 30 sjávarbotndýrategunir sem hægt er að nota við tegundagreiningar með raðgreiningu. Þessi gangnagrunnur verður opin og aðgengilegur á BOLD (boldsystems.org) í enda verkefnisins. Næstu skref í verkefninu er að safna botnsýnum við fiskeldiskvíar á mismunandi tíma í eldisferlinu. Botndýr í sýninu verða síuð frá skipt í tvennt og fer annar helmingurinn í hefðbundna tegundagreiningu en hinn hlutinn verður tegundagreindur með fjölraðgreiningu (metabarcoding) þá verður notast gagnabankann til að finna fjölda raða frá tegundunum 30 í sýninu. Þá verður hægt að bera saman þessar tvær aðferðir við tegundagreiningu til þess að nema ástand botnvistar og ákvarða lengd hvíldartíma eldissvæðis.

 Lokaskýrsla hefur ekki borist.

Lokaskýrsla hefur ekki borist.

Fundargerðir sjóðsins

Síðast uppfært: 11.6.2024
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Yfirlit

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum