Hoppa yfir valmynd

Átaksverkefni við birtingu samninga frá 2007-2018

Unnið er að átaksverkefni sem hófst síðla árs 2020 varðandi lögfræðilega rýni, uppsetningu og birtingu eldri óbirtra þjóðréttarsamninga frá 2007-2018 í C-deild Stjórnartíðinda. Samningarnir birtast í árgangi 2021 og síðar. Til að auka gagnsæi og auðvelda leit að samningum frá þessu tímabili, verða birt hér yfirlit yfir þá. Þar koma fram upplýsingar um samninga eftir árum, hvort þeir hafa tekið gildi, eru birtir eða í vinnslu og undirbúningi. Til viðbótar eru hér einnig birtir nýrri samningar frá árunum 2019 og 2020.

Í forgangi er að birta samninga sem ekki eru aðgengilegir annars staðar. Einnig verður unnið að birtingu samninga sem aðgengilegir eru á ensku nú þegar, eða eru tiltækir t.d. á íslensku á vef Alþingis. Reglulega verður uppfært hver birtingarstaða samninga er, þegar nýjar auglýsingar eldri ára birtast í Stjórnartíðindum. Þá er miðað við að eftirleiðis verði þjóðréttarsamningar, sem fullgiltir eru, birtir jafnóðum í Stjórnartíðindum, þ.e.a.s. sama ár og þeir eru fullgiltir.

Samningar staðfestir 2020

Heiti lands eða alþjóðastofnunar
Heiti samnings á íslensku og ensku
Gildistaka
Birtingarstaða
EFTA
Samningur um breytingu á samningnum milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls sem felst í því að bæta 44. gr. a og bókun 9 við samninginn

Agreement amending the Agreement between the EFTA states on the establishment of a surveillance authority and a court of justice by adding Article 44a and Protocol 9 to the Agreement
25. júní 2020

Birtur

Auglýsing nr. C-99/2021

Danmörk
Samningur um fyrirsvar milli lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Danmerkur varðandi vegabréfsáritanir

Representation Agreement between the Republic of Iceland and the Kingdom of Denmark
7. júní 2021

Birtur

Auglýsing nr. C-54/2021

Norræni fjárfestingarbankinn (Nordic Investment Bank)
Samningur um breytingu á 14. gr. samþykktanna sem fylgja samningnum frá 11. febrúar 2004 milli Danmerkur, Eistlands, Finnlands, Íslands, Lettlands, Litháens, Noregs og Svíþjóðar um Norræna fjárfestingarbankann

Agreement Amending Section 14 of the Statutes, Annexed to the Agreement of 11 February 2004 between Denmark, Estonia, Finland, Iceland, Latvia, Lithuania, Norway and Sweden concerning the Nordic Investment Bank
29. júlí 2020

Birtur

Auglýsing nr. C-55/2021

Indland
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Lýðveldisins Indlands, um undanþágu frá vegabréfsáritun fyrir handhafa diplómatískra vegabréfa og þjónustuvegabréfa

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Republic of India on Exemption from Visa Requirement for Holders of Diplomatic and Official Passports
1. október 2020

Birtur

Auglýsing nr. C-56/2021

EFTA
Samningur um breytingu á bókun 9 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls

Agreement amending Protocol 9 to the Agreement between the EFTA states on the establishment of a surveillance authority and a court of justice
22. desember 2020

Birtur

Auglýsing nr. C-57/2021

Færeyjar
Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2021
23. nóvember 2020

Birtur

Auglýsing nr. C-58/2021

Bretland
Samningur um flugþjónustu milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands

Agreement between the Government of the United Kingdom of Great Britain and Northern lreland and the Government of lceland concerning air services
1. september 2021

Birtur

Auglýsing nr. C-59/2021

Liechtenstein, Noregur, Bretland
Samningur um fyrirkomulag milli Íslands, Furstadæmisins Liechtensteins, Konungs­ríkisins Noregs og Sam­einaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður Írlands í kjölfar útgöngu Bretlands úr Evrópusam­bandinu og úrsagnar þess úr EES samningnum og öðrum samningum sem gilda milli Bretlands og EFTA-ríkjanna innan EES í krafti aðildar Bretlands að Evrópusam­bandinu

Agreement on arrangements between Iceland, the Principality of Liechtenstein, the Kingdom of Norway and the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland following the withdrawal of the United Kingdom from the European Union, the EEA Agreement and other agreements applicable between the United Kingdom and the EEA EFTA States by virtue of the United Kingdom’s membership of the European Union
1. febrúar 2020
Birtur
Auglýsing nr. C-2/2020
Kína
Samningur milli lýðveldisins Íslands og Alþýðulýðveldisins Kína um gagnkvæma viðurkenningu á prófskírteinum, gráðum og staðfestingum á menntun og hæfi á æðra skólastigi

Agreement between the Ministry of Education, Science and Culture of the Republic of Iceland and the Ministry of Education of the People’s Republic of China on mutual recognition of higher education certificates, degrees and qualifications
1. júní 2021
Birtur
Auglýsing nr. C-15/2021
Sameinuðu þjóðirnar
Breyting á Montreal-bókun um efni
sem valda rýrnun ósónlagsins

Amendment to the Montreal Protocol on Substances that Deplete the Ozone Layer adopted by the Twenty-Eighth Meeting of the Parties
25. apríl 2021
Birtur
Auglýsing nr. C-1/2021

Samningar staðfestir 2019

Heiti lands eða alþjóðastofnunar
Heiti samnings á íslensku og ensku
Gildistaka
Birtingarstaða
Sameinuðu þjóðirnar
Valfrjáls bókun við samning gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsing (OPCAT)

Optional Protocol to the Convention against Torture and Other Cruel, Inhuman or Degrading Treatment or Punishment (OPCAT)
22. mars 2019

Birtur

Auglýsing nr. C-45/2021

Alþjóðavinnumálastofnunin (International Labour Organization)
Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 186, ásamt áorðnum breytingum frá árunum 2014, 2016 og 2018, um vinnuskilyrði farmanna

Maritime Labour Convention, 2006, as amended (2014, 2016 and 2018)
26. desember 2020
Innsent til birtingar
Evrópuráðið (Council of Europe)
Evrópusamningur um landslag

European Landscape Convention
1. apríl 2020

Birtur

Auglýsing nr. C-53/2021

Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur, Svíþjóð
Samningur um samstarf í samkeppnismálum milli ríkisstjórna Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar
23. júlí 2020

Birtur

Auglýsing nr. C-47/2021

Bandaríkin
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Bandaríkja Norður-Ameríku um atvinnuréttindi aðstandenda sendiráðsstarfsmanna

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the United States of America on Employment of Dependents of Official Employees
22. mars 2019

Birtur

Auglýsing nr. C-46/2021

Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð
Samningur frá 2018 um breytingar á Norðurlandasamningi um aðgang að æðri menntun frá 3. september 1996
26. mars 2020

Birtur

Auglýsing nr. C-48/2021

Rússland
Bókun milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Rússneska sambandsríkisins um framkvæmd endurviðtökusamnings ríkjanna frá 23. september 2008

Protocol between the Government of Iceland and the Government of the Russian Federation on the implementation of the Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Russian Federation on readmission of 23 September 2008
5. ágúst 2020

Birtur

Auglýsing nr. C-49/2021

Rússland
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Rússneska sambandsríkisins, um samstarf og gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í tollamálum

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Russian Federation on Cooperation and Mutual Administrative Assistance in Customs Matters
5. september 2021

Birtur

Auglýsing nr. C-50/2021

NATO
Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lýðveldisins Norður-Makedóníu

Protocol to the North Atlantic Treaty on the Accession of the Republic of North Macedonia
19. mars 2020

Birtur

Auglýsing nr. C-51/2021

Færeyjar
Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020
3. júní 2019

Birtur

Auglýsing nr. C-52/2021

Alþjóðastofnunin fyrir samræmingu einkamálaréttar (UNIDROIT)
Samningur um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun við samninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði um málefni sem varða aðeins loftför

Concention on International Interest in Mobile Equipment and Protocol to the Convention on Inernational Interest in Mobile Equipment on matters specific to Aircraft Equipment
1. október 2020
Óbirtur/ í vinnslu
EFTA/Filippseyjar
Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja

Free Trade Agreement between the EFTA states and the Philippines
1. janúar 2020
Óbirtur/ í vinnslu
Kanada (vörsluaðili), Danmörk, Grænland, Noregur, Rússland, Bandaríkin
Samningur um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins

Agreement to Prevent Unregulated High Seas Fisheries in the Central Arctic Ocean
25. júní 2021
Birtur
Auglýsing nr. C-16/2021
EFTA/Ekvador
Heildarsamningur um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador

Comprehensive Economic Partnership Agreement between the EFTA states and Ecuador
1. nóvember 2020
Óbirtur/ í vinnslu
Bretland, Noregur
Samningur um vöruskipti milli Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands, Íslands og Konungsríkisins Noregs

Agreement on Trade in Goods between the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland, Iceland and the Kingdom of Norway
Ekki öðlast gildi

Birtur
Auglýsing nr. C-4/2020

Efnahags- og framfarastofnunin
Marghliða samningur um breytingar á tvísköttunarsamningum til þess að koma í veg fyrir rýrnun skattstofna og tilfærslu hagnaðar

Multilateral Convention to Implement Tax Treaty Related Measures to Prevent Base Erosion and Profit Shifting
1. janúar 2020
Birtur
Auglýsing nr. C-4/2019
Danmörk, Færeyjar, Finnland, Noregur, Svíþjóð
Bókun um breytingu á samningnum milli Norðurlanda til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir
28. nóvember 2019
Birtur
Auglýsing nr. C-5/2019
Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð
Breytingar á Norðurlandasamningi frá 14. júní 1993 með áorðnum breytingum, um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir ákveðnar heilbrigðisstéttir og dýralækna
1. febrúar 2020
Birtur
Auglýsing nr. C-1/2020
EFTA/Indónesía
Heildarsamningur um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Indónesíu

Comprehensive Economic Partnership Agreement between the Republic of Indonesia and the EFTA states
1. nóvember 2021
Óbirtur/ í vinnslu
Sameinuðu þjóðirnar
Samningur um réttarstöðu ríkisfangslausra einstaklinga

Convention relating to the Status of Stateless Persons
26. apríl 2021
Birtur
Auglýsing nr. C-3/2021
Sameinuðu þjóðirnar
Samningur um að draga úr ríkisfangsleysi

Convention on the Reduction of Statelessness
26. apríl 2021
Birtur
Auglýsing nr. C-4/2021

Samningar staðfestir 2018

Heiti lands eða alþjóðastofnunar
Heiti samnings á íslensku og ensku
Gildistaka
Birtingarstaða
Kanada, Danmörk, Finnland, Noregur, Rússland, Svíþjóð, Bandaríkin
Samningur milli ríkisstjórnar Kanada, ríkisstjórnar Konungsríkisins Danmerkur, ríkisstjórnar Lýðveldisins Finnlands, ríkisstjórnar Íslands, ríkisstjórnar Konungsríkisins Noregs, ríkisstjórnar Rússneska sambandsríkisins, ríkisstjórnar Konungsríkisins Svíþjóðar og ríkisstjórnar Bandaríkja Norður-Ameríku um að efla alþjóðlegt vísindasamstarf á norðurslóðum
Ekki öðlast gildi
Birtur
Auglýsing nr. C-18/2021
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Sameinuðu Arabísku Furstadæmanna um upplýsingaskipti um skattamál

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the United Arab Emirates for the Exchange of Information Relating to Tax Matters
Ekki öðlast gildi
Birtur
Auglýsing nr. C-19/2021
Sameinuðu þjóðirnar
Ákvörðun III/1 um breytingu á Baselsamningnum

Decision III/1 Amendment to the Basel Convention
5. desember 2019
Birtur
Auglýsing nr. C-20/2021
Sameinuðu þjóðirnar
Minamatasamningurinn um kvikasilfur

Minimata Convention on Mercury
1. ágúst 2018
Birtur
Auglýsing nr. C-21/2021
Evrópuráðið (Council of Europe)
Samningur Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi

The Council of Europe Convention on preventing and combating violence against women and domestic violence
1. ágúst 2018
Birtur
Auglýsing nr. C-22/2021
Bandaríkin
Samningur milli Íslands og Bandaríkja Norður-Ameríku um almannatryggingar

Agreement on Social Security between Iceland and the United States of America
1. mars 2019
Birtur
Auglýsing nr. C-23/2021
Alþjóðavinnumálastofnunin (International Labour Organization)
Samþykkt nr. 187 um að efla öryggi og heilbrigði við vinnu

Promotional Framework for Occupational Safety and Health Convention (No. 187)
1. júní 2019
Birtur
Auglýsing nr. C-24/2021
Þýskaland
Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar Sambandslýðveldisins Þýskalands um gagnkvæma vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga

Agreement between the Government of the Republic of Iceland and the Government of the Federal Republic of Germany on the Mutual Protection of Classified Information
17. ágúst 2018
Birtur
Auglýsing nr. C-25/2021
Georgía
Samningur milli Íslands og Georgíu um endurviðtöku einstaklinga sem hafa búsetu án heimildar

Agreement between Iceland and Georgia on the Readmission of Persons residing without authorisation
Ekki öðlast gildi
Birtur
Auglýsing nr. C-26/2021
Grænland, Danmörk, Noregur
Rammasamkomulag milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs, um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum

Framework arrangement between Greenland/Denmark, Iceland and Norway on the Conservation and Management of Capelin
Ekki öðlast gildi
Birtur
Auglýsing nr. C-27/2021
Færeyjar
Samningur við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018
22. nóvember 2018
Birtur
Auglýsing nr. C-28/2021
Evrópusambandið, Noregur
Samningur milli Evrópusambandsins og ríkisstjórnar
lýðveldisins Íslands og konungsríkisins Noregs um
málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs

Agreement between the European Union and the Republic Of Iceland and the Kingdom of Norway on the Surrender Procedure between the Member States of the European Union and Iceland and Norway
1. nóvember 2019
Birtur
Auglýsing nr. C-2/2019
Japan
Samningur milli Íslands og Japans til að afnema tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og að koma í veg fyrir skattsvik og skattundanskot

Convention between Japan and Iceland for the Elimination of Double Taxation with respect to Taxes on Income and the Prevention of Tax Evasion and Avoidance
31. október 2018
Birtur
Auglýsing nr. C-1/2018
Sameinuðu arabísku furstadæmin
Samkomulag milli Íslands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna, um gagnkvæma viðurkenningu ökuskírteina sem gefin eru út af Sameinuðu arabísku furstadæmunum og lýðveldinu Íslandi

Memorandum of Understanding on Mutual Recognition of Driving Licenses Issued by the United Arab Emirates and the Republic of Iceland

Óbirtur/ í vinnslu

Samningar staðfestir 2017

Heiti lands eða alþjóðastofnunar
Heiti samnings á íslensku og ensku
Gildistaka
Birtingarstaða
Danmörk, Færeyjar, Grænland, Finnland, Noregur, Svíþjóð
Samkomulag um breytingar á samningi frá 19. ágúst 1986 milli ríkisstjórnar Danmerkur, ásamt landsstjórnum Færeyja og Grænlands, og ríkisstjórna Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um að stofna norrænan þróunarsjóð fyrir vestnorrænu löndin
13. apríl 2017
Birtur
Auglýsing nr. C-6/2021
Kína
Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar Alþýðulýðveldisins Kína um undanþágu fyrir handhafa diplómatískra vegabréfa frá vegabréfsáritun til stuttrar dvalar

Agreement between the Government of the Republic of Iceland and the Government of the People's Republic of China on the Short-Stay Visa Waiver for Holders of Diplomatic Passports
1. júní 2017
Birtur
Auglýsing nr. C-7/2021
Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð
Samningur um breytingar á samningi milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um Norræna fjármögnunarfélagið á sviði umhverfisverndar (NEFCO)
15. júní 2017
Birtur
Auglýsing nr. C-8/2021
Evrópuráðið (Council of Europe)
Viðbótarbókun við Evrópusáttmála um sjálfsstjórn sveitarfélaga, um rétt til þátttöku í málefnum sveitarstjórna

Additional Protocol to the European Charter of Local Self-Government on the right to participate in the affairs of a local authority
1. september 2017
Birtur
Auglýsing nr. C-9/2021
Alþjóðavinnumálastofnunin (International Labour Organization)
Bókun við samþykkt um nauðungarvinnu, 1930

Protocol of 2014 to the Forced Labour Convention, 1930
14. júní 2018
Birtur
Auglýsing nr. C-10/2021
Evrópuráðið (Council of Europe)
Samningsviðauki nr. 15 um breytingu á samningi um verndun mannréttinda og mannfrelsis

Protocol No. 15 amending the Convention on the Protection of Human Rights and Fundamental Freedoms
1. ágúst 2021

Birtur
Auglýsing nr. C-12/2021
Evrópusambandið
Samningur milli Íslands og Evrópusambandsins um vernd landfræðilegra merkinga landbúnaðarafurða og matvæla

Agreement between the European Union and Iceland on the protection of geographical indications for agricultural products and foodstuffs
1. maí 2018
Birtur
Auglýsing nr. C-13/2021
Evrópusambandið
Samningur í formi bréfaskipta milli Evrópusambandsins og Íslands um viðbótarfríðindi í viðskiptum með landbúnaðarafurðir

Agreement in the form of an exchange of letters between the European Union and Iceland concerning additional trade preferences in agricultural products
1. maí 2018
Birtur
Auglýsing nr. C-11/2021
Færeyjar
Samningur við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2017
26. júlí 2017
Birtur
Auglýsing nr. C-14/2021
EFTA/Georgía
Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Georgíu

Free Trade Agreement between the EFTA States and Georgia



1. september 2017
Óbirtur/ í vinnslu

Samningar staðfestir 2016

Heiti lands eða alþjóðastofnunar
Heiti samnings á íslensku og ensku
Gildistaka
Birtingarstaða
NATO
Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Svartfjallalands (Montenegró)

Protocol to the North Atlantic Treaty on the Accession of Montenegro
1. júní 2017
Birtur
Auglýsing nr. C-60/2021
EFTA/ Kostaríka, Panama, Gvatemala
Bókun um aðild Lýðveldisins Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna

Protocol on the Accession of the Republic of Guatemala to the Free Trade Agreement between the EFTA States and  the Central American States
Ekki öðlast gildi
Óbirtur/ í vinnslu
Evrópusambandið
Viðbótarbókun við samninginn milli Efnahagsbandalags Evrópu og lýðveldisins Íslands

Additional Protocol to the Agreement between the European Economic Community and the Republic of Iceland
1. september 2017

Birtur

Auglýsing nr. C-61/2021

Evrópusambandið, Liechtenstein, Noregur
Samningur milli Evrópusambandsins, Íslands og Liechentstein og Noregs um EES-fjármagnskerfið 2014-2021

Agreement between the European Union, Iceland, the Principality of Liechtenstein and the Kingdom of Norway on an EEA Financial Mechanism 2014-2021
1. september 2016

Birtur

Auglýsing nr. C-62/2021

Sameinuðu þjóðirnar
Breytingar á Rómarsamþykktinni um Alþjóðlega sakamáladómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði

Amendments to the Rome Statute of the International Criminal Court on the crime of aggression
17. júní 2017

Birtur

Auglýsing nr. C-63/2021

EFTA/Albanía
Bókun um breytingu á fríverslunarsamningnum milli EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Albaníu

Protocol amending the Free Trade Agreement between the Republic of Albania and the EFTA states
1. júní 2017
Óbirtur / í vinnslu
EFTA/Serbía
Bókun um breytingu á fríverslunarsamningnum milli EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Serbíu

Protocol amending the Free Trade Agreement between the Republic of Serbia and the EFTA states
1. febrúar 2017
Óbirtur / í vinnslu
EFTA
Samningur um breytingu á samningi milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls með því að bæta nýrri 25. gr. a og nýrri bókun 8 við samninginn

Agreement amending the Agreement between the EFTA states on the establishment of a surveillance authority and a court of justice by adding a new Article 25a and a new Protocol 8
25. nóvember 2016

Birtur

Auglýsing nr. C-64/2021

EFTA
Samningur um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls

Agreement amending Protocol 4 to the Agreement between the EFTA States on the Establishment of a Surveillance Authority and a Court of Justice
18. nóvember 2016

Birtur

Auglýsing nr. C-65/2021

Alþjoðaviðskiptaviðskiptastofnunin (World Trade Organization)
Bókun um breytingu á Marakess-samningnum um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar

Protocol Amending the Marrakesh Agreement Establishing the World Trade Organization
22. febrúar 2017

Birtur

Auglýsing nr. C-66/2021

Innviðafjárfestingabanki Asíu (Asian Infrastructure Investment Bank)
Stofnsamningur um Innviðafjárfestingabanka Asíu

Asian Infrastructure Investment Bank Articles of Agreement
4. mars 2016

Birtur

Auglýsing nr. C-67/2021

Sameinuðu þjóðirnar
Samningur um réttindi fatlaðs fólks

Convention on the Rights of Persons with Disabilities.
23. október 2016
Birtur
Auglýsing nr. C-5/2016
Liechtenstein
Samningur milli Íslands og furstadæmisins Liechtenstein til að afnema tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir og að koma í veg fyrir skattsvik og skattundanskot

Convention between Iceland and the Principality of Liechtenstein for the Elimination of Double Taxation with respect to Taxes on Income and on Capital and the Prevention of Tax Evasion and Avoidance
14. desember 2016
Birtur
Auglýsing nr. C-3/2016
Austurríki
Samningur milli Íslands og lýðveldisins Austurríkis til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir

Convention between Iceland and the Republic of Austria for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with respect to taxes on income and on capital
1. mars 2017
Birtur
Auglýsing nr. C-5/2017
Sameinuðu þjóðirnar
Parísarsamningurinn

Paris Agreement
4. nóvember 2016
Birtur
Auglýsing nr. C-1/2017

Samningar staðfestir 2015

Heiti lands eða alþjóðastofnunar
Heiti samnings á íslensku og ensku
Gildistaka
Birtingarstaða
Færeyjar
Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2015
20. janúar 2015

Birtur

Auglýsing nr. C-83/2021

EES
Samningur um þátttöku lýðveldisins Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu

Agreement on the participation of the Republic of Croatia in the European Economic Area
Ekki öðlast gildi

Birtur

Auglýsing nr. 68/2021

Sameinuðu þjóðirnar
Samningur hafnríkja um aðgerðir til að fyrirbyggja, hindra og uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar

The Agreement on Port State Measures to Prevent, Deter and Eliminate Illegal, Unreported and Unregulated Fishing
5. júní 2016

Birtur

Auglýsing nr. 69/2021

Alþjóðasamningur (Portúgal vörsluaðili)
Samningur um orkusáttmála

The Energy Charter Treaty
18. október 2015

Birtur

Auglýsing nr. 70/2021

Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð
Samningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um breytingu á samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar sem undirritaður var í Kaupmannahöfn þann 19. nóvember 1934 um erfðir og skipti á dánarbúum
1. september 2015

Birtur

Auglýsing nr. C-71/2021

Evrópusambandið
Samningur milli Íslands og Evrópusambandsins og aðildarríkja þess um þátttöku Íslands í sameiginlegum efndum á skuldbindingum Íslands, Evrópusambandsins og aðildarríkja þess á öðru skuldbindingartímabili Kýótóbókunarinnar við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar

Agreement between the European Union and its Member States, of the one part, and Iceland, of the other part, concerning Iceland's participation in the joint fulfilment of the commitments of the European Union, its Member States and Iceland for the second commitment period of the Kyoto Protocol to the United Nations Framework Convention on Climate Change
27. nóvember 2018

Birtur

Auglýsing nr. C-72/2021

Sameinuðu þjóðirnar
Samningur um klasasprengjur

Convention on Cluster Munitions
1. febrúar 2016

Birtur

Auglýsing nr. C-77/2021

Mexíkó
Bókun um breytingu á landbúnaðarsamningi milli lýðveldisins Íslands og Mexíkóska ríkjasambandsins

Second Protocol amending the Agricultural Agreement between the Republic of Iceland and the United Mexican States
1. september 2018

Birtur

Auglýsing nr. C-73/2021

Kanada, Danmörk, Finnland, Noregur (vörsluaðili), Rússland, Svíþjóð, Bandaríkin
Samningur um samstarf um viðbúnað og viðbrögð gegn olíumengun sjávar á norðurslóðum

Agreement on Cooperation on Marine Oil Pollution Preparedness and Response in the Arctic
25. mars 2016

Birtur

Auglýsing nr. C-74/2021

Úkraína
Samningur milli ríkisstjórnar Úkraínu og ríkisstjórnar Íslands um endurviðtöku fólks

Agreement between the Government of Iceland and the Cabinet of Ministers of Ukraine on the readmission of persons
1. desember 2015

Birtur

Auglýsing nr. C-75/2021

Úkraína
Samningur milli ríkisstjórnar Úkraínu og ríkisstjórnar Íslands um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana

Agreement between the Government of Iceland and the Cabinet of Ministers of Ukraine on the facilitation of the issuance of visas
1. desember 2015

Birtur

Auglýsing nr. C-76/2021

Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (International Atomic Energy Agency)
Breytingar á samningi um vörslu kjarnakleyfra efna

Amendment to the Convention on the Physical Protection of Nuclear Material
8. maí 2016

Birtur

Auglýsing nr. C-78/2021

Sameinuðu þjóðirnar
Doha-breytingar á Kýótóbókuninni

Doha amendment to the Kyoto Protocol
31. desember 2020

Birtur

Auglýsing nr. C-79/2021

Alþjóðaviðskiptastofnunin (World Trade Organization)
Bókun um breytingu á TRIPS-samningnum

Amendment of the Trips Agreement
23. janúar 2017

Birtur

Auglýsing nr. C-80/2021

Tollasamvinnuráðið (Customs Co-operation Council)
Bókun um breytingu á alþjóðasamningnum um einföldun og samræmingu tollmeðferðar

Protocol of amendment to the International Convention on the Simplification and Harmonization of Customs Procedures
8. janúar 2016
Óbirtur / í vinnslu
Alþjóðasamningur (Bandaríkin vörsluaðili)
Suðurskautssamningnum

The Antarctic Treaty
13. október 2015

Birtur

Auglýsing nr. C-81/2021

Albanía
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ráðherraráðs lýðveldisins Albaníu til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur.

Agreement between the Government of Iceland and the Council of Ministers of the Republic of Albania for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with respect to taxes on income
6. janúar 2016
Birtur
Auglýsing nr. C-4/2016
Georgía
Samningur milli Íslands og Georgíu til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur

Agreement Between Iceland and Georgia for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income
28. desember 2015
Birtur
Auglýsing nr. C-1/2016
Bandaríkin
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Bandaríkja Norður-Ameríku um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum.

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the United States of America to Improve International Tax Compliance and to Implement FATCA
22. september 2015
Birtur
Auglýsing nr. C-4/2015

Samningar staðfestir 2014

Heiti lands eða alþjóðastofnunar
Heiti samnings á íslensku og ensku
Gildistaka 
Birtingarstaða
EFTA/Bosnía og Hersegóvína
Fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Bosníu og Hersegóvínu

Free Trade Agreement between the EFTA States and Bosnia and Herzegovina
1. janúar 2015
Óbirtur/í vinnslu
Bosnía og Hersegóvína
Landbúnaðarsamningur milli Íslands og Bosníu og Hersegóvínu

Agreement on Agriculture Between Iceland and Bosnia and Herzegovina
1. janúar 2015
Óbirtur/í vinnslu
EFTA/Kólumbía
Fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu

Free Trade Agreement between the Republic of Colombia and the EFTA States
1. október 2014
Óbirtur/í vinnslu
Kólumbía
Landbúnaðarsamningur milli Lýðveldisins Íslands og Lýðveldisins Kólumbíu

Agreement on Agriculture between the Republic of Iceland and the Republic of Colombia
1. október 2014
Óbirtur/í vinnslu
Evrópusambandið, Noregur, Rússland
Sameiginleg bókun
um niðurstöður fiskveiðiviðræðna um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2014

Agreed Record of Conclusions of Fisheries Consultations on the Management of the NorwegianSpring-spawning (Atlanto-Scandian) Herring stock in the North- East Atlantic for 2014
28. mars 2014
Birtur
Auglýsing nr. C-36/2021
Noregur
Samkomulag milli Íslands og Noregs um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Noregs norðan 62°N, fiskveiðilögsögu Jan Mayen og efnahagslögsögu Íslands

Arrangement between Iceland and Norway on access to the Norwegian Economic Zone North of 62°N, the Fishery Zone around Jan Mayen and the Icelandic Exclusive Economic Zone
28. mars 2014
Birtur
Auglýsing nr. C-37/2021
Rússland
Samkomulag milli Íslands og Rússneska sambandsríkisins um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands á árinu 2014

Arrangement between Iceland and the Russian federation on access to the Icelandic Exclusive Economic Zone in 2014
28. mars 2014
Birtur
Auglýsing nr. C-38/2021
Færeyjar
Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2014
9. apríl 2014
Birtur
Auglýsing nr. C-39/2021
Kína
Fríverslunarsamningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Alþýðulýðveldisins Kína

Free Trade Agreement between the Government of Iceland and the Government of the People’s Republic of China
1. júlí 2014
Óbirtur/í vinnslu
Evrópusambandið, Liechtenstein, Noregur, Sviss
Samkomulag milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands, furstadæmisins Liechtensteins, Konungsríkisins Noregs og Ríkjasambandsins Sviss um þátttöku þessara ríkja í starfi nefnda sem aðstoða framkvæmdastjórn Evrópusambandsins við að beita framkvæmdavaldi sínu að því er varðar framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-réttarreglnanna

Arrangement between the European Union and the Republic of Iceland, the Principality of Liechtenstein, the Kingdom of Norway and the Swiss Confederation on the participation by those States in the work of the committees which assist the European Commission in the exercise of its executive powers as regards the implementation, application and development of the Schengen acquis
1. maí 2014
Birtur
Auglýsing nr. C-40/2021
EFTA/Kostaríka, Panama
Fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Mið-Ameríkuríkjanna

Free Trade Agreement between the EFTA States and the Central American States
5. september 2014
Óbirtur/í vinnslu
Alþjóðaviðskiptastofnunin (World Trade Organization)
Bókun um breytingu á samningi um opinber innkaup

Protocol Amending the Agreement on Government Procurement
6. apríl 2014
Birtur
Auglýsing nr. C-43/2021
Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunin (NAFO)
Breytingar á samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi

Amendment to the Convention on Future Multilateral Cooperation in the Northwest Atlantic Fisheries
18. maí 2017
Birtur
Auglýsing nr. C-41/2021
Veðurtunglastofnun Evrópu (EUMETSAT)
Bókun um sérréttindi og friðhelgi Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT)

Protocol on the privileges and immunities of the European Organisation for the exploitation of meteorological satellites (EUMETSAT)
3. júlí 2014
Birtur
Auglýsing nr. C-42/2021
Hong Kong/Kína
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar stjórnvalda sérstjórnarsvæðisins Hong Kong í alþýðulýðveldinu Kína um upplýsingaskipti að því er varðar skatta

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Hong Kong Special Administrative Region of the People’s Republic of China for the Exchange of Information relating to Tax Matters
4. desember 2015
Birtur
Auglýsing nr. C-2/2016
Kýpur
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Kýpur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Republic of Cyprus for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with respect to Taxes on Income
22. desember 2014
Birtur
Auglýsing nr. C-5/2014
Bretland
Samningur milli Íslands og hins Sameinaða Konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og á söluhagnað

Convention between Iceland and the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income and on Capital Gains
10. nóvember 2014
Birtur
Auglýsing nr. C-4/2014
Niue
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Niue um upplýsingaskipti að því er varðar skatta

Agreement between the Government of Iceland and the Government of Niue concerning the Exchange of Information relating to Tax Matters
21. júní 2014
Birtur
Auglýsing nr. C-2/2014
Evrópusambandið, Noregur
REGLUGERÐ EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS (ESB) nr. 604/2013 frá 26. júní 2013 um að koma á viðmiðunum og fyrirkomulagi við að ákvarða hvaða aðildarríki beri ábyrgð á meðferð umsóknar um alþjóðlega vernd sem ríkisborgari þriðja lands eða ríkisfangslaus einstaklingur leggur fram í einu aðildarríkjanna (endurútgefin)

REGULATION (EU) No 604/2013 OF THE EUROPEAN PARLIAMENT AND OF THE COUNCIL of 26 June 2013 establishing the criteria and mechanisms for determining the Member State responsible for examining an application for international protection lodged in one of the Member States by a third-country national or a stateless person (recast)
24. maí 2014
Birtur
Auglýsing nr. C-1/2014
Sviss
Samningur milli Íslands og sambandsríkisins Sviss til að koma í veg fyrir tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir

Convention between Iceland and the Swiss Confederation for the Avoidance of Double Taxation with respect to Taxes on Income and on Capital
6. nóvember 2015
Birtur
Auglýsing nr. C-3/2015

Samningar staðfestir 2013

Heiti lands eða alþjóðastofnunar
Heiti samnings á íslensku og ensku
Gildistaka 
Birtingarstaða
Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð
Norðurlandasamningur um almannatryggingar
1. maí 2014
Birtur
Auglýsing nr. C-29/2021
Evrópuráðið (Council of Europe)
Viðbótarbókun við samning á sviði refsiréttar um spillingu

Additional Protocol to the Criminal Law Convention on Corruption
1. júlí 2013
Birtur
Auglýsing nr. C-31/2021
UNEP/AEWA
Samningur um verndun afrísk-evrasískra sjó- og vatnafarfugla

Agreement on the Conservation of African-Eurasian Migratory Waterbirds
1. júlí 2013
Óbirtur / í vinnslu
Sameinuðu þjóðirnar
Vopnaviðskiptasamningurinn

The Arms Trade Treaty
24. desember 2014.
Birtur
Auglýsing nr. C-32/2021
Rússland
Samningur í formi orðsendingaskipta milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Rússneska sambandsríkisins um afnám skyldu til vegabréfsáritunar fyrir flugáhafnir

Agreement in the form of exchange of notes between the Government of Iceland and the Government of the Russian Federation on the simplification of the rules of entry, stay and exit for crew members of air companies
5. júní 2013
Birtur
Auglýsing nr. C-35/2021
Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndin
Breytingar á samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi frá 18. nóvember 1980

Amendments made to the Convention on Future Multilateral Co-operation in North-East Atlantic Fisheries from 18 November 1980
30. október 2013
Birtur
Auglýsing nr. C-33/2021
Veðurtunglastofnun Evrópu (European Organisation for the Exploitation of Meteorological Satellites)
Samningur um stofnun Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT)

Convention for the Establishment of a European Organisation for the Exploitation of Meteorological Satellites (EUMETSAT)
7. janúar 2014
Birtur
Auglýsing nr. C-34/2021
Botswana
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Botswana um upplýsingaskipti að því er varðar skatta

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Republic of Botswana concerning the Exchange of Information Relating to Tax Matters
17. september 2015
Birtur
Auglýsing nr. C-1/2015
Seychelles-eyjar
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Seychelles-eyja um upplýsingaskipti að því er varðar skatta

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Republic of Seychelles concerning the exchange of Information Relating to Tax Matters
19. október 2013
Birtur
Auglýsing nr. C-4/2013
Máritíus
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Márátíus um upplýsingar að því er barðar skatta

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Repiblic of Mauritius concerning Information on Tax Matters
19. október 2013
Birtur
Auglýsing nr. C-5/2013
Panama
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Panama um upplýsingaskipti um skattamál

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Republic of Panama for the Exchange of Information relating to Tax Matters
30. nóvember 2013
Birtur
Auglýsing nr. C-3/2013
Pólland
Bókun milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Póllands um breytingu á samningi milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Póllands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir sem undirritaður var í Reykjavík 19. júní 1988

Protocol between the Government of the Republic of Iceland and the Government of the Republic of Poland amending the Agreement between the Government of the Republic of Iceland and the Government of the Republic of Poland for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with respect to Taxes on Income and on Capital signed in Reykjavik on 19 june 1998
23. ágúst 2013
Birtur
Auglýsing nr. 2/2013

Samningar staðfestir 2012

Heiti lands eða alþjóðastofnunar
Heiti samnings á íslensku og ensku
Gildistaka 
Birtingarstaða
Evrópuráðið
Evrópuráðssamningur um aðgerðir gegn mansali
 
Council of Europe Convention on Action against Trafficking in Human Beings
1. júní 2012

Birtur

Auglýsing nr. C-84/2021

Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð
Samningur um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna (norræn handtökuskipun)
16. október 2012

Birtur

Auglýsing nr. C-85/2021

ESB, Færeyjar, Noregur, Rússland
Sameiginlega bókun um niðurstöður fiskveiðiviðræðna um stjórnun veiða úr norsk‑íslenska síldarstofninum í Norðaustur‑Atlantshafi á árinu 2012
 
Agreed Record of Conclusions of Fisheries Consultations on the Management of the Norwegian Spring-spawning (Atlanto-Scandian) Herring stock in the North- East Atlantic for 2012
1. janúar 2012
 

Birtur

Auglýsing nr. C-86/2021

Noregur
Samkomulag milli Íslands og Noregs um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Noregs norðan 62°N, fiskveiðilögsögu Jan Mayen og efnahagslögsögu Íslands
 
Arrangement between Iceland and Norway on access to the Norwegian Economic Zone North of 62°N, the Fishery Zone around Jan Mayen and the Icelandic Exclusive Economic Zone
1. janúar 2012
 

Birtur

Auglýsing nr. C-87/2021

Rússland
Samkomulag milli Íslands og Rússneska sambandsríkisins um veiðiheimildir innan efna­hagslögsögu Íslands á árinu 2012
 
Arrangement between Iceland and the Russian Federation
on Access to the Icelandic Exclusive Economic Zone in 2012
1. janúar 2012
 

Birtur

Auglýsing nr. C-88/2021

EFTA/ Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa
Fríverslunar­samningur milli ríkja Fríverslunar­samtaka Evrópu og aðildarríkja Sam­starfs­­ráðs Arabaríkjanna við Persaflóa
 
Free Trade Agreement Between The EFTA States
and the Member States of the Co‑Operation Council for the Arab States of the Gulf
1. júlí 2014
 
Óbirtur / í vinnslu
Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa
Land­búnaðar­samn­ingur milli Íslands og aðildarríkja Sam­starfs­ráðs Arabaríkjanna við Persaflóa
 
Agricultural Agreement between the GCC Member States and Iceland
1. júlí 2014
 
Óbirtur / í vinnslu
EFTA/Svartfjallaland
Fríverslunar­samn­ingur milli ríkja Fríverslunar­samtaka Evrópu og lýð­veldis­ins Svart­fjalla­lands

Free Trade Agreement between the EFTA States and Montenegro
1. október 2012
Óbirtur / í vinnslu
Svartfjallaland
Landbúnað­ar­samningur milli Íslands og Lýð­veldisins Svartfjallalands

Agreement on Agriculture between Iceland and Montenegro
1. október 2012
Óbirtur / í vinnslu
EFTA/Hong Kong, Kína
Fríverslunar­samningur milli ríkja Fríverslun­ar­samtaka Evrópu og Hong Kong
 
Free Trade Agreement between the EFTA States and Hong Kong
1. október 2012
Óbirtur / í vinnslu
Hong Kong, Kína
Land­bún­að­ar­samningur milli Íslands og Hong Kong
 
Agreement on Agriculture Between Iceland and Hong Kong
1. október 2012
Óbirtur / í vinnslu
Færeyjar
Samn­ingur milli Íslands og Færeyja um fisk­veiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2012
23. mars 2012.

Birtur

Auglýsing nr. C-89/2021

Alþjóðasamningur (Evrópusambandið vörsluaðili)
Samningur um upprunareglur sem eru sameiginlegar Evrópu og Miðjarðarhafslöndum og veita fríðindi
 
Regional Convention on pan-Euro-Mediterranean preferential rules of origin
1. maí 2012
Óbirtur / í vinnslu
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (International Monetary Fund)
Breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er varðar endurbætur framkvæmdastjórnar
 
Amendment of the Articles of Agreement of the International Monetary Fund on the Reform of the Executive Board
26. janúar 2016

Birtur

Auglýsing nr. C-91/2021

Kanada (vörsluaðili), Danmörk, Finnland, Noregur, Rússland, Svíþjóð, Bandaríkin
Samningur um samstarf um leit og björgun á hafi og í lofti á norður­slóðum
 
Agreement on Cooperation on Aeronautical and Maritime
Search and Rescue in the Arctic
19. janúar 2013.

Birtur

Auglýsing nr. C-90/2021

Endurreisnar- og þróunarbanki Evrópu (The European Bank for Reconstruction and Development)
Breytingar á stofnsamningi Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu
 
Amendments to the Agreement Establishing the European Bank for Reconstruction and Development
22. ágúst 2012

Birtur

Auglýsing nr. C-92/2021

EFTA
Samningur um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun Eftirlitsstofnunar og dómstóls
 
Agreement amending Protocol 4 to the Agreement between the EFTA States on the Establishment of a Surveillance Authority and a Court of Justice
7. mars 2012

Birtur

Auglýsing nr. C-93/2021

Evrópusambandið
Rammasamningur milli ríkisstjórnar Íslands og fram­kvæmda­stjórnar Evrópu­sambandsins um reglur um samstarf er varðar fjár­­hagsaðstoð ESB við Ísland innan ramma stuðningsaðgerða sjóðs er fjár­magnar aðstoð við umsóknarríki ESB (IPA)
 
Framework Agreement between the Government of Iceland and the European Commission on the rules for co-operation concerning EU financial assistance to Iceland in the framework of the implementation of the assistance under the instrument for pre-accession assistance (IPA),
21. júní 2012

Birtur

Auglýsing nr. C-94/2021

Evrópuráðið (Council of Europe)
Evrópuráðssamningur um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun
 
Council of Europe Convention on the Protection of Children against Sexual Exploitation and Sexual Abuse
1. janúar 2013.

Birtur

Auglýsing nr. C-95/2021

Alþjóðahugverkastofnunin (World Intellectual Property Organization)
Singapúr-samningur um vörumerkjarétt
 
Singapore Treaty on the Law of Trademarks
14. desember 2012.
Óbirtur / í vinnslu
Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð
Almennur samningur um öryggi varðandi gagnkvæma vernd og miðlun leynilegra upplýsinga milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar
 
General Security Agreement on the Mutual Protection and Exchange of Classified Information between Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden
9. febrúar 2013

Birtur

Auglýsing nr. C-96/2021

NATO
Samningur milli aðila að Norður-Atlantshafssamningnum um upplýsingaöryggi
 
Agreement Between the Parties to the North Atlantic Treaty for the Security of Information
23. febrúar 2013

Birtur

Auglýsing nr. C-97/2021

Mexíkó
Bókun um breytingu á landbúnaðarsamningnum milli lýðveldisins Íslands og Mexíkóska ríkjasambandsins
 
Protocol amending the Agricultural Agreement between the Republic of Iceland and the United Mexican States
1. maí 2013 Óbirtur / í vinnslu
Danmörk, Noregur
Bókun um breytingu á samningi um stofnun Norrænnar einkaleyfastofnunar
 
Protocol of amendment of the Agreement on Establishing of the Nordic Patent Institute
19. desember 2012

Birtur

Auglýsing nr. C-98/2021

Brúnei
 
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar hans hátignar soldánsins og ríkisstjórans í Brúnei Darússalam um upplýsingaskipti að því er varðar skatta
 
Agreement between the Government of Iceland and the Government of his majesty the Sultan and Yang Di-pertuan of Brunei Darussalam concerning the Exchange of Information Relating to Tax Matters
20. mars 2015
Birtur Auglýsing nr. C-2/2015
 
 
 
Marshall-eyjar
 
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Marshall-eyja um upplýsingaskipti að því er varðar skatta
 
Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Republic of the Marshall Islands concerning the Exchange of Information Relating to Tax Matters
30. ágúst 2014
Birtur
Auglýsing nr. C-3/2014
 
 
 
Barbados
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Barbados til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur
 
Convention between the Government of Iceland and the Government of Barbados for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income
14. febrúar 2012
Birtur
Auglýsing nr. C-2/2012
 
 
 
Liechtenstein
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Furstadæmisins Liechtensteins um upplýsingaskipti um skattamál
 
Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Principality of Liechtenstein for the Exchange of Information relating to Tax Matters
31. mars 2012
Birtur
Auglýsing nr. C-3/2012
 
 
 
Gíbraltar
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Gíbraltar um upplýsingar um skattamál
 
Agreement between the Government of Iceland and the Government of Gibraltar concerning Information on Tax Matters
18. apríl 2012
Birtur
Auglýsing nr. C-4/2012
 
 
 
Angvilla
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Angvilla um upplýsingar um skattamál
 
Agreement between the Government of Iceland and the Government of Anguilla concerning Information on Tax Matters
22. apríl 2ö12
Birtur
Auglýsing nr. C-5/2012
 
 
 
Turks- og Caicos-eyjar
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Turks- og Caicos-eyja um upplýsingar um skattamál
 
Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Turks and Caicos Islands concerning Information on Tax Matters
22. apríl 2012
Birtur
Auglýsing nr. C-6/2012
 
 
 
Samóa
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Samóa um upplýsingar um skattamál
 
Agreement between the Government of Iceland and the Government of Samoa concerning Information on Tax Matters
23. maí 2012
Birtur
Auglýsing nr. C-7/2012
 
 
 
Cooks-eyjar
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Cooks-eyja um upplýsingar um skattamál
 
Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Cook Islands concerning Information on Tax Matters
25. júní 2012
Birtur
Auglýsing nr. C-8/2012
 
 
 
Barein
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Konungsríkisins Barein um upplýsingaskipti að því er varðar skatta
 
Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Kingdom of Bahrain concerning the Exchange of Information relating to Tax Matters
15. ágúst 2012
Birtur
Auglýsing nr. C-9/2012
 
 
 
Bahamaeyjar
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Samveldis Bahamaeyja um upplýsingaskipti um skattamál
 
Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Commonwealth of the Bahamas for the Exchange of Information relating to Tax Matters
15. október 2012
Birtur
Auglýsing nr. C-11/2012
 
 
 
Belís
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Belísar um upplýsingaskipti að því er varðar skatta
 
Agreement between the Government of Iceland and the Government of Belize concerning the Exchange of Information relating to Tax Matters
3. nóvember 2012
Birtur
Auglýsing nr. C-12/2012
 
 
 
San Marínó
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins San Marínó um upplýsingaskipti að því er varðar skatta
 
Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Republic of San Marino concerning Exchange of Information relating to Tax Matters
3. nóvember 2012
Birtur
Auglýsing nr. C-13/2012
 
 
 
Antígva, Barbúda
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Antígva og Barbúda um upplýsingaskipti að því er varðar skatta
 
Agreement between the Government of Iceland and the Government of Antigua and Barbuda concerning the Exchange of Information on Tax Matters
17. nóvember 2012
Birtur
Auglýsing nr. C-14/2012
 
 
 
Grenada
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Grenada um upplýsingaskipti að því er varðar skatta
 
Agreement between the Government of Iceland and the Government of Grenada concerning the Exchange of Information on Tax Matters
1. nóvember 2012
Birtur
Auglýsing nr. C-15/2012
 
 
 
Dómíníka
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Samveldis Dóminíku um upplýsingaskipti að því er varðar skatta
 
Agreement between the Government of Iceland and the Government of the commonwealth of Dominica concerning the Exchange of Information on Tax Matters
7. nóvember 2012
Birtur
Auglýsing nr. C-16/2012
 
 
 
Úrúgvæ
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Austræna lýðveldisins Úrúgvæ um upplýsingaskipti um skattamál
 
Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Oriental Republic of Uruguay concerning the Exchange of Information relating to Tax Matters
14. nóvember 2012
Birtur
Auglýsing nr. C-17/2012
 
 
 
Sankti Lúsía
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Sankti Lúsíu um upplýsingaskipti að því er varðar skatta
 
Agreement between the Government of Iceland and the Government of Saint Lucia concerning the Exchange of Information on Tax Matters
2. desember 2012
Birtur
Auglýsing nr. C-18/2012
 
 
 
Líbería
Samningur milliríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Líberíu um upplýsingaskipti að því er varðar skatta
 
AGREEMENT between the Government of Iceland and the Government of the Republic of Liberia concerning the Exchange of Information relating to Tax Matters
29. desember 2012
Birtur
Auglýsing nr. C-19/2012
 
 
 
Montserrat
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Montserrat eftir umboði frá ríkisstjórn hins Sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður Írlands um upplýsingaskipti að því er varðar skatta
 
Agreement between the government of Iceland and the government of Montserrat (as authorised by the government of  The United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland) concerning the exchange of information relating to tax matters
28. desember 2012
Birtur
Auglýsing nr. C-20/2012
 
 
 

Samningar staðfestir 2011

Heiti lands eða alþjóðastofnunar
Heiti samnings á íslensku og ensku
Gildistaka 
Birtingarstaða
Sameinuðu þjóðirnar
Árósasamningur um aðgang að upplýsingum, þátttöku almennings í ákvarðanatöku og aðgang að réttlátri málsmeðferð í umhverfismálum

 Convention on Access to Information, Public Participation in Decision-Making and Access to Justice in Environmental Matters

18. janúar 2012
Birtur
Auglýsing nr. C-11/2022
Noregur Samningur milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir sem liggja yfir markalínur

 Agreement between Iceland and Norway concerning transboundary hydrocarbon deposits

3. október 2011 Birtur
Auglýsing nr. C-12/2022
Færeyjar Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2011
22. febrúar 2011
 
Birtur
Auglýsing nr. C-13/2022
Noregur, Rússland Sameiginleg bókun um niðurstöður fiskveiðiviðræðna um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2011

 Agreed Record of Conclusions of Fisheries Consultations on the Management of the Norwegian Spring-Spawning (Atlanto-Scandian) Herring Stock in the North-East Atlantic for 2011

1. janúar 2011
 
Birtur
Auglýsing nr. C-14/2022
Noregur Samkomulag milli Íslands og Noregs um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Noregs norðan 62°N, fiskveiðilögsögu Jan Mayen og efnahagslögsögu Íslands á árinu 2011

 Arrangement between Iceland and Norway on access to the Norwegian Economic Zone North of 62°N, the Fishery Zone around Jan Mayen and the Icelandic Exclusive Economic Zone in 2011
1. janúar 2011
 
Birtur
Auglýsing nr. C-15/2022
Rússland Samkomulag milli Íslands og Rússneska sambandsríkisins um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands á árinu 2011

 Arrangement between Iceland and the Russian federation on access to the Icelandic Exclusive Economic Zone in 2011

1. janúar 2011 
Birtur
Auglýsing nr. C-16/2022
EFTA/Úkraína Fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Úkraínu

 Free Trade Agreement between the EFTA States and Ukraine

1. júní 2012
 
Óbirtur / í vinnslu
Úkraína Landbúnaðarsamningur milli Íslands og Úkraínu

 Agreement on Agriculture Between Iceland and Ukraine
1. júní 2012 Óbirtur / í vinnslu
EFTA/Albanía Fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Albaníu

 Free Trade Agreement between the EFTA States and the Republic of Albania

1. október 2011 Óbirtur / í vinnslu
Albanía Landbúnaðarsamningur milli Íslands og Lýðveldisins Albaníu

 Agreement on Agriculture Between Iceland and the Republic of Albania
1. október 2011 Óbirtur / í vinnslu
EFTA/Serbía Fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Serbíu

 Free Trade Agreement between the EFTA States and the Republic of Serbia
1. október 2011 Óbirtur/ í vinnslu
Serbía Landbúnaðarsamningur milli Íslands og Lýðveldisins Serbíu

 Agreement on Agriculture Between Iceland and the Republic of Serbía
1. október 2011 Óbirtur/ í vinnslu
EFTA/Perú Fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Peru

 Free Trade Agreement between the EFTA States and the Republic of Peru
1. október 2011 Óbirtur/ í vinnslu
Perú Landbúnaðarsamningur milli Íslands og Lýðveldisins Perú

 Agreement on Agriculture Between Iceland and the Republic of Peru
1. október 2011 Óbirtur/ í vinnslu
Veðurtunglastofnun Evrópu (EUMETSAT) Breytingar á samstarfsríkissamningi milli ríkisstjórnar Íslands og Veðurgervihnattastofnunar Evrópu (EUMETSAT)

 Amendment to the Cooperating State Agreement between the European Organisation for the Explotion of Meteorological Satellites and the Government of Iceland

7. febrúar 2011  Birtur
Auglýsing nr. C-17/2022
 Sviss (vörsluaðili) Samningur um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum

 Convention on Jurisdiction and the Recognition and Enforcement of Judgements in Civil and Commercial Matters

1. maí 2011  Birtur
Auglýsing nr. C-18/2022
Liechtenstein, Noregur Samningur milli Furstadæmisins Liechtenstein, lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-réttarreglnanna og um viðmiðanir og fyrirkomulag við að ákvarða hvaða ríki skuli fara með beiðni um hæli sem lögð er fram í Liechtenstein, á Íslandi eða í Noregi

 Agreement between the Principality of Liechtenstein, the Republic of Iceland and the Kingdom of Norway concerning the implementation, application and development of the Schengen acquis and the criteria and mechanisms for establishing the State responsible for examining a request for asylum lodged in Liechtenstein, Iceland and Norway
1. nóvember 2011  Birtur
Auglýsing nr. C-25/2022
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn  Breyting á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til að víkka út fjárfestingarheimild Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

 Amendment of the Articles of Agreement of the Investment Authority of the International Monetary Fund to Expand the Investment Authority of the International Monetary Fund.

3. mars 2011  Birtur
Auglýsing nr. C-26/2022
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Breyting á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til að virkja og auka þátttökuinnan Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

 Amendment of the Articles of Agreement of the International Monetary Fund to Enhance Voice and Participation in the International Monetary Fund.

18. febrúar 2011  Birtur
Auglýsing nr. C-26/2022
Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð Samningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um ríkisborgararétt 5. september 2012  Birtur
Auglýsing nr. C-27/2022
Sameinuðu þjóðirnar
Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu

 United Nations Convention Against Corruption
31. mars 2011  Birtur
Auglýsing nr. C-28/2022
Sameinuðu þjóðirnar Evrópusamningur um alþjóðaflutning á hættulegum farmi á vegum (ADR)

 European Agreement Concerning the International Carriage of Dangerous Goods by Road (ADR)

24. mars 2011  Innsent til birtingar
Evrópumiðstöð fyrir meðallangar veðurspár  Breyttur samningur um stofnun Evrópumiðstöðvar fyrir meðallangar veðurspár

 Amended Convention Establishing the European Centre for Medium-Range Weather Forecasts

1. júní 2011  Birtur
Auglýsing nr. C-29/2022
ESB, Noregur, Sviss, Liectenstein Samningur milli Evrópubandalagsins og lýðveldisins Íslands, Konungsríkisins Noregs, Ríkjasambandsins Sviss og Furstadæmisins Liechtenstein um viðbótarreglur um sjóðinn vegna ytri landamæra fyrir tímabilið 2007-2013

 Agreement between the European Community and the Republic of Iceland, the Kingdom of Norway, the Swiss Confederation and the Principality of Liechtenstein on supplementary rules in relation to the External Borders Fund for the period 2007 to 2013

1. apríl 2011  Birtur
Auglýsing nr. 32/2022
Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) Bókun um breytingu á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum

 Protocol amending the Convention on Mutual Administrative Assistance in Tax Matters

1. febrúar 2012  Birtur 
Auglýsing nr. 31/2022
Makaó, Kína Samningur milli Íslands og sérstjórnarsvæðisins Makaós í Alþýðulýðveldinu Kína um endurviðtöku einstaklinga með búsetu án leyfis

 Agreement between Iceland and the Macao Special Administrative Region of the People's Republic of China on the Readmission of Persons Residing without Authorisation

1. júní 2013  Birtur 
Auglýsing nr. 33/2022
Holland, Arúba  Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og Konungsríkisins Hollands með tilliti til Arúba um upplýsingaskipti um skattamál

 Agreement between the Government of Iceland and the Kingdom of the Netherlands, in respect of Aruba, for the Exchange of Information with Respect to Taxes

1. janúar 2012 
Birtur

Auglýsing nr. C-6/2011

Holland, Arúba
Samningur um að stuðla að efnahagstengslum milli ríkisstjórnar Íslands og Konungsríkisins Hollands með tilliti til Arúba

 Agreement to Promote Economic Relations between the Government of Iceland and the Kingdom of the Netherlands, in Respect of Aruba

1. janúar 2012  Birtur
Auglýsing nr. C-6/2011
Holland, Antillur Samningsur milli ríkisstjórnar Íslands og Konungsríkisins Hollands með tilliti til Hollensku Antilla um upplýsingaskipti um skattamál

 Agreement between the Government of Iceland and the Kingdom of the Netherlands, in respect of the Netherlands Antilles, for the Exchange of Information with Respect to Taxes

1. janúar 2012  Birtur
Auglýsing nr. C-7/2011
Holland, Antillur Samningur um að stuðla að efnahagstengslum milli ríkisstjórnar Íslands og Konungsríkisins Hollands með tilliti til Hollensku Antilla

 Agreement to Promote Economic Relations between the Government of Iceland and the Kingdom of the Netherlands, in Respect of the Netherlands Antilles

1.janúar 2012 Birtur
Auglýsing nr. C-7/2011
 
 
 
Slóvenía Samningur milli Íslands og Lýðveldisins Slóveníu til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur

 Convention between Iceland and the Republic of Slovenia for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with respect to Taxes on Income

 11. september 2012 Birtur
Auglýsing nr. C-10/2012
Króatía Samningur milli Íslands og Lýðveldisins Króatíu til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur

 Agreement between Iceland and the Republic of Croatia for the avoidance of double taxation and the prevention of fiscal evasion with respect to taxes on income

15. desember 2011 
Birtur

Auglýsing nr. C-1/2011

 
 
Tollasamvinnuráðið Tilmæli tollasamvinnuráðsins um breytingu á samningnum um stofnun tollasamvinnuráðs

 Recommendation of the Customs Co-operation Council concerning the amendment of the Convention establishing a Customs Co-operation Council

Ekki öðlast gildi 
Birtur
 
 
Kína, Makaó Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og stjórnvalda sérstjórnarsvæðisins Makaó í Alþýðulýðveldinu Kína um upplýsingaskipti að því er varðar skatta

 Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Macao Special Administrative Region of the People’s Republic of China concerning the Exchange of Information relating to Tax Matters

20. janúar 2012  Birtur
Auglýsing nr. C-1/2012
 Kosta Ríka  Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Kosta Ríka um upplýsingaskipti að því er varðar skatta

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Republic of Costa Rica concerning the Exchange of Information relating to Tax Matters
 
10. september 2023

Birtur

Auglýsing nr. C-16/2023

Samningar staðfestir 2010

Heiti lands eða alþjóðastofnunar
Heiti samnings á íslensku og ensku
Gildistaka 
Birtingarstaða
Cayman-eyjar Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og stjórnvalda á Cayman-eyjum um upplýsingar um skattamál

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Cayman Islands concerning Information on Tax Matters

30. maí 2010 

Birtur

Auglýsing nr. C-4/2012

Cayman-eyjar Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og stjórnvalda á Cayman-eyjum til að komast hjá tvísköttun einstaklinga

Agreement between the Government of Iceland and the Government of The Cayman Islands for the Avoidance of Double Taxation on Individuals

30. maí 2010  Birtur

Auglýsing nr. C-4/2012 
Cayman-eyjar
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og stjórnvalda á Cayman-eyjum til að komast hjá tvísköttun fyrirtækja sem reka skip eða loftför í flutningum á alþjóðaleiðum

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Cayman Islands, for the Avoidance of Double Taxation with Respect to Enterprises Operating Ships or Aircraft in International Traffic

30. maí 2010  Birtur

Auglýsing nr. C-4/2012
 
Cayman-eyjar
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og stjórnvalda á Cayman-eyjum um aðgang að framkvæmd gagnkvæms samkomulags í tengslum við leiðréttingu á hagnaði tengdra fyrirtækja

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Cayman Islands for the Access to Mutual Agreement Procedures in Connection with thhe Adjustment of Profits of Associated Enterprises

30. maí 2010  Birtur

Auglýsing nr. C-4/2012
 
Sameinuðu þjóðirnar  Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi

The United Nations Convention against Transnational Organised Crime

12. júní 2010 

Birtur,

Auglýsing nr. 35/2022

Alþjóðastofnun um endurnýjanlega orku (IRENA)  Stofnsamþykkt Alþjóðastofnunar um endurnýjanlega orku (IRENA)

Statute of the International Renewable Energy Agency (IRENA)

8. júlí 2010 

Birtur

Auglýsing nr. 42/2022 

 Bandaríkin  Samningur um flutning farþegabókunargagna (PNR).

Agreement in the Form of Exchange of Notes of Passanger Name Record (PNR)
13. júlí 2010

Birtur

Auglýsing nr. 41/2022

Sameinuðu þjóðirnar  Bókun um að koma í veg fyrir, uppræta og refsa fyrir mansal, einkum kvenna og barna, sem er viðbót við samning Sameinuðu þjóðanna gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi

Protocol to Prevent, Suppress and Punish Trafficking in Persons,
 Especially Women and Children, supplementing the United  Nations Convention against Transnational Organized Crime

22. júlí 2010 

Birtur

Auglýsing nr. 36/2022

Evrópusambandið  Viðbótarbókun við samninginn milli Efnahagsbandalags Evrópu og lýðveldisins Íslands (fríverslunarsamningur Íslands og ESB frá 1972)

Additional Protocol  to the Agreement between the European Economic Community and the Republic of Iceland

1. maí 2011 

Birtur

Auglýsing nr. 43/2022

Evrópusambandið, Liectenstein, Noregur  Samningur milli Evrópusambandsins, Íslands, Furstadæmisins Liechtensteins og Konungsríkisins Noregs um EES-fjármagnskerfið 2009-2014

Agreement between the European Union, Iceland, the Principality of Liechtenstein and the Kingdom of Norway on an EEA Financial Mechanism 2009-2014

1. maí 2011 

Birtur

Auglýsing nr. 44/2022

Spánn  Samningur í formi orðsendingaskipta milli lýðveldisins Íslands og konungsríkisins Spánar um þátttöku ríkisborgara hvors lands um sig, sem hafa fasta búsetu á yfirráðasvæði hins, í sveitarstjórnarkosningum

The Exchange of Notes between the Republic of Iceland and the Kingdom of Spain on Participation in Municipal Elections By The Nationals Of Each Country Who Are Resident In The Territory Of The Other

1. desember 2010 

Birtur

Auglýsing nr. C-45/2022

Bresku Jómfrúareyjar  Samningur milli Íslands og Bresku Jómfrúaeyja um upplýsingaskipti um skatta

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the British Virgin Islands for the Exchange of Information Relating to Taxes

20. júlí 2011 

Birtur

Auglýsing nr. C-4/2011

Bresku Jómfrúareyjar  Samningur milli Íslands og Bresku Jómfrúaeyja til að komast hjá tvísköttun einstaklinga

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the British Virgin Islands for the Avoidance of Double Taxation on Individuals

20. júlí 2011 

Birtur

Auglýsing nr. C-4/2011

 
Bresku Jómfrúareyjar  Samningur milli Íslands og Bresku Jómfrúaeyja til að komast hjá tvísköttun fyrirtækja sem reka skip eða loftför í flutningum á alþjóðaleiðum

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the British Virgin Islands for the Avoidance of Double Taxation with Respect to Enterprises Operationg Ships or Aircraft in International Traffic

20. júlí 2011 

Birtur

Auglýsing nr. C-4/2011

Bresku Jómfrúareyjar  Samningur milli Íslands og Bresku Jómfrúaeyja um aðgang að framkvæmd gagnkvæms samkomulags í tengslum við leiðréttingu á hagnaði tengdra fyrirtækja

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the British Virgin Islands on the Access to Mutual Agreement Procedures in Connection with the Adjustment of Profits of Associated Enterprises
20. júlí 2011 

Birtur

Auglýsing nr. C-4/2011

Bermúdaeyjar  Samningur milli Íslands og Bermúdaeyja um upplýsingaskipti um skatta

Agreement between Iceland and Bermuda on the Exchange of Information with Respect to Taxes

2. apríl 2011 

 Birtur

Auglýsing nr. C-3/2011

Bermúdaeyjar  Samningur milli Íslands og Bermúdaeyja til að komast hjá tvísköttun einstaklinga

Agreement between Iceland and Bermuda for the Avoidance of Double Taxation on Individuals 

2. apríl 2011 

Birtur

Auglýsing nr. C-3/201

Bermúdaeyjar  Samningur milli Íslands og Bermúdaeyja til að komast hjá tvísköttun fyrirtækja sem reka skip eða loftför í flutningum á alþjóðaleiðum

Agreement between Iceland and Bermuda for the Avoidance of Double Taxation with Respect to Enterprises Operationg Ships or Aircraft in International Traffic

2. apríl 2011 

Birtur

Auglýsing nr. C-3/201

Bermúdaeyjar  Samningur milli Íslands og Bermúdaeyja um aðgang að framkvæmd gagnkvæms samkomulags í tengslum við leiðréttingu á hagnaði tengdra fyrirtækja

Agreement between Iceland and Bermuda on the Access to Mutual Agreement Procedures in Connection with the Adjustment of Profits of Associated Enterprises

2. apríl 2011 

Birtur

Auglýsing nr. C-3/201

Mónakó  Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Furstadæmisins Mónakó um upplýsingaskipti að því er varðar skatta

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Principality of Monaco concerning the Exchange of Information relating to Tax Matters

23. febrúar 2011 

Birtur

Auglýsing nr. C-2/2011

Andorra  Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Furstadæmisins Andorra um upplýsingaskipti að því er varðar skatta

Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Principality of Andorra concerning the Exchange of Information relating to Tax Matters

14. febrúar 2011 

Birtur

Auglýsing nr. C-5/2011

Samningar staðfestir 2009

Heiti lands eða alþjóðastofnunar
Heiti samnings á íslensku og ensku
Gildistaka 
Birtingarstaða
Alþjóðavinnumálastofnunin Samþykkt nr. 81 um vinnueftirlit í iðnaði og verslun

 Convention 81 concerning Labour Inspection in Industry and Commerce

24. mars 2010  Birtur
Auglýsing nr. C-46/2022 
Alþjóðavinnumálastofnunin  Samþykkt nr. 129 um vinnueftirlit i landbúnaði

 Convention 129 concerning Labour Inspection in Agriculture

24. mars 2010  Birtur
Auglýsing nr. C-47/2022

Rússland  Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Rússneska sambandsríkisins um endurviðtöku

 Agreement between the Government of Iceland and
 the Government of the Russian Federation
 on readmission

1. mars 2010  Innsent til birtingar 
Rússland  Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Rússneska sambandsríkisins um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana fyrir ríkisborgara Íslands og Rússneska sambandsríkisins

 Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Russian Federation on the facilitation of the issuance of visas to the citizens of Iceland and the Russian Federation

1. mars 2010

Tímabundið afnuminn að hluta 2. mars. 2022
 
Birtur
Auglýsing nr. C-1/2022
Auglýsing nr. C-2/2022
NATÓ  Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild lýðveldisins Króatíu

 Protocol to the North Atlantic Treaty on the Accession of the Republic of Croatia

30. mars 2009 

Birtur

Auglýsing nr. 19/2022 

NATÓ  Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild lýðveldisins Albaníu

 Protocol to the North Atlantic Treaty on the Accession of the Republic of Albanía

27. mars 2009 

Birtur

Auglýsing nr. 20/2022

Bandaríkin  Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Bandaríkja Norður-Ameríku um samstarf á sviði viðskipta og fjárfestinga

 Agreement between the Government of Iceland
 and the Government of the United States of America on Trade and Investment Cooperation

22. maí 2009  Birtur
Auglýsing nr. 49/2022

Evrópuráðið  Viðbótarsamningur nr. 14a við sáttmálann um verndun mannréttinda og mannfrelsis

 Protocol No. 14bis to the Convention for the Protection of Human Rights and Fundamental Freedoms

1. nóvember 2009  Innsent til birtingar 
Lúxemborg  Bókun til breytingar á samningi milli lýðveldisins Íslands og Stórhertogadæmisins Lúxemborg til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu að því er varðar skatta á tekjur og eignir, og samkomulags milli ríkjanna í formi bréfaskipta varðandi bókunina

 Protocol amending the Convention between the Republic of Iceland and the Grand Duchy of Luxembourg for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income and on Capital

28. apríl 2010  Birtur
Auglýsing nr. C-3/2010
Albanía  Samningur milli Íslands og Lýðveldisins Albaníu um endurviðtöku manna sem hafa haft búsetu í ríkjunum án leyfis

 Agreement between Iceland and the Republic of Albania on the readmission of persons residing without authorisation

1. janúar 2010  Birtur
Auglýsing nr. C-50/2022

Albanía  Samningur milli Íslands og Lýðveldisins Albaníu um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana

 Agreement between Iceland and the Republic of Albania on the facilitation of the issuance of visas

1. janúar 2010  Birtur
Auglýsing nr. 51-2022
 
Singapúr  Samningur um flugþjónustu milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Singapúrs

 Air Services Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Republic of Singapore

20. nóvember 2009  Birtur
Auglýsing nr. 52/2022

Guernsey  Samningur milli Íslands og Guernsey um upplýsingaskipti um skattamál

 Agreement between Iceland and the States of Guernsey for the Exchange of Information Relating to Tax Matters

26. nóvember 2009  Birtur
Auglýsing nr. C-1/2010
Guernsey  Samningur milli Íslands og Guernsey til að komast hjá tvísköttun einstaklinga

 Agreement between Iceland and the States of Guernsey for the Avoidance of Double Taxation on Individuals

26. nóvember 2009  Birtur
Auglýsing nr. C-1/2010

Guernsey  Samningur milli Íslands og Guernsey til að komast hjá tvísköttun fyrirtækja sem reka skip eða loftför í flutningum á alþjóðaleiðum

 Agreement between Iceland and the States of Guernsey for the Avoidance of Double Taxation with respect to Enterprises Operating Ships or Aircraft in International Traffic

26. nóvember 2009  Birtur
Auglýsing nr. C-1/2010

Guernsey  Samningur milli Íslands og Guernsey um aðgang að framkvæmd gagnkvæms samkomulags í tengslum við leiðréttingu á hagnaði tengdra fyrirtækja

 Agreement between Iceland and the States of Guernsey on the Access to Mutual Agreement Procedures in Connection with the Adjustment of Profits of Associated Enterprises

26. nóvember 2009  Birtur
Auglýsing nr. C-1/2010
 
Jersey  Samningur milli Íslands og Jersey um upplýsingaskipti um skattamál

 Agreement between Iceland and Jersey for the Exchange of Information Relating to Tax Matters

3. desember 2009  Birtur
Auglýsing nr. C-2/2010
Jersey  Samningur milli Íslands og Jersey til að komast hjá tvísköttun einstaklinga

 Agreement between Iceland and Jersey for the Avoidance of Double Taxation on Individuals

3. desember 2009  Birtur
Auglýsing nr. C-2/2010
 
Jersey  Samningur milli Íslands og Jersey til að komast hjá tvísköttun fyrirtækja sem reka skip eða loftför í flutningum á alþjóðaleiðum

 Agreement between Iceland and  Jersey for the Avoidance of Double Taxation with respect to Enterprises Operating Ships or Aircraft in International Traffic

3. desember 2009  Birtur
Auglýsing nr. C-2/2010
 
Jersey  Samningur milli Íslands og Jersey um aðgang að framkvæmd gagnkvæms samkomulags í tengslum við leiðréttingu á hagnaði tengdra fyrirtækja

 Agreement between Iceland and Jersey on the Access to Mutual Agreement Procedures in Connection with the Adjustment of Profits of Associated Enterprises

3. desember 2009  Birtur
Auglýsing nr. C-2/2010
Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð  Samkomulag um breytingu á samningi milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um aðgang að æðri menntun  10. janúar 2010  Innsent til birtingar 
Belgía  Bókun um breytingu a samningi milli lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Belgíu til að komast hjá tvísköttun og koma i veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir sem undirritaður var í Brussel hinn 23. maí 2000

 Protocol amending the Convention between the Republic of Iceland and the Kingdom of Belgium for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of fiscal evasion with respect to taxes on income and on capital, signed at Brussels on 23 may 2000

14. apríl 2015  Birtur
Auglýsing nr. C-4/2017
Evrópusambandið  Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópubandalaganna um stofnun og um forréttindi og friðhelgi sendinefndar framkvæmdastjórnar Evrópubandalaganna á Íslandi

 Agreement between the Government of Iceland and the Commission of the European Communities on the Establishment and the Privileges and Immunities of the Delegation of the Commission of the European Communities in Iceland

16. nóvember 2009  Óbirtur/ í vinnslu 
Alþjóðakjarnorkumálastofnunin  Samningur í formi bréfaskipta um breytingu á bókun við samning milli ríkisstjórnar Íslands og Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar um öryggisreglur í samræmi við samninginn um að dreifa ekki kjarnavopnum

 Agreement in the form of exchange of notes between the Government of Iceland and the International Atomic Energy Agency to amend the Protocol to the Agreement between Iceland and the International atomic Agency for the Application of Safeguards in Connection with the Treaty on the Non-Proliferation of Nuclear Weapons

15. mars 2010  Birtur
Auglýsing nr. 53/2022

Samningar staðfestir 2008

Heiti lands eða alþjóðastofnunar
Heiti samnings á íslensku og ensku
Gildistaka 
Birtingarstaða
Evrópuskrifstofa þráðlausra fjarskipta (ER) Gerningur um breytingu a samningnum um að koma á fót Evrópuskrifstofu þráðlausra fjarskipta (ERO)

  Instrument amending the Convention for the establishment of the European Radiocommunications Office (ERO)

1. mars 2013  Birtur
Auglýsing nr. 54/2022
 
Alþjóðakjarnorkumálastofnunin  Samningur um kjarnorkuöryggi

  Convention on Nuclear Safety

2. september 2008  Birtur
Auglýsing nr. 55/2022

Sameinuðu þjóðirnar  Samningur um bann við eða takmarkanir á notkun tiltekinna hefðbundinna vopna sem unnt er að flokka sem mjög skaðleg eða sem hafi ófyrirsjáanleg áhrif, breytingar á samningnum, bókunar I um ógreinanlegar agnir, bókunar II um bann við eða takmarkanir á notkun jarðsprengna, sprengigildra og annars útbúnaðar, breytingar á bókuninni, bókunar II um bann við eða takmarkanir a notkun íkveikivopna, bókunar IV um leysivopn sem valda blindu og bókunar V um sprengileifar frá stríðsátökum

  Convention on Prohibitation or Restrictions on the Use of Certain Conventional Weapons whivh may be deemed to be Exessively Injurous or to have Indistiminate Effects (and Protocols I-V)
 
22. febrúar 2009  Birtur
Auglýsing nr. 56-2022

EFTA/Kanada  Fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslanasamtaka Evrópu (EFTA) og Kanda

  Free Trade Agreement between the States of the European Free Trade Association and Canada

1. júlí 2009  Óbirtur/ í vinnslu 
Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð  Samkomulag milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um breytingar á samningi milli ríkjanna frá 6. febrúar 1931 um alþjóðleg einkamalaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð  1. desember 2008  Birtur
Auglýsing nr. 57-2022
 
Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð  Samningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um breytingu á samningi milli ríkjanna frá 9. desember 1988 um réttarstöðu samnorrænna stofnana og starfsfólk þeirra  27. júlí 2008  Birtur
Auglýsing nr. 58/2022

Mexíkó  Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar hinna Sameinuðu mexíkósku ríkja til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur

  Convention between the Republic of Iceland and the United Mexican States for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with respect to Taxes on Income

10. desember 2008  Birtur
Auglýsing nr. C-7/2008
Mexíkó  Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar hinna Sameinuðu mexíkósku ríkja um undanþágu frá vegabréfsáritunum fyrir handhafa diplómataiskra vegabréfa og þjónustuvegabréfa

  Agreement between the Government of Iceland and the Government of the United Mexican States on the Exemption of Visa for holders of Diplomatic and Official passports

9. júní 2008  Birtur
Auglýsing nr. C-59/2022
 
Suður-Kórea  Samningur milli lýðveldisins Íslands og lýðveldisins Kóreu til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir

  Convention between Republic of Iceland and the Republic of Korea for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income and on Capital

23. október 2008  Birtur
Auglýsing nr. C-5/2008
Kanada  Landbúnaðarsamningur milli lýðveldisins Íslands og Kanada

  Agreement on Agriculture between Canada and the Republic of Iceland

1. júli 2009  Óbirtur / í vinnslu 
Færeyjar  Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2008  9. apríl 2008  Birtur
Auglýsing nr. 60/2022

Noregur, Rússland  Sameiginleg bókun um niðurstöður fiskveiðiviðræðna um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum í Norð-austur Atlantshafi á árinu 2008

  Agreed Record of Conclusions of Fisheries Consultations on the Management of the Norwegian Spring-Spawning (Atlanto-Scandian) Herring Stock in the North-East Atlantic for 2008

1. janúar 2008  Birtur
Auglýsing nr. 61/2022
 
Noregur  Samkomulag milli Íslands og Noregs norðan 62°N, fiskveiðilögsögu Jan Mayen og efnahagslögsögu Íslands á árinu 2008

  Samkomulag milli Íslands og Noregs um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Noregs norðan 62°N, fiskveiðilögsögu Jan Mayen og efnahagslögsögu Íslands á árinu 2011
 
1. janúar 2008  Birtur
Auglýsing nr. 62/2022
 
Rússland  Samkomulag milli Íslands og Rússneska sambandsríkisins um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands á árinu 2008

  Arrangement between Iceland and the Russian federation on access to the Icelandic Exclusive Economic Zone in 2008

1. janúar 2008   Birtur
Auglýsing nr. 63/2022
 
Mön  Samningur milli Íslands og Manar um upplýsingaskipti um skattamál

  Agreement between Iceland and the Isle of Man for the Exchange of Information relating to Tax Matters

28. desember 2008  Birtur
Auglýsing nr. C-6/2008
Mön  Samningur milli Íslands og Manar til að komast hjá tvísköttun einstaklinga

  Agreement between Iceland and the Isle of Man for the Avoidance of Double Taxation on Individuals

28. desember 2008  Birtur
Auglýsing nr. C-6/2008

Mön  Samningur milli Íslands og Manar til að komast hjá tvísköttun fyrirtækja sem reka skip eða loftför í flutningum á alþjóðaleiðum

  Agreement between Iceland and the Isle of Man for the Avoidance of Double Taxation with respect to Enterprises Operating Ships or Aircraft in International Traffic

28. desember 2008  Birtur
Auglýsing nr. C-6/2008

Mön  Samningur milli Íslands og Manar um aðgang að framkvæmd gagnkvæms samkomulags í tengslum við leiðréttingu á hagnaði tengdra fyrirtækja.

  Agreement between Iceland and the Isle of Man on the Access to Mutual Agreement Procedures in Connection with the Adjustment of Profits of Associated Enterprises

28. desember 2008  Birtur
Auglýsing nr. C-6/2008

Danmörk, Færeyjar, Finnland, Ísland, Noregur, Svíþjóð  Bókun um breytingu á samningi milli Norðurlanda frá 23. september 1996 til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir  29. desember 2008  Birtur
Auglýsing nr. C-9/2008
Holland, Evrópulögreglan (Europol)  Samningur milli lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Hollands um forréttindi og friðhelgi samstarfsfulltrúa hjá Evrópulögreglunni (Europol)

  Agreement between the Republic of Iceland and the Kingdom of the Netherlands on the Privileges and Immunities for Liaison Officers at the Europol

1. febrúar 2009 

Birtur
Auglýsing nr. C-64/2022

Holland (vörsluaðili)  Samningur um einkamálaréttarfar

  Convention on Civil Procedure

31. júlí 2009  Birtur
Auglýsing nr. C-1/2009
Holland (vörsluaðili)  Samningur um birtingu erlendis á réttarskjölum og utanréttarskjölum í einkamálum og verslunarmálum

  The Convention on the Service Abroad of Judicial and Extrajudicial Documents in Civil or Commercial Matters

1. júlí 2009  Birtur
Auglýsing nr. C-2/2009
Holland (vörsluaðili)  Samningur um öflun sönnunargagna erlendis í einkamálum og verslunarmálum

  The Convention on the Taking of Evidence Abroad in Civil or Commercial Matters

9. janúar 2009  Birtur
Auglýsing nr. C-3/2009
Alþjóðasiglingamálastofnunin  Bókun um breytingu á samningi um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum

  Convention on Limitation of Liability for Maritime Claims

15. febrúar 2009  Birtur
Auglýsing nr. C-65/2022

Samningar staðfestir 2007

Heiti lands eða alþjóðastofnunar
Heiti samnings á íslensku og ensku
Gildistaka 
Birtingarstaða
EFTA, Tollabandalag Suður-Afríkuríkja, Botsvana, Lesótó, Namibía, Suður-Afríka, Svasíland Fríverslunarsamningur milli aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja 

Free Trade Agreement between the EFTA States and the SACU States

1. maí 2008  Óbirtur / í vinnslu 
Tollabandalag Suður-Afríkuríkja, Botsvana, Lesótó, Namibía, Suður-Afríka, Svasíland  Samningur um landbúnaðarmál milli Íslands og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja 

Agricultural Agreement between the SACU States and Iceland

1. maí 2008  Óbirtur / í vinnslu 
Evrópusambandið, Noreg, Albanía, Bosnía og Hersegóvína, Búlgaría, Kósovó, Króatía, Makedónía, fyrrum lýðveldið Júgóslavía, Rúmenía og Serbía, Svartfjallalands.  Samningur milli Evrópubandalagsins og aðildarríkja þess, lýðveldisins Albaníu, borgaralegrar stjórnsýslu Sameinuðu þjóðanna í Kósavó, Bosníu og Hersegóvínu, lýðveldsins Búlgaríu, lýðveldsins Íslands, lýðveldisins Króatíu, Makedóníu, fyrrum lýðveldsins Júgóslavíu, konungsríkisins Noregs, Rúmeníu, lýðveldins Serbíu, og lýðvelsins Svartfjallalands um stofnun samevrópsks flugsvæðis

Multilateral Agreement between the European Community and its Member States, the Republic of Albania, Bosnia and Herzegovina, the Republic of Bulgaria, the Republic of Croatia, the former Yugoslav Republic of Macedonia, the Republic of Iceland, the Republic of Montenegro, the Kingdom of Norway, Romania, the Republic of Serbia and the United Nations Interim Administration Mission in Kosovo on the establishment of a European Common Aviation Area

1. desember 2017  Innsent til birtingar 
NATO  Samningur milli aðila að Norður-Atlantshafssamningnum um réttarstöðu liðsafla þeirra

Agreement Between the Parties to the North Atlantic Treaty Regarding the Status of Their Forces

14. júní 2007  Innsent til birtingar 
NATO  Samningur milli aðildarríkja að Norður-Atlantshafssamningnum og annarra ríkja, sem eru aðilar að samstarfi í þágu friðar, um réttarstöðu liðsafla þeirra og tvær viðbótarbókanir við samninginn

Agreement among the States parties to the North Atlantic Treaty and the other States participating in the Partnership for Peace regarding the status of their forces

17. mars 2007  Innsent til birtingar 
EFTA/Egyptaland  Fríverslunarsamningur milli arabíska lýðveldisins Egyptalands og EFTA-ríkjanna

Free Trade Agreement between the Arab Public of Egypt and the EFTA states

1. ágúst 2007  Óbirt/ í vinnslu 
Egyptaland  Samningur um viðskipti með landbúnaðarafurðir milli Íslands og Egyptalands

Arrangement on Trade in Agriculture Products between Iceland and Egypt

1. ágúst 2007  Óbirt/ í vinnslu 
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna  (UNESCO)  Samningur um að vernda og styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform

Convention on the Protection and Promotion of the Diversity of Cultural Expressions 

 1. maí 2007

Birtur
Auglýsing nr. C-71/2022

Evrópusambandið  Samningur milli lýðveldisins Íslands og Evrópusambandsins um öryggisverklag vegna skipta á trúnaðarupplýsingum

Agreement between the Republic of Iceland and the European Union on Security Procedures for the Exchange of Classified Information

1. maí 2007  Birtur
Auglýsing nr. C-68/2022
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA)  Samningur milli lýðveldisins Íslands og Eftirlitsstofnunar EFTA um öryggisverklag vegna skipta á trúnaðarupplýsingum

Agreement between the Republic of Iceland and the EFTA Surveillance Authority on Security Procedures for the Exchange of Classified Information
 
1. maí 2007  Birtur
Auglýsing nr. C-69/2022 
Alþjóðakjarnorkumálastofnunin  Samningur um forréttindi og friðhelgi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar

Agreement on the Privileges and Immunities of the International Atomic Energy Agency

19. mars 2007  Birtur
Auglýsing nr. C-70/2022 
Alþjóðakjarnorkumálastofnunin  Breytingar á VI. gr. og A-lið XIV. gr. stofnskrár Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar

Amendment to Article VI And XIV .A of the Statute

Ekki öðlast gildi  Birtur
Auglýsing nr. C-72/2022 
Bandaríkin  Samningur milli lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar Bandaríkja Norður Ameríku um eflingu flugöryggis

Agreement between the Government of the United States of America and the Government of the Republic of Iceland for the Promotion of Aviation Safety

11. febrúar 2009  Innsent til birtingar 
Evrópusambandið, Noregur  Samningur milli Evrópusambandsins og Íslands og konungsríkisins Noregs um beytingu tiltekinna ákvæða samningsins frá 29. maí 2000 um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum milli aðildarríkja Evrópusambandsins og bókunar við hann frá 16. október 2001

Agreement between the European Union and the Republic of Iceland and the Kingdom of Norway on the application of certain provisions of the Convention of 29 may 2000 on Mutual Assistance in Criminal Matters between the Member States of the European Union and the 2001 Protocol thereto

1. janúar 2013  Innsent til birtingar 
Evrópusambandið, Noregur  Samningur milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands og konungsríkisins Noregs um málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs

Agreement between the European Union and the Republic of Iceland and the Kingdom of Norway on the surrender procedure between the Member States of the European Union and Iceland and Norway

1. nóvember 2019 

 Birtur

Auglýsing nr. C-2/2019

Færeyjar  Samningur milli ríkisstjórnar Íslands annars vegar og ríkisstjórnar konungsríkisins Danmerkur og landsstjórnar Færeyja hins vegar um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja  29. apríl 2008  Innsent til birtingar 
Mongólía  Samningur um flugþjónustu milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Mongólíu

Air Services Agreement between the Government of Iceland and the Government of Mongolia

28. maí 2007  Innsent til birtingar 
Rannsóknarstofa Evrópu í Sameindalíffræði  Samningur um stofnun Rannsóknarstofu Evrópu í sameindalíffræði

Agreement establishing the European Molecular Biology Laboratory

26. febrúar 2007  Birtur
Auglýsing nr. C-67/2022 
Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO)  Alþjóðasamningur um erfðaauðlindir plantna í matvælaframleiðslu og landbúnaði

International Treaty on Plant Genetic Resources
for Food and Agriculture

5. nóvember 2007  Innsent til birtingar 
Sameinuðu þjóðirnar  Tampere-samningur um útvegun fjarskiptatilfanga til að draga úr afleiðingum hamfara og til neyðaraðstoðar

Tampere Convention on the Provision of Telecommunication Resources for Disaster Mitigation and Relief Operations

12. júní 2011  Innsent til birtingar 
EFTA  Samningur um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls

Agreement amending Protocol 4 to the Agreement between the EFTA States on the astablishment of A Surveillance Authority and a Court of Justice

8. október 2007  Innsent til birtingar 
Færeyjar  Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2007  1. mars 2007  Birtur
Auglýsing nr. C-66/2022 
Síðast uppfært: 21.3.2024
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Yfirlit

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum