Hoppa yfir valmynd

Áherslulönd fyrir atvinnulíf í þróunarsamvinnu

Heimsmarkmiðasjóður atvinnulífs um þróunarsamvinnu styður við verkefni sem framkvæmd eru í lágtekju- og lágmillitekjuríkjum eins og skilgreint er af Þróunarsamvinnunefnd (DAC/OECD) um viðtökulönd opinberrar þróunaraðstoðar. Hins vegar geta fyrirtæki unnið með smáeyþróunarríkjum (SIDS) eins og fram kemur í listanum hér neðar. Verkefni þarf að vinna í samvinnu við traustan samstarfsaðila í þróunarlandi.

Samstarfslönd 2022-2023

Minnst þróuð ríki – LDC Least Developed Countries Minnst þróuð ríki sem ekki eru skilgreind sem LDC ríki Lág millitekjuríki og svæði sem eru ekki skilgreind sem LDC Efri millitekjuríki  og Smáeyjaþróunarríki  og svæði - SIDS/Small Island Developing States 
Afganistan Kórea, Norður- Alsír Kúba
Angóla Sýrland Belize Dóminíka
Bangladesh Bólivía Dóminíska lýðveldið
Benín Cabo Verde (Grænhöfðaeyjar) Fiji
Bútan Kamerún Grenada
Búrkína Fasó Kongó, Lýðveldið Gvæjana
Búrúndí Côte d'Ivoire (Fílabeinsströndin) Jamaíka
Kambódía Egyptaland Maldíveyjar
Mið-Afríkulýðveldið El Salvador Marshalleyjar
Chad Esvatíní (Swaziland) Máritíus
Kómorur* Ghana Montserrat
Kongó, Lýðstjórnarlýðveldið Hondúras Naúrú
Djibútí Indland Niue
Eritrea Indónesía Sankti Helena
Eþíópía Íran Sankti Lúsía
Gambía Kenya Sankti Vinsent og Gren­adín­ur
Gínea Kyrgyzstan Súriname
Gínea-Bissaú* Míkrónesía Tonga
Haítí* Mongólía Wallis- og Fútúnaeyjar
Kíribatí* Marokkó
Laos Nicaragua
Lesótó Nígería
Líbería Pakistan
Madagaskar Papúa Nýja-Gínea
Malaví Filippseyjar
Malí Samóa
Máritanía Srí Lanka
Mósambík Tadsíkistan
Myanmar Tokelau
Nepal Túnis
Níger Úkraína
Rwanda Úsbekistan
Saó Tóme og Prinsípe* Vanúatú
Senegal Víetnam
Síerra Leóne Palestína
Salómonseyjar* Zimbabwe
Sómalía
Suður-Súdan
Súdan
Tansanía
Tímor-Leste*
Tógó
Túvalú*
Úganda
Jemen
Zambia
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum