Áherslulönd fyrir atvinnulíf í þróunarsamvinnu
Heimsmarkmiðasjóður atvinnulífs um þróunarsamvinnu styður við verkefni sem framkvæmd eru í lágtekju- og lágmillitekjuríkjum eins og skilgreint er af Þróunarsamvinnunefnd (DAC/OECD) um viðtökulönd opinberrar þróunaraðstoðar. Hins vegar geta fyrirtæki unnið með smáeyþróunarríkjum (SIDS) eins og fram kemur í listanum hér neðar. Verkefni þarf að vinna í samvinnu við traustan samstarfsaðila í þróunarlandi.
Samstarfslönd 2022-2023
Minnst þróuð ríki – LDC Least Developed Countries | Minnst þróuð ríki sem ekki eru skilgreind sem LDC ríki | Lág millitekjuríki og svæði sem eru ekki skilgreind sem LDC | Efri millitekjuríki og Smáeyjaþróunarríki og svæði - SIDS/Small Island Developing States |
---|---|---|---|
Afganistan | Kórea, Norður- | Alsír | Kúba |
Angóla | Sýrland | Belize | Dóminíka |
Bangladesh | Bólivía | Dóminíska lýðveldið | |
Benín | Cabo Verde (Grænhöfðaeyjar) | Fiji | |
Bútan | Kamerún | Grenada | |
Búrkína Fasó | Kongó, Lýðveldið | Gvæjana | |
Búrúndí | Côte d'Ivoire (Fílabeinsströndin) | Jamaíka | |
Kambódía | Egyptaland | Maldíveyjar | |
Mið-Afríkulýðveldið | El Salvador | Marshalleyjar | |
Chad | Esvatíní (Swaziland) | Máritíus | |
Kómorur* | Ghana | Montserrat | |
Kongó, Lýðstjórnarlýðveldið | Hondúras | Naúrú | |
Djibútí | Indland | Niue | |
Eritrea | Indónesía | Sankti Helena | |
Eþíópía | Íran | Sankti Lúsía | |
Gambía | Kenya | Sankti Vinsent og Grenadínur | |
Gínea | Kyrgyzstan | Súriname | |
Gínea-Bissaú* | Míkrónesía | Tonga | |
Haítí* | Mongólía | Wallis- og Fútúnaeyjar | |
Kíribatí* | Marokkó | ||
Laos | Nicaragua | ||
Lesótó | Nígería | ||
Líbería | Pakistan | ||
Madagaskar | Papúa Nýja-Gínea | ||
Malaví | Filippseyjar | ||
Malí | Samóa | ||
Máritanía | Srí Lanka | ||
Mósambík | Tadsíkistan | ||
Myanmar | Tokelau | ||
Nepal | Túnis | ||
Níger | Úkraína | ||
Rwanda | Úsbekistan | ||
Saó Tóme og Prinsípe* | Vanúatú | ||
Senegal | Víetnam | ||
Síerra Leóne | Palestína | ||
Salómonseyjar* | Zimbabwe | ||
Sómalía | |||
Suður-Súdan | |||
Súdan | |||
Tansanía | |||
Tímor-Leste* | |||
Tógó | |||
Túvalú* | |||
Úganda | |||
Jemen | |||
Zambia | |||
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.